Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. AGUST 1896
3
Islands frjettir.
Isafiröi, 12. júnl ’9(5.
Tíðaefar einatt fremur kalt, svo
>Ua horfist með gróður, ef ekki
|bfeytist tfð.
. Hafísinn rak hjeðan af firðinum
f ön<lverðum p. m., svo að siglingin
Iar að eins tept um viku tírna.
■ Hvalkeki. í f. m. rak hval hjá
I Hma bðnda Jónssyni í Rekavík bak
lUtur.
3 Lf •m.rak og tvo hvali á Bjarna-
P8' & Ströndum; en er bændur höfðu
Ikoftfð I*0*111 ^ Siz^a vættir,
I °mu pangað hvalaveiðamenn frá
>Dgeyri, og sögðust hafa skotið
Va,li þessa, og höfðu pá á burt með
og má vera, að af pví rísi mála-
terli,
. Misst vínsöuílkyfi. Með lijer-
r®83ómi, sem fyrir skömmu var upp
veðinn hjer í kaupstaðnuin, var
^mt, að Björn kaupmaöur Guð-
^tttidsson skyldi hafa fyrirgert rjetti
8ln«m-til vínsölu, með pvf að sannað
WW, að hann hefði „opt og iðulega“
feit vínföDg í minni skömmtum, en
''ffin til taka, og leyft vfndrykkju f
*>sutn sfnum, enda hafði hann áður
Vet‘ð dæmdur fyrir sams konar brot.
ísaf. 22. júní ’96.
Tíðarfar. Sama kuldatíðin helzt
etln> svo að vor petta
teijast eitt af köldustu
Vestra.
má yfirleitt
voruin hjor
Síluin er einatt nóg hjer á Poll-
'Dum, og hefur adast mjög vel af
enni, sfðan um miðjan f. m., í vörpur
f^ifra L. A. Snorrasonar og Á. Ás-
?e>rssonar kaupmanna, svo sjaldan
^fur verið hjer beitu skortur, enda
p0ir Kristinn Gunnaisson og
mrtervig, sem fyrir vörpunum eru,
^nt mikinn dugnað og lag við veiðar
Sar.
Aflabeögð mega einatt teljast
D*g<Sð hjer við Djúpið, en meginið af
8ö»num, sem fengist hefur nú um
^íð, er ísa og smáfiski („ruslfiaki“
Se,n almenningur kallar).—Nú fyrir
^lgina kippti pó nokkuð úr afla hjor
v'ð Út-Djúpið, og kenna sjómenn
Það slægingu ymsra fiskiskipa, sem
hafst við á Bolungarvfkur miðum.
Svo segir og sagan, að einhverjir
iotnicnn í Bolungarvík og Hnffsdal
^afi syndgað gegn slægingarbanni
Sskiveiðasampykktaiinnar eigi alls
lydr löngu.
NoRSKT-ÍSI.KNZKT F18KIVKIÐA-
1,,Elag, er kallar sig „Gjæsö Aktie-
8«lskab“, var stofnað f Noregi í vetur
fyrir forgöDgu hins unga og ötula
Verzlunarmanns hr. P.M. Bjarnasonar,
8®ni er aðal-stjórnandi fjelagsins hjer
^ l&ndi.—Fjelag petta ætlar sjer í ár
^ senda hingað 3 skip til fiskiveiða,
og er eitt pessara skipa, „Gjæsö nr.
1“, skipstjóri Andersen, nýlega hing-
að kornið, og pegar byrjað fiskiveiðar.
Blautfisk hafa nú kaupmenn
hjer á ísafirði lækkað um 1 eyri
pundið.
Foeskuk iivalaveiðamadue, er
Nielsen nefnist, var hjer á ferð fyrir
skömmu, og ráðgerir að flytja beyki-
stöðu sína hingað til landsins, og
reisa hvalaveiðahús á 2 stöðum, lík-
lega f Jökulfjörðum (í Grunnavfkur-
hreppi) og á Siglufirði nyrðra. Mælt
er, að hann hafi 6 hvalaveiða-gufu-
bátum yfir að ráða, er sje eign dánar-
bús Sv.Foyn, hvernig svo semeignar-
ráðunum verður varið, pegar hÍDgað
kemur, og skipin purfa að skrásetjast
sem fslenzk eign.
ísaf. 30. júnf ’96.
Höfdingleg gjöf. Þegar hr.
