Lögberg - 20.05.1897, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. MAÍ 1897.
LÖGIBERG.
GefiS út a« 148 PrincessSt., Winnipeg, Man.
af The Lögberg Print’g & Pubmsing Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): SlGTR. Jónasson.
Business Manaj;er: B, T. Björnson.
A uc I ýwinjrn r : Smá-anplýsinpar í eitt skipti 26c
yrir 30 oró éda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mún-
odinn. Á stærri auglýsingum, eda auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
flt(i«|}idn-Mkipli kaupenda veróur a<3 tilkynna
líknllega og geta um fyrverand5 bústad jafnframt.
ITtanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er s
Tlae berg l*t inf ing A l*iil>liala. C'o
P. O.Box 3«8,
Winnipeg, Man.
"Jtanúskripjttil ritstjórans er:
tdilor Löjfberg,
P O. Box 3G8,
Winuipeg, Man.
Sanikvæmt landsl“»gum er nppsógn kaupenda á
»l*tði óglld, nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg
Iropp — Kf kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
vl.jtferium, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
pad i'yrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvísum tilgangi.
--- FIMMTUDAQIfíN 20 MAÍ 1897. ---------
Toll-lögin nýjn.
í síðasta blaði birtum • vjer út-
drútt úr biuum nýju toll-lOguin Laur-
ier stjórnarinnar og gerðum ráð fyrir,
»ð gefa nokkrar (leiri upplýsingar og
gera nokkrar athugasemdir viðvíkj-
aiidi peim.
Vjor skulum pá fyrst geta pess,
að í toll-lögunum er mjög f>yðingar-
inikil grein í pá átt, að koma á samn-
ingum við önnur lönd um fríari verzl-
un, og er sú grein vafalaust sjerstak-
lega stíluð með tilliti til Bretlands Og
Bandartkjanna. Efni greinariunar er
som fylgir:
„Þegar toll-lög einhvers lands
leyfa að (lytju afurðir Canada inn,
undir skilyrðum sem eru f heild sinDÍ
eins hagkvæm fyrir Canada eins og
skilyrðin sem fram eru tekin í verzl-
unarsamiiingR-tollskránni, sem lytur
að í pessu efni, eru fyrir löndin, sem
pau kunna að eiga við, pá má flytja
inn í Canada, beina leið frá pessurn
löndum, vörur sem yrktar hafa verið,
framleiddar eða búnar til í peim,
eða taka pær út úr tollgeyinslu-
vöruhúsum (í Canada) til notk
unar í Canada, og pá greiðist toll-
ur á vörunum samkvæmt hinni niður-
settu verðlagsskiá, sem gert er ráð
fyrir í verzlunarsamninga tollskránni
sem inerkt er D (er fylgir hinum nyju
toll-'ögum). Tollmálaráðgjafinn hef-
ur vald til að útkljá öll spursrnál sem
rísa vrðvíkjandi pví, hvaða lönd hafa
heimtingu á hlunnindum peim, sem
gert er ráð fyrir í verzlunarsamninga
tollskránni, en pó skal ráðgjafinn í
pessu efni hlyða fyrirskipunum leynd-
arráðsins. Tollmálaráðgjafinn má og
semja pær reglur, sem nauðsynlegar
eru til að koma fram augnamiði hinna
tveggja síðustu greina.“
Verzlunarsamninga-tollskráin, sem
getið er um í greinunum að ofan, ger-
ir ráð fyrir, að á vörum sem koma frá
löndum, er hún nær til, skuli greiddur
hjerum bil ^ lægri tollur í heild sinni,
en á vörum frá löndum sem hún ekki
nær til. Eins og sakir standa, ná pessi
hlunnindi aðallega til Stórbretalands,
sem leyfir að flytja flestar vörur frá
Canada inn algerlega tollfrítt. Af
pessu leiðir, að flestar eðaallar vörur,
sem koma til Canada frá Stórbreta-
landi, gjalda um fjórðaparti lægri
toll en sömu vörur frá öðrum lönd-
um. I>egar pess er gætt, að Bretar
flytja inn I Canada allskonar járnvöru
(par á meðal allskonar smíðatól og
verkfæri, járnbrauta-teina, brúaefni
o. s. frv.), allskon&r ullarvöru (par á
meðal ofna dúka, tilbúin fatnað og
prjónaða vöru), allskonar bómullar-
vöru og lín (kjólaefni, prints, rekk-
voðaefni, borðdúka, purkur, sokka o.
s. frv., o. s. frv.), allskonar leirtau og
ótal margt fleira, pá sjer hver maður,
að tollur á pessum vörum verður
miklu lægri en útdráttur sá, er vjer
birtum í sfðasta blaði, sýnir.
