Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 6
6 LÖQBERO, FIMMTUDAGINN 4. MARZ 1897. Æitg'öfgin. Til Ameríku ef jeg fer eg má sá og plægja, |>ví f>ar mun lítið lypta mjer lofdýrðin hans pæja. En hjer er lífið ljáft og kátt, mjer liggur við að hlæja, og fjarskalega fiýg jeg hátt með fjöðrunum hans pæja. Afglöpin f>ó eigi smá ætli mjer að bæja, frí jeg optast finuast má fyrir verðleik pæja. Enginn lengur megna má mig hjer neitt að rægja, undir eins slíkt fýkur frá fyrir upphefð pæja. X><5 jeg hafi’ ei megn nje mátt mfna jörð að plægja, jeg í móðinn held mjer hátt á heiðrinum ans pæja. Dó kvarnir glamri’ í kolli hátt, er „kúnst“ og þekking bæja, bjá „broddunum“ jeg lifi’ ei >ágt í Ijósinu hans pæja, Og f>egar ioks jeg dett, í dá dauðans hjer ojæja, stein eg fæ eÍDS stóran f>á og stendur yfir pæja. A. b. —/Slefnir. Tvo mánuði. ÞAÐ VAK TÍMINN, SEM LŒKNAKNIK 8ÖGÐU MK. DaVID MOOK AÐ HANN ÆTTI EPTIR ÓLIFAÐ. Merkileg reynsla manns sem var veik ur og bjargf>rota árum saman. Hann reyndi sex lækna, en allt var til einskis.—Hann á heilsu sfna að f>akka eptirsögðu vin- arráði. Tekið eptir Ottawa Journrl. •* Mr. Davið Moor er alf>ekktur og vel virtur bóndi og á heima í Carlton- hjeraðinu, 6 mílur frá bænum Rich- mond. Mr. Moor iá veikur f mörg ár, i g læknárnir komu sjer ekki saman um hvað að honum gengi og allar lækningatil,-aunir f>eirra hvers um sig urðu árangursiausar. Mr. Moor segir sjálfur svo frá sjúkdómi sínum, og hvernig hann um síðir fjekk bót meina sinDa: ,Jeg kenndi fyrst meins mfns, er jeg var 69 ára gamall, og var jeg til f>ess tíma mjög hraustur og heilsu- góður. Jeg fjekk fyrst mjög slæman hósta og von bráðar f>varr máttur minii og varð jegaltekinn af veikinni. Jeg var svo fluttur til North Gower og ljet læknir par skoða mig og sagði hann sjúkdóminn mjög hættulegan og gaf mjer enga von um að jeg ætti eptir ólifað meira en 2 mánuði. Hann kvað sjúkdóm minn sambland af lungnaveiki og hálsveiki, og gaf mjer meðöl til inntöku og rótarb'öð til að reykja, til að lina með pjáningarnar. Jeg fór heim við svo búið Og datt mjer ekki í hug að reyna hvorugt, pví jeg var saunfærður um að hann pekkti ekki sjúkdóminn, en hefði fengið mjer lif pessi að eins til málamyndar. Tveim dögum sfðar fór jeg til Ottawa og leitaði ráða hjá orðlögðum lækni par. Eptir að hafa skoðað mig ná- kvæmlega gaf hann pann úrskurð, að pað væri hjartveiki sem að mjer gengi og kvað pað eins lfklegt að jeg dæi pegar miunst varði. Jeg afrjeð svo að staldra við í borginni um tíma og reyna bvort pessi læknir gæti nokkuð bætt heilsu tnína. Hann skrifaði svo á blað nafn mitt og heimili og sagði mjer að bera pað f vasanum ef jeg kynni að verða bráðkvaddur úti á vfðavangi. Jeg dvaldi lengi f bæn- um undir umsjón haDS og lækninga- tilraunum, en par eð mjer batnaði ekki b jóst jeg til að fara heim og leita læknishjálpar nær heimili mínu. Jeg var svo einu sinni skoðaður af lækni og gaf liann hiklaust pann úrskurð, að pað væri alls ekki hjartveiki sem að mjer gengi, og sagði að margur maður með veikara hjarta gengi á eptir plógnum frá morgni til kvölds. Reyndi ieg svo meðöl frá pessum lækni um alllangan tíma, án pess mjer batnaði nokkuð. Eptir nokkurn tíma versnaði mjer mjög og tók pá veikin peirri breytingu, að jeg fjekk slæmt kast af La grippa og orsakaði pað mikil sárindi í hálsinum og herðum og var jeg svo lasburða, að jeg gat ekki reist höfuðið frá koddanum. Sex lækna