Lögberg - 13.05.1897, Blaðsíða 4
4
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 13. MAÍ 1897.
LÖGBERG.
Gefið út að 148 Princess St., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated Way 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. BjöRNSON.
A i»* 1 f winjrar : Smá-auplýí*infrnr í eitt sklpti26c
yrlr 30 oró eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán-
udiun. Á stærri auglýsingum, eda auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
ItfiHtada-skipti kaupenda verdur ad tilkynna
skrillega og geta um fyrverand1 bústad jafnfrumt.
Ut&nánkript til afgreidslustofu bládsins er:
I lie ber|( PrintiiiK A IMiblish. C'o
P. O.Box 368,
Winnipeg,Man.
’Jtanáakripfttil ritstjórans er:
Editor LögberK,
P -O.Box 368,
Winuipeg, Man.
Samkvftmt landslógum er uppsógn kaupenda á
• iadi ógild,nema bannsje skaldlaus, þegar hann seg
Irapp.—Ef kaupandi, 6em er í skuld vid bladid flytu
rlstferluin, án þesa ad tilkynna heimilagkiptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sónnum fyrr
prettvíaum tilgangi.
--- JflMMTUDAQIMN 13. MAÍ 1897. —
Tollbreytingin.
Samkvæmt J>ví er vjer gerÖum
ráð fyrir 1 jíðasta blaði, birtum vjer
hjer fyrir neðan toll á ýmsum helstu
vörutegucdum, eins ojr hann er sam
kvæmt hinu nýja toll-lagafrumvarpi
Laurier stjórnarinnar.
£>á er fyrst innanlands eða tilbún-
ingstollur sem fylgir:
A vínanda (af hverri Imperial
gallon eða broti fir gallónu, er hefur
styikleika pann er útheimtist til pess
að bann sje talinn „proof“ eptir Syke’s
hydrometer) frá $1 90 til $1.93, eptir
pví úr hvaða efni vínandinn er búien
td, og tiltölulega meira eða minna
eptir styrkleika.
A ,,cigarett“-uin, hvort sem pær
e*u búnar til úr tóbaki sem ræktað er
í Canada eða erlendis, $3 á púsund-
inu, pegar paðekki veguryfir 3 pund.
Aður var tilbúnings-tollurinn $1 50 á
hinu sarna.
A „c;garett“-um, sem vega yflr 3
pund púsundið, $8 á pús. Aður var
tollur pessi $6 á pús.
Auk tolls pess, sem áður hefur
verið á tilbúnu tóbaki og vindl-
nm og í viðbót við ofangreindan toll
á „cigarettum“-um, er lagður tilbún-
ings-tollur á innflutt efni (tóbaksblöð)
1 tóbak, er nemur 14 cents á pundið.
Jbessar breytingar á tilbúnings
t i!li á tóbaki gengu í gildi 28. f. m.
t>á er innflutnings-tollur sem
fylgir:
A <tle, beer og porier I tunnum
O.s.frv. 16 cents gallónan. Óbreyttur.
A cíder, óhreinsuðum, 5 cts. gall.
Ó’ireytt. Á hreinsuðum cider 10 cts.
Á lime-v&kva og öðrum ávsxta-
vökva, sem ekki er meira en 25% af
.,proof“ vínanda í, 60 cts. á gall. En
ef meiri vínandi er í pessum tegund-
um, pá $2 á gall. óbreytt.
Á öðrum áfengum drykkjum yfir
höfuð, svo sem spritti, i/in, rommi,
whiskey, brandy o. s. frv. $2.40 gall.
og meira eða minna eptir styrkleika
fyrir ofan eða neðan „proof“.
Áður var tollur pessi $2.25.
Tollur hefur verið hækkaður að
sama skapi á blöndum peim er nefn-
ast extracts og elixeers; einnig á alls
konar höfuðvatni, svo sem bayrum,
cologue og Invender.
Á allskonar vínum (að undan-
skildu kampavíni) er tollur ó!>reyttur,
nefnil. 25 cts. á gall. og 30 prct. af
ínnkaupsverði.
Á kampavlni $3.30 á tylftina af
flöskum er taka | gall. og 30 prct. á
innkaupsverði. Óbreytt.
Á öllu kvikfje, sem ekki er sjer-
stakl. talið, 20 prct. Óbreytt.
