Lögberg - 20.05.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.05.1897, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. MAÍ 1807. Ur Biblíuljóðum SJERA V. Briems. Skilnadur Davids oí; Jóoutans. (i. Sam. 20). Ríkilátur gramur var Sál í sinni höll; sat hann J>ar í hásæti og kringum hirðin öll. t>ar vínöldur fiöðu, J>ar gullkerin glóðu, f>ar bljórnur var mikill og hlátur og sköll. Jónatan hinn ungi sat aðra kóngs við hlið, Abner, kappinn gamli, sat hinum megin við. t>ar vorið sást blíða og stormhaustið stríða, en veturinn ískaldur var J>ar í mið. I)avíð átti sæti hjá syui konungs f>ar, sæti hans var autt f>ví hann hvergi nærri var; I skóg hann sig faldi, I fylgsnum hann dvaldi, f>vi konungur hatur og heipt til hans bar. Byrstur mælti gramur: „Hvað Davíð dvelja kann? dögum saman hingað til borðs ei kemur hann. t>á Jónatan sonur og kannske f>ið konur, pjer vitið víst eittbvað um afglapa pann“. Hógvær mælti Jónatan: „Hann hefur orlof mitt, hinn þurfti til Betlehem að finna skyldfólk sitt. t>ar ættfórn hann geldur og hátíð nú heldur; j->g hugsaði’ að samþykki pyrfti’ ekki pitt“. Reiður var þá gramur, hann ruddi’ um gullnum stól, rauk hann upp rneð skömmum og Ijet sem versta fól: „Pú óhlyðni prjótur, og pverhöfði ljótur, á Davíð pú setur upp hjegómlegt hÓl“. „Heldur pú við flæking pann heimsku- legri tryggð, hreint og beint er petta sú rnesta viðnrstyggð. Hann burtu pig rekur og ríki pitt tekur, pví hver hefur reynt pennan Davíð að dvggð“. Hógvær mælti Jónatan: „Hvað hefur Davfð gert? hvers vegna þú, faðir minn, mjög svo reiður ert? t>jer Davíð er tryggur og traustnr og dyggur; pað öllum í hirðinci er augljóst og bert“. Reiður var pá gramur og svartur varð sem sót, soninn vildi’ haun drepa og reiddi biturt spjót, að leggja’ hann í gegnum, pað lenti í veggnum; hinn saklausa konunjrsson sakaði’ ei hót. Reiður var pá Jónatan og rauður varð sem blóð, reis hann upp frá borðum í afarþung- um móð, og logandi’ af bræði, svo lá nær við æði, hann stökk yfir borðin og burt þegar óð. Gekk hann upp á hól einn og hafði með sjer dreng, hvatskeytan tók boga og lagði ör á streng: „8æk ör pá sem fljótast, nú farðu sem skjótast, og hlauptu uú drengur, hinn harðasta spreng“. Sterkur var pá Jónatan og álm sinn upp hann dró, örin hratt sein leiptur af sterkum bog» fló, paut hvínandi’ af strengnum; pað stóð ei á drengnum, hann potinn sem öiskot var skjótt út í skóg. ör síns herra sveinninn í einum runni fann, óðar sínum húsbónda skeytið færði hann. Sem húsbóndinn sagði hann brá við að bragði, með örvar og boga til borgar hann rann. Ekkert vissi sveinninn hve vjek pví öllu við; var pað Davíð merki að hafa’ ei lengri bið; sú ör átti’ að þ/ða að ills væri’ að bíða: að úti væri friður og eugin von um grið. Fram úr einu rjóðri par dapur Davíð rann, dýran, svarinn ástvin i skóginum hann fann. í faðma þeir ljetu pá fallast og grjetu, pví kn/jandi skapastund skilja þá vann. Forlögin hörmuðu peir fóstbræður tveir, fastar sína vináttu’ og tryggðmál bundu þeir. t>eir skildu með harmi, með helstríð I barmi; peir sórust á tryggðum — og sáust aldrei meir, Jónatan fór paðan í gleðiglauminn heim, gleði fann pó aldrei í fagnaðinum peim. Og skammt var að bíða að skuld sú hin stríða hann kveddi frá sorgar og gleðinnar geim. Davíð gekk til skógar á dimma’ og prönga leið, dapur horfði myrkt fram á örlaganna skeið; til útlegðar dæmdur, frá ástvinum flæmdur; en framinn og ljóminn í framtíð hans beið. Ástvinirnir skilja á skapadómsins stund, skammt mun pó að bíða að aptur kætist lund. I>á sameinar aptur guðs elskunnar kraptur og gefur peim eilífan fagnaðarfund. Frsl n;liiiiiiiiiiii. Menn tapa opt sjónar hver á öðrnm