Lögberg - 24.10.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.10.1895, Blaðsíða 2
2 LOQBERG, FIMMTUDAGINN 24 OKTOBER 1*05. Um lífsábyrgð. EPTIR TF. H. Paulson. t><5 jeg bafi nú um síðastliðin fimm ár gefið mig allmikið við lífs- ábyrgðit1 spursmálinu, og mest af f>eim tfma verið starfandi uroboðs- maður eins lífsábyrgðarfjelags pessa jands, þá fer jeg ekki nú að rita um lífsábyrgð í því augnamiði, að auglýsa með því starfa minn eða fjelag það, sem jeg er umboðsmaður fyrir,—það er gert mjög ósvikið á annan hátt— heldur geri jeg það vegna þess, að jeg álít að lífsábyrgðin sje atriði, sem landar mínir í þessu landi láta sig miklu skipta, jeg veit að svo er á því, að mörg hundruð þeirra, víðsvet/ar um þetta land, hafa gengið í pess- konar fjelög. Mál þetta var lítið kunnugt um undanfarin ár á íslandi, en hefur f seinni tíð vakið inikla eptir- tekt þar. Jónassen læknir f Reykja- vík varð fyrstur manna til að breiða út þekkingu á lífsábyrgð á íslandi, með f>ví að gerast umboðsmaður par, fyrir danskt lifsábyrgðarfjelag. Fleiri eru nú, f>ar heima. farnir að gefa sig við f>eim starfa, og er f>ví væntanlega þekking á f>ví máli og áhugi fyrir f>ví, farið að ná útbreiðslu á íslandi. Eptir að íslendingar fóru að búa í f>essu landi, liðu mörg ár avo, að máli f>essu var ekkert sinnt meðai f>eirra. Jafnvel f>ó einstaka maður gengi í eitthvert slíkt fjelag, pá var f>að um langan tíma ópekkt mái ís- lenzkum almenningiog f>ví til einsk’s verulegs hagnaðar eða afnota. Rannig stóð f>að mál pangað til sá, sem petta ritar, tók að sjer, árið 18J0, að verða umboðsmaður fyrir líf sábyrgðarfjelag eitt í pessu landi. Bæði fóru pá margir íslendingar í pessu landi að ganga í petta fjelag og svo fór um leið að vakna meðal al- mennings áhugi fyrir pví, og pekking á pví máli í heild sinni, að útbreiðast meðal peirra. Nú er petta mál orðið kunnugt Islending- um, pörfin fyrir pví, að hafa lífsábyrgð er orðin viðurkennd ogpeir ganga nú 1 slíkan fjelagsskap fleiri og fleiri og með hverju ári, svo að nú sem stendur eru, að pvf er mjer er kunn- ugt, nokkuð á annað púsund íslend- ingar hjer í landi, sem hafa ábyrgð á lífi sínu, fyrir meiri og minni upphæð- um, enginn minna en $1000. Lífsábyrgðarspursmálið er pess vegna eitt peirra mála, sem óhætt er að segja að Islendinga varði um, engu síður en um landbúnaðarmál, atvinnumál og stjórnmál. I pessu landi er gefinn út mesti aragrúi af tímaritum, sem að mestu loyti ganga út á pað spursmál. Af pvf að ekkert slíkt tímarit er til á ís- lenzku, pá á ekki almenningur kost á að kynnast pví máli neitt til muna, nema að pví ieyti sem umboðsmenn hinnaymsu fjelaga sagja peim, pegar peir eiga tal við pá. Jeg byst nú ekki við að pað, sem jeg nú skrifa utn petta mál, bæti neitt til muna úr peim skorti á upp- 1/singum um málið, meðal íslendinga, sem jeg minntist á, en jegpykist pess íullviss, að pað sem jeg urp pað segi, verði pó í pá áttina, og verði pvf lesið með eptirtekt af löndum mfnum, sem f seinni tíð hafa fengið svo mikinn á h iga fyrir pví máli. Lffsábyrgðar hugmyndin er göm ul í heiminutn, og verður varla sagt hvar hún byrjar, enda ber mönnum aldrei saman um pað. Flestir segja samt að prestur nokkur, dr. Anhate í Lincolnshire á Englandi, hafi stofn- að pað fyrsta lífsábyrgðarfjeiag í heimi, árið 1698. Nokkrir telja pann fjelagskap eldri og benda