Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 6
f) LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 13 AGUST 1896. Island. Lag: Eldgamla ísafold. Vesturheiins vaska f>jóð, Vesturheims unga J>jóð, íslenzk að ætt, fræg er þín feðra storð, fagurt J>itt móður orð, situr við sævarborð söguland mætt. Ileim yfir hafið blátt hugur í norðurátt leggur nú leið, heimsækir forna Frón; fjarlæga undur-sjón; opt vinDur ísinn tjón ættlandsins meið. En f>ar sem eyjan fríð eldprungin reynir stríð pregir sú pjóð, sem á vorn ættar-staf, austan við megin-haf var par sem guð oss gaf, gagnorðust ljóð. VeSturheims vaska J>jóð, Vesturheims unga f>jóð, gefðu J>ví gaum öllu, sem ættjörð fríð átt hefir fyr og stð; til heilla landi’ og lyð leið J>aDgað straum. Heyri’ eg t austurátt eykonan mælir hátt broshyr og blíð: Blessi guð börnin mtn, blómgi pau löndin sín, Vtnlands ei vegur dvtn, vel sje f>ess lyð. En hjer á frjálsum fuud fagurri’ á vesturgrund óma f>au orð: Efld geyma ástarbönd ísland og Vínlandsströnd, efli guðs eilíf hönd ættlandsins storð. Jón Kjæknesteð. Vestur-Islendingar. Á válegum striðstlina’ á vestrænni grund úr vesaldóm fólkið að leysa Söndvegi Lincoln,með eld djarfa lund, úr ófrelsi mennina að reisa, J>au mælii hann orð, öllum minnisstæð enn, & manndáð sem benda, J>jer vestur- heimsmenn! Ó, sjáið guðs frelsi. Oss sigurinn er vís ef sjálfir ei J>reytumst að berjast; ef staðfastir erum oss styður hver dís í strtðinu J>reklega að verjast; <ef eldmóð vjer synura og einbeitta sál, vjor öðlumst til ftamgöngu demant og stál. Vor frjálsborni andi sjer lýpti pá leið, sem lund vorri hæfir að stefna; og horfum með preki’ yfir hættur og deyð, að hopa má alls ekki nefna; og vinnum að framför á frelaisins braut, en flyjum ei núttmans háreysti og |>raut. Og íslaod—vor móðir, svo öldruð en hress— oss áíram æ hvetur t sporum; og eldur bryzt stöðugt í öndvegi pess og eldur í skapsmunum vorum; og til cr sá kraptur I hug manns og hönd, sem helzt vinnur ísiun á norðlægri stiönd. Dær enn skreytr perlur vorn andlega reit, sem öllu’ eru gullinu betti; hjá pjóð minni ágætis arfleifð jeg veit í eldgömlu forn-rúna letri. Og pegar vjer skiljum vor arfleiíðar orð pá eigum vjer framtíð á vestrænni storð. E>Vi vjer eigum feðranna frátögur enn um frækleik og hreystina góðu, er herskáir djarflega hugprúðir menn í hildarleik ókvíðnir stóðu. Pað örvar oss, styrkir oss, eflir vorn hug með einurð að s^na J>ann fornmanna dug. Og atgervi syndu, mín tslenzka sveit, á örðugum framandi vegi. Öótt erfitt sje stundum að ryðja pann reit pinn röskleiki dvíni samt eigi. Ditt frjósama, auðuga framtiðarláð og frelsi pess kenni pjer menuÍDg og dáð. Jón Kjæknested. Silfrið. Herra ritstjóri Lögbergs. í 29. nr. Lögbergs flytjið pjer grein um silfurmálið, hvar í pjer kom- ist að peirri niðurstöðu, að pjer hafid „leyst alla gátuna“. Detta er nú æði mikið sagt, og ef satt væri, ættu Bandaríkja-menn að gefa yður stór- lega heiðurs-viðurkenning. Jeg vil Jeyfa mjer að fara fáum orðum um meining yðar. Djer látið í Ijósi, að ef banka-fyrirkomulagið