Lögberg - 22.04.1897, Qupperneq 5
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 22 APRÍL 1897
o
. Jón Ólafsson hefur neyðst til að
játa, að Lögberg og IIkr. liafi haft
rjett fyrir sjer, en hann rangt, við-
'ikjandi því að merkisdagar, er áttu
sjer stað ííður en rírnið var bætt
(tíinatalið leiðrjett), hafi verið látnir
kalda sömu mánaðardögum og íður,
þrátt fyrir leiðrjettinguna. Það er
einmitt pessi regla sem „áttmenning-
arnir“ hafa fylgt, og vjer fyrir vort
layti munum halda J>ví fram að J>að
sje rjett (hinn eini vegur til að kom-
ast hjá óendanlegum rugling') fang-
að til hinn menntaði heimur viður-
kennir hina výju!! uppgötvun Jóns
Ólafssonar—sem er engin ný upp-
götvun. Eitstj. Lögbergs og Hkr.
töluðu einmitt um sama atriðið og J.
ÓUfsson pykist hafa gert uppgötvun
ViðvJkjandi, nokkru áður eu J. Ól. fór
a'' skrifa um íslendingadaginn o.s.frv.
t Hkr. nú í vor.
Hvað íslendingadags-málið að öðru
^eyti áhrærir, Já skiptir pað að voru
á iti mestu l hvers minningu dagur-
inn Cr haldinn. £>að gerir að voru
Miti ekkert til,hvort sá dagur er hald-
sem upp á hár byrjar á peim
s61arliring sern, eptir nákvæmasta
stjöruufræðislegum útreikningi, byrj-
aði á sólarhringnum sem alpingi var
sett á, árið 030. Ef maður fer að fara
svo nákvæmlega út í pessar sakir, J>á
ætti maður eptir sömu reglunni að
balda íslendingadaginn á sunnudag
þegar svo ber undir, en ekki fresta
kitíð,irhaldinu til mánudags, eins og
f?ert var hjer í Winnipeg 1 sumar er
íeið, og eins og gert er við öll sams-
skyns hátíðahöld. Alpingi hið forua
var framan af alltaf sett um miðjan
Jóef, og ef við íslendingar höldum
einhvorn ákveðiun dag um miðjan
jfiní, í rninningu pess að hin (slenzka
Þjóð myndaðist, pá er nóg. £>ar á
•nóti getum við með engu móti hald-
'ð neinn dag í ágúst í minningu />ess.
Bvaða dagur,setn vjer höldum í ágúst,
klytur að vera settur í samband við
sIjórnarskrá ísl. og haldinn 1 minn-
lugu hennar. £>að er munurinn.
Ef menn fara eptir bendingu J.
Ólafssonar, að velja þjóðlegasta dag-
Mn fyrir íslendingadag, pá er enginn
vafi á að dagurinn sem íslendingar
sjálfir stofnuðu lyðveldi (allsherjar-
rlki eins og Konráð Maurer nefnir pað)
^ íslandi, er þjóðlegri dagur en 2.
^gúst, pegar konungur I landi, sem er
Utn 1500 mílur frá Islandi, ljet pá
eptir mikla baráttu fá stjórnarbót,sem
reynzt hefur að eins draumur um
sjálfstjórn, eins og J. ólafsson sagði
* Lögbergi fyrir sex árum síðan.
Ekki batnar ,,Bjarka“ enn.
Eins og lesendur vora mun reka
^tnni til, rituðum vjer í vetur er leið
tvær all-langar greinar með fyrirsögn:
»Islenzk blöð um Breta.“ Vjer prent-
uðum upp nokkra kafla úr tveimur af
hinum njtjustu íslenzku blöðum sera
synishorn af pví, hvernig pessir ís-
lenzku blaðamennsku-nygræðingar
tala um hina mestu framfara, menning-
ar og mannúðar-pjóð beimsins, Breta,
og syndum fram á, hve ranglátlega og
heimskulega ritstjórar nefndrar blaða
töluðu um hluttöku Breta í málum
heimsins. Annað blaðið, sem vjer
birtum kafia úr í pessu skyni, var
hinn nú missirisgamli „Bjarki“, sem
skáldið £>orsteinn Erlingsson gefur
út, og sem sjerstaklega virðist vera
syktur af hinni illkynj-uðu veiki er
nefnist Anglophobia (Breta-fælni).
