Lögberg


Lögberg - 04.03.1897, Qupperneq 2

Lögberg - 04.03.1897, Qupperneq 2
9 LflOBETlG F’TMMTTTDAGINN 4. MABZ 18»7. G'agnrýni og krítík. (Nýyrði.) Eptir Jón Einarsson. t>að hefur um mörg herracs ár ver- ið allmikið ritað um pað í blöðnm vor- um hjer í landi og austan hafsins, og talað um {>að í heimahúsum, og jafn- vel á opinberum mannfundum, hve mikla nauðsyn bæri til J>ess, að hin svonefnda „critic“ (krítík), dömarnir um þjóðlífs-gallana slóru orr smáu, færðist sem fyrst í J>ann ásmeginn, að eigi yrði rönd við J>eiin reist, nje neinu vært nema með stór-umbótum, breinni og beinni kollsteyping pess^ sem var og er, yfir í J>að, sem ekki var en œtti að vera. Við lásum J>að t. d. einu sinni fyrir nokkrum árutn, að okkur, íslenzku kynkvíslarnar, varðaði J>að sjerstaklega mestu, fyrir framtíðar-menninguna okkar, að J>að belzt rigndi yfir okkur hjeðan í fiá „dynjandi, vægðsrlausri kritík með J>rumum og eldingum“. E>essi ör- uggalæn um andlegt stórviðri og vosbfið J>jóðflokksins okkar hefur svo eðJilega haft sínar afleiðingar, eins og flest annað. Nft setjast lika allir nið- ur í bvirfingu, hver um annan J>veran, með blekfulla penna og veifa svörtu skálminni yfir höfuð sjer. Hver mið- ar til síns takmarks, eptir sinni—eða annara bugmynd. En stefnt er skálm- inni I svo margar áttir, að mörg sveifl an er slegin utan við beinustu stefn- una og „rothöggið“ lendir Jtannig langt út i bláinn. Með öðritm orðum Kritíkin, J>etta sárheitta, vægðsneidda nauðíynja vopn til umbóta, líkist bur stöngutn og heljar-gerðum æfintyra- skáldskaparins að J>ví, að hún (kritík in) er ekki bær nema sárfáum, jörmun- elfdum megin-hetjum, sem gæddar eru J>ví preki hug-s/ó«arinnar, sem eitt getur til hlítar rynt í gegn mein- semdir mannlifsins. Kritikin er ekk- ert barnaspil, Blöðin okkar sýna J>að opt ljóslega, að ymsir deila og dæma um löstu og kostu t. d. okkar veslings íslendinga, án J>ess að færa sanngjöm rök fyrir dómum sinum, Krítíkin er svo opt ósjálfstæð,en buDdin persónu- legri vinfengi eða óvináttu J>ess, er ritar eða talar, til J>ess einstaklings eða fjelagsskapar o. s. frv., sem hlut á að máli. Og stundum eru vissir dóm- ar J>annig úr garði gerðir, að út úr J>eim er ekki hægt að draga önnur rök en óvildaranda höfundarins. Auðvit- að verða slíkir dómar eigi krítík, J>ó svo sje tilætlað, heldur verra en ó- J>arft gönuhlaup, sem nauðsynlega J>yrfti að „krítisjera“ J>á sjálfa fyrir vægðarlaust, ef ske mætti að J>eim lærðist með tímanum, eða J>á afkom- endum peirra, að „gBgnryna“ mál efnin sín betur áður en J>eir steðjuðu aptur út 1 krítiska umbóta-baráttu. Það er J>ó eigi hjer með sagt, að J>eir, seiu mislukkast með farsældina f krí tfkinni J>eirra, taki sjer ávalt fyrir að daraa eða finna að efnum, sem ekki verðskulda harða dóma. Kn J>ótt málefnið eða ástandið sje dómvert og batavon að einhverju leyti, pá styðja eigi slfkir dómar að umbótunum, sökum ósanngirninnar, sein f f>eim felst. Tökum t. a. m. dæmi af rit dómunum, sem blöðin og tímaritin birta við og við. Æfinlega, eða svo að segja, er ritxeik J>að, sem um er að ræðapess