Lögberg - 20.05.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.05.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20 MAÍ 1807. ÚR BÆNUM -OG- GRENDINNI. Jakob Guðmundsson, bók- býilai’i, 1G4 Kate St. Unglinf/8 piltur, frá 16—18 ára. getur fengið vinnu hjá Mr. K. Val- garðásyni, 286 cGee St. Listhaf- endur gefi s'g fram hið bráðasta. Mr. Árni Björnsson, aera um und- anfarin ár hefur átt heima f GraDd For.<s, N.-Dak , er nú fluttur til New Y u-k, og verður par við bankastörf frauivegis. Kvennmaður, sem takast vill á hendur innanhúss-störf og hússtjórn, er beðin að gera svo vel, hið allra fyrsta, að snúa sjer til Mr. Eggerts- Bonar, 715 Ross Ave. hjer i bænum. Veðrátta hefur verið ljómandi góð og hagstæð sfðan Lögberg kom út síðast, sólskin og hitar nokkrir á hverjum degi. En nú er farið að verða gott að fá regn, enda rigndi hjer dálftið f gaer. Sfðastl. Iaugard8g (15. and- aðist Jóruon Magnúsdóttir, kona Mr. Hinriks Gfslssonar, sem til heimilis er hjá bróður sínmn Magnúsi Gíslasyni, Churchbridge P. O. Jórunn sál. var jarðsett dagin eptir (sunnudag). Dann 16. f>. m. voru f>eir B.Jones og Snorri Högnason kosnir kirkju- f>ingsmenn fyrir St. Páls-söfnuð, í Minneota, og K. Vopnfjörð kosihn kirkjuþingsmaður fyrlr Marshall söfn- uð. í hinum söfnuðunum í Minnesota v ir ekki búið að kjósa, f>egar fregn passi var send hingað. Á föstudaginn 21. tnaí kem jeg til Mountain, N.-Dak. og verð f>ar 2 til 8 vikur að taka myndir. í petta sinn set jeg myndir til muna ódyrari en nokkurn tíma áður. Sömuleiðis tek jeg myndir af bændabylum og húsum fyrir mjög lágt verð. J. A. Blöndal. Eptir J>ví sem Hkr. er kom útl3. f>. m. ber með sjer, er risinn upp nyr fslenzkur sleggju-á6m*ú í Pembina. llann nefnir sig Arnljót B. Olson, og böfum vjer heyrt hans getið áður B«m fremur ósvffiins náunga, en ekki sem dómara af neinu tagi. Hann er nieðal annars að bögglast við að dæma Lögberg, en Lögberg tekur ekki meira mark á f>ví en pó hvolpur gjammaði. t>essi nyji sleggjudómari getur reynt að kæra oss fyrir virðing- arskort fyrir sjer. Sjera 0. V. Gíslason kom f>ann 17. f>. m. úr ferð sinni um ísl. byggð- irnar í Assiniboia. Dann 15. f>. m. gaf hann saman í hjónaband Sigur- björn Guðmundsson og Gróu Magn- úsdðttir, Churchbridge P. O., og J>ann 16. fermdi hann 6 börn f söfnuðinum par vestra. í fyrradag fór sjera Odd- ur til Selkirk og ætlaði f>aðan sam- dægurs til N.-íslands. Svo ætlar hann til Hole River (gullnámahjeraðs- ins austanvert við Winnipeg vatn) og ætlar að prjedika f>ar f>aun 23. f>.m. Vjer höfum verið beðnir að geta fress, að „Frelsissöfnuður“ í Argyle- byggð heldur safnaðarfund í kirkju hinna íslenzku safnaða J>ar vestra fimmtudaginn f>ann 3. næsta mðnaðar (júnf), og byrjar fundurinn kl. 2 e. m. Fundurinn er sjerflagi haldinn fil að kjósa erindsreka á kirkjuf>ing, en J>ó verða yms önnur safnaðarmál rædd. Safnaðarlimir eru beðnir að sækja fundinn vel. Hjer með tilkynnist útsölumönn- um mínum og öðrum viðskiptavinum vestan hafs, að umboðsmaður Bóka- safns alþýdu í Amerfku er: Herra bóksali II. S. Bardal, 613 Elgin Ave. Winnipeg Man. g eru J>eir allir vinsamlegast beðnir að