Lögberg - 21.05.1896, Síða 6

Lögberg - 21.05.1896, Síða 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. MaÍ 1898, 13 or- 03 (gumar-Jfatnabut! ♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦ Mikid Upplag, Vandadar Vörur, Lagir Prísar. ♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦-►-♦♦♦ Við höfum allt það sem heyrir til karln.... ~abúningi. Ef ykkur vaDtar vor yflrhafair, alfatnað, buxur, skyrtur, hatta, hufur, kluta, hálsbönd, hanska o. s. frv., þá höfum við þ»ð. Allt eptir nýjasta sniði. Og ef þið viljið koma inn og skoða vörurnar munið þið sannfœrast um að víö selj- um vandaðar vörur með mjög iágu verði. — ♦♦♦-•-♦♦♦-•-♦♦♦-•-♦♦♦ WHlte & jnanalian 496 MAIN STREET, Soulanges skurðurinn. Hið íslenzka málgagn spturhalils- flokksins, Hkr., hefur stundum verið að reyna að sanna mál sitt með Mont- real blaðinu IVitnesa, sem auðvitað er mjöcr áreiðanlegt og heiðarlegt b'.að. I>að er pví liklegt, að Hkr. og f/ltifmenn hennar taki trfianlegt pað, sem stendur i „Witness* 1*, ekki síður en aðrir, svo vjer pyðum eptirfylgj- andi ritstjórnargrein, sem stóð í nefndu blaði pann 17. f. m. með 8ömu yfirskript og pessi grein, og hljóðar svo: „Soulanges skurðurinn er eitt af J>eim opinberu verkum, eins og Chig- necto 8kipa-járnbrautin, sem unnið er miklu framar i pólitisku skyni en til gagnsmuna fyrir verzlun landsins Eptir pvf sem verkfræðingar, hafn- sögumenn og aðrir, sem vit hafa á milinu, segja, þá er miklu pægilegra að sigla i mynni Beauliarnois-skurðar- ins, hinu megin við fljótið, og hann er að öllu leyti betur lagaður til að Btækka hann eptir pörfum i framtíð- inni en Soulanges-skurðurinn, sem byggður er til pess að skip kornist fram hjá sömn strengjunum. Sam- bandsstjórnin byggði pennan Sou- langes-skurð að eins til pess, að hún gæti eytt afarmikiu upinberu fje i kjördæmi einu, sem vafasarat var hvort senda royndi apturhaldsmann á ping, og sem prátt fyrir allar tilraunir stjórnarinnar að vinna pað hafði kosið frjálslyndan mann á ping við næstu almennar kosningar á undan, en sem Btjórnin vann með mjög litlum meiri- hluta við aukako3ningar á eptir. t>að er nú nðgu illt, að landið skyldi vera látið borga pað sem upprunalega var Bamið um fyrir petta alveg ónauðsyn- lega verk, en að heimtað er á eptir að landið borgi stórkostlega fjárupphæð umfram, er enn verra. Mr. Davies sannaði pað 1 pinginu í gærkveldi, að pað hefði að eius verið að pakka Btjórnarinnar eigin pjónum og yfirskoðunarmanni landsreikninganna (Auditor General), sem af ásettu ráði er gerður óháður stjórninni, að hún var hindruð frá að borga einum af p lim mönnum, sem hafði „contract“ á 8'curðinum, auka'jetu sem nam $210,000. Ef pessi krafa hefði verið borguð hefði pað haft pað í för með sjer, að landið hefði orðið að borga hinum öðrum „contractors“ aukagetur er kæmu til samans upp á meir en hálfa milljón dollara, svo landið hefði pannig orðið að borga 1 aukagetum fyrir pennan óparfa skurð uppbæð er nemur í allt um §750,000. Þegar „contractor“- ínn sendi kröfu sína um aukaborg- un til stjórnarinnar, pá gaf yfir- verkfræðingur hennar pað álit, að krafan væri ósvifin og á engum rök- um byggð, og hinir prír aðstoðar- verkfræðingar gáfu samskonar álit. En „contractor“-inn barði kröfu sína áfram við járnbrauta- og skipaskurða- deildina, og svo var hún borin undir dómsmáladeildina til álits. Sir John Thompson (dómsmáÍMráðgjafinn) gaf pað álit, að krafan væri á engum rök- um byggð. I>á fjekk „contractor'-- inn járnbrauta- og skipaskurðadeildina til að spyrja