Lögberg - 13.08.1896, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13 AGUST 1896.
LÖGBERG.
-Gefiö út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
H81 ýfciiiR n r : Smá-auglýntngar í eitt akipti 25c
fyrir 30 ordeda 1 þml. dálKsleng<lar, 75 cts um mán-
ndinn. Á sta-rri auglýsingum, eda auglýslngumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
Itfislatfa-Kki |>tí kaupcnda verJnr aO tilkynna
skriflega og geta um fyrveránd* bústad jafnframt.
Utanáskript lil afgreidslustofu bladsins er:
Tlie Lbgbcrg l'rintinK A t'nbliKli. C u
P. O.Box 368,
Winnfpeg, Man.
-Jtanáskripfttil ritstjóraus cr:
Kditor I.ögbcrg,
P -O.Box 368,
Winnipeg, Man.
Samkvæmt landsltgum er nppsdgn kaupenda
ltladidglld,nema hannsje sknldlaus, þegar hann seg-
Ir upp.—Efkaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
vistferlum, ún þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad fýrir ddmstólunum ábtiu sýnlleg sflnnum fyrr
prettvísum tilgangi.
— fimmtudaqihn 13. ágiJst 1886.—
Jnnani’íki8-ráði{íjafa ssutiði.
I>að er enn óvlst hvern Mr. Laur-
ier gerir að innanrlkis-ráðgjafa, en
talið er Hklegast, að J>að verðx Mani-
toba maður. Apturhaldsblöðin eru að
«tinga upp á öllum öðrum en Mr.
Josepb Martin, og eitt „smá“-mál-
gagnið, Hkr., hefur jafnvel látið I
ljósi, að Mr. Greenway, sem blaðið
annars œtlð áður hefur talað svíviiði-
lega um, sje htefur I ráðgjafa-sætið.
3>nð virðist sem apturhalds-mál-
gögnin sjeu hræddari við Mr. Martin
en nokkurn annan mann, og er pað
bysna góð sönnun fyrir, að hann er
einmitt manna hæfastur til að verða
innanrikis ráðgjafi. Apturhalds-mönn-
um pætti náttórlega ekki vænna um
neinn hlut, en að Mr. Laurier gengi í
gildru peirra, að hann gerði einhvern
pann að ráðgjafa, sem óvinsælt væri
að hann setti í embættið, eðasem ekki
væri bæfur í pað. Mr. Greenxvay eða
Mr. Sifton væru náttúrlega mjög
hæfir menn í embættið, en peir munu
hvorugur kæra sig um pað. Allir
skilja auðvitað, að pað er ekki af um-
hyggjusemi fyrir hag frjálslynda
flokk8Íns nje laudsins, að apturhalds-
menn og málgögn peirra syngja
pennan söng, heldur til pess ef pau
gæta afvegaleitt Lanríer-stjórnina og
lylgismenn hennar; en pað er ekki
hætt við, að mikið tillit verði tekið til
pess hvað peir og pau segja í pessu
míli.
Apturhalds-málgögnin „stór og
8mi‘* hafa skammað Mr. Martin niður
Jyrir allar hellur, eins og rcyndar alla
aðra menn frjálslynda flokksins, sem
eitthvað talsvert kveður að. Vjer
álftúm pvl fróðlegt að gefa lesendum
vorutn synishorn af, hvað óháðu blööin
segja um hann, og flytjum pví lijer
neðan undir kafla ftr ritstjórnargrein,
sem kom út í blaðinu Cornrncrcial 10.
p. m. Blaðið er veizlunar-mála blað,
en ekki pólitískt blað, pó pað, eins
og yms önnur slfk !>löð, láti álit sitt f
ljósi um hin inest árfðandi huidsinál,
ekki frá neinu flokks sjónarmiði, lield-
ur frá sjónariniði vorzluuar og hags-
nmna landsins. Hkr. liefur stundum
vitnað í Commercial, og ætti pví ekki
að hafa á móti pvi, sem blaðið segir,
pó pað komi ekki hcim og saman við
hcnnar kringlóttu kokkabók. Kaflinn
bljóðar svo:
,,t>að, hveru Mr. Laur'cr velur
fyrir innanrfkis ráðgjafa, gefur inanni
lykilinn að pví hver stefna hans (Laur-
iers) verður viðvfkjandi vesturhluta
landsins (Canada). Ef hann skyldi
gera sig sekan í söinu villunni og
mótstöðuinenn lians opt gerðu sig
seka f, nei’nil. að gera mann úr aust-
ur fylkjunum að innanríkisráðgjafa,
pá neyðast menu hjer til að álykta, að
stjórnin skoði fratnfarir pessa mikla
nyja landshluta að eins í öðrum eða
priðja flokki, hvað pað snertir hve
mikils virði pær eru fyrir landið (f
heild sinni). Ef hann par á móti
skyldi velja mann lijeðan að vestan
í embættið, pá s/ndi pað vilja á að
stjórna málefnum vesturliluta landsins
I samræmi við hugmyndir manna hjcr
vestra og eptir grundvallar-reglum
framfara og kraptmikilla umbóta.