veit, að um pað sje sagt annaðhvort ilt eða gott. En alloptast á hvorttveggja við, á mismunandi hátt, J>ótt ritdómara finnist annað. E>að er of algengt, að f>eir annað tveggja bæla t. d. bókinni undantekn ingalaust, og stundum um leið öllu f>vf, sem til er eptir sama höfund (pótt peir ef til vill hafi aldrei sjálfir lesið pað allt), eða að f>eir níða verkið Og verkin hans gjörsamlega, eða pá að f>eir dæma pau sem einskis verð, ills eða góðs. Slíkir ritdómar skaða anðvitað meira en J>eir bæta, vegna hinnar óheilnæmu dómgreindar, er peir moka inn í vitund fólksins, er les J>á, Alpyðan er æ listug á krítiskt góðgæti frá blaða-og menntamönnum sínum; og pví er pað, að margur, sem ekki skilur hót 1 hvort dæmt hefur verið rjett eða einstökum orðurn og heilum fyndois eða jafnvel fúkyrðaklausnm úr rit- dómum um bók eða önnur rit, sem hann sjálfur hefur aldrei sjeð. Á hiun bóginn liafa ósanngjarnir ritdómar opt ill áhrif á höfunda ritanna, eigi sfzt pegar of mikið er gumað og gyllt pað allt, sem sá eða sá hefur ritað. í pessu sambandi mætti t. d. benda á nokkur af hinurn núlifandi skáldum J>jóðar vorrar (að minnast á dauða höfunda á hjer eigi við), sem í byrjun Ijóðagerðar sinnar unnu eins og góðir dreDgir, af fyllstu lífs og sálar kröptum, að pvf, að vancla á allan hátt flestar stökur, er af vörum peirra flutu, eða svo að segja. Svo kom ritdómur eða ljóðdómar um pað er prentað hafði verið, fullir af hrósi og fimbulfambi, en pó ef til vill með sönnu að roestu leyti; og vanalega tók hver dómandinn f anriars streng með sama áliti. Þetta var nú kann ske rjett. En svo, pegar ef til vill fleira kom út eptir sama höfund, en var pá yfir höfuð eitthvað daufará á bragðið—ekki útaf eins andlega heil- brigt eða jafn-gott og fyrra verkið, bæði ef til vill af pví, að höf. voru, eins og opt gerist, mislagðar hendur til starfsins, eða pá af hinu, sem opt getur hent sig, að hann hafði lesið hið klingjandi hrós dómendanna um pað, er áður var út gefið, og veit að al- pyðan, og jafnvel fjöldi lærðu mann anna, hefur gleypt penna dyrðardóm hinna fáu, eða einstöku, sem voru svo heppnir að geta komið sinni skoðun fyrst á prent,-og pannig leitt hugi og „skoðanir“ ótal margra, jafnvel sjer vitrari manna, í sitt kjölfar, og að sá dómur varir um aldur og æfi um pað, er kbmið var, og um leið—slærgulin- um bjarma yfir á pað, sem á eptir kemur. E>egar síðan „framhaldið“ kemur út, stendur eitthvert ritstjórn ar-valdið upp öndvert, rífur upp stór augu, setur á sig gáfnasvip, stingur \ instri hönd í buxnavasann, en hinni hægri undir úlpubarminn, og lætur setja í blaðið sitt ritdómskorn í pess ari likingu: „Nylega höfum vjer sjeð ljóð- mæli hins alkunna (pjóðjskálds N. N. Er bókin eigi stór, en sjerlega vönd uð að öllum ytra frágangi, og sönn prjfði í hverjum bókaskáp. Um hinn innri frágang, af hálfu höf., parf eigi að fara mörgum orðum. Nafn skálds ins á fremstu blaðsíðu og í gylltu línunni á kjölnum er hjer nægur dómur. Aður prentuð ljóðmæli höf. hafa að verðleikum mætt fyllstu hylli pjóðar vorrar, og pað er líklegt að pessi viðbót verði eigi sett skör lægra.