verkfræðinga sína úr spjörunum viðvíkjandi pessu máli, og niðurstaðan af pessari rannsókn var send til dómsmáladeildarinnar, sem Sir Hibbert Tupper var pá yfir. Hann (Tupper) fjekk álit lögfræðings og verkfræðings járnbrauta- og skipa- skurðadeildarinnar um viss atriði, sem krafau hangdi á, en báðir pessir menn gáfu álit á móti gildi kröfunnar. Sir Hibbert sagði af sjer sem dóms- málaráðgjafi án pess að gefa opinber- an úrskurð um petta mál. Eptir að Mr. Dickey hafði verið gerður að dómsmálaráðgjafa, skrifaði fullmektugur hans járnbrauta- og skipaskurðadeildinni, að Sir Hibbert Tupper hefði skyrt sjer frá pví munn- lega áður en hann sagði af 3jer, að krafan væri sampykkt. Hið vanalega er, að dómsmálaráðgjafinn gefi skrif- legan úrskurð um slik mál, og gefi ástæður fyrir úrskurðinum og skrifi undir skjali$. En Tupper gerði pað ekki. Og járnbrauta- og skipaskurða- deildin skipaði reikninga-yfirskoðun- armanni upp á petta munnlega álit, sem ekki einu sinni var komið til hennar frá fyrstu hendi, að borga út kröfuna ($210,000). Mr. Haggart (járnbr. og skipask.ráðgjafinn) heldur pví nú fram, að skipanin hefði verið I pví formi, að yfirskoðunarmaðurinn hefði getað fengið sjer lögfræðings- leiðbeiningar áður en hann hlyðnaðist henni. Hvað sem um pað er, pá neitaði reikninga-yfirskoðunarmaður- inn kröfunni, fjekk álit Mr. Lash lög- fræðings, sem áður hafði verið full- mektugur I dómsmáladeildinni, er var pannig, að krafan væri ógild. I>ó 8tjórni.i I rauninni neyddi hlutaðeig- andi embættismenn sína til að skrifa undir hin nauðsynlegu skjöl I sam- bandi við kröfuna, sem peim til heið- urs má segja að peir mótmæltu skrif- lega að rjett væri að gera, pá neitaði yfirskoðunarmaðurian að sampykkja hana, og pannig stendur málið uú. Sir Hibbert Tupper hafði I rauninni enga vörn fram að færa, og Mr. Hag- gart ljezt mjög lltið vita um pað sem verið var að gera I hans eigin deild. Hvers vegna skyldi nú Sir Hibbert Tupper og yfirmenn járnbrauta- og skipaskurðadeildariunar hafa verið svo fastráðnir I að berja I gegn út- borgun pessarar fyrirdæmdu 210 pús. dollara kröfu, sem hafði 1 för með sjer að landið hefði orðið að borga tvöfalt meira, prátt fyrir mótmæli verkfræð- inga og annara embættismanna? Var pað til pess að útvega stjórninni kosningasjóð? Þjóðinni erorðið dauð- óglatt af óráðvendninni I sambandi við Tay-sknrðinn, Wellington-brúna, St. Charles járnbrautina, McGreevy svikin og spillinguna, og er pess vegna ef til vill orðin of veik til að hugsa um petta slðasta hneyksli, en pað er vonandi að landsbúar hugsi svo mikið um sinn eigin vasa sem gjaldendurog hugsi svo mikið urn al- tnenna ráðvendni sem kjósendur, að peir við næstu kosningar geri enda á pessari stjórn, mcð hennar kostnaðar- sömu og sviksamlegu meðferð á lands- málum“. Þetta segir nú Witness, og grein- in ber með sjer: 1. Að stjórnin Jjet byggja óparfan skurð (par sem annar var til áður) á 5hentugum stað, til að múta kj ísendum. 2. Að auk hins afarmikla fjár, sem borgað var út fyrir petta óparfa verk,ætlaði stjórnin að svlkja út úr landssjóð nál. $750,0C0 handa peim,er gerðu skurðinn, I auka- getu — meira fje en parf til að gera St. Andrews strengina skipgenga. 3. Að Sir Hibbert Tupper (sonur Sir Charles Tuppers, forsætiráðgjaf- ans) var mest við petta skammarlega mál riðinn. 