Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 2
9 LÖOBERG FIMMTUDAGINN 13 AGUST 1896. Vesfcur-Islentliiigar. lioeða Jóns Ólafssonar, flutt á lendingad. í Winnipeg, 1896. ía- Heiðruðu tilheyrendur—kæru löndur og landar!—„Komið þið nú öll saman blessuð og sæl !•* l>að er gömul og góð islenzk heilsun, og hún fellur mjer einhvernveginn svo nátt- úrlega á varir í dag, pegar mjer veit- ist, sú ánsegja að sjá ykkur aptnr eptir meira en tveggja ára fjarvist, og eptir að pað í dag eru rjett prjú ár siðan jeg hef verið saman rneð ykkur á íslendingadegi. Jæja, jeg á ekkert innilegra orð að heilsa ykkur með, en petta gamla islenzka: Komið f)ið öll satna?i blessuð otj sœl—öll saman undantekningarlaust— bæði vinir og mótstöðumenn. Jeg segi pað með vilja: vinir og mótstöðumenn, pví að á íslendingadag á enginn íslending ur islenzkan fjandmann, hvað sem svo líður hinum öllum ársins 364 dögum Jeg held jeg geri ekki nema rjett gagnvart sjálfum mjer, og eng Um öðrum órjett með pvi, pó jeg geti pess svo sem i afsökunarskyni, að jeg hef ekki sjálfur valið rojer hvorki um- talsefni nje yrkisefni í dag. Jeg hefði helzt óskað að tala um annað o r kveða um ekki neitt; en jeg hef hlytt pví sem fyrir mig var lagt. Umtalsefnið mitt á að vera, að tala nokkur orð um Vestur íslendinga, Jeg hef sjálfur einu sinni áður talað um petta á íslendingadegi hjer í Winuipeg, og jeg hef heyrt aðra tala um sama efnið. l>egar jeg nú minn- ist pess, hvað jeg og aðrir höfum áður um petta efni talað, pá kemur rnjer pað svo fyrir sjónir, sem við höfum tilað helzt til almennt um umtalsefn- ið: okkur hefur, að jeg ætla, hætt til að tala um hlutverk og tilgang peirra rrlcndra pjóðflokka alinennt, setn flytja til pessarar álfu og setjast hjer að. Við böfum talað um immigranta tál pessarar álfu almennt, í stað pess að tala nm pann eina immígranta pjóðflokk, sem pó átti að vera einka umtalsefnið, sein sje Islenzka menn oor konur í Vesturheimi. n Vitaskuld er í mörgu llkt ástatt lendum pjóðflokkum, er hingað flytja og setjast hjer að, og að mörgu leyti verður vort hlutverk og tilgangur Svipað eða sama og peirra. En ekki að öllu. Eins og hver maðurinn er öðrum ólíkur, pótt allir sje peir menn, pannig eru pjóðirnar hver annari ólikar; íslendingurinn og Spánverjinn eru hvor öðrum svo ólíkir, að pað tná pekkja pá sundur, án pess að heyra pá mæ!a orð, að eins af sjóninni einni saman. En í pví er ólíkt að jafna saman þjóCunutn og einstaklingunum, að breytíugar hvorra um sig cru ólíkuni lögum háðar. Einstaklingurinn, sem er cin óskiptileg vera, getur notað slna hæfileika á ymsa vegu og tainið pá og æft á ymsa luud; en verulega breytt grundvallareðli sinu, pað getur enginn mcður; rjctt cins og trjesmið- urinn getur toglt spytuna á ymsa luud og búið til úr henni hvað sem hann vill; en hann getur ekki breytt Ahninum í eik nje askinuin í furu. Öðruvísi er pví farið með pjóð- irnar. Að vísu geta pær breytzt á svipaðau IiAtt og einstaklingarnir. En pær geta .'