reyndi jeg svo hvern á eptir öðrum, en í stað pess að batna fór veikin sífe lt versnandi. Siðasti lækn- irinn sem jeg leitaði til ráðlagði mjer að bfða við par til hlýnaði veður, og kvaðst pá skyldi brenna mig, til pess að lina kvölina í hálsinum og berðun- um. Jeg var kominn af stað til Rioh- mond, tií pess að láta brenna mig, og mætti á leiðinni Mr. George Áryne frá North Gower. Hann sagði mjer svo frá hinum undursamlegu krapta- verkum, sem Dr. Williams Pink Pills hefðu gert. Jeg kom til Richmond, en 1 stað pess að leita læknis fór jeg inn í lyfjabúð og keypti mjer Pink Pills og lagði pegar af stað heim apt- ur og byrjaði að brúka pillurnar. Að- ur en jeg hafði lokið úr 2 öskjum var jeg sannfærður um að pær voru að bæta mjer. Jeg hjelt svo áfram að brúka pessaá pillur, og sjúkdó.nurinn sem læknarnir böfðu ekki pekkt og pví ekki getað gert n»itt við, fór allt af pverrandi, og jafnframt hvarf kvöl- in úr hálsinum og herðunum. Eptir tveggja mánaða tfma var jeg orðinn alheill heilsu. Nú er jeg 77 ára og pakka guði fyrir að jeg get farið ferða minna og er heill heilsu. Jeg held enn áfram að brúka pillurnar við og við og er sannfærður um að fyrir fólk á mínum aldri eru pær hin bezta heilsustyrking. Eptir margskonar á rangurslausar lækningatilraunir er jeg sannfærður um, að pað er ekki annað en Pink Pills sem bafa komið mjer í hið ákjósanlega heilbrygðisástand, sem jeg nú gleð mig við‘. Dr. Williams Pills bæta blóðið styrkja taugarnar, reka burtu alla sýki úr lfkamanum. Og í óteljandi til- fellum hafa pær læknað, pegar allar aðrar lækningatilrannir hafa að engu orðið. Detta sannar að pær eru ein af hinum undraverðustu uppfinding- um læknisfræðinnar á pessari öld. Hinar einu ekt Pink Pills eru seldar að eins í öskjum og prentað á vöru- merki vort: ,Dr. Williams Pink Pills for Pale People4. Varið yðar á eptir- stælingum og kaupið að eins pær pill- ur, sem vörumerki vort er prentað á öskjurnar. MU Pain-Killer. (PERRY DAVIS’.) A Pnre and Safe Remedy in every case and every kind of Bowel Comi>laint ia Pain-Killer. This Is a tme statement end ft can’t be made too strong or too emphatic. It is a simple, safe and quíck cure for Crampg, Cough, Rheumatlsm, Collc, Colds, Kcuralffl a,, Diarrhœa, Croup, Toothaclio. %___TWO S!ZES, 25c. snd 50c. *» w ^wwvvvmíi NORTHERN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum til Japan og Kfna, og strandferða og skemmtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Lægsta fargjald til allra stað í aust- ur Canada og Bandaríkjunum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðieið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalfnum, sem fara frá Montreal, Boston, New Vork og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Amenfku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinlord, Gen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum _ Mauitoba hótelinu, Winnipeg, Man. 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneífan Isabel r æti). Ilann er aS finna heima kl 8—1()34 m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. Undirskrifaðir hafa 100 rokka til sölu. t>eir ern búnir til af hinum ágæta rokkasmið Jóni Ivarssyni. Verð 12 50 til $2.75. Oliver & Byron, Fóðursalar, West Selkikk. M. C. CLARK, TANNLÆKNIR, er fluttur & homiðá MAIN ST. 0C BANATYNE AVE- MANITOBA. fjekk Fyrstu Vekðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirtgunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í