Lögberg - 24.10.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.10.1895, Blaðsíða 1
Lögberg er geliö út hvern fimm tudag a ThF. LÖGBF.RG PRINTING & PUBLISH. Co. Skrifstofa: Afgreiöslusiofa: rrentsmiöja „ *H PltlNCESS Str., Winnipeg, Man. ' *'m árið (á tslandi 6 kr.,) borg- -0,1 ®i(S > ‘nstök númer 5 cent. e/íj Lögbkrg is published everv Thursday by TllF. LötíBERG Priming Si Pubush. Co. at 148 pKlNCKSS StR. , WlNNII’EG, M aN. Subscription price: $2,00 per year, páy.-.bl in advancJ.— Single copies 5 cents. 8. Ar. } Winnipeg, Maniíoba íiinmtudaginn 5á4. október 18Í)5. f Nr. 43. Grefnar MYNDIR OG BÆKUR ------------- Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágælum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Coo\ Book eða ^ Ladies' Fancy Work Book eða valið úr s^t Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur i ljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Engum nema Royal Crown Soai* wrappers Aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Royal Soap Co., Wini\ipeg. FRJETTIR ITLO.M). Eptir Areiðanlegum skyrslum bafa 42,706 manns sýkst af kólerunni í Japan og af fseim dúið 28,513. Sykin hefur verið svo svæsin á sumum stöð- um, að nærri allir, sem fengu haua, hafa dáið. Upphlaup mikil hafa átt. sjer stað i Korea njflega, og árás gerð á kon- ungshöllina, svo allir öyðu paðan. E>að fylgir fregninni, bÖ drcttningin muni hafa verið drepin. Ekki eru Japansmcnn enn búnir að brjóta eyna Formosa undir sig til hlítar, en hafa samt njflega unnið mikinn sigur á uppreisnarmönuura, hinum svonefndu „Black Flags“, sem eru hermenn að hálfu leyti, en ræn- ingjar að öðru leyti. Engan bug hafa Spánverjar enn unnið á uppreisnarmönnum í Cuba, en telegrafskeyti frá Madrid til Lon- don blaðanna segja, að nú í vetur ætli yfirherforingi spanska liðsins í Cuba að fara að herða sóknina, og reyna að reka uppreisnarmenn af lág- lendinu, vestan og norðan til á eynni, inn í fjalllendið á suður og austur hluta hennar, liafa svo tvöfaldan varu- argarð i kringum pá, bæði á sjó og landi, svo peir geti hvorki dregið að sjer vopn nje vistir; með pessu móti búist hann við að geta prengt svo að uppreisnarmönnum, að peir hljóti að gefast upp. Allt petta er mikil og og falleg ráðagerð, en pað er ekki víst að Lálið sje sopið pó í ausuna sje komið. Voðalegur fellibylur gekk yfir mikinn hluta af eyjunni Cuba pann 21. p. m. og gerði fjarska skaða, fjöldi húsa fauk, trje rifust upp með rótum o. s. frv. Bylurinn var einna ákafastur á svæðinu par sem ófriðar- stöðvarnar hafa verið í seinni tíð, og pað er sagt, að fólkið á pessu svæði hafi orðið móðlaust pegar petta bætt- ist ofan á hörmungarnar sem ætíð eru samfara uppreisn og öðrum pessháttar Ófrið. Steypirogn fylgdi á eptir Vjylnum, svo menn óttast einvig vatns- ílóð á sömu stöðvum. Það Htur zjú út fyrir, að Tyrkir hafi sjeð sitt óvænna og ætli nú loks- ins að gera umbætur pær í Armeníu, sem stórveldin heimta. Fyrir skömmu varð upphlaup mikið útaf pví I Con- gtanlinopel, aðkristnir Armeniumcnn, sem heima eiga par í borginni, vildu ganga í stórhóp til hallar soldáus með bænarskrá um að bæta kjör kristinna meðbræðra sinna í Armeniu, en lög- reglulið og herlið var sent til að hindra gönguna og sló I bardaga út af pessu. t>að er talið svo til, að um eitt hundr- að Atmeníumenn hafi misst lífið í róstum pessum, og sló ótta miklutn yfir Armeníufóik í heild sinni í borg- inni, svo fjöldinn af pví flúði í kirkjur sínar og hafðist par við í nokkra daga, en varð svo loks talið á að snúa aptur til heimila sinna. Útaf pessu munu stórveldin, einkum Bretar, hafa s^nt Tyrkjum fram á, að fyrst peir ekki gætu verndað kristna pegna sína I höfuðstað landsius eins ogfyrirkomu. lagið væri nú, pá væri litlar líkur til að peir gætu pað I útskæklum lands- ins, svo petta upphlaup I Constantino- pel hefur flytt fyrir umbótamáli Ar- meníumanna. Eptir síðustu fregnum að dæma lltur út fyrir, að brezka stjórnin hafi komist að peirri niður töðu, að leggja ekki prætumál sitt og stjórnarinnar I Venezuela, hvað snertir