jafnvel á söguna frá Egyptalandi um pað, peg ar Jósep safnaði korninu á 7 góðu árunum til pess að forsorga með pví pá, sem nauðstaddir voru, á hörðu ár- uuum, sem á eptir komu. En hvort sem menn vilja nú kalla pað hið fyrsta lífsábyrgðarfjelag eða ekki gerir minnst til, en óneitanlega finnst í peirri sögu aðalhugmyndin um lífs- ábyr/ð. Lífsábyrgð er ekkert annað en pað, að safna á góðu árunum forðn fyrir hörðu árin, sem ætíð eru sjálf sögð að koma yfir, í einhverjum skiín ingi. Eptir pví sem menntan pjóð anna hefur aukist og reynsia og pekking -á pessu máli færst í vöxt hafa menn sjeð betur og betur hveroig pessu yrði komið til vagar, og í pví augnamiði hafa menn bundist fje lagskap. t>annig eru lífsábyrgðar fjelög orðin til. Hve mikið gagn sS fjelagsskapur hefur gert og gerir á yfirstandandi tíma í heiminum, er ó- niögulegt að segja, pað er órnetan- legt, en pað hefur nú náð svo mikilli viðurkenning og hylli almennt, að jafnvel hefur verið ráðgert að gera pið lagaskyldu hvers mauns, sem hefur fyrir öðrum að sj'i, að standa í lffs ábyrgðarfjelagi, og petta er að nokkru leyti komið á sumstaðar í heiminum. pó pað enn nái ekki til annara en peirra, sem standa f opinberri stöðu, eða eru pað seni kallað er konung- legir embættismenn. Nokkrir hafa fundið pað að lírs- ábyrgðinni, að húu yrði til pess, að auðga pá sem fyrir slíkum fjelags- skap stæðu, og draga pannig fje sam- an á vissa staði og skapi pannig auð- vald, sem möanum stendur nú svodd- an stuggur af. Reynslan hefur sýnt að pessu fer fjarri, pað er einmitt hið gagnstæða. Lífsábyrgðin hefur ein- mitt orðið vegur til pess, að flytja fjár nuni og lífspægindi, jafnvel auð og allsnægtir, inn á iieimili fátækling- anna, inn 1 snauð og hörð byggðar- lög, inn í h°ndur peirra manna og fjölskylduflokka, sem aldrei, á neinn annan hátt, hefði gefist tækifæri til pess að pekkja til fjármuna, nema í gegnum sára meðvitund, sem peirra eigin örbyrgð hjelt allt af vakandi um pað, að lijá öðrum væri auður og allsnægtir, pó peir sjálfir mættu líða. Sannað pykir nú, að lífsábyrgð verði einmitt pannig vegur til pess, að dreifa auðnum og sljotta úr honum út yfir hin ýmsu ólíku lög inannfje- lagsins, að lífsábyrgðin er sá eini rnögulegi vcgur, sem til er, fyrir fá- tækann fjölskylduföður, til pess, að verja pá sem hann vinnur fyrir og annast, frá pvf að líða skort og hrakn- ing, pegar hans forstöðu missir við. Maður nokkur, J. P. Paterson að nafni, sem heima á í New York, og mjög er kunnur að pví, að vera fróð- ur um lífsábyrgð, hefur skrifað mikið um petta mál, og haldið um pað fyrir- lestra víðsvegar um Bandaríkin. Ept- irfylgjandi kafli er byrjun á fyrirlestri, sein hann hjelt fyrir verzlunar sara- kundunni f Dubuque f Iowa, haustið 1891. Álit hans á pörfinni fyrir yfs- ábyrgð, er par sett fram í fáum, Ijós- um orðum, og álít jeg að menn gerðu rjett í pví að hugleiða pau og vita, hvort peir eru sömu skoðunar sjálfir eða ekki. „Umtals efui pað, sem fyrir mjer liggur í kvöld, er pess virði, að pví sje mikill gaumur gefinn af hverjura lifandi manni. E>að er.nærri ómögu- legt að geragrein fyrir pvf, hve mikla blessan lífsábyrgðin hefur í för með sjer, á yfirstandandi tíma. Það eru nú púsundir ekkna og tugir púsunda föðurlausra barna, sem lifa pægi- legu lífi, aðeins fyrir lífsábyrgðina, en sem annars hefðu átt í pví stríði, að lífið