Lögberg - 24.10.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.10.1895, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 24. OKTOBER 1895 ti A1 hugascmdir við yrein Mr. F. J. I Hkr. 4. þ. m. t>tð \irðist s^o, sem Mr. F. J. hafi ekki haft nema annað augað opið peuar hann ritaði g-reinina í Hkr. 4. p. m. með blaðagreinir okkar, um ís- lendinfjafiaginri, fyrir framan sig, par sem hann liártogar og Tangfærir orð mín í Lögb. en sjer ekki anDað en mjög „Ijósar og greinilegar'4 ástæður koma fram fyrirsínum tillögum í Hkr, Að vfsu er nú litlu áð svara í pessari seinustu Hkr. grein Mr. F. J. Þar ke niir ekkert nytt atriði fram, mál- efniriu til skýringar, og ástæður okk- ar eru áður full greinilega framteknar í blöðunum. Eu af pví ekki er við pví að b''a'it, að andmálsmaður minn geti skiíið pað hlægilega við sína eigiu röksemdafærslu fyrir öðrum degi ágústmán: sem hátiðisdegi fs- lenzku pjóðarinnar, pá vil jeg benda honum á tildrögiu til pess. Rjettilega hefur Hkr. játað, að Austur-íslendingar hafi engaDn fast ákveðinn dag til pjóðhátíðar, en til pess að pjóðer.iis böndin milli Austur og Vestur fsl. ekki frjósi eða brökkvi 1 sundur, telur Mr. F. J. alveg óhjá- kvæmilegt að santi dagur sje ákveð- inn til hátíðaihaldsins beggja megin hafs, og gengur út frá pví, sem sjálf- sögðu, að það hljóti að verða 2. ágúst, vegna pess, að Austur íslendirigar eigi dönsku stjóminni svro undur mikið að þakka fyrir stjórnarskrána, sem kom freiui til handa 2. ágúst 1874, játandi pó að hún hafi sfna stóru galla, sbr. Hkr. 26. júlí og vitandi hve sár óá- nægðir ístendingar eru með hana. Jeg skal fúslega játa með Mr. F. J. að þessar ástæður hans sje full „ljós- ar og greinilegar“ að pví leyti sem orðm eru skiljanleg, en ei að sfður er eittbvað svo óeðlilegt við petta hugs- unarsamband, að pað hlytur að vekja hlátra, einkum pegar maður sem álítur sig hafa fullt vit gloprar pví fram úr sjer. En að leyfa sjer svo, ofan á pessa hlægilegu röksemdafærslu að láta þá von í ljósi, að vestur íslend- ingum takist að temja austur íslei d- inga svo, að þeir ekki einasta, geri sig rólega og áaægða yfir þessum gallagrip Danakonungs, heldur og tileinki honum ákveðinn hátfðisdag árlega fyrir pá vísdómsfullu! hand- leiðslu, að varna pjóðinni pess frelsis í stjórnmálum laridsius, sem bún biður um, og sem allir skynsamir menn verða að játa, að yrði landi og pjóð til heilla og frama. t>essi von Mr. F. J. er, í mildustu orðum sagt, hrein og bcin ókurteisi. En að það hafi atvik- ast svo án vilja og vitundar höfund- j arins, má bezt ætla af greininni bans í Hkr. 4 f>. m. Hann hefur blátt áfram í sínu „dæmalausa annriki“ villst á málefnum. Biblfukenningin í Jobs- bók hefur ruðstinní hugsunarvjelina, en ákaflega pröngt fyrir, svo hún hefur umsnúist, Job orðið að íslend- ingum og frelsisgjafi mannanna, kon- ungur konuDganna að Danakonungi. En pví pá ekki að kalla daginn D«nakonungsdag“? til lofs og dyrð ar fyrir þánáð*að veitaíslenzku pjóð- ínni dálítið meira frelsi í stjórnmálum en Rússakeisari veitir pegnum sínum. Þessi tillaga hefur ekki komist út úr vjelinni fyrir prengslum af of miklum biblíuhugmyndum, sem eru svo „ein- kennilegar“ fyrir pá vjel. Þetta má ráða af seinustu málsgreininni (hans F. J.) og þreytulega andvarpinu hans: „Og svo ekki meira í bráð ‘. E>að var lfka sannast að segja meira en nóg komið til þess að lysa lífs- stefnu mannsins og eiginlegleikum. Allt hans markmið í greininni er, að sýna sjálfan sig, með því að bártoi;a og snúa út úr orðum mínum og remb- 1. Mr. F. J. gefur tvívegis i skyn, að jeg hafi lapið pað og það eptir ,,Lögb.