Lögberg - 09.07.1896, Side 5
LÖGBERG, FIMMtUDAGINN 9. JULf 1896.
®nnara erinda sinna, var honum ymist
^annað far eða hann rekinn af lestun-
Urn eða skipunum. Sambands kosn-
'ngalögin eru þannig, að allir, sem
ninhvern landskika eiga eða hafa &tt I
Manitoba, hafa kosningarrjett. ()11-
nnj sllkutn mönnum smöluðu aptur-
hsldstnenn saman, austati frá Atlantz-
ha6 og vestan frá Kyrrahafi, op jafn-
Vel frá Englandi, borguðu far fteirra
°. s. frv. Þannig kœfðu ftcssi aðskota-
dýr víða í fylkinu atkvæði þeirra, sera
Ljer búa. I>eim er svo sctn sama utn
skölana hjerna og hag fylkisbúa,
þessura leigðu aðskotadyrum.
A fjann hátt sem að ofan er sagt
unnu apturhaldsmenn J>ann sigur,
sem J>eir unnu hjer f fylkinu. I>eir
ksefðu bókstaflega niður vilja fólksins
nieð ólöglegum meðölum, með óhaf-
®ndi kjörskrám og með afli fjár J>ess,
sem |>eir hafa leyft auðmönnum aust
nr f landi að ræna af fylkisbúum
sjálfum undir hinni óhafandi verndar-
tolls-löggjöf. Atkvæða-munurinn er
svo lftill f öllum kjördæmunum (nema
ftanska kjördæminu Provcncher og f
Macdonald, J>ar sem Patróninn dreifði
stkv. frjálslynda J>ingmannsofnisins),
að frjálslyndi flokkurinn hefði allstaö
ar unnið mikinn sigur ef mótstöðu-
^ennirnir hefðu ekki beitt svfvirði-
fegum vopnum.
Allir embættismenn og J>jónar
ssmbandsstjórnarinnar hafa atkvæðis-
fjett, og aukheldur lndfánar, við satn-
bandsjiings kosnitigar. Einbættis
eienn pessir og J>jónar unnu flestir að
því, að safna atkvæðum fyrir aptur
f'alds J>ingmannaefnin (J>ar á meðal
hinn eini fsl. J>jónn stjórnarinnar) og
greiddu atkvæði með peim. Þessir
’nenn eru J>ó launaðir af almennings
fje, og eiga ekki að skipta sjer af
pólitfk.
I>ó allstaðar f fylkinu væri við
naft meira og minna af ofangreindu
))8vfnarfi“, f>á keyrði úr hófi hjer f
^V'innipeg. Bær J>essi er höfuðstaður
^anitoba og miðdepill menntunar
fylkisins o. s. frv. Þess vegna var
8jerflagi lögð áherzla á að vitna kosn-
iöguna hjer, hvað sem [>að kostaði og
f'vaða meðölum sem beitt væri. Alls
ftonar mútur voru viðhafðar hjer til
að leiða hina Iftilsigldari í fieistni
ölkaggar voru út um allan bæinn til
að tæla J>á, sem gott J>ótti f staupinu
°- s. frv. Kjördaginn sjálfan vantaði
f'jöreeðla á 3 kjörstöðum hjer í bæn
u,n f fleiri klukkutfma; f>etta var ein
ö'itt á |>eim stoðtim som flestir verka
öienn greiða atkvæði, og á J>eim tftna
Bem búast mátti við að J>eir kæmu til
*ð greiða atkvæði. Það stendur nú
Svo á fyrir mörgum, að J>eir
f4 að eins örstuttan tfma frá vinnu
s'oni til að greiða atkvæði, svo fjöldi
manna mátti ekki bfða á meðan ny’i
f'jörseðlar voru prentaðir og g&tu
þannig ekki greitt atkvæði. Yfir-
kjörstjórinn segist hafa útbýtt næg-
um kjörseðlum til hinna ýmsu nndir-
kjörstjóra, og sje J>að satt, pá hefur
sumu af seðlunum verið stolið frá
>eim eða J>eir útb/tt peim meðal
kunningja sinna, apturhaldsmanna,
svo J>eir, hver um sig, gætu stungið
meira en einum seðli f kjörseðla-
kassana. Á einum stað voru 40 fleiti
atkvæði f kassanum en nöfn voru á
skránni að sögn. I>að er enginn vafi
að fyrir allar f>essar brellur og
„svínarf“ liefur Mr. Martin misst mörg
hundruð atkvæði, og J>ó hafði Ilugli
J. Macdonald ekki nema ein skitin
126 atkvæði umfram. í einu orði,
kosningin var unnin með svikum,
lagabrotum, inútum og öðru „svfnaríi“,
og Jiingsætinu var stolið frá Mr.
