Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimrafudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skriísiofa: Afgreiðslustofa: PrentsmiSja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
Lögberg is published everv Thursday by
The Lögbrrg Printing & Publish. Co.
at 14S Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advanco.— Single copies 5 cents.
9. Ar. |
Winnipeg, Manitoba finiuitudaginn 13. ágúst 18DG.
{ Nr. 31.
Royal
Crown
Soap
Er hrein og óblönduð olíu
sápa, og skeramir því ekki
hendurnar nje andlitið, nje
fínasta tau. Hún er jafngóð
hvort heldur er fyrir )ivott,
bað eða hendurnar og and-
litið. Hún er búin til hjer
í fylkinu, og er hin bezta,
hvort lieldur er í „hörðu“
eða „mjúku“ vatni.
Sendið eptir lista ytir myndir og bækur,
seit gefnar eru fyrir urabúðir utan af
Royal Crotvn sápunni.
ROYAL GROWN SOAP CO.,
—___WINNIPEG
FRJETTIR
CANAUA.
Fjármálnráðgjafi Fielding náði
^osningu mótmælalaust í kjördæmi
sfnu seint í vikunni sem leið. J)ann-
haía nú 10 Ottawa-ráðgjafarnir
**áð endurkosningu mdtmælalaust,
°g því að eins eptir að kjósa 2, fyrir
ufcan innanríkis-ráðgjafann, scm enn
er ekki búið að setja.
það er von á hinum nafnfræga
sendiherraKínverja,Li-Hung-Chang,
hingað til Canada innan skamms,
°g verOur hann gestur sambands-
stjórnarinnar í Ottawa á meðan
hann dvelur hjer. Eins og áður
^efur vcrið getið um í Lögbergi
kom hann til Evrópu til að vera við
krýningu Rússakeisara, en befur
8íðan farið til Frakklands og þýzka-
tands. Nú er iiann á Englandi, og
Segir sagan að hann mæli meira til
v*náttu við brezku stjórnina en
h*nar Evrópu stjórnirnar—hafi jafn-
vel beðið um vcrnd Breta gegn
^ússum, sem Kínverjum kvað vera
^arinn að standa stuggur af.
Síðustu frjettir segja, að lopt-
^átur hafi sjezt uppi í loptiuu við
^yrrahafs ströndina, 500 mflur fyrir
**orðan hæinu Victoria í British
^olumbia, og cr getið til, að ]iað
ri|Uni vera loptbátur Mr. Andree’s,
Se*n, eins og kunnugt er, ætlaði að
l’°yna að komast til norðurpólsins á
^opthát frá Spitzbergen.
Mótmæli gegn kosningu sam-
^atids þingmanna um alla Canada
'!ra nú komin fyrir rjett livervetna,
^ar seni reyna á að ónýta kosning-
tlrnar með dómi, og eru mótmæli
Pessi ein3 og fylgir eptir fylkjum:
Lib. Con.
jJntario.................. 0 11
S|*iebec.................. 5 8
^°va Scotia............... 1 10
?"ew Brunswick............ 4 7
*lan. og Norðvesturl...... 2 4
r*nce Edwards-ey....... 1 X
^itish Columbia.........-. 3 2
lallt........... 10 45
þannig hafa apturhaldsmenn
^ eins liöfðað 16 inál til að ónýta
c°sningar frjálslyndra þingmanna,
0ri frjálslyndi tlokkurinn hefur
^ofðað 45 mál til nð ónýta kosning-
^r apturhalds þingmanua. það eru
»VI allar Hkur til, að frjálslynda
flokknum aukist mikið lið á þingi
þegar öll þessi mál eru útkljáð,
Ákafir hitar með þrumuveðrum,
hálfgerðum fellibyljum og steypi-
regni gekk í vesturhlnta Ontario-
fylkisins um helgina var, og hafa
gert fjarska skaða, einkum á upp-
skcru á ökrum. Eldingum sló líka
víða niður í hús. einkum hlöður,
kveikti í þeim og brunnu sum upp
með öllu scm í þcim var. Um 20
manns misstu og lífið af cldingum
o. s. frv. í óveðrum þessum.
Ðominion-línu gufuskipið „Van-
couver“ og Beaver-línu gufuskipið
„Lake Ontario" rákust hvert á
stafninn á öðru í St. Lawrence-
fljótinu (uin 100 mílur fyrir neðan
QuebecJ á mánudaginn var í þoku,
og brutu livert annað nokkuð að
framan, en sukku ekki, og enginn
maður skaðaðist. „Vancouver" var
á leið til Liverpool, en varð að snúa
aptur til Quebec.
