Lögberg - 24.10.1895, Blaðsíða 8
8
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 24. OKTOBER 1895.
The People’s Bargain
Store.
CAVALIER - - - N. DAK-
Vií höfum n.ikið upplag af álnavöru,
allskonarífatnaði; skótau, höttum og
húfum o. s. frv.
Hjer er ofurlítill verðlisti; allavega
litt Casli ere 40—50c. virði, að
eins 23c.
Blanketti, sem eiu 1,00 virði, að
eins 65c.
Karlmanna alfatnaður &6,00 virði, að
eins 13.50.
Loðkápur og yfirhafnir hafa aldrei
verið seldar með jafnlágu verði í
pessum bæ eins og viðseljum pærnú.
Tlie reojile’s Bargain
Store.
^HERBERTS BLOCK)
CAVALIER - - N. DAK
ÚR BÆNUM
GRENDINNI.
Á mánndagskveldið var kom upp
eldur í leirtau- og glasvörubúð Gow-
ans, Kent & Co’s hjer í bænum. Skað
inn er metinn á hjer um bil $8000.
Laugardaginn 19. p. m. voru Mr.
liorsteinn Jósefsson, Cartvvright, Man.
ogMiss Helga JóhannsdótHr, Winni-
peg, Man. gefin saman í hjónaband af
sjera Hafsteini Pjeturssyni.
SunnudagÍDn 20. p. m. gaf sjera
Ilafsteinn Pjetursson sa.i an í hjóna-
band Mr. Jön iSinvrðsson, G'mli, Man.
og Miss Onnu Ólufsdóttir. Winnipeg,
Man.
Hinn 1. iút. (fsl.) söfnuður í
Winnipeg heldur safnaðarfund f
kirkju sinni á horninu á McWilliam
og Nena strætum hjer i bænum kl. 8
f kveld.
í greininni í síðasta blaði Lög-
bergs „Hkr. og Hinrik VIII“, hefur
misprentast á 1. dálki 6. bls. 22 línu
að ofan Defensor fidri en á að vera:
Defensor fidei.
Mr. Þorvaldur Hórarinsson fiá
íslendingafljóti var hjer í bænum i
vikunni sem leið og heilsaði upp á
oss. Hann fór aptur heimleiðis frá
Selkirk á laugaidaginn var.
Á mánndagskveldið brunnu hest-
hús, fjós og kornhlöður Mr. W. W.
Watsons í Kildonan, og eitthvað sex
kyr fórust par ásamt öllu korni hans.
M *. Watsoa er akuryrkjuverkfæra-
sali hjer í bænum.
Tíðin befur verið hagstæð fyrir
preskingu siðan Lögberg kom út
seinast, sifelldir purkar og bjartviðri
að lieita má, en stundum hefur verið of
hvasst, pví hætt er við að gufuvjel-
arnar hveiki i koinstökkum og öðru i
grenndinni pegar hvasst er.
Vjer viljum leiða athygli að aug-
iýsingu Mr. Thorbjörns Guðmunds-
sonar á öðrum stað í b'aðinu. Hann
segist selja vöru sína eins lágt og peir
sem allra lægst selja, og gefa petm
sem verzla við hanu lampakveiki í
heilt ár fyrir heimili sín.
Mr. Kiistjón Fíddssod, kaupmað-
ur frá íslendingafljóti, var í Selkirk
um lok vikunnar sem leið á skonuortu
sinni „Sigurrós" til að sækja vörur
til verzlunar sinnar. Oss er skyrt frá,
að Mr. Finnsson og Mr. Gunnsteinn
Eyjólfsson hafi í fjelagi keypt sögun-
armylnu pá við íslendingafljót er binn
fyrnefndi hafði til leigu í suinar sem
leið.
Mr. Gifmur Grímsson frá Hnausa
P. O. fór til Selkirk á föstudaginn var
og paðsn heimleiðis með skonnort *
unni „Sigurrós“. Hann hefur um
tíma verið vestur í landi (nálægt
Brandon og Belmont) við uppskeru o.
s. frv. Kaupgjald hafði verið heldur
lágt par vegna mannaf jöidans (uíp
5000) sem Can. Pac. járnbrautarfje-
lagið flutti hingað svo ódýrt frá Ont-
ario, og sem buðu sig fyrir mjög lágt
kaup sumir.
Mr. Ole E. Oie frá Hensel N.