‘g breytzt á annan bátt; pær geta breyo't víð kynblöndun. Og á paun hátt—og p'vcn hátt (jinan— geta nú myndazt ný pjiíðerni. Eitt bezta og skírasta dæmi til slikrar pjódernismyndunar á peini tíma, er alvcg liggur innan sögunnar, er hið enska pjóðerni: citt hið prek- jrnesta í heimi. Ilugðnæmt cr að sjá, að ymisl. helzUU pjóðeinkennin eru par norræn. Ýmisl. grundvallaratriði í fyrirkomul. peirrar pjób.ir norrænt—svo som ping- stjórn; kviðdómar — sem vjer, pótt merkil. sje, eiginl. pekkjum fyrst á Islandi. Nú á dögum er bezta dæmi ellkrar pjóðemis-nymyndunar hjer í Vesturheimi, bæði hjer í Canada, en «inkum i Bandarlkjunum. I>ví að |,ótt liðnar sje nokkrar aldir, siðan land petta fór fyrst að byggjast, pá var og er landflæinið svo stórt, að pað hefur streymt til pessa sívaxandi inn- flutningastraumur inn f landið, sein til pessa hefur kæft alla verulega pjóð- ernismyndun. Þvi pað er ekki til neins að leyua pví: lijer er ckkert ameríkanskt pjóðerni til enn sem komið er; pað cru að eins frumefuin til pjóðcrnis, sem enn eru hjor til, o^ í hæsta lagi allra fyrstu frjóangarnir scm sjá niá vott fyrir. Rjett eins og pótt pið látið vatn og mjel og salt pott; pað cr ekki grautur, heldur bara efni í graut. Þ.ið parf að setja hann yfir eld, liita og sjóða pcssi efni, sv úr pví verði grautur, og ekki að gleyma að hræra í, svo allt hlauj ekki í kekki,og pað tekur tíma. Sv er ekki nóg að flyija urmul manna af y.msum pjóðernum saman i eitt stort laudflæmi; pað parf aldanna söguglóð til að sjóða pessi blendnu efni saman Frelsisstríð Bandar. er enginn J/jáð leyur viðburður; pað er enska pjóðin tveim megin hafs, sem klofnar tvennt. í>ótt pað I staðarlegu tilliti sje bundið við pessa álfu, er pað æðra skilningi enskur viðburður, kafli í Eoglandssögti. Borgarastriðið fyrir liðugum 30 árum er fyrsti vottur um, að pað sje að koma hitabijóð f pottinn; en enn pá er ekki svo langt komið að byrjað sje að „krakka við barm“ í pjóðern ispottinum. Skólam.baráttan hjer í Can. ereinn fyrsti vottur pess, uð ó!ik pjóðern eru að byrja pá viðiirr!gr, að úrslitin fá p/ðing síðar fyrir pjóðrrnismynd unina, ef hjer annars myndast nokk urn tíma Dokkurt sjerst. pjóðerni sem tvísýnu má ef til vill á telja. Því pótt Can. eigi fyrir sjer—sem jeg vona—að haldast sem sjerstakt veldi pá er hún, og verður æ meir og meir andlegur hluti Bandarikjanna, eða, ef pið viljið heldur: hún og Bandar virðast eiga fyrir sjer—og pess óska jeg—að verða andleg heild, mynda eitt nýtt pjóðerni, hið amerlska. Nú erum vjer Vestur-ísl. einn af peim pjóðflokkum, sem eiga að renna saman hjer með tfð og tíma, til að mynda nýtt pjóðerni. Forlög vor eru auðsæ og óumflýjanleg; vjer, pað til pessa dags höfum verið svo ætt- fróðir, ættum að skilja petta manna bezt, sem norska skáldið Asmundur Olafsson Vinje kveður: „God Arv det er fyr Mannen av Godtfolk vera född“; pað er á íslenzku: „pví arfur cr pað góður, að eiga göfugt kyn“. Og við íslendingar purfum sem pjóð ckki að skamtnast okkar fyrir kynið; i engrar annarar pjóðar æðum flýtur göfugra blóð—konunga, hersa o>r vtkinoa-blóð. n n I>otta eigum vjer- að inuna, og pegar vjer kotnum hingað til lands til að setjasl hjer aö, pá cigum vjer ekki að koma sem auðinjúkir, niðurlútir, ° litilsigldir monn, hcldur eigum vjer að bcra höfuö liátt; ckki fyrirverða oss fyrir pjóðerni \ ort, heldur vcra stoltir af pvl, og segja hnarreistir við Eusk- inn: „íslend ingar erum vjer, skil- getnir afkorrendar peirra manna, scm pjcr eigið allt pað að pakka, sem