Sir Donald Smith og Sir Geo.
Steven í Montreal, hafa nýlega gefið
Victoria spítalanutn þar í bænum
$800,000, í viðhót við það, sem þeir
höfðu áður gefið houum.
Bankarnir austur í Canada eru
farnir að neita að taka Bandarlkja-
silfurpeninga og scðla sem hljóða
upp á borgun í silfri.
BANDARlHlN.
Afskaplegir hitar liafa gengið
síðan seinnipart vikunnarsem leið í
austurhluta Bandaríkjanna, og hafa
hitar þessir náð alla leið vestur í
Mississippi-dal. Fjöldi manna hefur
dáið úr sólslagi í ýmsum af stór-
bæjunum, og enn fleiri veikst af
hitanum. Hitinn var me.stur á mánu-
daginn, og dóu þá fleiri tugir manna
í New York og undirborgunum, svo
að tala þeirra, er dáið liafa þar síðan
hitakast þetta byrjaði var orðin yfir
100: Sama dag dóu 36 manns í
Chicago úr hitanum, 36 í Baltimore,
nokkrir í St. Louis, Philadelphia,
Hartford o. s. frv. Mcsti fjöldi af
skepnum, einkum hestar, dóu eiunig
úr hita í hinum ýinsu hæjum. þann-
ig er sagt að um 1000 hestar liati
dáið í Chicago, og ekki verið hægt
að flytja skrokkana burt eins fijótt
og skepnumar hrundu niður. Hitinn
var frá 95 til 103 gr. á Fahr. í skugga
á ýmsum stöðum; var einna mestur
í New York, Philadelphia, Hartford
off Chicaeo. Hitarnir lialdast enn
og menn deyja af honum.
ÍITLÖND.
Sagt er, að hinn ungi Rússa-
keisari sje í þann veginn að verða
hrjálaður. Ótti uin líf sitt, sem
Nihilistar sitja um eins og fyrirrenn-
ara hans, er sagt að sje ein orsökin
til geðveiki hans.
Brezkaliðið hefur nýlega unnið
mikinn sigur á hinum svörtu upp-
reisnarmönnuin í Matabele-landinu í
Suður-Afríku, þrátt fyrir einbeitta
sókn þeirra og hreysti. Uppreisnar-
mcnn hafa lært fylkingaskipun
hvítra manna, liafa allmikið af biss-
um og eru ofurhugar. þeir eru
sami þjóðfiokkurinn og Zulu-menn.
Fjarska hitar og þrumuveður
gengu á þýzkalandi um lok vikunn-
ar sem leið, og dó svo tugum skipti
af fólki úr hita og slysum af óveðr-
um þessum í vissum bæjum og hjer-
uðum í landinu.
Dakota-ferð.
Dr. Valiyr Guötnundsion og rit-
stjóri Lögbergs komu liingað til bæj-
arins úr Dakota-ferð sinni á laugar-
daginn var (9. p. m.). Þeir, og sjera
Jón Bjarnason, fóru suður til Grafton,
með N. Pac. brautinni miðvikud. 5. J>.
m., eins og áður hefur verið getið, og
óku paðan til Park River (18 mílur)
snna daginn á 2 kl. stundum með
ágætura hesturn, sein dr. M. Halldórs-
son sendi pangaö lianda peim, og
gistu lijá dr. Halldórsson urn nóttina.
Daginn eptir (J>ann 6.) um kl, 6 e. m.
kom sjera F. J. Bergmann til Park
River, rjett J>egar dr. Ilalldórsson
var að leggja af stað moð J>á alla J>rjá
norðvestur til (iarðar, svo pcir biðu
pangað til kl. 8, að allir hinir ofan-
nefndu og Mr. Lárus Arnason, frá
Park River, urðu sjcra Friðrik sam-
ferða heim til jjians (að Gardar)
og komu pangað uin kl. 11.
Þar voru f>eir um nóttina, hjá
sjera Friðrik, on dr. Halldórsson
og Mr. Arnason fóru hoimleiðis eptir
nokkra viðstöðu. Morguninn eptir
fór sjera Friðrik með pá ferðamenn-
ina (dr. Valtyr, sjera Jón og ritstj.
Lögb.) til Mr.E. Bergmanns á Gardar,
°g cptir nokkra viðdvöl hjá honum fór
hann með J>eiin norður um byggð, og
óku peir pangað i premur, ljettum
vöguum. Þeir komu við hjá Mr.