Dakota er nú farinn að vinna f búð
Mr. Geo. H. Otto í Crystal. Hann
óskar að sem flestir af sínum gömlu
og góðu vinum komi til sín pegar
peir koma f bæinn, og lofar að selja
peim pað sem peir purfa með
afarJágu verði, ekki sfður en aðrir.
t>eir íslendingar, sem ekki hafa
fengið borgarabrjef, en eru búnir að
vera nógu lengi í landinu (3 ár) til að
fá borgararjettindi, geta fengið borg-
arabrjef með pví, að snúa sjer til Mr,
Jóhanns Polsons, nr. 272 Good stræti
hjer f bænum. Mr. Polson kemur
mönnum einnig á hinar nyju kjör-
skrár fylkisins, sem nú er verið að út-
búa, ef menn snúa sjer til hans í pví
efni.
Mr. W. B. Scarth, (hjer í bænum)
sem um tíma var pingmaður fyrir
Winnipeg og sem á orði var að yrði
útnefndur fylkisstjóri hjer í Manitoba,
hefur i.ú verið útnefridur (ekki kjör-
inn, eins og eitt fslenzkt blað kem>t
að orði um slika hluti) til að vera full-
mektugur akuryrkjumála ráðgjafans f
Ottavva, í staðinn fjrir Mr.John Lowe,
sem haft hefur pað embætti á bendi f
meir en 20 ár, og nú fer á eptirlauna-
listaun. Mr. Scarth er Orkneyingur
að uppruna og einn l eiðarlegasti apt-
urhaldsmaður, sem vjer pekkjum.
Winnipeg-blöðin flytja pá fregn,
að Booth fiskifjelagið f Chicago ætli
að byggja hið stærsta frystihú-*, sem
enn hefur verið byggt í Ameríku, f
Selkirk, 02 pað eigi að kosta $300,-
000. í staðinn fyrir að nota fs er tal-
að um að viðhafa hina svonefndu
,,am nonia“-aðferð, og frystihúsið á
að geta cekið 6 milljónir punda af
fiski. Frystíbús petta verður fimmt-
án sinnum stærra en hús pað er fje-
lagið nú á í Duluth, og pað er sagt að
pað eigi að byrja á pví tafarlaust.
Chambers of Court Isafold I. 0.
F. Allir meðlimir Stúkunnar „ísa-
fold“ I. O. F. sem óska eptir að fá
,,1'he Indiperulent Iorester“ sendan
beim til sín, sendi nöfn sín og utaná-
skript sína til Fin. Sec. Jóhanns Páls-
sonar, 586 Elgin Ave. (hús Gfsla
Goodmanns) ekki sfðar en pann 26.
p. m.— Ennfremur er skorað á alla
meðlimi s’úkunnar að mæta á reglu-
legum fundi, sem haldinn verður á
„North West Ball“ laugardagskveld-
ið 26. p. m. kl. 8. Alvarleg málefni
verða lögð fyrir fundinn.
Stepiien Thobðakson, C. R. .
Fyrir viku sfðan var afbragðs
veður, en á föstudaginn kom eitt hið
mesta norðvestan veður, sem menn
muna eptir hjer í fylkinu, og á eptir
fylgdi allmikið frost, sem hjelzt pang-
að til í gær. E>á hlýnaði aptur, og nú
má heita blítt veður. Hresking
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunna
•b vu
HIÐ BEZT TILBUNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonis eða
□nur óholl efni.
40 ára reýnsla.
gengur greiðlega vfðast í fylkinu, en
sökum hins afarmikla kornmagns liafa
vjelarnar ekki við, svo pað er auð-
sjeð að preskingu verður ekki allsstað-
ar lokið tyrr en um lok næsta m mað-
ar, og gott ef henni verður pá lokið.
Hveitiverðið er nú um 43 cents bush.
fyrir „nr. 1 hard“.
Jeg undirskrifaður auglýsi hjer
með til sölu eign mÍDa á Clandeboye
Avenue hjer í Selkirk, sem er: E>rjár
lóðir, hver 33 fet á breidd og 112 fet
á lengd. Á lóðunum er hús 70 fet á
lengd, 36 fet á breidd 1 ,.storey“ á
hæð. í húsinu er smiðja með öllum
verkfærum til járnsmíða, snikkara
verkstaéði. einnig með öllum tilheyr-
andi verkfærum, sem hvorutveggja
fylgir í kauj.inu. I húsinu er svefn-
herbergi, eldhús o. s. frv. Öll eigniu
erað minDSía kosti 1500 dollaja virði,
en verður seld fyrir $1000. Veð-
skuld, $200, er á eigninni, sem kaup-
andi tekur að t jer. Listhafendur gefi
sig fram sem fyrst.
Selkirk, Man. 22. okt. 1895.
JÓN ÍVAKSSON.
Unglingsmaður, Robert Moffat
að n8fni, varð fyrir slysi 'norðan til
hjer f bænuin á sunnudagsmorguninn
var, og beið pegar bana af. Hann
var vinnumaður C. P. R. fjelagsins
við að hreinsa upp og ferðbúa fólks-
flutningsvagna. Hann hafði verið að
bera kolafötu pvert yfir brautina, en
vagnar voru nærri, á báðar hliðar, og
vildi svo slysalega til, að rjett pegar
hann var á milli peirra, hratt gufvjel
peim saroan, og klemmdist hann
pannig milli peirra.
