Lögberg - 06.05.1897, Page 4

Lögberg - 06.05.1897, Page 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 6. MAf 1897. LÖGBERG. ét að 148 PrincessSt., Winnipf.g, Man. a( The Lögberg Prinx’g & Publising Co’y (Incorpornteri May 27,1890), RiUtjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. BjöRNSON. A ticl ýninyrar: Smá-»uglýslngar í eitt sklpti 26c yrir IÍ0 ord eda 1 þml. dálKslengriar, 75 cts um mán- uriiuu. Á staarri uuglýsingum, eda auglýsingumum lengri tíma, afsláttnr eptir samningi. If ÚNtadfi-fiiklpt! kaupenria verdur ad tilkynna Mkriílega og geta um fyrverand1 búatad jafnframt. Utanáskript tll afgreidslustofu bladsins er: I lie \ogberg Pnntinyr & Publiali. Co P.O.Box 368, Wlnnipeg, Maji. Utaháskripfttil ritstjórans or: Edltor Lögberg, P -O. Box 368, Winnlpeg, Man. Samkvwmt landslögum er uppsögn kaupenda á /bidiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg krapp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu vHtferlum, án þess ad tilkynna heiinilaskiptin, þá er þad fyrlr dómstólanum álitin sýnileg sönnum fyrr lirettvfsum tllgangi. -- FIMMTUDAQIcíN 6. MAÍ 1897. - Hkr. og tolíiuál. í sífasta blaði Hkr. birtist all- löng ritstjórnargrein, með fyrirsögn: „Toll-breytingar“. Greinin byrjar með að sk/ra frá, að f>ví hafi „verið fleygt fyrir að undanförmi, að klofn- inaur sje 1 ráðaneyti Lauriers útaf to l-bieytingunum, sem verið er að gera“ o. s. írv. Þó slíku hafi verið fleygt fyrir, f>á bafa r&ðgjafarnir af- dr&ttarlaust lyst yfir að f>að sje ósatt, al nokkuð f>essháttar eigi sjer stað, svo f>að er vafalaust rugl og f>ví ó[>aifi fyrir Hkr. að vera að hafa ann- að eins eptir.—Há fræðir Hkr. les- endur sína á f>vf, að peir rnenn sem eru í ráðaneytinu í Ottawa hafi „hlífð- arlaust andmælt öllum tolli og marg- lofað að svipta honum burt, ef peim b ira væri gefið tækifæri til f>ess“. Þetta á að hafa verið stefna frjáls- lynda flokksins að undanförnu. Hkr. veit nö ofur vel, að hún er að segja ósatt pegar hún heídur fram, að „lib- eralar“ hafi pótzt ætla að „svipta af Ollum tolli“. Eo til að taka af öll tvíiuæli um, hvað hefur verið og er stefna fijálslynda flokksins í tollmál- um, pá prentum vjer hjer fyrir neðan sampykktir f>ær, sem flokkurinn gerði áhinu mikla flokksþingi er hann hjelt I Ottawa í júní 1893. Sampykktin hljóðar svo. „Vjer, hinn frjálslyndi flokkur' Canada, sem samsn erum komnir á flokksping, lysum yfir pvf: Að tolla- álögur landsins ættu að miðast við útáíjaldaþörf landsstjórnarinnar en | ekki við tollvernd, eins og nú á sjer j 8tað. Að núverandi tollur, sem grund- vallaður er á óhollum grundvallar- 8etningum og notaður liefur verið af stjóminni sem mútumeðal til að halda henni sjálfii við völdin, Hefur fram- leitt einokun og auímannasamtök (trusts and ootnbinations). Hann hef- ur dregið úr verði bújarða og annara landeigna; hann hefur pjakað almenn- ingi til gróða fyrir fáeina menn; hann hefur dregið úr innflutningum; hann hefur orðið landsbúum til mikils tjóns; hann hefur lagt höpt á viðskipti; hann hefur sjerstaklega spillt fyrir verzlun Breta. A pennan og margan annan hátt hefur hann valdið almenningi og einstökum mönnum stórtjóni, og allt petta illendi hlytur að proskast pví meira, pví lengur sem núverandi toll- fyrirkomulag helzt. Að pað er óhjákvæmilegt fyrir hina pyðingarmestu hagsmuni Canada, að pessari tálman fyrir framförum landsins verði úr