Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 1
HsuE'tJ or geii'! út hvern fimmfudag a The Lígberg Printing & Pubush. Co. Skrifstofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winniteg, Man. Kostar $2,oj um árið (á íslandi 6 kr„) borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Löorekg is publisherl every ’I hursday by TlIE Lögbf.kg Printing \ Phbusii. Co. at 1 I’rin 'K-is Sru., WiNNlt’Ec., Man. Subscriptinn price: $e,oo per ycar, payable in advanco.— Single copies 5 cents. 8. Ar. I Winnipeg, Manitoba fnniutudaginn í>. janúar 18i)<í Nr. 54. MYNDIR OG BÆKUR -------------- Iíver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man„ getur valið úr löngum lista af ágælum bokum e tir fræga hörandx: The Modern Home CooK Book eða Ladies' Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur 1 ljereptsbandi. Eptir frægtf höfundi. Engum nema Royal Crown Soap wrappers aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Royal Soap Co., Winr\ipeg. Til lslen/.kra kjósenda í St. Andrews kjördæmi. Fjölda margir kjósendur í St. Andrews kjördæminu hafa skorað á á mig að gefa kost á mjer sem þing- mannsefni við fylkis kosningarnar er fara fram þann 15. þ. m„ og hef jeg látið tilleiðast að verða við á- skoraninni. Jeg bið yður því um fylgi yðar og atkvæði. Hvað *tefnu mína í pólitík snertir, þá er yður hún kunnug, Jeg mun styðja stjórn frjálslynda flokksins, eins og að undanfornu, á meðan að hún fylgir þeirri sörnu stefnu yfir höfuð og hún nú fylgir' En sjerílagi mun jeg styðja liina nu- veraudi stjórn í Manitoba í baráttu hennar fyrir rjettindum fylkisins gagnvart kúgunar-tilraunum sam- bandsstjórnarinnar í Ottawa, við- víkjandi uppfræðzlumáium fylkisins. það hefur verið hlutverk mitt siðan fslendingar fyrst settust að á vesturströnd Winnipeg-vatns, að vinna að umbótum og framförum í St. Andrews kjördæminu, og megið þjer treysta því, að ef þjer kjósið mig sem fulltrúa yðar á fylkisþing, mun jeg neyta allra krapta til að vinna að hagsmunum þessa viðlenda kjördæmis. Með virðingu, yðar SIGTR. JÓNASSON. AVinuipeg, 1. jan. 189G. pað ætlaði ekki að borga sig að beita ofbeldinu við Manttoba, og h»fi pvt viljað að stjórnin brygði við hið snarasta og befði sinnfæringaskipti í pví máli. En hinir^þar með náttúr lega allir þeir frönsku, upp ástóðu að fyrri sannfæringin mut.di heppnast eins vel, en þeir gátu ekki orðið sam- hljÓQa og tók ,premier‘-inn, Bowell, gildar embætta uppsagnir pessar. Hann sat sjálfur eptir með eina sex, þá sem vildu fylgja honum í því að 'oúa til kúgunarlögin handa Manitoba, og snillingurinn T. M. Daly frá Brandon, eini fulltrúinn sem Mam- toba hefur í því ráðaneyti, er einn af peim. Óvíst er enn hvernig pettaendar; nokkrir geta til að governor general skori á Laurier að mynda nVtt ráða- neyti, þvi augljóst pykir nú að eptir pví verði ekki langt að bíða livort sem er. En við þær frjettir urðu þeir kapólsku æfir, og heimta, samkvæmt einhverju loforði frá BoAtell, að haiin reyni pó að hanga við völdin meðan hann sje að búa til þvingnnarlögin, pví peir hafa ekki neina trú á að Laurier geri það, eptir að liann er kominn að. Frá Montreal kotn í fyrradag eptirfylgjandi frjjett: Leiðtogar Roman kapólsku kirk j. hjer gera allt sem í peirra valdi stend- ur til pess að spilla fyrir pólitisku