Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. AGUST 1896.
7
gerða skömrn á islenzku ráðvendninni.
Það er orðið væmið að heyra þennan
einróma ráðvendnissöng. £>að vekur
manni óneitanlega lötigun til að heyra
einlivern tíma eitthvað annað talið
oss til gildis jafnframt. £>ví heyrum
við aldrei um nein íslenzk afrek? Já,
þó synd og skömm sje að segja pað:
mjer liggur enda við að segja: J>ví
heyrum við aldrei um svo mikið sem
einn ærlegan íslenzkan glæp—stór-
glæp, meina jeg, en ekki daglegar
hversdagsyfirsjónir?
Jeg veit enginn misskilur mig
svo, sem jeg reyndar unni glæpum
eða vilji rnæla peim neina bót. En
pað som fyrir tnjer vakti var petta, að
andlegar og líkamarlegar cinkunnir
einnar pjóðar má marka eins af glæp-
um hennar að sínu leyti eins og af af-
reksverkunum. öfgarnar mætast. Af-
reksverkið og stórglæpurinn geta átt
að nokkru leyti sameiginlegan grund-
völl: hugdirfð, prek, hreysti. E>að er
komið undir pvi, hvernig menn verja
pessum eiginleikum, hvort árangurinn
verður afrek3verk eða stórglæpur.
Lítilmennið vinnur aldrei afreksverk
nje drýgir stórfelda glæpi.
t>ví segir ílenrik Ibsen:
„l)er skal mere til end at söle sig í
Dynd;
der skal baade Mod og Kraft til c-n
Synd“.
p. e. á íslenzkit:
„að ata sig í for—nei, pað parf meir,
svo pað sje mynd!
pað skal mannskap til og prek, að
drýgja alminlega synd/“
Hefur uokkur Iieyrt pess getið,
að Gyðingur hafi .framið innbrots-
pjófnað, rán, víg (sem ekki var rag-
mannlegt launmorð)eða aðra pá glæpi,
er karlmennsku og hug parf til? Nei,
peirkunna bara að fmástela, svíkja,
(lá—snillingar að flá—og pegar longst
nær að myrða á laun til fjár varnar-
laus örvasa gamalmenni. l>á sjaldan
peir myrða, er pað ávallt til fjár.
Nú vona jeg pið skiljið, við hvað
jeg á, án pess að misskilja mig.
En—munu sumir segja—vjer ísl.
erum svo fámennir; við gotum engin
áhrif haft, okkar getur að engu gætt.
Það er ekki allt undir fjölmenn-
inu komið.
Ilverjir eru pað, sem nú á tírn-
um setja sinn stimpil á heimsins
skáldskap? Eru pað enskir, franskir
eða pjóðverskir menn? Ónei, enginn
af stórpjóðunum stendur nú í peim
efnum fremst. Það er ein af heims-
ins smæstu og fátækustu pjóðttm, og
pað er sú pjóð, sem osr er skyldust.
Það eru Norðmenn. Henrik lbjen er
nafnið, sem nú er víðast pekkt um
allan menntaðan heim, á allar tungur
og I öllum álfum. Og hvaða höfunda
eiga enskar pjóðir nú eða pjóðverjar
eða Frakkar, er nefua megi við hlið
Björnsons, Kjellands og Lie’s?
Enskur ferðamaður, sein nýlega
var að ferðast í Asíu, segir frá pví
um eina pjóð par, að hann hafi verið
I vafa um, hvort hann ætti að telja
hana til menntaðra pjóða eða hálf-
monntaðra. Svo var hann í heimboði
eitt kveld hjá höfðingja parlendum,
og I ræðu, sem oinn af hinurn inn-
lendu gestum hjelt yfir borðum,
minntist hann á „heimsins merkasta
samttðaskáld, sotn vjer allir pekkjum,
Henrik Ibsen“. Eptir pað, segir
ferðamaðurtnn, var jeg í engum vafa;
sú pjóð hoyrði til hinum menutaða
heimi.
Núna I vor kom út í pýzkalandi
1. hepti af allstórri bók, sem heitir:
„Saga Islenzkra bókmennta á 19. öld“.
Hvaða útlendur höfundur hefur tekið
sjer fyrir heudur að setnja sjerstaka
i bók utn sögu amevlskra bókmetitiU á
pessari öld? Jeg er ekki alls ófróðari
en allir aðrir um bókleg fræði, en sje
slík bók til, pá hef jeg okki rekizt
i á pað.