Á föstudaginn var datt trjesmið
ur hjer í bænum, Mr. Wm. Bowen,
niður af byggingunni á Austur Ban-
natyne stræti, sem Mr. J. H. Ash-
d'iwn er að láta byggja. Fallið var
50 fet, og pótti furðu gegna hve litíð
harin i fyrstu virtist hafa skað ist. Að
eins viitist hann hafa fótbrotnað og
litið eitt hruflast á böfðinu. Var
hann svo fluttur ásjúkrahús bæjarins
og reyndist, pegar frá leið, að hann
hafði skaðast innvortis, og dó hann
af pví daginn eptir. Hann var 45 ára
gamall og átti sex börn.
Hveiti er nú farið að koma svo
ört inn í bæina hjer í fylkinu, að práit
fyrir að pað fara nú að jafnaði 300
vagnhlöss hjer í gegnum Winnipeg á
dag með Can. Pacific brautinni, pá
hefur safnast saman I hinum ýmsu
kornhlöðum meðfratn Can. Pac. járn-
brautinDÍ hjer fyrir vestan Winnipeg
2,500,000 bush.. Auk pessa hafa
bæði Northern Pacific og Great
Northern fjelögin flutt mikið hveiti
út, og mikið liggur í kornhlöðuin
meðfram peim og öðrum brautum.
300 vagnhlöss af hveiti er um eða yfir
200,000 hush. svo eptir pessu er undir
l^ millj. búsh. flutt út úrfylkinuá
viku. Eptir pessu parf yfir 4 máDuði
til að flytja út 25 millj. bush., sem
sjálfsagt verður flutt út í petta sinn.
Mr. Friðrik Stephenson, prentari
við blaðið Nor’-Wester bjer í bænum,
flutti hjeðan alfarinn á sunnudaginn
\ ar. Ætiar. liann, í fjelagi með Mr.
Knighton, sem að uudanförnu hefur
unnið bjer í pósthúsinu, að byrja
hljóðfæra verzlun snður í Davenport,
Iowa, í Bandaríkjunum. Fyrst ætl-
aði Mr. Stephenson að dvelja stuttan
tíma í Fargo, N. D., áður en hann
flytti til hins nýja framtíðar heimilis
síns.—Mr. Stephenson er einn meðal
liinna gáfuðustu og yfir liöfuð efni-
legustu ungra manna af pjóðflokki
vorum í pessum bæ, og verður hans
pví að sjálfsögðu saknað hjer af
mörgum, en jafnframt fylgja honutn
heillaóskir margra vina hans og
kunnirgja um að honum heppnist vel
sitt nýja fyrirtæki.—Kveldið áður en
hann fór af stað, kom saman, á heimili
hans, par sem búa móðir hans og
systir, fjöldi vina hans til pess að
kveðja hann og skemmta sjer með
honum í síðasta sinni áður en hann
færi hjeðan alfarinn.
Af alslags fötum og fataefnum, ásamt óteljandi tegund-
um afkjóladúkum með öllum mögulegum litum, með verði
sem enginn parf frá að hverfa, er nú nýkomið inn í búð
Stefáns Jónssonar.
Önnur stærsta fata og dúkavörubúðin í vosturparti Winni-
peg bæjar.
Vjer fullyrðum að geta selt yður eins ódfrt af bvaða helzt
tegund sem er í fatnaði eða fataefnum og nokkur önnur búð
í borginni.
E>jer sem komið inn til bæjarins til að kaupa fatnað og
fataefni fyrir veturinn. Gætið pess að koma pangað sem best
er gert við yðurog pjer fáið mest fyrir yðar peninga.
Vjer setjum hjer engar upptalningar á vörunum. E>jer
eruð öll velkominn til að skoða vörurnar og fá að vita verðið
á peim. Tvær uDgar og liprar stúlkur æfinlega reiðubúnar að
segja yður allt sem pjer viljið.
Gleymið pjer ckki að koma inn og yfirlíta hjá Stefáni
Jónssyni áðuren pjer kaupið annarsstaðar.
Staðurinn sem allir pékkja er
Nordaustur horn Ross og Isabel Str,
STEFAN JONSSON
E>ann 13. p. m. varð breyting á
gangi farpegjalesta á sumum greinum
Can. Pacific járnbrautarinnar og eim
á Great Northern brautinni. Lestirn
ar ganga nú sem fylgir :
Great Northern lestin (til St.Paui
o. s. frv.) fer nú frá Wpeg kl. 1.35 e.
m. á hverjum degi, en kemur kl.
