Lögberg - 09.01.1896, Blaðsíða 6
X
LÖOBERO, FIMMTUDAGINN 2. JANÚAI
En tiin kjörskrámar.
Áður h<lfum vjer svarað ákærum
IltíiiiiskrÍDglu út af tilbúningnum á
kjörskránum, og f><5 að hún sje að
vaða sama elginn í tveggjt dálka
grein, sem hún kallar „Atkvæða-rán“
f>á álítum vjer að óþarfi sje að fara
um f>að mörgum orðum, og vjer hefð-
um alls ekki tekið f>að til greina, ef
ekki væri blandað inn í f>að nöfnum
vel fiekktra ísleDzkra kunningja vorra
hjer í bænum. Hkr. er ekki unnt að
sannfæra um neitt. Hún vill ekki
sannfærast láta. En vjer höfum f>veit
á móti beztu von um, að f>essir menn
er hún nefnir og atkvæðunum á að
hafa verið stolið af, taki til greina af-
sökun f>á, er vjer leyfum oss að færa
fram í f>essu máli.
Fjrst og fremst er f>á f>ess að
gæta að f>að sem Hkr. kallar að nöfn
manna sjeu „strykuð út“ er ekkert
nema bull, vegna bess að petta eru
nyjar kjörskrár, sem einskis nafn gat
hafa verið á áður og gat f>ví heldur
ekki verið „strykað út“ eða „stolið“,
eins og fað hógværðar-blað allra
mildilegast kemst að orði. Allt sem
f>ví er undan að kvarta er f>að,að nöfn
pess tra manna ekki voru sett á hina
nyju skrá.
Auðvitað er f>að skylda pess
manns setn til f>ess er settur að búa
til kjörskrá, að líta eptir pví sem bezt,
að allir sem rjetl eiga á f ví, komist á
hana, en pað er aldrei gert svo vel að
ekki verði ymsir sem undan ganga,
og pað er óhugsandi að sá eini maður
undanfelli engann hvað vel eða sam-
vizkusamlega sem að pvf er unnið,
pess pegna er pað algengt, eins og
kunnugt er, að ymsir menn frá báðum
pólitisku hliðunum líta eptir pví eða
sjá um að me.Dn af sínum flokki kom-
ist á skrána. E>etta er engum hægt
að tr.eina rg er aldiei út á pað sett,
enda gera báðir flokkar pað hjer í fylk-
inu, jafnt og stöðugt. Nú tekur Hkr.
pað fram að pað,að nöfn peirra manna
sem hún tilíærir, ekki komust á kjör-
skrá, sje ekki Alex Moffat, peim sem
kjörskrána bjó til, að kenna. Hún
„gefur honum ráðnÍDgu“ fyrir að vera
„útmeta skálkur,“ en „lætur hann svo
lausann“ af græðgi sinni í pað að
skella skuldinni, sem hún kallar at-
kvæða pjófnað, yfir á landa sinu.
Mennirnir sem hún nefnir að ekki
hafi lent á kjörskráimi, eru allir í
suður-Winnipeg kjördæmi. Jlagnús
Paulson, serri leit eptir að koma nöÍD-
um ísler dinga í mið og norður-Winni-
peg á kjörskrá, er pví óviðkomandi
pessu máli. Svo pað verður pá Mr.
Jóhann G. Polson einD,sem blaðtetrið
rjettir petta að. Verður pví áríðandi
að gæta að áfstöðu Mr. Polson’s við
petta niál og peirri skyldu, sem á
honum hvílir til pess að koma pessum
mönnum á kjörskrána.
Ef Mr. J. Polson hefði verið launað
af opinberu fje fyrir starf sitt pá hefði
mátt segja að honum hefði yfirsjezt í
pví, að skilja pessi nöfn eptir, en nú
er vitanlegt að pað var ekki og að
honum bar pvi engin skylda til að
setja pessi nöfn á skrána. Vjer höf
um opt vitað til pess að unnið hefur
verið að slíku án nokkurrar borgunar.
En hvort Mr. J. Polson hefur f petta
sinn unnið að pe3su fyrir ekki neitt,
ellegar að einhver vinur Hon. J. D.
Camerons, pingmannsefnisins í pví
kjördæmi, hefur borgað honum, gerir
ekki minnsta mun—en vjer vitum
með vissu, að hvorki hefur Mr. Polson
verið borgað af opinberu fje,nje held-
ur hafa stjórnar andstæðingarnir borg-
að fyrir pað. Verður pví ekki sjeð
að pessir roenn ættu meiri heimting
á pví að Mr. Polson setti nöfn peirra
á kjörskrá, en h a n n átti á pví
að p e i r litu eptir að hans nafn
yrði sett á kjörskrá. Mr. Polson
gerði betur en ætlast mátti ti), pví
hann auglysti tilboð frá sjer, um að
setja nafn hvera íslendÍDgs í kjör-
dæminu, sem atkvæðisrjett átti, inn
á kjörskrána, og ef pessir umtöluðu
menn hefðu beðið hann að setja nöfn
sín par. pá hefði hann gert pað.
