Lögberg - 27.02.1896, Side 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1896,
LOGBERG.
Gefiö út að 148 PrincessSt., WiNNlPEG, Man..
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y.
(Incorporated May 27, 1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
A ujrl ýsinffnr: Smá-auglýsingar f eitt skipti 25c
yi1r 30 ord eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán.
ndínn. Á stærri auglýsingum, eda auglýsingum um
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
Ráxlada-skipti kaupenda verdur ad tilkynna
skriflega og geta um fyrverand* bústad jafnframt.
Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er:
The Lögberg Printingr A Publisli. Co.
P. O. Box 368,
Winnipeg, Man.
Utanáskript til ritstjórans er:
Kditor Lögbcrg,
P. O. Box 368,
Winuipeg, Man.
Samkvæmt landsHgum er uppsr»gn kaupenda á
bladi ógild, nema hann sje skaldlaus. þegar hann sea:-
ir upp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytur
vistferlum, án þess ad tilkynna heimilasklptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg s5nnum fyrir
prettvísum tilgangi.
— fimmtudaöimn 27. febk. 1806.—
Sjera Hafsteinn og kirkju-
fjelagsniál.
A öðrum stað 1 blaðinu birtum
vjer brjef frá Mr. S’kapta Arasyni,
formanni annars safnaðarins í Ar-
gylebyggðinni, til sjera Hafsteins
Pjeturssonar. Eins og lesendur vor-
ir sjá, skrifar Mr. Ara3on þetta brjef
útaf löngu skjali einu, er sjera Haf
steinn sendi honum sem svar upp á
fyrirspurn um pað, hvort hann (sjera
H.) væri fáanlegur til að vera 1 vali við
prestkosningar, sem bráðum er búist
við að fari fram í söfnuðunum par
▼estra. Sjera H. hefur ef til vill mis-
skilið brjef Mr. Arasonar, og ef svo er
notar hann þennan misskilning sem
átyllu til að neita, að gerast prestur
par. En brjef Mr. Arasonar er alls
engin köllun til sjera H. uð gerast
prestur Argyle-safnaðanna, heldur að
eins fyrírspúrn frá öðrum söfnuð-
inum (Frelsiss.) um, hvort hann vilji
gefa kost á að vera í vali. Og pó
sjera H. hefði gefið kost á þessu, pá
cr ekki víst, að hann hefði orðið í vali,
og pví siður að hann hefði fengið næg
atkvæði til f>ess, að hann yrði kallað-
ur. Hessi misskilningur, eða hvað
það nú er, er út af fyrir sig og ekki
mjög vítaverður. En sú aðferð, að
birta brjef Mr. Arasonar í blaði (pað
birtist i Hkr. 14. f>. m.) og nota pað
sem texta til pess að skrifa annað eins
skjal og sjera H. gerði, (sem hann
einnig birti í sama blaði llkr.)ermild-
ast talað mjög einkennileg.
Brjef sjera H. á að pví leyti
heima í Hkr. að pað er talsvert af ó-
sannindum o. s. frv. í pví. Það er
auðsjáanlega. skrifað í preföldu augna-
miði: Fyrst og fremst til pess,að hrósa
sjera H. og hinu kirkjulega starfi
hans; í öðru lagi til að niðra forseta
og varaforseta kirkjufjelagsins og
starfi peirra; og í priðja lagi til að
koma inn kala og vantrausti hjá söfn
uðunum f Argyle og öðrum til forseta
og varaforseta kirkjufjelagsins. Með
öðrum orðum: koma illu af stað.
