Lögberg


Lögberg - 09.07.1896, Qupperneq 6

Lögberg - 09.07.1896, Qupperneq 6
6 LÖGBERG FIMMTUDAQINN 9. JULÍ 1890, KirkjuJ>ingið, (Framh. frá 3. bls.) 9. FUNDUR var settur kl. 7.30 e. m. 27. júnl 1890. Allir þin^rmenn viftstaddir nema P. V. Peterson, S. S. Hofteig og Magnús Jónasson, sem höfðu feögið lejfi til að vera fjarverandi. Sjera N. S. Þorláks3on mælti með nefndarálitinu um sameininguna við Gen. Council og stakk upp á, að J>að sje sampykkt brejtÍDgalaJst. W. H. Paulson studdi uppástunguna. Nefndarálitið borið upp og sampjkkt eins og pað er prentað að ofan. „Sameiningin“. Jón Blöndal (fjeh. ,,Sam.“) lagði fram reikning jfir tekjur og útgjöld blaðsins, sem hljóðar eius og fjlgir: Jifnaðarreikningu.1 ,Sameiningarinnar“ 24. jtíní 1006. Tek.»uu: Meðt >kið fyrir 4árg. Sam. $ 1.00 0.00 ,» 6* „ 18.00 ., 7. “ tt 38.50 8. „ 80,00 „ 9- „ 146,70 „ io. „ 220 00 H. 13,50 frá kirkjufjelaginu 36.00 562.00 562.00 Útgjííi.d: Borgað Lögb. Ptg. <k Pb, Co. 520.70 “ ýmisl. (innheimtul.) 42.20gg2 90 fyiir u Úiistandamli skuldir: 5. 6. 7. 8. 9. 10* árgang „Sam,“ $ 58.50 83 00 131.00 195.00 261.75 400.50 1763.25 Elaðið skuidar Lögb. P. & P. Co. 135.83 $1627.42 Mr. Blöndal gat pesa, að reikn- ingnrinn væri ekki yfirskoðaður,vegna pess að peir, er kosnir voru yfirskoð- unarmenn á pingi I fyrra, voru fjar* verandi pegar reikningarnir voru til. Yfirskoðunin yrði pvl að blða pangað til eptir ping. Ilann sjndi fram á, að skuldir hefðu rainnkað nokkuð á árinu. Sjera F. J. Bergmann sagði, að pað ytði að vinna enn betur að inn- heimtu fyrir blaðið. Ef meira feng- ist inn, en pjrfti til að standast út gáfu-kostnað, ætti pað, sem fram yfir væri, að ganga I missíóns-ojóð kirkju- fjelagsins og verjast til að hjálpa fá- tækum söfnuðum með prestpjónustu. Sjera N. S. Þorláksson áleit, að betra væri að slá af gömlum skuldum ef hægt væri með pví móti að fá pær inn. Það væri og ef til vill heppil. að setja verð blaðsins niður. Sjera J. Bjarnason benti á, að verð „Sam.“ hefði verið sett svo hátt og væri haldið svo háu vegna pess, hve mikill útgáfu-kostnaðurinn væri, og svo hefði pað vakað fjrir mönnum, að ef afgangur yrði, pá yrði honum varið til eflingar kristindóir.inum. Hann benti á, að Gen. Council hefði meginið af tekjuin slnum af bóka- og blaða útcjáfu. Sjera N. S. Þorláksson stakk upp á, að eptirfylgjandi menn verði I standandi nefndinni’(til að endurskoða grundvallarlög kirkjufjelagsins) sem nefndarálitið, er áður var sampykkt, gerir ráð fyrir, nefnilega: Sjera B. B. Jónsson, sjera J. A. Sigurðsson og sjera F. J. Bergmann. Þessi uppástuDga var studd og sampykkt. -Löggilding kirkjufjelagsins. SjeraJ. Bjarnason skjrði frá, hvern- ig pað mál stæði. Að eptir uppljs- ingurn, sem nefndin 1 pvl máli hefði afiað sjer, væri álitið óheppilegt or par að auki ónauðsynlegt að lög- gilda fjelagið. ÍJar á móti væri heppilegt að löggilda hina Jmsu söfn- uði (og petta mætti gera Jmist kostn- aðarlaust eða kostnaðarlltið) og eins að liggilda skóla-stofnunina, en pað væri ekki hægt fyr en búið væri að ákveða, hvar skólinn ætti að vera, og pað yrði ekki hægt að gera nú. Hann stakk upp á, stutt af sjera J. A. Sigurðssyni, að málinu sje frestað til óákveðins tlma, og var pað sampykkt. Fundargerningur frá 4. fundi lesinn upp og sampykktur. Mr. F'r. Friðriksson bar fram til- boð frá