Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. MARZ 1897. LÖGBERG. GefiS út að 148PrincessSt.,\ViNNirF.c,MAN. sf The Lögberg Frint'g & Publising Co'y (Incorporateil May 27,1890), Kitstjóri (Editor): Sigtr. Júnasson. Business Manager: B. T. BjöRNSON, A mrlýniiijrar : Sma-auglýsinpar í eitt skipti 26c yrir30 ordeda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts tim mán nt'inn. Á stærri auglýsingnm, eda auglísingumum lengri tíma, afslíi ttur eptir ¦amningl. It(i«tni]ji skipli kaupeuda vertlur atl tilkynna gkriðega og geta um fyrverand' bústat) jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofu bladsins er: 1 be l.ofrborg Printing 4: Publiiili. Co P. O.Boi 368, Winnipeg, Man. "Jtanáskrip|ttl] ritstjorans er: lOclitor l,o(ft«<rir, PO. Box368, Winuipeg, Man. _ Samkvæmt landsWgum er uppsOgn kaupenda á o'aó'ii'igild.nema hannsje sknldlaus, þegar hann seg- trapp—Kfkaupandi, semer f skuld vit) bladid fljrtu ?tetferlum, an þess ad tilkynna heimilaskiptin, þa er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg gðnnum fyrr prettvisum tilgangi. ----KIMMTUDA.UINN 4. MABZ L8U7. JarðskjáJpta-saniskotiii. í Jjvl blaði „Bjarka," sem út kom 31. des. síðastliðin, stendur eptir- fylgj'andi brjef (undir fyrirsögn „Frá Ameríku"): „Winnipeg, 12. növ. '96.—Meðal tífinda bjeðan get j'eg talið pað, að stórmennin bj'erna íslenzku hafa tekið höndum saman til pess að safna fje til styrktar íólkinu, sem liðið hefur tjón við jarðskjálptana á íslandi, og er pað drengilegt og maklegt. Eu svo hefur pað einhvern veginn komist inn 1 menn bj'er, að hugmyndin með pau aamskot muui undir niðri vera sú, að verja peim til pess að styrkja fóikið til Ameríkuferða I stað pess að verja peim til pess að rjetta sig við til frambúðar á Islandi,—en pað kann nú að verða á annan veg. En þessi hugmynd er pó svo greinileg, að pað hefur verið kapprœtt hjer & opinberri samkomu hvort rjettara vseri, að Btyrkja fólkið með samskotafjenu til Ameríkuferða eða til frambúðar á Islandi". Við brjef petta (eða brjefkafla) viljum vjer gera pá athugasemd, að pað var alls engin^ástæða til að pað kæmi.st inn í menn, að hugmyndin með samskotin væri sú sem höf. brjefs- ins segir. Hin opinbera áskorun til almenniugs um, að gefa fje í jarð- skjálptasjóð, sýnir sig sjálf, og gef- endur mega vera vissir um, að fjenu verður ráðstafað samkvæmt pví sem tekið er fram í áskoraninni. Hvorki Vestur-íslendingar í heild sinni nje samskotanefndin bera neina ábyrgð á (>vt, pó einhverjum mönnum í Tjald- buðarsöfnuði, bjer í bænum, póknað- ist að „kappræða" um, hvernig fje pví, er hjer safnaðist, skyldi verja, og kappræðan um pað hefur alls engin á- hrif á pað,hvernig samskotunum verður varið. Vjer fyrir vort leyti filítum pessa kappræðu að eins til að draga fólk að samkomunni, en alls engan spegil af almenningsálitinu eða almennings viljanum hj'er viðvikjandi pessu máli En hvað brjefritarann snertir pft leynir pað sjer ekki, að hann er einn af pess um durgum, sem ætíð eru að rægja Vesturíslendinga. Vjer porum að fullyrða, að hann hefur ekki lagt eitt cent í jarðskjálptasjóðinn, og að hann er einn af peim mönnum sem aldrei leggur annað fram, pegar urn slík fyrirtæki er að ræða, en kjapt — gerir ekkert sjftlfur nema að setja út á gérðir annara og reynir að gera pær tortryggilegar. Saga böfflanna. (buffaloes). (Eptir George Ethelbert Walsh.) Vera