hei,4Í, heldur er par einnig pað bezta kvikfjfirræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugastn svæði fyrir útflytjendur að setjast a? í, pví bæði er par enn mikið af ótekc am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frlskóiar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, BrandoD og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. I Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eruf Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ial. innfiytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t) Hon. THOS. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigratioo WlNNIPEG, MANITOBA. Globe Hotel, 146 Pbincess St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, fri baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltiðir eða herbergi yfir nóttina 25 ets T. DADE, Eigandi. Anyone sendlnff a sketch and descrlptlon may quickly ascertain, free, whether an invention ifl probably patentable. Communications strictly confidentlal. Oldest affency foraecuring patenta in America. We have a Washinjfton oflBce. Patenta taken throuRh Munn & Co. roceiv® special notice in the SGIENTIFIG AMERICAN, beautifully illuatrated, larsrest circulation of anv scientlflc iournal, weekly,terms$3.00 ayear; f 1.50 six months. öpecimen coples and HAND Book on Patents sent free. Addresa MUNN & CO., 301 llrondwav, Now York. Northern Pacifie By. TTJVLE Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. ReadUp, MAIN LINE. Read Down North Bound. 8TATION8. Soutb Bound 2 e2~ . £ ö <5 St. Paul Ex.No 107, Daily j '~i £ K a J K 5 « u ö | S £ é ? & a 8. iop 3.55p .. .Winnipeg... . i.OOa • ~~ 5-5oa I.2op 2.3op 3-3oa 12.20p .. . Emerson . . . 3.25 p 2 3oa 12. top . ...Pembina.. .. 3-40 P 8 35p 8.45a . .Grand Forks. *.7-°SP n.4oa ð.oða Winnipeg Junct’n 10.46 p 5,50p 7.3°p .... Duluth .... 8.00 a »-30P .. Minneapolis... 6.40 a 8.0op .... St. Paul.... 7.15 a i I0.3op 9-35 P i MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound 8TATION8. West Bound Freight 1 ! Mon.Wed. ' & Fríday. ' M •+» 4> T. 5) a 00 i ® 0 fe « h g 33 Æi (U Eh l ** 5- T3 J « ® K fe I li E-» 8 30 p 2.55p ... Winnipeg . . l,00a 6.45p 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23 p 11.59p .... Roland .... 2.29p 9.5oa 3.58p 11.20a .... Miami 3-°op 10.52a 2.15 p 10.40a ... .Somerset ... 3.52p 12.51p l-5-|p 9.38 .... Baldur .... ð.oip 3,22p 1.12 a 9-4ia .... Belmont.... 5*22p 4.I5P 9.49 a 8.35a ... Wawanesa... 5°3P 6,02p 7.0o a 7.4Úa .... Brandon.... 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. East Bonnd. Mixed No 143, every day ex. Sundays STATIONS. Mixed No. 144, every day ex. Sundays. 5.45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pull man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coa s t For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to atjy gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFKE. Main Street, Winnipeg. 880 ur um pað, f>á getið f>jer sagt, að f>jer sjeuð betri— sagt henni hvað sem yður sýnist; en segið henni ekki að jeg hafi beðið yður um pað. Það má vera, að jeg hafi góðar ástæður fyrir pessu, ogpað má vera, að jeg hafi ekki góðar ástæður fyrir pvf, en j$g hef ástæður, hveroig svo sem pær eru, og jeg mundi álita pað sjerstakan greiða, ef pjer gerið eins og jeg vil I pessu efni.