Lögberg


Lögberg - 03.06.1897, Qupperneq 3

Lögberg - 03.06.1897, Qupperneq 3
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 3. JUNÍ 1897. Frjettabrjef. Geysir, Man. 25. mal 1897. í gær hjeldu skólabörnin hjer I bypgðinni skógargildi á hinum svo- kölluðu „Fögruvalla-sljettum,11 sem er vafalaust einhver fallegasti bletturinn i Nyja-íslandi. Veðrið var hið ákjós- "nlegasta, og sókti |>ví gildi þetta tjöldi af fullorðna fólkinu op voru skemmtanir hinar beztu. Skóladrengir höfðu um daginn regdulegt Jiase-ball m Uch, og stúlkur höfðu líka knattleik sia á milli, og Jrótti J>að hin bezta skemmtan, enda var leikið af ÍJ>rótt, eu slíkir leikir sjaldsjenir í Nyja-ís- landi. I>eir, sem unnu I hinum ymsu leikjum og hlaupum um daginn, fengu sð verðlaunum dálltinn blómknapp, sem minnti mann á olympisku leikina hjá Forn-Grikkjum. Deir, sem hlutu blómknappa, voru pessir: í knattleik milli skóladrengja (vann flokkur Helga Pálssonar): Helgi Pálsson, Dorgrímur Pálsson, Jón Pálsson, Guðmundur Einarsson, Oddleifur Gestsson, Guðmundur Sigvaldason, Guðmundur Erlendsson, Jóhannes Nordal, tírynjólfur Jónsson. í knattleik milli stúlkna (vann hokkur Jane L. Nordal). Jane L. Nordal, Anna Jónsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Sigríður Pálsdóttir, Lilja M. Tómasdóttir. JJlaup ; Drengir 5 ára Páll V. Borgfjörð. „ 7 ára Sigursteinn Einarsson. „ 7—10 ára Guðmundur Einarsson. Lárus Pálsson. „ 10—12 ára Sveinn Eyjólfsson. Helgi Pálsson. ,, 12—14 ára Sveinbjörn Pálsson. Ásbjörn Pálsson. „ 14—18 ára Dorgrímur Pálsson. Kristján Jónsson. 8li/tkur: 5—8 ára Stefania Gestsdóttir. Magnúsína Jónsdóttir. „ 10—12 ára Guðrún Pálsdóttir. Sveinbjörg Einarsdóttir. „ 14—16 ára Guðrún Jónsdóttir. Anna Jónsdóttir. Giptir menn: Gestur Oddleifsson. Guðm. Borgfjörð. Giptar konur: Sigríður Jónsdóttir. Guðrún Eggertsdóttir. Lang-stökk: Guðmuudur Borgfjörð. Uástökk jafnfœtis: Gestur Oddleifsson. Aflraun á kaðli milli skóladrengja (flokkur Jóliannesar Pálssonar móti flokk Ilelga Pálssonar): J óhannesUálsson, Magnús Signrðsson, Sveiubjörn Pálsson, Kristjáu Jónsson, Bergur Jónsson, Ásbjörn Pálsson, Guðmundur GSsltson, Jón Pálsson, Lárus Pálsson. Reston P. O. (Laufáss-byggð) Man. 14. mal 1897. Herra ritstj. Lögbergs. Hveitimarkaðurinn okkar hjer S Reston batnaði til stórra muna í haust er leið. Dar eru nú 3 allstór korn-geymzluhús (Elevators), og eiga bændur eitt peirra. Svo var mikil keppnin I hveitikaupmönnutn, að J>eir buðu opt nokkuð fram yfir aðal hveiti- verð, sem var S pað og pað skiptið. Dað erjekki lftið varið S, að hafa góð. an hveitimarkað hjerum bil fast hjá sjer. Dað er mikill spenningur kom- inn I bændur hjer að auka hveitirækt- ina. í vor keyptu tveir íslenzkir bændur hjer (Mr. Bardal og Mr. 111- ugi Friðriksson) sáðvjelar af hinni nýjustu og beztu tegund, og ganga pær um ineðal íslendinga nú urn sán- inguna. Hjer á að verða fundur meðal ís- lendinga seint S pessum inánuði (ma() til að ræða um ísleodingadag—hvort hann skuli haldinn hjer 17. júní eða 2. ágúst. Mjer pykir líklegt að menn velji 17. júní. A. G. [Oss gleymdist að setja petta brjef fyr en nú, og biðjum vjer höf. afsökunar á pvf.—Ritstj. Lögb.]. „Datt niiTiir öreudur**. Hvaða fyrirtögn er hversdagslegri enþessi— IIún kemur fyrir í dagblöðunum í legi- óna- tali. Yerið ekki að fikta við hjartveiki. Yið henni er að eins ein bót. „Jeg haiðií mörg ár verið mjög sárlega ieikiu af hjsrt veiki. Og voru tnenn með köflum hrædd- ir um líf mitt. Læknar gáfu forskriptir, og hjelt jeg að jeg væri búin að reyna öll hjartveikismeðöl sem til væru, og hafði enga bót feugið. Þá las jeg um hinar undrunarlegu lækningar, sem Dr. Agnews Cure for the Heart afrekaði. Jes fjekk mjer flösku af |>ví, og eptir styttii stund en þarí til að segja frá kessu, var veikin horf- in. Jeg fylgdi reglunum nákvæmlega og er nú í dag alheil aptur, og jeg skal gera allt sem jeg get til að til að láta þá, sem liða eins og jeg leið, vita um liina undr- unarlegu lækning þess á mjer. Mrs, Wm. Burton, Dartmow, Ont,“ Ixlni/lúii'llirkiir til sölu lijá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. ---o---- Aldamót, I., TI„ III., IV. Y ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 hvert .. 