eignir pær er Bretar eiga, og hafa nú lierlið á, á norðurbakka Orinoco fljótsins (og ef til vill einnig á suðurbakkanum niður við fljótsmynnið) I gjörð, eins og Bandaríkjast.jórn hefur mælt með, lieldur útkljá petta mál sjálfir að öllu leyti við Venezuela. Ef Bretar fá kröfnm sínum framgeagt og ná land- inu beggja vegna við mynni Orinoco- fljótsins, pá hafa peir náð aðgangin- um að einum mesta vatnsveg I Suður- Ameríku. BANDAKÍKIK. Eldur mikill kom upp í smábæ einum er Algiers nefnist, nálægt New Orleans, og brunnu þar 180 hús, smá og stór, en 1000 manns eru húsvilltir. Við tilraunir sem Rússar hafa nýloga gert með stálplötur þær, sem hafðar eru utan á herskip til að varna skaða af skotum.hafa plötur þær, sem Carnegie fjelagið býr til fyrir Bandaríkjastjórmna, reynst bestar af öllum plötum, sem Rússar bafa reynt, og munu því gera samn- ing við ijelagið að búa til samskonar plötnr fyrir sig, þegar samningur þess við Bandaríkjastjórn rennur út. Carnegie og fleiri Bandaríkja stál- mylnur viðhafa nýja aðferð, sem gerir plötur þeirra steikari, svo það er álitið að 10 þurnl. þykkar plötur sje eins sterkar og 12 þund. plötur með gömlu aðferðinni. CANADA. Um lok síðustu viku pcngu ofsa veður austur á ströndinni og varð allmikill skaði af á skipum. Einnig var mjög hvasst á stórvötn unum um sama leiti, en ekki er getið um neina stórskaða. þann 22. þ, m. fór fram auka- kosning til fylkisþings í aðal kjör- dæmi Montreal-bæjar, og náði þing- mannsefni frjálslynda íiokksins kosningu með 1254 atkvæðnm, en við seinustu almennar kosningar (1892) hafði þingmannsefni aptur- haldsmanna 461 atkvæði umfram hinn, svo að á minna en þremur ár- um hafa apturhaldsmenn tapað 1715 atkv.* ðum . þessu kjördæmi, þetta er eitt af teiknum tímanna, livað snertir völd apturhaldsflokksins. -----.—------....... suðvestur af Pembina. Kristján sál. var 33 ára að aldri, og fremur heilsu tæpu>- seinustu árin. Hann var jarðsungitin af sjera Jónasi A. Sigurðssyni, að viðstöddum fjölda fólks, pann 18 f. m. Pembina, 12. október 1805. Arnprúður Gísladóttir. Globe Hotel, 148 Princcss St., Winnipeg’ Gistihús þetta er útbúið með öllqm nvjasta útbúnaði. Agætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu togund. Lýst upp meðgas ljósum og rafmagns. Klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1.00 á dag. Einstakar máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 cts. T. DADE, Eigandi. Darsleu & Go. * VETRAR SALA —á— HAUST OG VETRAR JOKKUM Lot 1. Stórir kvenn JakkaráílÁO “ 2. Barna Jakkar. “ 1( 0 “ -3. Kvenn cheviot Jakkar “ 1.50 “ 4. “ svartir Jakkar “ 2.00 “ 5. “ bleikir ogsvartir “ 3.75 “ 6. “ Klæðis Jakkar “ 2.75 “ 7. “ bleikir og svartir “ 4.75 “ 8. “ bleikir Jakkar fóðr. með silki “ 5.C0 “ 9. “ Beaver Jakkar Bkú, 17. okt. 1895. Tiðin er ágæt fyrir alla vinnu. r>resking gengur seint, pví vjelar eru fáar og niikið að preskja. Að pví jeg hef frjett er mesta uppskera hjá peim bræðrum Halldóri og Skúla Arnascn- uro, af 120 ekr. 38 bushel hveiti til jafnaðar af ekru. Hjer á bæ yfirleitt 37, og svo 32, 34 og par I kring á öðr- um bæjum hjer I austur parti byggð- arinnar, sumstaðar mjög lítiðfrosið og á sumum bæjum alveg ófrosið. í dag er hæsta liveitiverð 42 cts. NAUÐ3YNLEGT FYRIRTÆKI. Nokkrir íslenzkir menu hjer I bænum hafa stofnað fjelagsskap, sem peir nefna „Icelandic Athletic Club“, eða „íslenzkt leikfimnis fjelag“. Fjelagið befur leigt Islenzka fjelags- húsið á Elgin Ave. til pess að halda fundi sína I og æfingar. Almennur fundur verður lialdinn par, af fjelag- inu, priðjudsginn pann. 29. p. m. og ættu peir, sem nokkuð vilja sinna pessu fyrirtæki, að sækja pann fund. Leikfin.i, og yfir höfuð allar líkamsæfingar, eru nú álitnar nauðsyn- legar, og er pvl'í skólum pessa lands farið að leggja mikla áherzlu á, að pað sje kennt. Vjer viljum pvl mæla sem bezt með pví, að petta nýja fyrirtæki heppnist og verði að tilætluðum not- UQI. Embættismenn fjelagsins eru: C. B. Julius, forseti; Árni Friðriks- son, heiðurs-forseti; Fr. W. Friðriks- son, skrifari; O. Eggertsson, fjehirðir. Mauulát frá Norður-Dakota. Oss hafa borist freguir um pessi dauðsföll paðan : 18. sept. dó I l’embina, N. D. Kristján Kristjánsson, ættaður frá Leirhöfn á Sljettu, ungur bóndi, hinn allra efnilegasti maður og vel kynnt- ur. Hann lætur eptir sig ekkju og eitt fósturbarn. Um satna leyti misstu pau hjónin Tryggvi Jónsson (sonur Jóns Benja- mínssonar) og kona hans cinkabarn sitt. Skömmu síðar ljezt að Hallson ekkjan Kósa Guðmunásdóttir Hansen og hefur dauða hennar pegar verið getið I Lögbergi. 