“ en blaðið sýnir full greinilega, að jeg hef engri setningu stolið paðan. En „einkennilegt“ mætti pað heita ef ekki gæti komið fram hjá einstökum manni pað álit á almennu iuálef ú, sem einhver annar aðhyllist og hefði eitthvað um að segja. 2. Jeg tek mjer ekkert nærri pó annar eins maður og F. J. bregði mjer um fáfræði, en ötlu mannúð- legra var að benda, áu brfgslyrða, á áratímann, sem hans speki fannst vera liðinn, sfðan íslendingar fyrst báðu um breytingu á stjórnarskránni, fyrst honum finnst pað svo þýðingarmikið airiði til pes3 að geta ákveðið vissan dag til árlee-rarþjóðminningarhátíðar. 3. Að bara upp kveinstafi sína fyir öðrum skilur Mr. F. J. ekki. Honum finnst að orðið ,,kveina“ lýsi ,,ókjrteisi“ og má hann pá ímynda ast svo við að gera mig hlægilegan s;er, að það tákni: hljóð eða öskur fyrir tillögurnar, eins og hann setur en ekki orð, sem bæði innihaldi um- pær fram. . Mr. F. J. segir (meðal annars útúrsnúnings) að jeg hafi látið í ljósi að jeg væri „hræddur um »ð Austur-íslendingar veiði allt of fast- heldnir við 2. ágúst“ en jeg sagði í Lögb. nr. 39 : „ng sjeu peir ekki of fastheldnir við e»ga ástœða 2. ág* sem jeg sje sakií í hug til eins og standa '** ,,t>á dettur mjer aonar“ o. s. frv. Jeg hef en ekki gert mig svo | hlægilegan að álita einn og sama hátfðisdag Austur- og Vestur íslend inga nauðsynlegann til pess, að við- halda kærleiksböndum pjóðernisins kvörtun yfir einhverri vöntun og bæn um bætur á henni’ Þessi pýðing orðsins hjejt jeg pó engum íslendingi væri óskiljanleg. Orðið er of al- gengt til pess. 4. í>á gerir Mr. F. .1. ákaflega mikið veður út af orðinu „vald“ yfir Austur-íslendingum. En hefur ekki Hkr. beðið kaupendur sína um at kvæði með 2. ágúst; sem hátíðisdegi, án þess að virða Austur-íslendinga pess, að láta sinn vilja í ljósi í pví efni?oger pað ekki tilraun til pess að valdbjóða peim daginn? 5. Persónulegu pussatökin á milli flokkanna, svo allt fígúru mál- mjer út af vanheilsu minni gera mjer verkið hans F. J. um það atriði er al veg pyðingarlaust og hittir ekkert, En hitt hef jeg látið í Ijósi, og pað er allt annað, að einkar skernmtilegt væri, að ákveða einhvern sameigin legan merkisdag, og á hentugum árstíma, fyrir Austur og Vestur-lslend- inga, og í pví skyni benti jeg á 6. júní, af pví jeg fann engan merkari dag íslenzku pjóðarinnar, hvar sem hún tvístrast út um heiminn,en pann, sem opnaði fyrir henni biblíuna. Jeg veit vel að pað er óþakklátt verk að gefa sig f kast við pá menn sem sýnast bera jafna virðingu fyrir lýginni og sannleikanum, þussa- skapnum og kurteisinni, hatrinu og kærleikanum, fákænskunni og fróð- leiknum, vitleysunni og vitinu, drambinu og lítillætinu, en úr pví jeg fór að segja nokkuð út af þessari marg umræddu grein Mr. F. J. í Hkr. pá er næst að fara örfáum orðum um pau 5 atriði groinarinnar, sem eptir eru, til samanburðar. Póstarnir eru pessir: ekkert mein. Mr. F. J. má, alveg óáreittur af mjer, njóta pess heiðurs, sem hann væntir eptir, fyrir slík átök, hjásínum líkum, ef heimurinn er svo staddur að eiga pá nokkra. Brú P. O. 15. okt. 1895 Jón Ólafsson. TnE Apyt Cf (wRiNG* Sciatica.I^ieumatism •Neuwa - •pAIP!5 IN J3ACK OI\SlDE •OR ANY A\t'CCtllAR PmNA jjjg IN UsiMG vs>°& '■ '■ ;\\enthol Plástér' Arinbjorn S. Bardal ---------- |Selur