Lögberg - 21.05.1896, Síða 1

Lögberg - 21.05.1896, Síða 1
Löoberg er gefiö út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skriisiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök núry/ 5 cent. " • H. P, sufson Lögberg is published everv Thursday by The Lögberg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subícription price: $2,00 per ycar, payab in advancj.— Single copies 5 cents. 9. Ar. J ^yndir og bækur Hver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers li'Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., K'tor valið úr löngum lista af ágælum bókum e tir fræga höfundi: The Modern Home Coo\ Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða^valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS ^úmandi fallegar Bækur fljereptsbandi. Eptir fræga höfundi. ®ng«mnema Royal Crown Soap wrappers *"8ur veltt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar. Royal Crowi\ Soap Co. Winnipeg. FRJETTIR CANADA. Blaöiö Globb í Torontn flytur yfir j>au kjördœmi í Ontario, sem Oi«t er viÖ að frj&lslyndi flokkurinn I fylkinu, op( eru f»au 57. í nllt ^»92 kjördæmi i Ontario fylkinu. '*-obk byst viö að frj&lslyndi flokkur- Yinni 122 kjördæmi af 213.1 öllu lö4inu, or hafi þannig 22 Jringmenn r&*n yfir apturhaldsflokkinn & næsta :ngi. Hvaö veröur J>& um Tupper S kfigunarlögin? í Mackenzié 'Bowell r&ðaneytinu Ottawa voru tveir Óraníumenn ,r&Dgomen) (Sir Mackenzie Bowell ? Mr. Clarke Wallace), en 1 Tuppers- ið&neytinu er enginn Oranlumaöur. ’r Adolphe Caron (fyrverandi r&ö- jafi I Ottawa) kvað segja, aö 1 upp- ^ t&Öaneytið sje reglulegt p&favalds ^ltra Montane) r&öaneyti. Mr. Laurier hcfur & fundum ?stfa gefiö Sir Charles Tupper f>ung- r Mcfirur fyrir aö nota pað sem vopn ^óti honum (Laurier), að hann Ííri af frönskum ættum og rómversk- 'Þólskrar trúar. Sir john Thomp- >n> aem var forsætisr&ögjafi næst & D(Ian Sir Mackenzie Bowell, var nnig kapólskur,og enginn fann hon- 10 Þ&8 til for&ttu. En Tupper er nú r&Ddari aö meðölum sínum en flestir 5rir. BAJNDARÍKIN. . ^ms frumvörp til laga hafa verið fyrir öldungadeild congress &hdarikjanna sem fara i p& &tt, að ’ödra innflutning fólks inn I landið. Utn þeirra eru sjerstaklega styluö iðnaðarmönnum sem heima eiga I o . ^&nada, en hafa atvinnu sunnan við '^amsariib_____________ Islendingar í Minnesota halda rJÓÖminniDgar(iag (íslendingadag) fanú 6. júní næstk. Dagurinn er 'Minn 1 minningu pess, aö hinir ™tu íslenzku landn&msmenn stigu p foti & fold I Ameriku (i Quebec), ^rir meir en 20 &rum siðan. Eitt af J>vi, sem tilraunir hafa V®rið gerðar meö & rafmagnssyning- J*n0i i New York, er, hvað liratt er að telegrafera yfir langan veg. 6^egrafskeyti var sent 15,000 milur 8 fengiö svar, allt & einuin 4 minút- Uin. Voðalegur fellibylur æddi yfir a WkiÖ svæöi i Texas-ríki J>&nn 15. **’ t®- og banaði yfir 100 manns í J>orp- Pe’m> setn 5&nn lenti &, og gerði &flega mikið eignatjón. Akaft regn með fellibylnum. Begn mikil og hvassviöri gengu r yuis austur, mið og vestur Winnipeg, Manitoba