bezt cr, í stjórnarfari yðar og stofnun- um, í lífsskoðunum og lunderni“. Jeg get ekki stillt mig um, að segja ykkur dálitla siigu af Göngu- Hrólfi; hún stendur ckki f Göngu- Hrólfssögu, sem or roestmegnis sam- setningur. En Göngu llrólfur var fyrir oss íslendingum og öðrum er- er se£ja n>ðjar vorir, missa, og verða að missa, sitt pjóðerni hjer. Og að ætla sjer að spórna við pvf, varna pví, pað væri eins og að ætla að veita fljóti upp eptir brekku. En við getum flýit pví eða seink að; við getum flotið viljalaust með straumnum, eða við getum audæft eða siglt róið og stýrt Jeg er ekki á pví að við eigum að fljóta viljalaust mcð straumnum að við eigum ineð öðrum orðum hugsunarlaust að fylgj11 fjöldans straumi. Ekki er jeg heldur að mæla með pví, að vjcr andæfuin cilíf- an barning rnóti straumnum; pað yrði ió vonlaus barálta hvort scm er. En jeg vil ekki heldur að vjergeruin allt of mikið til að hraða ferð vorri. Jeg vil ekki að við geruin okkur far um, að láta börnjn okkar gleyma tnáli voru og innrætum pejin fyrirlituing fyrir yorri fornu ættjörð og voru fs- lenzka pjóðerni. Við verðum hvorki viðsýnni nje skynugri amerfkanar fyrir pað. Sá maður, sem kann íleiri tungur en eina og á aðgang að bók- menntum fleiri pjóða on eiunar, er auðlega rikari, en hinn, sem að eins kaun eiua tungu. Sá sem pekkir sögu fleiri pjóða, er fróðari en hinn, sem að eins pckkir einnar pjóðar pögu. Og sá maður, sem á forfeðra- jjóð og pj.óðernissögu, á dýran arf til huglyptis og eptirdæmis, sem hinn á ekki, sem eDga ættjarðarsögu á. Hugsum okkur tvosveina, er hvorug- ur hefur nokkurn tímanlegan auð að erfðum fengij); annar er souur mcrks manns og frain í ætt hans hafa verið ágætismenn siunar pjóðar,vitrir menn, góðir og göfugir; hinn sveinuinn er útburður, sem fannst með lífi í reifan- um og var alinn upp, en enginn veit hverjir foreldrar lians voru. Finnst yður ekki peseir sveinar hafi fengið Ijýsna ólikan arf? Með nútfðarinnar fulla skilningi á p/öingu arfgengisins, mun pað vera öllum ljóst að svo er. norrænn vlkingur, sem í byrjun 10. aldar herjaði á Frakklands strendur °g lagði par undir sig mikið Jand pað er slðau heitir Normandí. Karl heimski, sem svo var nefndur, rjeð pá fyrir Frakklandi; hann gerði frið við Göngu-Hrólf, er hann sá sitt óvænua, og gerði liann að hertoga yfir Nor mandf. I>að var tfzka pá, að hertogi sem pág land að láni af konungi skyldi kyssa á fót konungs cða stóru tá til merkis um, að han.i tjáði kon- unginum hollustu sem yfirdrottni sinum. Karl heimski sat f hásaitis stóli er Göngu-Hrólfur gekk fyrir hann. Þegar Hrólfur skyldi tána kyssa, vildi hann ekki beygja sig eður lúta Karli, og mælti til manna sinna „Jæja, rjettið pið mjer pá, piltar mín ir, löppina á konunginum“. Þeir gerðu pað, beygðu sig og tóku um fót Karli og rjettu liann upp að munni Göngu-Hrólfs, en Hrólfur var höfði hærri en aðrir menn, og drógst kon ungur við petta niður úr hásætinu og veltist á gólfið. Það var afkomandi Göngu-Hrólfs í beinan legg, sein sfðar lagði undir sig England. Hjer í álfu er núenginn konung- ur, sem kyssa purfi á tána. En hjer eru lög og landsstjórn, og peim erum vjer hollustu skyldir. En jeg vil að við sýnum pá hollustu, eins og Göngu- Ilrólfur, án pess að beygja oss