Sjálfshælnin er nú ef til vill fyr-
irgefanleg, pó hún virðist ekki eiga
sem bezt við I kirkjulegu starfi, enda
er maður nú farinn að venjast henni
(f já grein sjera Hafsteins í Kirkju-
blaðinu í marz 1895), og Lögberg hef-
ur álitið hana svo hættulausa, að blað-
ið hefur ekki getað verið að skipta
sjer af pví gliugri. En vjer ájíturn
að Lögberg gerði ekki skyldu sína ef
pað benti ekki lesendum sínum á, að
ákærur pær, sem sjera H. færir fram
gegn forseta og varaforseta kirkjufje-
lagsins og starfi peirra, eru ósannar,
ranglátar og óverðskuldaðar, og til-
raun sjera H. að koma inn kala til
pessara manna er vítaverð og honum
ósamboðin sem Iristnum presti og
heiðarlegum manni. Hó sjera H. hafi
vitanlega dregið sig og söfnuð pann,
er hann myndaði að undirlagi og með
styrk fyrsta ev. lút. safnaðarins hjer í
Winnipeg, út úr allri samvinnu við
pann söfnuð og kirkjufjelagið í heild
sinni, pá hefur honum ekki verið álas
að fyrir pað í blöðunum, og pví rang-
látara og lúalegra er af honum,að fara
að álasa leiðtogum kirkjufjelagsins
og áreita pá í blöðunum, eins og hann
hefur gert.
Mr. Arason hefur nú í nefndu
brjefi sínu mótmælt vissum atriðum í
brjefi sjera Hafsteins sem ósönnum,
t. d. pvi, að forseti og varaforseti
kirkjufjelagsins hafi unnið á móti
kosningu sjera B. B. Jónssonar, enda
vita menn í Argyle og víðar, að hið
gagnstæða átti sjer stað. Þeir voru
f>vl einmitt hlynntir, að hann yrði
kosinn. Vjer sleppum pví að fara
út í pau atriði að sinni, enda gera aðr-
ir pað ef til vill síðar. En par eð oss
er kunnugt um, að frásaga sjera Haf-
steins, viðvíkjandi tilraunum um að
koma sjera Steingrími inn sem presti
Argyle-safnaðanna, var röng og vill-
andi, pá snerum vjer oss til forseta
kirkjufjelagsins oo báðum hann um
skyrslu um petta atriði, og hefurhann
góðfúslega sent oss eptirfylgjandi
skyrslu um pað málefai:
„í nóvember 1894 var séra
Steingrímr Þorláksson staddr hér I
Winnipeg. Var hann pá fyrir nokkru
alfluttr burt frá söfnuðunum íslenzku
í Minnesota og í pann veginn að ráða
sig til Norðmanna. En rétt áðr en
liann kom hingað norðr hafði eg feng-
ið bréf frá séra Arna Jónssyni á
Skútustöðum, par sem hann sk/rir
mér frá pví, að hann sökum hinna
sérstöku heimilis-ástœðna sinna, sem
pá voru, hafi séð sig neyddan til að
sleppa pví áformi, að koma vestr til
vor í pví skyni að gjörast prestr Ar-
gyle-safnaðanna. Ekki vissi séra
Steingrímr neitt um petta fyr en
hann kom hingað til bœjarins. Eg
gekk með honum til sóra Hafsteins
Pétrssonar. Og bar pá hvorttveggja
á góma, bæði pað, að Argyle-söfnuðir
hefði nú misst von um að fá séra Arna
fyrir prest, og líka pað, að sóra Stein-
grímr væri í pann veginn að gjörast
prestr meðal Norðmanna. Lét séra
Hafsteinn pá í ljósi, að ótœkt væri
að vér misstum séra Steingrím frát
prestpjónustu meðal íslendinga, og
væri sjálfsagt að gjöra tilraun til að
koma honum að í Argyle, par sem nú
stœði svo fé'-staklega á fyrir söfnuð-
unum par. Og hreifði hann pvf, að
eg skryppi vestr til Argyle i pessu
skyni. Eg var algjörlega á sama
máli og séra Hafsteinn um pað, hve
slæmt væri að missa séra Steingrím
frá vinnu meðal fólks vors, og ekkert
sagði eg mér gæti verið kærara með
tilliti til Argyle-safnaða en að hann
kœmist að sem prestr peirra. En eg
sagðist mjög litla von hafa um pað,
að peir söfnuðir fengist til að kalla
hann sér til prests. Og að pví er
pað snerti að fara sjálfr vestr til pess
