Lögberg - 27.02.1896, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. FEBRUAR 1896.
3
Bkandon 21. FEBR. 1896.
Þótt f>að sje fátt og sinltt er
geríst meðal vor, Brandon-íslendinga,
virðist eigi óviðurkvæmilegt að vjer
endrum og sinnum látum þess getið.
Fyrst er [>á að byrja á pessu
vanalega, hvernig líðanin sje, og
verður vart annað sagt, en að hún
sje allbærileg. Vinnan við upp-
skeruna næstliðið haust var fremur
arðsöm fyrir landa hjer, og svo bætist
f>ar við hin blíða vetrauið. Heil-
brygði meðal vor hefur verið fremur
góð næstliðið ár; fáir hafa dáið, að
eins tvö börn í fyrravetur og kona ein
næstliðið sumar, í ágústmánuði, Mál-
friður Thorvaldsson (Jensdóttir)
ættuð úr ísafjarðarsýslu. Kona pessi
hafði verið lengi lasin af slagaveiki,
og mun sá sjúknaður að lokum hafa
dregið hana til bana. Hún var um
fertugt, ljet eptir sig 6 börn, hið elzta
um fermingar aldur, hið yngsta á
fyrsta ári.
Og pá að minnast á fjelagslííið
meðal hinna fáu landa hjer. Auðráð-
ið getur pað eigi verið afkastamikið
meðal svo fárra manna, en pó mætti
pess geta er gerist. Fyrir 7 árum
myndaðist hjer lúterskur söfnuður
meðal ísl. er allflestir páverandi land-
ar hjer gengu I, en sem smátt og smátt
hafa á ýmsan hátt, allmargir horfið úr
honum. Samt sem áður starfar pessi
lítli söfnuður enn pá að tilveru sinni,
og mun óhætt að telja, að sú starfsemi
hans hafi verið einna afkasta mest og
bappasælust nú í seinni tíð, sjerstak-
lega pó í pví, að borga í skuld peirri,
er hvílir á kirkju safnaðarins. t>vl til
afkasta hafa pau Mr. og Mrs. Aust-
man gengið 1 broddi fylkingar, er pau
eiga heiður og pakkir skylið fyrir, en
hið markverðasta er, er líklega mætti
telja með fégæti meðal vor Vestur-
Islendinga, að utan safnaðar menn
hjer hafa veitt allt sitt fylgi í tjeðu
efni, og í pvl skyni, að hjálpa söfnuð-
inum til að eignast kirkju slna hið
fyrsta skuldlausa, gengið 1 fjárhags-
legan fjelagsskap við hann. Þannig
hafa pvl bæði safnaðarmenn og utan
safnaðarmenn unnið í vetur af áhuga
að pvl, að grynna til muna á tjeðri
kirkjuskuld, sjer til heiður og sóma,
svo útlitið f pví efni, er hina fjárhags-
legu hlið safnaðarins snertir, er mun
betra nú, en nokkru sinni áður.
Hinn vanalega ársfund sinn hjelt
söfnuðurinn í jan. mán., til að gera
grein fyrir ástandi sínu og velja sjer
embættismenn fyrir petta ár, og pótt
hjer sje um smátt að ræða, mætti virð-
ast viðeigandi að geta peirra. Mr.
G. E. Gunnlaugson var kosinn forseti,
Mr. Árni Jónsáon ritari og Mrs. Krist-
ln Austman var kosin fjárhagsnefndar
oddviti. Hafði hún haft pað starf á
hendi part af næstliðnu ári og farist
pað prýðilega, pvl Mrs. Austman er
ein af vorum beztu safnaðar konum,
hefur brennandi áhuga fyrir kirkjulífi
voru og óbilandi trúarsannfæringu og
eru pað aðaleinkenni hinna nýtustu
safnaðarlima. Hinir meðnefndar
menn eru peir Mr. Lárus Árnason og
Mr. Th. Thorvaldsson. Djáknar voru
peir kosnir Mr. J, Austman og Mr.
Ari Egilsson. Sunnud. sk. kennarar
Mr. og Mrs. GuDDlaugson, Mr. L.