Jakob Eyford), og s/ndi hann peim
kirkjuna, sem er mjög snoturt hús
(hún var vígð sunnud. 9. p. m. eins
og getið er um á öðrum stað). Þaðan
fóru ferðamennirnir norður til Moun-
tain og Hallson, eu paðan austur til
Akra og Cavalier, og voru í Cavalier
um nóttina. Morguniuti eptir (pann 8.)
skildu peir sjera Jón, sjera Friðrik og
Mr. E. Bergmann við pá dr. Valty
og ritstj. Lögbergs, og hjeldu suður
til Gardar, en lögfræðingarnir Mr.
D. J. Laxdal og Mr. M. Brynjólfsson
óku með hina tvo síðarnefndu austur
til llamilton (9 inllur), og komu peim
með heilu og liöldnu á Great Northern
lestina, sem fer í gegnum pann bæ á
leið @inni frá St. Paul til Winnipeg.
í Morris koma brautirnar (Grcat
Northern og N. Pacific) svo að sogja
saman, svo fcrðamennirnir skiptu um
braut og biðu eptir N. Pac. lestinni
að sunnan, og fóru með henni til
Wpeg. Veður var gott (pó bysna heitt)
á meðan á ferðinni stóð og vegir góð-
ir, svo keyrslan á hestavögnunum
gekk ágætlcga. Þó rigndi nóttina
sem ferðamennirnir voru í Cavalier,
svo ekki var trútt um, að ögn slettist
á J>ð til Hamilton, euda var allhart
farið, pví tíminn var naumur að ná i
lestina. Hún var lika að hyrja að
hreifa sig pegar ferðamennirnir komu
á stöðvarnar, en vagnstjórinn ljet J>á
ekki veiða strandaglópa—eða hvað
menn vilja kalla pað. Það var eins
Oi? allir, sem ferðamennirnir kotnu til,
kepptust hver við annan að gera f>eim
ferðina scm pægilegasta og ánægju-
legasta, enda varð hún mjög ánægju-
leg, og peir sáu hið mesta af byggö-
um íslendinga í Dakota. Til pess
var líka ferðin einkum gerð. Á gest-
risnina og veitingarnar er óparfi að
minnast. I )akota- íslondingar eru of
allkunnir að skörungsskap til poss, að
pað purfi hlaða á pá lofi I peim efnum,
og minnumst vjer pví ekki á viðtök-
urnar hjá neinum sjorstaklega. Segj-
um að eins, að pær gátu okki verið
betri en J>eir voru hvervetna.
50 ára ufmæli.
í mánuðinum sem lcið hjelt blað-
ið Scisntific American í New York
50 ára afinæli sitt, og gaf út við pað
tækifæri sjerstakt númer af blaðinu,
72 blaðsíður að stærð, scin inniheldur
yfirlit yfir frarofarir vísindanna J>á
hálfu öld, sein liðin cr slðan blaðið
var stofnað. Blaðið fiytur alltaf
Ijómandi inyndir af allskouar hlutum,
en sjerílagi eru myndirnar margar og
ágætar í ofannefndu númeri, sein er
jafnt hvað mál-magn snertir og 442
blaðsíður af vanalegri bókastærð.
Númer petta kostar að eins 10 cents,
og geta menn fengið pað með pví að
skrifa Mun.i & Co., 361 Broadway,
New York. Margir lcsondur vorir
kannast við Scientific American af
ymsu, sem vjer höfum J>ytt úr ritinu
og komið hefur út I blaði voru.
Ur Fjallabygg'ií, N. Dak.
Ilerra ritstjóri I.ögbergs.
Það er nú langt liðið slðan að
Lögbergi hafa borist nokkrar frjettir
úr pessu byggðarlagi, enda ber hjer
fátt til tíðinda að vanda.
Tíðin er nú hin æskilegasta og
heyskapur gengur í bezta lagi. Akrar
I fremur ryru horfi, sem er bein af-
leiðing af of miklum vætum í vor og
sterkum hitum á eptir. Uppskeru
von llklega nokkuð miuni en I meðal
ári. Heilbrigði allgóð.