að framfylgja pessu máli, pá væri eg
alveg frá pví bitinn, einkum par sem
séra Hafsteinn purfti að tveim dögum
liðnum að bregða sér vestr til Argyle-
byggðar til að gjöra eitthvert prests-
verk, sem bann hafði verið beðinn
um, og gæti hann pá hreift pessu
máli á fundi með safnaðarfulltrúunum
par og framfylgt pví við pá eftir
mætti. En fús kvaðst eg pess, að
tyðja petta bróflega, ef peim prest-
unum, séra Hafsteini og séra Stein-
grími, s/ndist 'pað myndi geta haft
nokkra pýðing. Þetta varð pá meðal
okkar að sampykktum. Og kvöldið
áðr en séra Hafsteinn fór vestr kom
liann eftir beiðni minni til mín til pess
enn frekar að tala um petta. Eg las
>á upp fyrir peim báðum, séra H-if-
steini og séra SteÍDgrími, bréf, sem
eg út af pessu efni ritaði vestr. Það
var prívat- brjef stýlað til hr. Friðjóns
í’riðrikssonar í Glenboro, og sagði eg
honum I bréfinu, að hann gæti, ef hon-
um svo sýndist, lesið pað upp á hin-
um væntanlega safnaðarfulltrúa-fundi
>ar vestra, allt í heild sinni eða svo
mikið af pví, sem honum pœtti við
eiga, en tók um leið fram, að séra
Hafsteinn myudi munnlega bera mál-
ið fram og gæti brett úr pví, sem
ófullkomið kynni að vera í brófinu,
Ef eitthvað væri i bréfi pessu, sem
peir séra II. og séra S. vildi að breytt
væri, eða ef peir vildi bœta einhverju
við, pá sagði eg peiin, að eg skyldi
að sjálfsögðu gjöra pað. En hvor-
ugr peirra innti neitt í pá átt, og séra
H. sagði brófið vera ágætt. Og svo
lokaði eg bréfinu og afhenti sóra
Hafsteini pað. Bréfið var í heild
sinni lesið upp á safnaðarfulltrúa-
fundinum, og er að öllum líkindum
enn til í vörzlum Friðjóns Friðriks
sonar. Það var dagsett 17. nóv. 1894.
Þetta eru allar pær tilraunir, sem
eg hcf nokkurn tima gjört I pví skyni
að koma séra Steingrími að sem presti
í Argyle-byggð,
Winnipeg, 24. Febr. 1896.
Jón Bjarnason11.
Sjera Hafsteinn heldur pví nú
fram í Hkringlubrjefi sínu, að pað
hafi verið forseti og varaforseti kirkju-
fjelagsins, sem hafi viljað koma sjera
Steingrími að sem presti i Argyle, og
gefur í skyn, að pað hafi verið vítavert
atferli, en eptir ofanprentaðri skýrslu
sjera Jóns Bjarnasonar (forseta kirkju-
fjel.) var sjera Hafsteinn sjálfur ein-
mitt uppástungumaður að pessu og
vann að framkvæmduin málsins.
Það væri drengilegra fyrir sjera
H. og bæri meiri vott um „nýtt and-
legt líf‘‘ að biðja forseta og varafor-
seta kirkjufjelagsins, kirkjufjelagið
og Winnipegsöfnuð fyrirgefningar,
bætta allri úlfúð og fara að vinna í
sameiningu með peim og kirkjufje-
laginu, en að skrifa aðrar eins greinir
í blöðin og petta Heimskringlu-brjef
hans er.
Svína-pólitík.
Pólitlkin í Hkringlu hefur nú í
meir en ár verið sannkölluð svína-
pólitík. Með því meinum vjer, að
hún hefur, eins og fleira í blaðinu,
verið eins óþverraleg og skepnur
þær, sem hún er kennd við. það er
eins og að það sje reglulegasta svíns-
náttúra 1 blaðinu ; það er eins og
það kunni aldrei við sig nema þegar
það er að jórtra eitthvert óþverra-
draf. Af því blaðið er svona sjálft
er ekki að undra þó það geti ekki
skilið, að lesendur þess yfir höfuð
vilja heldur allt annað fóður en
óþokkalegt svfna-draf, það hefur
þó verið reynt að sýna blaðinn fram
á, að slíkt er ekki boðleg fæða fyrir
heiðarlegt fólk, en það virðist ekki
koma að miklu haldi. það sækir
allt af í sama farið fyrir veslings
blaðinu. „það er ekki hægt að búa
til silkipung úr svínseyra."