Árnason og Mr. G. Austman. Enn-
fremur var Mr. Einar Árnason kosinn
til pess að mæta á fulltrúafundum
safn. fyrir hönd peirra utansafnaðar-
manna, er gengið hafa í fjelag með
söfn. I að losa kirkjuna frá skuld sinni.
Og svo er nú pessi saga búin.
£>á hefur og annar fjelagsskapur
verið meðal landa hjer um jafnlangan
tíma. Það er bindindisfjelag, er nefn-
ist „Bróðerni“ og má óhætt fullyrða,
að pað fjelug hefur gert mikið gott,
eigi að eins 1 bindindis áttina, heldur
og að ýmsu öðru leyti. Að vísu mætti
máske ætla, að landar hjer, hefðu án
pess haldið sjer frá vínnautn, en ald-
rei er pað vlsara en víst, og svo er
með pað að vera 1 bindindi.
Bæði pessi fjelög hafa opt átt
býsna örðugt uppdráttar með pað að
halda I sjer lífinu, pví hjar virðist,
eins og vlðar, að fjelagsskapar hug-
myndin sje æði dauf meðal landa, og
skilningurinn eigi sem allra skarpast-
ur 1 pví efni. Vonandi er pó að hið
lakasta sje af I pví,og mönnum fari að
skiljast pað betur og betur í hvaða
átt og að hvaða takmarki góður fje-
lagsskapur leiðir menn.
Að endingu mætti geta pess, að
hjer er að myndast ofurlltill flokkur
meðal landa; en pað merkilega er, að
hann veit pað ekki sjálfur, pessi
flokkur, að hann er að verða að sjer-
staklingi. Þetta er sem sje, ofurlltill
leikendahópur. £>ær meyjarnar frá
presbyterlönsku kapellunni alkunnu,
sem stundum er kennd við pá Holta-
staða-Jóhannssyni, 1 Winnipeg, eru
hjer að mynda penna leikengaflokk
og æfa hann í pví, að leika hinn
skringilega sjónleik eptir pá bræður
„að kristna fólkið“.
Hann er býsna fáranlegur pessi
leikur, og frábrugðinn öðrum sjón-
leikjum að pvl leytl, að allar persón-
urnar. I honum verða að leika eða vera
fffl á leiksviðinu, og ennfremur að
pví leyti, að í honum er engin viss
leikenda tala, lieldur má leika pessa
skoplegu kómedíu með svo mörgum
og fáum persónum er vera vill. Inn-
gangur frí til skemmtunar „fyrir
fólkið“. Meira um pað síðar.—
Vert er pess að geta pótt seint
sje, að almennt gleðiefni var pað hjer
meðal landa, að Mr.' Jónasson náði
pingsæti, sem og hinn frægi sigur
frjálslynda flokksins hvervetna í fylk-
inu. Kosninga úrslitin meðal landa 1
Nýja íslandi póttu hjer býsna undar-
leg og skjóta skökku við ætlun
manna.
Hjolreið.
FrÁSAGA PRESTSIip PM. IIVAÐA ÁHRIF
HÚN HEFUR Á MANN ÞEGAR TIL
LENGDaR LÆTUR.
Hann ferðaðist fullar 3000 mílur á
hjólinu slnu. Ilann minnist á
hin góðu áhrif pess konar ferða-
lags og líkaá hættuna við pau.
Tekið eptir Utica, N. Y. Press.
I>að er enginn efi á pvl, að marg-
ir sem lesa petta kannast við Rev. P.
F. Ferguson presbyteriana prest frá
Whiteboro, sem eptirfarandi mynd er
af. Þó hann sje ungur, hefur hann
samt gert mikið að útlendu trúboði,
verið kennari, ritstjóri, fyrirlesari og
restur, og hefur hann af pví orðið
uunur allviða.
Nýlega sagði hann I samtali:
„Snemma sumarið 1894 fór jeg á
hjólinu mínu um mikinn hluta Ont-
ariofylkis. Jeg fór fyrst frá Uiica til
Cape Vincent, paðan með skipi til
Kingston og paðan meðfram vatninu
að norðan til Toronto og Niagara
Falla. Jeg kom til Cape Vinchent
kl. 5 og hafði jeg pá farið allaa dag-
inn á móti hvössum stormi.