Á svínum á fæti ct. á pundið.
Óbreytt.
Á keti, sem ekki er sjerstakl. tal
ið, fluttu inn I tuunum, (trjeð tollfrítt)
2 cts. á pundið. Óbreytt.
Á nyju keti 3 ets. á pundið.
Óbreytt.
Á allskonar niðursoðnu keti og
ketseyði 25 prct. af innkaupsverði.
Óbreytt.
Á allskonar nýju sauðaketi 35
prct. af verði. Óbreytt.
Á fuglaketi og keti af villtum
dýrum 20 prct. óbr.
Á svínafeiti (lard) og pessbáttar
feiti 2 cts. pundið. Óbr.
Á tólg o. s. frv. 20 prct. af
verði. Óbr.
Á kertum 25 prct. af verði. óbr.
Á pearline sápu og allskonar
sápudupti (blandað málm-eða stein-
efnum) 35 prct. Óbreytt.
Á vanal. pvottasápu 1 ct. pund
ið. Óbr.
Á cas<i7e-sápu 2 cts. pd. Óbr.
Á allskonar lími og límefni 25
prct. Óhr.
Á óhreinsuðum dún 20 prct. Óbr.
Á eggjum 3 cts. tylftin. Óbr.
Á smjöri 4 cts. pundið. Óbr.
Á osti 3 cts. pundið. Óbr.
Á niðursoðinni mjólk 34 cts.
pundið. Óbr.
Á epplum (ásamt tolli á tunnun-
um) 40 cts. tunnan. Óbr.
Á flatbaunum (beans) 15 cts.
busb. Óbr.
Á bóghveiti 10 cts. bush. Óbr.
Á ertum 10 cts. bush. Óbr.
Á kartöflum 15 cts. bush. Óbr.
Á rúgi 10 cts. bush. Óbr.
Á rúgmjöli (ásamt tolli á tunn-
unum) 50 cts. tunnan. Óbr.
Á heyi $2 á tonnið. Óbr.
Á káltegundum o. s. frv. 25 prct.
af verði. Óbr.
Á byggi 30 prct. af verði. Óbr.
Á bóghveitimjöli J ctpundið. Óbr.
Á maismjöli (ftsamt tolli á tunnum)
25 cts. tunnan. Áður var tollur 40 cts.
tunnan.
Á höfrum 10 cts. bush. Óbr.
Á haframjöli 20 prct. af v. Óbr.
Á óhreiDSuðum hrísgrjónum |
cts. pundið. Tollur áður 3 tíundu úr
centi.
Á hreinsuðum hrísgrjónum lj c.
pundið. Óbr.
Á hrísgrjónamjöli, sagómjöli,
sagógrjónum og tapioca 25 prct. Obr.
Á hveitikorni 12 cts. bush. Tollur
áður 15 cts.
Á hveitimjöli (flour), par á meðal
tollur á tunnunum, 60 cts. á tunnu.
Tollur áður 75 cts.
Á buiscuils (ósætu) 25 prct. Á
sætu biscuit 27^ prct. Óbr.
Á allskonar stifelsi 14 ct. pund-
ið. Óbr.
Á allskonar fræi til sánÍDgar (I
stórum pökkum) 10 prct. I smápökk-
um 25 prct. Óbr.
Á mustarði 25 prct. Óbr.
Á sætum kartötíum og yams 10
cts. bush. Óbr.
Á tomatoes (nýjum) 20 cts. bush.
og 10 prct. af verði. Óbr.
Á tomatoes og káltegundum, par
á meðal maisog bökuðum flatbaunum
t kössum eða öðrum ílátum, l^ct.
pindið. Óbr.
Á humlum 6 cts. pundið. Óbr.
Á pressuðu geri, I 50 punda
pökkum, 3 cts. pundið. í minni pökk-
um 6 cts. pundið. Óbr.
Á gerkökum og brauðgerðar-
dupti 6 cts. pundið. Óbr.
Á aldina-trjám (eppla, clierry,
peach, peru, plómu og quince) 3 cts.
hvert. Óbr.
Á allskonar berjahrísi, skraut-
trjám o. s. frv. 20 prct. af verði. Óbr.
Á jarðberjum og ýmsum öðrum
berjategundum 2 cts. pundið. Óbr.
Á sveskjum, rúsínum og kórenn-
um 1 c. pu ndið. Óbr.
