Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. AGUST 1896 5 átta sig nokkuð, sje nokkurn veginn áreiðanlegt. Mjer finnst lífið vera svo stutt og tómstundirnar svo fáar og þörfin svo mikil á meiri fegurð, meiri styrkleik, meiri karlmennsku, •neiri kærleik inn I sftlirnar, að vjer liöfum ekki efni & að afrækja það 'nesta og bezta fyrir það, sem lakarn er. Mestu stórmenni andans geta, að því er mftlið snertir, allir fttt koít ft að lesa, sem skilja einhverja af aðal- TOenntatungum Norðurftlfunnar, og það ættu að minnsta kosti allir stú- *lentar að gcra, enda gera (jað miklu fleiri. Mjög mikið af ftgætustu ritum lieimsins munu enda vera til f dönsk- '<m Jiyðingum. Og mikill mÍ3skiln- ingur væri að halda, að meginjjorri lagurfræðilegu stórvirkjanna í bók- nienntunum sje leiðinlegri og fyngri en þau rit, sem menn tíðast lesa nú. Ogrynni af beztu bókunuui er svo langtum skemmtilegri, að slíkt verður ekki saman borið, í hverju skapi sem maður er, hvort sem maður vill klæja eða gráta, hvort sem maður vill styrkja ftst sína og lotning fyrir hinu góða, eða andstyggö sína á Jjví illa, eða fyrirlitning. sína fyrir vesal- niennskunni, eöa meðaumkvun sína nieð sorginni og veikleikanum og eymdinni, J>ft er nóg á boðstólum, aldrei Jjörf á að ganga fram hjá þvi, Sevn ágætast er. Vitaskuld er sumt af heimsfrægustu skáldritunum allt annað en hvlldarlestur, svq að menn kafa J>ess ekki not nema ineð ftreynslu, ekki fremur en menn hafa not af spá- TOannabókunum með Jjví að liggja kftlf-sofandi uppi í rúmi. Segjum nienn gatigi fram hjá Jjví, Jjó að það aje óneitanlega nokkuð raunalegt, ef 'nenntaðir menn eru neyddir til slíkt, af Jjví að J>eir (jola enga audlega á- teynslu. En hvllík kynstur verða ekki samt eptir! Hvert barnið skilur Hómer. Og að minnsta kosti ætti hver menntaður maður—og all-flestir lítt menntaðir menn líka—að hafa ó- tnetanlegan gróða upp úr Jjví að lesa köfunda eins og Shakespeare, Cer- vantes, Calderon, Moliére, Holberg, Milton, (mikið eptir) Göthe, Schiller, Walter Scott, Wordsworth, Byron, Victor Hugo, Thackeray, Dickens, George Elliot—svo jeg nefni að eins ofurlítið hrafl af höfundum af handa hófi.—Hvað margir af oss lesa nú slíka höfunda, öðruvísi cn ef til vill að hlaupa yfir (>á á eiuhverju hunda- vaði? Peter Nansen lesum við og Knut Hamsun lesum við, en í ís- lenzku blaði, sem sjerstaklega telur sig bókmonntamálgagn, er oss kennd »ú speki, að enginn skáldskapur sje til i Walter Scott, og jeg get bezt trúað, að ýmsir haldi (jað sje mikill sannleikur í Jjví fólginn; að minnsta kosti verður engum að vegi að tnótmæla bullinu. Jeg get hugsað mjer, að ein- hverjum verði að svara mjer á pá leið, að menntaðir menn eigi að reyna að fylgja með tímanum, og Jjeir geti Jjað ekki, ef Jjeir eigi að fara að setj- ast við að lesa hin og önnur gömul rit. En vjer fylgjum ekki með tím- anum hjer á landi, Jjó að dftlítið komi af dönskum bókurn til lestrarfjelags- ins í Reykjavík. Og J>að er ekki að fylgja með tímauuro, að lesa bækur eptir hina og aðra andlega smælingja. En Jjað er ómögulegt að fttta sig á tímanum með því, að hafa yfirlit nokkurt yfir