Eptir að bafa skemmt mjer mjög
vel á að sigla á meðal hinna svoköll-
uðu ,Thousand Islands*, fór jeg á land
I hinni minnisstæðu borg Kingston.
Það hafði rignt um daginn og strætin
voru blaut og jeg býst við að skyn-
samlegast hefði verið fyrir mig, eins
preyttur og jeg i ar, að sitja inni, en
jeg var svo forvitinn að sjá pessa
gömlu b.org, að jeg var úti allt kvöldið.
KI. 5 næsta morgun varð jeg var
við afleiðingarnar. Jeg var svo styrð-
ur I knjáliðunum og um öklana, að
jeg gat varla hreyft mig. Mótvindur-
ínn og vætan á Si.rætunum höfðu haft
sínar afleiðingar. Jeg gaf pessu samt
litinn gaum, og hjelt að pað mundi
batna af sjálfu sjer, og áður en sól
rann var jeg á leiðinni til Napanee
riðandi á hjólinu eins og áður. Jeg
kom síðla dags til porpsins Port Hope
og var tilkennÍDgin I fótunum pá enn
hin sama. Jeg hvildi mig 1 tvo daga,
en pað djgði ekki, pað var of seiut,
jeg hafði farið glapstigu. Jeg fór að
vísu opt á hjólinu pað sem eptir var
sumarsins, en jeg hafði ætíð meiri og
minni prautir af pví.
Veturinn kom og jeg hætti við
hjólið og hugsaði jeg að nú mundi
mjer batna, en pvert á móti von
fninni fór mjer versnandi. Stundum
var jeg svo 1 knjáliðunum að jeg gat
lítið gengið, og vegna Oklaliðanna
gat jeg ekki verið á skóm. Stundum
tók jeg út svo miklar kvalir að jeg
gat með engu móti fest hugann við
bókleg störf, en prátt fyrir pað reyndi
jeg að dylja petta eins mikið og jeg
mögulega gat.
Smám sainan fór pessi kvilli að
færa sig I fleiri parta líkamans. Jeg
leita I til hinna beztu lækna, og gáfu
peir mjer hin bestu ráð og bendingar
en allt að engu haldi. Svona leið
veturinn. f marz um veturinn var
pað einn dag að jeg fór af tilviljun
að lesa I blaði sem flutti meðal annars
heillanga grein um Dr. Williams Pink
Pills. Jeg vissi ekki um pær mundir
hvað pær eiginlega læknuðu, og jeg
hefði lfklega lítinn gaum gefið grein-
inni ef jeg hefði ekki gáð að nafni
konu, sem jeg pekkti, og af greininni
sá jeg að hún hafði læknað sig með
pessum pillum, og par eð jeg var
henni persónulega kunnugur, var
pessi frásaga mjer sönnun fyrir pvl,
að pillurnar voru pess virði að reyna
pær.
Jeg var ekki búinn með fyrstu
öskjuna, pegar áhrifanna fór að verða
vart, og pegar priðja askjan var á!
pretum var sýkin horfin fyrir fullt
og allt.
Jeg segi fyrir fullt og allt af pví
að jeg hef áldrei fundið til hennar
síðan prátt fyrir pað pó mörg tæki-
færi hafi verið fyrir hendi. Jeg hef
síðan ferðast á hjóli mörg púsund
mílur, en aldrei fundið til hinna
minnstu ópæginda. Jeg hef haft
mikla áreynslu og preytu en aldrei
fundið til neinna kvilla prátt fyrir pað
Til dæmis get jeg sagt, að einu sinni
fór jeg á hjólinu 70 mílur, messaði
um kveldið, og fór á slæmri braut 50
mílur áleiðis heim fyrir miðdag dag-
inn eptir. í annað skipti fór jeg
fjörutíu mllur I rigningarveðri, án
pess mjer yrði nokkuð meint af.
Flestir mundu ætla að jeg hefði
átt að ráðleggja öðrum að brúka pill-
urnar. Það hef jeg líka gert og pað
gleður mig að geta sagt, að I flestum
tilfellum hafa pær reynzt vel. Já,
jeg væri sannarlega að vaurækja
skyldu mlna, ef jeg ráðlagði ekki
peim sem eru gigtveikir að brúka
pær.
