Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERO, FTMMTUDAGINN D. JANLAR 18Í6 5 rabði til f>ess að leg’g'ja peninjra til fyrirtækja bjer. pá raknaði höfuðstað ur fylkisins, Winnipeg úr margra ára roti og atvinna fór að lifna. t>að er með þetta allt sem vjer þorum að skírskota og vitna til ís- leudinga sem kunnugir voru á peim árum. Einkum og sjerílagi viljum vjer vitna og skírskota til verkalyðs- ins sem mun hafa fundið til pess hvað lifnaði með atvinnu um pað leyti að Northern Pacific brautin kom inn. Vjer leyfum oss einnig að skírskota til bænda í N/ja íslandi með pað, hvort ekki lifDaði hjá peim og hætti, að miklu leyti burtfarar hugur paðan, eptir að sú otjórn kom til valda og fór að byrja á vega lagning um byggð- ina, sem aldrei hafði einu sinni komið tii orða, meðan hin stjórnin var við völdin, pví síður að einn dollar hefði nokkurn tíma verið til pess lagður. T>jer wunuð líka, Ný-ísiendingar, kannast við að mjög mikið hlytur byggðinni að hafa dregið um alla pá peninga sem til hennar hafa gengið fyrir pá vegi. Og pó þeir vegir hafi stundum orðið prætuepli rneðal yðar innbyrðis, pá eruð pjer svo sanngjarn- ir að pjer kennið ekki stjórninni um það. Hún hefur ekki getað að pví gert. En um f>að hefur hún viljað sjá að hver dollar sem hún borgaði út fyrir vegagerð par, lenti bjá nýlendu mönnum sjálfum, svo að þeir ekki einu sinni fengju vegabótina heldur par að auki alla pá peninga sem í það voru lagðir. t>etta hafið f>jer, íslendingar í Nyja-íslandi, við f>essa stjórn að virða, og ekki einungis ísl. I Nyja- íslandi, heldur hafa allir íslendingar það við hana að virða, að hún er sú eina stjórn 1 pessu landi, sem tekið hefur tillit til íslendinga að fleiru en því, hvað atkvæði peirra snerti. t>essi stjórn hefur lyst pví yfir, að hún vilji láta íslendinga njóta sömu rjettinda og aðra pjóðflokka I fylkinu, á allan hátt, og í f>ví eins, að fá sinn tiltölulega skerf af peirri at- vinnu, sem sú stjórn á yfir að ráða. Og hún hefur gert meira en lysa því yfir á kosningatímum, hún liefur sýnt pað líka, og syndi pað snemma, f>ví strax f yrsta árið sem hún var við völd, tók hún í sfna þjónustu og gaf stöðuga vinnu íslendingi, sein engir munu halda fram að hafi verið fyrir pólitiskt fylgi sem hann hafi veitt henni, en sem hún fjekk vissu fyrir að var vel vaxiun peirri stöðu, er hann var settur í, Opt og inörgum sinnum hafa ís- lendingar verið kvaddir til yinsrar vinnu hjá þeirri stjórn, um undanfarin ár. Meðal annars hefur tveimur og þremur íslendingum verið gefin vinna meðau á þingi heíur staðið á hverju ári, nú lengi undanfarið. I>etta kunna nú að virðast smá- munir, en þetta hefur sína þt'ðingu þegar til lengdar lælur, ekki einung- s fyrir þá einstaklinga er stundar- hagnaðarins njóta, held ir fyrir þjóð- ina I heild sinni. Ef vjer Islerid’ngar hugsum til þess að verða jafn snjallir öðrum þjóðflokkum í þessu landi, þá verðum vjer að gera römu kröfur og aðrir þjóðflokkar. Vjer megum ekki koma neinni stjörn upp á þ»ð, að með höndla oss ver en afra þjóðflokka. Vjer megum ekki láta lengur fara með oss eins og Ottawastjórnin gerir, sem reynir að fara með oss eins og hjörð, sem hún að eins heldur einn smala til að hóa saman á kosninga- tímum, þvf ef vjer látum slikt við gaagast, þá inn leiðist það álit á oss, að vjer sjeum allt öðruvísi en annað fólk, sjeum ræílarsem allt megi bjóða, og sú skoðun á oss getur fest rætur áður en oss varir, en nái