Hans Ellefsen, hvalaveiðamaður á
Sólbakka í önundarfirði, kom heim úr
Noregsför sinni f síðastl. marzmánuði,
sýndi liann sveitungum sfnum pað
höfðinglyndi, að leggja 1,500 kr. í
sjóð, sem á að standa undir umsjón
hreppsnefndarinnar í Mo3vallahreppi,
og ávaxtast unz hann er orðinn 2,500
kr.; en pá skal vöxtunum árlega varið
til viðhalds veginum á Hvylftarströnd
í önundarfirði.
l>ess má og enn fremur geta, hr.
H. Ellefsen til verðugs lofs og heið-
urs, að pað er honum að pakka, að nú
er kominn pryðilegur, upphækkaður
vegur eptir Ilvylftarströndinni, alla
leið frá Flateyri að Breiðadalsá, með
pví að hr. Ellefsen byrjaði sjálfur á
pví, að leggja veginn frá Flateyri að
Hvylft á eigin kostnað, og gaf sfðan
I, 000 kr. til framhalds veginum, auk
pesS sem hann hefur kostað par brýr
o. fl. að miklu leyti.
Yfir höfuð er pað almennings orð
aðlir. II. Ellefsen hafi f hvfvetna tjáð
sig sem bezta fjelagsmann par vestra
°g getur landi voru orðið mikil upp-
bygging að slíkum dugnaðar og fram -
kvæmda-mönnum.
Drukknun. Maður drukknaði
á höfninni á Akureyri 30. f. m.; hann
hjet Bjarni Lárusson Thorarensen.—
petta atvikaðist svo, að bát hvolfdi
undir honum á siglingu.
I>ann 11. jóní p. á. andaðist að
Kirkjubóli f Valpjófsdal merkiskonan
Gróa Greipsdóttir. Hún var fædd í
Breiðdal neðri 3. sept. 1808, og voru
foreldrar liennar hjónin GreipurOdds-
son og Guðrún Jónsdóttir, er pá
bjuggu f Breiðdal. Greipur heitinn
drukknaði f mannskaðanum mikla, er
hjer varð 1812, en móðir Gróu sál.
giptist aptur Páli Guðmundssyni.
Tíðarfak. Sfðansfðastanr. blaðs-
ins kom út hafa komið stöku hlýinda-
dagar og regnskúrir, svo að gróður
hefur ögn lifnað.
ísaf. 11. júlí ’96.
Tíðaefae. Riguingar og óperrar
liafa nú gengið hjer vestra um nokk-
urn tfma.
Geasið hefur potið upp undan
farna daga, og eru horfur bjá land-
bændum pvf mun betri, en á horfðist.
Róðeum er nú almenningur hættur
hjer við Djúpið, enda sagt fátt um
fisk í Djúpinu, nema reitingur nokkur
af ísu og fisk-smæiki.
Kvef-vesöld liefur gengið lijer
vestra, og hafa nokkur smábörn á
fyrsta ári látist úr henni.
Hjeraðsfundur fyrir Norður-
ísafjarðarsýsln prófastsdæmi var liald
inn hjer f kaupstaðnum 4. p. m. og
sóttu liann nú—aldrei pessu vant—
allir prestar prófastsdæmisins, netna 1
(sjera Stefán í Vatnsfirði).—Safnaðar
fulltrúar mættu og úr meirihluta
prestakallanna.—-Að öðru leyti
fundur pessi fremur ómerkilegur,
enda ekkert til pess gert af hálfu'
prófasts eða presta, að gera liann há-
tíðlegan, hvorki messa sungin nje
fyrirlestrar fluttir, svo sem pó er farið
að tfðkast í sumum öðrum prófasts-
dæmum landsins.
Þilskita-afli lijer vestra er í ár
yfirleitt meiri, og fiskur vænni en 1
fyrra.
IIvalaveiðarnar, sem gengu
fromur tregt fram eptir vorinu, hafa
lánust prýðis-vol um undan farinn
inánaðar tíma, og- hafði H. Ellefsen,
sem best hefur aflað, fengið yfir 150
hvali um síðustu mánaðamót.
Lang róið er nú nokkuð faiið að
verða hjá hvalaveiðamönnum, með
pví að hvalir sjást varla hjer við
Vestnrlandið, svo að hvalaveiðabát-
arnir hafa orðið að sækja megnið af
afla sfnum noiður á Siglufjörð og
jafnvel alla leið norður að Grímsey.