lestrarfjelaginu I Argyle til presta og kirkjupingsmanna um, að koma sarnan I fundarhúsi fjelagsins næsta mánudagskveld. Málinu frest- að pangað til annað kveld. Fr. Friðriksson stakk upp á, að fyrirlestur sjera N. S. Þorlákssonar og umræður um trúar-atriði veiði haft á morgun (eptirmiðdagiun) eptirguðs- pjónustu í kirkjunni. Frestað að út- gera um petta atriði pangað til á morgun. Fundi slitið kl. 11 e. m. 10. FUNDUR var settur kl. 2.30 e. m. sunnudag 28. júnf ’90. Allir pingmenn voru viðstaddir. Sjera N. S. Þorláksson flutti pá ágætan fyrirlestur um efnið: „Hvers vegna eru svo inargir vantrúaðir“, og lauk honum kl. 4 e. m. Þá varð 10 mínútna hlje. Að pvl búnu hófust umræður um: „Apturhvarfið“, og innleiddi sjera N. S. Þorlákksson umræðurnar um pað efni með langri ræðu 1 hverri hann sjndi, I hverju apturhvarfið væri inni- falið. Tók hinn tjnda son sjerstak- lega sern dæmi um apturhvarf. Ræðu- maðuriun skipti máti sínu I 3 kafla, nefnil.: Hvers vogna purfa menn á apturhvarfi að halda? Hvað er aptur- hvarf, og hvernig getur apturhvarfið skeð. Sjera B. B. Jónsson sagði, að pað gleddi sig að kirkjupingið væri búið að taka upp pann sið, að ræða um eitthvert trúaratriði á hverju pingi. Hann áleit, að kirkjupingin ættu að hafa sem mest af pessháttar framvegis. pað væri ekki einasta eins nauðsyn- legt að ræða trúmál á kirkjupingum, eins og að ræða önnur mál, heldur nauðsynlegra, pví við pað styrktust menn I trú sinni, en trúin væri grund- völlurinn sem öll kirkjuleg starfsemi byggðist á. Sagði, að pað væri erfitt að prjedika apturhvarf og trú meðal íslendinga, af pvl peir væru svo tregir á að opna hjörtu sln fyrir sálu- sorgurum sínum — væru eins ogsjúk^ lingur, sem ekki vildi Ijsa sjúkdómi sfnum fyrir lækni sfnum. Þorlákur Jónsson sagði, að allir pyrftu á apturhvarfi að halda; allir villtust einhverntlmra á æfinni frá föð- urnum. Sjera F. J. Bergmann sagði, að pað væri full poif á að talað væri um petta trúaratr:ði — apturhsarfið — pvf pað hefði verið allmiklum mis- skilnÍDgi undirorpið. Benti á, að Piesbyterianar hefðu f missions-starfi sfnu rneðal ísl. lagt alla áherzluna á að prjedika apturhvarf, af pví að lút. kirkjan prjedikaði pað ekki. Þetta væri rangt. Lút. kirkjan hefði prje- dikað apturhvarf frá pvf fýrsta, en hún tryði ekki á apturlivarf f sama skilningi og Mepódistir tryðu á„con- version“. Hann sagði að spursmálið væri, hvort kirkjan ætti að prjedika apturhvarf báðum peim flokkum manna, sem hinn tjndi sonur og sá sonurinn, sem heima sat, væri dæmi upp á. Hann áliti pað ekki rjett, pvf að pað kæmi ruglingi á hugmyndir manna. Það væri til fjöldi manna, sem aldrci hefði slitið samfjelagi sfnu við guð eða yfirgefið föðurhúsin. Það væri pess vegna rangt að halda pvf fram, að allir, sein ekki hefðu ein- hvornlfma orðið varir við einhverja stórkostlega byltingu á hugarfari sfnu, yrðu glataðir, eins og Mepódist- ar eða hinir svo nefndu kapellu-prje- dikarar í Winnipeg staglist á. Sjera N. S. Þorláksson sagði, að lút. kirkjan gerði mun á apturhvarfi; húu talaði nefnil. um bið stóra og litla apturhvarf; hið sfðara væri hið dag- lega apturhvarf. Áleit, að pað sem frelsarinn meinti tneð dæmisögunni um pann soninn, er heima sat, væru hinir sjálfgóðu menn, sem eins og farisearnir pættust ekki purfaá aptur- hvarfi að halda. LAMONTE’S 300 pör af huepptum