Vjer voncm, að hann og samverka-
menn hans hagi valinu pannig.
Sem stendur er verið að gefa
Mr. Laurier heilmikið af ókeypis ráð-
leggingum viðvfkjandi hinu auða
innanrfkis-ráðgjafa embætti, og eru
peir, sem pessi ráð gefa, einmitt peir,
sem voru hinir slægustu og hættuleg-
ustu mótstöðumenn hans á meðan á
kosningunum stóð. Öfl úr peim átt-
um sem pað, að stjórninni misheppn-
ist, væri ekki einungis gleðifregnir,
heldur einnig verulegir hagsmunir,
eru á hreifingu og eru að „trompa“ út
með menn í hið auða ráðgjafa-sæti, en
varast eins og heitan eldinn að nefna
pá á nafn sem hæfestir eru f pað.
Auðvitað verða meðlimir ráða-
neytisins að vera í nákvæmu samræmi
við stjórnina, sem peir eru partur af,
og pegar tekið er tillit til pessa, f
sambandi við pað að maðurinn, sem
ráða á yfir peirri deild er framtfðar
mál vesturhluta landsins heyra undir,
sje hjeðan að vestan, pá er ekki uin
marga að velja í pessa stöðu. Flest
pingmannaefni frjálslynda flokksins
fyrir vestan Superior-vatn við síðustu
kosningar voru menn, sem ekki höfðu
haft mikla reynslu sem pingmenn, en
innanríkisráðgjafinn parf einmitt að
vera maður sem hefur haft mikla
reynslu í peim efnum. Slíka menn
vantar ekki alveg hjer fyrir vestan,
og pað er að minnsta kosti til einn
maður, sem er sjerlega hæfur í pessa
stöðu, nefnilega Mr. Joaeph Martin,
maður, sem vafalaust heppnaðist vel
sem fylkis ráðgjafi, og sem hefur alla
hæfilegleika sein útheimtast til pess,
að verða heppilegur sambands-ráð-
gjafi. Þar að auki cr enginn vafi á,
að nærri allir einlægir stuðningsmenn
Laurier-stjórnaiinnar bera fullt traust
til Mr. Martins; og ef pcir, scm börð-
ust á móti stuðningSmöiinum Mr.
Latiriers við síðustu kosningar, cru
ekki strangari á inótx lionum en peir
eru, pá er pað söunun fyrir hve mikils
virði Mr. Maitin er fyrir Mr. Laurier
seni sainverkamaðnr bans f ráða-
ncytinu.
Vjer purfnm að fá kraptmikla
stjórnarstefnu hjer f vesturhluta
landsins,og jafnvel hinir verstu óvinir
Mr. Martins gcta ekki neitað pvf, að
hann hefur i.ógan krapt og dugnað.
Það, að blað vort Commercial mælir
með Mr. Martin í pessa stöðu, er al-
gerlega fyrir utan flokks spursmál.
Mikill meiiihluti af hinum óliáðu
borgurum í Manitoba, sem eru rciðu-
búnir að sleppa öllum flokks spursmál-
um, ef slík spursmál eiga sjer stað
hjá peiin, pegar ræða er um velferð
laods peirra, er eindreginn með pví,
að Mr. Martin verði innanríkis-
ráðgjafi“.
Um lestur bóka.
Kaf ar i/r f t/rirlestri sem Mr. Kinar
í/jörleifsson hjelt f Stúdentafjelaginu
l livlk slðastl. vetur.
