Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 8
8
LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 9. JANÚAR 1896.
lslendingar í St. Andrews-kjördæmi!
Löeberg ávarpar yður n(i í stðasta sinni, fyrir þessar kosninorar og b'ýn-
ir fyrir yður, að greiða atkvæði með kapt. S. JónUsson, p>ví pá greiðið J)jer
atkvæði með frjálslyndri stjórn, sem nfi stendur uppi I stríði, á mó:i kaf>olsku
klerkavaldi, ofríki og kúgun.
Látið ekki útsendara pess valds villa yður sjónir. M'jorleiðið sjálfir
málefnin, lesið báðar hliðar með J>eim ásetDÍngi, að komast að sa.nnleikanum,
komast að samvizkusamlegri niðurstöðu, og greiðið svo atkvæði eptir þeirri
niðurstöðu, f>á erum vjer ánægðir.
Vjer setjum hjer synishorn af kjörseðlum, til leiðbeiningar fyrir f>á, sem
óvanir eru að greiða atkvæði. Á kjörseðlunum, sem yður verða fengnir,
verður enginn kross; J>jer greiðið atkvæði yðar með [>ví, að marka hann sjálf-
ir, og vjer biðjum yður að setja hann [>ar, sem vjer höfum sett hani á þess-
ari fyrirmynd.
BALDWINSON.
(Baldwin Lárus Baldwinson, of the City of Winnipeg,
Immigration Agent.)
JÓNASSON.
(Sigtryggur Jónasson, of the City of Winnipeg,
Journalist.)
X
ATTA
KJORDÆMI
' EINU HLJÓDI
]VIe<> sameíginlcgu skóla-
íyrirkomulagi-
Stamla einbeitt með Mani-
toba. Móti Ottawa
kúgunarlögunum.
í vær fór fram útnefning
Ö
þingmanna-eína í fylkinu og voru
átta umsækjendur, allir frá stjórn-
arinnar hlið, kosnir I einu hljóði, í
cptirfylgjandi kjördæmum :
Winnipeg South.
‘‘ Centre.
Lake Side.
Westbourne.
Minnedosa.
Birtle
Springfield.
Souris.
þetta er lagleg byrjun, ekki
verður annað sagt, og tekur aí öll
tvímæli uin stórann sigur fyrir
irjálslynda flokkinn.
,Aldamót“.
TAÁH. 1895.
JtUdómur eptir prestaskólakennara
Fimmi
sjera Jón Helgason.
[Niðurl.]. Síðar í heptinu minnist
sjera í’riðrik 4 annað teikD ttmanna, í
grein með fyrirsögninni: „Ny hús-
lcstrabók“, og er pað teiknið sorg-
legra hinu fyrra. Þetta sorglega teikn
eru ræður sjera Páls heit. Sigurðsson-
ar.—Það er líka sorglegt teikn, pví
að slik hHslettra-bók hefur ekki út
komið & Norðurlöndum á síðastliðn-
um eO -40 árum. En hins vegar
held jeg ekki, að inenn purfi að hræð-
ast bana. Jeg held ekki, að hún
„prjediki kristindóminn út úr hjörtum
manna“, til pess er hún alltof kosta-
snauð, endt varast hún eins og heitan
cld að koma nálægt hjarta lesandans
__pað má gjarnan kalla pað lán í ó-
láni!—en pað er reynzla fyrir pví, að
prjedikanir, sem ekkert erindi eiga
til hjartans, hafa aldrei orðið langlíf
ar. Trúaðir lesendur munu brátt sjá,
að hjer eru manni boðnir steinar fyrir
brauð, og munu pví fljótt leggja hana
upp á hilluna. „Hitt er óneitanlega
enn pá raunalegra teikn tímanna“,
segir sjera Friðrik, „að engin mót-
mæla- eða aðvörunarrödd frá íslenzku
pögn prestanna ef til vill gæti synst
hera vott um hið gagnstæða, pá mun
pó mega fullyrða, að allur megin-
porri íslenzkra presta sje allt annarar
skoðanar, að pvi er ræðurnar snertir,
en skáldin góðu, sem í fyrra vetur
báru pær til skyja á lofsorðavæn^jum.