hefði verið peim óbærilegt. Þegar pessa er gætt, pá sýnist pað vera skylda hvers manns, sem mögulega getur, að nota sjer petta tækifæri. Auðvitað á pað fyrst og fremst við gipta menn. Það er mark og mið hvers góðs manns, að sjá um sína eigin fjölskyldu og veita henni sem myndarlegasta forstöðu. Til pess að leysa pað sem bezt af hendi, vinnur hann og stritar með glöðu geði, seint og stiemma, og unir sjer við meðvitundina um pað, að starf han3 heppnast og skyldu- rækt hans er metin. Hefði sá maður tryggingu fyrir pví, að hann kæmist til hárrar elli, pá mætti kalla óparft fyrir hann, að vera að leggja út pen- inga fyrir lífsábyrgð. Að engin slík langlífistrygging er fáanleg, er öll- um Ijóst. Við sjáum rnenn hníga á ðllum aldri, og pað opt einmitt pá, pegar fjölskylda peirra er algerlega upp á pá komin með lífsbjörg og alla um- sjón. Þegar góður eiginmaður og elsk- andi faðir er, af hinni ómildu hönd iauðans, hrifiun burt, pá er pað æfin lega áfall, sem varpað dimmum ■tktrgga yfir heimili pað, er fyrir pví verður, og pegar svo einmana ekkjan og munaðarlaus börnin, verða að hrekjasc frá pægilegu heimili, út 5 heiminn, til pess að berjast fyrir til veru sinni, pá geta engir skilið hvað p >ir líða, aðrir en peir einir, sem sjálfir verða fyrir slíku mótlæti. I>að eru sannindi, önnur eins og pessi, sem eiga pátt í pví, hve mikið lífsábyrgð- arfjelög pessa lands, aukast og út- breiðast á yfirstandaadi tíma. Þvf mannaðra og upplýstara sem hvert byggðarlag er, því fleiri viðurkenna hagnaðinn og blessanina, sem lífsá- byrgðin h< fur f för með sjer“. Annar alpekktur maður, Tal- mige prestur f Brooklyn, hefur flutt u n petta mál snjalt erindi, en of langt yrði að prenta pað hjer. Þó skal jeg fæ'a hjer til svar hans, upp á eina al- genga mótbiru gegn lífsábyrgðinni, og er hön pessi. „Jeg er maður fá- tækur og stend ekki við að greiða lífsábyrgðar gjaldið“. Svar pað, sem Talmage gefur pessari mótbáru er á pjssa leið: „Þetta er stundum sorg- leg og sönn ástæða, en samt sjaldan. S/ar mitt upp á þetta er sem fylgir: E : pú ert of fátækur til pess að kaupa pjer lífsábyrgð, pá ertu sannarlega of fátækur til pess að eiga á hættu, að deyja frá fjölskyldu pinni snauðri, og láta hana pannig missa bótalaust for- s>rgan pá, er fyrirhyggja þín og hendur veittu henni, meðan pín naut við. I niu tilfellum út. af tíu, þegar maður ber petta fyrir, þá reikir hann sfna vindla og drekkur sitt vín og eyðir í munaði fullkomlega eins miklu og hann hefði purft, til að borga með lífsibyrgu, sem nægði til að verja fjölskyldu hans vergangi og volæði, eptir hans dag. Hver maður ætti að setja sjer fyrir hina ströngustn sparsemi, til pess að geta uppfyllt sínar kristilegu skyldur. I>ú ert ekki frjáls að því, að eyða neinu til munaðar nautna, meðan pú ekki hefar gert pessa ráð- stöfun“. ■ Niðurl. á 7. bls. PYNY - PECTORAL brinprs quick relief. Cures ail in- flainmution of tlie broncliial tul>é8, throat or chest. No un- certaiuty. Ilelieves, •oothes, heals promptly. A Large Bottle for 25 Cents. OWIS i LlflEICE CD.i LIB, PROPRIF.TORS. MONTREAL. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Haildorsson, Slranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — — — N. Dak. Er að bilta á hverjum miðvikudegi f Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e, m. T. H. Longheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Louglieed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sín meðöl ajálfur. Selur skólabækur, ritföng og ffeira þessbáttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. 