Nei, pað er ekki eini sjúkdómur-
inn sem pær lækna. Jeg veit sjálfur
um marga sem hafa læknað sig af öðr-
um kvillum með peim, en sjálfur hef
jeg að eins brúkað pær við gigt, jafn-
vel pó pað væri ekki nema rjett að
feta pess, að heilsa mln yfir höfuð
efur verið betri I sumar en nokkru
sinni áður“.
Dr. Williams Pink Pills inni-
halda öll pau efni sem purfa til að
hreinsa líksmann, gera blóðið heil-
næmt og gott og styrkja taugakerfið.
Þær eru seldar I öskjum, (aldrei öðru-
vlsi) fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllurn lyfsöl-
um, eða með pósti frá Dr. Williams
Medicine Company, Brockville Ont.
Ib a yery remarkable remedy, both for IN-
TERNAL ard EXTERNAL use, aDd won-
derful in its quiik action to relieve distress.
PAIN-KII LFR 15,.*,,irf cnr* f°r soro
* Tliroat, C'oiifctis,
<'hlllA, IHanlura, I>ysrntery, Crauipn,
< liolrra, and all A>owel ComplainU.
PAIN-KILLER *•THB5 best «««..
1 iiiLLrLlV erty known lor Nru-
HlrliiicNH, Hlrk Hendnrhe, I*nln In tlie
Iturk or Hide, RlieumatiMU and Nrui-nlitin,
P ATN-KTI T FR U rKQruuoNAmT Ihe
1 niil I\iLLLl\ BEST LIM.MENT
HKA1>E, It brings PPKÍDY Aí D pkrmanknt rp.likp
In all cHses of Uruihcs, C'uts, Hprains, Hcvrre
Ruiuh, rtc. v
P ATN-KIT T FP Is the w«ll trled and
1 /Ull IVlLLi^lV trusted frirnil of tlia
Mrrlmnlr, Farmrr, l*lnntrr, Hniior, and in
fH' tnll claR»<'8 wnnt'.ng a mrilicilte i Iwaya nthiiml,
and 8AFK to t'sp luirrnnály or rxtrrnully with
cartnlnty of reii«f.
t f i*iiitr*1ona. Tak« non* bnt th» genuine
•' l'i.KRY Davis." bold ererywliero; .óc. b:g bjttle.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. ftv.
Mr. Lárur Arnason vinnur í búðinní, ogrer
því hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl.
þep;ar menn vilia fá meir af einhverju meðali, sem
þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að
senda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnum eð<z pökkum,
NORTHERN
PACIFIC
JftUöcbhii'
með
Jarrjbraut, Vatnaleid og Hafsl(ipun)
seldir til
ÁUSTUR CANADA,
BKITISH COLUMBIA.
BANDARÍKJANNA,
BRETLANDS,
FRAKKLANDS,
ÞÝZKALANDS,
ÍTALÍU,
INDLANDS,
KÍNA,
JAPAN,
AFRÍKU,
ÁSTRALÍU.
Lestir á hverjum degi. Ágætur út-
bÚDaður
Frekari upplýsingar, og til ss að fá
farbrjef. snúi menn sjertil
SKRIFSTOFUNNAR
að 486 Main St., Winnipeg.
eða á vagnstöðvnnum,
eða skrifið til
H. Swinford,
Qen. Agent, Winnijeg
803
„Það gerir mjer engin ópægindi“, sagði Edna.
„Þegar við Edith Southall, sem nú er Mrs. Sylvester,
gengum á skóla saman, var faðir minn vel efnaður
kaupmaður, og við lifðum í allsnægtum. Jeg var
orðin nærri fnlltíða pegar hann varð gjaldprota og
dó, og strax á eptir fórum við Ralph til Cincinnati,
og pá fyrst byrjaði barátta mín fyrir daglegu brauði;
pess vegna er engin ástæði til, eins og pú sjerð, að
fólk fari að spyrja mig neinna spurninga í pessu til-
liti eða að jeg purfi að gefa nokkrar skýringar“.