Jeg skal ekki \eija pbgnina; en hins
má pó geta, að pað vill opt svo verða,
að smáu spámenuirnir pegja pegar
hinir stóru hafa talað; og enn má
gaDga að pví vísu, að pað hafi hindr
að margann manninn frá pví að ráð
a3t á ræðurnar opinberlega, að hjer
var um verk látins manns að ræða,
sem ekki getur svarað fyrir sig eða
boiið hönd fyrir höfuð sjer, pegar á
hann er ráðizt. En hvað sem pvi lið-
ur, húslestrabókin er sorglegt teikn
tímanna, sem æskilegt hefði verið áð
aldrei hefði sjezt á himni vorra ís-
lenzku kirkulegu bókmennta.
Þá komum vjer að peim katla Alda
móta, sem vjer hljótum að álíta
hið laDgbezta, sem pau flytja oss á
pessu ári. Það er fyrirlestur sjera
Jóns Bjarnasonar „ Utu for/ög“, mjög
svo einkennileg og eptirtektaverð rit-
gerð. Sjera Jón kemur par til dyra
sjálfum sjer líkur, by.sna stórskorinn í
hugsunum sínum og hrikalegur í sain-
líkingum sinum. Ilann segir, að ís-
lendingat hafi ávallt verið forlagatrú-
armenn og tilfærir ymsar orsakir að
pví. En par eð pessi forlagatrú
peirra sje skökk og hafi bælt niður
frjálsræðishugmyndina, sem annars
geri vart við sig í hvers manns brjósti,
hafi hún stórvægilega lamað allt fram-
kvæmdalíf og hept aliar framfarir.
Eins og forlagatiúin komi fratn hjá
íslendingum, virðist hún helzt bera
vott um, að menn ætli, að tilveran
stjórnist af einhverju óskynsömu
gjörræðisvaldi, en láti hendingar ráða
og tilviljanir einar, 1 stað pess að hún
stjórnast af guðdómlegu vísdómsvaldi,
er fylgir fastákveðnu allsherjar lög-
máli. Þett er hin sanna og kristilega
forlagatrú, og í peim skilningi kveðst
sjera Jón sjálfur vera forlagatrúar-
maður; hann trúir á petta allsherjar-
lögmál og blytur sem kristinn maður
að trúa á pað. En pessi forlagatrú
heptir ekki frjálsræði mannsins, hún
lamar ekki framkvæmdir vorar og
framfarir, miklu fremur á hún að geta
styrkt alla vora viðteitni í framfara-
áttina, pví hver sem trúir á petta alls-
herjar lögmál á bak við tilveruna,
hann vejt hartnær með óyggjandi
vissu, að par sem blessunarskilyrði
eru fyrir hendi, par má segja pað
fyrir, að farsæld muni af peim leiða,
eins og hann líka getur gengið að
pví vísu, að af gagnstæðum skilyrðum
leiði óheill fyrir mannlífið á komaudi
tíð. En íslendinga skortir einmitt
pessa forlagatrú. Þess vegna vildu
SeyðfirðÍDgar helzt halda áfram að
byggja barnaskólahús sitt á Oldunni,
leggja, í stað pess að peir hefðu mátt
ganga að pví vísu, að húsinu væri
hætta búin parna fratnvegis; og svo
var hin ranga foilagatrú peirra sterk,
að það var afráðið með að ei'ns eins
atkvæðis mun, eð velja nytt skóla-
stæði. En til er annar, andlegur
Bjólfstindur, miklu voðalegri hinum,
segir sjera Jón, sem ógnar Seyðis-
fiarðaröldunni; pað er Kaupmanna-
hafnar menntun íslendinga. Úr pess-
um andlega Bjólfstindi hafa vantrúar-
snjóflóð komið yfir hið íslenzka pjóð-
líf, sem hver maður hlytur að hafa
sjeð, og má ganga að pví vísu, að pau
muni halda áfram að koma paðan.