lfkkistur og annast um *) MeW hliðsjón af þvf, afí þaS er gamall farir. Allur útbúnaður sá bezti. út þjóffhátíðardagur þeirra, í minningu IOO byggingar IslandJ, **; pað er: með stjórnarskrár málið. Opið dag og nótt. 629 EiQin /\ve. WEISS & HALLIDAY Kaupmenn í Crystal, Nortli Dakota, hafa nú fyllt búðina með nýjasta varning af öllum tegundum —ÞAÐ EIÍ EKK.ERT ,,FORLEGIГ SKltAN, setn peir eru að bjóða fyrir gjafverð—vörurnar eru valdar með tilliti til tízku og parfinda fyrir í hönd farandi árstíma, og peir selja eius lágt og mögulegt er, hverjum sem í hlut á. Það sem tekur svo sem öðru fram eru sjerstaklega : Karlmanuafötin, hreint makalaus; Kvennskykkjurnar — indælar; Sjölín og kjóladúkarnir ljómandi; J á , o g skórnir fyrir alla, alveg makalausir, pola bæði bleytu og frost, og endast hvernig sem „sparkað11 er á peim. ASLAKSON I PETERSON verzlunarmenn í EDINBURGH, NORTH DAKOTA. Hafa ætið mikið upplig af álnavöru, fatnaði, skófatnaði, höttum og húfum, matvöru, o. s frv. Allar vörurnar eru nýjar og hinar vönduðustu, og þeir ábyrgjast allt sem peir selja fyrir pví, að vera rjett eins og peir segja að pað sje, pví peir ljúga aldrei til unl vörursínar. Þeir hafa aldrei hinar Ijelegustu og ódýrustu vörur, pví að löng reynzla he.ur sýnt peim, að beztu vörurnar eru ætíð ódýrastar pegar á allt er litið. Hið mikla upplag peirra af álnavöru og skófatnaði var keypt snemma í vor á meðan pær vörutegundir voru 10 til 25 per cent. ódýrari eu pær eru nú, og geta þeir þess vegna staðið við að selja með lægra verði en flestir keppinautar peirra. Búðarmann peirra, Mr. E. G. Brandson, er að hitta í búðinni á hverjum virkum degi, og væri honum ánægja að sem flestir íslendingar kæmi við hjá honum pegar peir eru á ferð í bænum. Ijiuibimabur og líkkistur Við höfum nú stækkað búð okkar um helming, og höfum keypt mika byrgðir af allskonar húsbúnaði, bæði fyrir pann ríka og pann fátæka og selj um hann fyrir það verð, sem á við tímann. Einnig höfum við líkkistur af ölluni stærðum með mismunandi verði. DÖMUJAKKAR eru nú til sýnis, allir nýir og með nýjasta sniði. KVENNMANNA SKOR, sem hafa verið 12.50 verða um dálítinn tíma seldir fyrir $1.48. — Ekkert pvílíkt til I county-inu hvað gæði og verð snertir. THOMPSON & WING, Kaupmennirnir sem selja með lágu verði. CRYSTAL, N. DAK Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Mr. Eárur Arnason vinnur i bú*inní, og er því hægt aS skrifa honura efía eigendunum á isl. þegarmenn vilja fámeiraf einhverju meóali, sem þeir hafa áAur fengið. En œtfð skal muna eptir að senda mímerið, se n er á miðanum á meðala- glösunnum eð<i pökkum. SUMAli SKOR. Morgau hefur hið bezta upplag j baiii- um af ljettum skóm fyrir sumarið. Allar sortir—allir prjsar, Fínir reim- anir eða hnepptir dömu „Kid“skór á $1,00 parið. Mr. Frank Friðriksson vinnur í ðúð- inni og talar við ykkur á ykkar eigin máli. A. G. MORGAN 412 Main St. 98 rekíst á skaptið, og pó nú að einhver hefði fundið pað pá er eins ólíklegt að hann hefði vitað hvernig að hann átti að snúa pvi. Allt petta eru handaverk hinna gömlu Suður-Ameríkumanna, og jeg býst við að pessi steinturn sje grafhvelfing eins af kongum peirra“. Þegar hjer var komið hugsunum kapteinsins> heyrði hann eitthvað, og fór að hlusta. Það var rödd — drengs rödd. Þatta var Ralph, sem var að kalla á haun. Kapteinninn sneri sjer strax við og flýtt> sjer svo buctu, og á leiðinni slökkti hann á luktinui. Þegar hann kom þangað sem vatnsfatan