Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 2
LfiOBERG FTMMTUDAGINN 4. MARZ 1897. G'agnrýni og krítík. (Kýyrði.) Eptir Jón Einarsson. Það hefur um miirg herrans ár vcr- iðallmikið ritað um pað í blððnm vor- um hjer í landi og austan hafains, og talað um pað í heimahúsum, og jafn- vel á opinberum mannfundum, bve mikla nauðsyn bæri til pess, að hin svonefnda „critic" (krltík), dómarnir um pj'óðlífs-gallana sióru o» smáu, færðist sem fyrst í pann ásmeginn, að eigi yröi rðnd við peim reist, nje neinu vært nema með strtr-umbótum, hreinoi og beinni kollsteyping pess? sern var og er, yfir í pað, sem ekki var en adti að vera. Við lásum pað t. d. einu sinni fyrir nokkrum áruin, að okkur, islenz'<u kynkvíslarnar, varðaði pað sjerstaklega mestu, fyrir framtíðar-menninguna okkar, að pað helzt rigndi yfir okkur hjeðan í fiá „dynjandi, vægðarlausri krítík með prumum og eldingum". Þessi ör- ugga r æn um andlegt stórviðri og vosbúð pjóðflokksins okkar hefur svo eð.'ilega haft sínar afleiðingar, eins og flest annað. Nú setjast llka allir nið- ur í hvirfingu, hver um anuan pveran, með blekfulla penna og veifa svörtu skálminni yfir höfuð sjer. Hver mið- ar til síns takmarks, eptir sinni—eða annara bugmynd. En stefnt er skálm- inni í svo margar áttir, að mörg sveifl- an er slegin utan við beinustu stefn- una og „rothöggið" lendir pannig langt út í bláinn. Með ððrum orðum: Kritíkin, petta sárheitta, vægðsneidda rjauð^ynja vopn til umbóta, líkist bur- stöngum og heljar-gerðum æfintyra- skáldskaparins að pví, að hún (krítík- in) er ekki bær nema sárfáum, jörmun- elfdum megin-hetjum, sem gæddar eru pví preki bug-.s/ówarinnar, sem eitt getur til hlítar rynt í gegn mein- semdir mannlífsins. Krítíkin er ekk- ert barnaspil, Blöðin okkar sy"na pað opt ljóslega, að ymsir deila og dæma um löstu og kostu t. d. okkar veslings Islendinga, án pess að færa sanngjörn rök fyrir dómum sínum, Krítfkin er 8vo opt Ósjálf8tæð,en bundin persónu- Jegri vinfengi eða óvináttu pess, er ritar eða talar, til pess einstaklings eða fjelagsskapar o. s. frv,, sem hlut á að máli. Og stundum eru vissir dóm- ar pannig úr garði gerðir, að út úr peim er ekki hægt að draga önnur rðk en óvildaranda höfundarins. Auðvit- að verða slíkir dómar eigi krítík, pó svo sje tilætlað, heldur verra en ó- parft gönuhlaup, sem nauðsynlega pyrfti að „krítisjera" pá sjálfa fyrir vægðarlaust, ef ske mætti að þeim lærðist með tímanum, eða pá afkom- endum peirra, að „gagnryna" mál efnin sín betur áður en peir steðjuðu aptur út í krítiska umbóta-baráttu. Það er pó eigi hjer með sagt, að peir, leiu mislukkast með farsældina í krí tikinni peirra, taki sjer ávalt fyrir að dæma eða finna að efnum, sem ekki verðskulda harða dóma. Kn pótt malefnið eða ástandið sje dómvert oe batavon að einhverj'u leyti, pá styðja eigi Blíkir dómar að umbótunum, Sökum ósanngirninnar, sem í peim felst. Tökum t. a. m. dæmi af rit- dömunum, sem blöðin og tímaritin birta við og við. Æfinlega, eða svo að segja, er ritverk pað, sem um er að rœfiaþess veit, að um pað sje sagt annaðhvort ilt eða gott. En alloptast á hvorttveggj* við, á