það lítur þó út fyrir, að ritstj.
Hkr. hafi einstöku sinnum veður af,
að eitthvað sje saurugt hjá honum,
og þess vegna er hann með þennan
hræsnisþvott annað veifið. Hann
þykist meira að segja geta kennt
öðrum hreinlæti og kurteisi í blaða-
mennsku! það er nokkuð ósvífið
menn þessa fylkis—menn, hverra
skóþvengi hann er ekki verður aS
leysa—„þjófa, bófa, tukthúslimi og
flórspaða“, ætlar að fara að kenna
öðrum kurteisi, mannúð o. s. frv.,
eins og hann læzt vera að gera
Hkr., sem kom út 7. þ. m., út af
„Opnu brjefr' ritstjóra þessa blaðs
til kjósendanna í St. Andrews kjör
dœmi. Ritstj. Hkr. hefur auðsjáan-
lega reiðst af því, að sannleikur-
inn var sagður um það, hvaða öílum
hefði verið beitt móti ritstj. Lögb.
við þá kosningu, en ekki gefin ein-
hver ósönn ástæða, eins og Hkr.
gerði viðvíkjandi því hvers vegna
Mr. Baldwinson varð undir.
Vjer höfum dregið að minnast á
Hkringlu greinarnar 7. þ.m. og fleiri
greinir um kosningarnar, bæði af þvi
að þar er litlu að svara og svo
bjuggumst vjer við, að (ó)sóma-
blaðið Hkr. væri ekki hætt að nudda
um kosningarnar, svo vjer gætum
svarað mörgum þessum fáránlegU
greinum í einu. það er lftil upp*
bygging í, að vera alltaf að stagasfc
á málum sem umliðin eru. En fyrsfc
vjer nú erum að minnast á þessi mál
ut af þessu Hkr. nuddi, þá skuluin
vjer segja, að það er auðsjeð að
ritstj. Hkr. annaðhvort er nauða ó*
kunnugur hverjir eru á fylkiskjör-
skrá í St. Andrews eða hann er vfs*
vitandi að reyna að afvegaleiða les-
endur sfna. Hann gefur sem sje í
skyn, að allir kynblendingar í St,
Peters sje á fylkiskjörskrá, en sann-
eikurinn er, að fjöldinn af þeim
hafa ekki atkvæðisrjett og eru ekki
á fylkiskjörskrá af því þeir eru ó*
myndugir meDn (treaty men). En
þeir eru á sambandsstjórnarkjör-
skrá. og kjósa náttúrlega við þær
kosningar. Ritstj. Hkr. hefur lík-
lega hugmynd um, hvaða meðölum
flokkur hans (apturhaldsflokkurinn)
beitir við þessa „ræfla“ við uæstu
kosningar, eða það hefur verið ein-
hver spásagnarandi yfir honum þeg*
ar hann ritaði hinar makalausU
dellu-greinir sínar útaf kosningun*
um. — Og það sem Hkr. var l
dellu-grein sinni 14, þ, m. að gefa í
skyn, að vjer hefðum nítt Norquay
sál. á meðan vjer vorum á „veginum
með honum“, er hauga-lýgi. VjeC
höfum ætíð látið hann njóta sann*
mælis, eins og aðra pólitíska mót*
stöðumenn vora, en vjer gátum ekki
aðhyllst hans pólitfsku stefnu <>g
unnum því á móti honum og flokk
hans . (apturhaldsflokknum) hreint
og beint, án þess að ausa yfir hanU
óþverra og svína-pólitík eins og rit-
stjóri Hkr. gerir við pólitiska mófc-
sfcöðumenn sína. Hvað að öðru ley ti
snertir delluna í Hkr. 14. þ. m., ]>á
þegar maður, sem hefur kallað bestu vantar allar sannanir fyrir, að Mr.
300
og á stóð, og skrifaði pjer eins og pú værir kona
hans, og á meðan pú varst í San Francisco barst pú
nafn hans. Ef hann segir nú, pegar hann kemur
aptur, að pú sjert ekki konan hans, pá drep jeg
hann“.