Iljer geta menn nú sjeð hvað
Mr. J. Polson hefur til saka unnið, í
3amanburði við ofanígjöfina sem hann
fær hjá Hkr. I>etla er kallað at-
kvæða rán og pjófnaður. Honum
hafi verið skipað að ,,stel.i“ og hann
hafi mátt til að hlíða til pess að missa
ekki sitt „lífs viðurhald." Þetta sje
fantaskapur, atkvæðarán, niðingsverk
o. s. frv.
Ekki er nú svo sem að vjer álít-
um nauðsynlegt að verja Mr. Polson
fyrir pessu áhlaupi Hkr. á munnorð
hans, pví hann er alpekktur maður,
að minnsta ko3ti í pessum bæ. Hann
er búinn að vera í Winnipeg frá
fyrstu árum íslendinga par og er öll-
um kunnur að, pví að vera drengur
hinn bezti og vandaðasti maður, sem
ekki vill vamm sitt vita í nokkrum
hlut.
Eptir pessu geta menn svo gert
sjer i hugarlund á hve miktum rökum
eru byggðar ákærur pær, er blað
petta dembir yfir hÍDa aðra er pað
syngur tóninn um á pessum dögum.
Hegar pað leyfir sjer að segja
pað sem að framan er synt, um mann,
sem íslendingar pekkja eins vel og
Mr. J. Polson, hvað mun pað pá ekki
gera, pegar tnenn eiga í hlut, sem pað
bæði treystir upp á að lesendur sínir
pekki ekki og sem aldrei hafi tæki-
færi til að sjá hvað er par um pá sagt^
og sjeu paunig sviptir öllu varnar-
tækifæri.
Á fundi sem lialdinn var í vik-
unni sem leið í Suður-Winnipeg, til
pess að útnefna Hon. J. D. Cameron
fyrir pingmannsefni pess kjördæmis,
var Mr. R. J. Whitla, stórkaupmaður
hjer í bæuum. Ur ræðu sem lrann
hjelt. par, er pað sem fylgir, lítill út-
dráttur:
Hann kvaðst ætíð hafa verið con-
servative,og vera pað nú,par sem hann
stæði frammi fyrir pessum fundi, en
hann áliti sig ekki verðan pess að
heita Manitoba borgari, ef hann ekki
'stæði ineð stjórninni við petta tæki-
færi. Hún hefði komið til valda fyrir
fáum árum og léyst vel af hendi allar
sínar skyldur, Tekjur fylkisins væri
mjög litiar, ekki meiri en pyrfti til
pess að stjóina bæuum Winnipeg.
Sagðist ekki sjá hvernig nokkur sam-
vizkusamur u aður gæti leyft sjer að
brigsla stjórniuni um eyðslusemi, eða
forsómun á sínum skylduverkum í
pví, að vaka yfir velferð fylkisins.
Hann sagði að roenn væru hjer sem
borgarar, og hversu hátt gengi hróp
pað sem reist væri gegn stjórninni, pá
Jjetu peir ekki neina svipta sig frelsi
sínu og rjetti, en heimtuðu jafn-
rjetti og sanngirm. Fyrir nokkrum
árum átti að fara með Manitoba menn
eins og börn eða óvita í járnbrautar-
málinn, en Sir J >hn Macdonald varð
að láta undan. Ef ágreiningur ætti
sjer stað í fylkimijpá væru peir sjálfir
aicnn til að jafna pað, án ofbeldis-
afskipta fiá öfrum fj Ikjum. Hon. J.
D. Cameion hefði leyst sitt verk vel
af hendi, og væri pess verður að fá
eudurkosningu. Hann gæti með
ánægju fullyrt að stjórnin hefði staðið
drergilega n eð íylkinu og unnið
skyldu sína.
1$ VERZLUH
TIL SOLU.
—o—
Sökum pess að heilsa mín út-
beimtir, að jeg flytji frá Grafton í
hlyrra loptslag, byð jeg til sölu ís-
verziun mína og par með allar bygg-
ingar par tilheyrandi, áhöld, hesta og
vagna, fyrir $1500, eða minna eptir pvi
hversu mikinn ís verður búið að taka.
I>essi isverzlun er ætíð fyrir peninga
út í liönd og borgar sig vel. Engin
samkeppni. Allt verður að seljast
innan skamms tfma. Skrifið eptir
söluskilmálum til
A. G. Jackson,
P. O. Box 222
GRAFTON,
PENINGAR LANADIR
MEÐ GÓÐUM KJÖRUM.
