Lögberg - 20.05.1897, Blaðsíða 2
2
LÖGBICRG, FIMMTUDAGINN 20 MAÍ 1897.
I liclvíti.
KAFLI tja ÖPRENTAÐRI SÖGU
Eptir Gunnstein Eyjólfsson.
........Vjer höfum nú í undan-
föruurn kapitulum rakið æfiferil manns
pcssa, og rækilega fylgt honum í
gfgnum allt hans hrekkja- Og klækja-
fulia líf, allt frá peim tíma að hann
strauk af föðurlandi sínu og f>ar til
dauðinn kom og gerði enda á æfi
hans á voveiflegai: hátt. Margir munu
s^-gja, að par sem vjer skildum við
hann slðast—í gröfinni—-ættum vj-er
að skilja við hann að fullu og öllu.
En bökum pess, hve rækilega vjer
liöfum fylgt honum í llfiuu, pá langar
oss innilega til að fylgja honum inn 1
annað líf, og forvitnast um hver verða
muni kjör hans, og hans iíka., pegar
pangað kernur,
i>ar tökum vjer pá aptur til frá
sagnar er hann lá í rúmi sínu, kominn
að dauða, eptir fallið af hestinum.
Hann vissi ógerla af sjer, en fann pó
tii pess, að hann hafði sárar kvalir í
höiðiuu og fyrir brjóstinu, og að
ai dardrátturinn var að verða pyngri
og erfiðari eu áður; og honum duldist
ekki, að endirinn var nálægur. Hann
sá eins og í gegnum poku fólkið
stauda við rúm sitt, og vissi óljóst af
pvl að presturinn hjelt í hönd hans.
Varir hans bærðust í síðasta sinn og
hanu gerði tilraun til að nefna nafn
kouu sinnar. l>á tók hann djúpt andkaf.
lionum fundust einhver heljarpyngsli
liggja á sjer, og rúmið með honum
sjálfum vera að steypast. Svo seig
myrkur dauðans fyrir augu hans, og
hann varð meðvitundarlaus.
Hve lengi hann lá pannig, vissi
hann ekki, en loks raknaði hann við
og fannst, að hann vera orðinn heill
heilsu. Hann vissi, að hann Já í rúmi
sínu, en nú var sú breyting á orðin,
að honum fannst hann vera fráskilinn
iíkamanum og lokaður inni í höfðinu,
eins og hann væri lokaður inni í prls-
und; og augun voru eins og gluggar,
sem hann gægðist út um, til að sjá
hvað fram fór í herberginu. Hann sá
par engan mann. Aliir voru auðsjá-
anlega búnir að yfirgefa hann, og
honum gramdist að engir af vinum
hans skyldu hafa sýnt honum pá
tryggð, að vaka hjá honum á meðan
hann var rænulaus.
Svo fannst honum hann pjóta
einu vetfangi fram úr höfðinu—hann
vissi ekki sjálfur hvernig—og standa
allsnakmn á góifinu. Hann leit
kringum sig. A borðinu logaði eitt
Ijós dautíega. Hann gekk að pví og
vildi skiúfa pað upp, en fingur hans
náðu eDgu haldi á pví, svo haun varð
að hætta við pað. Svo sneri hann sjer
við, og sá líkama sinn liggja kaldan
og stirðan á fjölum yfir rúminu, með
krosslagðar hendur á brjósti og hulið
likblæjum; og pá fyrst fjekk hann
fulikomið svar uppá pað, sem ailtaf
hafði verið vafaspursmál fyrir honum
í Jífinu: hvort inaniisandinn mundi
lifa—Jifa með fullri meðvitund eptir
dauðann.
Svo var hann hrifinn af sterkum,
ósytiiiegum liöndum, og honurn yit
frarn að dyrum og út. Hann hefði
gjarnau hvergi v iJjað fara, viJdi dvelja
í hinu skrautlega húsi sínu eptir sem
áður. i£n pess var ékki kostur
áfram var haun knúður. Föt hans
hjengu 1 ganginum, par sem hann fór
fram hjá, og hann mundi, að pað voru
töluveiðir peningar í vösunum. Hann
einsetti sjer að taka föt, pví hann var
nakinn—og peningana kynni hann að
purfa. Hann greip til fatanna, en
náði engu haldi á peitn; hendur hans
strukust í gegnum pau, og nauðugur-
viljugur varð hann að skiija við heim
penna á sama hátt og hann hafði f
hann komið—alJslaus og nakinn.