Ett samt halda íslendingar áfrain að
senda sonu sína paogað. íslendingar
ættu að flyjt pennan Bjólfstind, eins
og Seyðfirðingar flyðu sinn, og koma
sjer upp menntastofnun heimi hjá
sjer, sem vitanlega mætti ekki vera
innblásin af Kaupmannahafnar-
menntuninui. Með slíkri stofnun
sje pessum voðalega andlega Bjólfs-
tindi varpað í hafið, hvað íslendinga
snertir. Vestur-íslendingum standi
einnig voði af pes3u fjalli; pess vegna
beri peim (úr pví Austur-íslendingar
geri ekkert í pá átt), að leggja fram
alla sína krapta til að „realísera11 hina
vestur-fslenzku skólahugmynd, pví að
fyr en sá skóli sje fenginn, verði
ekki hægt að verja Vestur íslendinga
fyrir voða peitn, er stendur af van-
trúar snjóflóðunum úr hinum danska
Bljófstindi, pessum bakjarli hinnar
íslenzku menntunar.—Þetta er merg-
ur málsins hjá sjera Jóni.
Því verður með engu móti neit-
að, að petta er stórlega eptirtektaverð
ritgerð, og er lítt hugsandi, að nokk-
ur lesi hana öðruvísi en með athygli.
Vitanlega geta skoðanir manna orðið
mjög skiptar um ýms atriðí, en pað
yrði of langt mál að fara' út í pá
sálma lijer. Jeg skal að eins geta
pess, að jeg hefði mikillega óskað
pess, að sjera Jón hefði bent mönnum
á pað, hvernig hann hugsar sjer að
verja megi pennau skóla fyrir pví, að
verða að nyjum andlegum Bóifstindi
fyrir pjóðlíf »vort. En pað hefur
sjera Jón ekki gert í fyrirlestri sín-
um. Verði engar skorðnr við pví
reistar, að pessi skóli verði að andleg-
um Bjólfstindi fyrir hiðíslenzka pjóð-
líf, fæ jeg ekki sjeð, að vinningurinn
verði mikill, hvað pað atriði suertir,
sem sjera Jóni liggur ríkast á hjarta,
nefnilega kristindóminn.
Enn hafa Aldamót að flytja tvö
styttri erind', ræðu eptir sjera Steingr.
Þorláksson, „Komið og sjáið“, mjög
svo vandaða að efni og sniði, og trú-
arfræðilega ritgerð: „Um eðli og á-
vexti trúarinnar“ eptir sjera Björn B.
Jónsson, laglega samda og vel úr
garði gerða. Seinast 1 heptinu finn-
um vjer sjera Friðrik „Undir lindi-
trjánuin“, leggjandi dóm á ymsar ís-
leDzkar bækur, er út hafa komið í
seinni tíð. Við pennan kafla vildi
jeg gera pá litlu athugasemd, að sfð-
ustu sjö línurnar — niðurlag bókar-
innar — hefðu gjarnan mátt missa
sín, pví pær lysa pví berlega, að höf-
undurinn dæmir um pað, sem hann
ekki pekkir.
Þegar jeg svo lít yfir petta
5. hepti Aldamóta, sem heild skoðað,
er mjer ljúft að játa, að vonir pær
hafa ekki brugðist, sem jeg gerði
tnjer uin næsta árgang tfmaritsins, er
jeg í fyrra vetur hafði lssið 4. árgang
pess. Og eins og jeg pá hlakkaði til
að sjá uæsta heptið, pannig legg jeg
nú frá mjer 5. heptið, hlakkandi til
að sjá hið G. á næsta ári, og óskandi
pess, að pað verði ekki að ne'inu leyti
kirkjunni skuli hafa látið til sfn heyra.
Ekkert annað en hrós!“. Þetta gæti
j><5 verið villapdi teikn, J>vl að pótt
undir Bljófstindinum, pótt peir vissu
að snjóflóð hefði fallið úr fjallinu nið
ur yfir grunnjnn, sem búið var að
U R BÆNUM
GRENDINNl.
Borgið 9. árg. Lögbergs fyrlr-
fram og fáið sögubók í kaupbætir.
Nyjir kaupendur að 9. árg. Lög-
berg3 fá 4 sögubækur í kaupb. Notið
tækifærið.
awastjórnin sem náðar sakamenn.