vegi rutt, með pví að koma á hollri fjárhagsstefnu, sem ekki gerir neinum flokki manna rangt til, en hjálpar áfram viðskiptum inn- anlands og við önnur lönd, og flytir fyrir pví að pjóðin nái aptur hagsæld sinni. Að í pví skyni ber að færa niður tollinn svo, að hann nemi ekki meiru en pví sem ráðvönd, sparsöm og dug- leg stjórn parf á að halda til útgjalda sinna. Að toll lögunum á að að breyta svo, að lífsnauðsynjar verði óiollaðar, eða pá svo lítill tollur á þær lagður, sem unnt er, og að viðskiptamál lands- ins eiga að komast í pað horf, að við- skiptin verði frjálsari við allan heim- inn, en sjerstaklega við Stórbreta- land og Bandiíkin. Vjer höfum pá sannfæring, að árangurinn af toll- verndarstefnunni hafi valdið pungum vonbrigðum meðal púsunda af mönn- um, sem hafa stutt hana af einlægni, og að landið sje eptir pessa reynslu reiðubúið til að aðhyllast skynsamlega stefnu í fjárhagsmálum. Pað sem hina tvo pólitisku flokka greinir á um viðvíkjandí þessu mikla máli hefur nú fengið skyrt form. Stjórnin við- urkennir sjálf að vonirnar um fjár- málastefnu sína hafi brugðist, og kveðst nú fús á að gera nokkrar breyt- ingar, en segir, að þær breytingar verði að grundvallast á tollvernd sem undirstöðuatriði. Vjer afneitum tollverndar-hug- myndinni, sem óhollri frá rótum og ósanngjarnri gagnvart almenningi manna, og vjer lysum yfir peirri sann- færing vorri, að engar tollbreytingar. sem á henni eru byggðar, muni hafa í för með sjer verulegan ljetti undan peitn byrðum, sem landið streitist undir. I>essa skoðun aðhyllumst vjer af- dráttarlaust, og með henni bíðum vjer fyllilega öruggir úrskurðarins frá kjósendum Canada“. Hver sá sem vill gera sjer pað ' ómak, að hera saman stefnu frjáls- lynda flokksins, eins og hún kemur fram í ofanprentaðri sampykkt og stefnuna, sem kemur fram 1 hinni nyju toll-löggjöf Laurier-stjórnarinnar.hlyt- ur að sjá, að stefnan er nákvæmlega hin sama. E>að sem Hkr. segir er ó- sannindi og missyningar. Að koma með aðrar eins staðhæfingar og Hkr. gerir á ymsum stöðuin i grein sinni viðvíkjandi pessu máli, er hin mesta ósvífni og lýsir mjög lítilli virðingu fyrir vitsmunum og skilningi lesenda blaðsins. Hkr. veit vel, að tollstefna flokkanna var ekki spursmálið sem barist var um við síðustu almennar kosningar, svo pað er rangt að gefa í skyn, að frjálslyndi flokkuricn bafi snúið við blaðinu pegar hann var bú- inn að „gabba alpyðu til að hreykja sjer í stjórnarsætið.“ Vjer höfum sjeð álit allra merkustu blaða, bæði hjer í landi og á Stórbretalandi, um tellbreytinguna, og er það álit peirra eindregið, að breytingin sje 1 hina rjettu átt, að verndartolls- stefna apturhalds flokksins hafi nú fengið banasár sitt og að hin nyja tollstefna muni verða til að auka viðskipti og styrkja bræðrabandið milli Breta og Canada-manna. Hkr. hefur nú náttúrlega sjeð álit þessara blaða líka, en hún er ekki að segja lesond um sínum frá pví. I>að er ekki í samræmi við hennar kokkabók. Hkr. verður nú að fyrirgefa, pó vjer leggj- um meira upp úr pvl sem önnur eins blöð og London 1 imes segja um petta mál. en pvi sem hún segir.— Vjer ætluðum að gefa útdrátt í pessu blaði af áliti ymsra merkustu blað- anna um tollbreytinguna og ágrip af henni, en höfum ekki pláss fyrir pað í petta sinn. En pað kemur f næsta blaði, og pá munu lesendur vorir furða sig enn meir á staðhæfingum íslenzka tollverndunar- og apturhalds mál- gagnsins hjer í Winnipeg. Atliugasemdir M. Pjeturs- sonar. Mr. Maguús Pjetursson, einn af stjórnarnefndarmönnum Hkr.