íinnntudaginn 21. muí 1896. { Nr. 19. ríki Bandarikjanna um miðja vikuna sem leiö, og gerðu mikið eignatjón, en ekki er getið um mannskaöa af vexti í &m og lækjum, er var óveðr- urn pessum samfara. ÍITLÖND. Paö verður mikið um dyrðir á Rússlandi pann 25. f>. m , pvi J>& & að krýna keisarann i hinum gamlahöfuð- stað landsins, Moscovv. I>að er búist við, að fjöldi af sakamönnum verði l&tnir lausir, fangelsisvist allra, sem í haldi eru, stytt og fjölda útlægra manna, sem nú eru i Síberíu, leyft að koma til Rússlands aptur. Sendiherr- ar fr& öllum rikjum heimsins verða viðstaddir, og gert er ráð fyrir að há- tiðahaldið kosti $2,500,000. Venezuela-stjórnin hefur &lyktað að borga Bretum JC1,600 i skaðabætur fyrir óskunda, er peir gerðu brezkum pegnum i fyrra. Nú er bærinn Bulawayo í Mata- bele landinu í Suður-Afriku úr allri hættu. Allroikið lið hefur n&ð pang- að og villimenn peir er ums&tu bæinn hörfað undan. l>ess verður pví ekki langt að biða að Matabele-uppreisnin verði um garð gengin. Mönnum er pvi hughægra & Englandi nú, pó ekki sje enn að vita hvernig fer um Trans- vaal spursm&lin. Uppreisnarmenn í Cuba unnu allmikinn sigur & spanska liðinu seinnipart vikunnar sem leið. Spanska pingið er nú komið saman, og var umbóta boðskapur í ræðu drottning&r til lianda Cuba-mönnum, en talið að allt slíkt komi of seint. öldunga- deildin er s&r við congress Banda- rikjanna útaf hluttöku hans i Cuba- m&linu. LúterHki prestaskóHnii í Chicago. í frjettabrjefi fr& Chicago (dags. 4. p. m.) sem birtist i stðustu Ilkr. (14. p. m.) farast frjettaritaranum i byrjun brjefsins orð pannig: „í gær lagði Jón Jónsson, sonur Jóns I>or- kelssonar snikkara, af stað bjeðan norður til Manitoba. Jón kallar sig ættarnafni Clemenz, og hefur gengið hjer & hraðgerðar-prestaverksmiðju J>&, sem tveir landar hafa áður verið & til meðferðar; tekur hún „hr&“ eður alveg óunnin verkefni til meðferðar og vinnur úr peim lúterska guðfræð- inga & tveim — prem vetrum. Jón er sagður greindur piltur og gæfðar maður. Ilann & að verða prestur i Argyle nylendu“. Lesendur vorir munu renha grun i, hver pessi frjettaritari Hkr. er, sem sendir pennan „passa“ hingað norður með Mr. J. Clemenz. Þessi ummæli sverja sig i ættina til manns, sem áður hefur ritað ýms ónot um presta og prestaefni lútersku kirkjunnar og prestaskólann í Chicago. Vjer purf- um pvi ekki að nafngreina manninn, pó vjer getum pað. Tilgangurinn, sem frjettaritarinn hefur með ummæl- um sínum, dylst heldur engum, sá nefnilega, að niðra og gera lítið úr prestaskólanum í Chicago og f>eim prestum lúterska kirkjufjelagsins, sem fengið hafa menntun slna & honum, i augum íslendinga. Hvaö pessi „hr&u“ cða „alveg óunnu verkefni“ snertir, sem frjetta- ritannn er að tala um, p& eru önnur eins ummæli ekki pess verð að eyða orðum um pau. Þau eru spegill af hinum óendanlega hroka og sj&lfs- áliti frjettaritarans, sem aldrei hefur sj&lfur komist úr pví ástandi að vera hrdtt, óunnið verkefni. En til að sl& varnagla við pví, að nokknr maður