„Jeg vildi að eins óska, að pað stæði eins á fyrir
mjer í Plainton“, sagði Mrs. ClifE og andvarpaði,
„pvl pá færi jeg heim með fyrsta skipi, sem sigldi
frá Frakklandi til Ameríku“.
Þannig var pað Miss Edna Markham frá New
York sem leigði herbergin í Hotel Boileau, og undir
pvi nafni gekk hún pegar hún beimsótti konu ritara
amerlkanska sendiherrans.
310
hún hagaði öllu svo, að hún gæti lagt af stað til
Parísar með eins klukkutíma fyrirvara.
En pó Edna skemmti sjer vel á pessari ítaliu-
ferð sinni, pá tók hún enda eins og hvað annað, og
henni fannst nærri ljettir í að setjastaptur að 1 Parls.
Hún var par eins og á miðdepli allra hluta, reiðu-
búin að fá fregnir, reiðubúin að kapteinninn kæmi,
rciðubúin til að fara hvert sem vera skyldi og reiðu-
búin að gera hvað eina, sem kynni að vera nauðsyn-
legt, og hún gladdist af pví, að hafa sjeð Svissland
og Ítalíu án pess, að pað hefði tafið einn einasta
klukkutíma fyrir að hún fengi fregnir.
Þau fóru ekki aptur á Hotel Boilean. Edna
hafði nú miklu rjettari hugmyndir um, hvernig við
ætti að búa á meginlandi Evrópu, en pegar hún fyrst
kom frá Ameriku, og hún var hrædd um, að hún
hefði ekki búið á eins fínum stað og Horn kapteinn
myndi hafa óskað. Hún vildi 1 öllum greinum fara
eptir óskum hans, og ein af óskum hans hafði verið,
að hún skoðaði peningana, er hann sendi henni, sem
tekjur af höfuðstól, sem hún ætti, en ekki sem höf-
uðstól. Hún átti bágt með að verða við pessari ósk,
pví hún var eins* praktisk að eðlisfari og Mrs. Cliff,
og gat pess vegna ekki að sjer gert að hugsa um
framtíðina og pað, að vel gæti svo farið, að hún ald-
rei fengi neina viðbót við peningana, sem hún hafði
lagt inn á banka I París og London. En trúmennska
hennar við manninn, sem hafði fengið henni pessa
peninga í lwndur, yar atcrkari en hyggnis- og
299
pess að nauðsynlegt sje, að nokkur ný hjónavlgsla
eigi sjer stað. Vildir pú ráðleggja mjer að stlga
nokkurt spor, sem virtist neyða hann til að giptast
mjer?“
„Nei“, sagði Mrs. ClifE; „en öll röksemdafærzla
pín er byggð á ónýtum grundvelli. Jeg efast ekki
hið allra minnsta um pað, og jeg get ekki skilið
hvernig nokkur lifandi maður getur efast um pað,
að kapteinninn hefur ásett sjer að koma aptur og
heimta pig sem konu sína; og ef nokkuð meira út-
heimtist til pess, að pú verðir kona lians, sem jeg
álít að eigi sjer stað, pá muni hann verða eins viljug-
ur og nokkur annar að gera pað. Og, Edna, ef pú
gætir sjeð sjálfa pig, ekki einasta eins og pú lítur út
I speglinum, heldur eins og hann mundi lrta á pig,
pá mundir pú skilja, að hann yrði eins viljugur og
nokkurt okkar óskar. Og hvernig heldur pú að
honum verði innanbrjósts pegar liann fær að vita,
að pú hafir afneitað honum og gangi rhjer undir
ungfrúnafni pínu?“
Edna vonaði í hjarta sínu, að honum yrði eins
innanbrjósts og lienni var, pegar hann kom ekki að
iiuna hana I San Francisco, en við Mrs. Cliff sagði
Iiúd, að hún efaðist ekki um, að hann myndi álíta
áslæður hennar, fyrrir að taka upp sitt gamla nafn,
gi'dar og góðar.
Ralph var stuttorðari utn málið, en sagði mein-
ingu sina beint út á pessa leið:
„Hsnn giptist pjcr eins vel og haun gat/eins