fyrir pví, sem ekki er lotningar vert. Jeg vil vjer sjeum löghlýðnir menn og dyggir landspegnar, en að öðru leyti metnin pað eitt í siðum og háttum hjcrlendra niauna, sem nokkurs er vert, en höfnum hinu, sem fánýtt er, og höldum par voru, se-n pað er betra Beygjum oss fyrir eDgu fyrir pað, að jað er enskt, en að eins fyrir pví, sem jafnframt er nýtilegt og gott. Ilöldum fast við fögur dæmi feðra vorra og ættpjóðar; pá höfum vjer rtokkuð frftm að leggja í surablið til myndunar hins nýja, unga amer fska pjóðernís. (Niðurl. á 7. bls.) Akaft Veiki, Sem Meltingarleysi. Gerik Mörgum Lífið Þungeært. Eina ráðir er að uppræta orsakir sýk- innar—Einn af peim sem hefur reynzluna fyrir sjer hefur sýnt hvernig hægt er að gcra pað með tiltöluÍega litlum kostnaði. MeltÍDgarleysi er eitt af pvf ó- viðfeldnasta sem fyrir nokkurn mann getur komið. Manni finnst maginn allt af fullur og viðkvæmur eptir að liafa etið, hvprsu lítið sem pað er qg hversu vel sem pað er til búið, og jafnvel pó maður pví sem næst fasti, eru saint ópægindin meiri eða minni. Iive mikil gleði pað er fyrir pá sem læknast af pessuin kvilla geta menn betur ímyndað sjer heldur cn pví verður lýst. Mrs. Thos. E. Marrett frá Dunbarton, N. B., er ein af peim sem slíka sögu eiga. Mrs. Marrett Og vjer íslendingar, sem frá fornöld 1 segir, að meir en tvö ár hafi líf sitt verið tómar pjáningar. Hún borðaði að cins einfalda fæðu, en piátt fyrir pað fór henni allt af versuandi og að lokum fór hún að finna til megnrar hjartveiki, sem var afleiðing af me!t- ingarleysinu. Hún missti alla löngun til að borða, og varð allt af veikari og veikari, pangað til hún varla gat gengið um húsið. Húsvork gat hún engin gert. Stundum gat Jiún með engu móti komið neinu ofan f sigfyrir ógleði, og stundum f jekk hún upp- kastakviður sem gerðu liana alveg örmagna. Hún var búiri að brúka Ósköpiu öll af meðölum án pess henni pó batnaði. Loksins las hún í blaði um I)r. WiIIiams Pink Pills for Palo Pcople, og afrjeð að reyna pær. Þegar hún var búin með 3 eða 4 öskjur fór henni inikið að batna, og þegar hún hafði brúkað upp úr 8 öskjum, segir Mrs. Marrett: „-Jeg get fullvissað yður um að jeg er nú cins hraust og jeg hef nokkurn tíma verið, og jeg veit að jeg á bata minn að pakka Dr. Williams Pink Pills, sein hafa reynzt mjer framúrskarndi‘f. Mrs. Marrett segir, að Pink Pills hafi einnig reynzt manninum sínum vel, sem pjáðist af gikt í útlimunum. Stundum bó'gnuðu peir upp og sár- indin voru svo mikil að hann gat ekki sofið og sat uppi stundum allaruætur. Þegar hann sá hve gott kona haus hafði af pessum pilluin, fór hann einnig að brúka pær, og varð á stutt- um tíma !aus við giktina og hinar miklu kvalir, sem lienni voru sainfara. Bæði Mr. og Mrs. Marrett segja að þau muni ætíð mæla sterklega með Dr. Williams Pink Pills. Dr.Williams Pirik Pills verka bein- ilnis á blóðið og taugarnar og upp ræta sjúkdóminn. I>að er engiu sú sýki til af áðurnefndum orsökum sem Piuk Pills ekki lækna og í fjölda mörguin tilfelluin hafa pær læknað menn eptir að öll önnur meðöl höfðu reynzt pýðingarlau3. Biðjið utn Dr. Williams Pink Pills oir íakið ekki annað. Hinar ekta eru ætíð í öskjuin með fullu nafoinu Dr. Williams Pink Pills for Pale People; fást hjá öllum