önnur mjög pýðingarmikil grein
í hinum nýju toll-lögum er grein ein,
er miðar til að gera mönnum í Canada
ómögulegt að gera samtök til aðsetja
einhverja vöruteguud upp (raynda
trusts and combinatwns). Grein pessi,
sem sett er inn í toll-lögin í samræmi
við stefnuskrá flokksiris (á flokkspingi
í Ottawa í júní 1893, sein vjer nýlega
hirtum pann kaflan af er liljóðar um
tollmál), hljóðar sem fylgir:
„Hvenær sem leyndarráðinu virð-
ist fullsannað, að nokkur samtök,
samningur eða fjelagsskapur eigi sjer
stað meðal peirra manna, er húa til
eða verzla með einhverja vörutegund,
í pví skyni að sprengja liana upp í
verði, oða til pess á nokkurn anuan
hátt ósanngjarnlega að auka hagnað
peirra, er búa til einhverja vöruteg-
und eða verzla með hana, ujipá kostn-
að og til skaða peim er vörutegundina
brúka, og að innflutnings-tollur sá,
sem lagður er á vöruna (pegar hún
er flutt inn), auki skaða pann sem
peir, er vöruna nota, lfða við slík sam-
t|5k, pá má leyndarráðið nema allan
toll af slíkum vörutegundum eða
lækka hann svo, að almenningur fái
að njóta hagsmunanna af sanngjarnri
sainkepjmi í verzlun með slíkar vöru-
tegundir“.
Grein pess greiðir öllum sam-
tökum í landinu, til að sjirengja
upp einhverja vörutegund, reglulegt
banasár.
Öll lög og reglugerðir, sem koma
í bága við hin nýju toll-lög, eða ein-
hver atriði í greinum f sambandi við
pau, eru úr gildi numin, og hin nýjn
ákvæði um tolla og allar greinir f
sambandi við pau gengu í gildi 23.
f. tn. (apríl).
Vjer höfum nú skýrt lesendum
vonun eins ljóst og ýtarlega frá hinum
nýju toll lögum, og hinum pýðingar-
iniklu ákvæðum í samliandi við pau,
og vjer höfum pláss fyrir. Vjer höf-
um ekki farið að eins og Ilkr. —ssgt
miklu minna en hálfasöguna og mjög
iítin sannleika—heldur flutt hreinar
og heiuar pýðingar úr toll-lögunum
sjálfum, svo sjerhver lesandi vor geti
sjálfur dæmt um málið. Hkr. bendir
ekki á, að fjarska mikið af vörum er
flutt hingað frá Stórbretalandi, og að
á vörutegundunum, sem paðan koma,
lækkar tollurinn nú strax. Nefnt
heiðursblað hefur heldur ekki bent á,
að tollur hefur verið lækkaður á ýmsu
efni í pær akuryrkjuvjelar, sem tollur
var ekki lækkaður á, s^o að peir, sem
búa pær til, geta selt par lægra, og
að nú er loku fyrir skotið að fjelögin,
sem búa pessar vjelar til, geti hjer
eptir gert samtök til að sprengja pær
upp, eins og átt liefur sjer stað að
undanförnu. Hkr. útskýrir ekki, að
pegar ræða er um toll-lækkun pá, er
apturhaldsstjórniu sáluga gerði á viss-
um akuryrkju-verkfærum, pá ljet hún
pjóna sína meta hin sömu akuryrkju-
verkfæri svo miklu hærra, pegar pau
voru flutt inn, en áður, að tollurinn
var hjerum bil hinn sami og áður, svo
verkfærin lækkuðu ekkert í verði við
pessa' sjónhverfmga toll-lækkun á-
trúnaðargoða Hkr. Viðvíkjandi pví,
að tollur á steinolíu var ekki færður
niður nema um 1 cent á gall. má geta
pess, að auk pessarar toll-lækkunar er
nú leyft að flytja steinoliu inn í stór-
um járnhylkjuin (tanks), sem áður
var bannað. Aður varð að flytja alla
steinolíu inn í tunnum úr trje, sem
ekki borgaði sig að llytja til baka, og
urðu pví vanal. ónýtar, en verð peirra
varð að leggja á olíuna, svo að peir,
sem o'íunni brenndu, ur^u að borga
fyrir tunnurnar. Við petta nýja fyrir-
komulag sparast 3 til 4 cts. á hverri
gallónu af olíu, svo k*uj)menii ættu
nú að geta selt olíu 5 cts. lægra en
áður, gallónuua. Þegar átrúnaðargoð
Hkr.^ apturhaldsstjórnin, ljezt ætla að
lækka toll á steinolíu, sællar minning-
ar, pá tók hún ekki eitt einasta cent
af olíunni sjálfri, heldur að einsaf hin-
um ópörfu tunnum!! Slíkar voru
toll-laga umbætur apturhaldsmanna.