hún að festa rætur meðal þessarar miklu þjóðar í þessu víðlenda ríki, þá upprætist hún ekki fyrr enn eptir langt strfð og baráttu, sem aldreihefði þurftaðkoma fyrir ef vjer hefðum gaett vor f tíma. Það er ekki blaupið að því fyrir eins lítinn liluta af mannfjelaginu eins og vjer myndum hjer f landi, að breyta því almennings áliti, sem einu sinni hefur náð sjer niðri. Vjer verðum þvf Íslendíngar, þótt fáir og vanmáttugir sjeum, að taka oss til í tfma, og um leið og vjer gerum kröfur til þess að vera eins uppbyggilegir borgarar og hverjir aðrir menn, þá að láta þann boðskap fylgja með, að vjer krefjumst sömu rjettinda og aðrir menn. Jafnrjettis við aðra menn höfum vjer ekki notið af hendi Ottawa stjórnarinnar, en vjer höfum einmitt notið jafnrjettis— eða vel það segir apturhalds flokkur- inn—hjá stjórn frjálslynda flokksins. Að þetta er hvorttveggja rjett hermt, höfum vjer marg sfnt og sannað, og þjer vitið af yðar eigin reycslu, og yðar eigin þekkingu, af yðar eigin viti, að það er rjett liermt. En, st'n- ið það þá drengir góðir með yðar eig- in sanngirni, þegar til kosninganna kenmr. Þegar sendiboðarnir koma frá þeirri stjórn, sem hefur setið á yður og svipt jafnrjetti við aðra menn, sem hefur táldregið yður með loforð- um sem hún hefur aldrei efnt, sem virðir bænir yðar, kröfur og skoðanir einskis og vill ekkert við yður eiga, og þykist ekki þurfa þess þar sem hún hafi keypt yður af leiðtogunum! sem eigi í yður hvert bein. Þegar sendiboðar þessarar stjórnar koma til yðar, segjum vjer, til þess að smala yður saman og leggja yður upp á kosninga blótstallÍDD, og svo til þess að rægja yður við þá menn, við þá stjórn, sem hefur syínt að hún vill sjá sóma yðar og velgengni, að hún vill láta yður njóta jafnrjettis, atvinnu jafnrjettis, fjárveitinga jafnrjettis /■yrir byggð yðar, þá er tfmi fyrir yð- I ur að syna stolt yðar og stórmennsku, jaðsýna mannskap yðar og mannúð,' !dáð yðar og drengskap yðarsanngirni sannleiksást. En svo vjer komuin að fjármál-í unum aptur, í fá i m orði n . á viljuin vjer benda á það, að þó Greeuway's rádaneytið sparaði svoua stórkostlega ! stjórnar kostnaðinn á fvrsta árinu, þá! er eptir að sjá hve lengi slfari spar- ^ semi hefur. verið haldið áfratn og skal | þess þá getið að á þessum sjö árum sem sú stjórn liefur verið við völdin hefur sá kostnaður aukist uin heil- ar átta þúsundir dollara. Það er allt og sumt. Þegar maður svo lítur á hve störfin hafa, svo sem af sjálfsögðu, orðið að aukast á öllu þessu tímabili, þar sem fólksfjöldi hefur svo mikið aukist, skólar helmingi fleiri en þeir voru þegar þessi stjórn tók við og opinberar stofnanir, sem undir hennar umsjón standa, þrisvar sinnum fleiri, og öll störf aukist að því skapi, þá er stór furða að þessi kostnaður skuli enn vera hjer uin bil $50 000 minni á ári, en á siðasta ári Norquay stjórn- arinnar, fyrir meira en sjö árum síðan. Þ6 maður nú taki þetta frá ann- ari hlið og taki inn með þeim kostn- aði sem talinn hefur verið, allt kaup- gjald, alla prentun og allan lögreglu- kostnað m. m., þá verðtir tilfellið hið sama og áður og skal það hjer sýnt og sannað. A síðasta ári Norquay stjórnarinnar var þessi kostnaður $259,728 6'!. Fyrsta ár Greeuway stjórnar var sá kostnaður allur ferður niður f $139,126 27, hafði sem sagt minkað um hjer um bil $120 000- Kostnaður þessi hefur farið vaxandi síðan eins og öllum getur skilizt að er óhjákvæmilegt, og samt var hann eptir