Lögberg - 03.06.1897, Page 2

Lögberg - 03.06.1897, Page 2
2 LOöBKRG, FIMMTUDAGINN 3 JÚNÍ 1897. Ur Biblíiiljóðum SJEKA V.BbIEMS. i cyriiinörkiími. (z. Mós. 13.—15.—17., 4. Mós. 2l.) ísrael forðum á Arnbal»ndi öræfi för yfir vfðlend oj/ stór. Ó*lögg var leiðin á auðnum ogsandi, undau | ó drottinn í skystólpa fór. Skystólpn n leíðbeining varð peim á v.g:, villtist ei nokkur, er miðaði’ á hann. —0,.t d epur sky upp á aefiunar de^i, einnig sky sorgauna leiðbeina kann. En | e^ar sólin var sijrin í æginn Bjeð eigi skystó.'pann Jýðurinn fjekk, áfram pó hjelt sem um hábjartan daginn, herrann í eldstólpa fyrir peim gekk. Eldstólpann Jjet hann peim leiðina vísa, logandi blys gegnum náttmyrkrið svart. —E n pá í myrkrunum lætur hann jysa, 1 ós sirnar miskunnar skínandi bjart. Be;/.k urðu vötnin á brennandi sandi, b úzkur varð lyður í svörunum pá: „ \nnað var forðum á Egyptalandi, ágætan svaladrykk par mátti fá. Trjeflísar lindirnar Jjfiffengar gjörðu, llknarbönd drottins fjekk remmuna bætt‘‘. —Likt kemur fyrir hjer löngum á jörðu: Lífsins trje gjörir hið rammasta sætt. Fátt varð um vistir á ferðinni löngu, fólkið leið hungur er vantaði biauð. Drottiun, sem fyr hafði allt gjört úr öngu, einnig hjer bætt gat úr mannfjöldans nauð. I>ar urðu allir á svipstundu ssddir, sætasta „manna“ var alpakin jörð. —Vjer erum opt sem í eyðimörk staddir, engan pó brestur af skaparans hjörð. Lyðurinn möglaði prátt fyrir petta, práði hann kjötkatla EgyptaJands. Lynghænsna flokka pá litu peir pjetta, loptið varð myrkvað af pvflfkumfans Fengu peir nægtir af fuglanna veiðum, full var af ilraandi kræsingum storð. —Vjer erum eintdg á hrjóstugum heiðum, höfum pó nægtir við frelsarans borð, Hjeldu peir áfram um öræfin löngu, uppspretta framar peim svalaði’ ei nein, breyttum og móðum og pyrstum af göngu, protin var samt ei guðs náðarlind hrein. Móses sló stafnum á helluna hörðu, helg p8r upp bunaði svalalind tær. — Optlega’ á hrjóstugri harðbalajörðu himinlind drottins osb svöllunar fær. Bitnir af eitruðum, banvænum nöðrum bliknuðu kappar og fjellu sem strá; Ifknaði drottinn peim ormi með öðr um, eirorminn dreyrrauðann ljet hann pá sjá. Eitrið pá beit eigi lengur á lyfi, læknuðust allir af sykinni pá. ■—Höggormsins eitur pótt sáran oss svfði, ejáum vjer frelsarann krossinum á. Á Sínaí. (2. Mós. 19.) Sló landtjöldum lágum lyður drottins fríður sæll að Sínaí-fjalli, sanna leið að kanna. Beið par Jyður boða, brátt er gefast áttu. Var svið haslað heri hringinn fja.ll 1 kiingum. t>ykkur poki m'ikkur pá á tindi háum, ægilegur’ í augum, ótta sló á dróttir. Sorta gegnum svartan sá ei himin bláan. Voða væntu paðan yeikir menn og : meykir. Brast á storinur byrstur, buldi’ og kletta muldi; sleit og reif með rótum rofua eikistofna; peytti pungum kfettum pjett um völlu sljetta. Aldrei fyr á foldu fádæmi slík sáust. Leiptur gegnum loptið lyðir sáu rfða bjart úr bólgnum sorta brátt f margar áttir. Aður reiðarslag riði rann par leiptur annað aptur yfir loptið; Ótt fram logar sóttu. Þrumur hátt um hirnin hvelfdan liðið skelfdu. Skullu’ 5 fornu fjalli felíibylja skellir. Landið allt tók undir, undir hafið dundi. Org f öllum björgum öskruðu, svo blöskrar. Titra tók og nötra tröllaberg í fjöllum. Allir hamrahellar hrundu’ og tættust sundur. Fold gekk öll í öldum, allar rætur fjn.Ua, fullar helgutn hrolli, hristust í gny byrstnm. Fram úr fjalli dimmu funi tók að bruna; gaus upp ógnar-eisa