Apturhaldsflokkurinn brúkaði hann til
p3ss að falsa atkvæði við sföustu ping-
kosningar bjer í Winnipeg, og af pvf
nú er liðið að kosningutn, parf sá
flokkur aptur á lionum að halda, og
var pvf sjálfsagt af conservatívu
stjórninni að hleypa pessum pilti út.
Roblin-Hagel klfkan er sjeðari en
svo að geyma slfkann liðsmann undir
lás við komandi kosningar. Þeim
mun, hvort sem er, ekki veita af að
tjalda pvf sem til er.
Mr. Christian Jolinson frá Baldur
kom hjer til bæjarins fyrir síðustu
helgi og hjelt heimleiðis á mánu-
daginn.
Hon. Skapti Brynjólfsson og Mr.
Jón Hillman frá Mountain, N. I)ak.
komu hingað til bæjarius í kynnisför
í gær, og ætla að dvelja hjer nokkra
'daga.
Mr. Runólfur Marteinsson, skóla-
kennari frá Eyford, N. D. var hjer 4
ferð um síðustu helgi. Lagði á stað
á mánudaginn norður til Nýja Islands
að finna foreldra sína.
Mr. Sigurður Jónsson, bóndi frá
MountaÍD, N. D. og Mr. Stefán Tóm-
asson, úr sömu byggð, heilsuðu upp á
oss nú í vikunni. Þeir voru á lieim-
leið úr kynnisferð til Nyja íslandiTbg
ætluðu að dvelja hjer í bænum
nokkra daga.
Sjera Jón Bjarnason kom heim
úr Dakota ferð sinni, á priðjudaginn
var.
Jarðarför sjera Þorkels Sigurðs-
sonar fór fram á Gardar á föstudag-
inn var.
Á sunnrdaginn var prjedikaði
sjera Jón á Mountain og Hailson.
Mrs. Ragnheiður Bjarnason frá
Reykjavfk koin hÍDgað til bæjarins,
alflutt heiman af íalandi, á fimmtu-
daginn var, með tveimur börnum sfn-
um. Jlún er dóttir Mrs. Astríðar
Jensen hjer 1 bænura, en kona Brynj-
ólfs Bjarnasonar, verzlunarmanns í
Ileykjavík.
lakara pessu og pví, sem á undan er
komið. En alla pá, sem unna kristin-
dómi og kirkju meðal vor, vildi jeg
með pessutn línum hvetja til að eign-
ast petta tímarit.
Tvær aðalritgerðirnar, sem Alda-
mót flytja í petta skipti, eru fyrirlestr-
ar, lluttir á kirkjupingi Yestur-íslend-
inga í sumar;—hvenær skyldum vjer
Austur-íslendingar geta átt von 4 að
heyra slfkt flutt á voru kirkjupingi
á peirri íslenzku Synodus?
Þess skal getið Xý-IslanJsför-
utn til leiðbeiningar, að á etóra
„Boarding“-húsinu að 605 Ross Str.
Fá peir greiðastar og fullkomnastar
upplfsingar um allar Ny íslands feið-
ir, par eð llutniugur fólks milli ny-
lendunnar og Winnipeg, fer frá og að
>essu húsi, og lestamenn, eins frá
Ny-íslandi seni annarsstaðar frá,
gista par með „team“ sín.
Mhs. A. Hinrikson.
Mrs. Valgerður Bergmann, móð-
ir Hon. Eiríks H. Bergmanns á Gard-
ar, andaðist um jólin á heimili sínu
>ar hjá syni sínum og var greftruð á
nyjársdag. Hún hafði að eins lltið
eitt kennt lasleika áður en dauða
hennar bar að.
fijörn Halldórsson á Mountain
liggur í taugaveiki pungt haldinn.
Mrs. Anna Jóhannessoní Eyford-
byggð, ekkja Jóhanns Geirs heitins
Jóhannessonar, hefur Dylega svo að
gegja í einu. mist tvö stálpuð börn
sín úr taugaveiki.