Og öll tollstefna peirra var, að hlynna
að auðmönnum, skajia ílciri og fleiri
milljónera, en kúga almenning. £>að
var pað sem meðal annars stóð al-
menningi mikið fyrir prifuin,og fældi
fjölda Breta og aðra menn frá að
flytja til Canada. Laurier- stjórnin
hefur nú byrjað að breyta pessari
skaðlegu tollstefnu fyrirrennarasinna,
og ronn ganga lengra I pá átt ár frá
áti. Að breyta tolli eða afnema liann
á öllum vörutegundum I einu, er ekki
hægt að gera án pess að skaða fjölda
af saklausum mönnum. Það er með
tollmál eins og annað, að pað er
hægra að koma ólagi á en að kippa I
lag. I>að mun elda ejitir af ólyfjan-
inni, sem apturhaldsmenn voru iiúnir
að koma inn I pjóðina, I mörg ár,
Tollstefnu-eitur 8j>turhaldsmanna er
eins og blóðeitran, sem verður að út-
rýmast úr llkamanuni smátt og sinátt.
Enguin heilvita lækni mundi detta I
hug að lækna blóðeitran með pví, að
taka allt blóðið úr sjúkliugum sínum,
heldur útrýina eitriuu úr blóðinu
smátt og smátt. Eins og hver mað-
ur, sem nennir að athuga tellbreyt-
ingar Laurier-stjórnarinnar, hlýtur að
sjá, pá er hún öll I pá átt að lækka
toll á nauðsynjavörum, eu pyngja á
óþarfa (vínföngum, tóbaki o. s. frv.)
og glysvörum, sem ríkisfólk kaupir
mestmegnis eða eingöngu. „Buggies“
og „cutters“ og barnavagnar eru ekki
slíkar vörutegundir, pó Hkr. vilji
telja möunum trú um pað. Hin
rjetta stefna er, að gera ahnenningi
mögulegt að njóta sern flests af peim
pægindum og skemmtunum, sem ríkt
fólk hefur pvínær eingöngu notið að
undanförnu, en ekki að gera alla
hluti, sem rlkt fólk liefur notað meir
en fátælrt fólk, svo dýra, að enginn
nema stórríkt fólk geti keypt pá.
í>að getur nú verið nógu fróðlegt
að sjá pað, sem Hkr. segir um tollmál
—fróðlegt á sama hátt og mönnum
pykir fróðlegt að sjá vanskajminga og
viðundur—en vjer teljum pó fróðlegra
fyrir pá, sem eitthvað vilja fræðast um
breytinguna á tollstefnunni hjer I
Canada, að lesa pað sem heimsfræg
blöð segja um niálið, og pess vegna
prentum vjer hjer á ejitir álit nokk-
urra sllkra hlaða.
Blaðið London Times sagði pann-
ig um breytingu tollstefnunnar 1 Can-
ada: „t>essi breyting er mjög ánægju-
leg fyrir a!la sem óska, að hinir ýinsu
hiutar keisaradæmisins (brezka) teng-
ist saman með nánari böndum. Breyt-
ingin er hið allra merkilegast« spor,
sem stigið hefur verið I áttina tii að
koma á fjármála-sambindi I keisara-
dæminu. Þó pað sje of snemmt að
fella dóm um greinina viðvíkjandi
sjerstökum verzlunar-hlunnindum fyr-
ir vissar pjóðir (milli Breta og annara
pjóða), pá hikum vjer oss ekki við að
segja, að ef ákvæðin I henni eru pví
til fyrirstöðu, að frjálslegra og betra
skipulag komist á viðvíkjandi tollum
milli Canada og pessa lands (Stór-
bretalands), pá ætti að grípa fyrsta
tækifæri til að losa oss við slíka samn-
inga (við aðrar pjóðir). Það hryggir
oss að sjá, hvaða afstöðji Mr. Foster
i átrúnaðargoð Hkr.) hefur sett sig I.