síðasta árs skýrslutn $80 OOO minni en á síðasta ári Norquay stjórn arinnar. Eins og vjer höfum bent á, þá er stór furða hvernig stjórnin hefur get- að haldið niðiir kostnaði l'llum, eins og margfaldast hefur starf hennar á margan liátt. Skuldir fylkisins. Um þetta atriði skuluin vjer vera fáorðir, en til þess að enginn geti sagt að vjerviljandi sneyðum lijá þvf, þá álitum vjer rjett að koma þar við. StjórriÍQ hefur tekl? 2^ millj. doll. til láns, sem auðvitað kom þó aldrei að fullu í bennar hendur, því kostn- aður fylgir þvf mikill að fá slík lán, og Hkr. vill koma mönnum til að trúa, að hún hafi brúkað það til þess að eyða því og spenna, þess vegn a gefum vjer hjer stutt yfirlit yfir, hvað við þá peninga hefur verið gert. Ómyndugra fje hafði runnið inn hji fylkinu á No-qiiay stjórnar dög- utn, se.n nam $37,094,16, og sem varð að borgast af þessu lini. Abyrgð sem Norquay stjórnin hafði tekið upp á fylkið fyrir M. & N. W. járnbraut arfjelagið varð að borgast, og nam það með rent.um áföilnum, $397 096,- 15. Til bygginga fj'rir fylkið hefur stjórnin kostað $392.086,05. Til járnbrauta hefur hún lagt $815,831,86. Hún hefur lánað sveitafjelögum og skólahjeruðum $83 342.33. Góð á- byrgð er fyrir þvf láni öllu, Sjóð- þurð Norquaystjórnbrinnar þegrr hún fór frá, sem borgast þurfti, $314.000. Óeytt af láninu er. í hcndi sljórnar- innar $381,550. Þetta allt til samans gerir h2,422,000,55. Hjor geta menn nú sjeð hvað stjórnin hefur gert við þá peninga sein hún hefur tekið til láns. Allt þetti hefur benni verið skipað af þinginu að gera, og allir þessir p>en- ingar eru lagðir 1 það sem borgar sig vel fyrir fylkið að leggja pieninga í. Lán til sveita og skólahjeraða eru í vfsum stað. Það sem lagt hefur ver- ið í byggingar svo sem eins og mál- leysingja skóla, heimili handa ólækn- andi fólki, byggingin í Brandon sem er brúkuð fyrir vitskerta og dómhús I Winnipeg og Portage la Prairie o. s. frv., þær byggingar standa allar í sínu verði, og voru hvort sem var lífs nauðsynlegar. Að fje var lagt í að fá Norðern Pacific brautina inn í fylkið telur víst enginn maður óþarfa. Það eina sem þessir peningir hafa verið lagðir í, sein ekki tná telja vel varið er það, setn gekk til að borga sjóð- þurð apturhnld-t stjórnaritinar,ómynd- ugrafjeð er húu hafði sóað og skuld- ína sem sama stjórn hafði tek.ð upp á fylkið, án þess að sjá um að halda nægilegri tryggingu fyrir. Það situr því fremur illa á ITkr. að vera að tinna að þessu láni, sem hefði getað verið allt að því miljón minna hefði ekki li-nnar eigin upp á lialds stjórn verið búin að með bruðli sinu að spiila fylkinu í þessa skulda- súpu þegar hún fór frá. Eq út yfir tekurþegar hún leyfir sjer að slengja út þeim ósannindum að yfir miljóii af þessn láui viti enginn hvað orðið hafi ura nema Greenway einn. Vjer göngum þi inn á það að skuldir fylkisins hafi vaxið síðan Greenway stjórnin kom til va'di, en hinu neituin vjer algerlega að hjá því hafi verið hægt að kotnast, og »ð þ u’m peningum sem fengnir voru uð láni hafi verið illa eða óviturlcga varið. Nœrri olæknandi Akafur liósti. Kngin hvíld d ig eða nótt. L'eknamir gefast upd. Lifiuu bjíirgart með |iví að brúka, i'IIRKUY PEtiTUIML. „Fyrir nnkkrum árirn fjekk jeg á- katlega sliemt kvef með nijög sbemum hósta, svi.að jeg hiföi maau frið dag eða nótt. l>egar læknarnir voru búuir að gera allt við mig seiu |>eir g tu, söa^u þeir að jeg væri ólæknandi og hættð alveg við