mismunandi hátt, pótt ritdómara finnist annað. Dað er of algengt, að peir annað tveggja hæla t. d. bókinni undantekn- ingalaust, og stuodum um leið öllu pvf, sum til er eptir sama höfund (pött peir ef til vill hafi aldrei sjálfir lesið pað allt), eða að peir níða verkið Og verkin bans gjörsamlega, eða pá að peir dæma pau sem einskis verð ills eða góðs. Slíkir ritdömar skaða anðvitað meira en peir bæta, vegna hinnar óh<jilnæmu dómgreindar er peir moka inn í vitund fóiksins, ei Jes pá. Alp/ðan er æ Jistug á krítiskt góðgæti frá blaða-og menntamönnum sínum; og pví er pað, að margur, sem ekki skilur hót í hvort dæmt hefur verið rjett eða rangt í pað og pað einstökum orðurn og heilum fyndois eða jafnvcl fúkyrðaklausum fir rit- dðmum urn bók eða önnur rit, scm hann sjálfur befur aldrei sjeð. A hiiin bóginu hafa ósanngj'arnir ritdómar o[)t ill áhrif á höfunda ritanna, eigi stzt pegar of mikið er gumað og gyllt pað allt, sern sá eðit sá hefur ritað. í pessu sambandi mætti t. d. benda á nokkur af hinum núlifandi skaldum pjððar vorrar (að minnast á dauða höfunda á hjer eigi við), sem i byrjun Ijóðayerðar sinnar unnu eins og góðir drcngir, af fyllstu lífs og sálar kröptum, að pví, að vanda á allan liatt flestar stökur, er af vöruni peirra flutu, eða svo að segja. Svo kom ritdómur eða ljóðdómar um paf er prentað haffti verið, fullir af lirrtsi og fimbulfambi, en pó ef til vill með sönnu að mestu leyti; og vanalega tók hver dóumndinn i annars streng með sama áliti. Pelta var nú kann ske rjett. En svo, pegar ef til vill fleiri' korn út eptir sama höfund, en var þá yfir höfuð eitthvað daufará á bragðið—ekki útaf eins andlega heil- brigt eða jafn-gott og fyrra verkið, bæði ef til vill af því, að höf. voru, eins og opt gerist, mislagðar hendur til starfsin.s, eða pá af hinu, sem opt getur hent sig, að liann hafði lesið hið klingj'andi hriis dómendanna um það, er áður var út gefið, og veit að al- þyðan, og j'afnvel fjöldi lærðu mann- anna, hefur gleypt þenna dyrðardóm hinna fáu, eða eínstöku, sem voru svo heppnir að geta komið sinni skoðun fyrst á preut, og þannig leitt hugi og „skoðanir" ótal margra, j'afnvel sj'er vitrari manna, í sitt kjölfar, og að sá dómur varir um aldur og æfi um það, er kbmið var, og um leið—slærgulln- um bj'arma yfir á það, som á eptir kemur. Pegar síðan „framhaldið" kemur út, stendur eitthvert ritstjórn- ar-valdið upp öndvert, rifur upp stór augu, setur á sig gáfnasvip, stingur \ instri hðnd I buxnavasann, en hinni hægri undir úlpubarminn, og lætur setj'a í blaðið sitt ritdómskorn í þess- ari líkingu: „Nylega hðfum vj'er sjfð lj'óð- mæli hins alkunna (þj'óð)ska)d,3 N. N. Er bökin eigi stcir, en sj'erlega vönd uð að öll'um ytra fragangi, og sönn pryði i hverjum bókaskáp. Um hinn innri frágang, af hálfu höf., þarf eigi að fara mörgum orðum. Nafn skálds ins á fremstu blaðsiðu og í gylltu línunni á kjðlnum er hjer nægur dómur. Aður prentuð ljóðmæli höf. hafa að verðleikum mætt fyllstu hylli þjóðar vorrar, og það er líklegt að pessi viðbót verði eigi sett skör lægra." Til þess, að gefa út slíkaritdóma sem penna, parf dómandinn auðvitað