Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 8
LÖGBEBG, FIMMTUDAGINN 4. MAKZ 1897. MUTUAL RESERVE FUND LIFE ASSOCIATION. (Incorporated), FREDERICK A. BURNHAM, - - - PRESIDENT. 305, 307, 309 Brodway, New York City. SEXTANDA~ARS-SKYRSLA fyrir árið sem endaði 31. desember l896. ASSESSMENT SYSTEM. MUTUAL PRINCIPLE. AUKNING: Peninga-inntektar.............................. $ 283,195.41 Eigna á vöxtu................................. 273,059.28 Eigna fram yfir allar skuldir..................... 447,420.64 Nýrrar llfsábyrgðar.......•...................... 15,142,101.00 Lífsábirgðar í gildi____.......................... 16,866,690.00 Lífsábyrgðar skjala.............................12,571. N/rra umsókna til lífsábyrgðar.......... $ 84,107,997.00 Nýrra lífsábyrða, veittra................. 73,026,330.00 Lífsábyrgð alls 1 gildi................... 325,026,061.00 LÆKKUN: Kostnaðar við störf fjelagsins....................... $162,341.13 Allra útgjalda.................................... 268,691.52 óborg&ðra skulda.................................. 349,642.36 Útborgað fyrir dauðsföll frá myndun fjelagsins.. $28,825,665.66 Útborgað fyrir dauðsföll á árinu 1896 :........ 3,967,083.94 Eða meir en $13,000 á hverjum virkum degi ársins. Eignir fjelagsii]s fram yfir allar skuldir - - - $4,029,929.96. A. R MCNICHOL, Gen.Manager, WINNIPEG, MAN. C. OLAFSSON, Gen. Agent, WlNNIPEO, MAN. en nú [lítur út fyrir að veður fari að hlyna, enda er sólargangur nú orðinn langur. Mest var frostið seinnipart vikunnar sem leið, 43 gr. fyrir neðan 0 á Fahr. á föstudagsmorguninn. Mr. Jón Gíslason, kaupmaður í Selkirk, kom hingað til bæjarins á mánudaginn var og fór aptur heim næsta dag. Hann er nú farinn að ná sjer nokkuð eptir legu sem hann ]á í haust er leið. A mánudagskveldið kemur (8. p. m.) heldur ,Liberal Association' fund í sama sal og vant er í Mclntyre Block, hjer í bœnum, kl. 8 e. rrí., og ættu íslenzkir meðlimir að sækia fundinn, því áríðaudi mál vetða rædd og útkljáð. Nj'ir meðlimirgeta kom- ist í fjelagið á pessum fundi. Fluttur. .leg hef flutt frli Notre Daine ave. að 561 Elgin ave. (Jemima Street) og er mig þar að hitta með alslags góð- gæti, sem öllum er kunnug. Jeg vonast eptir að sjfi mína fyrr- um skiptavini og marga nyj'a. Hans Einarsson, 561 Elgin Ave., (við endann á Kate Street). Concert & Cake Contest. Skemmti- samkoma verður haldii í ^—____Tjaldbúðinni iiMiini ikI. U. |>. iii., kl. 8 e.li. UR BÆNUM GRENDINNI. Vantar first class dressmaker að 164 Kate Street. Jakob Guðmundsson, bók- bindari, 484 Pacific avenue. Borgið Lögberg fyrirfram og fð. ið sögu 1 kaupbæti. Kaupið Lögberg og þjer fáið 3 BÖgur fyrir aldeilís ekki neitt. Fullyrt er, að Masher námarnir i Manitou-hjeraðinu hafi nú verið seldir fyrir $25,000. Munið eptir samkomunni sem Stúkurnar Hekla og Skuld halda ann að kveld. A Oðrum stað hjer á síð- unni er nákvæmar skyrt frá henni: Mr. Arinbjörn Bardal, hjer 1 bæn- um, lá rúmfastur um tíma, en er nú aptur kominn á fætur fyrir nokkru og farinn að sinna starfi sínu. Siera O. V. Gfslason, frá íslend- ingafljóti, kom hingað til bæjarins & laugardaginn var, en fór aptur til Sel- kirk á sunnudag, til að prjedika þar bjá söfnuði sínum sama kveldið. Mr. J. E. P. Prendergast, sem áð- ur var