lyfsölum og með pósti 50 cents askj- an, eða sex öskjur fyrir 12,50, frá Dr. Williams Mcdicine Company, Brock- ville, Ont. OLE SIMONSON, mælir með sfnu nýja Scaudinaviau llotcl 718 Main Strekt. Fæði fcl.OO á dag. Your Face FVERY FAMILY SHOULD KNOW THAT If a very remarkable remedy, both for IM- TERNAIi and EXTERNAL use, and won- derful in its qulok action to relieve dlstress. PAIN-KILLER íhVoTtrcoaX0 J'hHld, IMarrhti a. Dynrnterj, trampa! Cholera* and &U Bowel Complaint*. PAIN-KILLER ■llrk Headn______ ... de.f KhcuuiatlHm and HleuralKla, 1» TIIE BEST rom- c«ly known for Hea- Kacko?ltldf,”^,,rt-^h- I*ajn |n_ thn PAIN-KTT T FR l* UNQinsnONABLY tho 1 BENT UNIMENT MADE. Itbrlngs 8PKKDY AND I’ERMANENT RILIKr !n aii casea of Brulses, Cuts, Hpraina, Hevere Hurna, ete. PAIN-KILLER " lhe weU »nd Æ mn trustod rrlrnd of tho Merlmnlr, Farmer, Planter, Mallor, and in factall plassM wantlnK a modlclno always athand, and saek to usk luternally or externally with Cartainty of relief. of *mitátIon§. Tako none bnt tbo tronulne , * Px&UY DáVIB," Bold orerywhore; 26c. bi« bottlOk Very largo botUe, Wc. IÁTID 1 0^ PRENTA FYRIR YKKUR. Vjer erum nýbúnir að fá mikið af NÝJUM LETURTEG- UNDUM, og getum pví betur en áður prentað hvað helzt sem fyrir kemur, svo vel fari. Vjer óskum eptir, að Islendingar sneiði ekki hjá oss þegar peir purfa að fá eitthvað prentað. Vjer gerum allt fyrir eins lágt verð ag aðrir, ogsurntfyrir lægra vorð. Lögbcrgr Print. & Publ.Co. HOUCH & CAMPBELL. Málafærslumcnn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Illook, Main St Winnipeg, Man. Wlll bo wreathed wlth a most engaftlng smllo, after you Invest In a liteSewíngMacle EyUIPPED WITH IT8 NEW PINCH TENSION, TENSION INDICAT0R —AND— AUTOMATIG TENSION RELEASER, 1 he most complete and useful devices cvel added to any sewing machine. Tlio WHIT13 i« Durably and Handsomcly Bullt, Of Fino Finish and Perfect Adjustment, Sews ALL Sewable Articles, And will serve and please you up to the full limit of your cxpectations. Active Dealers Wanted in unocctt* pied territory. Liberal terms. Address, WHITE SEWING MAGHiNE GO., CLEVELAND. O. Til sölu hjá Ells Thorwaldson, Mountain, N. P £ £ £ £ EDA 50 CENTS, hvort sem þjer viljið heldur. Af því að nú er töluvert liðið á þcunan yfirstandandi árgang LöOBERas, dettur oss í hug að bjóða nýjum kaupend- um sjerstakt kostaboð á því, sem eptir er af árganguum. Vjer bjóðum því: Lögberg frá þessum tíma uil ársloka (í rúma 7 mánuði) og sögurnar: „þokulýður- inn“ (656 bls.), „í leiðslu" (317 bls.) og „Æfintýri kapteins Horns" (um 700 bls.) fyrir að eins $1.00. EDA þeir, sem ekkikæra sig uni sögurnar, geta fengið Löo- RERO frá þessum tíina til ársloka (í rúma 7 mánuði) fyrir ein 50 cents. En aðgætandi er, að borg- unin verður undir ölluin kringumstæðum að fylgj* pöntuninni, og að þetta kosta- boð gildir að eins lijer í álfu. Tjöffbcrg: Print. & Publ. Co. - N-B’ Sögurnar „þokulýðurinn“ og ,,I Leiðslu" verða sendar stra* og pöntunin kemur; en „Æfin týri kapteins liorns" getum vjCl ekki scnt fyrr cn scinna. Sagan endar i Idaðinu um júlímánaðar- lok.og veiður þú hept,sctt i kúp\> og send eins fljótt og unt verður. UUUUUUUUUUUUUUUUUUU*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.