“ Til pess, að gefa út slíka ritdóma sem penna, parf dómandinn auðvitað eigi að hafa lesið bókina. Ef til vill ekki alveg svona, en svipaðir, eru og hafa verið opt dómar yfir skáldin okkar á meðan pau voru að „ná sjer1 eptir ófullkomleika nærsyni æskunn- Og svo hefur petta haft sín áhrif .'ll*. VílV V,. >y\ >y\?ý\j Vy\ * „A SÆTINDi OG LJQS. >'y\ pá setjið eins og í pillum Ef pið viljið heyra heilsusamlega prjedikun, pillu í prjedikunarstólinn; en ef hún verkar ekki hún prjedikar, setjið hana pá í gapastokkinn. Ayers er kenning um sætindi og Ijós. Fyrr á tímum var dæmt um ágæti meðala eins og trúarbragða—eptir pví hversu beisk pau voru. En nú er allt á annan veg. Meðalið getur verið sætt og gott og verkað líka. E>etta er kenning AYER’S CATHARTIC PILLS. Meira um pdlur í Ayer’s Oure Book; 100 blaðs.; send kosjnaðarlaust. J C Ayer & Co., Lowell, Mass. VyvVyx^ Vyv*' Vy^VyiT Tftar /y\ yyv >yv á skáldið, og afleiðingin stundum orðið sú, að skáldið, eða hið líklega skáldefni, fór alveg—í hundana, sem skáld. Það vissi, að nú hafði pað fengið sitt hrós I góðum, fleytifullum mæli, og betra gat það naumast orðið pótt skáldið gæti gert og gerði betur, og áfallni dómurinn varð eigi aptur tekinn, pótt næsta „útgáfa“ yrði ofurlítið grisjulegri. Annað skáldið hugsaði ef til vildi sem svo: „Nú mitt hrós fengið. E>að er ltka allt og sumt, sem jeg kæri mig um. Jeg er orðinn pjóðkunnur, þjóðfrægur, pjóð- inni og sögunni ódauðlegur. Nú yrki jeg svo sem ekkert framar.“ Svo leggur „litli skáldi“ árar í bát, sleppir hróðrarstýrinu, og lætur reka eins og má út af skáldsviðinu; en fyrsti hag- yrðingsdrátturinn liggur par eptir á ,seil“ við pjóðvildarduflið, sem — aldrei sekkur. E>essu líkt farnast jafnan I öðrum greinum par, sem kríttkin er ósann- gjörn t kröfunum. Enn er og ein skaðleg aðferð krítíkurinnar, sú nl., pegar tekið er fyrir að nlða verk einhvers af pvf, að fvrsti dómvaldur (criticus) hefur ekki verið nógu bjartfólginn vinur höf. til rangt f pað og pað pess, að geta eða vilja dæma verk ginnið, kann J>ó og slær um sig með hans sannyjs.rnleya, eða pá að höf- undurinn hafði ekki nógu háa mann fjelagsstöðu til pess, að verðsku samvizkusaml. dóm. S-m s>gt: Með kríttk, sem ekki er sanngjörn og á göðum rökum byggð, er opt unnin miklu meiri skaði en með hinni ó- heilnæmu pögn og afskiptaleysi. E>að liggur enn fremur í augum uppi, að einn og sami maður er mjög sjaldan vaxinn pví vanda-starfi, að geta dæmt rjettilega um allt t öllum tilfellum. Fiestir menn eru háðir einhverri einhæfni eða prönghæfni í svo víðtækri dómgreind, og geta pví naumlega unnið gagn fyrir utan sitt eiginlega „Element11. E>að hefur opt verið reynt að mynda gott, íslenzkt orð yfir gríska orðið „critic“, en ólánið hefur ávalt verið á hælum slíkra n/gjörfinga, svo peir hafa ekki virzt svara til hug- myndar peirrar, er var ætlað. Slð- asta umbót í pessa átt er orðið ,gagnrýniíi, sem nylega var frum- prentað í „Eimreiðinni“. Dað er mjög snoturt og gott orð par sem pað á við; en pað er, eins og menn munu skilja, fjarri pví, að p/ða sama og critic (eða krftfk), sem