Vjer höfum nylega fengið nokkur
blöð af „Bjarka“, og ber eitt peirra
(nr. 5, II. árg.) með sjer, að ritstjór-
inn fær enn pessi vondu fælnisköst
sín. £>að lítur út fyrir, að í hvert
skipti sem hann sjer eittbvað viðvfkj-
andi viðskiptum Breta við villipjóðir
Afríku, pá fái hann verri fælnisköst
en ella, og að pað hafi alveg sömu á-
hrif á hann eins og vatn hefur á pá
sem s/ktir eru af hinni hryllilegu
syki er nefnist vatnsfœlni (hydropho-
bia). Til að sjfna, að pessi umdmæli
vor eru ekki ástæðulaus, prentum vjer
bjer eptirfylgjandi kafla úr frjetta-
bálk „Bjarka“ frá útlöndum
(,Frjettir utanað') í nefndu tölublaði,
er hljóðar svo:
„Konungurinn í Benín á vestur-
strönd Afríku við Nigerfljótið, hefur
slegið af nokkra enska herforingja,
sumir segja að sjö hafi komist undan
af 280. Bretar hafa pegar sent her
manns til að hegna kónginum, og
pyðir pað auðvitað að nokkrar pús-
undir hálf- eða alviltra manna verða
skotnar niðurog Bretar stínga hjá sjer
reitum kóngsins. £>egar viltu pjóð-
irnar af einhverjum ástæðum neyðast
til að rísa á móti hvftu böðlunum, pá
eru pað ævinlega kölluð morð í öllurn
telegrömmum, og sjálfsagt pá að hin-
ar kristnu og menntuðu pjóðir sendj
hefndarengla, sem myrða 10 fyrir einn
og reka fólkið frá bjargræði sínu og
óðölum eða gera hvert mannsbarn að
prælum- £>að parf valla að efa, að
annað hvort J>etta liggi fyrir pessum
Benínkóngi og pjóð hans.“
Kafli pessi synir, að sykin er að
ágerast á ritstj. ,.Bjarka,“ og ef pessu
fer fram, pyrfti hann að fá lækningu.
£>ó pað sje nú til spítali til að lækna
vatnsfælni á (hin nafntogaða Pasteur-
stofnun á Frakklandi), pá er pví mið-
ur engin sjerstök stofnun til sem
Breta-fælni (Anglophobia) er læknuð
á. En par eð pað er auðsjeð, að ritstj.
,Bjarka‘ parf að fá lækningu við pess-
ari hræðilegn veiki, pá verður hann
að fá hana á einhvern hátt. Og pó
vjer gefum oss ekki út fyrir neinn
lækni, pá leyfum vjeross að gefa hon-
um eptirfylgjandi ráð við veikinni: 1.
Að lesa fleiri blöð og rit en blöð og
rit peirra manna, sem hafa sömu syk-
ina. 2. Fara til Afríku og kynna
sjer meðferð hinna innlendu, svörtu
„konga,“ á pegnum peirra og bera
hana saman við meðferð Breta á pegn-
um sínum par. 3.Láta konginn í Benin
City taka sjer blóð, á sama hátt og
hann tekur pegnum sínum blóð og tók
hinum vopnlausu, brezku mönnum
blóð. Ef síðasta ráðið ekki læknar
ritstjóra „Bjarka,“ pá mun hann
ólæknandi. Hið eina gagn, sem gæti
pá orðið að för ritstj. til Benin City,
væri pað, að ,,kongur“ og hirð hans
kynni að hætta að blóta mönnum og
jeta pá, af pví peim pætti ritatjórinn
svo seignr og strembinn.