12.30 e. m.
Glenboro lestin fer nú frá Wpeg
raánudaga, miðv.d. og föstud. kl. 10.50
f. m., en kemur priðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 5 30 e. m.
Deloraine lestin fer frá Wpeg
mánud., miðvikud. cg föstud. kl. 10.30
f. m., og kemur priðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 5.45 e. m.
Stonewall lestiu fer frá Wpeg
priðjud., fimmtud. oglaugard. kl. 2 55
e. m., og kemur aptur til Wpeg sömu
daga kl. 6 15 e. tn.
West Selkirk lestin fer frá Wrpeg
priðjud , fimmtud. og laugard. kl. 7.30
f. m., kemur til SeJkirk kl. 9 f. m.
Fer frá Selkirk sömu daga kl. 12 (há-
degi) og kemur aptur til Wrpeg kl.
1.30 e. m.
Stór breyting’ á
muimtóbaki
T&B
Tttahogang
ct hib nojasta 09 bcöta
Gáið að pví að T & B tinmerki sje á plötunni.
Búid til af
The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd..
Hamiltoij, Ont.
Larapa-kveikip Fríir!
Sumkepimi erlífid í vidski|»tiinuni.
5 gallónur af 30 centa steinolíu fyrir
$1.25 og nóga lampakveiki fyrirheim-
ilið í heilt ár, fær hvlr sem kaupir 5
gallónur af pessari frægu olíu.
Jeg gef pennan afarmikla afslátt
til pess að hver einasti íslend ngnr fái
pannig tækifæri til pessað reynamína
olíu, pví jeg er sannfærður um að
eptir pað kaupa peir liana hvergi ann-
arsstaðar. Tilboð petta stendur að
eins í 21 dag.
Thorbj. Gudmundsson,
Horninu á Nei.ly & Simco Stk’s,
WINNIPEG.
Heilds u-Fatau ppl alóg*
J. W. Mackedie
rrá Montreal, sem nýlega lagði niður
verzlun sína, er nú i
BLUE STORE,
Merki: Blá Stjama. 434 Main Tt.
Vjer keyptum fyrlr nokkrum dögum i Mon-
treal þessar fatabyrgðir, sem innihalda Karl-
manna, Unglinga og Drengja-föt, fyrir AFAR
LAGT VERD, og seljum þau viðskiptavinum
vornm með LŒGRA VERDi heldur en keppi-
nautar vorir fá samskonar fót fyrir hjá heild
sölumönnum hjer.
Vjcr skulunt gefa yður hugmynd um hvern-
ig vjer seljum, og vér mælumst til að þjer kom-
ið og skoðið það som vjer höfum.
Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði,
seld á $4.50
Fín karlmannaföt fyrir hvers-
dags brúk $10 00 virði, seld á $6.50
Karlmanna vaðmálsföt $8.50
virði,............seld á $5.00
Fín karlm. föt $13 50 v., seld á $7.50
Mjög vönduð föt 16 50 v., seldá $9.50
Unglingaföt seld með lægra verði en
yður kemur I hug.
Drengjaföt seld fyrir lægra verð en
nokkurn títna hefur heyrst getið
um fyrri.
BUXUK! BUXUF^! BUXUIJ!
Buxur handa háum mönnum
Buxur handa gildum mönnum.
Buxur handa öllum í
TUE BLIIE STORE,
Merki: Blá Stjarna. 434 Maiil St.
A. CHEVRIER.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
Hverg-i í bæn-
uin er mögulegt að fá fall-
egri og betri úr og klukkur
en í búð
♦♦
♦
G. THOMAS, l
♦ N. W\ Cor. Main & PortageAve
:♦.
♦
♦
♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
CAN I OBTAIN A PATKNT ? For 11
prorapt answor and an honent opinion, write to
IVIIIN N Sí CO.i who have had nearly flfty years*
experience in the patent business. Comraunica-
tions strictly confldentlal. A Ilamlbook of In-
íormation concerninfr I'atents and how to ob-
tain thera sent free. Also a catalogue of mcchan-
ical and scientiflc books seut friie.
Patents takcn through Munn & Co. receivo
fipecial notlceinthe Seieiitific Amerienn, and
thus are broiurht widoly before the public with-
out cost to the inventor. This splendid paper,
Í8sued weekly, elepantly llluRtrated, has by far the
iargest circulation of any scientiflc work in the
world. S3 a year. Samnle copies sent free.
Bulldins Edítion.monthly, f2.50 a ycar. Singlo
copies, US cents. Every nuinber contains beau-
tirul plates, in colors, and photograjiiis of new
houses, with plans, enabling ouilders io show the
latest deslgns and secure contracts. Address
ÍÍVNN & CO., Nbw Yófts. Broadway*