snúa sjer til hans, bæði með sölu og greiðslu andvirðis Bókasafns al- pyðu. Khöfn, Börgade 46, 27. apr. 1897. Oddub Bjöknsson, útgefandi Bókasafns alpyðu. Forseti kirkjufjelagsins, sjera Jón Bjarnason, hefur skyrt oss frá (í pvf skyni að vjer gætum pess í Lögbergi hlutaðeigendum til atbug- unar), aðsjera B. B. Jónsson í Minne- ota, Minn. hafi skrifað sjer pann 16. p. m. að Great Northern járnbrautarfje- lagið hafi nú loks skylaust lofað, að flytja fulltrúa safnaða kirkjufjelags ins, er sækja kirkjupingið f Minneota í næsta mánuði, frá Grafton, N. Dak. til Marshall f Minnesota og til baka til Grafton, fyrir llj af vanalegu far- gjaldi, ef 10 eða fleiri fara í hóp frá Grafton. Ef svo margir fara f hóp frá Winnipeg, geta peir fengið sama afslátt. En ef ekki fara svo margir hjeðan að norðaD, ættu fulltrúar safn- aðanna hjer að kaupa farseðla að eins til Grafton, svo peir geti sameinast par fulltrúum Dakota-safnaðanna og fengið afsláttinn paðan. Fulltrúarnir frá Argyle-söfnuðunum og Brandon gætu keypt farseðla frá Baldur og. Brandon með Northern Pacific járn- Banfields Carpet Store * Er staðurinn til að kaupa gólfteppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvergi jafn raiklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulegt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. brautinni til Grsfton, og sameinast hópnum par. Áfslátturinn frá Graft- on nemur um $8 4 hvern mann báðar leiðir. Sjera B. B. Jónssyni var falið á kirkjupingi í fyrra að semja um niðursett fargjald 4 kirkjupingið 1 sumar, o r hefur nú tekistað fi pað. Bræðurnir Sveinn og Ármann Bjarnasynir, til heimilis hjer í bænum, leggja af stað hjeðan næsta mánudag áleiðis til hins auðuga gullnáma hjer- aðs við Yukon fljótið. Vjer getum freksr um námuhjerað petta og ferð peirra bræðra í næsta blaði. Hinn nyji gufubátur peirra Sig- urðsson bræðra, Lady of the Lake, kom hingað til Winnipeg frá Selkirk sfðastl. mánudag og fór aptur til Sel- kirk morguninn eptir, og ætlaði svo að leggja paðan samdægurs í hina fyrstu ferð sfna norður á Winnipeg- vatn. Dessa fyrstu ferð fer hann að eins til hafna í Nyja-íslandi og til Hole River. Með bátnum tók sjer allmargt fól k far, par á meðal nokkrir íslendingar frá Dakota, sem ætluðu að skoða gullnámalandið við Hole River. Báturinn var orðinn fullger að öllu að pv* undanskildu, að eptir .var að fullgera fyrsta farpegjarúm, sem tekur um 30 manns. Báturinn Gerid j ctfri vel EF ÞIÐ GETIÐ. “THE BLUE STORE“ YERÐUR AÐ KOMA ÚT SlNUM YÖRUM. Merki: Blá stjama, 434 Main Street, — Ætíð Ódýrust Karliiiannn Tweed Vor-fatnqtdiir fallega mislit, vel $7.50 virði okkar prfs....................... $ 3.90 Karlmainia alullar föt af öllum litum, vel $9.50 virði Okkar prís.............................................. Knrltiiamia fín alullnr föt Vel tillidin og vönduð að öllu leyti, vel $13.50 virði Okkar prís................................................ Karliiiaiina spariföt Þessi föt eru öll meö nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu leyti; bæði frakkar og-treyjur — $16 og $18 virðl—Okkar prís $10 og Skrnddarn.saiiimid Scotéli Twccd föt Við ábyrgjumst að öll |>e»si föt sjeu skraddara-saumuö úr bezta Scotch Twaed; vel $25.00 virði—Okkar prís................. Barna fiit Stairð frá 22 til 26; vel $2 virði Okkar prfs................................................ Drengja föt úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar Vel $8 virði; okkarprís................................... 5.75 8.50 12.00 13.00 100 4.50 BUXUR ! BUXUR! BUXUR! VIÐ UERUM BETUR EN ALLÍR AÐRIR í BUXUM. Sjáið okkar karlmanna buxur á.................... $1.00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir................... 1,25 Furða að sjá buxuruar á........................... 1.50 Enginn getur gert eins vel og við á buxum af öllum sttsrðum fyrir .... 2-00 Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta sniö og Lægsta vcrd THE BLUE STORE 434 MAIN ST---- Merki: blá stjarna. A. CHEVRIER litur snoturlega út og gengur allvel —um 11 mílur á kl.-stund. Báturinn átti að koma hingað til Wpeg á laug- ardag, en varð pá að snúa aptur til Selkirk vegna pess, að skrúfumönd ullinn hitnaði skammt fyrir aptan vjelina, en að pessu varð brátt geit, svo allt gekk vel úrpví. Dað var um 10 feta dypi i St. Andrews strengjun- um, pegar báturinn fór upp eptir peim, en pað er óðum að grynna í ánni, svo báturinn, sem ristir 6J fet, fer líklega ekki fleiri ferðir hiugað. Til leigu. Góð „brick“-búð að 539 Ross Ave.: 7 herbergi fyrir utan búðina, kjallari, skúr og hesthús. Ágætur staður fyrir matvörubúð, skóbúð eða aðra verzlun. Leigan að eins $20.00 um mánuðinn. Menn snúi sjer til Osler, Hammond & Nanton, 381 Main Str. Eigið lnisin sem J\jer búið í. Nokkur bæjarlot til sölu, á Tor- onto Avenue, fyrir mikið lægra en al- gengt verð. Gott tækifæri til að fé góðar bygginga-lóðir. Góðir borgunar skilmálar. Sölulaun verða gefin hverj- um, sem getur selt eitthvað af pessum lóðum. Nákvæmari upplysingar fést skrifstofu J. II. Ashdown’s, 476 Main Str. Islenzkt bókasafn. Deir sem vilja lesa pað, sem bezt hefur verið ritað á voru fagra móður- máli, ættu að ganga í lestrarfjelag „Skuldar“. Árstillag 75 cents. Kom- ið og sjáið bókaskrána hjá bókaveröi F. Swanson, 553 Ross Ave. Bókasafnið er opið priðjudags* og föstudagskvöld kl. 7—10 e.m. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, Main St. Winnipjeg, Man. Richards & Bradshaw, Málarærslumenn o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPBG, - - MaN NB. Mr. Thomas H, Johnson les Iög hjjj ofangreindu fielagi, og geta menn feng'" hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf geris1 Mikid upplag af “BANKRUPT STOCK” Af Tilbununj Fatnadi, Keypt F vrir ^ J \7l*+AlA 0G SELT MEÐ UITÍLEÍ UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRIR 45 V^enis UOIiarS Viraia .^Peninga ut i hond. BUXUR Á 75 CENTS OG |1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG UPP EF ÞJER VILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦ aOŒTUR ALFATNAÐ- ♦ : UR, búinn til eptir máli : ^ fyrii’ $14.00 og upp. : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAIREAU, 324 Main Street. SKI^ADDAI^I, Merki: Gilt 5kæri. Winnipeg*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.