En svo vjer hættum öllu spaugi,
J>á skulum vjer segja pað, að vjer
minnumst ekki að hafa sjeð lúalegra
bull á prenti í nokkru blaði en J>að5
sem vjer prentum upp úr „Bjarka“
hjer að ofan, og höfum vjer f>ó sjeð
inargt lúalegt. £>að er nú ómögulegt,
að ritstjóri „Bjarka“ viti ekki betur
en hann ritar. En hvað gengur
manninum til að reyna að *ylla les-
endur sína með fordómum gegn Bret
um með öðrum eins pvættingi? £>ví
ætlum vjer ekki að reyna að svara,
nema ef petta á að vera skáldskapur,
og pá skulum vjer segja, að slíkur
skáldskapur sómir sjer illa í frjettum,
hvort sem pað eru útlendar eða inn-
lendar frjettir.
Hvað viðskipti Breta og kon-
UDgsins f Benin að öðru leyti snertir,
pá vita allir, sem lesa önnur blöð en
„Bjarka“, að hinn brezki konsúll
Phillip fór vopnlaus á fund kongsins
í Benin, samkvæmt pvf er peir höfðu
komið sjer saman um fyrirfram. Með
Phillip voiu einir fjórir brezkir liðs-
foringjar og tveir eða prír aðrir hvítir
menn. Hinir svörtu me\in, um 150
talsins, sem voru í fö’inni með Phillip,
voru leigðir pjónar til að bera vistir,
gjafir o. s. frv. og allur fiokkurinn
vopnlaus. Erindi konsúls Phillips
var, að reyna að gera samning um
verzlun við konginn í Benin, og hafði
hann heitið honum og mönnum
hans griðum á ferðinni og með-
an peir dveldu í borg hans.
£>essu treysti konsúll Phillip og fór
pví vopnlaus á fund kongs. En svo
gerðist kongurinn í Benin giiðrofi og
Ijet drepa konsúlinn og föruneyti
hans áður en peir komust alla
leið til borgar hans. Slfk griðrof
pykja ritstj. Bjarka auðsjáanlega fall-
eg og drengileg, en sem betur fer er
slikt ekki almennt álit, jafnvel í pess-
ari svikulu veröld. Eins og vjer höf-
um áður drepið á í Lögbergi, er kong-
urinn í Benin einhver hinn blóðpyrst-
asti viliimaður, sem sögur fara af nú
á dögum. Hann og prestastjettin í
borg hans blótaði mönnum, bæði peim
er peir hertóku af pjóðflokkunum í
kring og sínum eigin pegnum. Kong-
urinn brytjaði svo niður sína eigin
pegna, að til fólksauðnar horfði í
landi hans. Sökum hinna voðalegu
manndrápa og mannblóta í Benia var
borgin búin að fá nafnið „blóðborg-
in“ (the city of blood), enda var hún
öll prydd með hauskúpum og öðrum
beinum úr fólki pví, er slátrað hefur
verið par undanfarin ár. Bretar sendu
leiðangur til Benin, eins og áður hef-
ur verið getið um í blaði voru, til að
hegna griðníðingnum (konginum par),
og flýði hann pá burt, en hið brezka
lið tók borgina viðstöðulítið og án
teljandi mannfalls á hvoruga hlið.
Bretar munu taka borgina og landið
umhverfis undir vernd sína, koma par
á skipulagi, stöðva prælaverzlun,
manDblót og önnur manndráp,og mun
pá landið fara að blómgast. £>etta er
nú reyndar. ekki f samræmi við
„kokkabók11 Bjarka, en Bretar munu
ekki skipta sjer af pví, og hinn
menntaði heimur mun ekki dæma um
málið eptir skáldskap nýgræðingsins
á Seyðisfirði.