22. september andaðist að Akra Ragnheiður tíuðmundsdóUir frá Álptanesi á Mýrum, tnóðir Ólafs bónda Magnússonar, báöldruð kona. Fáum dögum síðar dó, eini.ig að Akra, Margrjet Jónsdóttir, 62 ára gömul, ekkja cptir Ingjald Jónasson frá Skálavík í Þingeyjarsýslu og móðir Tryggva I ngjaldssonar og peirra systkyna. Nylega hafa peir einnig misst sitt barnið hvor : Finnbogi Guð- mundsson, Ilaraldur Jónsson, Magn- ús E. Grandy og Jón Friraann, allir nilægt Akra. Mr. og Mrs. Frímanu misstu áður í sumar mjög frábæra stúltcu, 4 eða 5 ára gamla. Dáuarfregn. I>aun 15. september, siðastliðinu, póknaðist drottni að burtkalla úr pessuin lieimi minn heitt elskaða eig- inmann, Kristján Kristjánsson frá Leirliöfn I Þingeyjarsýslu á Islandi. Við tluttum frá íslandi fyrir 7 árum — pá nýlega gipt — hingað scm viö höfum búið ,-íðau, 1 inílui' Northfrn PÍCIFIC R. R. Hin vinaœla — til— St. Paul, Minneapoíis — OG- •GMoagö Og til allra staða í Banúiiríkjunum og Canaila; einnig tii pnllnám- anua í Kovtuai Ljer- aðinu. Pullmaq Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með luaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada y-fir St. Paul og Chicago, Tækifæri til að fara geguum liin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Parangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við laudamærin, SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með Mnum allra beztu tiutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrje um og öðru fást hjáhverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winniyeg City Office, 486 Main St. - - Winnipeg. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt Winnipeg, Man . með loðkraga . .. “ 5.00 Þessir Jakkar voru kayptir sem „Sample, lots“ og verða pví seldirfyr- ir hjer um bil helmingi lægra verð en peir eru vanalega seldir í stórkaupum. Nýopnaðir 5 kassar af „Berlin“ Jökkum, og með pví við fengum pá nokkuð seint, höfum við sett eins lágt verð á pá, að peir ættu að ganga út á mjög stuttura tíma. Drengja veLrarföt Tveir kassar af drengja fötuin og yfir- treyjum, sem verður selt með hjerum bil stórsöluverði. Sjerstaklega vönd- uð drengjaföt úr „t\veed“ á $1.75 til $2.00. Kjóla Efni Við höfum fært niður 'erðiðáöllu kjólatau, sem við höfum I búðiuni. Mjög pykkt og vandað blátt, brúut og svart Serge tvíbreitt á 25c. Enskt Flannelett Mjög breitt og pykkt ílannelett, hæfi- legt. fyrir veti-ar rúmfatnað, að eins I5c. Góð tlanneletts ö, 8 og lOc yd. Vetrar nœrfatnadur 5 kassar af karlinanna, kvennmanna og unglinga nærfatnaði fyrir stór- söluverð. 50 dúsin af karlmanna Hái.s- BÖNDO.M (ties) 50o. virði á 25c. Flanneletts, Blankets, Hanskar, Lsces og Linens, linnast hvergi betii I Winnipeg. Allar vörur, eru merkta*- með skyrum stöfum. Eitt verð til allra, og engum lánað. Carsley & fo. 344 MAIN ST. Snnnau við Portage Ave. f RAKARABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc en annarsstaðar I bæuum. Ilárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15e. fyrir ung linga. Tóbak og vindlartil sölu. 337 Main Street, næstu dyr við O’Connors Ilotel. [AMidnightWalk; | with a colicy baby or a colicy stomach, lisn’t plcasant. Either can be avoided by kceping a bottle of Perry Davis’J Pain Killhr on the medicine shelf. It I is invaluable in sudden attacks of Crarnps, 1 I Cholera Morbus, Dysenterv and Diarrhœa. JJust as valuable for all extémal pains. • Dose—OnetcasDOonful iu a half glassof water or milk (wanr^if^nvealent).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.