í Bandaríkjnnum væri hið sama og t Canada, pá mundi „öll prætan hverfa eins og silfursky1. Mjer pætti vænt um ef pjer vilduð fræða lesendur Lög- bargs ytarlega um banka-fyrirkomu- lagið i Canada; jeg er pví ekki til hlítar kunnugur. Jeg held samt, að pað sje gott fyrir Canada, en alveg ópraktiskt fyrir Bandaríkin, nema undir frlsláttu silfurs og gulls að jafn- rjetti. Djer segið, að í Canada „geti hver (banki) maður fengið eins mik- inn gangeyrir og hann getur notað arðsamlega“. Jeg sje ekki hvernig pað er hægt í Bandaríkjunum, par sein gull er af svo skornum skamti, að stjórnin J>arf að kaupa svo margar milljónir dollara árlega upj> á lán, og silfrið er útilokað frá mynt, og uppi í fjárhirzlunni í Washington. í Can- ada er öðru vísi ástatt. Hún er dilkur Eoglands. Jeg hef leitað eptir mynt- lögum Canada sem sjerstakrar pjóðar og finn [>au ekki. Dess vegna kemst jeg að peirri niðurstöðu, að Canada fái mynt sína undir lögum Englands, en sje sjálf se:n kalla má ómyndug í pvt tilliti. Jeg viðurkeuni, að pjer hafið rjett aö mæla I pví, að banka- fyrirkomulagið er ekki ksem hojipileg- ast í Bandaríkjunum, og að peningar eru dyrir og ónógir pegar á parf að halda, sem leiðir af sjer skaða og ó- pægindi. Eu að Bandartkja J>jóðin geti ,,okki sjeð ‘ sín mein og meðöl, og purti pess vegna að sækja skottu- lækning til Canada, pað viðurkenni jeg ekki. Djer verðið að gá að pví, að allir pólitískir flokkar í Bandaríkjunum viðurkenna að s-ilfur og gull frislátta eða tvfmálms stefnan sje heppileg og nauðsynleg fyrir pjóðiua. Misinun- urinn cr að eins við aðferðina að koma pessu í verk. Republikanar heimtaalj>jóðlegan, „interuational11 tvímálms-gjaldeyrir, populistar og demokratar heirnta tví- málms gjaldeyrir án tillits til annara pjóða. Stefna populista er á pví grund- völluð, að pað er l ominn tírni til að taka í strenginn og gera petta,að pað hefur í nokkur ár verið reynt að koma á alpjóða-sampykktum og ekki lukk- ast, að kringumstæðurnar eru pannig, að vissar pjóðir og vissir mannflokkar gefa pað ekki eptir, nema peir sjeu neyddir til pess, að hið sterkasta til- efni til alpjóðlegs samkomulags í pvf efni er, að Bandarikin gangi á undan. Þjer segið, að spursmálið, hvort hægt sje að ákveða með lögum eitt- hvert verð-hlutfall milli gulls og silfurs sje v(sindas[>ursmál (scientific ques- tion). Jeg er nú til með, til saman- burðar, að kalla pað meðal-skynsemis spursmál^a question of common sense), og er í pví innifalið, að peningareru peningar og vörur eru vörur. Ef allt sílfur, sem til fellur, er brúkað til peninga, er silfurjpeningar, ef tak- markað er peninga- brúk silfurs og partur af [>ví, eða pað allt, sem fram- leitt er, liggur óbrúkað, tapar pað silfurpeninga-gildi, verður verzlunar- vara, og verð pess gengur upp og niður samkvæmt framleiðslu og eptir- spurn. Peningar brúkast til hag- kvæmni með að skiptast á um nauð- synjavörur, og verða að hafa sitt lö'j- ákveðna. gildi eðaverð; verzlunarvör- ur brúkast til lífsnauðsynja og pæg- inda, og hafa sitt gildi eða verð sam- kvæmt þörf og frarnboði eða fram- boði og eptirspurn. Sílfur var í fullu peninga-gildi upp til 1873. Dá var gildi pess tak- markað, og síðan 1878 var fríslátta silfurs numin úr lögum og að eins gull hafði frísláttu rjettindi. Detta tók peninga-gildi frá silfri og gerði pað að verzlunarvöru, og synir hin eptirfylgjandi skyrsla hversu pað fjell I verði. Árið 1873 var óslegið silfur eins mikils virði og slegið. Dá kostaði únsan af hreinu silfri.........