—]>}óðö. Ungi.
Akureyri, 15. júlf ’96.
Danskur foenfeæðingue lau-
tenant Bruun er hjer á ferð um landið
f pvf skyni að rannsaka fornmenjar af
byggingum o. fl. Hann er frægur
fyrir rannsóknir sfnar á bæjaleifum
hinna gömlu Grænlendinga.
Útl ENDIR FERÐAMENN VOrU
fjöldamargir með gufuskipinu Bothnia,
sem liingað kom 28. f. m. og beið lijer
f 5 daga eptir peim. Af peim fóru
10 Englendingar (4 konur og 6 karl-
ar) f land á Húsavfk, og ferðuðust
paðan austur að Ásbyrgi og Detti-
fossi, paðan til Reykjahllðar og Ak-
ureyrar; höfðu peir 5 fylgdarmenn og
44 hesta. Fyrir peitn flokki stóðu
peir herrar Howell jökulfari og Pier
son, og lögðu peir sjálfir til mest af
öllum útbúnaði, og reyndu eins og
peim var unnt að gera ferðina sem
allra skemmtilegasta, enda hittist á
bezta veður og bjartar nætur með
miðnætursólinni í allii sinni dýrð.
Yfir höfuð ljetu peir hið bezta yfir
ferðinni, og voru hrifnir afhinnifögru
og mikilfenglegu náttúru landsins.
Næsta ár hafa peir fjelagar f hyggju
að halda pessum ferðum áfrara sem
túristaforingjar, enda pótt peir pætt-
ust ekki græða á pessari fyrstu ferð,
sem peir munu hafa tekið að sjerfyrir
ákveðið ka«p. Frá Akureyri fórann-
ar liópurinn álfka stór upp að Mý-
vatni. Fyrir peim var túristaformað-
ur lierra Tbomsen.
Tíðabfar heitt með smáskúrum
pað af er pessum mánuði, og búist
við meðalgrassprettu lijer um sveitir.
„Bremnæs“ fór skemmtiferð til
Grímseyjar eins og til stóð 9. p. m.
með um 60 farpegja. Margir fleiri
vildu fura, en gátu eigi kotnist fyrir
rúmleysi.—Stefnir.
Háskaleg lijartveiki.
Læknuð með Dr. Agnew’s alpekkta
hjartveikis meðali—Mörgu manns-
lífi bjargað—Hvernig Dr.Agnew’s
Catarrh Powder hefar reynzt.
Væri pað ekki fyrir pað, að Dr.
Agnew’s Cure for the Heart linar
prautirnar á 30 mlnútum eptir að
fyrsta inntakan er gefin, niundum vjer
ekki sjá svo margar sögur um að
mönnum hefði batnað af pvf. Wm.
Cherry frá Owen Sound, Ont., segir:
„Jeg var mjög slæmur af hjartveiki
og svima í 2 ár og gat stundum ekk-
ert gert vikum saman. Eins og eðli-
legt var, var mjer og vinum tnínum
farið að pykja útlitið ískyggilegt, par
eð engin meðöl virtust gera mjer
gagn. Að lokum var mjer komið til
að reyna Dr. Agnews Cure for the
Ileart. Jeg hef ekki brúkað 5 flös
ur, en hjartveikin horfin og jeg er
eins hraustur og jeg hef nokkurn
tfma verið.
Catarrh—Eitt af pvf sem mælir
með Dr. Agnews meðali er að pað er
aðgengilegt. Eins og Mr.W.Bennetf,
einn af conservative pingmönnunum
á sambandspinginu, sagði: „Þegar
maður tekur pað á morgnana eyðir
pað öllu kvefi og ónotura sem kunna
að vera 5 höfðinu á manni. En pað
læknar ekki einungis smá kvilla,
heldur sýki sem jafnvel er búin að
gera menn heyrnarlausa og suma af
hinum örðugustu höfuðkvefskvillum
hefur pað upprætt1. Auk Mr. George
E. Casey, Hon. David Mills og Hugl
H. Ross, mætti telja marga er hafa
með eigin hendi gefið vitnisburð um
petta meðal.
Fæst hjá öllum lyfsölum.
Tannlæknar.
Tennur fylltar og dregnar út &n sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
<& bush
627 Main St.
• 900® O O 900«
•Relief foT*
\JLizTtg
•Troúblea
■nCOVM'MPTFON unri n!l ll’NG
• mmmams, spi itin« ot blood,
« < on.u, loss or appetitb,
9 OEUILITY. thr bvnefllH «f this
^ nrtleli' nrc mo.st nmnifcHt.