má, að f&einir villi-böfílar sjeu enn til í hinum afskekktustu stöðum 1 Vesturlandinu, en sje svo, pá er mönnum pað ekki almennt kunnugt, og veiðimönnuni hefur prá- sinnis mistekist að fiuna pá. Um- gangsgreinir í blöðu.n Vestur- landsins geta stundum um viðureign veiðimanna við einn eða tvo böffla, er peir hafi fundið, og fregnin nægir til prss, að hver einasti veiði- maður & nokkurra hundraða mllna svæði leggur af stað. I>ví nær sem dregur að pvf, að böffla-kynið si'e ger- samlega upprætt, pví ftkafar virðast rnenn ofnækja pessi einmana flótta- djfr fram 1 opinn dauðan. Böffla hjörðin f Yellowstone Park, að líkindum 400 að tölu, er hin stærsta hjörð, er menn vita að til sje af vi'lt um böfflum. Og með pví að vernda pá grandgæfilega, mft halda peim við líði um óákveðinn tima, pótt nokkur hluti peirra hafi n/lega verið iluttur til hins opinbera dýra-garðs I Wash- ington, par sem peir nj'óta tryggari verndar gegn kúlum veiðimannanna, en I heimkynnum sinum í Vestur- landinu. En ft meðan bðffiarnir hafa verið nær pvl upprættir I Vesturland- inu, er bysna mikið af tömdum bðffla- hjörðum I pessu landi, og tilraunir til að blanda peim við vanalega naut- gripi hafa heppnast all-vel. Hin fyrsta tilraun til að blanda böfflum saman við önnur nautakyn var gerð í Lex- ington, Kentucky, ftrið 1815; en pað, að afar-stórar hjarðir af viltum böffl- um voru pá til ft sljettunum, dró úr áhuga hinna fyrstu ny"byggj'enda og peir hurfu brátt frá pví. A peim dðgum voru bðffla-húðir I mj'óg lágu verði, og allt til ftrsins 1875 kostaði böffla-huð að eins $1.00. Árið 1883 hðfðu pær stigið svo I verði, að góð húð kostaði $3, en nú kostar bðffla- húð ,5100 og höfuð af böffla-tarfi kost- ar allsstaðar frá $200 til $500. Hvötin til að ala upp og temja böffla er pvl miklu meiri nú en 1815, og pær fáu hjarðir, sem til eru, oru ftlitnar nijðg mikils virði af eigendum peirra. f>að er lítil böffla hjörð i Texas Pan Handle, sem er undir 75 að tölu, og ðnnur stærri hjörð í Rav- alli i Montana, sem Mr. Charles All- ard er eigandi að, og sem er hjer um bil 200 talsins. t>essi hjðrð er stærsta bðfllabjðrðin, sem nokkur einstakur maður á. Arið 1803 keypti Mr. All- ard Jones-hjöiðina í Omaha fyrir $18,000, og dyrin, 31 að tðlu, voru flutt ft Montana-bújörðina hans og sam einuð dy"rum peim, er par voru fyrir. Auk pess að uppala pá óbland- aða fyrir gripasöfn og hjarðir hefur Mr. Allard gert stórkostlegar tilraun- ir til að blanda hiuuin viltu dy"rum saman við kollóttu Angus-nautgripina. Kynblendingarnir eru undur-fallegir gripir, búðir peirra fínni og pjettari en af bðfflunum, og kj'ötið smekk- betra og hollara. Nær pví allir pess- ir kynblendings-gripir halda eðlisfari hinna villtu foreldra sinna. I>eir eru harðgerðir og auðvelt að ala pá upp,og pola vel harðviðri, sem drepa mundi vanalega nautgripi. Nftttúran setti böfflana ft liinar kðldu norðvesturslj'ettur, og peir f jellu sjaldan fyrir ofsaveðrum peim, er nú drepa hina tömdu nautgripi vora svo púsundum skiptir. t>egar jðrðin er pakin dj'úpum snjó um há-vetur, geta nautgipirnir ekki krapsað niður úr snj'ónum, til pess að ná I grasið & sljettunum, og par af leiðir að peir drepast úr hungri og kulda. En böfflarnir, sem eru vanir við hina voðalegu hríðarbylji,hrúga sj'er í pjett- an hóp I illveðrum og myndaeins og fleig, snúandi hausunum mót vindi og snjó, og standa