$1.30 1875 kostaði hún........... 1.25 1880 “ “ 1.14 1885 •« “ 1.06 1889 “ “ .............. 93 Árið 1890 var lögleitt, að stjórnin keypti 4,500,000 únsur af silfri á hverjum mánuði, og silfur hækkaði aptur npp í $1 05, en fjell fljótt aptur, svo að árið 1893 var pað komið ofan S 81 cents únsan; pá voru aptur numin úr lögum pessi silfurkaup. Sem sagt hefur nú gull frísláttu rjettindi, og ekkert annað getur kom- ið jafnvægi á milli pessara tveggja málma en frislátta eða jöfn lagaleg rjettindi fyrir báða málmana; pá verða báðir málmarnir peninga-málmur, og hafa báðir sitt lögákveðna peninga- gildi; óslegið silfur kæmist í sama verð og slegið silfur af peirri ein- földu ástæðu, að maður, sein hefur silfur óslegið, getur farið með pað til myntarinnar og fengið sína fullu upp- hæð í peningum, dollar fyrir dollar. Dess vegna færi hann ekki að selja neinum pað fyrir minua verð. Dá yrði silfur dollar ekki lengur 50 centa virði, mældur í gulli, heldur 100 centa virði. Dessi svo kallaði 50 centa svika dollar yrði ekki lengur til. En á hinn bóginn vil jeg benda yður á, að undir gull „standard-1 væri hugs anlegt að eínhverjir færu fram á að heimta skuldir sínar í gulli,' en ef gullið er ekki til eða si, sem skuldar, hefur ekki gull og getur ekki fengið pað, mundi J>á skuldin verða tekin lögtaki, og ef J>etta yrði alinonnt í einu landi sem, eius og Bandaríkin, hafa nógan auð, en ekki gull, og hafa að undanförnu orðið að kaupa hundr- uð af milJjónum dollara gulls upp á lán, mundi ekki pjóðin undir peim lögum vera gjaldprota (bankrupt) og pó samt auðug, gjaldprota bara fyrir pað, að hún hefur ekki lögleitt sinn nauðsynlega gjaldeyrir. Vjer getum sagt yður, að undir peim kringum stæðuin yrðu pessar gull skuldir ólöglegar; hið æðsta dómsvald Banda- ríkjanna hefur svo úrskurðað, og meðal-skynsemi hlytur að sjá, að engin pjóð getur liðið pannig lagað allsherjar lögtak. Bandaríkja pjóðin er „enn á svo háu stigi í verzlunarlegu siðferði, að hún borgar sínar rjettmætu skuldir“ á löglegan hátt og ver síu J>egn rjettindi. Sem svar til ritstjóra Heims- kringlu inun jeg scrida fáein orð um grundvallarástæðnr í silfur-málinu, og væri leiðbeinÍDg frá okkar sjónarmiði fyrir losendur Lögbergs ef pjer tækj- uð upp meginkaíla peirrar greinar; pað er ekki verra fyrir kjósendur að athuga vel báðar hliðar, J>ví petta er alvarlcgt spursmál, spursmál, sem um mörg ír hefur verið að búa sig í pað form, sem pað er í, ncfnil. spursmálið um jafnrjetti milli auðs og al- mága, og almúgamaðuriun ætti að hugsa sig um tvisvar áður en hann kastar atkvæði sínu fyrir pá hlið, sem álitið or af almúganum að sje á móti sinni