mig. Kunningi minn, sem hafði heyrt getið uin kringumstæður mínar, sendi mjer flösku af Ayer’s Cherry Pec- toral, seiu jeg fór þegar að brúka og sem strax frá byrjan gcrði mjer mikið gott. Þegar jeg var búinn með úr tiösk- unni var jeg orðinn alheill. Jeg hefald- rei hnft mikinn hósta síðan, og hef þá skoðun, sð Ayers Clierry Pectoral hafl læknað míg-— W. IL W.vun, 8 Qutmby Ave., I.owvl I Alass, Hœstu Verdlaun a Heims- syningnnni, Ayer’s Pills hið besta hreinsunartneðal Established 1381, J03HUA CALLAWAY, líeal Estate, Mining and Financial Ageut, 272 Fort Street, Winnipeg. KEMUIÍ PENINQUM k VÖXTU fyrir menn með góðuni kjörum. Kyrir- spurnum svarað fljótt. Oskar eptir brjefa viðskiptum. Bújörðum í Manitoba og bæjarlóðum er gefinn sjerstakur gaumur. Jeg visv til llon. JOSEPH MARTIN. REFERENCE8. Hon. Joseph Martin, M. P, Winnipcg, Ilugh Johu Macdonald, IJ, C. Wiuuipeg; Thotn vs Gilroy, Esq. rnayor of Wiunipeg; Hon, J. D. Cameron, Provincial Secretary of Mamtoba, Winnipee ; John S. Ewart Q. 0„ Winnipeg; R. J. Whitla, Es(i. merchant Winnipeg; Isaac Campbell, Q. C. Winui- pee; C. S. Hoare, Esq. Manager Imperial Bank. Winnipeg; T. B. Phepoe, Esq. Man- 8ger Molsons Bank' Winnipeg; William Patterson, Esq. M. P. Brantfoid, Ont.; Ilon. David Mills, Q. C. Toronto Ont..; Robert Henry, Esq. merchant, Brantford Ont.; M. C. Cameron, Q. C. Goderich, Ont; Jolui Mather, Esi(. Director of tho Bank of Ottaw.i, aml President of the Keewatin Eumtiering Co. Keewatin Ont., Ilon. Ed- ward Blake, Q. C. M. P, Rouse of Comm- ons, London, Eng.; W. J. Oallaway, Esq, M. P. for S. W. Manchester, Eng. CAB! 1 OBTAIN A PATENT ? For a prompt answer and an bonest opinion, write to MIINN ðc CO., who have had nearly flfty years experience in the patent bustness. Communica tions strictly confldential. A Ilandbook of In- formation concerninu Fnienta and bow to ob> tain them sent free. Also a catalogue of mechan- ical and scientiflc books sent free. Patenta taken through Munn & Co. receivr* special notieeinthe Scfcntific Anicrirnn. and thus are broucht widely before tlie public with- out cost to the invent-or. This splendid paper, issued weekly, elegantly illustrated, has by far th« larvest circulation of any suientiflc work in tho world. #3 a year. Sample copies sent free. Bulldlne Edition, monthly, $2.50 a year. Single copíes, cents. Every nuinber contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new houses. with plans, enabling ouilders to show the latest designs and securo oontracts. Address MUNN X CO„ Nkw Vohk, 3tfl Broadwat. 222 svo þungt, að það gat vakið grun, og hvað dró svo um 50 pund af öllum þeim ósköpum? En þó hann hryti heilann um það meiri part dagsins, hvernig hann gæti tekið meira af gullinu með sjer, án þess að vekja grun hjá mönnunt enska skipsins, þá gat honum ekki bugsast neitt sem ekki hafði einhverja hættu I för með sjer, og það var ekki tilvinnandi. Ef að skipverjar á „Finland'* eða nokkru öðru skipi, kæmust að þvf að þar 4 slíkri eyðimörk væri þessi fjársjóðar, þá tnætti hann alveg eins deilt við villi- dýrin á mörkinni, eins og reyna að koma þeim í skilning um að hann einn ætti allt þetta gull. Gæti hann komist burtu með nokkuð af því, eða jafnvel komist þaðan lifandi, þá mætti hann sannarlega þakka fyrir. Kapteinninn var maður sem var vanur því, siðan hann kom til vits og ára, að beita sjer í þessa eða hina áttýia, rjett eins og hann sneri stýrinu á skipi