4. A3 Haggart (annar ráðgjafi, sem nú er I stjórninni) var með I pessu athæfi, og 5. Að petta hneyksli, svo svívirðilegt sem pað er, er að eins smáhneyksli í samanburði víð önnur hneyksli, svívirðingar og pjófnað, sem framinnhefur verið und- ir stjórn apturhaldsflokksins, vafa- laust með vitund ráðgjafanna. Þeir sem styðja aðra eins stjórn, og narra aðra til að greiða atkvæði með að hún haldist við, bljóta að vera eins spilltir og samvizkulausir sjálfir. Vinstri tóturiin var l plaster of Parls l fjóra mdnuði — hendurnar kreptar og djtip hvll ör um allan líkamann. Peterboro: „Jeg hafði óbæri- lega kvöl af gigt I öllum lfkamanum 1 fjóra mánuði. Á peim tlma var jeg tiu sinnum brenndur með spánsflugu plástri og hef nú djúp ör hjer og par um allan llkamann sem merki pess. Hendurnar og fingurnar krepptust af veikinni og hnyttu, og kvölin var næstum óbærileg. £><tð mátti til með að setja vinstri fótinn I plaster of Paris til pess hann kreppti ekki, og takið nú eptir pví sem læknar og aðrir 1 Peterboro geta borið vitni um að er satt. Eptir tuttugu og fjóra kl. t'ma frá pvl jeg byrjaði að brúka South American Reumatic Cure var jeg orðinn nyr maður, og viku eptir að jeg tók fyrstu inntökuna gat jeg farið að vinna. Þetta meðal er bless- unarrlkt fyrir mannlífið“. D. Des- anetels. Ekkert er heilsusamlegra og skemmtilegra á sumrin fyrir bæjarfólk en pað, að taka sjer smá túra út um landið. Og ef maður fer pað á hjóli (Bicycle) nytur maður sín betur en á nokk- urn annan hátt. Jeg get selt götf kvenn- lijól fyrir eina 860, borgað útl hönd, eða $65 uppá lán. Þessi hjól eru ljfi^ttlduðustu, og hafa fengið orð á sig fyrir að renua Ijett og endast vel. t>au pola pvl samanburð við öllönnurhjól, pótt dyrari sjeu. Karlm. hjól frá $55 og upp. B. T. Björnsson. SIGFUS ANDERSON, 651 BANNATNE AVENUE. hefur fengið inn miklar byrgðir af allskonar VECCJA-PAPPIR sem hann selur með langt um lægra verði en nokkur annar veggja-papp- Irsali I pessum bæ. Hann hefur 125 mismunandi sortir, sem hann selur frá 5c. til 30c strangann. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKE <Ss BTJSH 527 Main St. 0. Stephensen, M. D., öSrum dyrum norSur frí norSvesturhorninu á ROSS & ISABEL STRÆTUM, verSur jafnan aS hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—11 f. m., kl. 2—4 og 7—ö e. m. dag hvern. —Nætur-bjalla er á hurðlnni. Tbi hone 346 OLE SIMONSON, mælir með slnu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag. JOSHUA CALLAWAY, Real Eastate, Mining and Financial Agent 272 Fort Strebt, Winntpbo, Kemur peningum á vöxtu fyrir menn, með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og hújörðum I Manitoba er sjerstakur gaumur geflnn Northern PACIFIC JfatHeblar með Jarrjbraut, Vatnaleid og HafsKipurn seldir til AUSTUR CANADA, BRITISH COLUMBIA. BANDARÍKJANNA, BRETLANDS, FRAKKLANDS, ÞÝZKALANDS, ÍTALÍU, IDLAND3, KÍNA, JAPAN, AFRÍKU, ÁSTRALÍU. Lestir á hverjum degi. Ágætur út- búnaður Frekari upplýsingar, og til ss aö fá farbrjef, snúi menn sjertil 8KRIFSTOFUNNAU að 486 Main St., Winnipeg. eöa á vagnstöðvnnum, eða skriflð til H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg 446 hann sjer leigu-vagti, Og sagði ökumanninum að aka til Bon Marchó. Hann vissi náttúrlega ekki hvert konan var að fara, en sem stóð stefndi vagn hennar að pessari nafntoguðu sölubúð; hann missti ekki sjónar á vagni hennar, svo ef hann hefði beygt út af strætinu og fjarlægst ána Seine, pá hefði hann sagt ökumanni slnum að beygja líka við og fara eit.thvað annað. Hann porði ekki að segja honum að fylgja hinum vagninum eptir. Banker hafði látið raka sig og var eins vel klæddur og hann hafði föng á, en hann vissi, aö prátt fyrir pað leit hann ekki nógu prúðmannlega út til pess, að gefa sllka