25 “ 1880—91 öll .....1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1 ,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og St.jórnarskrárm. 1890... 75 “ 1891 ..................... 40 Arna postilla í b................1 00a Augsborgartrúarjátningin........... 10 Alþingisstaðurinn forni........... 40 Biblíuljóð sjera V. Briems ..... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P.................. 20 Bjarnabænir...................... 2t Bibltusðgur i b....................35b Barnasáimar V. Briems i b.......... 20 B. Gröndal steinafræði............. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði II. Sigurðssonar.......1 75 Barnalærdómsbók H. H. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar i bandi.... 15 Chicago för mín....................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, .1 J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli).............. I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver...... 25 “ 91 og 1893 hver....... 25 Draumar þrír............................ ío Dæmisögur E sóps í b......,....... 40 Ensk íslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna........... 20b Eðlislýsing jarðarinnar............ 25 Eðlisfræðin........................ 25 Efnafræði..............................25 Elding Th. Holm................... (55 Föstuhugvekjur.................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: ísland að blfisa upp.................... 10 Lm Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)....... 20 Sveitaliflð á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á fsl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lifið í Ileykjavík................. 15 Olnbogabarnið [Ó. Ölafsson ........ 15 Trúar og kirkjiilíf á Isl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson] ....•......... 15 Um harðindi á Islandi........... 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO....... 10 Presturinn og sóknrbörnin O O.... 10 Heimilislífið. O O.................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv............... lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius .................. 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum..................... 75 Gönguhrólfsrimur (B. Gröndal...... 25 Grettisríma.......................... K)b Hjaipaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjáit'ur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur................... 10 Hugv. missirask.og hátíða 8t. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b.... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa...... 20 Iðunn 7 bindi í g. b.................7.00 Iðnnn 7 bindi ób................5 75 b Iðunn, sögurit eptir 8. G............. 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi........... 60 H. Briem: Enskunámsbók............. 50 Kristileg Siðfræði íb............1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér........... 10 Kenuslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. 8.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar ........... 10 Kvennfræðarinn .................1 00 Kennslubók i ensku eptír J. Ajaltalín með báðum orðasöfnunurr, í b.. .1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J. 15b Lýsing Islands..................... 20 Landfræðissaga ísl., Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði H. Kr. Friðrikss....... 45a Landafræði, Mortin Hansen ........... 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear....... 25a „ Lear konungur ................ 10 “ Othello......................... 25 “ Romeoog.Iúlía................... 25 ,, herra Sólskjöld [II. Briein] .