þegar menn fara að leita að gulli. En til livers er líflð án heilsu? Dr. Agnews Catarrhai Powder er merkilegt lyf. Það linar t>rautirnar á 10 mlnútum. Fred Laurie frá Mail Creek 15 C., seg- ir: Jeg hef brúkað tvær flöskur af Dr. Agnews Catarrhal Powder og hef haft mikið gagn af því. Jeg get með ánægju mælt með því fyrir alia, sem eru veikir af Catarrh". Og hjer er annar. Mr. B. L. E^an, Easton, Pa., segir: „Þegar jeg las )>að, að Dr. Agnews Cat- arrlial I’owder verkaði á 10 mínútum, (>á verð jeg að segja að jeg var trúardauíur. Jeg afrjeð að reyna (>að. Jeg keypti mjer flösku og komst að því að einn skammtur gerir mikið til. Anyone sendlng a nketch and descrlption may quickly ascertain, free, whether an lnventton ls probabiy patentable. Communicatlous atrictly confldential. Oidest anency forsecuring patenta in America. We have a WasbinKton oflflce. Patents taken throuKh Munn & Co. recelvo apeclal notice in the SCIENTIFIC AMERICAN, heautifullv illustrated, larRest circulation of i any Bclentiflc iournal, weekiy,termB$3.00 a year; tl.50Biz rnonthB. Specimen copies and ilAND Book on Fatents aent free. Addresa MUNN A CO., 361 Broadway, New Vork, TANNLÆKNIR, M. C. CLARIÍ, er fluttur á borniðá MAIN ST 02 BANATYNE AYE. OLE SIMONSON, (mælir með sínu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Strkjct. Fæði $1.00 á dag. Thompson & Wing Crystal, N. Dakota. Vöru-npplag vort er nú fullkomið í öllum deildum. Og við seljum allar vörurnar með Lægra verdi en no kru sinni fyrr. Og allir góðir viðskiptamenn geta fengið líin til liaustsins. Við viljum gjarnan kaupa ULLINA ykkar njeð hædsta markads-verdi mót vörum, og jafnvel borga nokkur cents fram yfir markaðs-verð ef tekið er út í ullar-flannelum, og eru þau þó ódýrari en nokkuð annað. H. S. Hanson og Magnús Stephenson verða hjer til að afgreiða ykkur. Thompson & Wing. VEGCJA-PAPPIR. Nú er kominn sá tími sem náttúran íklsuðist skrúða sfnum, og tíminn sem fátækir og ríkir pryða heimili sín innan með Veggja-pappír- Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hann falleg astan og billegastan? en peir sein reynslu hafa fyrir sjer eru ekki lengi að hugsa sig um að fara til R. LECKIE, veggja-pappirs- sala, 425 Main St. 20 jegundir á 5 cent rújlan og mikið úrval fyrir 6c , 7^, 10 og upp- Borða á lc., 2, 2^, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur í búð- inni og ætfð til reiðu að tala við ykkur. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN„ pakkar tslendingum fyrir undanfarin póS við- sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Hann selur i lyfjabúð sinni allskonar „Patenf* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fæ að tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið. Riehards- & Bradshaw, IMálitfærsluincnn o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPEG, - - MAt» NB. Mr. Thomas H, Johnson íes lög hj^ ofangreindu fjelagi, og geta menn feng'® hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf c*r’9t arbarfarit. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan 9l Ilamre lyfjabúð, Park Jiiver, — — — N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. ð—6 e. m. Sjerhvað pað er til jarðarf»r8 heyrir fæst keypt mjög bU’ lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðaf farir gegn vægu endurgjftlUi• (S. J. Johartnr^öon, 710 |HoéKabc. 512 lafði Scardale, Gerald, eða hver annar, sæi. Brjefið var blátt áfram kveðju brjef og beilla-óskir, pess konar fyrirbæn um velfarnan og vellíðan konu, som menn eins og Granton geta stundum látið i ljósi með orðum. Hann ljet pessi prjú brjef f stórt umslag og skrifaði utan á pað. „Til kapteins Johns Raven. Opnist að eins ef viss hlutur skeður.