Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMMTLDAGINN 26. SEPTEMBER 1895 5 brautum frá suðri til norðurs og austri til vesturs. t>að er f>egar búið að leggja allmikið af járnbrautum frá Góðrarvonarhöfðanorðaustur um land- ið, bæði um eignir breta og hollenzku fríríkin, og allt af er verið að lengja brautirnar norður eptir landinu. Af ávöxtunum skuluð }>jer pekkja J>á. Únitara postulinn Einar Ólafsson skrifaði liðuga þrjá dálka 1 Hkr. sem kom út 20. p. m. t>að er önnur Úni- tara prjedikanin sem hann, einn stjðrnarnefndarmaður og ráðsmaður blaðsins, setur í Hkr. á 3 vikum til pess, eptir pví sem oss skilst, að sanna, að Hkr. sje ekki málgagn fyrir Úni- tarismus, en oss virðist einmitt að pessar prjedikanir sanna, að blaðið sje málgagn fyrir pað, sem hjer gengur undir pví uafni. Hvernig stendur á pessu ? Skammast E. Ólafsson sín fyrir að blaðið sje málgagn fyrir Úni- tarismus, eða er petta allt fyrirsláttur til að geta, undir pví yfirskyni að mótmæla pessu, haldið Unitara prje- dikanir í blaðinu ? l>að viil nú svo skrítilega til, að sjera Hafsteinn Pjetursson sagði í Lögbergi fyrir liðugum 2 árum síðan, að Hkr. væri málgagn fyrir Unitara eða Únitarismus, og hefur petta, svo framarlega sem vjer vitum, staðið ah veg ómótmælt. Hvers vegna pá að gera petta verður út af pví að vjer endurtókum pennan san.ileika ? Oss dettur ekki í hug að eiga orðastað við E. Ólafsson, pví pað eru vissir menn sem eru pvílíkir pussar, að enginn sanngjarn maður getur átt orðastað við pá. E. Ólafsson er bú- inn að sýna meðpessum tveimur prje- dikunum sínum, að hann er einn af peim. Vjer ætlum að eins að mót- mæla einni eða tveimur af lyga-ákær- um hans. Hann ber pað t. d. upp á oss, að vjer höfum „vaðið upp á ræðu- pallinn á gamla íslendinga-fjelags- liúsinu, fyrir nokkrnm árum síðan, eptir messu hjá Birni heitnum Pjet- urssyni og haldið skammaræðu yfir Únítörum og Unitarismus“. Þetta er helber lýgi- Björn heitinn bauð mönnum að segja álit sitt um penn- an „nýja sið“, sem hann var að boða íslendingum, og notuðum vjer tæki- færið, eins og aðrirhöfðu áður gert, til að láta álit vort í ljósi. Allt sem vjer sögðum var, að vjer hefðum sótt pessa „messu“ til pess ef unnt væri að uppbyggjast af henni, en að oss virtist að ræðan hefði mestmegnis gengið út á að rífa niður kristnina í staðinn fyrir að bæta hana, og sjerí- lagi út á pað að úthúða lútersku kirkjunni og prestum hennar. t>etta sögðum vjer að væri að drýgja sömu s/ndina og ræðumaðurinn hefði verið að bera kirkjunni á brj;n, nefnil. skort á kærleika, mannúð og umburðar- lyndi, og ljetum I ljósi, að ef petta væri aðal stefnan í pessum „n/ja sið“, pá álitum vjer hann ekki betri en hinn gamla, og mundum pví ekki sækja pessar „messur“ framar. Ef petta voru skammir, pá er allt sem E. Ólafsson og hans nótar segja um kristnina I heild sinni og lútersku kirkjuna sjerstaklega, skammir og skamma-ræður. l>á er E. Ól. að japla á pví, að vjer hötum Unitara, og purfum vjer ekki að svara pví frekar en vjer höf- um áður gert í Lögbergi—að pað er bull og heilaspuni. En eins og vjer höfum áður sagt, hötum vjer og fyrir- lítum iióferðina, sem