Bytbonld ofTb* ,,D. A !..” Rmulslon. f have got
0 rld of« liHi kiiig rough whirh h;»d troublwl moror
ovrr a yoar, aod uave g.tiitud *Mii8nlerahiy tn
• wciglit. I liked thia Kinulsion so w«il I waa glad
whuii tho titno caino aiound to take it.
^ T. H. WINGHAM, C. K.. Montroal
ftOc. anri tl pcr Bottle
• DAVI5 & LAWÍtliCE C0„ Ltd„ Montrlal
• 9990 99 9999
J. G. Harvey, B.A., L.L.B.
Málafærslumaður, o. s. frv.
Office: Room 5, West Clements Block,
494)4 Main Street,
WlNNIPEG, - - MANITOBA
Northern Faeific H. B.
TIJSÆH! O-A-BiID.
Taking effect on Sunday, April 12, 1890.
Read Up, MAIN LINE. Read Down
North Bound. South Bound
—. O ' 8
2 S? ■ S STATIONS. 2 8*: S 3 .
i? £ ó <2 £ £ S5 a tD ~ £ ó 5
» 0 w W Ö S W O
1.20p 2.45 p . , . Winnipeg.... ÍI-3SP |4.00a
lo.^ia I.08 p .... Morris .... l.o8p 7-45P
8.ooa 12.00 p . . Emerson ... 2.05 P lo.isp
7.ooa Li.5op .... Pembina.... 2.1ðp H.líp
u.o5p 8.20a . .Grand Forks. . 5-45 P 8.25P
l.3op 4-4oa Winnipeg funct’n 9.30 p I-25P
8.30P .. Minneapolis... 6.40 a
7.3op .... Duluih .... 8.00 a
8.00p 7.10 a
10.3Op .... Chicago.... 9-35 P
MARRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound STATIONS. Wesl Bounci
Freight ^ Mon.Wed. & Fríday. ' f|| ca ja p; H .T 2 gS J * ® 5 fe u - P- t-i
1.20p 2.45p ... Winnipeg . . 11,35a 5.30p
,7.5op 12.55p l.lop ö.ooa
5.23p Il.59p .... Roland .... 2.07 p 9.5oa
3.58 p U.20a .... Miami 2.37P 10.52a
2.15 p 10.40a 3.28? 12.51p
H-57|P 9.35a .... Baldur .... 4.34 p 3,25
11.12 a 9.41 a ....Belmont. 4-55P •».'5P
9.493 8.3sa . . . Wawanesa... 5-35P 6.47P
17-50 a 7.40a .... Brandon.... 6.;0p 8.000
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Weat Bound.
Mixed No 143,
every day
ex. Sundays
5 45 p m
8.30 p m
STATIONS.
.Winnipeg. ..
I’ortage la Prairie
Ki.st Bound.
Mixed No. 144,
every day
ex. Sundays.
12.00 a m
9.3O a m
Numbers 107 and 108 have through Pull
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cai
between Winnipeg and St. Paul and Minne-
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con-
nection to the Pacific coast
For rates and full information concerning
connections with other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe^
CITY OFFICE.
486 Main Street, Winnipeg.
36
'vhialtey og sódavatni, „jeg skal segja yður Jiað, að
það er undarleg saga í sambandi við demantaua pá
fttDa. Dað er sannleikur“.
Ilann starði á Gerald með einskonar vinanda-
iegri festu og eins og bann byggist við, að Gerald
^yndi strax láta I ljósi. löngun til að heyra alla sögu
^'nantanna. Ef hann átti von á f>ví, pá brást sú
Vot>, því Gerald pagði. Hanii var að brjóta heilann
D,n pað, hver þessi sjerlegi maður gæti verið.
Sjerlegi maðurinn virtist staðráðir.n I að segja
^Tald alla söguna, pví hann sagði:
„Jeg skal segja yður pað, fjelagi, að jeg ætla
8ð segja yður alla söguna um demantana pá arna.