pingmaður fyrir St. Boniface- kjðrdæmið, hefur nú verið útnefndur „county"-rjettar dómari hjer f fylk- inu. Tjaldbúðar-söfnuðurinn ætlar að halda skemmtisamkomu, með veiting- um annað fimmtudagskveld (þann 11. þ. m.). Lesið prógrammið sem er í pesau blaði. Mánudag'nn þann 15. marz 1897 verður ársfundur Fríkirkjusafnaðar, f Argyle byggð, haldinn á Biu skóla- búsi kl. 2 e m., og eru safnaðarlimir vinsamlega beðnir að sækja fund- inn vel. Mr. og Mrs. Benidikt J. Vest- mann að 44 Winnipeg Ave., hjer 1 bænum, misstu einka bar.i sitt Krist- jón Helga, 6 ára að aldri, síðast). þriðjudag (23. þ. úr „Diphtheria," eptir tæpra 6. daga veikindi. E>au hjón hafa áður misst 4 börn, og er þetta sorglega hOrð reynsla fyrir for- eldrana. í uúmer pau af „Dagsskrá," sem jeg fjekk með seinasta íslands pósti, vantaði 43. Uuublaðið. Þetta vil jeg biðja þá, sem kaupa blaðið hjá mjer, að taka til greina. Jeg skal út- vega þetta númer eins tijótt og hægt er, og senda það til kauperdanna. H. S. Bardal. Mr. Stephan Oliver, kaupmaður f Selkirk, kom hingað til bæjarins á sunnudaginn var, og fór aptur heim- leiðis á þriðjudag. Hann segir allt tíðindalítið úr hafnarbænum, Selkirk, utan það, að fjOldi bæjarbúa hefur fengið gull-fárið og útvegað sjer namaland austur við Skógaratn og norður með Winnipeg-vatni. E>ann 9. þ. m. leggur Mr. Paul Johnson á stað hjeðan úr bænum noiður í íslendinga nyiendurnar í kring um Manitoba-vatnið. Hann fer þessa ferð i erindagjörðum þeirra W. R. Inman & Co. hjer í bænum, sem eru með þeim stærstu gleraugna- sölum 1 Canada. Mr. Johnson hefur með sjer mikið af gleraugum af öllum sortum og með öllum prisum, og gefst inönnum þvf gott tækifæri á að fá sjer vel valin gleraugu. ,,Island"—Blað þetta er gef- ið út i Reykjavík. Ritstjóri er I>or- steinn Gíslason. Lang stærsta og 6- dýrasta blaðið, sem geGð er út a ís- landi. Kemur út einu sinni á viku, f stóru arkarbroti. Askript að eins bindandi fyrir einn arsfjórðung. Verð ársfjðrðungsíns er 35 cents. Borgist fyrirfran.. Menn snúi sjer til, H. S. Bardal, 613 Elgin ave., Winnipeg. Good Templara Stúkurnar Hekla og Skuld halda samkomu & North West Hall annaðkveld (fOstudagskv.) kl. 8. Skemmtanir verða aðallega innifaldar í því, að þeir, sem hafa fengið silfur medalíu fyrir að bera fram kvæði eða kafla á óbundnu máli, koma þar fram til að keppa um gull medallu. Og með því að aðeins þeir, sem bezt gerðu'á hinum öðrum sam- komum,þar sem medalíur voru gefnar, koma nú fram, og með því að allir hafa sterkan hug á að ná f gull me- dalíuna má búast við, að það verði mjög skemmtilegt að heyra til þeirra. Auk þess hefur verið samið við I. A. C. hljóðfæraleikendaflokkinn um að skemmta fólki með hljóðfæraslætti á milli hinna annara stykkja á pró- gramminu. Inngangur verður seld- ur 15 cents fyrír fullorðna, og 10 cts. fyrir unglinga, Buist er við húsfyllir og ættu þvf þeir, sem vilja ná í góð sæti að muna eptir að koma tíman- lega. Veðrátta hefur l<jngst af verið köld síðan Lögberg kom út seinast, í>ann 9. þ. m. verður haldinn fundur í húsi Mr. Skapta Arasonar, í Argyle byggð,til að ræða um stofnun íslenzk landnáms í Dauphin-hjerað- inu. Eins og kunnugt er, eru margir bújarðalausir menn í Argyle, sem hafa í hyggju að na sjer I bújarðir þar nyrðra ir.eð