forsprakkar Úni- tara hjer viðhafa gagnvart krist.nni kirkju. En setjum svo að vjer hötuð- um Únitarismus, pá er oss pað líklega eins heimilt og E. Ól. og öðrum for- sprökkum pessa “nýja siðs“ hjer er að hata og ofsækja kristna kirkju. E. Ólafsson neitar pví pó líklega ekki, að hann og peir hafi gert pað og geri. Allir sem vilja geta sjeð pað á Hkr. og “Dagsbrún,11 og með pví að lilusta á ræður peirra. Yjer höfum aldrei heyrt pá speki fyrr, að maður hafi ekki leyfi til að hafa eptir orð manna sem standa i prent- aðri bók. E. Ól. brígslar oss sem sje um, að vjer höfum tekið kafiann, er vjer tilfærðum eptir sjera Matthíasi úr bækling hans “Chicagoför mín,“ í óleyfi. t>etta er á borð við aðrarsak- argiptir og dylgur E. Ól. og Hkr. um oss. t>arna er sýnishorn af kærleika, og mannúð pessarar “vanheilögu“ klikku ! Vjer vonun að sjera Mattías geri sjálfur grein fyrir hvað hann meinti með „Channings Únitarar“; hann veit meira um pá en E. Ól.. og “mýrarljós11 hans er bjartara en urðar- máni Einars Ólafssonar. E. Ól. gengur inn á, að hann og Únitarar gangi “dyggilega fram í að rifa niður“ öll opinberuð trúarbrögð. l>að voru opinberuðu trúarbrögðin sem Kristur kenndi, ogpeir sem voru á móti peim voru falskennendurnir sem hann varaði við. Með pessu sannar E. Ólafsson sjálfur að aðvörunin : “ Varið yður á falskennendum“ o. s. frv. á við hann og aðra Únitara postula. Ritliátturinn á greinum E. Ól. sýuir, að hjal hans um „kærleika mannúð, umbnrðarlyndi o. s. frv.“ er bara sauðargæra, og að „hið innra er hann glepsandi vargur“. Síðasta al}>ingí. ltvík 31. ágúst ’95. Naumast verður sagt, að petta síðasta ping hafi verið sjerlega af- kastamikið, nema að pví er snertir viðleitni pess til samgörgubóta, en ómerkilegt hefur pað alls ekki varið. Tiltölulega mikill hluti af peim málum, er pað hafði til n eðferðar, var annaðhvort uppvakningar frá fyrri pingum, með misjafnlega miklum staðfestingarlíkindum, eða pá pýðing- arlítil smámál, eða hvortveggja. Að pessu sinni skal aðeins gefið stutt yfirlit yfir hið helzta af gerðum pingsins, fjárveitingarnar, pó einkum að pví leyti, sem pær eru frábrugðnar fyrri fjárveitingum, eða ekki áfram- hald af peim. En væntanlega mun ísafold síðar minnast nokkru nákvæm- ar á ýms málin, er pað fjallaði um. Af sampykktum pingmanna- frumvörputn er helzt ástæða til að nefna—auk eimskipsins, sem síðar verður minnst á— eptirlaunalögin, hluttöku safnaða í veitingu brauða, lagaskólann, afnám hæstarjettar sem æðsta dóms í íslenzkum málum og borgaralegt hjónaband pjóðkirkju- trúarmanna. Allt eru petta gamlir kunningjar. Vitanlega er pað stað- festingin á lagaskóla- og hæstarjettar- afnámslögunum, sem mesta pýðingu mundi hafa, en fáir munu gera sjer miklar vonir um, að pau eigi góðum byr að fagna í Kaupmannahöfn, enda óvíst, hvort mikils væri í misst við pað að sinni. l>að mnn vera að myndast, eða vera pegar mynduð, all- rík skoðun í pá átt, að kostnaðurinn við hinn fyrirhugaðaða lagaskóla og aukna landsyfirrjett sje óparflega mikill, og að unnt inundi vera að fá samvinnu milli pessara tveggja stofn- ana, sem hefði pýðingarmikinn sparn- að í för með sjer. Af felldum