var, pá greip hann hana upp, og rjett par á eptir mætti hann Ralpb, sem var á leiðinni yfir botninn á skálinni til að hitta hann. „Jeg hef allsstaðar verið að leita að yður, kapt- einn“, sagði Ralph, hvað hafið pjer verið að gara? Sækja meira vatn? Og pjer þurftuð lukt til að finna pað, hvað? Og pjer hafið farið svo langt, langt inn í hellirinn; því kölluðuð pjer ekki á mig? Látið mig hafa luktina, pvl mig langar til að fara í skoðunarferð“. En kapteinninn Ijet hann ekki fá luktina og lof- aði honum heldur ekki í skoðunarferð. „Nei“, sagði kapteinninn, „pað sem við verðum nú að gera, er, að flýta okkur út til pess að hjálpa til að búa kveldmatitin til. Yið veiðum að sjá um okkur sjálf 1 kveld“. Þegar kveldverði var lokið og skipbrotsfólkið 103 pað er enginn vandi að ná pví burt; það er auðsjeð að pað hefur verið ætlast til að pað mætti ná þessari steinflís upp“. „Já, pað er enginn vafi á því“, sagði Rilph, „og við erum einmitt fólkið, sem eigum að gera pað. Hjerna, kapteinn, jeg skal hjálpa yður. Jeg hef hníf líka. Við skulum rífa petta úr grópinu, og lypta flísinni upp, áður en svertingjarnir koma. Ef við finnum nokkur lík niðri í hvelfingunni, pá munu pau hræða vitið úr svertingjunum, ef þeir sjá pau“. „Gott og vel“, sagði kapteinninu, „rajer pykir vænt um að ná þessari steinflís upp ef jeg get, en jeg er hræddur um að við purfum járnkall til pess og fleiri menn að hjilpa okkur. Steinninn er pungur, og jeg veit ekki hvernig við eigum að ná honum upp“. Þetta er ekki steinn í miðjunni á flísinni“, sagð; Ralph; „pað er mikið meir af trjákvoðu parna. Jeg hjelt luktinni yfir pví, og sá pað þes3 vegna ekki. Við skulutn skafa pað upp“. Það var hringur ofan á miðri flísinni, hjer um bil 8 þuml. að pvermáli, sem virtist vera hulinn með trjákvoðu. Eptir að þeir höfðu skafið pennan blett um hríð með hnífnum sínum, losnaði petta efni, sem var á blettinum, frá steininum, í tvennu lagi, og var eptir skál í steininu, og þá kom pað í Ijós, að það lá teinn yfir skálina. „Handfang!“ hrópaði Ralpli. „Það er einmitt pað sem pað or“, sagði kapt- 102 ekki að þessu. Þetta getur brotnað niður undan pjer, og enginn veit hvað pú kanut að detta niður í. Komdu niður“. En Ralph skeytti ekki orðum Mrs. Cliff. Hann var kominn miðja vega upp eptir hliðinni á stein- turninnm, pegar hún byrjaði að tala, og alveg upp 4 hann áður en hún var búin að tala út. „Kapteinn !“ hrópaði hann, „rjettið pjer mjer luktina. Jbg ætla að sjá hvort það er nokkur hlemmur á þessu býli. Verið þjer óhræddar, Mrs. Cliif; pað er traust eias og bjarg“. En kapteinninn rjetti honum ekki luktina, held- ur klifraði hann sjálfur upp eptir hliðinni með mestu varkárni, með luktina í annari hendinni, en lijelt sjer með hinni í steinana, sem stóðu út, og komst þannig upp pangað sem Ralph var. „O, ó“, sagði hatin, uoi leíð og hann hreifðí luktina til og frá til að skoða sig um 'þarna uppi, „pað er ferbyrnd steinflís greypt inn í turninn efst hjer rppi“. „J4“, sagði Ralph, „og pað er annarskonar kalk í kringum hana en milli hinua steinanna“. „Þetta er ekki kalk“, sagði kapteinninn; jeg álít að pað sje einskonar trjákvoða. Iljerna, haltu á ljósinu og passaðu pað nú vel“. Svo tók kapteinninn vasahníf sinn upp, og fór að reyna að kroppa petta upp úr grópinu utan við flísina, sem var um lS.þuml. á hvern veg. „Það er harpeis“, sagði haun, „eða eitthvað pessháttar, oq

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.