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Eeilsson. .. 40 „ Víking. á Hálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Útsvarið....................... 35b „ Útsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Mattli. Joch.).... 25 „ Strykið. P. Jónsson.............. 10 Ljóðin Gísla Thórarinsen í skrb. 1 50 ,. Br. Jóussonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar i b. .. 50 “ “ i kápu 25 „ Ilannes Hafstein............. 65 >. >> >> í gylltu b. .1 10 ,, H. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 ,, >> >> II. ,, . 1 60 „ „ „ II. í b.... 1 20 ., H. Blöndal með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson ib......... 55b “ löf Sigurðardóttir.......... 20 “ J.-Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 „ Sigvaldi Jónson............. 50a „ St, Ólafsson I. og II....... 2_2öa „ Þ, V. Gíslason............. ” 30 „ ogönnurritj. Hallgrímss. 1 25 “ Bjarna Thorarensen 1 95 „ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb...... 40b „ „ í skr, bandi _ 80a „ Gísli Brynjólfsson..........1 lOa „ Stgr, Thorsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens................I 10 ,, “ í skr. b........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals......... 15a „ S, J. Jóhannesson........ . 50 ., *• í giltu b. 80 „ Þ, Erlingsson (í lausasölu) 80 „ _ „ i skr.b. “ 1 20 „ Jóns Ólafssonar i skr bandi 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs..........1 35b “ “ ískr. b.............180 Njóla ................................ 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Simonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 L:vkniii»abækur Dr. Jónasscns: Lækningabók................... 1 15 Iljálp í viðlöguin ........... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ...,íb... 40 Barnsfararsóttin, J. II.............. lóa Hjúkrunarfræði, “ 35a ilömop.lækningab. (J, A. og M. J.)i b. 75b Auðfræði............................. 50b Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Friðþjófs rimur....................... 15 Forn ísl. tímnaflokkar ............... 40 Sannleikur kiUiiu>iómsins 10 Sýnisbók ísl. biikinenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson........ 15 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfroeði ............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar............. 25b Manukynssaga P. M. II. útg. í b.....1 lo Mynsters hugleiðingar................. 7’ Passíusálmar (H. P.) f bandi.......... 40 “ í skrautb..... : .. 60 Predikauir sjera P. Sigurðss. i b. . .1 50a “ “ í kápn 1 OOb Páskaræða (síra P. S.)................ 10 Ritreglur V. Á. í bandi............... 25 Reikningsbók E. Briems í b........ 35 b Snorra Eddu.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa Supplemeuts tii tsl. Ordböger .1. Th. I.—XI. h., hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b : 1.50, 1.75, 2.00 Tíroarit um uppeldi <>g menntamál... 35 Uppdráitur IsLnds á einu blaði.... 1 75a “ “ á 4 blöðum rceð landslagslitum .. 4 25a “ “ & fjórum blöðum með sýslul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði.... 20 Sugur: Blómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ...........óbundnar 3 351) Fastus og Ermena............ ... lOa Gönguhrólfssaga.................... 10 Heljarslóðarorusta................. 30 Hálfdán Barkarson ................. 10 Höfrungshlaup...................... 20 Ilögni og Ingibjörg, Th. Holin.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalins, fyrri partur... 40a Siðan partur...................... 80a Draupnir III. árg..................... 30 Tíbrá I. og II, hvort ............. 20 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrena- arar hans....................> g , , II. Olafur Ilaraldsson h<0gi.......1 99 Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og 1 mdnfirua 35 3. Harðar og Holmverja.............. 15 4. Egils Skallagrímssonar........... 