tarfarnir að utan en k/rnar og kálfarnir í skj'óli við hina miklu rðð af úfnum hausum. t>annig heldur hjðrðin lífi I hinu grimmasta illveðri, og pegar hættir að snjóa krapsa peir niður úr snjó og ís og ná I uppfthalds böffla-grasið sitt. Nautgripir par ft móti hrekj'ast undan storminum og flæmast opt 60 til 100 influr frá vanastððvum sínum, (>g hafi peir ekki sk/li, falla peir brfttt örmagna. Hestar snúa sj'er undan storminum, og verða einnig brátt of- liði bornir af kulda. Hinir nýj'u kynblendingar, sem hafa erft mikið af hinu harða eðli for- eldra sinna, snúa hausnum I veðrið og virðast pola h'ma mestu hriðarbylji ftn pess pað saki heilsu peirra að mun. t>eir virðast næstum pví eins vel hæfir til að lifa ft hinum afarmiklu sljcttum og hinir villtu foreldrar peirra, og fari peim ekki aptur af ofnftinni kynblðnd- un, mft vel vera,að eins ótelj'andi sæg- ur af peim reiki um landið og böfrl- arnir voru, ftður en veiðimennirnir fækkuðu peim svo hroðalega með pví, að drepa pá miskunnarlaust. E>að eru enn margir veiðimenn lifandi I Vesturlandinu, sem drftpu 2,000—3,000 hðffla á ftri og um 10 ára tíma eða meir fylt/du peir pessu drftpstarfi fram af afar-kappi. t>að líkist kyn jasögum, er menn ininn- ast peirrar eyðileorgingar, sem par var framin krinjrum 1870. t>egar Union Pacifie, Atchison, Topek» og Santa P^e og Southern Pacific járnbrautimar voru fullgerðar, hófst skyndilega eptirsókn eptir bðffla-húðum, og pá var tekið til að drepa hinn amerík- anska „bison"uxa brönnum saman. Allt til pess tíma voru hin villtu dyr drepin púsundum saman með hinni gömlu Indíánaaðferð, að elta pá uppi, ea sú aðferð jafnaðist ekkert & við hina „kyrru veiði", sem tók við af hinni fyrnefndu aðferð. t>að var dftlítil hætta við hina gömlu veiði að- ferðina, ergerði hana skemmtilega,og harðfengir og æfðir reiðmenn gáfu sig við henni eins mikið sj'er til skemmtunar og til pess að verða sig- urvegarar. Böfflaveiða-hestarnir voru vandir ft að hlaupa að hliðinni & hinum stóru bðffla-tðrfum, og pegar skammt var orðið skotfærið, köstuðu veiðimenn lensum, snörum eða skutu djfrin, og var sú veiði-aðferð bæði hrífandi og hættuleg. Menn peir, er stunduðu veiðina sjer til gróða,notuðu hinar nýju,lang- skeytu margskotabissur; peir fóru svo nærri hj'ðrðinni, að aðeins nokkur hundruð „yards" voru til hennar földust svo, og skutu svo af ftsetningi hjarðar-foringjann. Hinir óttaslegnu böfflar söfnuðust pá saman kringum hinn fallna foringja sinn, i stað pess að leggj'a á rás, og báru sig til eins og sauðkindur I hríðarbyl, meðan bissuskot hinna mörgu veiðimanna lögðu pá að velli hvern ft fætur öðr- um. Ef annar tarfur gerðist foringi hinnar óttaslegnu hjarðar, pá var hann næst ftkveðinn sem marksmið fyrir bissur veiðimannanna. Tugir, og jafnvel hundruð böffla voru drepnir ft penna hátt áður en hj'örðin lagði á rás ytír sljetturnar. Einn veiðimaður viðurkenndi, að hafa drepið 63 djfr ft ekki fullri kl.