“ Hann skrifaði svo stuttan miða til Ravens kapteins og ljet hann, ásamt stóra brjefinu, í umslag, sem hann lokaði og skrifaði utan á til Ravens. í miðanum bað Granton Raven kaptein að opna uinslagið með brjefunum í ef hann sjálfur (Granton) kæmi ekki að fáum dögum liðnum eptir pví, og senda brjefin til viðtakenda. Granton afbenti dyraverðinum brjefið og lagði svo fyrir, að hann skyldi afhenda Raven kapteini pað snemma morgunin eptir. Hann lagði ríkt á við dyra- vörðinn, að afhenda Rvven kapteini ekki brjefið uDd- ;r neinum kringumstæðum petta sama kveld. JÞegar Granton var búinn að afljúka öllu pessu^ pá andvarpaði bann eins og einhverju fargi liefði ljett af honum. Hann hafði ekki starfað svona mik- ið í langan tíma, og hann brosti með sjálfum sjer pegar hann hugsaði uin pað. Nú fannst honum að bann mega eyða pvf sem eptir var af deginum á hvern þann bátt er honum sýndist. „Jeg á nú skilið að fá mjer hvíldardag,“ sagði bann við sjáifan sig- „Ilvernig á jeg að verja honnm?“ J>að var nú kominn miðdagsverðar-tími, svo 517 London og s/nt honum Bostock, og hann segist skuli sverja pað frammi fyrir hvaða dómara og kvið- dómi sem er á Stórbretalandi, að Bostock sje mað- urinn.“ Granton hugsaði sig um eitt augnablik og sagði síðan: „En setjum svo, að þetta sje nú allt satt, hvaða sakargipt hafið þjer í kyggju að bera fram gegn Bostock? Rjettir vorir hjer á Engl.mdi skipta sjer ekkert um illdeilur á drykkjustofum f Neapel.“ „Nei, en jeg hef ef til vill aðrar sakargiptir gegn honum; og ef hann er lygari í einu tilfelli, pá er baan lvgari f liinum öðrum, álít jeg,“ sagði Hiram. „Jæja,“ sagði Granton eptir aðra augnabliks pögn, „jeg álít það líka. Dað má vera, að jeg hafi einnig aðrar sakargiptir gegn honum. Jeg er yður mikið pakklátur fyrir upplýsingarnar; þær eru mik- ils virði fyrir tnig. Viljið pjer fara að ráðum mfnum?“ „Dað vil jeg sannarlega gera,“ sagði Hiram. „Látið þá allt Iiggja kyr.t þangað til á morgun,“ sagði Granton. „Segið engum frá pessu þangað til á morgun. Ef mjer verður það mögulegt, pi ætla jeg að hitta yður hjer aptur á morgun kl. 1 e. m. Ef jeg kem ekki, pá gerið það sem yður virðist rjettast. Dað er enginn vafi á, að þjer fáið fregnir fyrir pann tfma.“ „Jeg skil ekki vel, hvað pjer eruð að fara,“ sagði Hiram. 510 um svo, að pjer hefðuð kastað hníf f mann f illdeil11 í Neapel fyrir mörgum, mörgum árum sfðan. Hv&® kæmi pað mjer við?“ „Sjáifsagt ekki mikið,“ sagði Granfon, sem v»r farinn að fá áhuga fyrir sögu Hirams. „Nei, en setjum svo að þjer segðuð, að pjef væruð ekki maðurinn, sem hefði kastað hnffnum °$ sýot svo fjarska mikinn fimleika með hann, og jeg gæti sannað, aðpjer væruð maðurinn; hvað seg'® pjer til pess, fjelagi? Hvers konar ijósi mundi þ8' ið varpa á aðrar sakargiptir, sem kynuu að hafa ver*0 bornar á yður, og sem pjer hefðuð einnig neitaV' skiljið pjer ekki? Hvað er að segja um þær; p8® er pað sem jeg vil fá að vita? ‘ „Ef pjer getið sannað hina fyrstu sakargipt y®‘ ar, pá lítur pað mjög alvarlega út hvað hinar aðr®r snertir,“ svaraði Granton. „En getið pjer sann»®' að pessi Bostoek sje maðurinn sem kastaði linífnu1'1 f Neapel og sagði svo, að hann væri ekli maðurini1’ sem hefði gert það?“ Granton var nú orðinn mjög fíkinn f að heyf8 söguna. „Jeg get sannað það,“ hrópaði Hiram. „Juí? hef farið til Neapel. Jeg hef náð par í mann, s0(íl var viðstaddur og sem sver og sárt við leggur, 8® hann skuli pekkja manninn, sem kastaði hnffnU,fll hvar sem er; og rnaður pessi er enginn ólukk»fl9 ítali, heldur heiðarlegur Englendingur, sem heim8 ^ f Neapel; og jeg hef komið með hann bingað Ú

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.