vorinu. Fundurinn byrj- ar kl. 2 e. m. Siðastl. þriðjudag (3. þ. m.) and- aðist konan Mildríður Jónsdóttir að Leimili dóttur sinnar, 458 Balmoral stræti, hjer . í bænum, eptir all-langa legu í krabbameini f brjósti, 72 ára gömul. Mildrfður s&l. var kona Mr. Guðmundar Olafssonar, sem á heima f sama húsi og kona hans dó f. t>au hjón fluttu frá íslandi til Canada arið 1874, og áttu síðast heima á Ösum á Vatnsnesi 1 Húnavatnssyslu. Mild ríður sál. var sjerlega g<5ð kona, virt og elskuð af öllum, sem kynntust henni. Auk mannsins lætur hún ept- ir sig tvö fullorðin börn, Stefán og SigurbjÖrgu. Dómþing Manitoba-fylkis, f Winnipeg, Brandon og Portage la Prairie komu saman 2. þ. m. Fyrir þau koma nú öll þau mál í fylkinu, er undir þau heyra og eptir þeim hafa beðið, þar á meðal öll þau mál, er ris- ið hafa út af sviksamlegri og ólög- mætri aðferð og framkorau vissra raanna við síðustu sambandsþings- kosningar. Blöðin hjer hafa það eptir Mr. Hugh J. Macdonald, að ef hann verði dæmdur úr þingmanns-sætinu fyrir Winnipeg-kjördæmi, ætli hann ekki aptur að leita kosningar til sambands- þings, en að hann muni, eptir ósk ymsra vina sinna, gerast foringi apt- urhalds-flokksins í Manitoba. Sir Charles Tupper kvað hafa gefið sam- þykki sitt til,að Mr. Macdonald gerist leiðtogi aptuihaldsmanra hjer f fylk inu og bjóði sig fram til kosningar á fylkisþing. Fyrsti lút. söfnuðurinn hjer í bænum hjelt fund í kirkju sinni í vik- nnni sem leið, til að ræða um að byggja steinkjallara (basement) undir allri kirkjunni, er hafa mætti fyri fundasa), sunnudagsskóla o. s. frv. og var 8afr.aðarnefndinni falið að útvega uppdrátt af kjallarauum, áætlanir um kostnað við verkið o. s. frv. í kveld" verður fundur í kirkjunni til að ræða þetta mál frekar, og leggur nefndin þá fram uppdráttinn og hitt annað, sem henni var falið að dtvega. af trje, sem verið var að fella í skógi, fjell í höfuð aunars mannsins, er við verkið var, og^dó hann af [>ví innan dægurs. MaðurÍDn, sem fyrir slysinu varð, var Jóhann Jrthannesson, bóndi & Fagrabakka í Arnessbyggð, mesti sóma-og dugnaðarmaður. Hann læt- ur eptir sig ekkju og börn. Jóhann sál. hafði tryggt líf sitt í Mutual Re- erve Fund Liíe Association fyrir $1000, er ekkjan vafalaust fær á sfn- um tíma. Jóhann sál. var um fert- ugt. Hann flutti hingað til landsins fyrir 6 til 8 árum síðan frá Latrum f Aðalvík í ísafjarðarsy"slu, eptir því sem oss hefur verið skjfrt frá. 1. SOngflokkur safn.: Söngur. 2. Miss Borthole:............Solo. 3. Sjera Hafst. Pjetursson:. . ..Taxa. 4. Miss Anna K. Johnson: . . .,Solo. 5. Miss G. Ólafsson:.... Upplestur. 6. Mr. Tlios II. Johnson:......Solo. 7. Ungar stúlkur:.........Söngur. 8.—9. KArrii.EDA :............... Mr. B. L. Baldwinson, Mr. S. Scheving. Í0. KOkuskurður og heitt Lemonade. 