liðna títnann. Annars verður maður að viðundri í nútíinan- um, drukknar f honum andlega, í stað þess að líta yfir hann og skilja hann. En svo er pað vitaskuld fjarri mjer að draga úr Jjví, að menn lesi góðar bækur n^ar. Jeg er með góðu bók- unum, beztu bókunum, hvort sem Jjær eru gamlar eða nyar. Jeg er á móti Ijelegu bókunum, ft hverjum tíma sem J>ær hafa verið ritaðar. Og jeg held Jjví fram, að ftgætasta hlut- ann af eldri bókmenntunum, sem hefur verið margveginn og aldrei hefur Ijetzt, inegum vjer ekki af- rækja—ekki einu sinni fyrir (jað, sem bezt er í nútíðarbókmonntunum. En að sjálfsögðu verða (>eir, sem eingöogu ætla að halla sjer að góðu bókunum, að hafa (>að hugfast, að svo framarlega sem Jjeir ætli að hafa Jjeirra, jeg vil ekki segja full not, heldur viðunanleg not, J»á dugar ekki sá lestur, sem nú tíðkast almennast. t>ví er ekki að eins svo varið, að bezti skáldskapurinn í bundnu og óbunduu mftli (>oli að lesast optsinnis, heldur læra inenn ekki að meta hið sanna gildi hans á annan hátt. Hverju erum vjor nær, hver fegurðarauki er (>að fyrir s&lir vorar, Jjó að vjer höfum heyrt eitthvert af frægustu listaverk- um tónskáldanna leikið á hljóðfæri einu sinni fyrir svo og svo mörgum árum? Hverju erum vjer nær nú, pó að vjer höfum farið í bað einu sinni, eða gengið spölkorn oss til hressingar einhvern tíma í hittifyrra? Eins höfum vjer mjög lítið gagn af Jjeim listaverkum, sem vjer höfum lesið einhvern tíma endur fyrir löngu einu sinni. Ódauðlegu skftldiu (>arf að lesa aptur og aptur, Jjangað til andi peirra hefur til fulls sampyðzt eðlisfari voru. t>au parf að losa stöðugt, svo að hugsjónaheimur Jjeirra umkringi oss stöðugt mitt í veruleik- ans heimi. t>au parf að lesa-daglega, svo að göfugu hugsanirnar gcti vakið oss moð hverjum deginum og hitinn vermt oss, eins og vjer purfum á hverjum degi að láta ljós himinsins fylla augu vor og glóð sólarinnar verma blóð vort. Og mjer liggur við að undirskrif8 J>að, sem pósitívistinn Frederick Harrison segir, kenningu, sem auðvitað er ekki nema sjálfsögð frá sjónarmiði haus og skoðanabræðra hans með d/rkun peira á mannsand- anum: „t>au parf að lesa með and- akt, eins og guðhræddir menn lesa biblíuna og styrkja hjörtu sín með sálmum. t>ví að eins og gamla hebr- eska skftldið hoyrði himnana lofa dj'rð guðs og festiuguna kunngera verkin hans handa, eins sjáum vjer í hinum langa bilk skftldskaparins ummyndað styrkleik og fegurð mannkynsins, fögnuð fjess og sorgir, tign pess og stríð, hina löngu æfisögu pess kyn- flokks, sein vjer heyrum til“. Betra a<i>' vita rjett en liySSja rangt. Herra ritstjóii I.ögbergs. í blaði yðar, sem kom út 23. f. m., er ritstjórnargrein með yfirskriptinni: „Kosningar í Gimli-sveit“. í ritgerð pessari eru ummæli sem snerta mig að nokkru leyti, utnmæli, sem eru óáreiðanleg og jeg pess vegna verð að mótmæla. E>jer gefið sem sje í skyn, að bæði Oddur Akraness og Stefftn Sigurðsson hafi brúkað lirekki við mig í pessu máli. Nú get jeg sagt yður, herra ritstj., með áreiðan- legri vissu, að Mr. St. Sigurðsson var laus við allt óhreint, undirferli eða brögð við mig í sambaudi við