Á pnrkuðum epplum, flkjum og
öðrum pessh&ttar purrum ávöxtum
25 prct. af verði. Óbr.
Á vínprúgum 2 cts pundið. Óbr.
Á appelsínum (oranges), lemón-
um o. s. frv. í kössum (2J teningsfet)
25 cts. á kassan. í ílátum, sem taka
1,000, $1.50 á púsundið. Óbr.
Á ávöxtum I loptpjettum ílátum
2J c. pundið. Óbr.
Á ávöxturn, geymdutó I vinanda
eða brennivíni, $2 á hverri gall. Óbr.
Á sýltum (preserves) 3| c. pund-
ið. Óbr.
Á hunangi af öllum tegundum
3 cts á ]>undið. Óbr.
Á tei og óbrenndu kaffi 10 prct.
af verði. Óbr.
Á brenndu og möluðu kaffi, peg-
ar pað er ekki flutt inn beina leið frá
landinu par sem pað var yrkt, 2 cts. á
pundið og 10 prct. af verði. Óbr.
Kaffi, brennt eða malað, og
kaffilíki (kaffibætir) 2 cts. pund-
ið. Óbr
Kaffi-extract 3 cts. pundið. Óbr.
Alh konar cocoa og chocolate 20
prct. af verði. Óbr.
Afhýddar hnetur (ekki sjerstakl.
taldar annarst.) 5 c. pundið. Óbr.
Möndlur, valhnetur, Brazilíu-
hnetur, pecans og peanuts,3 cts. pund-
ið. Óbr.
Cocoa-hnetur $1 bvert hundrað.
Óbr.
Cocoa-lmetur, innfluttar beina
leið frá staðnum, par sem pær vaxa,
á skipum til hafna í Can8da, 50 cts. á
hundraðið. Óbr.
Ómalað engifer og aðrar krydd-
jurtir 124 prct. af verði. Malað 25
prct. Óbr.
Fínt og gróft salt, í stórslött.um,
5 cts. á hver 100 pund. Óbr.
Salt I pokum, tunnum eða öðrum
íláturn 74 c. hver 100 pund. Óbr.
Macerel 1 c. pundið. Óbr.
Sild i jiækli og söltuð síld 4 c.
puudið. Óbr.
Nýr lax 4 0. pundið. Óbr.
Lax i pækli og saltaður lax 1 c.
pundið. Óbr.
Annar fiskur í pækli og saltaður
fiskur i tunnum 1 tí. á pundið. Óbr.
Keyktur fiskur, sem bein hafa
verið tekin úr, 1 c. á pundið. Óbr.
Ansjósur og sardínur (geymdar
í olíu) í blikk kössum, sem ekki eru
meira en 5 puml. á lengd, 4 puml. á
breidd og 3^ pl. á dýpt 5 cts. á kass-
an. Tiltölulega lægra á minni köss-
um eða ílátum. Óbr.
Nýr fiskur, innfluttur í tunnum,
1 c. pundið. Óbr.
Ostrur (oisters), skeljalausar, í
stórslöttum, 10 cts gallónan. í könn-
um, er taka J gall. 5 cts. á könnuna;
tiltölulega meira og minnafyrir stærri
og minni könnur. Óbr.
Ostrur í skeljum 25 prct. af
verði. Óbr.
Allskonar fisklýsi 20 prct. af
verði. Óbr.
Allskonar pappír (3em ljósmynda-
smiðir nota) tilreiddur á efnafræðis-
legan hátt, 30 prct. af verði. Óbr.
Prentaðar bækur, timarit og
bæklingar, par á meðal bækur sem
prentaðar eru á tveimur málum, sje
annað málið enska eða franska, bundn-
ar fargjaldsskrár o. s. frv. (að undan-
skildum bókum, er eitthvað á að skrifa
i, biblíum, bænabókum og sálmabók-
um) 20 prct. af verði. Tollur áður 6
cts á pundið.
Auglýsinga-bæklingar og allt
pessháttar, 35 prct. af verði. Tollur
áður 6 cts. pundið og 25 prct. af verði.
Nótnabækur og nótur á lausum
örkum 25 prct. af verði. Tollur áður
10 cts. pundið.
Málverk, koparstungur, bygg-
inga-uppdrættir, ljósmyndir, myndir,
lar.dabrjef og sjókort,20 prct. af verði.