Aslandið við Faxaflóa.
í „Austra,“ sem út kom 18. febr.
sfðastl. er langt brjef til blaðsins frá
Faxaflóa og lýsir pað svo vel ástand-
inu par og ógn peirri, sern fiskimönn-
um par stendur af botnvorpuveiðum
Englendinga (hinna svonefndu „troll-
ara“ = traiolers) að vjer prentum hjer
fyrir neðan aðal kafla brjefsins. Vjer
ætlum engar athugasemdir að gera
útaf brjefkaflanum í petta sinn, en
minnumst á sum atriði hans bráðlega
f blaði voru f sambandi við fiskiveiða
mál á Islandi. Kaflinn hljóðar sem
fyjgir:
„tÍK GULLBBItíGUSÝSLU.
Herra ritstjóri!
Mjer dettur í hug að senda yður
línur pessar hjeðan frá Faxaílóa, pó
ekki verði neitt glæsilegt að skrifa-
Nei, öðru nær, pví f haust hefur hjer
verið að kalla má alveg fiskilaust af
öllurn fiski, og er enn til pessa tíma,
sem ekki er glæsilegt til framtfðar.
Af pessu flýtur voðalegt útlit manna
í milli hjer innan flóans; og er fjöldj
sem ætlar að fl/ja plássið á næsta vori
af innbúum; og pað er útlit fyrir,
að peir sem eiga hjer jarðarpláss, og
svo frv , verði að ganga frá öllu sínu,
pó pað verði reyndar í seinustu lög,
sem pað verður gert.
En ekki geta fáir ríkir menn, sem
kallaðir eru hjer, stalið undir hinnum
voluðu í hreppunum, sern hvergi geta
komizt, svo sem fjölskyldumenn og
uppgefin gamalmenni, sem eptir verða
að vera.
Mest stafar petta fiskileysi í haust
og vetur af veru „Trollaranna“ hjer f
allt haust, og fram á vetur. Peir raka
svo botninn, að ekkert kvikt er eptir,
svo allar sjóskepnur fl/ja óhreinindin,
pær sem ekki fjötrast í veiðigildru
peirra.
Við vitum að fiskurinn hefur andar-
dráttarfæri sfn f gegnum tálkoin, og
vill vanda ha.in fyrir sig hreinan, bet-
ur en við sumir hverjir mennirnir, o '
er pó slælegt, að standa að pví leyti
hóti lægra en sjálfur fiskurinn í sjw -
um.
Ekki veit jeg hvað aumingja Dtna-
stjórnin nú tekur fyrir til að afsrfra
pessnm óaldar ófagnaði hjeða’i, J> r
sem að 7—8000 manns hafa beiut at-
vinnutjðn af.
En svo framarlega sem ekkert ver'.
ur gert, pá tekur fólk sig saman og
fl/r af landi burt. Canadastjórni i
tekur á móti nokkrum púsundurn em -
pá af landinu, eða Bandarfkin. Eu
neyðarlegt er pað, að láta utanríki-s-
pjóð flæma fleiri púsundir af landinn,
fyrir veikleika eðagetuleysi, eða kæru-
leysi hinnar dönsku stjórnar. Eg heli
fslenzku stjórnina með henni, sem er
jafn máttvana, sem von er til, og yfir-
stjórnin, hvað petta snertir.