pessar ko3ningar. TilnefnÍDg Mr. Akraness stóð í alls engu sambandi við Mr. Sigurðsson. Um Jjað geta peir borið, sem skoruðu á hann að gefa kost á sjer og tilnefndu hann. Þjer gefið einuig 1 jóslega í skyn, að jeg hafi leyft að tilnefna mig fyrir „fagurmæli peirra Odds og Stefáns“. Þetta er eins langt frá hiau sanna og rjetta og nokkuð getur verið. Ástæður mínar fyrir að leyfa að út- nefna mig voru af allt öðrum rótum. Tilnefning mín var skilmftlum bundin. E>eir skilmftlar voru ekki uppfylltir Það var hvorki Mr. Akraness nje Mr. Sigurðsson að kcnna. Staðhæfing yðar um, af hvaðu &- stæðum jeg hafi dregið mig til baka, er pví rÖDg. Það er skylda vor að unna hvorir öðrum sannmælis, syna hvorir öðrum sanngirni. Þessa skyldu höfum vjor alveg eins við mótstöðumenn vora sem vini. Vjer töpum ætíð en græð um ekki á Jjví, að níðast ft óvinum vorum, farameð ósannindi um pft, geta ætíð ills til peirra. Afsakið en ftfellið ekki, verður í heiðri haft, svo lengi sem lieitnur stendur. Jeg auðvitað áfolli yður ekki, hr. ritstj. fyrir, að fara skakkt með í possu máli. Jeg trúi pví ofur vel, sem pjer segið, að yður hafi verið „8krifað“ pctta ,,úr N. ísl.“ Jeg vonast til að Lögberg verði svo sanngjarnt að flytja línur pessar. Yðar einlægur, B.r. Makteinsson. Icel. River 29. júlí ’96. * * Eins og grein vor: „Kosningar í Gimli-sveit“ ber með sjer, er hún byggð á brjefum frft Nf ja íslandi, en eptir ofanprentuðu brjefi Mr. B. Mar- teiossonar (setn vjer pekkjum of vel til pess að efast um, að skýri alveg rjett frá mftlavöxtum), hefur oss veiið skyrt rangt frft. Allir geta sjeð, að grein vor var ekki sktifuð í peim til- gangi að „níðast“ ft peim O. Akraness og St. Sigurðssyni, eða í neinum [>ví líkum tilgangi, hcldur að eins til að segja sveitarkosninga sögutia cins og hún gekk til, ei da mun allt í grein- ir.ni, tiema petta atriði utn hluttöku nefndra mantia í tilnefningu Mr. B. Marteiossonar, rjett hermt. Að petta atriði var ranghermt gátum vjer ekki varast, bæði af pví, að höf. bijefanna, sem vjer byggðum á, eru sannorðir meun og liafa sjálfsagt farið eptir fregnmn er peir álitu áreiðanlegar, og svo af hinu, að pað, sem sagt var um hluttöku peirra O. Akraness og St. Sigurðssonar, er í fullkomnu samræmi við undangengið kosningabrall vissra apturhalds leiðtoga í Nyja ís- landi — cinkum og sjerílagi Stef- áns Sigurðssonar. Allar leiðrjetting- ar, sem oss berast, tökum vjer í blað vort, og enginn er fúsari á að gera pað en vjer, Jjví oss er annt um, að sannleikurinn komi fratn í hvaða máli sem er og hverjir setn í hlut eiga. Og pó enginn hafi verið eins fjarri pví að fylgja peirri mannúðar-reglu gagn- vart oss, sem Mr. B. Marteinsson minnir ft, eins og einmitt St. Sigurðs- son í ópvorra og dónagreinum sínum i Eiturdækjunni, [>& tökum vjer leið- rjettingu Mr. Marteinssonar með eins mikilli ánægju fyrir pví. „Það er munur—jft, pað er mikill munur“. Ritstj. Lögiiekgs. PYNY - PECTORAL Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing in its effects. W. C. McComber & Sok, Bouchette, Que., report in a Mter that Pjrny-l’octoral cured Mni. C. Garceau of chronic cnld in