pingmannafrnmvörp um kvað einna mest að frumvörpun- um um varnarping I skuldamálum og búsetu fastakaupmanna á íslandi. Tvö af hinum merkustu stjórnar- frumvörpum voru felld: gagnfræða kennslan við lærða skólann í Reykja- vík ásamt afnámi Möðruvallaskólans, og holdsveikraspítalinn — síðartalda málinu pó að eins frestað pangað til betri undirbúningur er fenginn. Apt- ur á móti náðu fram að ganga frum- vörpin um brúargerð á Blöndu, að- greining holdsveikra frá öðrum mönn- um, allpýðingarmiklar ráðstafanir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma, og eldsvoðaábyrgð Reykjavíkur. í samgöngumálinu hefur nefndin sýut mikla rögg af sjer, enda voru kröfur pjóðarinnar mjög einbeittar I pví efni. Ferðum landpóstanna ætl- ast pað til að verði fjölgað, brauta- gerðum á að halda áfram í sama horfi sem á undanförnu fjárhagstímabili með ríflegum fjárframlögum, og 20 pús. kr. veittar til að brúa Blöndu. Einkum er pó viðleitni pingsir s til að bæta samgöngurnar á sjó at- kvæðamikil. Til pess má tilfæra ríf- lega fjárupphæð til vita á ymsum stöðum, par á meðal 11,000 kr. til vita- bygginga á Skagatá og Gróttu, 6000 kr. fjárveitiog til uppmælingar á inn- siglingarleið inn á Hvanrmsfjöið, til- boð um 60,000 kr. lán til gufubáts- kaupa sýslucefnda í Vesturamtinu og tilboð um 90,000 kr. lán tjl pess að koma upp öflugri stórskipabrvggju í Reykjavík. í pessu sambandi má og minnast á undirtektir pingsins og pingmanna á prívatfundi undir ráða- gerðir um lagningu telegrafs og tele- fóns, sem áður hefur verið frá skýrt. En aðalatriðin eru fjárlagastyrkurinn til gufubátaferða og eiinskipslögin. Til gufuskipsferða í sunnlend- ingafjórðungi og á Faxaflóa eru veittar 7,500 kr.; 1 Vestfirðingafjórf- ungi og á Húnaílóa eru veittar 10,000 kr.; í Norðlendingafjórðungi 10,000 kr.; og S Austfirðingafjórðungi 6,000. t>essi styrkur á aðeinsað veitast eptir meðmælum hlutaðeigBndi sýslunefnda og bæjarstjórna, cg með pví skil- yrði, að hlutaðeigandi sýslu- og bæj- arfjelög leggi til að minnsta kosti J á móti | úr landssjóði. Við pessar fjár veitingar er pað einkum að at- huga, að svo lítil llkindi eru til pess, eins og áður hefur verið bent á hjer S blaðinu, að nokkuð verði úr pvl, að fjórðungarnir noti tilboðið, slzt að peir verði allir samtaka S pvS. Að minnsta kosti er að líkindum óhætt að ganga að pvS vísu, að ekkert verulegt lag komist á pessar bátaferðir fyrra ár fjárhagstSmabilsins. t>á er eimskipið, sem mest var um pjarkað. A kostnað landssjóðs á að leigja yfirbyggt, traust og vel út- búið eimskip, er sje 400—600 smá- lestir að stærð, og hafi farpegjarúm fyrú 40—60 manns i æðra farrúmi og fyrir 30—40 manns S óæðra far- rúmi, og 10—12 mSlna hraða á sjött- ungi sólarhrings. Til leigugjalds og útgerðarkostnaðar má verja 150 pús. kr. hvort árið. Farstjóra er og heim- ilt að leigja annað skip I viðbót nokkurn tíma ársins, ef nauðsyn kref- ur, en kostnaður við bæði skipin fari ekki fram úr 170,000 kr. um árið. En fáist ekki skip leigt með aðgengileg- um kostum, á að kaupa á lands- sjóðs kostnað, traust og vandað 600 smálesta eimskip, með farpegjarúm fyrir að minnsta kosti 60 manns I æðra