kveunskóm, peim beztu sem seldir hafa verið f bænum fyir $1.00 V msar tegundir verða seldar pe.isa viku til að rju.a til-l búðinni fypir 50 til 75c. dollars virdid. Flnir Oxfoid kvennskór fyiir 7óc., 8öc. og.l 00. Ef ykkur vantar fallega spau-i-skó hmda drengjunum ykk- af, æt»uð [dð að koma og skoða kjörkaupin I kössunum við dyrnar. GOODMAN & IVERGESm hafa til sölu hinar ágæt,u og billegu CRAND JEWEL MATREIDSLU-STOR. Ennfrainur allar tegundir af EIR, BLIK OC CRANIT VORUM, VATNS - PUMPUR, ÞVOTTAVINDUR og fleira. Setja inn kjallaraofna (Furnaces). Corn. Young & Notre Dame Ave. - ULL! - Komið með ull ykkar til ^ -L. R. KELLY, MILTON, N.D. par fáið pið bæðsta markaðsverð fyrir hana. Látið ckki narrast af peim, sem bjóða ykkur meira en markaðsverð fyrir ullina, pvl peir ætla sjer að ná sjer niðri á ykkur með pví að setja ykkur liærra verð fyrir vörprnar, neldur en ef pið liefðuð pcninga. Við seljum ykkur vörurnar með lægsta verði, sem nokkurí staðar fæst fyrir peninga út f hönd, og gefum ykkur hæðsta markaðsverð fyrir ullina. Við fáum daglega mikið af nýjum vörum. Gleymið pvf ekki að koma til okkar,- pað borgar sig fyrir ykkur. L. R. KELLY,. sá sem setti fyrst niður vörurnar. - ÍHilton, l DAKOTA G. E. Gunnlögsson sagði, að orð- in endurfæðing og apturhvarf væri brúkuð I sömu merkingu, en að liann legði talsvert mismunandi skilning I pau. W. H. Paulson st&kk upp á, stutt af sjera F. J. Bergtnann, að pÍDgið piggi tilboð lestrarfjelagsins lArgyle, sem kom inn fyrir pingið í gær, kl. 7 til 8 annað kveld Sampykkt. Sampykkt að fresta fundi til kl. 8 e. m. Fundi slitið kl. 6.30 e. m. ASSESSMEfiT SYSTEM. NfUlUAL PRINCIPLE. Hefur fyrra helmin ;i yHrsUndandi árs tekið lífsábyrgg upp ú nærri ÞRJÁTlU ÁTTA MILLIÓNIIt, Na'rii NÍU MILLJONUM meira en á sama timabili i fyr£^ Viðlagasjóður fjelagsins er ntí meira en hAlf fjörda millión dollars. Aldrei hefur |iað fjelag gert eins mikið og nó. Hagur |>ess aldrei staði ð eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelsg hefur omið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu fslendinga. Yflr jid nnd 8* |>eim hefur ntí tekið ábyrgð í )>ví. ltlargar þdsundir hefur |>að ntí allareiðu greit* íslending m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir |>að fljótt og skilvíslega. Upplýsingar um |>etta fjelag geta menn fengið hjá W. H. PAELSON Winnipeg, p. gj HARDAL. Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & MídÐ- A. K. McNICHOL, McIntyke Bi.’k, Winnipeo, Gbn. Manaoer fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. 518 Prófeásorinö glápti forviða, pvf hann skildi ekki pað sem hann heyrði. „Hvað segið pjer?‘ sagði Horn kapteinn. „Kunnið pjer ekki að tala ensku?“ Nei, pessi lögregludómari I París kunni ekki ensku, en prófessorinn útlistaði ákæruna. „Þetta er liin mesta vitléysa undir sólinni!“ hrópaði kapteinninn. „Ralph sagði mjer að maður, Bem auðsjianlega hefði tilheyrt óaldarflokknum I Peru, hefði verið tekinn fastur fyrir banatilræði við Cheditafa, og pessi ákæra hlýtur að vera gerð 1 hefndarskyni fyrir pað að hann var tekinn fastur. Jeg gæti tafarlaust sannað allt, sem nauðsynlegt er að vita mjer viðvlkjandi, cf bánkari minn, Mr. Wraxton, væri hjer. Jeg lief sent eptir honutn, en Innn er ókominn. Jeg má ekki eyða einni mlnútu I að ræða petta mál“. Kapteinninn starði