Undirskrifaður lánar peninga mót fast-
cignaverði roeð mjög rýmilegum kjörum. Kí
menn vilja, geta þeir horgað lánið smátt og
snoátt, og ef þeir geta ekki borgað rentuna á
rjettum tí///a, geta þeir fengið frest. Skrifið
eða komið til
E. H. Bergmann,
GARDAR, - - N. DAKOTA.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSIÍONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
Mr. Lárur Arnason vinnur í búðinní, og er
því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þeir hafa áður fengið. En cetíð skal muna eptir ð
senda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnum eða pökkum.
N. DAK.
„SOLID GOLD FILLED” UR FYRIR $7 50-
Yiltu kjöi-Kaup? Viltu fá það bezta úr, sem nokkurntíma kef-
nr fengist fyr r þetta verð? Veitu ekki hræddur að segja já!
Sendu |>essa augiýsing og utanáskript |úna og taktu fram livert
þú vilt heldur
Karlmanns eða Kvennmanns Ur,
g hvort það á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og við
kulum senda (>jer betra úr en áður hefur fengist fyrir þet*a
verð. ÚRID ER II KARAT ,GOLD FILLED* með .NICKLE
AMERICAN MOVEMENT1, og er ábyrgst fyrir 20 ár. Það
lítur eins vel út og $50 úr, og gengur rjett, I>ú getur skoðað
það á Express Office inu, og éf þjer líkar það, borgarðu agent.
num $7.5o og fintningsgjaldið.
En ef þjer lízt ekki á þa, skaltu ekki taka það. Við seljum
góð úr að eins, ekkert rusl.
The Universal Watch & Jewelery Mfg. Co.
, „ - DEPT 169. 608 SOHIULHR THEATRE-
Myndabók frí.J CHICAGO.
VETRAR KYNNISFERDIR
NORTHERN PACIFIC R. R.
----TJL-----
PAIH-KILLER
GNIARIO, QUEBIC, NOVA OOIIA, og
NEW BRUNSWICK. - -
þann I. UENE.IIBKH byrjar Northern Puc.íic járnhrautar Ijelagið aS selja
sín árlegu vetrar kynnisferða farbrjef, yfir St. PAl'L og I HIfAIiO
til staða í Áustur Canada fyrir vestan Montreal
$40 ^Ptur8 $40
THE GREAT
Family Medicine of the Age.
Taksn Intcrnally, ItCures
Diarrhœa, Crainp, and Pain in the
Stomach, Sore Throat, Sudden Colds,
Coughs, etc., ete.
Used Externally, ItCures
Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Sprains,
Toothache, Pain in the Face, Neuralgia,
fíheumatism, Frosted Feet.
Og til staða fyrir austan Montreal með því að bæta vanalegu fargjaldi
aðra leiðina við ofannefnda upphæð fyrir ferðina fram og aptur. Far-
brjefin verða til sölu á hvei jum degi fratn að árslokum,
Farbrjefin gilda í þrjá mánuði og menn geta staðið við á ýmsum
stöðum báðar leiðir.
MIIW’ CETA KOSlll 111 FLEIUI KltAlíTIK
llilltO FEKO
ÞÆGILEGAR LESTIlt
No artlcle ever attained to such unbounded popular-
itv.—Salem Obnerv. r,
Wecanbear testimony to the cfhracy or the Pa!n-
Killer. Wehavese n its maeic efTects in soothlng the
aeverest paln, aud know itto oe a good article.—Cincin-
naílNot^ing hasyet snrpassf'd the Pain-Killer, which is
the most valuablo íumily modicine now in uso.—Tenneisee
Oraan.
Ithagrealmerit; as a mcnns of removing paln, no
medicine lms a« quired a reputation equal to Porry Davis*
Pain-KUler.— Nevport Keu*.
Ileware of imitallonn. I’<ny only the genuine "Pekby
P-Wis.” tjuld evc.yv lier»; Lug« bottlos, >ic.
Oíí argt atl sjá á leidinui.
TIL (l.AMLA LAVIISIAS—Seljum vjer farseðla fram og aptur með niður-
settu verði yfir Halifax, Boston, New York og Philadelphia.
Til að fá frekari upplýsingar komi menn á farseðlastofu vora áð 486
Main stræti hjer í bænutn eða á járnbrautarsfcöðvar vorar hjer eða snúi
sjer skrifiega til
H, SWINF0RD, General, Agent, Winnipeg, Man.
218
J>ótti heldur vænt uin hvernig petta hafði af sjálfu
sjer komist í kring.