Það helzta, sein frjettnæmt má
kalla hjcðan, er, auk pess sem að ofan
er nefnt, lát konunnar Guðrúnar Jóns-
dóttir Ilolm, sern að bar pann 23. maí
síðastl. og hef jeg allt.af vonast eptir,
að sjá J>ess getið I Lögbergi, en pað
hefur drcgist til pessa. Guðrún sál.
var fædd að Tindum í Auðkúlu presta-
kalli, í Ilúnavatnssyslu, 7. október
1854. Forcldrar hennar voru J>au
Jón Árnason og Ástríður Sigurðar-
dóttir, er pá hjuggu á ofannefndri
jörð, en seldu hiuia fáum árum seinna
og keyptu pá Viðimyri í Skagafirði og
fluttu J>angað búferlum. Með foreldr-
um slnum íluttist Guðrún sál. að Viði-
myri, 6 ára gömul, og ólst par upp til
pess hún var 21 árs að aldri og gipt-
ist Birni Erlendssyni Ilolrn, og reistu
pau lijón pað sama ár bú á parti af
jörðinni Viðimyri og bjuggu J>ar 4 ár.
Þaðan flultust pau lijóu að Syðra-
Vallholti í Hólininura árið 1880 og
bjuggu J>ar 5 ár. Þaðan íluttu J>au
að Hofi í Vesturdal, og svo paðan
eptir 2. ára dvöl til Atneríku. Þau
hjón oignuðust 8 böm, hvar af 2 dóu
á unga aldri, en 6 lifa móður sína.
Guðrún sál. var fríð kona synum, góð-
leg og höfðingleg á svip, enda reynd-
ist hún ástrík og urahyggjusöm bæði
sem kona og móðir. Trúrækin var
hún, og studdi að kirkju og kristiu-
dómsmálum eptir mætti. Fiáfall
pessarar göfugu konu á bezta aldurs
skeiði er pvl mjög lilfinnanlegt, ekki
einasta liennar nánustu ástmennum,
heldur einnig liinni fámennu byggð
okkar íslcudinga hjer. Jarðarför
Guðrúnar sál. fór fram 27. tnaí frá
kirkju Fjalla-safnaðar, að viðstöddu
nær öllu íslonzku fólki byggðarinnar
og mörgu annara pjóða fólki, Prest
arnir sjera Fr. J. Bergmann og sjeia
Jónas A. Sigurðsson töluðu báðir við
petta tækifæri, fyrst á hcimili hinnar
látnu og sfo I kirkjunni, og sagðist
báðum vel. Nafn hinnar látnu tnun
longi lifa I blessaðri endurminningu,
J>Ó samvistanna yrði ekki lengur auðið.
Milton P. O. 25. júlí 1896..
H. P.
fluaiúsing.
Hjer með læt jeg mína gömlu og
góðu viðskijitavini vita, að jeg hef nú
keypt ajitur kjötverzlun Mr.Frímann-
sonar að 614 Ross avo. Jesr vonast
P)
J>ví til, að landar inínir heimsæki mig,
Pví jeg got fullvisiað pi um, að jeg
get selt J>eiin eins ódyrt og hægt er
að fá kjöt nokkurs staðar I bænuin á
móti peningum.
Th. Breckman.
BORGAR SIG BEZT
að kaupa skó, sem eru að ollu Ieyt
vandaðir, og sein fara vel á fæti
Látið mig búa til handa yður skó
sem endast í tleiri fir. Allar aðgeið-
ir á skótaui með mjög vægu verðí.
StefAn Stefilnsson,
035 MAIN Í3THKKT. WlNNIPEG
Arinbjorn S. Bardal
Selur likkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin /^ve.
Orlobe Hotel,
146 Princess St. Winnipeg.
Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjasta
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagus klukk-
ur I öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. EinsUkar
máltíðir eða herbergi ytir nóttina 25 cts.
t. dade,
Kigandi.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyíjabúð,
Parlc Jiivcr,------N. Dak.
Er að hiita á hverjum miðvikudegi i Graíton,
N. D,, frá kl, 5—6e, m,
CARSLEY & CO.
Juli=Sala.
Hattar og blomstur
Ailir kvennmanna og barna strá-
hattar færðir niöur í verði fyrir
júlí-verzlunina. Iíarua stráhattar
15, 25 og 35. Öll hatta blómstur
með afslætti þennan mánuö,
Einn fallegur blómvöndur 25c
virði fyrir 15c.
Sokkar og nærfatnadur
Allir kvenntiianna og barna sokk-
ar og u.ierfætnaður með niður-
settu verði.
Karlmanna-buningur
Sjerstök kjörkaup á kerlmanna
skyrtum, nærfatnaði, sokkum og
hálsböndum.
Kjörkaup I ollum deildum.
Carsley $c Co.
344 MAIN STR.
iNokkntm dyrum fyrir sunnan Portage
Avenue.
HOUGH & CAMPBELL.
Málafærslumenn o. s. frv.
Skiifstofur: Mclntyre Block, Maín St
Winnipeg, Man.