flaski & hinum mjög ósanngjörnu um- mælum um prestaskólann í Chigago, ætlum vjer að fara nokkrum orðum um hanD. Aðalstefna prestaskólans, hvað snertir iungÖDgu í hann, er sú, að peir, som & hann gangi, sje útskrifaðir úr latfnnskólum (colleges). En undir sjerstökum kringumstæðum er öðrum lika veittur aðgangur að honum upp & pað, að taka seinna próf í vanalcg- um latinuskóla nátnsgreinum við skólann sj&lfan. Enginn er útskrifað- ur sem kandidat I guðfræði frá skól- anum fyr en hann hefurlokið pvi sjer- staka aukaprófi. Stúdentar geta undirbúið sig til pess prófs sumpart með prívat lestri, en sumpart með kenDslu, sem veitt er beinlínis á skól- anum af aukakennurum. t>að, sem heimtað er til pessa sjerstaka prófs, erað öllu leyti eins mikið og heimtað er til burtfararprófs frá latínuskólan- um í Reykjavik, nema i latínu og grisku. í pessum málum er, f orði kveðnu að minosta kosti, heimtað miklu minna, að eins ein „bók“, sem kölluð er, eptir einhvern af Bðal rit- höfundum Rómverja (Horaz, Tacitus, Cicero o. s. frv.), og önnur eptir ein- hvern grískan aðal-rithöfund (Homer, Thucydides, Plato). En antiars eru n&msgreinirnar pessar: Talna- fræði, bókstafareikningur (algebra), rúmmálsfræði, eðlisfræði, liffærafræði (physiology), mannkynssaga, landa- fræði, ensk m&lfræði, stylfræði, sálar- fræði, hugsunarfræði, pyzka, latnesk málfræði og grísk m&lfræði. Guð- fræðisn&mið við skólann hefur nú verið lengt pannig, að pað er nú 4 &r; en var áður 3 &r. í skóla pessum er miklu meira heimtað af nemendum, áður en peir nái að útskrifast, en á prestaskólanum f Reykjavík, D&lega I öllum greinum, og & honum eru kenndar n&msgreinir, sem aldrei er &tt við & prestaskólanum í Reykjavik, t. d. hebreska og garnla testamentis fræði. Þrátt fyrir að svo cr, sem vjer höfum skyrt fr& að ofan, leyfir brjefs- höfundurinn sjer að kalla Chicago prestaskólann lúterska „hraðgerðar- prestaverksmiðju“. Hann mætti pakka fyrir að kunna helminginn af pvf, sem par er kennt, og pykist bann p& fær 1 flestan sjó — jafnvel fær um að vera Únftara prestur. Hkr. og sírópið. Hkr. var fyrir nokkru síðan (16. aprfl) að telja lesendum sínum trú um, að apturhaldsstjórnin hefði meðal ann- ars pví nær numið toll af sýrópi. Vjer svöruðum nú pessari grein og synd- um, að tollar peir, sem blaðið var pá að blaðra um, hefðu ekki verið numd- ir af, heldur að eins færðir til, pví úc- gjöld landsins hefðu aukist fjarska- lega (um 17 millj. dollara) & stjórnar- tið apturhaldsflokksins (17—18 árum). En síðan vjer rituðum pá grein vora höfum vjer sannfærst um, að pað,sem Hkr. var að segja um að tollur liafi verið numinn af syrópi, er bara bull, eins og flest allt annað í pvf blaði. Vjej höfum siðan sjeð reikning yfir syróp, sem nýlega hefur gengið í gegnum tollhúsið hjer i Winnipeg, með áritun tollheimtumannsins, og setjum vjer hann hjer svo hver maður geti sjeð, hvort tollur liefur verið pvf nær numinn af sýrópi. Reikningur- inn er dagsettur 21. april 1896, og hljóðar svo: 30 tunnur af nr. 1 syrópi 18,807 pundá 95c....... $178,67 10 tunnur af nr. 2 syrópi 6184 pund & $1.00...... 