farrúmi, o& fyrir 40 manns S hinu ó- æðra, og 11 mílnahraðaá sólarhrings- sjöttungi. Skipinu skal fylgja lítill eimbátur, er nota megi til flutninga að og frá skipinuá höfnum. Til pese að kaupa slíkt skip má verja allt að 350,000 kr. Eins og Isafold hefur áður I ljós látið, er pað ósk vor og von, að eigi purfi til pess að koma, að lagt verði út S eimskipskanp á landssjóðs kostn- að. Vjer höfum áður bent allj'tarlega á, hve varhugaverð slSk nýbreytni sje, svo ekki er ástæða til að f jölyrða um pað að pessu sinni. Með útgarðinni einni er tannarloga I nóg ráðizt til að byrja með, meðan alla reytisluna vautar, enda í raun og veru neyðarúr- ræði að eins, sem stafaði af undirbún- ingsleysi og skorti á tilboðum, er pingið póttist geta gengið að. Framh. á 8. bls. Mlllll íitrnlcgt. Mr. Jas. E. Nicliolson, orenceville, N, Bííúiö .jsrstrlár við KRABBA IVÖRINNI, OG LÆKNAST AF AYER’S fím& Mr. Nicholson segir: Jegfórtil lækna og fjekk meðöl frá þeim, en að árang- urslausu; krabbinn fót að Jeta sig inn i iioldid og útbreiðast upp í vangann, og leið “ jeg því í sjö kvalafull ár. Loks fór jegaðbrúka Ayei’s Sarsaparilla, og eptir svo sem tvær vikur fann jeg Talsverdan bata Jeg fjekk nýtt hugrekki með þessu og hjelt því áfram, og þegar mánuður var liðinn var sárið undir hökunni farið að gróa, Eptir þrjá mánuði fór vörin einnig að gróa. og þegar jeg hafði brukað þessa Sarsaparilla í seY mánuði voru liin síðustumerki krabbans farin. Ay(;r’sifff&-Sarsaparilla A Hei/n?3yningunni. A Yifli'S PILL UR bceta hœgðimar 0. Stephensen, ffl. D., i öSrum dyrum norffur fri norðvesturhorninu á ROSS & ISABEL STRÆTUM, verCur jafnan að hitla á skrifstofu sinni frá kl. 9—11 f. m., kl. 2—i og 7—9 e. m. dag hvern. —Nætur-bjalla er á hurðinni. Telephonf. 346. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Haildoreson, Stranahan & Ilamre Iyfjabúð, Park River, — — — N. T)ak. Er að bitta á hverjum miðvikudegi í Graftcn, N. D., frá kl. 5—6e. m. Arinbjorn S, Bardal Selur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin /\ve. 53 t>að sem Miss Markham sagði seinast, kom nýjum ótta inn hjá honum. Setjum svo að pessir Rack- birds hefðu narrað Rynders og menn lians á land? Sjómennirnir voru illa vopnaðir; peim hafði ekki dottið 1 hug, pegar peir fóru, að peir pyrftu að verja sig fyrir mönnum. Þegar Edna Markham hafði sagt Mrs. Cliff livað kapteinninn hafði sagt um mögulegleikana, sem væru á að pau slippu úr pessari hættu, og livað liann ætlaði að gera til að verja pau, hressti gamla konan upp hugann til muna. „Jeg ber mikið traust til kapteinsins“, sagði hún, „og ef hann álltur til nokkurs að vorjast, pá cr jeg viss um að hann verst vel. Ef peir verða að skjóta, pagar Mr. líynders kcmur að landi, jafnvcl að næturpeli, pá mundi liann ílýta sjer að koma til okkar“. Undir kveld komu prjú óargadýr (í mannsmynd) fyrir kletta tangann, og fóru norður eptir fjörunni. t>au voru grimmdarlegar skepnur, og höfðu langt og ógreitt hár og skegg: tvö af peim höfðu bissur og öll höfðu pau langa knífa S boltum sínum. Þegar dýr pessi komu par 1 fjöruna sem hún var nokkuð breið, svo að öldurnar náðu ekki upp að bakkanum, urðu