Stýrimaðurinn frá Chili, sem ekki bar neina
ábyrgð á pví sem kapteinana deildi á um, fór í spaugi
að slá upp á pví við kaptein Horn að hann skyldi
fara með peirn til Callao og fara svo paðan ineð
enska skipinu.
„Jeg má ekki eiga pað á hættu“, sagði kap-
teinn Horn. „Ef yðar skip mætti mót vindi eða
öðrum óhöppum, pá yrði „Finland“ farin, áður en við
næðum pangað og pá væri jeg í Ijótu súpunni, pví
ef enginn væri hjer pegar skipið kemur pá tæki pað
ekki einn einasta poka“.
„Eruð pjer vissir um að peir komi hjer við'Ú*
spurði stýrimaðnrinn. „Þekkja peir strykið hingað?
Jeg læt vera pó við skyldurn við yður einann áður,
pví við ætluðum pá að koma aptur, en núna bítur
pað svoleiðis á mig að pað sje hættuspil fyrir yður að
verða einn eptir“.
„Nei“, sagði kapteinn Horn. ,,Jeg er kunnug-
ur reiðaranum sem ræður ferð enska ski[>3Íns og jeg
skyldi eptir brjef til hans og tjáði honum alveg
hvernig á stendur,og hann veit að jeg treysti honum
til pess að koma við; að hann eigi von á að finna mig
hjer einann, byst jeg valla við, en ef hann bregst mjer
með að koma við, pá væri jeg í alveg eins mikilli
hættu með að svelta til dauðs pó jeg hefði menn
með mjer, eÍDS og pó jeg sje einn. Hins vegar er
jcg alveg viss um að „Finland“ kemur við“.
228
hefði menn búið, en peirri hugmynd sleppti
hann aptur.
„l>að vissu allmargir-um að við höfðumst hjer
við“, hugsaði haun með sjer. „Og ef pessi maður
Sóm kom par eptir pað, skyldi koma aptur, pá vildi
jeg heldur að hanu fyndi allt eins og pað var áður,
nema ef“, og augun ætluðu út úr honum pegar ráðið
kom honum í hug — „nema hann fyndi par vatn sem
áður var pur hellir. Gott! jeg reyni pað“.
Nokkrar mínútur stóð kapteinninn hugsandi,
með hendurnar í vösunura, en svo tók liann til starfa.
í Jitla, ónyta. líackbirds skipinu tíndi hann saman
nokkra kaðalspotta, skar pá í stutta stúfa og táði
niður í liamp eins og sjóinenn brúka til að troða í
rifur á skipum.
Snemma næsta morgun bjelt hann á stað til
hellranna með tvo striga poka fulla með hampinum
sem hann hafði táið. I>egar hann var kominn upp á
turninn og var rjett í pann veginn að lialda út lukt-
inni til pess að horfa niður í hann í seinasta sinni, pá
stanzaði hann allt í einu, sneri sjer undan og lok-
aði augunuin.
„Nei“,'sagði hann, „geri jeg pað, pá er ekkert
líkara en að jeg stökkvi niður, og livað af pví leiddi
veit eDginn“.
Hann lagði frá sjer luktina, tók stóra hlemminn
og setti hann á sinn stað, tók hamar og sporjárn og
fór að troða hampnum i rifurnar í kring um hlernm-
inn. ilann vann að pessu með sjómauns kuunáttu
222
um að gera nú, er að koma lijeðan burtu með mjef
pvlsem jeg hef allareiðu náð og svo að losast hjeðau
sjálfur með ráði og rænu.
Daginn eptir var hvergi segl ttð sjá á hinum
víða sjóndeildarhring, og pann dag fór kapteinninn
með tvo gull böggla, og bjó uin pá innan í leppum
nokkrum í kofortinu sínu.
„Nú“, sagði hann, „petta er nú hlutur minti í
í petta sinn. Leifi jeg mjer að hugsa til pess að
taka cinn gullmola til, pá er jeg að fremja glæp“.
KAPÍTULl XXIV.
Jafnvel pó kapteinninn væri búinn að loka
reikniogi sínum við gullsjóðinn f turninum og hnfði
ásett sjer að hleypa ekki að neinni hugsun, um að
bæta við úttekt sína par, pá gat hann ekki varist
fyrir óákveðnum og sundurlausum hugmyndum um,
livernig hann gæti náð meiru afgullinu, sem stöðugt
preyDgdu sjer inn bjá honum. En hönd lians var
sterk á stjórnvelli hugsananna svo að stefnu sinni
breytti hann ekki um eitt stryk. Nú fór hann að
liugsa um hvernig hann ætti að ganga frá hellrunum.
Einn sprettinn datt honum í hug að fara pangað og
ílytja allt burtu paðan sem bæri með sjer að par