velferð. Yðar með virðingu, S. Eyjólfsson. Gardar, 3. ág. 1896. Vjer leyfum oss að benda á, að höfundur ofanprentaðrar greinar, Mr. S.Eyjólfsson, hefur (laskað hraparlega á [>ví að pað, sem hann er að svara, er ekki ritstjórnargrein I Lögbergi, heldur pyðing úr Montreal blaðinu Daily Witness, eins og skyrt er frá ofan við pyðinguna. Þar eð vjer höfum ekki gert greinina úr Witness að vorri eigin grein, berum vjer ekki ábyrgð af pví áliti, som kemur fram 1 henni, og erum pess vegna heldur eigi skyldugir að svara pví, er Mr. S. Eyj- ólfsson beinir að oss. Þrátt fyrir petta munum vjer fara nokkrutn orð- uin um grein Mr. S. Eyjólfssonar t næsta blaði. En I petta sinn skulum vjer taka pað fram, að ef Mr. S. Eyj- ólfsson inisskilur eins silfur-frísláttu- spnrsmálið og hann hefur misskilið hvaðan greinin I 29. nr. Lögbergs er, sem hann er að svara, pá er ekki að furða pó hann sje kominn I ógöngur, og að oss finnst að hann hafa litla hugmynd um, hvað silfur-frlslátto spnrsmálið I raun og veru pyðir og er. Ritstj. Lögbekgs. CAIH I OBTAIN A PATENTÍ For * Rrornpt answer and an honest opinlon, wrlte to IUNN «fc CO.* who have had nearlyflíty years* experlence in the patent business. Communica- tions strictly confldentlal. A Ilandbook of In- formation concernina Pntenta and how to otv taln them sent free. Also a catalogue of mechon- ical and scientiflo books sent. free. Patents takon tbrough Munn & Co. recetro (ipecial noticeinthe Sricntifíc Americnn. and thus are brought widely beforethe publlcwith- out cost to the inventor. This splendld paper. issued weekly, elegantly illustrated, has by far the largest circulation of any scientiflc work in the w^1?.,j.*®Æsreap- SamP*e copies sent free. . Building Edition, monthly, *2.50 a year. Slnido cmiies, U5 cents. Kvery number contains bcau- tlful plates, in oolors, and photographs of n«w houses, wjth plans. enabling builders to show tt9 iatest deslgnH and secure contracts. Address ÍÍUNN & CO., Nkw Yohk, 361 BkoadwAK- 32 demantöinir hjeldu áfram, sem var hið bezta af öllu saman. Það voru peir tímar, »ð mjer fannst að pað vera einn tindrandi demantur á móti hverjum vatns- dropa á ,veldt‘-inu. En einn góðan veðurdag, pegar jeg var búinn að steingleyma öllu saman viðvikjandi efni brjefsins sem jeg sendi, pá kom brjef, sem alveg rjett var skrifað utan á til Sets Chickering, Oom- janstrek, Blumenveldt, Suður-Afrlku. Það var frá Mr. John Raven, og sendi hann I pvf kæra kveðju til bróður síns, og hann sagði mjer raeð háleitari orðum en jeg get lyst fyrir yður, að jeg hefði náð kosningu sem meðlimur I ferðatnanna-klúbbnum, og bað mig að gera svo vel að senda sjer banka-ávisan fyrir inDgöngu-eyrirnum. Jæja, jeg gerði svo vel, pvf Set Ch'ckerÍDg gat skrifað eins margar banka- ávlsanir og hann vildi fyrir hærri upphæðum en pað, vona jeg, án pess að sakna peninganna, eða er ekki 8VO?