Sje nú vorar bókmonntir pessa
virði fyrir útlenda stórpjóð sem pjóð-
i verja, heimsins mestu menntapjóð, er
. pað pá ekki merkilegt, ef pær skyldu
• alls einskis virði vera fyrir oss og
i vora niðja hjer?
Þremur dögum áður en jeg fór
i að heiman frá Chicago, sat jeg á tali
við mann, og bar 1 tal um oss landa.
Jeg sagði honum, að við mu.ndutn
vera eitthvað 80 alls I Chicago. Jeg
pekki pá heilmikið af ykkur, segir
hann; jeg pekki 9; af peitn fást tveir
við ritstjóru, (og báðir á öðrum mál-
um en móðurmáli sínu), 1 er ráðsmað-
ur blaðs, 1 er bókvörður og hefur orð
á sjer fyrir að bera af öllum starfs-
bræðruin sfnuui I pessurn stóra bæ,
1 er frú, sein talar fyrir víst (5 mál
auk móðurmáls síns, 1 er systir henn-
ar, kennari, 1 er letur setjari, sem
aldrei hefur I neiun skóla komið, en
setur pó á prem útlendum tungum
auk móðurmálsins. 9. hver maður af
pessum 80 er pannig lærður inaður
eða fæst við störf scm útheimta and-
legt atgerfi og menntun. Jeg hefði
gaman að vita, hve mörg pjóðerni
hjer geta sýnt líka tiltölu.
Svo mælti hann. Og jeg get
ekki að pví gert, að slík og pvílík
ummæli útlendinga gleðja mitt gamla
fslenzka hjarta.
Mætti jeg sem optast heyra eitt-
hvað pað af löndum mfnum, sem
bendir á að peir geti teygt höfuð yfir
fjöldann—eitthvað, sem að kveður og
eptirtekt vckur á peim.
Mætti sem flest og mest vakna í
peim og dafna af dáð, manndómi,
preki, og ekki eintómri auðsveipni og
meiuleysi. Sem flest, er vott geti
borið pess, að enn lifi í oss nokkuð af
fornu höfðingja og jafnvel víkinga-
blóði. Þá getum vjer, pótt fámennir
sjeum, lagt n/tan skerf til myndunar
amerísks pjóðernis.
Jeg líktiáðan pjóðernis myndun-
fnni við tilbúning grautar. Það er
máske ekki smekklegt, en pað tákn-
aði vel pað sem jeg vildi með líking-
unni skýra.
Þið látið t. d. 20 merkur vatns i
pottinn, svo og svo margar tnerkur af
mjeli, cu ekki nema lftinn hnefa af
sterku salti; en pessi litla ögn af salti
gefur pó öllum grautnum bragð, set-
ur keim á hann.
Mættum vjer Veatur-íslendingar
hafa sem mest af pvf I vorum pjóð-
legu einkennum, sem getur gert oss
auðið að verða saltið f pjóðernis-
pottinum!
Góð þreHiiing.
Þekkt f allriCanada-Allirhafa oitthvað
gott að segja um hin prjú merku
tíuður-Amerfku meðöl—Alveg ó-
yggjandi við nýrnaveiki, gikt og
caugaveiklun. Þau bæta á fáum
klukku tfmum.
Nýrun—Slæmir kvillar í nýrun-
um og blöðrunni linast á 6 klukku-
stundum við South American Kidney
Cure. Þetta meðal er fratnúrskarandi
fyrir hvað pað verkar fljótt, og linar
prautir í bakinu, nýrunum, blöðrunni
og öðrum pörtum pvagfæranna. Það
tekur stýflur úr pvagrásinni nærri
undir eins. Það læknar Bright’s dis-
ease og sykursýki pegar allar pillur
og duft haf reynzt ónýt. Þar eð pað
er lögur, sem leysir upp hin smáu
sandkenndu kom, sem ætfð eru í blóði
peirra sem pessa sýki hafa. Hvorki
pillur nje duft geta gert petta par eð
engin fasta efni get* uppleysts í pcim.
Brúkaðu South American Kidney
Curo ef pú vilt lifa lengiognjóta
lífsins.
Gikt—„Sfðastliðið ár“,segir Wm.
Marshall frá Vardon, Ont., setn hefur
búið par f 40 ár, „lá jeg nærri rúm
fastur af gikt um langan tfma. Ekk-
ert gat bætt mjer, og jcg var loks
farinn að örvænta um bata pegar mjer
var ráðlagt að reyna South American
Rheumatic Cure. Fyrsti skammtur-
inn bætti mjer mikið og næsta dag
var jeg kominn á fætur. Jeg hef
brúkað 3 flöskur, og er mjer nú al-
batnað.