-fjelags- ins og prentari hjá nefndu fjelagi, leggur út á ritvöllinn í pví númeri blaðsins sem siðast kom út (29.f . m.) og skrifar par grein undir sínu eigin nafni með fyrirsögn: „Athugasemdir.“ Hann pykist vera að leiðrjetta stað- hæfingar í greinarstúf vorum í Lög- bergi, sem kom út 22. f. m. Mr. M. Pjetursson segir, að í grein vorri sjeu „ymsar missagnir og ósannindi,“ sem honum finnist ástæða til að leiðrjetta. Mr. Pjetursson segir og að það sje auðvitað bara bull, sem vjer sögðum, að „margt affólkiþví, erfundinn sótti, | hafi verið ung’ingar og börn, sem hafi J verið ,trommað‘ saman til að greiða | atkvæði 1 blindni“. Mr. Pjetursson hefur nú ekki haft orð vor rjett eptir,1 pó pau væri á prenti. Hanu sleppir j pví, að vjer sögðum líka, að pað hafi verið „formælendur 2. ágústs“, sem gerðu þetta, og hann sleppir pví einn- ig, að vjer sögðum, að mörgu af fólki pví, er fundinn sóiti, hafi verið „trommað“ saman, „til að gera há- vaða“. Ef Mr. M. Pjetursson ekki hefur sleppt ofannefiidum staðhæfing- um vorum af klanfaskap, pá hljóta menn að álita að banu játi, að pað sje satt, að „formælendur 2 ágústs“ hafi „trommað“ pessu fólki saman „til i að gera hávaða“, því ekki leiðrjettir hann pessi atriði. Pá segir Mr. M. Pjetursson, að vjer höfuin „eflaust“ átt „við meðlimi- ísl. leikfimisfjelagsins (1. A. C.), sein eru allt ungir menn og sem ilestir eða allir greiddu atkvæði ineð 2. ágúst, og peir höfðu auðvitað eins mikinn rjett til að vera þar og greiða atkvæði eins og ritstj. Lögbergs eða hver annar. Og pað er ástæðulaus ósvífni að bera peim á bryn, að þeir hafi greitt at- kvæði í blindni og án pess að hafa sjálfstæða skoðun á málefninu.“ Við pennan makalausa samsetning Mr. M. Pjeturssonar leyfum vjer oss að gera eptirfylgjandi athugasemdir: Vjergáf- um ekki með einu orði f skyn, að vjer ættum við „meðlimi fsl. leikfimisfje- lagsins, og pess vegna er full ástæða fyrir oss að segja, að pað sje „ástæðu- laus ósvffni“ af M. Pjeturssyni að staðhæfa, að vjer höfum eflaust átt við pessa meðlimi leikf. fjelagsins. Vjer vitum satt að segja ekki, hverjir eru meðlimir nefnds fjelags, að undaa- skildum fieinum mönnum, og vjer vissum ekki til að pessir fáu meðlimir, sem vjer pekktum, gerðu hávaða. Oss var einnig ókunnugt um, hvernig [>eir meðlimir leikfimisfjelagsins, sem vjer pekkjum, greiddu atkvæði, svo vjer höfðuin enga ástæðu til að bera þeim á bryn, að peir hafi greitt at- kvæði f blindni. t>að, hve kuunugt M. Pjeturssyni virðist vera um at- kvæðagreiðslu o. s. frv. meðlima leik- fimisfjelagsins, gefur sterkan grun um, að hann viti til að einhver undir- róður og samtök hafi verið á ferðinni meðal peirra,og pað sem hann segir er einmitt sterk ásökun, pó óbeinlínis sje, gagnvart meðlimum fjelagsins. „Sá sem afsakar,hann ásakar,“ segir enskur málsliáttur og sannast hann hjer. Það var eDgin ástæða til fyrir M. Pjeturs- son að fara að afsaka meðlimi fjelags- ins frá pvf, sem vjer aldrei höfðum með einu orði borið á pá, eða á nokk- urn hátt gefið í skyn. En það er full ástæða fyrir menn að ætla, að sam- vizka hans hafi ásakað hann fyrir undirróður—að sök bíti sekan —og pvf sje hann roeð þessar hlægilegu af- | sakanir útaf sínum eigin „fistæðu- i lausu“ og „6svifnu“ getsökum gagn- | vart