61,84 $240.51 Áritan tollheiintumannsins í Winnipeg, dags. 5. mai ’96, hljóðar svo: Innflutt af (nafn msnnsins) með Can. Pacific járnbr. 40 tunnur af „Gloucose“ sýrópi, sem kemur upp & í gangcyrir samkv. reikningi $240.51; verðliæð til tolltöku $241; pyngd 24,991 pund; tollur lj cent & pundið; tolhir að tipphæð $312,34; innritun- argjald 75 cents; tollur f allt $313.09. Eptir að eigetidur syrópsins höfðu borgað ofannefnda toll upphæð, $313.09, fengu peir eptirfylgjandi til- kynningu frá tollhúsinu, dags. 6. mai, um að sytópi hans væri haldið föstu af eptirfylgjandi ástæðu: „Hjer með tilkyunist yður, að vörunum sem pjer leystuð út pann 6. maí, 1896, er hald- ið á rannsóknar-vöruhúsinu af neðan, greindum ástæðum: Toll vantar & umbúðum sem verð- lagðar eru á 30“. Tollur & umbúðunum (tunnum) varð $6 í viðbót við ofannefnda upphæð. Reikningurinn stendur pá pannig: Syrópið kostaði npprunalega samkvæmt reikniiigi seljanda $240.51 Tollur tekim af pví og umbúðunum................ 319.09. Tollurinn kom pannig upp á $78.58 meir en syrópið kostaði upp- runalega! Þetta kallar llkr. að nema toll af syrópil! Hjer er synishorn af pvf, sem missyningablaðið er að bera á borð fyrir lesendur sfna. Til ísl. k.jósenda í Lisgar- Kj&rdæníi Herrar minir. Eins og yður er kunnugt, var jeg fyrir nokkru tilnefndur & fundi leið- andi manna úr frjálslynda flokknum setn pingm&nnsefni flokksins & sam- bandsping. Jeg veigraði mjer fyrst við að taka & móti tilnefningunni, af >ví jeg bjelt að einhver sterkari maður, búsettur i kjördæminu, kynni að fást. En mjer var bent ft, að psr eð jeg hefði verið ritstjóri blaðsins Tribune, sem mikill fjöldi manna f kjördæminu liefur lesið undanfarin 6 eða 7 &r, p& mundu kjósendur vera mjcr og \ stefnu minni i landsm&lum eins kunnugir og nokkrum í kjör dæminu, sem kostur væri & að fft. Mjer var bent &, að bar&tta mfn i blaðinu frá upphafi fyrir hagsmunum bænda I fylkinu myndi gera pað að verkum, að peir myndu bera traust til mín og stuðla að kosningu minni. Jeg er bóndasonur frá Ontario og ólst upp á bóndabyli I ungdæmi mínu, svo að pó jeg sje blaðamaður uú pá pekki jeg parfir bændanna og ber ætið hlyjan Lug til peirra og m&l- efna peirra. Eptir pví sem jeg hef getað komist að af viðtali við fjölda af kjósendum f kjðrdæminu, bera peir fullt traust til mín, svo pað or litill vafi & að jeg næ kosningu. Afstaða min I skólam&linu, sem verður annað aðal-spursm&lið við pessar kosningar, er hin sama ogkom- ið hefur fram i blaði minu, sú nefni- lega, að berjast & móti hverri peirri stjórn eða bverjum peim fiokk, sem reynir að neyða sjerstökuin trúar bragða-skólum upp & fylkisbúa, eða skerða að nokkru rjettindi fylkisins að ráöa yfir sínum innbyrðis m&lum. Jeg álit að skólam&lið verði aldrei heppilega leitt til lykta nema að pað sje gert með vilja og sampykki fylkis- búa sj&lfra, en ckki með neinum kúg- unarlögum frá Cttawa. Hvað sem sagt er um, að deilan um hiö núver- andi