Martin og frjálslynda flokknum. ()g
j>ó eru J>essir aplurhaldshræsnarar svo
ósvíftiir að vera að tala um að „vilji
fólksins“ hjer f bænutn hafi komið f
ljós með f>vl, að Macdonakl hafði
|>ossi fáu atkvæði (setn öll, og miklu
fleiri,voru fengin með falsi og svikum)
fram yfir Martin.
Þessi svokallaði sigur hjer f
Winnipeg og vfðar f fylkinu verður
nú samt skammgóður vermir fyrir
apturhaldsflokkinn. Það er setn sje
verið að höfða mál til að ónýta surnar
kosningarnar, og verða [>eir, sem feng-
ið hafa J>ingmannssæsi sín með ólög-
legum meðölum dætndir úr J>eim.
Eins og vant er studdu íslend-
ingar frjálslynda flokkinn drengilega.
Hjer f bænum groiddi ekki nema
tæpur f jórði partur íslendinga atkvæði
með aptuthaldsflokknum. þrátt fyrir
að flokkurinn hafði aðra eins smala og
Mörð gamla, úlfinn í sauðargærunni,
Hjört vfxil, Stebba trjespón og marga
aðra þvflíka tnenn? til að reyna að
Ijúga Iftilsiglda kjósendur af sanu-
færingu sinni, og að sögn reyna að
múta J>eim með vörum (J>.ir á meðal
tóbaksplötum), vfni og peningum.
Apturhaldsmenn hjer f l>ænum bera
J>að nú almennt uppf sjer, að J>eir hafi
keypt hvern einasta fslenzkan kjós-
anda hjer í Winnipeg. E>að má nærri
geta, hvernig Jiessi orðrómur hefur
komist á gang; hinir íslenzku aptur-
halds leiðtogar liafa náttúrlega sagt
J>eim, að J>eir hafi unnið petta heiðurs-
verk fyrir pá. Það er ekki hægt að
gera íslendingum meira rangt til eu
að segja, að [>eir hafi almennt selt sig
eða atkvæði sfn apturhaldsflokknum.
En fjöldi enskumælandi ntanna jjer f
bænum trúir |>ossu og af J>vf leiðir, að
J>eir hafa hina dýpstu fyrirlitningu
fyrir íslendingum. Þctta eiga Isl. að
pakka hinum fsl. pólitisku könnu-
steypuium apturhaldsflokksins.
Af Selkirk íslendingum var ekkf
nema tfundi parturinn með aptur-
haldsflokknutn. Ny ísl. greyddu 37
atkvæðum fleira mcð frjálslynda
flokkiium (Macdonell) en með aptur-
haldsflokknum (Armstrong). Nærallir
Islendingar f Alptavatns og Grunna-
vatns nyl. voru með frjálslynda flokkn
um, og einnig peir er búa við Narr-
ows og annarsstaðar f kringum Mani-
toba-vatn. Um íslendinga f Argyle,
1 Brandoo, f Glenboro og byggðinni
par norðanstur undan (Assiniboine ár
hólunum) J>arf varla að tala; [>eir voru
eins og vant er þvínær eindregið tneð
þingmannsefnum frjálslynda tlokks-
ins. íslendingar f Assiniboia (Þing-
valla og Lögbergs nyl.) voru einnig
pvínær eindregið með mótstöðumanni
apturhalds flokksins.