11. Söngflokkur safn.:......Söniíur. Inngangseyrir 25 cts. fyrir fullorðna og l5c. fyrir börn. Fimmtudagskveldið 25. þ. m. var almcnnur fundur haldinn í „íslend- íngafjelaginu í Manitoba" á, Únítara samkomuhúsinu, bjer í bænum. Vara- forseti fjelagsins, Mr. Eyjólfur Eyj- ólfssoD, st/rði fundinum, sem sóttur var af 25 meðlimum fjelagsins. Stjórnarnefndin iagði fram reikninga fjelagsins fyrir árið sem leið (yfir- skoðaða, sem s/ndu, að fjelagið á nú sjóð er nemur um -$500 (mest allan íi banka) og nokkurra dollara virði í munum. Þá vr kosin stjórnarnefnd og hlutu eptirfylgjandi menn kosn- ingu: Arni Friðriksson, Guðm. John- son, Magnús Paulson, Stefán Gunn- arsson, Oli V. Olafsson, Siguiður Guðmundsson og Sigtr. Jónasson. Nefndin skipti verkum með sjer þannig: Forseti, Sigtr. Jónasson; varaforse'ti. A. Friðriksson; skrifari Stefán Gunnarsson oor fi'ehirðir O. V. Olafsson. Yfirskoðunarmenn voru kosnir: Jón Agúst og S. Sigurjónsson Uppástunoa kom fram um að fjelagið gefi skólasjóði kirkjufjelagsins $500 með því skilyrði, að skólinn verði stofnaður f Winnipeg, og var sú upp- ástunga samþykkt eptir all-langar umræður. Aðeins einn fundarroaður greiddi atkvæði á móti. G.J. Harvey, B.A., LLB. MÁLAFÆRSLUMABUR, O. S. FKV. Offlce: Boom 5, West Clements Block, 4943^ Main Street, WINNIPEG - MANITOBA. Gamalmenni og aftrir, sem þjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Db. Owbn's Electkic beltum. Þau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem bflin eru til. t>að er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í gegnutn líkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt þau og heppnast ágætlega. Menn geta þvi sjálfir fengið að vita hja þeim hvernig þau reynast. Deir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man. Riehards & Bradshaw, Slálafærslumcnn o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPEG, - - Man NB. Mr. Thomas II, Johnson Ies lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fenj;ið hann til aö túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist 3íatbat*farir. Sjerhvað það er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjOg bil- lega hjá undirskrifuðum. —• Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. §. J. Johanite^0on, 710 llöss abc. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin r\ve. Mr. Kjartan I. Stephanson, frá Mikley, kom hingað til bæjarins á laugardaginn var og fór aptur heim- leiðis a þriðjudag. A roeðan hann dvaldi hjer f bænum seldi hann hlut sinn (þriðjung) f gufubátnum „Ida" Mr. HelgaTómassyni, frá Mikley, sem dvalið hefur hjer í bænum síðan um fyrri helgi, eins og áður hefur verið getið um f Lögbergi. Helgi Tómas son keypti tro þriðjunga f nefndum gufubát í sumar er leið, ogé hann þvj allan bátinn nú. Mr. Tómusson fór einnig heimleiðis á þriðjmlag. í vikunni sem leið skeði það slys í Arnessbyggð í Nyja-ísl., að grein RIPANS TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. M you suffer from Headache, Dyspepsla tJkE R IPANS TABULES or Indigestlon......— ^wi^ í u^ji^i^ II you are Bilious, Constlpated, or have TJ^E RIPANS TABULES lfyour Complexion Is Sallow, or you TAKE RIPANS TABULES suffer Distress after Eating, , . —__________ For Offenslve Breath and all Dlsorders TAKE RIPANS TABULES Riþans Tabules Regulaie ihe System and Preserve the Health. ONE QIVES S RELIEF 1} KMXM EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR'S BILL. May be ordered through ncarest Druggist or sent by .nail onreceipt of prue. l'.ox (6 vials), 75 centí. Pack- age (4 boxes), $2. For free samplesaddress THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. I II S I P íl P I I I í! ! I!l m WMMMMMMM^M^SmMMM^MM^',-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.