ætfð felur í sjer dómsákvæði. Gagnr/ni pýðir að eins að sjá eitthvað út í æsar, sjá f gegn um eitthvað, óeiginl.: að gjör- pekkja, hafa fulla meðvitund um eitthvað. E>að er pvf eitt höfuð at- riði, sem allir dómendur af öllu tagi J>urfa að kunna „uppá sína 10 fingur“ að ,.gagnr/na“ fyrst vandlega allt pað, er peir ætla að „krítisjera“, svo peir viti og sjái hvar vægur eða harður dómur á við. E>að hefur opt verið gagnr/nis skorturinn einn, sem orsakað hefur, að dómvaldur sá eigi hvers virði verkið var, og að hann feldi ósanDgjarnari dóm yfir pví en hanu myndi viljað hafa. E>að gerir að lfkindum lítið til nú, J>ótt orðið krítík sje látið halda sjer í fsl., pví allir skilja pað nú orðið betur en ef til vill illa valið n/tt orð. Sjálfsagt væri hægðarleikur að mynda brúkleg fslenzk orð fyrir pessa hug- mynd (critic), sem ættu viðá víxl, eitt orðið í petta sinn, hitt orðið í annað skiptið, líkt og t. d. ritdómur, ljóð- dómur, palladómur, sleggjudómur (illgjörn krítfk); en eitt einhæft, al- gilt orð er ekki hægt að mynda. E>að mætti fremnr nota orðið „dóm■ rýni“ lieldur en gagnr/ni; orðið „gjördœmi“ gæti vel brúkast yfir sanngjarna, paulkrftiska dóma, par sem verk' eða ásigkomulag einhvers er dæmt ftarlega og rjett (eins og orðið critic bendir til). Að brúka einatt sama íslenzka orðið, sem ekki fullgyldir tilætlaðri hugmynd nema f stöku atvikum, er mjög óheppilegt, prátt fyrir pað, pótt slíkar orðmyndir hafi margar hverjar náð hefð í málinu, cú pegar. T. d. mætti benda á orðið „bólusetningu, sem nú er not-ið yfir /msar innstungur með ólíkum efnum. ,Bólusetning‘ á auðvitað hvergi við nema par, sem ræða er um setningu kúabólunnar (vaccina). Allar slíkar aðferðir mætti fremur kallaeinu nafni „sjaksetnlng-1. E>ettaorð bendirsk/rt á tilganginn (princfpið), sem aðferð pessi er byggð á. Allir vita pað nú, að menn og d/r af /msum tegundum eru „sjúksett“ til pess að framleiða á vægu stigi samkynja sjúkdóm og pann, sem reynt er að koma í veg fyrir að nái háu eða hættulegu stigi. Það er J>vf blátt áfram hin ápreifan- legasta samveikis- lækningaraðferð (homöopathia) nútímans og komandi tíðar. Hinn efasami sannfærist. Jafnvcl þeir er cngu vilýi tríin geta ck/ci annnað eri sannfœmt um ágceti South American Nervine. Og þegar þeir hafa reyntþað við sínurn eígin kvillum verða þeir bestu vin- ir þess—þvi það bregst þeirn aldreí. Mr. Dinwoodic í Campbellford, Ont. segir:—„Jeg mæli með South Americán Nervine við alla, þvíjegálítað jeg gerði ekki skyldu mína ef jeg leiddi það hjá mjer. Einu sinni sannfærði, jeg mann, sem hafði enga trú á neinum meðölum, um ágæti þessa meðals, svo hann fjekk sjereina flcsku, og varð honum svo gott af henni að hann keypti meira og heldur enn áfram að kaupa það, því meðalið hef- ur gert honum mjög mikið gott. Það hef- ur reynst mjer ágællega svo jeg hef t>að ætíð á reiðtim höndum í húsinu með því að taka það inn einstöku sinnum ver það mig fyrir sjúkdómi og styrkir mig. Þuð er undur gott meðal“. To Cure RIIHIJMATISiyZ TAICE ristol’s SARS&PARILLA IT IS PROMPT RELIABLE AND NEVER FAILS. IT WILiL YOU WSLiL