Jeg ætla að snúa mjer að peim
bókum, sem menn vilja almennt helzt
lesa, bókunum, sem framar öðrum fást
við að vekja ímyndunaraflið, verka á
tilfinningarnar, snerta strengi hjart-
ans—skemmtibækurnar, sem svo eru
kallaðar. Flestir menn eru pyrstir í
að losa slíkar bækur, að minnsta kosti
á yngri árum. Og hamingjunni sje
lof fyrir pann porsta! £>að liggur
við, að mjer hafi orðið illt, pegar jog
hef heyrt ungt fólk segja, að pað
forðaðist að lesa slfkar bækur; mjer
hefur svo ópyrmilega komið til hugar
biðukollan, sem var aldrei fífill. E>ví
að porstinn eptir pessum bókum er I
raun og veru ekki annað en porstinn
eptir fegurð, eptir skilningi á sjálfum
oss og umheirninum, eptir góðvild,
eptir kærleika, cptir sterkum og háleit-
um hugsunum, eptir Iffsins vatni, sem
frjófgað geti sálir vorar. En hvernig
er peim porsta svalað? Gerum vjer
oss far um að drekka að eins af tær-
ustu lindunum?
Jeg held ekki að neinn af oss
geti hælt sjer af pví, að pví sje eða
hafi verið svo varið með sig. Mjer
blæðir í augum, pegar jeg hugsa um
allt pað rusl, sem bæði jeg og aðrir
hafa eytt tfma í að lesa, og pegar jeg
hugsa um vanpekkinguna á öllum
hinum æðri bókmenntum heimsins.
Sú kynslóð, sem hefur farið að lesa
bækur á síðustu áratueunum, hefur
verið óvenjulega óheppin. Ilún hef-
ur haft sameiginlega við aðrar kyn-
slóðir freistinguna til að lesa gamalt
rusl. En svo hefur húri staðið að pvf
leyti lakar að vígi, að svo lftið gott
hefur vorið á boðstólutn nýtt. Skáld-
skapurinn hefur purft að dragast með
tvennskonar illondi á sfðustu áratug-
um. Aunað er kenning Flauberts og
hans fylgifiska, sem svo longi hefur
setið f hásætinu, um að listin sje með
öllu óháð, að hún hafi eugan tilgang
nema sjáifa sig, að „maðurÍDn sje
ekkert, en verkið allt“, cins og Flau-
bert segir í einu af brjefum sínum til
George Sand, að hinu æðsta takmarki
listarinnar sje náð, pegar menn hafi
lært að verka á sálina, fylla hana allt
í einu með fögnuði, eða ótta, eða
ákefð, eða sorg, eða reiði með pvf að
setja eitthvert Ijfsingarorð fratn fyrir
augu lesandaus, eins og Flaubert
keir.st að orði i öðru brjefi til sömu
konunnar. Eins og listin sjo ekki
ein hliðin á starfseini tnannsandans,
og eins og vjer finnum pað ekki, hvað
sem öllum kenningum líður, að ineð
pví er roest proskavonin, að öll sú
starfseuii sje í sem beztu samræmi
við sjálfa sig! Vitaskuld parf rit-
höfundurinn „lýsingarorð“ til pess að
hafa áhrif á oss; hann getur ekki gcrt
pað með öðru en orðum. Og eDginn
neitar pvf, að peim purfi að vera
haganlega fyrir kornið. En pað ei*
ekki nema annað aðalskilyrðið fyrir
að vera mikill og góður rithöfundur.
Hitt skilyrðið er pað, að maður hafi
eitthvað goft, eitthvað göfugt að
segja með peim orðum. Og áhrif
kærleikans, t. d. að taka, verða enn
pyngri á metunum beldur en áhrif
„lýsingarorðanna“. önnur byrðin,
sem skáldskapurinn hcfur haft að
dragast með upp á sfðkastið, er sú
myrka lífsskoðun, sem rikjandt hefur
verið f bókmenntum Norðurálfunnar
—lffsskoðuti, sem í raun og veru á
álíka vel við skáldsknpinn eins og
vatn á við eld—allt vonleysið, öll for-
laga- og viljaófrelsis trúin, allt trú-
leysið á pað, rnjer liggur \ið að segja
öll fyrirlitningin fyrir pvf, som bezt
er f inanneðlinu og gorir Jífið pess vert,
prátt fyrir allt og allt, að pað sje
lifað. Auðvitað höfum vjer á pcssu
tímabili getað liresst oss við Björnson
og Tolstoi, en langmest hafa oss,prátt
fyrir alla listina, verið boðnir steinar
fyrir brauð, enda eru menn átakan-
lega farnir að finna til pess. Hver
verður glaðari, ánægðari, hugrakkari
við að lesa „Frú Bovary“ eptir Flau-
bert? Hver verður kærleiksrlkari
eða fær sannari og viðtækari skilning
á mönDum við að lesa „Jörð“ eptif
Zola? og nefni jeg par eingöngu
höfunda, sem kunnað hafa að konx*
vel fyrir sínum „lýsingarorðum“. Og
inundi ekki mega segja hið sama tito
hin síðari rit Ibsens æði mörg og vel
flest annað, sem mest læfur borið ái
að minrisU kosti f augum manna hjfr
á landi ?
