Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 1
Lögbk.rg er gefið út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer S cent. Lögberg is published everv Thursday t y The Lögberg Printing & Publisii. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payabl in advance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. Winnipeg, Manitoba, fumntudagiim 22. júlí 1897. Nr. 28. ISLENDINGA=DAGURINN 2. Agust 1897 Hallson, = N. Dakota. fengið í hinum svonefndu Clondyke- námum, Canada megin við landmærin. Gull fretta er í lieild sinui meir en hálfrar annarar millj. doll. virði. að Fobskti dagsins: Mh. B. PJFTURSSON. Kl. í) árd.: anga frá Mr. N. Johnson út að Skrúðfr skemmtistaðnum. Kl. 10 árd.: í’orseti setur samkomuna. Kl. 10 árd. til kl. 1 síðd.: líatfluhöld, söngur og liljóð- færasláttur. 1. Margraddaður söngur. Hornleikarafl. spilar, Minni íslendinga (ræda): Sjera Friðrik J. Bergmann, Minni íslendinga: Kvæði. 2. Hornleikarafl. spilar, Minni Islands (ræða): Ó. Stefánsson, cand. jur. Minni íslands: Kvæði. Margraddaður söngur. 3. Hornloikarafl. spilar, Minni Bandarfkjanna (ræða): lögfr. D. J. Laxdal, Minni Bandaríkjanna: Kvæði, Margraddaður 6Öngur. 4. Hornleikarafl. spilar, Minni Canada (ræða): cand.theol. Run. Marteinsson Margraddaður söngur, 5. Hornleikarafl. spilar, Minni Vestur íslendinga (ræða): sjera Jónas A. Sigurðsson, Minni Vestur-íslendinga: Kvæði, Margraddaður söngur- Hornleikarafl. spilar, Ræða: Mr. Björn Halldórsson, Kvæði: Mrs. D. Johnson, Almennar umræður, Margraddaður söngur, Hornl.fl. spilar: Eldgamla ísafold. 6. Kl. 1—2 sfðd.: Matmálshvfld. Kl. 2-5 sfðd.: Hlaup, Stökk, Glímur Aíl- raunir, Hjólroið og: Hosta-voðlilaup. iilaup: 1. Stúlkur innan 12 ára.. . .40 faðm, 2. Piltar “ 12 “ ....40 “ 3. Stúlkur frá 12—18ára...50 “ 4. Piltar “ 12—18 “ . . .70 “ 5. Ógiftar stúlkur.........50 “ 0. Ógiftir piltar..........75 “ 7. Giptar konur............50 “ 8. Giftir karlmenn.........75 “ 9. Konur yfir sextugt.....50 “ 10. Karlar “ “ 00 “ 11. íslendingadags-nefndin. .70 “ (2 verðlaun gefin fyrir hvort um s:g) Stökk: 1. Langstökk. 2. ITopp-stig-stökk. 3. Ilástökk (jafnfætis). 4. Ilá8tökk. 5. Stökk á stöng. (2 verðlaun gefin fyrir livort um sig). giJmur og aplkaunir: 1. íslenzk glíma. 2. Lausatök. 3. Hriggspenna. 4. Aflraun á kaðli: Hallson og Akra móti Mountain og Garðar. iijólreið: 1. Kvennfólk, ^ míla. 2 verðl. 2. Karlraenn, J “ “ IIESTA VEÐIILAUr: Hestar, míla, eitt hlaup. Í15 1. verðl., $5 2. v.l. Margar sögur ganga nú um pað, Spánverjar og Japansmenn hafi gengið í bandalag gegn Bandaríkja- mönnum. Spánverjar eru hræddir um, að Bandaríkin taki Cuba á endanum, en Japansinenn vilja ekki að Banda- ríkin bæti Hawaii-eyjunum við sig. Stjórnin í Washington segist enga vitneskju hafa fengið um petta sam- band milli Spánverja og Japansmanna. í fyrri vikunni, strauk Indf- áni einn f Florida með annars manns (Indíána) konu. Flokksmenn allir fóru að leita og fundu pau. Eptir að hafa ranusakað mál peirra, var úrskurð urinn sá, að pau skyldu bundin við trje á árbakka og bfða par par til krókódílar ætu pau. Hundur var bundinn mitt á milli peirra, til að vekja athygli krókódílanna, er tókst. Eptir að hafa staðið parna allan dag- ion, komu krókódílarnir og tættu pau sundur. Kl. 5—7 sfðd.: knattleikir: „Base Ball“, Garðar móti Cavalier. „Foot-Ball“. Kl. 7 síðd.: danz. Mr. Johnson, synir leikfimi sína Hinn nafntogaði, íslenzki línuleikari, yfir daginn. „Merry-go-round“ verður á staðnum. Merki fyrir daginn verða til sölu hjá öllum fslenzkum verzlunarmönnum