oss. E>að er auðsjeð, að Mr. M. Pjetursson vill hafa illt á hornum sjer, hvernig sem málstaður hans er, en hanu bætir ekki málstað sinn eða inál- stað þeirra, sem fundarspjöll gerðu, með þvættingi, „ástæðulausri ósvífni“> útúrsnúningi, endemis lokleysu og hugsunarvillum. Mr. M. Pjetursson kannast við, að „ólæti og hávaði“ hafi átt sjer stað I fundinutn, en vill kenna petta eioS mikið peim sem hlynntir voru 1 >• júnl eins og peim, sem með 2. ágúsf voru. Vjer segjum nú Mr. Pjeturs- syni pað i öllu bróðerni, að annað" 1 hvort veit hann ekkert um petta at- riði, eða hann fer hjer vísvitandi nieð ósannirjdi. Blístrið, baulið og óhljóð- in byrjaði strax og þeir fóru að tala> sem mæitu með 17. júní, og bjelt pessi ósómi áfram alltaf ineira og minna á meðan á ræðum peirra stóð- En þeir, sem mæltu nieð 2. ágúst, fengu góða áheyrn, nema Sigurðui Vilhjálmsson, sem talaði undir það seinasta og sem varð að hætta vegn* óhiljóðanDa. I>að má vera að eto- hverjir þeirra, er 17. júnf vorO blynntir, hafi pá verið orðnii syktir af 2. ágústs baulurun- um og hafi tekið undir, en gefa f skyn að peir hafi gert pað frain- an af fundinum, er rangt og eiuhvcf liin lúalegasta og ódrengilegasta af- sökun eða vörn, sem hægt er að kotn* með. Miklu veldur sá sem uppbaf' inn veldur, eða vill M. Pjetursson neita, að það hafi verið meðhaldsmenO 2. ágústs, sem byrjuðu ólætin og hjeldu peim áfram pangað til S. Vil' hjálmsson byrjaðiað tala? Mr. M. Pjetursson dróttar því að oss, að vjer höfum gefið í skyn að þeiU sem atkvæðin töldu, „hafi sym óráð- vendni eða hlutdrægni.11 E>að er auð- sjeð, að Mr. M. P. hefur lesið grein vora eins og sagt er að Lucifer lo®1 ritninguna. Vjer gáfum ekkert slfkt í skyn, heldur hitt, að óreglan hefð1 verið avo mikil á fundinum, að nolckf' ir hefðu rjett upp báðar hendur, sem mundi hafa verið talið, af pvl óregl aÐ átti sjer stað. M. P. veit vel, að vjel segjum pað satt, að nokkrir rjettu upp 2 hendur, og hann veit líka að pessir nokkrir voru ómyndugir ungling»r> sem fyrst og fremst báru ekkert skyn á pyðingu rnálefnisins, sem um var að ræða, og sem búið var að trylla með gauraganginum, sem 2. ágústs meoQ komu af stað. Að nafngreina þess* unglinga er pyðingarlaust; og pó N' P. taki fullan munninn útaf pessai1 staðhæfingu vorri, pá er hún eW® sönn fyrir pví, og pað getur haon ekki hrakið. Mr. M. P. segir að vjer höfum staðhæft, „að I7.júní hafi orðið mcrki’ lega ofaná á fundinum hjá þeim, sem nokkuð skildu eða vildu skilja í vnil’ inu“. Ilann setur tilvitnunarmerk1 við pessi orð, en setur pó „merkileg*11 (og upphrópunarmerki aptan við) fyr' ir „mikillegau, auk pess að hann 486 „Ef Mr. Aspén VaSri nú hjer staddur, pá pyrð- uð pjer ekki að fara óvirðulegum orðum um hann.“ Bland gaf pessutn orðum hennar engan gaum, og sagði: „Jeg komst að pví í dag, pegar jeg sá yður og hann og lafði Scardale vera að tala saman og á ráðstefnu. Enginn sagði mjer það. Jeg get lesið ymislegt bókarlaust. Jeg komst líka að öðru I dag. Jeg hef nú ,loksins uppgötvað, hver Ratt Gundy er og hvar hann er niður kominn.