Blessaður s/slumaðurinn okkar átti
að taka próf í haust, hjer innan Skags,
f einum hreppi, hvort „Trollararnir“
hefðu verið í landhelgi, sem altalað
var að verið hefði, en pá vareinhver
formgalli á prófunum hjá honum, svo
hinn ötuli amtmaður okkar ekki gat
byggt neinn úrskurð á peim, og skip-
aði svo s/slumanni að fara aptur, og
taka pau (prófin) á n/, en s/slumaður
er ókominn til pess enn J>á. £>að hafa
að líkindutn gert að verkum pessi of-
veður, sem verið hafa hjer f aílt haust
og vetur, og gott er pað að gefa sitt
líf ekki út fyrir urarga í pá för, pó
ekki sje reyndar um fjallvegi að fara,
eða langa leið. S/slumaðurinn, eins
ogaðrir, veit vel, að pað hefur ekki
alltaf verið vel 'pakkað, að hætta lífi
sínu fyrir marga, pó stundum hafi
menn verið lofaðir fyrir pað.
£>að er ekkert að fjasa um pað: svo
framarlega sem Botnverpingum ekki
verður hjeðan útrýmt úr Flóanum hið
bráðasta, svo sannarlega er hver mað-
ur hjeðan flúinn og farinn, sem farið
getur,en aumingjarnir sem ekkert geta
verða eptir, og á hverju eiga peir að
lifa? Ekki lætur landsjóður pá deyja,
en á hann verða peir að komast, pví
hinir hrepparnir munu pakka fyrir, að
láta fleiri hreppa fara á sýslusjóðinn,
og amtssjóður mun ekki vera fær um
að taka jafr-marga brauðpurfa m. m.
sem lífið útheimtir, ásína arma.
Tíðarlaiið hefur verið stormasamt í
vetur, svo enginn man eptir slíkuui
vindum,en snjóalítið mjög.en rigning-
ar jafnan stórfelldar.
Ekki verður vart við fjárkláðann
hjer í sýslunni, og er búið að skoða,
og víða að baða sauðfjenað, prátt fvrir
pað, pó hans yrðr ekki vart.
Ekki heyrist neitt háskalegt af jarð-
skjálftum riúna. Samt segja ferða-
menn úr Arnessýslu, paðan sem jaið-
skjálftarnir vorii verstir í sumar, að
smákippir væru par enn J>á opt.
Fyndu peir pá pegar að peir lægju,
eða væru sitjandi, en jeg held að pað
sjeu hugarburðir, pó ekki sje hægt
um að segjameð neinni vissu“.
4B7
Lerald—í petta fyrsta skipti, í petta síðasta skipti—
lotið mjer að gera eins og jog vil.“
Gerald var mikið truflaður og f vandræðum yfir
Þessu. En hann gat ekki efast um ást hennar, og
Þanu vissi vel, hve skarpar og fljótar gáfur hennar
v°ru; og hann vissi líka, að prátt fyrir hinar kvenn-
legu geðshræringar, ákafa og orðgnútt hennar, pá
Var hún gædd pvínær sömu gáfu og karlmenn, að pví
ep snerti að beita skynseminni til að ályktarjett.
llann fann, að hann gat ekkl annað en treysthenni.
„Hann kyssti hana pví blíðlega og sagð:
„Gerið eins og yður sýnist, Fidelia mín, og jeg
skal trúa yður og treysta til hins síðasta. Jeg skal
ekki spyrja yður neins—hvorki nú eða síðar—pang-
U1 sá tími kemur, að yður finnst, að pjer ættuð að
8°gja mjer allt saman. Jeg get beðið“.
Henni fór aptur að aukast hugrekki. Hún
Þrosti hálf punglyndislega, % prýsti hönd hans og
sagði;
„Gerald, pegar jeg var lítil las jeg sögu, sem
Þ^ ætíð setti hroll í mig. £>að var saga um unga
konu. Hún lá vakandi í rúminu eina nótt á meðan
^aðurinn liennar svaf. Allt f einu kom maður með
Rrfmu fyrir andlitiuu inn í herbergið, sem dauft
^jðs logaði f. Hann hafði skambissu í hendinni, og
stp&x og hann opnaði hurðina varð peim litið hvert
5 augun 4 öðru, og pau skildu hvert annað. Svo
''vfslaði hann að henni, að pað væru fleiri menn með
konum og að augnaraíð hans vaeri, að hafa gimsteina
470
fyrir nokkrum, en að öllu öðru leyti prívatlega og
án pess að liafa nokkurt gildi, og svo ætluðu pau
að láta allt hafa sinn gang að öðru leyti. Fidelia
hjelt ekki í bráðina frekar fram tillögu sinni um, að
J>au ættu að breyta nafni og fela sig einhversstaðar.