Ask your Druggísl or Dealer for it BRISTOL’S SASSAPéRILU. Til Nyja-Islands! Undirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli N/ja- íslands, Selkirk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta briðjudag (17. p.m,) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju dagsmorgun kl. 7 og kemur að ís- lendingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti fimmtu- dagsmorgun kl. 8 og kemur til Sal- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á aunnudaga og fer frá Winnipeg apt- ur til Selkirk á mánudagsmorgna kl.l. Sleði pessi flytur ekki póst og tefat pví ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður fl/tt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó s/nd öll tilhliðrunarsemi. Fargjald hið lægsta, sem b/ðst á pessari leið. Helgi Sturlaugsson keyrir sleðann. Eigandi: Geo, S. Dickinson, SELKIRK, MAN. BRÍJDENS póstflotningasleOi milli Winnijiog og IctT. River. Kristjan Sigvaldason keyrir. E>essi póstflutninga sleði fer frá Winnipeg kl. 2 e. m. á hverjum sunnudegi og kemur til Selkirk kl. 7 e. m. Leggur svo á stað „norður frá Selkirk á hverjum mánudagsmorgni kl. 8 og kemur til Icelandio River kl. 6 á priðjudagskveldið. Leggur síðan á stað aptur til baka frá Icle. River kl. 8 á fimmtudagsmorgna og kemur til Selkirk kl. 6 á föstudagskveldið; leggur svo á stað til Winnipeg á laugardagsmorgna kl. 8. Menn geta reitt sig á, að pessum ferðum verður panr ig hagað í allan vetur, pví vjer verðura undir öllum kringumsræðum að koma pðstinum á rjettum tfma. E>eir sem taka vilja far með pess- um sleða og koma med járnbraut, hvort heldur til Austur eða Vestur Selkirk, verða sóttir ef peir láta oss vita af ferð sinni og keyrðir frftt til hvaða staðar sem er í bænum. Viðvfkjandi fargjaldi og flutning. um snúi menn sjer til Kr. Sigvalda- sonar. Hann gerir sjer mjög annt um alla farpega sína og sjer um að peim verði ekki kalt. Braden’s Livery & Stage Lirje. VJer erum Nu Bunir að fá hið bezta upplag af OLE SIMONSON, ^mælir með sínu n/ja Scandinavian llotel 718 Main Strket. Fæði $1.00 á dag. Skrautmunum, Clasvoru, Leirtaui, Brúðum og öðru barnagulli, sem bægt er að finna vestan Stórvatnanna. Og vjer ætl- um að selja pað með svo lágu verði að allir geti keypt. Vjer höfum einnig fylt búð vora með matvöru (groce- ries) fyrir jólin. Og fatameg- in í búðinni höfum vjer margt fallegtfyrir ykkur til að gleðja vini ykkar með. Óskandi ykkur gleðilegra jóla og ánægjulegs D/árs, aniœ vjer Ykkar einlægir SELKIRK TRADIN& COT. KENNARA VANTAR — Við Þingvalla- skóla í 6 til 7 mánuði (eptir samkomulagi) og ællast til að kennslan byrje 1. aprfl. Urnsækjandi verður að *hafa tekið próf og fá „oertificate11 sitt sam- pykkt af kennslumálastjórninni í Rogina. Seneið tilboð yðar sem fyrst til G. Narfason, Churchbridge, Assa. JOSHUA GALLAWAY, Real Eastate, Miiiing aml Finaneial Agent 272 Fort Strket, Winnipkg, Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn,með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba. sjerstaklega gaumur gefinn,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.