pau hissa pegar pau sáu par spor nokkur. Sporin voru eptir tvo menn I staðinn fyrir einn, sem pau áttu von á. Þegar pau sáu petta, urðu pau mjög varkár. t>au voru mjög sólgin S að drepa Afríkumanninn, scm strokið hafði, úður cn hann 56 S myrkrinu ofan I fjöru, og hlupu svo allt hvað fætur toguðu suður með sjó I áttina til bælis slns. Þegar dýr pessi voru búin að komast að pví, að pað var fólk inni I berginu, datt peim ekki S hug að fara inn. I>au voru ekki full-vopuuð, og pau vissu ckki hvað margir voru inni fyrir; en eitt vissu pau, °g pað var, að petta skipbrotsfólk — pví pað hlaut pað að vera — hafði ljelegan vörð á sjer, svo að ef að allur flokkurinn kæmi nóttina eptir, voru allar llkur til að honum yrði ekki mikið fyrir að ráða fólk petta af dögum, hvað margt sem pað nú væri parna inni í berginu. t>að var óparfi að leita leDgra að svertingjanum, sem strokið hafði. Itann var náttúr- Jega hjá pessu fólki. Óargadýriii prjú komu aptur til bælis síns uin dögun, og pað stóð ekki á löngu að vekja allan hóp- inn og segja alla ferðasöguna. „Það er gleðilegt“, sagði foringinn (um leið og haim kveikti I stuttri svartri pSpu og ljet upp I munninn, sem var hulinn af miklu svörtu yfirskeggi) á spöusku, sem sumir skildu e.n aðrir skildu ekki, „að við höfum verk fyrir hendi I nótt. Nú getum við hvílt okkur S dag og lifað S makindum. Skipan mín fyrir daginn er, að allir haldi hjer kyrru fyrir S dag; pað má enginn flækjas: neitt burt. Látið svertingj- ana fjóra vera kyrra uppi I hellir sínnm. Við getum matreitt sjálfir I dag, pvl við höfum engan tíma til að elta fleiri af pelm, ef peir skýldu strjúka. Það er hcppni að possi svcrtiagi, scm strauk, getur ckki 49 liamingju hafði hann tvær tvShleyptar bissur, svo að ef pað kæmu ekki nema fáir af pessum Rackbirds að leita að svertingjanum, pá gat verið að hann hefði við peim parna I mjóa ganginum. Skömmu eptir að fólkið var komið inn S bergið, kom Miss Markham til kapteinsins og sagði: „Mrs. Cliff er mjög hrædd og jeg hef verið að reyna að hughreysta liana. Getið pjer sagt nokkuð henni til hughreystingar? Haldið pjer að pað sje nokkur von um, að við sleppum frá pessari nýju kæt.tu?“ „Já“, sagði Iiorn kapteinn, „pað er mögulegt. Rynders kann að koma áður en pessir R>-ckbirds finna okkur, og jafnvel pó tveir eða prSr peirra kynni að finna fylgsni okkar, pá getur verið að jeg geti ráðið pá af dögum, svo við fáutn dálítið ráðrúm. En petta er lika liiu eina von, sem við höfum. Menn pessir hljóta að koma liingað fyrr eða siðar, svo allt er koinið undir pví, að Rynders koini“. „En,“ sagði Miss Markham, „máske peir komi ekki svona laDgt norður að leita í,trokumannsins ; pað getur verið að öldurnar liafi pvegið sporin af sandinum ; og peir hafa máske enga ástæðu t:l að koma hjerna upp á flötinn.“ Kapteinninn brosti raunalega. „Ef nokkur peirra skyldi koma 1 pessa átt,“ sagði liann, „pá er mögulegt að peirn pætti ekki ómaksins vert að leita svona langt ef báturinn okkar væri ekki parna niðri á bakkanum. Að bann er par er hið sama og við hcfðum sott upp spjakl til að láta pá vita hvar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.