Vjer höfum nú haft sannar sögur
um ymislegt „svfnarf11, sem beitt var
til að reyna að fá íslendinga á öllum
þessum stöðum á band apturhalds-
flokksins, en hirðum ekki að fara út í
J>ær f petta sinn. Vjer skulum að
eins getu poss, íslendingum til mak-
legs heiðurs, að þeir almennt talaft
höfnuðu mútum o. s. frv. og voru flokk
sínum, sjálfum sjer og hinu nýja
föðurlandi sfnu trúir — já, trúrri en
flestir aðrir útlendingar og trúrri en
fjöldi af enskumælandi mönnum.
íslendingar trúa & málefni J>au
sem frjálslyndi flokkurinu berst fyrir,
hvað sem Eiturdækjan segir. Meiri
hluti fólksins f Canada trúir einnig á
pessi málefni, eins og úrslit kosning
anna f heild sinni sýna — prátt fyrir
allt sem gert var til að brjóta vilja
fólksins á bak aptur, cins og vjer höf
um sýntað apturhaldsflokkurinn gerði
Já, ^ramvegis neyt J>ess af frelsinu
sjálfu,
er fullkomnun veitir í hverju sem er.
Eo deyfðu pað eitur, frá auðvaldsins
hálfu,
sem aflinu beitir til niðurdreps |>jer.
Það væri svo fagurt, að framtfðin gæfi
>jer friðsælli daga og hollari ráð,
svo blómgist pinn hagur uin ókotnna
æfi
og öll verði siga J>ín gullstöfuin skráð.
Gestuk Jóhannsson.
IIJARTVEIKI LÆKNUl) A 30
mínútum. — Dr. Agnews hjartveikis
lyf lækna f öllum tilfellum hjartveiki
á 30 mínútum svo að sjúklingurinn
fær a-lgerðan bata. Það er óvlðjafn-
anlegt meðal við hjartslætti, andar-
teppu og andartejipuflogutn, við sting
f yinstri sfðunni og öllum eiukeunum
að hjartað sje sjúkt. Ein iuntaka
mun sanufæra yður.
Morgun
hins 24. júní 18!)tí.
Nú Ijómar oss dagur, hve dýiðlegur
morgun!
Hve dagsljósið hækkar, cn náttmyrkr
ið J>ver.
Mín fósturjörð nýja! hjer fullnaðar
borgun
er fyrir allt strfðið, sem ltáðum með
pjer.
Sú borgun er frelsi frá auðvaldsins
afli
og ánauðarhlekkjutn, sem heftu vorn
[>rótt.
J eg sje hvernig [>au liafa setið að tafli
og sólbjartan dag gert að koldimmri
nótt.
Að hafa mót lyginni’ og heimskunni
barist
og hlotið pann sigur, setn fengiun
er nú;
jeg get ekki út af J>ví gleðinni varist
til grafar hún endist. Já, pað vtit
tnfn trú.
Nú fóaturjörð nýja! með lifandi lotn
ing
[>vi láni jeg fagna, sem okkar nú beið
Jeg hylli þig rjett eins og himneska
drottning
og helga [>jer lff mitt utn ókomið
skeið.
Stranahan & Hamro,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
Mr. Lárur Arnason vinnur í búðinní, og cr
|>ví hægt að skrifa honum eða eigendunum á isl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
Jæir hafa áður fengið. En œtið skal muna eptir að
senda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnum eða pökkum.
f I 5 T O L *
n B fiI
BRISTOL
BRISTOL?
5arsapariíla
eml
FI L L S
SUC AS?
COATED
The Grenter.t of .
Stomadi and Hiood
OLE SIMONSON,
tnælir með sínu nýja
Scaiidiiiiiviau Hotel
718 Main Stkket.
Fæði $1.00 á dag.
M
Liver,
:dicines.
A SHCCIFtO FOSI
R!tcot:jat!:?'i, O >:>t ;'.nd
C!tro:tic Contpliints.
Thsy Ck
:,c and
T!ooJ.
I’urify the
All ttruííidsts anil
Ocnernl IK'alers.
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrit'aður af Man, Medical Universit.y.