Tollur áður 10 cts. á pundið.
Allskonar pappirs pokar 25 prct.
af verði. Óbr.
Spil (til að spila á) 6 cts. &
spilin. Óbr.
Veggjapappír (allskonar) og
gluggaskýlur úr pappír 35 prct. af
verði. Tollur áður 35 prct. af verði
á vanal. veggjapappír; cts. af
veggjapappirs borðum á rúlluna og
25 prct. af verði.
Allskonar prentpappír 25 prct. af
verði. Óbr.
Saltsýra o. s. frv. 20 prct. af
verði Óbr.
Brennisteinssýra 25 prct. af verði.
Tollur áður 4 tiundu ct. á pundið.
Ether og klóróform 25 prct. af
verði. Tollur áður 5 cis. pundið.
í>orskalýsi 20 prct. af verði. Óbr.
Opíum (óhreinsað) $1 pundið.
Óbr.
Opium-dupt $1 35 pundið. Óbr.
Opíum, undirbúið til reykingar,
$5 pundið. Óbr.
Blýhvita ({>ur) og rautt blý, zink-
hvíta o. s. frv. 5 prct. af verði. Óbr.
Stein litaefni (ochres) o. s. frr>
20 prct. af verði. Óbr.
Litir malaðir í vínanda, vínanda-
gljákvoður o.s. frv. $1.124 Óbr.
Skrifblek 20 prcl. af verði. Óbr>
Skósverta og allskonar litir &
leður 25 pret. af verði. Óbr.
Kítti (allskonar) 15 prct. af verði-
Óbr.
Terpentína 5 prct af verði. Óbr.
Gljákvoður, lakkeringar-efni o.
s. frv. 20 prct af verði og 20 cts. &
hverja gallónu. Óbr.
Linolia o. s. frv., hrá og soðiui
20 prct af verði. Óbr.
AUskonar olíur til að bera á vjel-
ar (tilbúnar að sumu eða öllu leyti 6r
steinolíu er kostar minna en 25 ctí
gallónan) 5 cts gallónan.
Óhreinsuð steinolía, olíur til elds-
neytis eða til að búa til gas úr peiu1
(að undanskildri naptha, benzine eð«
gasoline), sem iðnaðarmenn (aðrir eO
olíu-hreinsunarmenn) flytja inn til
nota i verksmiðjtim sínum,annaðbvort
til eldsneytis eða til að búa til g#s>
24 c. gallónan. Tollur áður 3 ct®
gallónan.
Oliur til Ijósa, steinolia og kero-
sene, hreinsuð naptha og steinolí»> ®
cts gallónan. Tollur áður 6 cts. ga**‘
Tunnur, með steinolíu í eða öðru>
sem búið er til úr steinolíu eða henn*
blandað saman við, pegar sjerstaknf
tollur liggur á pví, sem i tunnunun1
er, 20 cts. hver tunna. Óbr.
Oliur til að bera á vjelar og vagD'
möndla-áburður (axel greese) 25 prct‘
af verði. Óbr.
Bómolía (olive oil) 20 prct. **
verði.
Linkol 60 cts. tonnið (2,000 pund)-
Óbr.
Koladust (pegar pað er flutt inn 4°
pess að vera saman við stærri kol e°
svo, að pau gangi i gegnum gric^
498
skilmingum. má vera“, hjelt hann áfram, „að
jeg sje prælmenni; en eruð pjer viss um, að pjer
sjeuð svo mikið betri en jeg?-‘
„Hvað meintuð pjer með pví, sem pjer sögðuð
áðan um hrð annað nafn mitt? sagði Granton, án
pess að gefa nokkurn gaum að sjiurningu Bostockg.
„I>að sem jeg sagði“, svaraði Bostock. „Jeg
veit hvað pjer voruð nefndur pegar pjer drápuð
fbður stúlkunnar (Fideliu). En pað er líka óparfi
að eyða tíma í að tala um pað. Yður mun hugleikið
að komast aptur til kvennfólksins, og jeg elskaekki
návist yðar svo heitt, að jeg vilji reyna að tefja yður
—núna“. Hann lagði sterka áherzlu á siðasta orðið.
Granton brosti ofurlítið. Ilann dáðist að ró
mannsins. „Hvenær óskið pjer að jeg hitti yður?“
spurði hann svo.