-stund, og Col. Dodge taldi eitt sinn 113 dauða böffla, er lágu ft 200 „yards" h&lfhrings svæði, og hafði einn maður drepið pá alla á 45 mínútum. Arið 1870 voru milljónir bðftta á sljettunum, og að meðaltáli var drep- in ^ millj'ón peirra á ári. t>eir menn, sem drfipu pft sjer til gróða (poi hunters) fengu $1 fyrir húðina, og fyrir petta lítilræði drftpu peir d/rin í púsunda-tali og ljetu skrokkana skrælna upp á sljettunum. Union Kyrrahafs- jftrnbrautin skipti hinni miklu hjðrð á sljettunum I tvennt, og eptir pað voru pær kallaðar norður- og suður-hj'örðin. Suðurhjörðin var árið 1870 álitin að vera 4 milljónir að tölu, en norður-hjðrðin var talsvert minni, hjelt sig & miklu minna svæði og hafði sig skyndilega & burt úr ná- grenninu við jftrnbrautina. t>egar Atchison, Topeka og Santa Fe járnbrautin var fullger, var æðis- straumurinn út ft slj'ettucnar, til pess að drepa bðffla,nær pví eins mikill og tryllingslegur og ¦ hinar nafntoguðu ft-rðir til California-nftmanna 1850. Þusundir veiðimanna úr Austur-rikj- unum slógust í pvöguna, og suður- hjðrðin var drepin niður i stærri st/1 en nokkur dæmi voru til áður, hvorki hj'er eða annarsstaðar. Arið 1873 var flutt með einni jftrnbraut frft sljettun- 250 pús. böffla húðir, 2 millj. pund af kj'öti og 300 pús. pund af beinum. Tveimur árum siðar var pessi afar- stóra suður-hjðrð að heita mátti undir lok liðin, og að undanteknum fftum púsundum, er sluppu suður fyrir Pecos-ána, var ekkert eptir af hinum 4 milljónum, er sveimuðu um sljett- urnar árið 1870. Norðurhjðrðin slapp frá að vera eyðilögð svo snemma sakir pess, að erfitt var að komast á stððvar hennar. Einstakir veiðimenn hj'eldu áfram að ofsækja hjðrðina, og drftpu nokkrar púsundir ft hverj'u ári, en pað var svo dyrt að koma húðunum til markaðar, að pað var litil hvöt til að drepa pft hrönnum saman. Arið 1882 var North- ern Pacific járnbrautin fullger, og par fengu menn flutningsfæri; p& pyrpt- ust menn lika til svæðisins milli Platta-dalsins og Stóra-t>rælavatnsins (Great Slave Lake). l>eir menn, sem stunduðu veiðina sakir böffla-húðanna, komu snemma pangað, og par eð húð- irnar höfðu stigið upp 1 $3 hver, var gott tækifæri til að ná í meiri peninga. Bráðlega var hj'örðin beinlinis umgirt af veiðimanna búðum, svo d/runum var ómðgulegt að sleppa. Full 1@,- 000 veiðimanna voru par samankomn- ir, og peir,sem voru öðru megin svæð- isins, flæmdu hina óttaslegnu böffla að buðum peirra, er hinu megin höfðust við. Dyrin voru pannig hrakin aptur og fram, svo pau hlupu beint ft pús- undir af margskota-bissnm,í hvaða &tt sem pau leituðu. Hinar síðustu leifar pessarar stór- kostlegu hj'arðar, hj'er um bil 75 pus. að tölu, fóru yfir Yellowstone-ána, fáar milur frá Fort Keogh, árið 1883, oghj'eldu inn I Canada; en stór flokk- ur af veiðimönnum var á hælunum á peim, svo pað var ekki yfir 5 pús. bðfflar, sem komust inn fyrir brezk landamæri. Smærri hópur af hjðrð- inni hafðist við milli Svarthóla (Black Hills) og Bismarck árið 1883, er var hj'er um bil 10 pús. talsins snemma 378 ekki pað, setii jeg meina. t>að, sem jeg meina, er petta: Takið pjer ætíð nokkuð af pessu lyfi, sem Súsanna gaf yður rjett fyrir skömmu, pegar pjer fáið höfuðverk." Haven hló eins og hann væri sj'er einhverraryfir- sjónar meðvitandi, hristi hðfuðið og sagði: „Svo jeg segi yður eins og er, pft pykir mjer leitt að purfa að j'áta, að j'eg geri pað ekki. Jeg held að jeg hafi ekki mikla trú á meðölum. I>au eru að eins læknar I annari mynd, og jeg &lít, að pví meir sem maður forðast lækna, pví betur sje maður farinn." Hiram kiukaði kolli. Hann var algerlega sam- pykkur pessari skoðuii. t>etta var Kaven kapteini upphvatning, svo hann hj'elt ftfram og sagði: „Sannleikurinn er, að Mrs. Borringer pykir vænt um, að menn sýai fthuga fyrir fræðum hennar og j'urtum og