Dr. Loueheed hefur lyfjahúð í sam-
bandi við heknisstörf sín og tekur því til
öll sfn meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á móti County Court skrifstofunni
GLENBORO, MAN.
ffiJENTs
míCAVtAló, I nAUt IVIAKKs of
COPYRIGHTS.^
CAN I OBTAIN A PATENTÍ Kor a
Rrompt answer and an boneet opinion, wrlte to
1 líNN CO., who have hn<1 noarly tifiy years*
experienoe In the patent business. Cnmmunicfv-
tionn Btrictly confldentlal. A llnndbook of In*
formation conoerninK l’ntentn and how to ob-
tain them nent free, Also a catnloKue of uiechan-
lcal and scientlflo books eent freo.
Patents taken thronph Munn A ('o. recelve
•pecial notlceinthe Sclentitlo Amcrirnn, und
tniiB are brouRht widely beforo the publlcwith-
out coat to the inventor. Thia nplondld j»apor,
Iseiied weekly, oleRantly iIluHtrated. haa by far the
.argest circulation of any gcienttflc work in the
world, #3 a year. Ramplo copiea sont free.
Buildinff F-dition, monthly, $2.fH)a year. HlnRle
rooies, ceutH. Kvory nuinber eontatnn beau-
ttrul plfttea, in colora, and PholoRrapha of now
houaes, with plans. enablinR builders to hIiow the
latOHt doNignn and eecure contracts. AddreHH
MUNN & CO.. Nkw Youk, 31» 1 BuoADWAY.
MANITOBA.
fjekk Fykstu Vekðlaun (gullmeda-
lfu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var f Lundúnaborg 1892
og var bveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland f haimi, heldur er
[>ar einnig J>að bezta kvikfjárræktar-
land, sein auðið er að fá.
Manitoba er hið bentugastK
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, f>vf bæði cr J>ar enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefius, og upp-
vaxandi blómlcgir bæir, J>ar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitora eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, scm aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mibl-
ar og ntarkaðir góðir.
1 Manitoba eru ágætir frfskólar
hveivetna fyrir æskulýðinn.
í bæjnnuni Wiunipcg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Alptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitob*
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. 1 öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í ManHoba eiga þvf heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
[>ess að vera þangað komnir. 1 Manf-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk J>ess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ía-
lendinirar.
n
íslcnzkur umhoðsm. ætfð rcíðu-
búinn að lciðbéina fsl. inntlytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
uut, bókum, kortum, (allt ókcypis) til
Hon. TIIOS. GREENWAV.
Minister Agriculture & Immigration.
WlNNIPKG, ManiTOBA.
521
^QiÍi atriði viðvfkjfthtii eignarrjettiniltn til f jársjóðs-
'ús, og ef að [>eir skýldu frjetta, að líann væri ákærð-
úm að t>era fýrirliði morðihgja- og fæningjallckks
é'hs, j>4 væri ekki ftð undra J>ó J>eir efuðust unt sann-
^eika sögu hatis viðvfkjandi fjársjóðnum. Þannig
^ynni hann ef til vill að tapa öllu saman, og allt gæti
endað moð J>vf, að hann yrði sendur som fangi til
^erú, til }>ess að mál hans yrði rannsakað [>ar. Ilvað
M kynní að sko var of voðalcgt að hugsa til J>ess.
^ann sneri sjer snöggloga að j>rófessornum og sagði:
>,Jeg aje, að J>jer trúið mjer ekki, on jeg sje, að [>jer
etuð valmennt og jeg ber traust til yöar. Þjer eruð
kftnnugur dómara J>essum; notið áhrif yðar til að
Wða [>etta mál til lykta strax; gerið mjor [>ann
Rreiða“.
„Hvað óskið [>jer eptir að jeg geii?“ spurði
^arré.