Hún komst að peirri niðurstöðu að sjá dálítið betur
hvað verða vildi, áður en hún fastrjeði að heimta
J>að. Ef pað yrði nauðsynlegt á endanum, -pá ætl-
aði hún ekki að hika sjer við að fara fram á J>að við
Gerald, og hún hafði nú góða von um, að henni
mundi heppnast að telja hann á pað. Hún ásetti
sjer einnig að halda öllu, er snerti giptinguna, mjög
heimulegu pangað til að brúðkaupsdagurinn kæmi.
Var hún hrædd utn, að Jafet Bland mundi taka til
einhverra örprifsráða sjálfan brúðkaupsdaginn, ef
hann vissi um hann fyrirfram? £>að var ef til vill
hætt við pví—já, pað var engiun vafi á að J>að var
hætta á pví. En pað varð að hafa eitthvað á hætt-
unni, og hún var ekki voolaus um, að í millitíðiuni
kynni hún að geta notað sjer ótta, eigingirni, eða
hina varasömu slægð Jafets Blands. Allt petta var
að brjótast í gegnum heila hehnar jafnvel á meðan
hún var á gangi með unnusta síunm.
,,Jæja, kærasti Gerald minn“, sagði hún allt í
einu, „við verðum að fara og tala við lafði Scardale
—við megum til með pað. Við hljótum að sýnast
óttalega eigingjörn, og að við hugsum að eins um
sjálf okkur og eigin sælu okkar og ekkert annað, og
pó erum við ekki eigingjörn, kærasti minn—nei, við
erum pað ekki“.
4Ö3
„Jeg skal ekki verða yður mjðg kóstnaðarsöm
kona, Gerald. Jeg get komist af án nýrra kjóla, og
jeg á heilœikið af allskonar fatnaði—fatnaði, sem
endist mjer í niörg ár—f mörg ár! Og hvað gerir
líka allt pessháttar til, ef menn bara eru ánægðir?“
Gerald flaug góð ástæða í hug, og sagði pví:
„En pjer sjáið, að ef viö gæfum okkur fram f
janúar og fengjum okkar hluta af auðnum, pá væri
ekki frainar nein ástæða til að myrða okkur.“
Fidelia greip pessa hugmynd a lopti, sigri-
hrósandi, og sagði:
„Gott og vel; látum svo vera. Við skulum
giptast—opinberlega ef pjer viljið, og svo skulum
við kunngera, að við höfum farið yfir á meginland
Evrópu—eitthvað burtu—og svo skulum við fara til
einhvers ókunnugs staðar og ganga par undir öðrurn
nöfnum, en okkar eigin, pangað til hinn 1. janúar.
Heyrið tnig nú, petta er ekki mikil bón að biðja til-
vonandi ejginmann sinn um, eða er ekki svo?“
„En elskulega Fidelia“, sagði hann, „haldið
pjer að menn, sem gert hefðu samsæri í pvf skyni að
fremja morð, yrðu í nokkrum vandræðum með að
rekja slóð okkar, pótt við breyttum um nöfn? Sann-
leikurinn er, að pví rólegra og minna pekkt sem
fylgsni okkar væri, pess hægra yrði fyrir morðingj-
ans að finna okkur, ef peir kærðu sig um pað. Og
heyrið pjer mig enn fremur, Fidelia, er yður alvara
að segja, að pjer í raun og veru álftið, að pjer sjeuð
svo almenn stúlka f sjón að sjá, að enginn veitti