“ Hann skaut pessari spurningu til Geralds í hálf manandi tón, svo Gerald flytti sjer að svara: „Það er enginn vafi á pví“, og sagði petta eins einlæglega og hann gat, svo gulklæddi maðurinn virtist ánægð- ur og bjelt áfram: „Þjer megið veðja upp á pað, að jeg fann til mln pann daginn, af að vera orðinn meðlimur I fínum klúbb I London. Jeg byst við að jeg hafi verið heldur mikið upp með mjer, pvl við Nói rifumst og pað var nærri komið í barsmlð milli okkar, sem befði verið óhollt fyrir Nóa“. 37 Gerald að setja á sig pakklætis-svip fyrir pað, hvað Mr. Chickering hafði inikið álit á honum. „Já, herra minn“, endurtók Mr. Chickering með sterkri áherzlu, „pjer eruð hvítur maður, pjer eruð pað vafaláust. Hvítur maður; og jeg skal segja yður alla söguna um demantana“. Þó ekki væri af öðru en pví, að Mr. Chickering endurtók hið sama svo opt, pá fór Gerald að verða forvitinn að heyra söguna um demantma. Satt að segja hefði pað verið undarlegt, ef að engar sterkar tilfinningar hefðu hreift sjer hjá honum viðvíkjandi pessum útilegumanni, sem dreifði fyrni af dyrustu gimsteinum um miðdagsmatar-borðið I pessum London klúbb. „Yæri ekki rjettara að láta steinana pá arna niður aptnr?1* sagði Gerald, um leið og hann benti á hrúgurnar af hinum ljómandi dcmöntum á borðinu. „Eitthvað af peim gæti tynst, eins og pjer vitið“. Mr. Chickering sópaði peim sainan með stóru, rauðu hendinni eins og peir væru vanaleglr smástein- ar, og mokaði peim svo upp I pokana, sem peir höfðu verið I og sagði: „Það er mikið nieira til af steinum pessum par, sem pessir fundust. Þessir steinar eru að cins synis- horn. Hlustið bara á mig, og pá skal jeg eegja yður alla söguna um pá“. Gerald leit á úrið sitt. Það var ekki alveg orð- ið 10, svo pað var enn langt pangað til að hann purfti að fara I samkvæmið, sem hann ætlaði I. 33 Gerald renndi augunum í ílyti ú hinar miklu> rauðu hcndur, er lágu á borðiuu, og hvlta demant- inn, sem tindraði á einum fingrinum, og hugsaði með sjer, að pað væri ekki ólíklegt,að pað hefði orðið óhollt fyrir Nóa ef &ð hann hefði komist í handalög- mál við Mr. Set Chickering. „Jæja“, hjelt Mr. Chickering áfram, „pað le*® og beið, og pað var all-langur tími sem leið, pegar öllu er á botninn hvolft. Þegar jeg var dreDgur og var að lesa álfasögur og pessháttar, sem segja fr^ gimsteinum og pvíumlíku, pá hjelt jeg að pað væru ekki til eins margir demautar I veröldinni eins og komu upp i hendurnar á okkur parna á ,veldt‘-iuu. Og pó vorum við ekki hinir eiuu. En við vorum heppnastir af öllum, já lang-heppnastir; pað get jeg sagt yður. Heyrið mig, hvernig lízt yður á petta?1 Um leið og Mr. Chickering sagði petta stakk hann hendinni niður I vasa aptan á gulu buxunuiu sínum og tók upp úr bonum dálítinn segldúks poka> sem bundið var fyrir ofan með spotta. Hann leyst' spottann frá með mestu liægð, sneri poka opiuu síðau niður og hellti varlega úr honum 4 hvlta borðdúkinO- Dálítill straumur af demöntum rann úr pokanum> e° á borðinu varð hrúga af tindrandi steinum, »0111 iystu frá sjer með einskonar silfur-ljóma. Gerald gat ekki stlllt sig um, að gefa ekki af sjer lágthljóð af undran yfir pví, sem hann sá, pví steiU' arnir voru óvanalega stórir og afbragð að lit og g®^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.