„Mjðg bráðan“, svaraði Bostock. „Við hötum
hver annan — að minnsta kosti hata jeg yður, sem
er nóg hvað augnamið mitt áhrærir. I>jer hafið
slegið mig, og hvaða álit sem pjer annars hafið á
mjer, págatið pjer ekki neitað mjer um að jafna pá
smán við yður. í hinum villtu löndum, sem pjer
hafið verið í, haflð pjer fylgt slíkum iögum. Við
hljótum að berjast11.
„I>jer sögðuð pað einmitt núna“, sagði Granton,
„°g jeg sampykki pað“.
Viljið pjer lofa mjer pvi“, sagði Bostock, „að
koma hvert pangað sem jeg segi og hvenær sem jeg
gegi, pegar jeg geri yður orð næstu prjá daga?“
507
annað veifið, en annað veifið leit hann út á hitin
græna ferhyrning, sem húsið stóð við—hann var enn
grænn, pó blæriun væri orðinn fölari og haustlegri.
Granton hafði einmitt lokið við að lesa ritdóm
um ferðabók manns eins, sem ferðast hafði í útlönd-
um, og sem hafði orsakað pað, að hugur hans fór
að dansa um allt yfirborð bæði hinna menntuðu og
ómenntuðu hluta veraldarinnar, pegar einn af klúbb-
pjónunum færði honum brjef á bakka og sagði hon-
um, að pað væri vænst eptirsvari.
Utan á brjefið var skrifað með fagurri snarhönd,
sem líktist talsvert kvennmannshönd; en Granton
var strax viss um með sjálfum sjer, að enginn kvenn-
maður hefði skrifað utan á brjefið, heldur að pað
væri brjefið sem hann átti von á. Hann braut pað
upp hæglátlega og las pað sem fylgir:
„Standið nú við loforð yðar. Mætið mjer aðra
nótt, á miðnætti, hjá gamla báthúsinu við Three Cups,
hinumegin við Battersea. I>að er enginn vandi fyrir
yður að finna staðinn, ef pjer farið eptir uppdrætt-
inum hjer fyrir neðan“.
Neðan við linur pessar var heldur laglega gerð-
ur uppdráttur af strætunum, sem Granton átti að
fara eptir til að komast á petta undarlega stefnumót.
t>að var engin undirskript á brjefinu, enda purfti
pess ekki með.
Granton spurði hver hefði koinið með brjefið,
og pjónninn sagði honum að vanalegur sendiraaður
befði komið með pað.* Granton stóð á fætur og
502
engar fregnir af Bostock. Hann var samt viss U,D
með sjálfum sjer, að Bostock mundi senda til banSi
og hann fann til kynlegrar forvitni að vita, bí*®
hann myndi segja eða gera; pað var samkyns forvirDl
og hann mundi eptir að hafa fundið til sera unguf
drengur, pegar hann var að lesa sögu er var i pörtu111
og sem endaði við einhvern brífandi viðburð n>e®
orðunum: „Frarahald í næsta blaði“.
Hvert sem Granton fór um daginn, pá skillt’
hann eptir nákvæmar leiðbeiningar um, hvarsig ýr®'
að hitta; svo að ef Bostock sendi honum orð,
væri hægt að koma orðsendingunni til hans tafarl»ust'
Hann vildi ekki að neinn dráttur yrði á, að h»uD
gæti mætt Bostock, svo að hann hefði ekki b’D#
minnstu ástæðu til að ímynda sjer, að hann vil^1
komast hjá að mæta honum. En engin orðsendin^
kom frá skilminga-meistaranum allan pann dag-
Granton spurði lafði Scardale mjög iiákv»D:'
lega um heilsu Fidelíu, pegar bann hitti mágkoC1*
sina morguninn eptir árás Bostocks.
Lafði Scardale sagði honum strax, að ekk®rt
væri að óttast, hvað snerti áhrifin á Fideliu. „fl'0
kæra vinstúlka min er alveg frisk“, sagði hún.
parf meira til en ósvífni annars eins manns eins
Bostock er, pó hann sje vitskertur, að eyðileggJ*
taugastyrk hennar. Jeg býst við að hann sje v)t
skertur, eða álitið pjer pað ekki ?“
„Ó, já,“ svaraði Rupert. „Hann hlýtur að vef®
alveggenginn af vítinu, veslings mannskrattinn.“