Mikið úrval hef jeg nú af ágætis
vindlum og tóbaki, drykkjum heitum
og köldum. Góðum ávöxtum, bezta
eandy. Cake kaupi jeg frá einum
bezta bakara bæjarins, og get pví
mælt með pví, Þá má ekki gleyma
barnagullunutn; af peim hef jeg mesta
upplag sem allt verður að vera farið
í lok pessa mánaðar. Gjafverð á
öllum hlutum.
H. Einarsson.
504 Ross Ave.
í sfðasta blaði af Cominercial er
grein eptir ritstjóra pess blaðs, um
Manitobakosningarnar, sem endar á
pessa leið: Hvað úrslit kosninganna
snertir, pá getur ekki leikið á peiin
neinn vafi. Þó menn hjer sjeu ekki
eins heitir út af skólamálinu og álitið
er annarsstaðar, pá er samt allur há-
vaði fólksins ákveðinn í pví , að við-
halda núverandi skólafyrirkomulagi.
Og fyrst svo stendur á, getum vjer
varla búist við svo sem neinni mót-
spyrnu gegn stjórninni við pessar
kosningar nema frá umsækjendum,
sem, pó peir fylgi henni hvað skóla-
tnálið snertir, greinir á við hana f
öðrum spursmálum.
Leikfimis fjelagið íslenzka byrjar
að nýju á æfingnm slnum á fimmtu-
dagskvöldið kemur á saina stað og
áður, og líka á föstudagskvöldið, í
pessari viku. Þar á eptir verða æfing-
ar fjelaga reglulega á hverju priðju-
dags og fimmtudagskvöldi.
TIL SÖLU.
Til kaups, leigu eða í skiptum
fást tvö ágæt lönd í Kildonan og St.
Paul umdæmum. Nákvæmari upp-
lysingar fást hjá Mrs. R. Johnson, að
582 Young Str.
Stór breyting1
munntóbaki
Allar stúkur hjer í bænum sem til
heyra Indipendent Order of Foresters
hjeldu sameiginlegan fund á rnánu-
dagskveldið var til að setja inn em-
bættiamenn fyrir árið 189G. í ís-
lezku stúkuuni „ísafoId“ voru pessir
embættisinenn settir í embætti.
Stephen Thordarson C. R.; G. K.
Breckmann V. C. R ; C. 13. Júlíus P.
C. R.; Jóh. Einarsson R. Sec.; Jó
hann Pálsson Fin. Sec.; Kristján A1
bert treas.; S. Jóhannsson T. W.; P.
Thorsteinsson S. R. Representatives
til hástúkunnar voiu kosnir Stephen
Thordarson og C. B. Júlíus. Umboðs-
maður stúkunnar er Mr. C. B. Júlíus.
^uckett’0
T&B
^ahogang
cr hib npjasta 09 bEsta
Gáið að því að T & B tinmerki sje á plötun n
Búid til af
The Ceo. E. TucKett & Son Co., Ltd..
Hamiltoi), Ont.
:
Almanak
I
:
ÍJ
fyrir árið
♦
♦
♦
♦
♦-
1
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ --------------
♦ Almanakið er til sölu í flestuin is
^lenzkum verziunum í Wínnipeg og út^
♦ um landsbygðiua, einnig á |>eim póst- ♦
♦ húsum, i>ar sem ísl. póstmeistarar eru. ♦
f Iljá H. S. Banliil. (>L3 Elgin avenue, I
♦ Winnipeg; S. Bergmann, Uardar, N, ♦
♦ Dak.; G~ S. Sigurðssynr, Minneota,^
VeríV: 10 cents livert.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Ileimskringla segir frá pví í slð-
asta blaði, að atkvæða falsaranum
Charles Chamberlain hafi verið gefin
npp sök og látinn laus. Það er Ot(-
Minn., og hjá útgefandanum á prent! Ý
♦ smiðju Lögbergs •
♦ — *
Ý Þar sem almanakið er ekki til i
- sölu, ættu mecu að panta |>að hjá út- ♦
gefandanum ♦
Ólafi S. Thorgeirssyni, ♦
P O. Box 308 ♦
♦ Winnipeg, Man. Ý
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