sínu, og halda svo sínu fyrirhugaða stryki, hversu harður sem vindurinn var og öldurnar þungar, þokan þykk eða nóttin dymm. En aldrei hafði hann staðið við stýrið jafn úrræða lítill og hann var nú, að ráða fram úr vandræðum sínum. „Jeg fer með tvo böggla“, sagði hann við sjálf- an sig, „og læt þá í kofortið mitt, og sver svo við njálfan inigað jeg skal ekki eina mínútu hugsa til að taka meira en það sem jeg er búin að koma fyrir í „guano“ sekkjununt. Geti jog nokkurn tíma komið bÍDgað aptur, Jiá geri jog það, cu það aoiu mest er 225 sinni svo vel, að þegar búið tvar mundi valla eiun vatnsdropi hafa komist þar ntður, hversu bátt upp yfir turninn sem það hefði gengið. Ilonum fannst hann skilja þar við heilt kóngs- riki og hásæti, stjórn landhers og sjóhers, yfirráð yfir því valdi sem deilir út forlögum þjóðanna, en samt fór hann. Þegar hann kom þangað í hellinum sem stóra opið var út, beint á móti ganginum út í hina hellr- ana, fór kapteinninn þvert yfir gólfið, sem var þurt, þangað sem rennan var, er vatnið hafði runnið burtu um, inn í Rackbirds dalinn. Vjelin sem vatninu var hleypt tneð var rjeit ttndir skúta sem gnæfði fratn yfir hana, svo dimmt var á henni, og varð kapteinninn að brúka luktina. Svo fann ltannn staurinn eða sveifina sem hann hafði þriíið um þegar hann synti til að hjálpa Ralph og sem þá hafði sigið niður með hann svo að lokan opn- aðist og vatniðrann burtu úr hellinum. Nú lá þessi, tíu feta ^langa sveif, flöt, nærri niður á botninutn. Rjett þar hjá sást kringlótt, svart opið á hinni miklu þfpu sem lá niður í undirdjúpið. „Þessi straumur“, sagði kapteinninu, „verður að renna inn hjer einhversstaðar, þó jeg hvorki heyri liann nje sjái, og verður að stlflast með þessari loku eða þ& atinari setn stendur í sambandi við þessa, svo að með því að lypta aptur upp þessari stóru sveif, þá tnundi vatnið stíflast að utan og renna hjer inn. Ef hana svo ketuur optar þessi kuuniugi, þá verður 217 sem ef til vill væri nauðstadduf, og þegar hann ekki vildi hafa á hættu að dvelja lengur, þá lagði hann & stað með part af farmi. Kapteinn Horn var blóðreiður, því hver poki af „guano“ sem hann kæmi gullböggli f, meinti eitt- ltvað hjer um hil tvö til þrjú þúsund dollara, ef það kæmist á gull markað, og nú voru pokarnir að minnsta kosti einu hundraði færri en hann átti von á. Tlmi var eDginn til þess að bæta úr þessu, því enska skipið „Finland11 sem sigldi frá Gollao til Acapulco, scm kapteinninn hafði samið við utn að koma við hjá honutn 4 norður leið, var væntanlegt innan tveggja til þriggja vikna og innan þess tíma var óhugsandi að Chili-kapteiuninn gæti verið búin að fara til „gu- ano“-eyjunnar og til baka. Það var auk heldur það allra harðasta að hægt væri að ná með skonnortuna til Collao áður en „Finland“ færi þaðan, og á það skip ætlaði kapteinninn að koma svertíngjunum sín- um svo þeir fylgdust með ltonum ltaim. „Ef jeg hefði cokkra nienit á skip mitt“, sagði Chili-kapteinninn, sem orðinn var argur út a.f að- finningunum, „þá skyldi jeg skilja svertingjana yðar hjer eptir og losa mig við allt saman; jeg er búinu að fá nóg af svo góðu“. Það er mátulegt handa vður fyrir það að láta menn yðar fara, til þess að nota mína“, sagði kap- teinn Horn. Hann hafði ásett sjer að láta mentx sína fara með í næstu ferðintti, en nú var ertiðara &ð íinua ástæðu fjrir þvl, eu í fýrra sitmið, svo honunj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.