rheat and bronchial tubea, and also cured W. G. McCuiuber of a long standlug cold. Mr. J. H. IIutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: " As a goneral cougli and lung synin Pyny- Pectoral itt a inoat invaluable preparation. It lias given tho utmnat Batiafaction to all who havo trled It. manr liavlng spokon to me of tho honoftta derived from Ita uao in their familioa. It is Ruitablo for old or young, boing ploaaant to tho tasto. Ita sale with me has beon wondorftal, and I can always rrcommend it aa a aafo aud reliablo cough medicino. * Larffc Ilottlo, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietors Montrbal JOSHUA CALLAWAY, Rcal Easlatc, Itining antl Financial Agent 272 Fokt Street, Winnipeg, líemur peningum á vöxtu fyrirmenn,meö góðum kjörum. Öilum fyrirspitrnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörð im í Manitoba er sjerstakur gaumur geflnn I. M. Cleghorn, M, D., LÆKNIU, og YFIRSETUMAÐUR, Et> Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við liendina hve nær sem þörf gerist. Peningar til lans gegn veði í yrktum lönduin. Rymilegir skilmftlar. Farið til Tlje London & Carjadiarj Loan & Agency Co,, Ltd. 195 Lombard St., Winniteg. eða S. iTiristoplicrsou, Virðingamaður, Grund & Baldur. Richards & Bradshaw, Hl'AlaficrsIiiinciin o. s. frv Mdntyre Block, Winnipkg, - - Man. NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og gcta menn fengiS hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist 0. Stephensen, M. D„ 473 I’acific ave., (þriðja hús fyrirneðan Isabel stræti), Iíann er að finna heima kl. 8—1 ()}■£ f. m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kveldin. T Tv VINNI! IVINNI! Vjer höfum nægau billdaratvillllil handa Olluili Islcndingum. Látið ekki hjá líða að finna okkur áður en pjer kaupið annarstaðar. — Vjer höfuu. að eins góðílli tvinna, og seljutn hann tneð eins lftgu verði, ef ekki lajgra en nokkrir aðrir. JOHN GAFFNEY.Af^s Crystal, N. D. 35 voru stæfti, fegurri og tindruðu enn meir en hinir. beir voru mjög fallegir par som peir lágu parna og skinu og tindruðu á hvíta borðdúknum, og stóri tnaðurinn virtist gleðjast eins og barn af að horfa á pft, pvl hann færði pá til með stóra vÍ3Ífingrinum og og breiddi úr peim með stóra, rauða lófanum, og virtist hafa eins gaman af að horfa ft, hvernig stein- krnir náðu Ijósinu og köstuðu geislurn frft sjer, eins °g barn hefttr af nyju leikfangi. Gerald leit í kringum sig órólegur. Ókunni maðurinn dreifði demöntunutn um borðið einhvern veginn svo hirðuleysislega, að Gerald poldi varla að horfa ft pað. Honum fannst sjftlfsagt, að allir í stof- únni væru að horfa ft pá, og pess vegoa ljetti honum lalsvert við pað að sjft, að stofan var orðin nærri tóm °g að flestir, sem verið höfðu að borða, voru farnir. Hálægt hlífiuni, sem stóð fyrir framan innganginn í eldhúsið, stóðu nokkrir af borðpjónunum og horfðu á borðið, sem hann sat við, og hvísluðust ft. Það var enginn vafi á, að peir voru að tala um hinn einkenni- lega, stóra komumann, en Gerald vonaði, að peir hefðu eklci tekið eptir demöntunum. Ókunni maðurinn virtist ekki hugsa um annað en að skemmta sjer við fthrifin sem pað, að sjá alla þessa doinanta, hafði ft Gerald. „Jeg skal segja yður pað, fjelagi“, sagði komu- biaður um lcið og lnnn ballaðist fram ft borðið og lalaði með peir:i hfttíðlegu alvörugefni, setn er eig- ioleg manni er drukkið hefur fjögur stór glös af 38 „Gott og vel“, sagði hann, „jeg skal með mestu ánægju hlíða ft sögu yðar um deir.antana. En væri ekki betra að fara í annað herbergi, par tem við getum reykt?