eptirvænt- ingarfullur á dyrnar, og hinir prlr menn stóðu pegj- andi i tiokkur augnablik. Kringumstæðurnar voru einkennilegar. Pró- fessornum kom til hugar að senda orð til Hotel Grenade, en hann hikaði sjer við pað. Hann sagði við sjálfan sig: „Vitnisburður frúarinnar væri að engu gagni. Ef liann er maðurinn, sem ræninginn segir &ð hann sje, pá veit liún náttúrlcga ekkert um pað. Hann hefur hagað sjer mjög undarlega, og í langan tfma vissi hún sannarlega mjög lítið um liann. Jeg sje ekki einu sinni hvernig að bánkari hans gæti gengið I ábyrgð fyrir hann, pó hann væri bjcr, og 623 dómarinn sagði pví strax við hann á móðurmáli slnu: „í pessu herbergi er maðurinn, er pjer hafið ákært um að vera ræningi og morðingi sem fyrirliði óaldarflokksins, er pjer tilheyrðuð einu sinni. Bendið mjer strax á hann“. Banker var ekki vanur að láta hugfallast, en nú varð honum samt ekki um sel. „Gat verið að nokk- ur peirra, sem parna var inni, hefði verið foringinn, sem staðið liafði fyrir ránuuum og morðunum, er hann hafði tekið pátt I“, hugsaði hann með sjer. Hann athugaði aptur sjerhvern peirra, sem i her- berginu voru, vandlega. Auðvitað hefði ekki præl- mennið, Ramincz, komið til Parísar án pess að gera sig torkennilegann, og enginn hlutur breytti manni eins og klæði pau, sem prúðmenni bera. En Ramin- ez væri nú parna inni, og hann skyldi ekki sleppa með peim brögðum, hugsaði hann með sjer. Banker lokaði augunum í nokkur augnablik, og athugaði slðan alla enn einu sinni. Allt i einu brosti hann og sagði: „Kapteinninn er ekki klæddur alveg eins og hann var pegar jeg sá hann seinast; hann er nú í fallegum fötum,og mjer gekk pess vegna dálltið erf- itt að pekkja hann i svipinn. En p&ð er ómögulegt annað en kannast við nefið og augnabrýrnar á hon- um. Jeg pekki hann eins vel og pó við liefðum verið að drekka saman I gærkveldi. Þarna stendur hann!“ Um lcið og Banker sagði petta, varð öllum 522 svo vel að biðja dómarann að öenda eptir nokkrd111 mönnum, sem ekki eru I einkennisbúningi, og pá koma inn I herbergi petta, og láta svo koma ntc® fangann hjer inn og skipa hdnum að benda á, hvðf okkur sje maðurinn, s.em hann ber pann glæp 4, hafa verið fyrirliði Rackbird-flokksins“. Það hýrnaði yfir prófessornum, og án pess svara sneri hann sjer að dómaranum og lagði upp^' stungu kapteinsins fyrir hann. Dómarinn hr*9*4 höfuðið og sagði, að sllkt væri alveg óvanaleg me^' ferð á máluni; pað yrði að fara með pau cptir vissut11 reglum; pað yrði að skrifa framburð Bankers niður í vitna viðurvist. En prófessomum fannst eitthv*® svo einkennilegt vlð uppástungu Horns kapteioSi og hjelt pví pess vegna fram við dómarann, að e,n* og á stæði með timann væri rjett að fara eptir hene* áður en nokkuð annað væri reynt. Hann hjelt pes*11 fram með mestu alvörugefni, svo dómarinn Ijet lok* tilleiðast. Að nokkrum mlnútum liðnum var komið me® prjá heiðarlega borgara inn á lögreglustöðvarnar, slðan var lögreglupjónn sendur eptir Banker. Þegar Banker kom inn 1 herbergið, par 8cttl liinir voru, renndi hann augunum I snatri yfir all*' sem fyrir voru. Fyrst áleit hann, að hann hefði ald" rei áður sjeð neinn af peim, sem inni voru, en hane pagði yfir pví og beið eptir, að yrt væri á sig. H*n° purfti ekki lengi að bíða, pvl hann kunni frönsku og

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.