Og sjá—framundan honum lá
vegur, sem hann aidrei hafði sjeð par
áður; breiður og greiðfær vegur, sem
byrjaði við búsdyr hans og Já í austur
átt, með Jiðandi hækkun uppivið, svo
langt sem augað evgði. ifingin iif
andi vera sást á veginum, eða nokk-
ursstaðar í grenndinni. Johnsonfann
pað ósjálfrátt, að honum var ætlað að
ganga pennan veg, og móti pví tjáÖi
ekki að sporna. Hann sneri sjer við;
leit í slðasta sinni yfir bústað sinn, og
hóf síðan gÖDgu sína yfir á JaDdið ó-
kunna; yflr á landið, sem allir fara til,
en sem enginn kemur aptur frá til að
skyra fyrir oss leyndardóma pá, sem
par felast.
Afram gekk hann eptir hinum
nýja, greiðfæra vegi og stefndi i
austurátt. Hann gekk hratt, en hon-
um fannst pó vegurinn sjálfur velta
áfram með geisimiklum hraða undir
fótum sjer, og við hvert spor, sem
hann steig áfram, eyddist vegurinn
fyrir aptan hann, svo að á bak við
hann var hyldýpi og auðn og myrkur,
og jörðin, sem hann hafði dvalið á,
var horfin, og hann vissi ekki framar í
hvaða átt hann var að fara.
AJlt að pessu hafði hann haldið
líking peirri, er hann hafði pegar hann
dó, en nú tók hann eptir pví, að hann
var að breytast, án pess hann gæti
gert sjer nokkra grein fyrir, hvernig
pað skeði. Hann var orðin að barni,
fjögra eða fimm ára gömlu; og hann
pekkti par aptur sjálfan sig, eins og
h&nn var pegar hann var á peim aldri.
Hugleiðingar hans urðu um leið
barnalegar; hann fór að liugsa um
gullin sín, um leiksystkyni sin, og ó-
sjálfrátt fór hann að hafa yfir vers,
sera móðir hans hafði kennt lionum.
Svo breyttist hann sptur < einu
vetfangi. Hann sá nú sjálfan sig sem
svaðafengin og kæringarlausan ungl-
ing. Foreldrar hans voru dánir og
hann var búin að gleyma öllu pví
góða, sem hann hafði lært í æskunni.
Hann hafði nú allan hugan við að
græða og koma ár sinni vel fyrir borð.
Svo breyttist sú raynd, og hann si
sjálfan sig í D/rri mynd, sem hann
ekki hafði tekið eptir áður.
Hann var orðin að öldruðum
manni, lotinn í herðum og stirður á
fótura, og studdist við staf á göngu
sinni. Svarta, fagra skeggið var orð-
ið grátt af hærum og höfuð hans var
orðið sköllótt, með punnum hring af
gráum hárum fyrir ofan eyrun. Augu
hatis voru döpur af sjónleysi og hend
ur hans skulfu. Honum fannst hann
vera einmana og allslaus, og nú I
fyrsta skipti vaknaði hjá honum sterk
óánægja með lífið og sár iðran yfir
pví, hve illa liann hafði varið æfi sinni
—í stjórnlausri græðgi eptir auð og
metorðum, sem hann reyndar hafði
áunnið sjer, en tapað aptur og ekkert
haft fyrir alia sina mæðu og strit,
nema að gera sjálfan sig að verri
tnauni.
Og hann sá pað nú glöggt, að
allt hið illa, sem hann hafði aðhafst
um æfina, allar hinar miklu syndir, er
hann hafði drygt, voru sprottnar af
ágirnd, stjórnlausri ágirnd. Fyrir
hana hafði hann fjeflett tneðbræður
sína, svikið og logið, og eforaeit sjálf-
an sig hinu vonda í lífi og dauða.