fiyggðarinnar næstu 7 daga á undan hátíðinni, og óskar nefndin eptir, að flestir fái sjer pau; einnig er óskandi, að sem flestir reyni að koma I tíma að taka pátt í skrúðgöngunni. , Að eins íslendingum, að undanteknum boðsgestum nefndarinnar og 8úattleikendum, verður leyft að keppa um verðlaun. John Giilis, G. J. Gislason, R. Pjetursson, B. Pjetursson Prógramms-nefnd dagsins, $1,8401 VERDLAUNUM Verðlir geflð <1 árinu 1897’ sem fyigir: Gendron Bicycles 24 Gull úr ,!i Sett nf gilfurbiinadi fyrir R 0 Y A L ;J|ý| mmwM 1 Súpu Umbúdir. Til f3er til frekaii upplýsinga snúi menn ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CAKADA. Gufuskipið „City of Baltimore“ 8bandaði við Labrador-ströndina í Vrjun pessarar viku. Mönnum varð bjargað, en skipið talið eyðilagt. Nærri 20,000 kosnir fulltrúar mættu í Toronto, Ont., í vikunni sem leið, á fundi, sem hið kristilega fjeiag Epworth League hjelt par. Síðasta sambandsping sampykkti alveg saniskonar lög gegn útlendum verkamönnum eins og Bandarlkja congressinn hafði sampykkt, og kvað Canada stjórnin nú ætla að beita peim gegn verkamönnum frá Bandarfkjun um á sama hátt og Bandaríkj&stjórn beitir síuum lögum gegu verkamönn um frá Canada. ÍMMIAKIIÁIX. í fyrradag sampykkti neðri deild í Washington hið njfja tollTaga frumvarp, eins og pað kom breytt frá efri deildinni, svo nú má álíta að pað sje orðið lög. Rjett nýlegakomu tvö skip, ann að til San Francisco en hitt til Port land, norðan frá Yukon-fljótinu, og voru á peim nál. 100 námamenn, sem komu frá gullnámunum upp með Yukon-fljótinu. Námamenn pessir komu með frá 5 til 100 pús. dollara virði hver í gulli, sem |>eir höfðu mest t'TLÓMI. stað frá Spitzbergen í loptbát sfnum pauo 15. p. m. Bon voyage. t>egar að linnir ófriðarsögunum af Krft og úr norðurhjeruðurn Grikk- lands, berast á vý fregnir af grimmdar- æði Tyrkja í Armenfu. Heir eru nú að hcimta inn skatta f peim hjeruðum, og segir franskur maður, sem er í Ar- meníu, að ef menn geti ekki greitt skattinn tafarlaust, sjeu konurnar tekn- ar og peim haldið sem „panti“ pangað til fjeð er greitt, og undantekningar laust eru pær pann tíma allan fjötrað- ar á liöndum og fótum með járnhlekkj- um og fá helzt enga næriugu. Aðrir eru bundnir við staura, pannig, að höfuðið veit nfður og ausnir ísköldu vatni. Hessi franski raaður, kristni- boði, segir, að ekki líði svo dagur að Tyrkir ekki beiti einhverri slíkri grimmd. Hingnefnd Breta, sem í marga undanfarna mánuði befur setið við að rannsaka kærumálið gegn llhodes, f sambandi við áhlaupið á Transvaal- lyðrfkið í fyrra, hefur nú birt ályktun sfna. En hún er pess efnis, |að Cecil Rhode sje ávítanaverður fyiir aðgerðir sínar og að hann hljóti að bera á byrgðina af broti sfnu gegn alpjóða- lögum. Meðsekir honum voru sagðir tveir stjórnendur Suður-Afríkufjelags- ins, Mr. Beit og Mr. Maguire— aðal- lega Mr. Beit. Nefndin álítur p/ð- ingarlaust að halda lengra áfram, eða rannsaka meir aðgerðir Suður-Afrfku fjelagsins, af pví ekki hafi verið hægt að sanna, að nokkur peirra fjelags- manna, að undantekuum peim, sem pegar eru taldir, hafi nokkuð vitað um fyrirætlanir peirra Rhodes og Jatne sons. í>að er álit ncfndarinnar, að pó Jameson að lyktum legði f herferðina áu beinnar skipunar eða vitunda Rho des, pá sje Rhodes jafn sekur eptir sem áður. — Allur fjöldi blaðamanna á Euglandi mælir með, að hjer sje staðar numið og að Rhodes sje látinn í friði — að heguing hans sje orðin svo mikil nú pegar, að óparfi sje að bæta par við. Aljnngi var sett í'Reykjavfk 1. p. m. eins og lög gera ráð fyrir. Hið