„Það sem jeg nú sogi yður“, svaraði kapteinn-
„Jog hef aldrei sjeð J>ennan manti, som segist
Lftfa verið moðlimur Kackbirds-flokksins; satt að
SeílÍa sá jeg engati af þrælmennum [>eim fyr en
eP6r að þeir voru dauðir. Ilann hofur aldrei sjeð
hann er tnjer gorsamlega ókunnugur; pessi
kkasra er að eins gerð f hefndarskyni. Hið eina
Samband, setn hann getur sett mig f við Rackbirds-
^Lkinn, er [>að, að hann veit að svertingjar tveir
Ví,tu einusinni J>jónar flokksins, og að [>eir eru nú
Hénar konunnar minttnr. Þar eð hann hefur aldrei
8Jeð tnig er ómögulegt, að hann J>ekki mig. Gerið
524
hverft við, og dómarinn varð sótsvartur f framan af
reiði. Prófessorinn hleypti brúnutn, og starði for-
viða á Banker.
„Þú, J>rællinn [>inn! Lygarinn [>inn! Öpokk-
inn [>inn!“ hrópaði dómarinn. „Vogar pú J>jer að
bera [>að á J>ennan alpekkta, heiðarlega borgara, að
bann sjo fyrirliði ræningjaflokks! Þú ert svikari og
J>ræltnenni, og ef J>ú hefðir mætt hinuni manninum
hjer einsömlum, pá hefðir [>ú svarið að liann væri
fyrirliði ræningjaflokksins!“
Banker svaraði engu, en starði á prófessorinn.
Þá tók Horn kaptcinn til máls og sagði við Barré:
„Manntotrið varð að segja eitthvað,og gat sjer [>essa
til út f bláinn. Jeg vona, að [>etta mál sje nú út-
kljáð; viljið }>jer benda dómaranum á [>að. Jeg má
ekki missa eina mínútu meira“.
Bankor veitti }>cssum orðum nðkvætna eptirtekt.
Augu hans tindruðu, hann steytti hnefann framan f
prófessorinn og sagði:
„Þú skalt ekki komast uj>p með hrekki J>ína
ó[>okkinn pinn, Raminez; jeg pekki pig. Jeg pekki
pig nú enn betur en fyrst pegar jeg benti á pig.
Ef pú ætlaðir ekki að láta mig pekkja pig, J>á hefðir
pú átt að raka á pjor augnabrýrnar um leið og pú
klipptir hár pitt og skegg. En jeg skal ná í pig
enn. Sagan, som J>ú hofur sagt hjer, skal ekki verða
J>jer að liði“.
„Farið burt með hann!“ hrópaði dómarinn.
„Hann er reglulegur djöfull!“
517
pess að bera vitni um, hver ltann værí, óg maðurinn,
sem honum datt í hug, var jirófessor Barré, kennari
Raljihs. Kapteinninn hafði kynnst honum kveldið
áður; hann gæti gengið f ábyrgð fyrir bann, ög |>að
væri engin hætta á, að ltann segði Eduu frá neinu
að nauðsynjaláusu. Hann fmyndaði sjer, að prófess-
orinn myndi vera á hótelinu, og pess vegna sendi
haun strax inann til hatts moð miða.
Það gekk æði tnikill tími í að sækja Banker f
fangelsið og flytja liann á lögreglustöðVarnar, svo
prófess>r Barré var kominn pangað á undan houum.
Prófessorinn varð for/iða pegar hann vissi, að Horn
kajttcinn var f haldi og vissi ekki fyrir hvaða sakir
hann hefði verið tekinn fastur; en pað- leið ckki á
löngu áðtir en lögrogludómarinn kom til sögunnatj
og pað hiltist svo á, að hann var Harré ktinnugur,
enda var hann alkunnur í París, svo eptir uð hafa
setn suöggvast litið á kajiteiuinn sneri liann sjer að
Harré og ávarpaði hann á frönsku. Barré spurði
strax á frönsku, hvað Hbrn kapteinn væri ákærð-
ur um.
„Ó! pekkið pjer hanu?“ sagði lögregludómar-'
inn. „Haun er ákærður um að vera foringi fyrir
óaldarflokk einum, urn að vera maður, sem hafi drýgt
morð og óteljandi aðra glæpi, maður, sem ætti ekki
að vera látinn ganga laus, maður, sem ætti að vera
hafður f haldi pangað til hægt er að gera stjórninni
f Perú aðvart, pvf hann hati drýgt glæpi sína í lönd*
um hannar“.