Myndirnar hurfu og hann tók
aptur sína eiginlegu líkingu.
Og allt í einu ljómaði í kringum
hann sterk Og skínandi birta, eins og
margar sólir hefðu snögglega brotist
fram undan pykku skyi og allar í einu
kastað geislum sínum af alefli niður
til hans. Hann leit upp, felmtraður
og hálfblindur af birtunni. Beint
fram undan sjer sá hann nokkuð, sem
hann varla gat gert sjer grein fyrir
hvað var. l>að var pví likast sem af-
arstór, logagyllt höli hjengi I loptinu,
og 1 kringum hanaljeku logar, iikt og
norðurljós, nema margfalt bjartari og
sterkari, og sveifluðust i tignarlegu
og jöfuu öidufalli umhverfis pennan
bústað hæðanna. X>að var engin sól
sjáanleg á loptinu; höllin sjálf var sól
og skínandi geislar stöfuðu út frá
henni á allar hliðar, bjartari en
björtustu sólstafir á sumarkveldi; peir
dreifðust út 1 geiminn; köstuðust neð-
aná skýin,sem hjenguyfir höllinni og
lituðu pau svo, að pau glóðu í eld-
rauðri geisladyrð.
Og hjá aðkomu-andanum vaknaði
ótti og lotning við pessa tignarlegu
Undarleg tilfinnlng.
Bæði hjá konum og körlum vakna undarlegar
tilfinningar, pegar gráu hárin fara að sýna sig. Og
er pað mjög náttúrlegt. Undir vanalegum kringum-
stæðum heyra gráu hárin ellinni til. I>au hafa ekk-
ert leyfi til að sýua sig á höfði nokkurs *manns eða
konu, sem ekki eru komin á efri ár og standa enn í
broddi lifsins. En samkvæmt hlutanna eðli verður
sumra hár grátt án minnsta tillits til aldurs eða æfi
skeiðs; stundum gránar pað vegna heilsuleysis, en
lang optast mun ástæðan pó vera mans eigin hirðu-
leysi. Þegar hárið tekur að fölna eða fer að verða
hæruskotið, er ekki hin minnsta nauðsyn að vera að
burðast með hára-lili. í>ví hárið fær sinn náttúrlega
lit og mun halda honum með pvl að brúka
Ayer’s Hair Vigor.
.Ayer’s Curebook' (saga hinna lœknuðu), 100 bls.
Send gefins. J.C.Áyer Co., Lowell,Mass,
Hann stóð hreifingarlaus, hálflam- |ingu fyrir mikilleik hinnar himnesku
sjón, svo sterk lotniug, að hann
langaði til að falla fram, beygja andlit
sitt mður að veginum og liggja flatur
og hreifingarlaus af iotningu fyrir
mikilleik hinnar himnesku hallar. En
jafnframt hreifði sjer sterkur kvíði út
af pví, hver verða mundu kjör hans
pegar pangað kæmi.
maður af mikilleik sjónarinnar. Veg-
urinn undir fótum hans paut áfram
með ægilegum hraða. Loptið ilmaði
eins og af angan fyrstu blóma, og að
eyrum hans barst veikur og bliður
niður, eins og ómur af söng í geisi-
mikilli fjarlægð.
Afram, áfram leið hann gegnum
loptið. Höllin nálgaðist meir og meir,
og fegurð hennar og mikilleikur jókst
eptir pvf sem hann færðist nær henni.
Beint fram undan honum, mitt inn í
hinni sterkustu geisladýrð hallarinnar,
sá hann eitthvað líkast pví sem tveir
gagnsæir, silfurtærir fossar fjellu fram
af höllinni, og bilið milli peirra mynd-
aði opnar dyr. Yfir miðjum dyrum
sá hann auga, alveg eins og manns-
auga 1 lögun, nema margfallt stærra,
og út frá pvl ijómuðu svo bjartir og
sterkir geislar,að liann poldi með engu
móti skin peirra 1 augu sjer; og pó
engin segði honum pað, pá fann hann
glöggt að auga þetta var lifandi, og
að það horfði á liann.