„Ef jeg væri í pínum sporum, Ralph“, sagði
systir hans, „pá mundi jeg ekki gera pað. Sannast
að segja mætti jeg eins vel láta pað í ljósi nú strax,
að jeg er mótfallin slfku atferli“.
„Ó, pú mátt gera gys að mjer“, sagði Ralph,
„en pað gerir mjer ekkert til. Jeg fer mínu fram ef
hann skyldi ekki standa við giptingar-samning
sinn“.
„En setjum svo, að jeg geri honum ó.nögulegt
að standa við hanni?“ sagði Edna. „Setjum svo, að
jeg sje Miss Edna Markham pegar hann kemur og
að jeg vilji halda áfram að vera Miss Markham ? Ef
pessi athöfn, sem fór fram, annars hefur nokkurt
laga-gildi, pá verður alhægt að fá dómstólana til að
ónýta hana“.
Ralph stóð á fætur og stikaði aptur og fram um
gólfið með höndurnar í vösunum, en sagði svo:
„Þetta er rjett eptir kvennfólkinu. Það er
æfinlega að koma rneð einhverjar óvæntar hliðar á
málunum, og petta er ný h’ið á pessu máli, sem mjer
hafði ekk; dottið í hug. Er petta pað sem pú hefur
ásett pjer að gera?“
„Nei“, sagði Edna; „jeg ætla að gera ekki neitt.
AUt sem jeg er að hugsa um að gera er pað, að
309
Húu var nú farin að finna til pess, að hún væri
að eyða tímanum til einkis. Það var nú gott og
blessað að vera í París, en París gat ekki verið hennj
allt í öllu, Þegar hún fengi fregnir af kapteininum
yrði hún ef til vildi að fara til Ameríku. Hún vissi
ekki, hvað gat orðið nauðsynlegt fyrir hana að gera,
og hún vissi ekki nema að pað gæti farið svo, að
pegar hún yrði að fara frá París, pá hefði hún ekkert
með sjer paðan nema ondurminninguna um að hafa
verið par. Það var í rauninni eugin gild ástæða á
móti pví. að ferðast víðar um meginland Evrópu;
pví að pó „Miranda“ kæmi til Frakklands á meðan
hún væri í burtu frá París, pá yrði hún ekki svo
langt í burtu, að hún ekki gæti komist pangað á
stuttum iíma ef henni yrði sent telegraf-skeyti. Þess
vegna ljet hún pað eptir Mrs. Cliff og eigin löDgun
sinni, að ferðast ásamt henni og hinu fólkinu
til ítallu.
líalph var himinglaður yfir pessari tilbreytingu,
pvl að prófessor Barré, kennari hans, Ijet tilleiðast
að fara með peim og vera leiðtogi peirra allra á
ferðinni. Hann hafði áður komið til flestra staðanna>
sem pau fóru til, og pau sáu fátt sem hann hafði
ekki áður sjeð og gat uppl/st pau um. En pað var
sama hvert pau fóru og hvað pau sáu, pá átti Edna
allt af von á fregn, og hún fór á hverjum degi, nema
á sunnudaga, pan^að sem hún gat fengið að sjá pau
blöð, sem skipafregnir úr ölluin heiminum voru I, og
304
XXXI. KAPÍTULl.
Fyrstu vikurnar eptir að Edna og fólk hennaí
kom til Parísar, hugsaði pað ekki um annað en að sjá
alla d/rð borgarinnar og skemmta sjer sem bezt, og
voru pau vanalega öll saman á peim ferðum sfnuni
og höfðu Cheditafa og Mok stundum með sjer. En
eptir pví sem fram liðu stundir fór hið mismunaodi
geðslag peirra að ráða meira, svo hvort um sig fór
meira eptir sfnum eigin smekk í pví, hvað pað
gerði daglega.
Mrs. Cliff var ekki vel inenntuð kona, en hún
hafði góða náttúrugreind og heilbrigða skynsemi,
svo hún kunni að vissu leyti að meta /ms listaverk,
sem hún sá. Hún var ópreytandi f að fara á lista-
verkasöfnin í Louvre og skoða allt, sem par var að
sjá, pangað til hún var búin að skoða allt vandlega,
en pegar hún var búin einu sinni að skoða hvert
safn, kærði hún sig ekki um að sjá það optar. Húa