skipan, án pess að vekia grun. En vagninn ók einmitt til Bon Marcbé, og pang- að fór Banker llka, og komu báðir vagnarnir pangað nærri jafnt. Banker borgaði ökumanni sínum I snatri , og var kominn upp I stjettina nógu snemma til að sjá hina velklæddu konu stíga niður úr vagn- inum og ganga inn I búðina. Þegar hún fór inn leit hann vandlega á liatt hennar og sá, að pað var lltil græn fjöður aptan I honum. Svo sneri hann sjer I flyti að Cheditafa, sem var búinn að loka vagninum og var 1 pann veginn að fara sptur yfir að hinni hlið lians til að komast I sæti sitt. „Heyrðu“, hvíslaði Banker að Cheditafa, um Jeið og hann preif I öxl hans, „hver er pessi kona? Strax, eða jeg rek pig I gegn“. Þegar Cheditafa heyrði petta, hætti lijarta hans nærri að slá, og pegar hann sneri sjer við sá hann, að 451 alla hluti. Hann sagði mjer sjálfur, að hann hefðl gert pað; en jeg verð að losa mig við orðsendinguna fyfst af öllu. Hún er ekki frá honum, held- ur frá sjálfum mjer. Eins og jeg hef sagt yður, skipaði hann mjer að færa yður brjefið, og pað hefur kostað mig mikið ómak, og meira að segja hef jeg lagt sjálfan mig 1 hættu við pað; en jeg tók að mjer að færa yður brjefið, og afhenda yður pað heimulega og án pess nokkur vissi, að pjer hefðuð fengið pað“. „Hvað segið pjer?“ hrópaði Edna. , Án pess nokkur viti!“ „Ó, hann gerir grein fyrir pví öllu saman I brjefinu“, sagði Banker I fl/ti. „Jeg get ekki talað um pað. Það sem jeg fief að segja er petta: Kapt- einninn sendi inig með petta brjef til yðar, og jeg hef haft mikið fyrir að koma með pað. llann borgar mjer nú ekkert fyrir ómak mitt — ef hann pakkar mjer fyrir pað, pá er pað meira en jeg get vænzt eptir frá honum — svo jeg ætla að vera opinskár við yður og segja yður pað, að fyrst kapteinninn borgar mjer ekki fyrirhöfn mlna, pá ætlast jeg til að pjer gerið pað; með öðrum orðum: jeg ætlast til að pjer gerið mjer væna gjöf áður en jeg afhendi yður b>-jefið“. „t>rælmenni!“ hrópaði Edna, „vogið pjer yður að reyna að draga mig á tálar á pennan hátt?“ t>að meiddi tilfinningar hennar að hugsa um, að kapteinninn hefði neyðsttil að nota annan einssendi- 450 hún rakleiðis til hans. Hún hafði reynt aö vinna bug á óróleik slnum, en hann sá samt að hún var I mikilli geðshræringu. „Hvernig I fjandanum stendur á, að Raminez skyldi giptast annari eins konu og petta“, hugsaði Banker með sjer. „Hún er hæf til að vera drottn- ing! En pað var sagt, að hann hefði verið stórmenni á Spáni, áður en hann lenti I kröggum, svo jeg býst við að hann hafi nú aptur tekið á sig sitt gamla snið, og ameríkanskar konur giptast hvaða útlendum of- láta sem er. En hvað hún gekk greinilega I greipat mjer! Hún ljet strax uppskátt að hún ætti von & brjefi, sem náttúrlega pýðir pað, að Raminez er ekki I París“. „Gerið svo vel að fá mjer brjefið“, sagði Edna. „Frú mín“, svaraði Banker og hneigði sig, „jeg sagði yður, að jeg hefði brjef og orðsending til yðar. Jeg verð að láta yður fá orðsendinguna fyrst“. „Segið mjer hana pá strax“, sagði Edna. „Já, pað skal jeg gera“, svaraði Ðanker. „Kapt- einninn hefur verið mjög heppinn nú upp á siðkastið, eins og pjer vitið, en hann verður að draga sig I h!j° um tlma, eins og pjer munuð sjá af brjefinu, og p»r eð brjefið er mjög árlðandi, pá skipaði hann mjer að færa yður pað“. Óróleiki Ednu óx. „Hvað hefur komið fyrir?“ sagði hún. „Hvers vegna--------“ „t>jer sjáið pað allt á brjefinu“, sagði Banker. „Kapteinninn hefur skrifað yður nákvæmlega um

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.