0. Stephensen, M. D., í öðrum dyrum norSur frí norðveslurhorninu á ROSS & ISABEI. STRÆTUM, verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—11 f. m., kl. 2—1 og 7—9 e. m. dag hvcrn. —Nælur bjalla er á hurðinni. TtaernoNE 346, Palace«ClotFilng * Store. Yíir $2().ooo virdi af vörum J.W.Mackedie Co frá Montreal, sem við þurfum að losa okkur við. Hvert $1 virði af þessum vör- uni var keypt með mjög miklum afsjætti, og tnenn mega |>ví reiða sig á, að þeir fa hjcrföt fyrir 40 pr. cent lægra verð en annarsstaðar í bænum. Nokkur dæmi um verðlug: Þykk nlulliir föt sett, Diður úr $9.00 ofan í $6.25; regluleg Irisb Serge föt lujrö iír $15,00 ofan S $9.00; beztu sko/.k föt úr $15.00 ofau í $9,25. Yfirhafnir af öllum mögulegum sortum. Nokkrar agætar „Irish freez“ yfirbafnir lærðar úr $17.00 ofan í $11.50. Mjög góðar yfirhafnir færðar úr $12,00 ofan í $7.15. Allt er epiir þessu. Komið og skoðið vörurnar. THE PALACE CLOTHING STORE, Móti Póstbúsinu.] 458 MAIN STR NY-TT KOSTABOD ------------- - Nú eru tímarnir aS batna, og tnenn hafa meiri peninga í haust en menn hafa haft um sama leiti árs um nokkur undanfarin ár. Menn kaupa því eðlilega ýmislegt sem menn hafa skirrst við að kaupa að und- anförnu, þar á meðal blöð og bækur til að lesa sjer til skemmtunar í vetur. Til þess því eins og vant er að fylgjast með tímanum gera Útíícfeiulur Lögbergs öllum íslendingum í Ameríku eptirfylgjandi tilboð: Hver sá sem sendir oss $2.50 fyrirfram fær fyrir peninga sína það, sem talið er hjer að ueðan (sent sjer kostnaðarlaust): LÖGBERG (stærsta og fjölfróðasta ísl, blað, sem gefið er út í veröldinni) frá byrjun sögunnar Æf- intyri kapteins Horns, sem byrjaði í blað- inu 29. ágúst síðastl. til enda 9. árgangs (hann endar um miðjan jan. 1897) það er; Lögberg nær í 17 mánuði, semeptir vanalegu verði kostar um jafnlangan tíma um $2.75 Eptirfylgjandi skáldsögur heptar: 1 Örvænting, 252 bls.,...................verð 0.25 Quaritch Ofursti, 566 bls................. “ 0.50 þokulýðurinn, 656 bls..................... “ 0.65 í Leiðslu, 817 bls........................ “ 0.35 Menn fá þannig í allt................ $450 fyrir eina $2,50. Blaðið sjálft, Lögbeug, kostar nýja kaupendur þannig í nœrri 17 rnánuði í rauninni að eíns 50 cts. Vjer biðjum menn að minnast þess að sögurnar eru allar eptir nafntogaða höfunda, og þýðingarnar vandaðar. Sagan, sem nú er á fer'óinni í Lögbergi, ÆJintýri Kapteins Horns, er alveg ný saga, ákatlega vel rituð og spennandi, og verður undir 700 bls, í sama broti og hinar sögurnar, Notid n ii -tækifærid að fá (jott blaff oj joffar sögur fyrir lítiff verff. þeir sem vildu gleðja kunningja sína á íslandi, sem ekki hafa mikið af góðum sögum að lesa, gerðu það með þvl að senda þeim sögur þessar, eða Lögberg með sögunni í, The Lögberg Printing & Publ. Co. J. LAMONTE, ..ER NÝBÚINN Al) FÁ MIKID AF NYJUM SKOFATNADI, SEM VERÐUR SELT FYRIR MINNA EN STORSOLUVERD. Karlmanna, Drengja, Kvennmanna, Stúlku, og Barna Skótau. Allt keypt r60 og 120 para slöttum. Kontið sem fyrst svo pið getið valið úr pað bezta. J. LAMONTE, 434 MAIN STREET.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.