elds úr djúpu veldi. Bál tróð bláveg sólar, blossar náðu hossast. Hæst í bimnaröstum hvein f logafleinum. Itauðum gaus úr glóðum grár um himin bláan reykjar ramrnur strókur regn eimyrju gegnum. Móða himin heiðan huldi skjótt, og duldi rnisturpoka mest 1 Móses guðs í Ijósi. Gullin heyrðust gj d!a gjallarhom í fjalli, fjalla hám f hölli un hvella gegnum smelli. Lúður hátt uain hljóða, hljóð pau skildi pjóðin. Básúnum var blásið, boð guðs helg að skoða. Boðorð guðs hin góðu, gefið sem hann hefur, drótt pá dyr hann veitti, drottins orð pað votta. Forn kann aldrei fyrnast fagur andi laga, strangur, pó ei pungur peim, er drottni’ ei gleyma. ICoriordin. (2 Mós. 20., 5. Mós. 5.) Úr gullnu skyi gall við skyrt er guðs var boðað lögmál dyrt guðs heilög raust svo hvell og snjöll, að hljóminn bar um löndin öll: „Eg em drottinn.“ „Haf aðra guði ei en mig, jeg einn er guð, er vernda pig; og höggnar myndir, gull nje goð ei geta veitt pjer neina stoð. Eg em drottinn.“ „Þinn guð ei nefn við gálaust hjal, pess guð ei óbegnt láta skal; guðs heilagt nafn sje heilagt pjer, pví heilagur pinn drottinn er. Eg em drottinn.41 „Og drottins helgan dag pú hald, í drottins kora pú helgitjald. Við drottins krjúp pú dyra borð og drottins blyð á guðdómsorð. Eg em drottinn.“ „Díns föður silfruð heiðra hár, ef hljóta viltu gullin ár; og móður pinnar mildu brá, ef milda daga viltu fá. Eg em drottinn.“ „Ei Kains ber pú b'.óðga dör, pótt brenni reiðin, sliðra hjör; píns hjarta sefa heiptarglóð, svo hríni’ á pjer ei saklaust blóð, Eg em drottinn,** „Ei horf á fríðleiks töfratál, en tendrað slökk pú girndaibál; og gjör pitt hjarta hreint sem snjá, sem himinn stafar geislum á. Eg etn drottinn.“ KJORKAUPa-SALa -H J Á- „Ei ginna lát pig gullið frítt, pótt glampi pjer f augiiBi títt; kef ágirninnar illu rót, svo ei pú syndgir drottui mót Eg eui drottinn.“ „Ei vitni rangt gegn bróður ber, við bræður pfna sannmáll ver; pví lygavarir hatar hann,, sem hreinan birtir sannleikann. Eg em drottinn.“ L. R. KELLY, MILTON, - N. DAKOTA. Fjöldi fólks streymir úr öllum áttum til að hagnyta sjer hin tniklu kjörkaup, s«in við bjóðum petta vor. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á ÁLNAVÖRU. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á FATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP . SKÓFATNAÐI. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP Á HÖTTUM OG HÚFUM. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP A MATVÖRU. STÓRKOSTLEG KJÖRKAUP á öllu sem við höfum f búðinni. „Ei girnstu j>að, scm annar á, lát alla sínum rjetti ná; ver trúr og dyggur ljóft og leynt - °g líf pitt allt sje frjálst og hreint, Eg em drottinn.“ „Mín refsing hina vondu við skal voldug ná f priðja-lið. Við alla góða miskunn mín í meir en púsund liðu skín. Eg em drottinn.’4 Guðs heilagt lögmál himnum frá * á höið var steinspjöld grafið pá. A hjartans spjöld svo hörð og köld á hverri öld er rist á skjöld: „Eg em drottinn.