^jcr geðjast vel að yður. Djer eruð hvftur maður,
Wð eruð pjer, og pegar Set Chickering segir pað, £>á
^ngið pjer veðja stfgvjelasólunum yðar upp á það,
hann er enginn ólukkans svertingi. Nei, herra
Gerald flaug lauslega I hug, að hvað miklu leyti
eindregna hól, sem Mr. Set Chickering setti upp
^ itann, myndi verða viðurkennt sem verðskuldað af
|*e'niiaum f beild sinni og sjerflagf af t. d. ritstjóra
°‘aðsins Catapult. Satt að segja virtist Mr. Set
^hickering rjett sem stóð ekki vera maður, hvers
'tnisburð'ir tim lyndisfar annara manns hefði mikla
^yðinjTU f beiminuin. Andlit hans var rauðara en
»j> ^
'tr> og stórn atigun lians störðu á Gerald með d&-
fitið vinandnlegri aðd&un, og allir tilburðir hans voru
^‘'dast talað sjerlegir. En hvað um pað, pá reyndi
40
yfir sig af undrun og sagöi sfðan: „Hvflfkur dá-
samlegur steinn!
„Dað er satt, fjelagi“, sagði ^r. Chickering um
leið og hann hallaði sjer aptur á bak í bekknum og
hafði gaman af undrun kunningja sfns. „Þetta er
dýrðlegur steinn, hann er J>að; á pvf er enginn vafi.
En samt vantar mikið á, að pað sje kongur demant-
auna okkar. Við finnum stærri steina parna yfir á
„veldt“-inu, sagði Mr. Chickering og benti með
höfðinu aptur á bak eins og að „veldt“-ið væri ein-
hversstaðar f nánd við St. James torgið—t. d. ein-
hversstaðar á Jermyn stræti.
Gerald tók steininn upp og Ijet f lófa sinn.
Hann var ekki æfður gimsteina slipari, en pað purfti
engan æfðan gimsteina slfpara til að sjá, pegar í
bragði, að demant pessi 4 ar óvanalega fagur og
óvanalega dýrmætur,
„Ef pjer liatið inarga fleiri demanta álíka og
pessi er“, sagði Gerald brosandi, „pá hljótið pjer að
vtra sæmilega rfkur maður“.
Mr. Chickering hallaði sjer aptur á bak í bekkn-
um og skellihló, en sagði svo: „Já, pjer segið satt;
jog býst við að jeg sje allvel fjáður. Það er nóg
handa mörgum parna fyrir handan“—hann benti
aptur með höfðinu í áttina tii St. James torgsins,
eins og „veldt“-ið væri par. „Það er nóg par yfir-
frá banda miklu fleiri, en við vorum. N&man sú var
ekki upp unnin i hasti, get jeg sagt yður með vissu“.
Gerald rjetti honum demautinn, sem hann hafði
29
f einum teig stóra kollu af whiskey ög sódavatni,
sem hann hafði beðið um, og gaf borðpjóninum
bendingu um, að færa sjer aðra kollu af hinu sama.
„Hvar var jeg?“ sagði hann svo, eptir að hafa
purkað sjer um nmnninn með afar stórura rauðum
vasaklút.
„í tjaldinu, í skugganum“, sagði Gerald
kurteislega.
„Já, náttúrlega, og ætlaði að fá mjer eitthvað til
að kæla tungu mína. Jæja, jeg settist niður, og
varð rólegur, og mjer varð notalegra, og jeg var
einmitt í svoleiðis skapi, að mig langaði til að lesa
eitthvað Ijett og skemmtilegt, en pað var ekki mikið
um pessháttar parna fyrir handan á „veldt“-inu*, pað
er yður óhætt að veðja skilding um“.
Gerald brosti, og í pví brosi lýsti sjer meðaumk-
un útaf pví, hvað fátt væri um bækur á ,.veldt“-inu.
„Jæja, bið eina, sem jeg gat fundið til að lesa“,
hjelt komumaður áfram, „var nútner af blaðinu Daily
JVev's, sera hafði komið upp í landið, par sem við
vorum, utan um te. Það var tveggja mánaða gamalt,
en pað var nú ekki kallað svo gamalt á „veldt“-inu.
Jæja, liorra minn, hið fyrsta, som jcg rak augun í,
var groin um fcrðamanna klúbbinn, som verið var að
*)„Veltd“ er eitt af peim orðum, sem ansku-
mælandi menn f Suður-Afríku bafa takið upp úr máli
hinna svonefndu Boers. Orðið mun komið úr holl-
euzku og pýðir mörk óbyggt eða lítt byggt
skóglaust land. Ritstj. Lögb.