Það er ósanngjarnt (af honum) að
reyna að kasta skugga á uppástung-
una (um tollbreytinguna) með pvl að
segja, að hún sje neitan pess að vilja
viðurkenna samninga brezka ríkisins
(við aðrar pjóðir). Það er mjög
vafasamt,hvort pessir samningar kotna
ujipástungunni nokkuð við; en pó
svo væri, pá hefur brezka stjórnin
vafalausan rjett til að breyt*
peim verzlunarsamningum sínum við
útlendar pjóðir, sem henni virðast úr-
eltir og óhagkvæmir. Það, að toll*
breytingin gengur tafarlaust I gildi)
er samkvæmt viðurkenndum reglum
í neðri pingdeildinni. Vjer getuffl
ekki trúað, að hinir gömlu fylgisraenn
Sir Johns Macdonalds geri sig scka 1
pví, að eins af flokks-ástæðum,
reyna að hindra, að pr tta spor I áttin*
ti! nánara samhands við Stórbreta-
land sje stlgið. Þeir ættu heldur að
fagna pví að (Laurier) stjórnin hefur
tekið peirra eigin trú I pessu efni-
Það er auðvitað ónotalegt fyrir póli-
tiska menn, að sjá mótstöðumenn sína
allt I einu taka stefnu, sem peir hafa
sjálfir pótzt einir eiga, og framfylgja
henni. Vjer vonum, að pegar
augnabliks vonbrigðin útaf pessu eru
gleymd, að engin tilhneiging til að
halda áfram ómerkilegum aðfinning-
um komi I Ijós, eða til að veita sterka
mótsj>yrnu hinum nýju toll-lögun>>
sem eru hið eptirtektaverðasta sj)0r I
áttina til verzlunar-sameiningar milh
móðurlandsins (Stórbretalands) og ný-
lendanna. Það hefur heldur ekki
litla pýðingu, að pað er fransk-canad-
iskur stjórnvitringur, hinn frjálslyndi
og kapólski forsætisráðgjafi I Candada
(Laurier), sera hefur innleitt pessa
stefnu.’*
Það er auðsjeð að Times er á
nótunun. með pað, að pað er illt I
apturhaldsmönnum útaf pvl, að frjáls-
lyndi fiokkurinn skyldi framfylgja 1
verkinu stefnu peirri um nánara sam-
band milli Canada og Stórbretalands,
sem aj)turbaldsflokkurinn hefur alltaf
verið að ropa um, en unnið á móti
með tollstefcu sinni. Aj)turhalds-
menn hafa verið svo óendanlega hollít
Bretum I munninum, og brlxlað frjáls-
lynda flokknum um vöntun á hollustu
við Breta, en I verkinu hafa aptur-
haldsmenn reynt að fjarlægja löndin
hvert öðru. Það fer vafalaust ekki
fram hjá losendum vorum, að Tiines
lítur allt öðrum augum á tollbreyt-
inguna en Hkr., enda sækir TimeS
ekki slna pólitík I Hkr. Vjer vituru
ekki betur en að Times sje ,,Tory“'
blað, og pess vegna er undravert að
Hkr. skuli ekki taka neitt tillit til
skoðana pess blaðs, heldnr sækja
slna pólitík eingöngu I hin sniásáhir-
legustu málgögn „Tory“-anna hjer 1
landi.
1 annari grein um sama efni seg>r
Times: „Ef allar hinar brezku ný'
lendur skyldu nú feta í fótspoí
Canada og sá dagur kemur, að frl'
verzlun (free trade) á sjer stað frá
einum enda keisaradæmisins til annarf)
pá verður pað sameiginleg gleði að
510
inn minn!“, sagði hann við sjálfan sig, hugsandi, og
tók um leið vindilinn út úr sjer og bljes I eldinn I
endanum á honum pangað til að nærri logaði I vlndl-
inum, „drottinn minn!, ef pessi fantur dræpi mig,
pá gæti pað ef til vill álitist einskonar afplánun
misgjörða minna“. Þessi hugsun, og orðin sem
hann sagði, minnti hann mjög ljóslega á Fidelíu, og
minnti hann á að gera hluti, sem bonum hafði aldrei
áður dottið I hug að gera pegar bann var I pann
veginn að ganga út I bardaga upp á líf og dauða.
„Jeg er nú ríkur maður“, sagði hann ennfremur við
sjálfan sig og hló kætislausan hlátur, „og auðnum
fylgja skyldur, ekki síður en rjettindi“.