Slíkar bækur lesutn vjer—pog»r
bezt lætur; pví að auðvitað íesutn
vjer pó, frá pvf er vjer fyrst lærutu
að skilja einhvorja útlenda tuogu, og
pangað til vjor, oinhverra hluta vegBfl
hættum að losa fagurfraeðileg rih
miklu tneira af pví, sem ekki hefur
einu sinni pann kost, að „lýsingar-
orðunum41 sjo fyrir komið af neinni
sjerlegri snilld. En cldri höfundana,
miklo, ódauðlegu höfundana, s®®
heiinurinn liefur fengið tfma til
koma sjer saman um, höfundana, sem
mest og bezt hafa mótað hug3unarlff
hins mcnntaða heitns, h6fundan»i
sem valdið hafa gráti og hlátri kyn-
slóðauna, aldanna, árpúsundanna, pA
lesum vjer ekki, reynurn ekki að f®ra
osrf pá í nyt froinur en peir hefðu
aldrei í heiininn fæðst. Minnir pað
ekki átakanlega 4 frásöguna í „För
Pílagrfmsins14, par setn p/ðarinn sýnir
vegfarandanum gamla manninn, sem
er að róta f hálminum og skarninu,
en lítur ekki við englinum, sein er að
bjóða honuin kórónu úr gulli og
gimsteinum?
Jeg legg pað til, að vjer förum
að sinna pessum fjársjóðum, og að
peir, sem eitthvert vald hafa yfir hug-
um annara, fái pá til að sinna peim>
Þvf að jeg hef fasta sannfæring uni,
að pað hefni sín að afrækja pá. Þ»®
gerir einstreðingsskapÍDn margí*^
einmanalegri. Hugurinn fer I órækt,
eins og tún, sem ekki er borið *>
Hugsanirnar verða húsgangslegM'
Deilurnar verða að vinnukonurifrild*'
Vjer verðum umburðarlausir, ein-
strengÍDgslegir, heimskir, af pví
sjóndeildarhringurino er svo pröngut-
Og vor andlega sigling verður óstöð-
ug; hver kenningarpytur finnst os»
vera n/r öflugur stormur, sem berl
með sjer anda lífsins eða dauðanS,
enda pótt hann hafi verið að blás»
árpúsundum sanian. Og vjer förum
á mis við pað ómetanlega afl, sem svo
mikið af hinum æðri skáldskap hef,,r
til að hreinsa hugann, lialda honum
gljúpum og móttækilegum fyrir allt
gott, fylla liann karlmennsku, skilú'
ingi, hluttekning, góðvild, polinmæð’*
kærleika.
Jog held ekki fram neinni stefno?
ekki ncinum skóla. Jeg held fr*111
skóla stórmennanna gegn skóla smá-
mennannn. Og jeg skainmast ndn
ekki fyrir pá vanatrú,að ganga að pv^
vísu, að pað, sem hinn mennta®1
heimur hefur komið sjer saman um,8®
pví er hinu æðsta skáldskap snertir*
eptir að hann hefur fengið tlma til 8^
30
Btofna í London. t>á ságði jeg við sjálfan mig:
,Set, gamli fjelagi, pú hefur ferðast býana mikið um
dagana, svo í pví tilliti er ekkert I veginum*. Og
svo sagði jeg við sjálfan mig: ,Set, gamli fjelagi,
pað er líklegast að pú skreppir yfir til London einn
góðan veðurdag, svo par er heldur ekkert i veginum1.