“ „Mijegspyrja------? byrjaði Raven, en Hiram greip skyndilega fram í fyrir honum og sagði: „Nei, pað er einmitt pað, sem pjer megið ekkl gera, pjer megið ekki spyrja. l>jer verðið að treysta mjer og taka beiðni minni eins og hún er. Heyrið nú, játist pjer undir pað?“ Raven hugsaði með sjer, að Hiram Borringer væri hinn sjerlegasti maður, sem hann hefði nokkurn tíma komist í twri við, en par eð hann hafði ekki stungið upp á, að reyna lyf Mrs. Borringer á sjálfum sjer, p 1 kinkaði hann kolli til sampykkis um, að hann játaðist undir petta og sagði: „C>að er sjálfsagt, ef pjer óskið pess.“ „Jæja, nú,“ sagði Hiram. „bað er gott. Við munnm verða vinir, pjer og jeg. Og ef yður stend- ur pað á sama, pá ætla jeg nú að kveðja yður. I>jer munuð koma býsna opt parna í búðina, býst jeg við? pjer munuð vera par hjer um bil á hverju kveldi?“ „Já“, svaraði Raven. >,Jeg kem par býsna opt. jeg vona að við sjáustum opt á klúbbnum". 385 . „Jæja, pjer getið fengið að sjá pað hve nær sem pjer viljið, föðurbróðir minn,“ sagði Lydia. „Ef pjer bara látið mig vita hvenær pjer viljið koma, pá skal jeg segja lafði Scardale frá pví. I>að eru kenndar skilmingar á hverjum degi.“ „Og pjer farið náttúrlega og heimsækið lafði Scardale hvort sem et, Hiram,“ sagði Mrs. Borringer, „svo pjer getið gert petta hvorttveggja í einu, ef yður sýnist svo.“ Hún vissi, að Hiram var maður, sem ekki var auðvelt að fá til að heimsækja fólk, jafuvel pótt jafngóðir vinir ættu f hlut sem lafði Scardale. „öldungis rjett,“ sagði Hiram, „öldungis rjett." En svo snerist hugur hans aptur að hinni uppruna- legu ráðgátu. Hann bljes frá sjer pykkum reykjar- mekki, horfði á hvernig reykurinn hvarf smátt og smátt upp á veggnum, en svo sneri hann sjer til Lydíu og sagði: „Hverskonar maður er pessi Bostock?“ Dað var Lydia, sem hann talaði til, en pað var Mrs. Borringer sem svaraði. „Jeg segi fyrir mig,“ sagði hún, „að mjer geðj- ast hann alls ekki.“ Hiram brosti ofurlítið. Ilann pekkti hinar ákveðnu skoðanir Mrs. Borringer. En hann horfði stöðugt á Lydiu og sagði við hana: „Hvaða álit hafið pjer á Mr. Bostock, kæra Lydia mln“. Ljdia hikaði við svarið, en sagði pó eptir 384 v dtt; og meðan hann reykti var hann að hugsa og hugsaði mikið. Allt 1 einu, eptir nokkra pögn, sem Hiram mundi hafa kallað langa pögn, sneri hann hinu mórauða andiiti sínu að Mrs. Borringer og ljet nokkuð af hugsunum sinurn í Ijós með eptirfylgj- andi orðum: „Súsanna", sagði hann, „hver var maðurinD, sem fór út úr búðinni yðar seinni partinn I dag, rjett áður en jeg kom í hana?“ Mrs. Borringer hætti við verk sitt, sem var í pvi innifalið, að hún var að setja sýnishorn af jurtum í snoturlega útbúið safnbúr af purkuðum jurtum, og hugsaði sig um. Fyrst í stað gat hún ekki munað eptir, að nokkur hefði sjerstaklega komið inn. Hiram niinnti hana á með pví að segja: „Hár, dökkleitur maður, með daufleg augu.“ Þessi orð minntu Mrs. Borringer á manninn. „Hvað er petta, pað var hann Mr. Bostock," sagði hún. „Mr. Bostock", sagði Iliram hugsandi. Nafnið minnti hann ekki á nett sjerstakt “Mr. Bostock! Og hver er pessi Mr. Bostock?" Lydia sá nú tækifæri til að taka pátt í samtalinu og sagði: „Mr. Bostock er skilminga-kennarinn við menn- ingar-skólan hennar lafði Scardales, föðurbróðir minn. Hann kennir mjer að skilmast.“ „Gerir hann pað?“ sagði Hiram, og leit til hinn- ar fríðu frænku sinnar með aðdáan. „Mjer pætti gaman að sjá yður skilmast, góða mln.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.