öllu pess háttar, og einu sinni pegar j'eg hafði höfuðveik, pft gaf hún mj'er eitthvað, sem bún sagði að mundi lækna hann. Jæj'a, jeg tók pað ekki inn—jegtekaldrei inn meðöl; en pegar hún spurði mig, hvernig meðalið hefði reynzt, pá hafði j'eg ekki kjark til að segj'a henni, að j'eg hefði gleymt pví, svo jeg sagði, ,&gætlega'. Og 1 dag bað jeg hana aptur um dálítið af sama lyfi af pvi j'eg hjelt, að henni pætti vænt um pað. Pað var ef- laust mjög rangt gert af mjer," bætti iíaven við jðrunarfullur; „en jeg vil gjarna póknast Mrs. Borringor," 387 „Að númer 130 Bolingbroke Gardens", bætti Mrs. Borringer við. Hún var mjög nftkvæm I öllum hlutum, hvað lítilfjörlegir sem peir voru. „Svo er nú pað", sagði Hiram. Svo pagði hann um hríð, og pegar hann rauf pögnina fór hann að tala um annað efni—um ymislegt, sem fyrir hann hafði komið & hiuum síðustu ferðum hans, par & meðal sagði hann fr& undrunarlegum páfagauk, sem talaði eins og maður og sem hann hafði sj'eð I veit- ingahúsi einu I Lago. Hann masaði pannig I hálfan klukkutíma, en svo bristi hann öskuna úr pípunni sinni og sagðist álita að bezt vœri fyrir sig að fara heimleiðis. „Svona snemma?" sagði Mrs. Borringer undr- andi; en Hiram sagðist vera syfjaður, að hann væri preyttnr, að hann hefði haft mikið að gera allan daginn og sj'er pætti gaman að vita, hvernig væri að sofa aptur ft purru landi. „Hvar haldið pjer til?" spurði Mrs. Borringcr. Hún hafði ekki munað eptir að spyrja hann að pvl fyr. Komu og burtfðr Hirams bar ætið svo snöggt að, að pað truflaði Mrs. Borringcr, svo húu var varla með sj'álfri sjer. „Jeg held til skammt burtu hjeðan, Súsanna," sagði Hiram. „Jeg hekl til & Cadogau hóteli I Sloan- stræti. Þjer gætuð nærri kallað til mín pangað ef pjer vilduð finna mig, og pað er eins liklegt, að jeg komi hingað í fyrramálið til morgunverðar. Að svo mæltu kvaddi Hiram pær mæðgui mcð 385 Hugur hans flaug um fjölda-margar borgir og skoð- aði fj'ölda-mörg andlit frá liðnum timum, sem liðu fram fyrir hann. A hinni æfint/ralullu lifsleið sinni hafði hann komið I miklu fleiri borgir og pekkt miklu fleiri menn en hinn tyhrausti Odysseif ur hafði nokkru sinui gert. Hann hrósaði sj'er lika af pvi, og pað með rjettu, að hann gleymdi aldrei andliti, sem hann hafði sj'eð; en nú stóð svo á, að pótt hann væri viss I sinni sök hvað andlit eitt snerti, pá gat hann pó ekki algerlega komið fyrir sig, hvar hann hafði sjeð pað, gat ekki áttað sig ft, hver hin andlitin voru, sem pví höfðu verið samtiða og sem hefði hjálpað honum til að ákveða, hvar hann hefði sjeð petta sjerstaka andlit. Hugur hans ferðaðist bókstaflega kring um hnöttinn<^pe3su augnabliki. Bæirnir San F"ranc- isco, Port Said, Brisbane, Nagasaki, New Orleans, Fez, Gibraltar, Chandnj.gore, Dublin, Zanzibar og Loith risu upp hvor eptir annan I huga hans, að eins til pess að hann lj'et pá fara fram hjá án pess að átta sig & pessu máli. Pegar hann kom að strætis-endanum, minnti ítðlsk gluggasólhlíf hann á ítalíu, og Italía minnti hann á staðinn, sem hann var að leita að I huga sín- uiu. „Neapel", sagði hann, og hann endurtók nafn- ið hátt. „Neapel, pað er einmitt staðurinn, og pað er einmitt maðurinn!" og hann sló saman hði.dunum af ftnægj'u. l>að stóð leiguvagn við hornið ft Tite-stræti. liirain bcnti ðkumaiiuinum að koma og sagði honum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.