skólafyrirkomulag veki trúar- bragða-rfg og flokkadr&tt, pá állt jeg að rjett sje að berjast fyrir, að börn allra i fylkinu, hvort sem foreldrarnir eru Gyðingar eða heiðingjar, kapólsk- CARSLEY k COL SUMAR-SALA_—k Á hvítum og lituöum‘BLOWSES“ Ó60c. 7óc. og $1,00. Xýjasta tegund af sunar “Vesta” með síð- um ermum & 5, 8, 10, 15 og 20x hvert. Sokltar Svartir sokkar sem upplitast ekki á 10, 15. •/0 og 25c. parið. Bloikir sokkar 20c.parið, Sirs! >Sirs! 100 strangar af Sirz, sem þolir þvott á 5, 8 og lOc. yardið. K,]ólaefiii. Allt tilheyr. kjólum með niðursettu verði. Framúrskarandi gott tvöfalt Oashmere Serges á 25c. yardið. 25 strangar af Flanaelette 5c. yardið. Karlmanna-bíiiiiiigur Hálsbðnd, Sokkar, Axlabðmi og Skyrtur með stúrsöíuverði. Möttlar og Jakkar Mikill afsiáttur af kvenn Jökknm og Capes, Jakkar 75c., 1.25, $1.50 til $5.00 Minna en innkaupsverð. Stríliiattar 4 kasRar af kvennmanna og barna strSliött- um á 10,15, 25 og 35 cents hver. CARSLEY & CO., 344 MAIN STR. Nokkrum dyrum fyrir sunnan Portsge Avenue. ir eða prótestantar, f&i svo mikla upp- fræðslu, að pau geti orðið góðir og nytir borgarar og staðið jafnfætis í baráttu lifsins. Hvað snertir verzlunarm&l, p& mun jeg berjast af alefli fyrir afnámi verndartollanna, pvf jeg álft að peir sjeu hættulegir, en að tollar ættu að miðast við tekjupörfina eingöngu. Hin svonefnda „pjóðlega stefna“ (National Policy) hefur, I staðinn fyrir &ð hj&lpa iðnaðinum &fram, orðið til pess, að koma í glæpsamlegum auð- manna-samtökum til pess að ræna al- menning, sjerllagi bændurna. Ef jeg verð kosinn skal jeg sjerflagi berjast fyrir, að tollum verði Ijctt af akuryrkju-verkfærum og öðru, sem bóndinn parf fyrir búskap sinn. Jeg &lit spursm&lið um lægra flutningsgjald & afurðum búa bænd- anna f fylkinu mjög pyðingarmikiö spursmál, og mun pess vegna styðja hvað eina, sem miðar 11 að lækka pað. Jeg álft að nauðsynlegt sje að breyta reglunum viðvíkjandi korn- hlöðum (Elevators) hjer i fylkinu, og mun pví, eins og jeg hef gert I blaði minu að undanföruu, berjast fyrir að peim verði breytt til batnaðar, ef jeg verð kosinn á ping. Hvað Patróna snertir, p& cr stefna peirra hin sama og frj&lslynda flokksins, og jeg hef um mörg &r bar- ist f blaði mfnu fyrir öllu hinu helzta, sem fyrir peim vakir. I>ess vegna álit jeg að jeg eigi eins vel skilið fylgi bændanna og nokkur maður úr flokki Patróna. Ef jeg verð kosinn mun jeg berjast fyrir, að kostnaðurinn við landsstjórnina verði minnkaður, að spillingu J>eirri, scm nú & sjer stað viðvfkjandi samningum um opinber störf, verði útrymt, og að landinu verði rftðvandlega og hyggilega stjórnað. Þ6 jeg hafi verið tiluefndur af frj&lslynda flokknum, p& tek jeg hagsmuni kjördætnisins og fylkisins fram yfir flokksfylgi, ef bað skyldi koma f b&ga hvað við annað. Jeg vona að f& tækifæri til að ræða hin ymsu spursm&l, sem & dags- skr& eru, & fundum i kjördæminu áður en kosningar fara fram. Með virðingu Vðar R. L. Ricuardson'.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.