Og hann fann glögglega verkanir
pess á annan hátt. Ilann fann, að pað
streymdi út frá pví kraptur 1 geislum
pess, sem dró hann að sjer með svo
miklu afli, að hann gat enga mót-
spyrnu veitt og varð að gefa sig al-
gerlega á vald pess. Hann færðist
óðfluga nær og nær. Hann leit í
kringum sig, og sá nú í fyrsta skipti
á leið sinni lifandi veru. X>að var
barn, sem stóð utarlega f veginum og
hjelt höndum fyrir andlit sjer. Hann
hafði í lifanda lífi haft einkennilega
óbeit á börnum. En nú varð hann
svo fegin að sjá barn petta, að hann
hljóp að pvf og ætlaði að taka pað í
faðm sinn. Svipurinn tók hendurnar
frá andlitinu, bandaði peim á móti
honum; grjet og hvarf.
J>að leið lítil stund par til honum
birtist önnur sjón. t>að var hópur af
hungruðu, tötralega búnu fólki, mönn-
um, konum og börnum, sem hann nú
sá fyrir framan sig. Börnin láu skjálf-
andi og bálfnakin í kjöltum mæðra
sinna, og mögru og fölu andlitin báru
vott um langvarandi hungur og skort.
I>au litu öll á hann, og honuin fannst
hann opt hafa sjeð svona fóik í lífinu,
pó hann aldrei hefði sjeð ástæðu til
að rjetta pví hjálparhönd. Hann
mundi nú eptir pví, að hann átti auð
fjár og óskaði, að pað væri nú komið,
svo hann gæti ljett uudir með pvf.
Honum fannst hann hefði með ánægju
getað gefið peim pað allt—allt Sem
hann átti—svo mikið tók nú á hann
að sjá pennan nauðlfðanda hóp fyrir
fótum sjer; en pá mundi hann eptir
pvf, að hann átti ekki neitt og gat
ekki neitt, og í sorg siani hrópaði
hann upp: „Æ, að jeg hefði hjálpað
pvf á meðan jeg gat; en nú er pað
orðið um seinan-------um seinan.11
Hópurinn starði á hann; honum
s/ndist ekki betur en bros leika um
varir fólksins; svo rjetti pað allt
hendurnar upp ^fir höfuð sjer, ijet pær
hægt sfga niður, pangað til pað hjelt
peim á lopti hreifingarlausum, eins og
pað væri að benda honum á eitthvað,
sem hann ekki sá—og hvarf svo
sjónum hans.
Harin skalf af hræðslu og lotn-
hallar. Honum fannst kraptur augans
ætla að gera sig aflvana. Hann leit
í kringum sig til að skyggnast
eptir, hvort hann sæi hvergi fylgsni
eða skyli, par sem hann gæti
falið sig fyrir pessu skfnandi, alltsjá-
anda, ægilega auga. En par var ekk-
ert skýli, og hann gat hvergi dulist;
pað voru engin úræði önnur en að
halda áfram.
Loksins var hann kominn svo ná-
lægt pessari höll hæðanna, að pangað
var að eins steinsnar. t>á fann hann
á sjer snögga breytingu. Augað
hætti að draga hann að sjer. Hann
stóð hreifingarlaus og leit upp. Geisl*
ar pess ætluðu að blinda hann, og
hann sneri sjer við oggreip höndum
fyrir andlit sjer. Sjer til mestu und-
runar sá hanr., að vegur sá, er hann
hafði komið, var gjörsamlega horfinn,
og hann stóð nú á breiðum, grænum
grasfleti, sem honum virtist vera allt í
kringum höllina.
Niðurlag á 7. bls.
Þad sem gekk ml Clierry
var hjartveiki. Allar tilraunir voru orðn-
árangurslausar. Þegar Dr. Agnews Cure
for the Heart kom til sögunnar. Fáein-
um mínútuin eptir að hann tók fyrstu inn-
tökuna skánaði honum og fimm ðöskur
gerðu hann alveg heilsugóðan.