“ Mr. ChickerÍDg kinkaði kolli til samjjykkis peirri uppftstungu og sagði: „Þjer hafið rjett að mæla, fjelagi. Mjer gengur æfinlega betur að tala, ef jeg hef tóbak á milli tann- anna. Hvar er ólukku reykinga-herbergið?“ Hann saup glas sitt alveg til botns um leið og hann sagði J>etta, og svo studdi hann stóru, rauðu höndunum á borðið og vóg sig á fætur ft patin hfttt. Gorald stóð cinnig ft fætur og vísaði honnm veginn. Hið reglulega reykinga-herbergi klúbbsins var niðri; en pað var ofurlítið herbergi, einskonar skot út frft stiganum, miðja vega milli gólfsins niðri Og loptsins, er borðsalurinn var 6, sein meðlimir klúbbs- ins máttu oinnig reykja í, og petta litla herbergi var uppáhalds-staður Geralds. Hann fór pví pangað með hinn nýja vin sinn og Ijet hann setjast á pægi- legan, stoppaðan bekk, sem lá allt um kring í her- berginu eins og „divan“-ar á Austurlöndum, baö að færa peim kaifi og sæt vín, settist svo við hlið Mr. Chickerings og spurði hann að, hvað hann vildi reykja. Mr. Chickering sagðist vilja reykja pað, sem hann kallaði sigarettu, svo Gerald tók upp hylkið, sem liann liafði pær í, rjetti lionum pað, tók svo eina sjálfur, hallaði sjer aptur á bak, og beið pangað til 31 „Hann var myrtur, ekki fyrir löngu^vésalíngs gamli Jim—Gentleman Jim“, sagði komumaður. Hin sorglega endurminnÍDg, sem hafði ollað pví, að komumaður pagnaði um stund, leið fljótt frá. Hann saup stóran sopa úr kollunni sinni, og hjelt svo áfram sögunni eins og fylgir: „Jæja, jeg fór til Gentleman Jims og sifndi honuin dagblaðs-snepilinn og sagði: ,Eruð pið tveir fuglar með sömu fjöðrunum?‘ Og hann leit upp og sagði hlæjaudi: ,151cssaðir verið pjer, pað er bróðir minu‘. Þá sagði jeg: ,Mftske pjer vilduð gera svo vel að láta mig hafa meðmælingar-miða til hans‘, og svo útskyrði jeg fyrir honum hugmynd mína að verða meðlimur í pessum klúbb. Þá hló hann aptur og sagði, að hann og bróðir sinn væru ekki neitt sjerlega miklir mátar; en samt ljet hann mig hafa brjef til hans eptir nokkra stund, og jeg sendi gamla Raveu J>að liingað yfir um, ftsamt brjefi frá sjftlfum mjer í hverju jeg sagði honum, að jeg hefði verið b^sna mikill ferðalangur um dagana, og mundi vera eins góður og nokkur annar af meðliinum klúbbsina 1 Jjví efni.“ Gerald gat varla að sjer gert að brosa ekki, pví hann hugsaði sjer svipinn ft Kruinma kapteini pegar hann hefði verið að lesa pennan undarlega pistil. En liann jiassaði sig að brossa ekki, eða öllu heldur sneri brosinu upp í alvarlega eptirtekt, og lilustaði ft, sögu ferðamannsins, scm lijeltftfram og sagði: „Jæja, tíminn leið og boið og ,veldt‘-ið beið og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.