eigi að hafa lesið bókina. Ef til vill ekki alveg svona, en svipaðir, eru og hafa verið opt dómar yfir skaldin okkar á meðan pau voru að ,,na sj'er" eptir ófullkomleika nærsyni æskunn- ar. Og svo hefur petta haft sín áhrif á skáldið, og afleiðingin stundum orðið sú, að skáldið, eða hið líklega skáldefni, fór alveg—í hundana, sem skáld. Það vissi, að nú hafði pað fengið sitt hrðs í góðum, fleytifullum mæli, og betra gat />að naumast orðið pótt skáldið gæti gert og gerði betur, og áfallni dómurinn varð eigi aptur tekinn, pótt næsta „útgéfa" yrði ofurlítið grisjulegri. Annað skáldið hugsaði ef til vildi sem svo: „Nú er mitt hrós fengið. Það er líka allt og sumt, sem jeg kæri mig um. Jeg er orðinn þj'óðkunnur, þjóðfrægur, þj<5ð- inni og sðgunni ödauðlegur. N6 yrki j'eg svo sem ekkert framar." Svo leggur „litli skðldi" árar í bit, sleppir hróðrarstyrinvj, og lætur reka eins og má ut af skáldsviðinu; en fyrsti hag- yrðingsdratturinn liggur þar eptir á „seil" við þj'óðvildarduflið, sem — aldrei sekkur. Þessu líkt farnast j'afnan í öðrum greinum þar, sem krítíkin er ósann- gj'ðrn í kröfunum. Enn er og ein skaðleg aðferð krítíkurinnar, sú nl., þegar tekið er fyrir að nlða verk einhvers af því, að fyrsti dómvaldur (criticus) hefur ekki verið nógu hjartfólginn vinur höf. til þess, að geta eða vilja dæma verk Jy& j«t JWL 2S#¥ JWl SW9K SÆTINDI OG LJOS. ^^^ ^ #v* Ef þið viljið heyra heilsusamlega prj'edikun, p't setjið pillu í prjedikunarstólinn; en ef hún verkar ekki eins og hún prjedikar, setj'ið hana pá í gapastokkinn. í pillum Ayers er kenning um sætindi og Ijós. Fyrr & ttmum var dæmt um ágæti meðala eins og trúarbragða—eptir því hversu beisk bau voru. En nú er alit á annan verr. Meðalið getur verið sætt og gott og verkað líka. Þetta er kenning Jwl AYER'S CATHARTIC PILLS. X£ Jw; Meira um pillur í Ayer'g Cure Book; 100 blaðs.; send kosj t. J 0 Ayer & Co., Lowell, Mass. ^sl.jwljw; >J& S^ *f< #j\ ]f$\ *-+?:£•¦ BRflDENS póstflulningfisleði milli Winnipejsr og Ictl. River. Binnið, kann pó og slær um sig með hans sanngj&rnlega, eða pá að höf undurinn hafði ekt háa mann- fjelagsstöðu til þess, að verðskuldi samvizkusaml. drtm. S : Með kritík, sem ekki er s^nngjörn og á göðum rökum byggð, er opt unnin miklu meiri skaði en með hinni ó- heilnæmu pðgn og afskiptaleysi. Það liijgur enn fremur i augum uppi, að einn og sami maður er mjög sjaldan vaxinn pví vanda-starfi, að iæmt rjettilega um allt í öllum tilfellum. Flestir menn eru háðir einhverri einliæfni eða prönghæfni í svo viðtækri dórngreind, og geta pvf naumlega unníð gagn fyrir utan sitt eiginlega „Element". Það hefur opt verið reynt að mynda gott, íslenzkt orð yfir gríska orðið „critic", en ólánið hefur ávalt verið á hælum slíkra nygj'ðrfinga, svo peir hafa ekki virzt svara til hug- myndar peirrar, er var ætlað. Sið- asta umbót I pessa átt er orðið „gragnrpni", se.m nylega var frum- prentað í „Eimreiðinni". Það er mj'ðg snoturt og gott orð par sem pað á við; en pað er, eins og menn munu skilja, fj'arri pví, að pyða sama og critic (eða krítík), sem ætíð felur I sjer dómsákvæði. Gagnryni pýðir að eins að