'VVilliam Cherry frá Owen Sound, Ont.,
skrifar eptirfylgjandi:
,.í síðastl. 2 ár hef jeg Aerið mjög lasinn
af hjartveiki og yfirliði. Jeg reyndi ýms
meööl og fjekk ráðleggingar hjá ýmsum
læltnum, án þess þó mjer batnaði nokkuð
við það. Jeg heyrði getið um að Dr, Ag
news Cure for the Heart væri mjög gott
meðil. Jeg fjekk mjer flöaku af því og
batnaði mjer stórum við fyrstu inntökuna.
Þegar jeg var búinn að brúka úr fimm
flöskum voru öll einkenni veikinnar horf-
in. Jeg held að þetta meðaJ sje hið besta
sem völ ei á.
Murray &
Lanman’s
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHINQ
AND ENDURING OF ALL
PERFUMES FOR THE
HANDKERCHIEF, TOILET OR BATH.
ALL DRUGGISTS, PERFUMERS AHD
GENERAL DEALERS.
II U H
FRANK SCHULTZ,
Fiqancial and Real Estate Agent.
Gommissioner iq B. f}.
Gefur ut giptinga-leyfisbrjef.
Er innheimtumadnr fyrir
THE TRUST ANO LOAH COMPANY
OF CANADA.
Baldur - - Man.
Dr. G. F. Bush, L..D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnarút ánsárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn #1,00.
527 Main St.
N
ORTHERN
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Yan-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Pacific línum til
Japan og Kína, og strandferða og
skemmtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TILSUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allra stað I aust-
ur Canada og Bandaríkjunum í gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfram eða geta fengið sð stanza
í stórbæjunum ef peir vilja.
TIL GAMLA-LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipallnum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinford,
Gen. Agent,
á horninu á Main og Waterstrætum
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man.
Nopthepn Pacific By.
TIME C^IEIIID.
Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896.
Lead Up. MAIN LINE. Read Down
North Bound. STATIONS.
2 «2 • * ® 6 «3 \ fc Ö St.Paul Es.No 107, Daily
8. iop 2.55p .. .Winnipeg....
ð.soa l.2op .... Morris ....
3.3°a 12.20p ... Emerson ...
2.3oa 12. lop .Pembina....
8.35p 8.4511 .. Grand Forks..
n.4oa 5.o5a Winnipee Tunct’n
7.30P .... Duluth ....
8.30p .. Minneapolis...
8.0op .... St. Paul....
10.30p
South Bound
zéé
J H *
S M O
i.OOp
2.30P
3.25p
3-4°P
á7-°SP
io.45p
8.00 a
6.40 a
7.15 a
9-35 P
S3 i
•® á?
a. is 0
16 4SP
9 o p
11 30p
11 45P
7 3°P
5 50p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Sound 8TATION8. West Bound
X3 ® aS fiu 0 s* 11 >-« K <v Ui •3, a ai . s s é s ft. H s .tf í-a’S líí ** a H
8 30p 2.55p ...Wmnipeg. . l,00a 6.4BP
8,2op 12.55p l.SOp 8.003
5.23 p ll.59p .... Roland .... 2.29p 9.503
3.58 p 11.20a .... Miami 3-oop I0.52a
2.15 p l0.40a .... Somerset.. . 3.52p 12.51P
1.57|p 9.38 .... Baldur .... ð.oip 3,22p
1.12 a 9-4la ... .Belmont.... 5.22p 4.ISP
9.493 8.35a . .. Wawanesa... 5-03P 6,02p
7.0o a 7.4Öa ....Brandon.... 8.2op 8.3Öp
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
West Bound. East Bound.
Mixed No 143, 8TATIONS.
every day every day
ex.Sundayg ex. Sundays.
6 45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 a m
7.30 p m Portage la Prairie 9..30 a m
Numbers 107 and 108 have through Pul
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca
between Winnipeg and St. Paul and Minne
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con
nection to the Pacific co»s t
For rates and full intormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
g ent of the company, or,
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T. A.,St.Paui. Gen.Agent, Winnipe
CITY OFFICE.
, Wir
Main Street,
ínmpeg.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin tye,
út-