“ Fidelia hrökk saman við pessi orð, og sá hinn skarpskyggni skilmingakennari pví strax, að hann hafði snert hana á viðkvæmum stað. „Hann var staddur hjer í dag,“ hjelt Bland Afram. „Jeg vissi það strax og jeg sá hinn fyrir- mannlega Mr. Rupert Granton rjetta yður hendina. Jcg sá, hve aumingjalegur og iðrandi hann var, peg- ar hann nálgaðist yður, og hvernig þjer eina og dróguð yður til baka, og undranina I augum lafði Scardales; og jeg tók eptir, hvað pjer og haDn flytt- uð ykkur að ljúka við að taka hvert I hendinaá öðru. E>egar jeg sá allt þetta, pá rann nytt ljós upp fyrir mjer. Jeg hafði reyndar baft óákveðinn grun í þessu efni, en petta var regluleg opinberun fyrir mig! Og, Fidelia, mágur lafði Scardales er maður- ídd, sem drap föður yðar! Hvílík frjett er pað ekki til að segja lafði Scardale! Hviiík vogstöng er pað ekki fyrir mig!“ „Vogstöng við hann?“ sagði Fidelia. „Hann mun bjóða yður byrginn. Hann hefur sagt mjer frilan sannleikann 1 pessu efni.“ 495 jeg mig ekki um, að vera hjer lengur“. Hann var nú orðinn alveg rólegur, og hið föla andlit hans— fölt allsstaðar nema rauði bletturinn eptir hnefa Grantons—var alveg hreifingarlaust. „Góða nótt, Miss Locke. . E>að hryggir mig ef jeg hef gert yður skelkaða. En aðrir blutir hryggja mig samt meira en pað. Góða nótt, lafði Scardale; jeg byst við að pjer eigið varla von á mjer á morgun?“ „Jeg vona, að jeg sjái yður aldrei framar, Mr. Bostobk“, ssgði lafði Scardale einlæglega. „Nefnið hann ekki Bostock11, greip Granton fram í fyrir lafði Scardale. „Hann heitir ekki Bostock. Nafn hans er—“ „Hættið“, sagði Bo3tock, og hann sagðí petta svo grimmúðlega, að Granton stanzaði. „Mr. Gran- ton“, hjelt Bostock áfram, „við höfum báðir gengið undir nefnum, sem ekki voru okkar eigin nöfn. Á jeg að segja hvaða öðru nafni pjer hafið gengið undir?“ „Ó, pegið þjer!“ greip Fidelia fram I, og þá brosti Bostock. „E>að er máske bezt, að maður geyrni pað, sem maður veit, hjásjálfum sjerl bráðina“, sagði Botsock. „E>að má vera að frúm þessura pyki fróðlegt að heyra það einhvern iíma“. Granton horfði forviða 4 Bostock, en um leið lysti augnaráð og svipur hans aðdáun fyrir stillingu hans. Bostock gekk síðan til Grantons og ávarpaði hann, 490 eða röngu. Sjáið pjer ekki, að pað útaf fyrir sig> jeg finnst bjer I herbergi yðar nú í kveld, getur le'1'4 til pess, að jeg nái takmarki mínu? Menn mun11 benda á yður með fyrirlitningu ef pað kemst í bá' mæli, að jeg bafi verið hjer I herbergi yðar I kveU'1 „Þjer eruð heigull, að reyna að hræða kvenO' mann á pennan hátt!“ hrópaði hún. „En pjer getíð ekki hrætt mig!“ „Hvað segið pjer um unnusta yðar, hann Mr- Gerald Aspen?“ sagði hann. „Mjer pætti gaman a^ vita hvað hann segði, ef hann heyrði slíka sögu?“ „Hann myndi segja hið sama og jegsegi, að pjer sjeuð heigull og lygari; og jeg skal segja yður nieira> Mr. Jafet Bland—-pjer eruð morðingi! Jeg hef griW' að yður 1 langan tlma; nú pekki jeg yður loks eiIlS og pjer eruð. Jeg lofaði yður að tala við mig aö eins til pess, að jeg gæti komist að leyndarmáli yð*r‘ Svo lofið mjer nú að fara, eða drepið mig ef pjef viljið“, sagði Fidelia. „Jeg vildi holdur drepa yður, en láta yður g'P*1” ast honum“, sagði Bland. „Það, sem jeg gerði hop' honum (Aspen), gerði jeg af pvl, að jeg elskaði yð' ur, af pví, að jeg var fastráðinn I að pjer skyld"^ ekki giptast houum. Það er eitt af því sem jeg koin hingað I kveld til að segja j ður. Giptist mjer farið burt með mjer, og pessi maður, Aspen, sW vera óhultur til eilífðar, og getur fengið pening* slna og skrifað fyrir blöðin, og getur fengið ö111” hverja fríða, vanalega stúlku, af pví tagi sem VftX*

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.