sjá eitthvað út i æsar, sjá I gegn um eitthvað, óeiginl.: að gjðr- pekkja, hafa fulla meðvitund um eitthvað. Það er pvi eitt höfuð at- riði, sem allir dómendur af öllu tagi purfa að kunna „uppá sina 10 fingur" að ,.gagnryna" fyrst vandlega allt pað, er peír œtla að „krítisjera", svo þeir viti og sjái hvar vægur eða harður dómur á við. Það hefur opt verið gagnrynis skorturinn einn, sem orsakað hefur, að dómvaldur tá eigi hvers virði vorkið var, ocf að hann feldi ósanngjarnari dóm yfir því en hann myndi viljað hafa. Það gerir að likindum litið til nfi, þðtt orðið krítík sje latið halda sjer í ísl., pvi allir skilja pað nú orðið betur en ef til vill illa valið nytt orð. Sjilfsagt væri hægðarleikur að mynda brfikleg islenzk orð fyrir pessa hug- mynd (critic), sem ættu viðávíxl, eitt Orðið í petta sinn, hitt orðið i annað skiptið, likt og t. d. ritdómur, ljóð- dómur, palladómur, sleggj'udómur (íllgj'ðrn krítik); en eitt einhæft, al- gilt orð er ekki bægt að mynda. Það mætti fremur nota orðið „dóm- rýniu heldur en gagnryni; orðið „gjördœmi" gæti vel brúkast yfir sanngjarna, paulkritiska dóma, par sem verk' eða asigkomulag einhvers er dæmt ítarlega og rjett (eins og orðið critic bendir til). Að brftka einatt sama íslenzka orðið, sem ekki fullgyldir tilætlaðri hugmynd nema í stöku atvikum, er mjðg óheppílegt, prátt fyrir pað, pótt slíkar orðmyndir hafi margar hverjar náð hefð í málinu, dú pegar. T. d. mætti berjda á orðið „bólusetning", sem nú er notið yfir ymsar innstungur með ólíkum efnum. ,Bólusetning' á auðvitað hvergi við nema par, sem ræða er um setningu kúabólunnar (vaccina). AUar slíkar aðferðir mætti fremur kalla einu nafni „sjuksetnlng11. Þettaorð bendirskyrt k tilganginn (princfpið), sem aðferð pessi er byggð á. Allir vita pað nú, að menn og dyr af ymsum tegundum eru „sj'úksett" til þess að framleiða á vægu stigi samkynja sjúkdóm og þann, sem reynt er að koma í veg fyrir að nái hííu eða hættulegu stigí. Það er pvi blátt áfram hin ápreifan- legasta samveikis- lækningaraðferð (homöopathia) nfitímaus og komandi tíðar. Hinn efasami sannfærist. Jafnvel þeir er engu viljn trtia geta ekki iiniinrið en tannfœmt um dgmti Soutn Aiiin-iciin Miri-iu'. Og þegar þeir híifn reynt það við sínum eigin kvilli.iiii verðaþeirbettu vin- ir þeu—þcí það bregst þeim aldreí. Mr. Dinwoodic í Campbellford, Ont. segir:—„Jei; mæli með South Americím Nervine við alla, |>ví jeg álít að jeg gerði ekki skyklu mína ef jeg leiddi (>að hjá mjer. Einu sinni sanni'ærði, jeg niimn, sera hafði enga trú á neínum meðöhim, um ágruti bessa meðals, svo hann fjekk sjer eina flcsku, og varð homim SVO gott af henní að hann kpypti meira og heldur enn áfram að kaupa (>að, j.ví meðalið hef- ur gert homim nrjög mikið gott. Þdð hef- ur reynst mjer ágætlega svo jeg hef það ætíð á reiðum hðndum i húsinu með |/ví að taka það inn einstðku sinuum ver það mig fyrir sjúkdómi og stj'rkir inig. tuð er undur gott ineðal". To Cure TAKB ristol's SARSAPáRtLU IT IS PROMPT RELIABLE AND NEVER FAILS. IT VWII*Im MÆKH n i'- i -iimi—m- r yott mmiLiM Ask your Drugg-ist or Dealer for it Kristjan Shjvai.dason