gengi Mr. Lauriers, af peim ástæðum, að hann sje vinveittur Manitoba i skólamálinu. Eptirfylgjandi brjef útsk/rir sig sjálft. Erkibiskups höll. Til Rev. Abbe Bedard. Kæri herra. — J(’g hef orðið pess áskynja, að pjer halið boðið leið- toga frjálslynda flokksius að verða forseti á fundi hjá yður. Vildttð þjer segja mjer hversvegna pjer látið pólitík komast þar að. Ottawastjórnin er í sárustu vandræð- um með að koma að sínum ping- manna efnum. Manitoba. skólamátið er í hættu, og situr pá ilia á presti að gera svo mikið úr óvinunum, að bjóða leiðtoga peirra að stVra fundi hjá sjer. Fyrir guðs skuld reynið að af st^ra sliku, Yðar einlægur, Charles Edevurd, Erkibiskup í Montreal láta Sir Hibbard Tupper mynda ráða- neyti, og ef Bowell gangi inn á pað, >á mundi hann sjálfur tnka sæti í )ví. En eins og nú stendur, pl slakar Bowell ekkert til nje gugnar, og segist halda áfrant. Sagði í þing- inu að sjer pætti Foster og peir fleiri fara illa og ó nannlega að. Kvaðst haida áfram str'yki sínu í Manitoba skólamálinu. Btð tim að mega fresta pinginu í tíu dnga til pess að undirbúa sig undir áfram- haldandi pingstarfa. Hon. Mr. Laurier svaraði pví, að hann sæi að stjóruin væri í mestu klípum, og sjer dvtti ekki í htig að níðast á henni eða neita henni um tilhliðrun þegar eins stæði á, en samt gæti hann ekki gefið eptir 10 daga uppihald nema með pví móti að ping- ið kæmi saman á hverjum degi og samþykkti frestinn til næsta dags, pví hitt væri á móti pingsköpum. svíki fylkið ejttir kosnittgarnar Og slát sjer í lið með peim kapólsku, og taki aptur upp gömlu skólana. & (1«. Ex-premier Harrison. frjettir OAMDA. Síðan Ottawastjórnin varð fyrtr kosr.ingaslysunum, sem rjer gátum um i síðasta hlaði, eru hörmulegar frjettir frá höfuðstaðnum. Sífellt rifrildi meðal ráðgjafanna. Deir kenna hver öðrum um ófarirnar Og brigsla hver öörum og eru nú i óða önnuin að koma hver upp utn annann fjárbrögðunum og klækjunum. Nú cr algerlega soðið upp úr peim gras- grautarpotti, og endaði með pvi að í fyrradag sögðu af sjer sjö af ráð- gjöfu.nnm, nefnil. pessir: í oster, Haggart, Tupper, Dickey, Montague, Wood og Ives. Mælt er að meðal annars sje á- greiningur út af skólamálino I Mani- toba. Þegar peir sáu ófarirnar í Quöhcc, þ'i haii peir haldið sumjr, að Bijef petta vakti rnikið uppþot, jafnvel pó pað kæmi frá æðsta maeni biskupsumdæmisins. Skólapiltarnir hótuðu að yfirgefa petta fjelag, er fundinn hjelt, ef Mr. Laurier væri okki látinn vera forseti. Endirinn á pessu varð sá, að tilboðið var ekki | aptur kallað og Mr. Laurier var for S3ti fundarins, og allir scm par voiu hlustuðu með mestu ánægju á klukku tíma ræðu, sem hann bjelt. En brjefið sýnir tilfinningu æðsta rnanns kirkjunnar gegn Laurier. Síðari frjettir frá Ottawa segja að annaðhvort muni I.aurier taka við nú þegar, ellegar sent verði eptir gatnla Sir Tnpper, High commission er, til pess að reyna að sjóða sainau nýtt ráðaneyti, sem pó aldrei tnuni heppnast. Hon. T. M. Daly frá Brandon fær vel borgað á daginn nú sem stendur, pví í pessu ráðgjafahraki, sem Bowell komst í, hefur hann nú prjú embættin. Ef Bowell sleppir með góðu stjórnartaumunum, svo að hægt verði að reyna að láta 'I upper taka rið, pá er í ráði að gamli maðurinn verði gerður að fylkisstjóra fyrir Ontario Síðustu