50 5. Ilænsa Þóris..................... p) 6. Kormáks................ . 20 7. Vatnsdæla........... 20 8. GunnlagSsaga Örmstungu........... 10 9. Hrafnkelssaga Freysgoða........ 10 10. Njála .......................... 79 II. Laxdæla......................... 49 i 2. Eyrbyggja......I1111 ” 30 13. Fljótsdæla...................... 95 14. Ljósvetninga.................... 35 15. Hávarðar fsflrðings. .15 Saga Skúla Landfógeta.................. 75 Saga Jóns Espólins...............’. ’ iíi» „ Magnúsar prúða................. 51) Sagan af Audra jarli.................. j:, Saga Jörundar hundadagakóngs.........1 10 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J .... 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjóliss..... 25 Kóngurinu í Gulíá................ . (5 Kari Kárason......................... 20 _ Klarus Keisarason................... ioa Kvöldvökur............................ 754 Nýja sagan öll (7 hepti).... . . . . 3 0J Mtðaldarsagan........................ 7,5 Norðurlandasaga........................ só Maður og kona. J. Thor.xidsen..150 Nal ogDamajanta(forniudversk stga) 35 Piltur og stúlka.........í bandi 1 O lb “ ...........í kápu 75b Robinson Krúsoe í bandí.............. „ “ í kfipu........” 25b Randíður í Hvassafelli í b............. 40 Sigurðar saga þögla................. 3,4,1 Siðabótasaga......................... 55 Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 20n Smásögur PP 1234567 i b hvor 35 Smásögur handa unglingum Ó. Ol.......2 Jb >> ., börnum Tn. ll.iLn,... 10 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 „ „ 8. og 9............ >ó Sogur og kvæði J. M, Bjarn isonar.. 101 Ur lieimi bænarinnar: D G Monrad 5 J Upphaf allsherjairíkis á Islaudi..... 4J Villifer fra'kni...................... j.5 Vonir [KHj.j................!!!’.!.! 2>a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 5 > Þórðar saga Geirmundai ssonai........ 25 Œiintýrasögur.......................... 15 Söngbækur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmaiög........ 5 1 Söngbók stúdentafjelagsius........... 40 “ “ í l>. 00 “ i giltu b. 7ö Söngkenuslubók fyrir byrfeudur eptir J. Helgas, I.ogH.’h. hvert 20a Stafróf söngtræðiunar...............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteiiisson...... 40 Islenzk sönglög. 1. h. II. Helgas.... 40 „ „ 2. h. hvert .... lo Tímarit Bólunenntafjel. I—XVII I0,75a Utanför. Kr. J. , . 30 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. rnáli... 20a Vesturfaratúikur (J. O) í baudi...... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfnsárbrúiu . . . íoa Bækur bókin.fjel. ’94, ’95,’9S, hvert ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96............... 80 Eimreiðin 1. fir ...................... 00 “ II. “ I—3 h. (hvert a 4Jc.) 1 20 “ III. ár, I. hepti................ 40 Bókasafn alþýðu, í kápu, arg........... 80 “ íbinli, “ 1.44—2.00 Svava, útg. G.M.Tliompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði 50 Islenxk blöd: FramsÓKn, Seyðisfirði.................. 40 Kirkjublaðið (15 arkir a ári og smá- rit.) Reykjaxfk . 00 Verði ljós............................. 60 Isafold. „ 1 5'jt, íslaud (Reykjavik) fyrir þrjá mán. 35 Sunuanfari (Kaupm.hötu).......... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)................I 50b Þjóðviljinn (Isaflrði)...............I OOb S’tefnir (Akureyri).................... 75 Dagskrá...........................1 0J JS!?' Menn eru beðnir að taaa vel eptir því að allar bækur merktar með stafuum a fyrir aptan verðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafuum b, eru einungis til hjá S. Berg: mann, aðrar bækur hafa þeir báðir. 537 K til. „Látum okkur ryðja hjer til, svo við höfum 0<% pláss að hreifa okkur í“, sagði hann svo. Um leið og hann sagði þetta, ýtti haun borðinu UPP að peim stafninum á kofanum sem sneri fram að työtinu; hann ýtti pvl svo hranalega upp að stafnin- y01! að hann skalf, og allur kofinn nötraði af högg- 'nu> sem stafninn fjekk af borðinu. „Hvílíkt ræfils skrifli er pó ekki kofi pessi!