kkyeik. Þessi póstflutninga sleði fer frá Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum sunnudegi ogkemur til Selkirk kl. 7 e. m. Leggur svo á stað „norður frá Selkirk á hverjum mánudagsmorgni kl. 8 og kemur til Toelandic River kl. 6 á priðjudagskveldið. Leggur síðan á stað aptur til baka frá Tcle. River kl. 8 á fimiiitiidaíTSmorgna og kemur til Selkirk kl. 0 & föstudagskveldið; leggur svo h stað til Winnipeg á laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta reitt sig á, að pessum ferðum verður panr ig bagað í allan vetur, pvi vjer verðum undir öllum kringumsræðum að komapðstinum á rjettum tlma. Þeir sem taka vilja far með pess- um sleða og koma med járnbraut, hvort heldur til Austur eða Vestur Selkirk, verða sóttir ef peir láta oss vita af ferð sinni og keyrðir fritt til hvaða staðar sem er í bænum. Viðvikjandi fargjaldi og flutuing. um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda- sonar. Hann gerir sjer mjög annt um alla farpega slna og sjer um að poim verði ekki kalt. Braden's Livery & Stage Lirje. Y]er erum Ny öunir BRISTOL'S SiðSlPiMLU. Tll Nyja-Islands! Undirskrifaður IfBtur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á rr.illí Nyja- íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð- irnar byrj'a næsta briðj'udag (Í7. p.m,) og verður hagað pannig: Fer fr4 Selkirk (norður) priðju dagsmorgun kl. 7 og kemur að í»- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti fimmtu- dagsmorgun kl. 8 og kemur til S»L kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frfi Selkirk til Winnipeg á •unnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l. Sleði pessi flytur ekki póst og tefst pvi ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður ílýtt aJlt sem mðgulegt er, en farpegjum pó synd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem byðst & pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eigandi: Geo. S. Dickingon, SELKIRK, MAN. að fá hið bezta upplag af Skrautmunum, Glasvoru, Leirtaui, Brúðum og öðru barnagulli, sem hægt er að finna vestan Stórvatnanna. Og vjer ætl- um að selja pað með svo lágu verði að allir geti keypt. Vjer höfum einnig fylt búð vora með matvðru (groce- ries) fyrir jólin. Og fatameg- in í búðinni höfum vj'er margt fallegtfyrir ykkur til að gleðja vini ykkar með. Óskandi ykkur gleðilegra jóla og ánægjulegs nyárs, erum vjer Ykkar einlægir SELKIBK TRADING CÖT. OLE SIMONSO^, ^mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Strket. Fæði $1.00 á dag. KENNARA VANTAR —Við Þingvalla- skóla í 6 til 7 manuði (eptir samkomulagi) og ætlast til að kennslan byrj'e 1. aprll. Umsækjandi verður að "hafa tekið próf og fá „oertificate" sitt sam- þykkt af kennslumalastjórninni i Regina. Seneið tilboð yðar sem fyrst til G. Narfason, Churchbridge, Assa. JOSHUA GALLAWAY, Real Eastate, Mining aml Finaneial Agent 272 Fokt Stkkkt, Winntpko. Kemur peningum á vöxtu fyiirmenn,með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað íljótt, Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba. sjeiístaklega gaumur gefinn,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.