frjettir (7. p. m.) segja að skeð gcti að stjóruiu rojui að Vjer höfum, við og við sýnt í Lögbergi álitog tillögurymsra merkra manna og blaða viðvíkiandi pessum kosningum. Einkuin höfum vjer val- ið það sem komið hefur frá þeim mönnum og blöðum, sem tilheyra og fylgja conservatíva fiokknum, svo menn geti verið vissir um, að það sem par er sagt, sje ekki sagt af póli- tísku flokksfylgi heldur af pv!, að pað geta komið fyrir pau tilfelli, sem bet- ur fer, að góðir menn og sanngjarnir leggi flokksfylgis tilfinning slna á hilluna, og eimnitt eitt slíkt tilfelli er skólamálið. Hað er sKólamálsins vegna sem maður eins og lv. J. Whitla fylgir ptjórninni mi. Hann fylgdi frjálslynda flokknum hjer um árið, þegar sá flokkur \ar að berjast við Ottawastjórnina út af járnbrautat frelsi fyrir fylkið. En þess á tnilli hefur hann ætíð greitt sitt atkvæði með apturhaldsflokknum. Nú pykir honutn standa líkt á, og segir að nú sje t!mi til pess að gleyma flokks- fylginu og taka málefnin til greina. Og nú getum vjer sjfnt hvað doctor Harrison segir, og engin mun bregða honum um það, að hann sje fylgismaður frjálslynda flokksins, pví hanu var einn í ráðaneyti Mr. Nor- quay's á hans síðustu árum, og varð premier um nokkurra máuaða tíma, frá pvi Mr. Norquay fór frá og pang að til Mr. Greenway tók við. Hann hefur síðan allt af verið sterkur con- servative og er það enn í dag. En nú farast honum uið á pessa leið: „l>að er sú mesta heimska af þeim conservatívu að setja út nokkra menn sem þingmannaefni. Þeir hefðu átt að láta nienn stjórnarinnar ná kosn- ingu mótmælalaust. Þegar framlíða stundir er hægt að bera peim á br/n, að pað eina mál sem fyrir peim hafi vakað, til umbóta fyrir fylkið, hafi verið pað, að innleiða aptur sjerstöku skólana. Ef peir oonservatívu hefðu algerlega neitað að veita Greenway- stjórninni nokkra mótspyrnu I petta sinn, pá hefði það sýnt Ottawastjórn- inni að vjer, í pessu fylki, erum ein huga í pví, að vera mótfallnir tvískipta skólafyrirkomulaginu, og algerlega ákveðnir í því, að viðhalda pvl sem nú er í gildi. Þegar menn eins og doctor Harri- son líta svOna á, þá fer að líta nokkuð kynlega út ef að menn, sem áður liafa fylgt frjálslynda flokknum, færu að snúast á móti honum einmitt nú peg- ar pessi barátta stendur sem hæst milli fylkisins og Otcawastjórnarinnar Orðþessara manna sýna llka hvert peir óttast pað sem Ileimskr. var að Bpá á döguuum, ul. að Mr. Gruenway Herra ritstjóri. 344 [Ti3ln Sí. í síðasta blaði Ileimskr. er löng ritstjórnargrein um kjörskrárnar, sem prentaðar voru I vetur, og vegna pess að á kjörskrána fyrir Suður-Winuipeg vantaði fáeina Idendinga í Fort Rouge, pá brígslar Ileimskr. mjer um ýmislegt. Jeg óska nú að eÍDS að mega geta pess, að þeir menn sem tilgreind- ir eru báðu mig aldrei að ko na nöfn- um sínum á kjörskrána; ef peir hefðu láiið svo lítiö pá liefði jeg vafalaust geit pað. Jeg man eptir pví pegar jeg var að safna nöfnutn íslendinga á kjöi- skrárnar 1802, póttust ekki pt ssir menn vera upp á inig komnir, tneð að setja nöfn tín á kjörskrá. Ef mjer nú I raun og veru hefði ieikið sjerstakur hugur á að bægja frá pví að komast á kjörskrá mönnutn í Fort Rouge, p x hefði jeg llklega ekki verið að setja á skrána menn eins ocr J. Eldon og Björn Lindal, sem báðir eru pekktir að pví