Svo sagði jeg enn við sjálfan migt ,Set, gamli
kunningi, pegar pú kemur til London pá væri pað
fjöður í fati pfnu að tilheyra reglulegum klúbb, fín-
um og fallegum4. Svo jeg skrifaði strax pessum
náunga, sem var aðlofsyDgja pessa sýningu, náunga,
sem heitir fuglsnafni“.
„Raven“, sagði Gerald.
„Alveg rjett, fjelagi44, sagði komumaður; „pjer
hittuð á pað undireins. Jæja nú, pegar jeg sá
nafnið, pá fór jeg að hugsa margt-4.
Um leið og komumaður sagði petta horfði hann
svo fast framan í Gerald, að hann var neyddur til að
spyrja: „Hvers vegna?“
„Hveri vegna!“ sagði komumaður. „Af pví
að einn fjelagi okkar I búðunum par fyrir handan
hafði heitið pví nafni, pó kunningjar hans kölluðu
hann pað ekki. Við kölluðum hann æfinlega
,Gentleman Jim‘, vesalings drenginD, pað gerðum
við.“
Komumaður amlvarpaði og pagnaði dálitla
stund.
„Hvers vegna segið pjer: vesalings drenginn?“
Bpurði Gerald, til pess að sýna hluttekningu.
39
Mr. Chickering hafði kveikt í og byrjaði sögu sína.
Hann purfti ekki lengi að bíða. Mr. Chickering
saug heilmikið af r^yk niður í lungun, spýtti sumu
af honum út um nasirnar í löngum straum, andvarji-
aði ánægjulega og byrjaði sögu sína.
111. KAPlTULI.
Undarleg saga.
„Yður geðjaðist að demöntunum, sem jeg sýndi
yður?“ sagði Mr. Chickering.
Gerald kinkaði kolli.
„I>ttð sýnir smekk yðar, ungi maður; sýnir
smekk yðar. En pað eru til enn fallegri steinar
parna úti á „veldt“-inu, pað er yður óhætt að veðja
um. Litið pjer bara á“.
Um leið og komumaður sagði petta Stakk hann
stóra pnmalfingrinnm og vísifingrinuin á hægri
hendinni niður í einn vasann á gula vestinu sínu og
tók eitthvað upp úr honum, sem hann lagði fi borðið
hjá kaffibollunum.
E>etta eitthvað, sem hann tók upp, var stór de-
mant, einn liinn allra stærsti, sem Gerald hafði nokk-
urntfma sjeð. Hann **ar eins stór u'm sig og enskur
shilling, og undarlegur eldur virtist brenna úr honum.
Gerald varð svo forviða, að hann hrópaði upp
34
um, og peir skinu og tindruðu partxa með svo töft1
andi og ríkmannlegu ljósi á dúknum á borðinu.
Mr. Chickering hallaði sjer aptur á bak f stóln*11*1
og pótti mjög gaman að undrunar- og aðdáun«r
svipnum, sem kom á Gerald.
„Tindra pcir ekki dável?“ spurði hann, og bf°9
ljek um allt stóra, ranða andlitið á honum.
sjáið ekki svona muni liggja lijer á borðunu®
klúbbnum á hvorjum degi, fjelagi?11
Gerald játaði með sjálfum sjer, og einnig lyrlf
stóra manninum, að svo væri. Gerald bar lftið sky°
bragð á dýrmæti gimsteina—vit hans sem bl8^
manns var sjaldan rcynt á pann liátt—en hann
ekki að sjer gert að hugsa mcð sjer, að ef stoie81
pessir væru ófalsaðir, sem hann hafði enga ástæðá
að efast um, pá hefði hann aldrei sjeö neinn in8l,n
fara eins skeytingarleysislega með neitt, sem vl*r
cins mikils virði.
„E>eir eru mjög fagrir“, sagði hann svo. .
„Fagrir! J&, pað er ekki of mikið sagt“, s8£
stóri maðurinn. „En peir eru ekki hinir fegnr9^'
sem jeg hcf sjcð eða farið með, pað er langt frá Pv
Hvað segið f>jer um possa steina?“ sagði hann eD°
fremur og dró um leið úpp úr öðrum vasa an°a°
dálítinn segldúks-poka. Ilann leysti ofan af b°n°''
og hollti annari dálftilli hrúgti af demöntum á b°
dúkinn, skammt frá hinni fyrri.
„Þeir eru enn fallegri“, sagði hann.
Það var enginn vafi á, að peir voru pað; P