“ A jiiriibruntiniii. ,Br/ike‘-maður lýnir hrakningum sínum— Hmð af þeirn leiddi, og hvernig lutnn fjekk hot meina sinna. Komið með ULLINA ykkar til okkar, við gefum ætíð hæðsta verð fyrir hana. L. R. KELLY, - MILTON, N. DAK. Alpekkta ódyra búðin. MIKIL ULLAR-VERZLAN “NORTH STÁR”-BUDINNI Vjer sknlum borga ykkur hæðst markaðsverð fyrir ull. Vjer skulum selja ykkur allar okkar vörur, par með matvöru, mót borg- un í ull, fyrir sama verð og vjer soljum pær fyrir peninga út f hönd. Vjer erum nybúuir að fá inn mikið af álnavöru, skófatnaði, leirtaui'o 8. frv., og ætlutn okkur að selja með lægra verði en hefur nokkurn tíma áður pekkst HJEIi. Leitið að merki „North Star“-búðarinnar, pvf pað er leiðarvísir til framttrskarandi kjörkaupa. B. G-. SARYIS, EDINBURG, N.DAKOTA. The Butterfly Hand Separator Er bin nyjasta, bezta, einfaldasta og ódyrasta vjel sem til er á markaðnum, til að aðskilji rjómann frá undanrenn- ingunni. Hversvegna að borga hátt VOrtf f' ri Ijelega Vjel, pegar pjer getið íengið hina agætustu vjel fyrir lægf* verð. “BUTTERFLY” mjólkurvélio Rennur Ijettast, t>arf litla pössun, Barn getur farið með haua, t>arf litla olfu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjóik á hverjum kl.tíma- Eptir nákvæinari skyringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWIM. WlNNIPKG, MAN. Aðal-verzlunarstaður fyrir (Janada og Bandaríkin: EMANUEL. ÖHLEN, 180 St. Jamks Stk., MONTREAL COMFORT IN SEWING^æ*^ $ Comes from the knovvlecíge of possess- 1 íng a machíncwhosereputatíonassures 1 jr— the uscr of long ycars of hígh graáe 1 servíce. The Latest finpnmd WHITF^ ?>■ withits BeautífuIIy Fígured Woodwork, I Durable Construction, Fíne Mechanical Adjustment, coupled wííh tne Fínest Set of Steel Attachmenís, makes it the 1 most DESIRABLE machine in the market. Dealcrs wanted where we are not represenfed. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., ..... Clevelanci, Ohio. Til sölu hjá Elis Thorwaldson, \i>trvr.uN, n. d. W. Lavelle, Iestamaður Grand Trunk járbr. fjel, í Allandale, ODt., Segir: „Út úr hrakningi fjekk jeg hinn hræðilega sjúkdóin—,catarrh‘; kessi kvilli varð að etaðveiki í mjer. Mjer var ráðlagt að reyiia Dr. Agnews Catarrhal Powder, og 10 mín. eptir fyrstu neftöku fór mjer að skána, og eptir ótrúlega stuttan tíma voru öll einkenui veikinnar horfin. Jeg tinn get ekki sagt nógu sterk meðmæl- ingarorð með meðali þessu. Það er þægi- leg, áreiðanleg og fljót lækniug. MURRAY & LANMAN’S FLORIDA WATER ALl DRUGGISTS, PEBFOHEHS m eEHEH&L BEflLERS. »*«**n*&íu waBwauESSBHHSinMri FRANK SCHULTZ, Fiqancial and Real Estate Agent. Gommissioner itj B. F(. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST ANO LOAN COMPANY OF CANADi\. Baldur - - Man. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.\ JJ ’. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinní, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á isi. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir haía áður fengið. En oetíð skal muna eptir að sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum, I. ffi. Cleghorn, ffi, D„ LÆKNIR, og YFIRSETUMADUR, Et- Utskrifuður af Manitoba læknaskólanum L. 0. P. og S, Manítoba. tíknfsloía yflr buö J. Smith & Co. EEIZABETU ÖT. BALDUR, - - MAN. P. 8. isienzkur túlkur við hendina hve nær sem þöri gerist. Globe Hotel, 146 Pbinckss St. Winnipkg Gistihús þetta er útbúið með öbum nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og viudlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Emstakt, máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 ob | T. DADE, Eigandi. Peningar til lans gegn veði í yrktum löndutn. Rymilegir skilmálar. Farið til TF\e London & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombabd St„ WiNNirKG. cða S. C’hrlstophcrson, Viröingamaður, Geund & Baldub.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.