Hann stóð á fætur og ljet sækja leiguvagn, og
pegar leiguvagninn kom, pá fór hann inn í hann og
skipaði ökumanninuin að aka sjer til skrifstofu nafn-
togaðs lögfræðinga fjelags. Þegar pangað kom,
sendi hann inn miða með nafni slnu á, og par eð
aðal maðurinn I fjelaginu pekkti Granton, pá fjekk
hann strax að tala við hann; og svo skýrði hann fyrir
honum á fáum mínútum hvað hann vildi láta gera.
Hann sagðist vilja láta rita fyrir sig erfðaskrá, og
leiðbeiningarnar, sera hann gaf fyrir hvernig hú.i
ætti að vera, voru mjög einfaldar. Þær voru pann-
ig, að ef hann dæi, pá skyldi skipta auðnum, sem
hann ætti I vændurn, I prjá jafna parta. Mágkona
hnns—lafði Scardale—átti að fá einn jiartinn og
verja honum eins og henni sýndist I sambandi við
meuningarskólan í Chelsea; Fidelia Locke átti að fá
519
við pað, að skip núast saman, pegar hið aflmikla
vatnsfall kastaði peim til. En hann gat varla að-
greinc hinn mikla skipaveg frá veginum á landi, og
sumsstaðar varð hann að fara mjög varlega, svo hann
dytti ekki, pegar minnst vonum varði, niður I hið
dimma vatn til hægri handar.
Enginn virtist vera á ferli parna. „Hvað pessi
nótt er pó pegjandaleg11, sagði Granton við sjálfan
sig, eins og Iago, par sem hann hrökklaðist áfram f
myrkrinu. Allt í einu stanzaði hann, pvi hann sá
við glætuna af ljóskeri einu, að vegir skiptust.
Annar vegurinn lá beint áfram, en hinn beygðist til
hægri handar, eins og hann lægi beint niður að ánni.
„Þetta hlýtur að vera staðurinn“, tautaði Gran-
ton við sjálfan sig.
Það stóð hús framundan lionum, á horninu par
sem vegirnir i kiptust. Granton færði sig nær hús-
inu og athugaði pað nákvæmlega. Það var drykkju-
stofa af allra versta tagi af peim, sem eru par með-
fram ánni—hús, sem einhverntíma áður kanu að hafa
verið nógu heiðarlegt hús, en sem með tímanum
hafði gengið 3vo úr sjer, að pað átti ekki viðreisnar
von, og leit dú eins ópokkalega og ræfilslega út
eins og flækingarnir, sem höfðust par við á dagin,
eða á meðan pað var opið. Nú voru allir I fasta
svefni I pví. Eilgin ljósglæta sást undir lokuðu
hurðunum rije meðfram gluggaskýlunum. ,
„Þetta hlýtur að vera staðurinn“, sagði Granton
aptur, á meðan hann var að athuga hinn hrörlega
514
Raven fór sína leið, til að lfta eptir að starfi^
gengi vel og reglulega í heild sinni á klúbbnuB1,
Granton og Hiram fóru ofan I kompuna út frá stig'
anum, par sem svo margir vindlar og cigarettur haf*
verið reyktir síðan saga pessi byrjaði.
Hiram tók snögglega til m&ls og sagði:
„Þekkið pjer pennan mann, hann Bostock?'
spurði Hiram.
„Já, jeg pekki hann,“ sagði Granton me^
áherzlu.
„Jæja, jeg er nú farinn að kynnast honuu>i
sagði Hiram. „Geðjast yður að honum?“
„Nei, sannarlega ekki,“ sagði Granton.
„Mjer heldur ekki,“ sagði Hiram. „Yitið p]et
nokkuð illt um hann?“
„Það ímynda jeg mjer heldur en ekki,“ sag®1
Granton, og lagði aptur mikla áherzlu á orðin.
„Jæja, mjer finnst einhvern veginn að pví
eins varið með mig,“ sagði Hiram. „Vitið pjer, a^
jeg er nýkominn til haka frá Neapel?“
„Er pað svc?“ sagði Granton. „Neapel e!
mjög fallegur staður.“
„Já, en jeg fór ekki pangað til að skoða el(l'
fjallið Vesuvius, eða rústir Pomjieii-borgar—“ sag®1
Hiram.
„Nei, jeg býst ekki við pví,“ sagði GrantoÐi
eptir að hafa horft fast framan I Hiram. „Nei, ]e%
Imynda mjer að pjer hafið ekki gert pað—í petta
skipti.“