Maginn og Taugarnar.—Mrs.
Capt. Hackley frá Ovven Sound, var
ein af peim sem influenzan hafði
heimsótt. Hún hafði ekki fyllilega
náð sjer, og fjekk upp úr pvf tnegna
taugaslekkju. Allar lækninga til-
raunir bættu að eins um stundarsakir.
Hún reyndi South American Nervine,
og segist strax frá byrjun hafa fengið
von um bata, svo hún hjelt áfrain að
brúka pað, og að stuttum tíma liðnum
hafði hún algerlega náð sjer. Brúk-
aðu Soutli American Nervine ef pjer
finnst prótturinn vera að pverra.—
Fæst hjá öllu lyfsölum.
p Li p r >
Murray &
Lanman’s
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING
AND ENDURING OF ALL
PERFUMES FOR THE
HANDKERCHIEF, TOILET 0R BATH.
ALL DRUGGISTS, PERFIIWERS AND
GENERAL DEALERS.
rKTTTlí
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrifaður af Man, Medical University.
Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam-
bandi við lælcnisstörf sín og tekur |>ví til
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á móti County Court skrifstofunni
GLENBORO, MAN.
Northern
PACIFIC
(Ifcltiifbhu'
með
Jarqbraut, Vatnaieid og Hafs^ipurrj
seldir til
AUSTUR CANADA,
BKITISH COLUMBIA.
BANDARÍKJANNA,
BRETLANDS,
FRAKKLANDS,
ÞÝZKALANDS
ÍTALÍU,
IDLAND3,
KÍNA,
JAPAN,
AFRÍKU,
ÁSTRALÍU.
Lestir á hverjum degi. Ágætur út-
búnaður
Frekari upplýsingar, og til ss að fá
farbrjef. snúi menn sjertil
8KHIFSTOFUNNAK
að 480 Main St., Winnipeg.
eða á vagnstöðvnnum,
eða skrifið til
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnipeg
FRANK SCHULTZ,
Financial and Real Estate Agent.
Gommissioner iq B. f\.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjof.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST AND LOAN COMPANY
OF CANADA,
BHLDUR.................ITIRN.
MANITOBA.
fjekk Fykstu Veiiw.aun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var f Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum beiminum sýnt
par. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í heimi, heldur er
par einnig pað bczta kvikfjárræktar-
land, sein auðið er að fá.
Manitoba er bið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlcgir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrci bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Winnipeg, Brandon
og Selkirk og flciri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— 1 nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Álptavatns, Shbal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera saintals um 4000
rslendingar. í öðruin stöðum f fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba oiga pvf heitna um 8000
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Manf-
toba er rúm fyrir mörgum sinnuin
annað eins. Auk pess eru f Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
londingar.
íslenzkur umboðsm. ætfð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
uin, bókum, kortum, (allt ólccypis) til
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister *f Agriculture & Immigration
WlNNIPKQ, ManITOBA.
QOODMAN & TÆRGESEN,
bafa til sölu hinar ágætu og billegu
CRAND JEWEL MATREIDSLU-STOR.
Ennframur allar tegundir af
EIR, BLIKK OC GRANIT VORUM, VATNS-
PUMPUR, TVOTTAVINDUR og fleira.
Setja inn kjallaraofna (Furnaces).
i
Corn. Young & Notre Dame A ve.
ULL! - ULL! - ULL!
L.
Komið með ull ykkar til
- I-R. KELLY, MILTON, N.D.
par fáið pið hæðsta markaðsverð fyrir hana.
Látið ekki narrast »f peim, sem bjóða ykkur meira en
markaðsverð fyrir ullina, pví peir ætla sjer að ná sjer niðri á
ykkur mcð pví að sotja ykkur ltærra verð fyrir vörurnar,
heldur en ef pið hefðuð peuinga.
Viðseljum ykkur vörurnar með lægsta verði, sem nokkurs
staðar fæst fyrir peninga út f hönd, og gefum ykkur hæðsta
ntarkaðsvorð fyrir ullina.
Við fáum daglega mikið af nýjum vörum. Gleymið pví
ekki að koma til okkar, pað borgar sig fyrir ykkur.
R. KELLY,
sá sem setti fyrst niður vörurnar.*.
.................Miltoii, Rí. DAKOTA