að fylgja apturhaldsflokknum, ásamt mörgum mönnum, sam ald:ei hafa á kjörskrá verið. En pessir menn báðu mig að koma nöfnum sín um á skrána og pví gerði jeg pað, og myndi hafa gert það sama fyrir hina, hefðn peir æskt pess. En íískan er nú svo inikiil I rítstjóra íleimskr. um pessar mundir að hantt hikarsjer ekki mikið við að Ijúga upp á saklausa menn, Jeg vildi nú bet daritst. Heimskr. á annað atvik, sem við kemur Domin- ion kjörskránum, sem N\ alker dömari bjó út í fyrra vet’ir. Þegar jeg fór að líta ylir pær, pá s\ jeg að um 30 íslendingar I S. Winnipeg höfðu verið skyldir eptir. Þegar endurskoðun á þ-drri kjör- skrá fór fr.nn, btð jeg tmi leyfi að tnega bæta þessum uiönnum á skrána, en pá kom fram Mr. Jahn McGinn, fyrir hönd apturhaldsflokksins og gerði allt sem hann gat til pess að spyrna á móti að pessi nöfn fengju að komast iun, og liafði sjer til fylgia við pað Mr. Einar Olafsson, business manager Heimskr. Mjer dettur nú ekki I hug að segja að Walker dómari liafi viljandi skilið eptir pessa 30 mer.n, fremur en Mr. Mofftt menniua I FortRouge nú. En ef jeg hefði varnað mönnum að komast á þessa kjörskrá, eins og apt- uihaldsflokkurinn gerði í tilfellinu sem jeg bendi á, þá hefði víst ritstj. Heimskr. fundist ástæða til að segja sitt af hverju. Að ending bið jeg svo pann rit- stjóra að vera sannoiðari ef hann heldur áfram að skrifa um mig og miit starf. Winnipeg, 8. jan. 1806. J. G. Poi.son. Winnipeg. SUNNAN Vl» 1’OltTAGK AVE. Jólaböiur. Með pví að við erum nýbúnir að fá mikið af vörum hentuguin fyrir HÁTÍDIRNAR, væri ráðl^gt fyrir fólkið að koma og sjá kvað við höfum af SILKIKLUTUM. Fallegir Japaniskir silkiklútar fyrir 10, 15, 20 og 25 ceut hver. „Hem- stiehed ’ silkiklútar með stöfutn 25 c. hver. Stórir karlmanns silkiklútar með stöfum, 75o virði, á 50o. BAltNAKLÚTAR 5 CENT. Kvennmannsklútar 5, 7, 10 og 15 cent. SKRAUTVÖRUR. Mikið upplag af silfurhökkum o.s.frv., o. s. frv. á 10,15, 20 og 25 cent. JÓLAGJAFIR. Svartur Cashinere kjóll, tnislitur Cash- mere kjóll, Finn Crepau kjóll, góður ljerepts kjóll. Mesta upplag af * nsku og fiöasku kjólaefni til aö velj i úr. J0LAGJAFIR. Kvennmanna og unglinga Uisters; Kvennjakkar, fóðraðir tneð loosktnni; Capes og Circu’ars fóðraðir með loð- skinni. Allt er fært niuur í verði fyrir hátíðaverzlauina. J0LAGJ Kid hanskar svsotir og með ytttsum litum á 7oc, 00 og 81.2o. Við ú- hyrgjumst að hvert pár sje gott. Karlmanuna hálshönd, hanskar og axlabönd. 50 dús. af karhnannð hálsböndum verða seld á 25 cent livert. l ill'sif) & (!<). 344 MAIN ST. Snuiian við Portage Ave. Ridiards & Bradsliaw, lUálafa’rsliiiuenn o. s. frv, Mdntyre Block, WtNNtPKG, - - - Man N B. Mr. Thonxas II. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geti menn fengið hann ti! að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & llamre lyfjabúð, Park River. — — — AL Da,k. Er að bitta á hverjum miðvikudegi i Graíton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og anr.ast um út farir. Allur útbúuaður sá hezti. Opið dag og nótt. 613 Eigin J\ve. HOUGH & GAMPIELL. Málafærslumenn o. s. frv. Skiifstofur: Mclutyre Blook, Mai n St NN’iunipög, Man. OLE SIMONSON, ^n ælir með slnu nvja Scaudiiiavian Hotel 718 Main Striíet. Fæði íl.00 á dug.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.