“ 8&RÖi Grantoa við sjálfan sig. Svo datt honurn í hug Ve skrltið pað væri, að svo lítilfjörlegar hugsanir 8Mdu geta komið fram hjá manui á svo alvarlegu augnabliki, og hann tók eptir, að hann var að andur- *"aka orðin: „ræfils skrifii11 með sjálfum sjer, rjett eius °g barn endurtekur viss orð, sein hljómurinn af hef- Ur gripið eyra pess og pvl pykir gaman að. Hann &tbugaði Bland alltaf með eins mikilli forvitni eins g Anorfandi athugar leik, sem fram fer á leiksviði. ‘ Hland var I geðshræringu, pá sýndi hann engin ^^rki peas. Hann hreifði sig úr einum stað I annan ^lveg fumlaust, og ýtti hinum ýmsu hlutum, sem I °'anum voru, úr vegi, og tlndi upp blöðin, sem ^°ttið höfðu af borðinu pegar hanu ýtti pvl upp að V0ggnum. Granton fann til pess, að haun sjálfur v&r að komast I geðsbræringu, en að pað var samt ^oiskyns geðshræring og áhorfaDdi kemst I við að á einhvern kynlegan sjónarleik, sein leikandinn Var pó ekki að undirbúa sig I bardaga upp á llf og ^anða. Hann var sjer pess varla meðvitandi, að hauu 544 ina, sem komin var I hann, var Granton að undra sig á hÍDUin undrunarverða óhreifanlegleik á andliti fjandmanns síns, var að undra sig yfir hinum fjör- lausu og sviplausu augum, sem horfðu I augu hans. Degar peir voru farnir að nálgast vegginn, pá veitti Bland allt I einu nýja mótspyrnu, með ákafri aflraun, gegn punga Grantons og stóð fyrir honum eins og klettur. Detta orsakaði, að peir stóðu nú aptur fast hver upp við annan, og pá endurtók Granton bragð pað, er Bland hafði notað fyrir svo sem mínútu síðan, og setti á hann hælkrók með hægri fætinum og reyndi að fella hann með pví bragði. Bland svignaði við, skjögraði og barðist um allt hvað hann gat, og fjell slðan aptur á bak upp að veggnum, rjett hjá glugganum, svo að brak- aði I hverju trje I kofanum, og hann ruggaði eins og skip I öldugangi. Fóturinn á Granton slapp niður eptir fótlegg Blands, og peir lágu eitt augnablik upp að vegnum, pjett hver við annan, með öllum punga sínum. Bland náði sjer aptur, og ýtti Gran- ton, sem var nærri búinn að missa andann af á- reýnzlunni, dálitið frá sjer. Deir stóðu pannig eiit augnablik augliti til auglitis, lausir hver við annan, nema hvað peir hjeldu hver annars höndum hátt yfir hötðum sjer, og horfðust I augu e;ns og grimm villidýr. Svo kræktu peir fótrnum saman enn einu sinni, og fjellu svo aptur með öllum punga sínum upp að veggnum, rjett hjá glugganum. Dá heyrðist hræðilegt brothljóð, pannig hljóð, 533 til að neita að berjast við mig. Þjer hafið hindrað rnig frá að kotna frain áforraum mínum; pjer slóguð mig. í hinum villimannlega heimi sem við tilheýt- um, sem við báðir tilheyrum, gerir pað, að annar okkar kann að vera nokkrum stigum meira præl- menni en hinn, ekki nógu mikinn inismun til pess, að pað hindri ýður frá að berjast við mig upp á líf og dauða“ „Jeg hef sagt yður, að jeg skuli berjast við yður“, sagði Granton, „og jeg skal efna pað loforð mitt. Jeg viðurkenni náttúrlega ekki, að pað sje ekki mikill munur á mjer og launmorðingja; en fyrst svona langt er komið, pá skal jeg berjaat við yður, og jeg skal drepa yður ef jog get“. „Já, ef pjer getið“, sagði Bland kuldalega. „Jeg skal líka drepa yður ef jog get; pað inegið pjer vera viss um“. „Jeg efast alls ekki um pað“, sagði Granton. „Hvenær og hvar?“ „Hvenær og hvar?“ át Bland eptir honum. „Nú, auðvitað hjerna!“ sagði hann svo. „Við purf- um ekki að ferðast til endimarka jarðarinnar til að Ijúka af pessum litla starfa okkar. Annaðhvort verðum við að berjast hjer, og pað með peim vopu- um sem jeg kýs, eða jeg byrja skothríðina strax. Við hljótum undir öllum kringuinstæðum að berjast.41 Eðlisfar Grantons var pannig, að blóð hans var æfinlega tljótt til að funa upp, eins og reyndin hafði oL>t áður orðið á, honum tii baga. Nú fór hana^

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.