merkasta frumvarp, er stjórnin leggur fyrir pingið, er frumvarp um að veita 35 pús. kr. árlega í 20 ár (f fyrsta skipti árið 1899) til styrktar telegrafpræði til ís'auds. Tvö tilboð kváðu hafa komið til stjórnarinnar um að leggja práðiun, annað frá Mr. Mitchell (sem áður liefur verið getið í sambandi við telegraf til íslands), en liitt frá hinu svonefnda mikla norræna telegraf- fjelagi í Khöfn. Ef pingið veitir fjeð má pví búast við, að loksins verði af að ísland komist f telegraf-samband við umheiminn. Nú byður „Sameinaða gufuskipa- fjelagið“ í Kliöfu (sem um mörg ár hefur lialdið uppi gufuskipaferðuin til íslands með 2 skipum) að láta 3 skip ganga til ísl. og fara 19 ferðir í allt (í stað 12 eða 13 að undanförnu) gegn 35 pús. króna árlegum styrk í 5 ár og að landssjóður hætti við gufuskipa útgjöið síua. Fjclagið fær par að auki 40 pús. krónur árlega af tillagi danska ríkissjóðsins til íslands fyrirað halda uppi fáeinum póstferðum millj Khafnar og Rvfkur. Vestu-útgjörðin (sem er að pakka hreitíngu sem komst í gang á aukapinginu 1894) hefur opnað augun á „Sauieinaða fjelagiun“! t>að purfti hroifingu frá hiuum ensku-mælaudi luTmi til að vekja dönsku fjelögin--telegraf fjelagið og gufuskipa fjelagið! Jar.ibraut næst? Bezta maskfnu olfan, sein nokk- 1 tíma hefur verið flutt inn til Crystal, N. I). er til sölu í harðvöru- búðinni hjá O’Connor Bro’s & Grandy. Sá orðrómur gengur nú, að Can. Paciflc járnbrautarfjelagið ætli að lengja hina svonefndu ^TPipestone grein af braut sinni vestur til Moose Mountains áður en langt um líður. I>að virðist nú loksius komið s langt, ftð stórveldin ætla að kúga Tyrki til að hafa sig burt úr Þessalíu, Stjórn Breta leggur nú fast að hinum stórveldunum að beita hörðu tafar laust, ef Tyrkir vilja ekki verða við áskorun peirra án frekari undan bragða. Telegram frá Noregi segir, að heimskautafarinn Andrée hafi lagt af pað akandi á sínum eigin vögnum. I>að var um 2 daga a ferðinui suður. Meðal peirra, er pannig óku suður, voru peir bræðurnir Páll og Jón Frið- finnssynir, bændur í Argyle, og fóru peir og hitt fólkið (10 talsins) sömu leið til baka, en Mr. Sigvaldason og dóttir hans komu hingað með járn- braut. Fólki pessu pótti mjög gam- an að pessum ökutúr — rneira gamnn en að fara vanalega leið tueð jári-braut. Vegalengdin úr Argyle-byggðinni suður til nyrstu íslenzku byggðanna í Dakota er um 140 mílur enskar. Ur bœnum og grenndinni. Sólskin og allmiklir liitar var 3 sfðustu daga vikunnar sem leið, en um helgina kólnaði ögn. Á mánu- dagskveld byrjaði að rigna, og var mikil rigning mest allau priðjudaginn og f gær. Rigning pessi hefur spillt mjög fyrir syningunni lijer f bænum, sem byrjaði síðastl. mánudags morg- un, eins og til stóð. Bæriun er nú troðfullur af syningargestum, en peir hafa ekki haft hálft gagn af syuing- unni pessa tvo regndaga; eu pað S3m suraum gestunum hefur pótt verst er pað, að peir hafa algerlega farið á mis við hinar ymsu skemmtauir, sem áttu að fara fram í Sfimbandi við sýn- inguna tvo síðustu daga. E>að er nú samt vonandi að regnkviða pessi sje búin, og að purt veður verði pað sera eptir er vikunnar. Sýningar-nefndin hefur ákveðið, að halda sýcingunui á- fram svo lengi fram eptir næstu viku, s im parf til pess, að allt prógramm ð komist á eins og pað átti að vera, og lengja járnbr.-fjelögin farseðla peirra, sem vilja bfða pangað til sýningin er enda, svo menn purfi ekki að fara heim áður en allt er búið farseðlanna vegna. Mr. Roderick Smith og Robert Moncrieff, frá Selkirk, sem margir ís- lendingar pekkja, lögðu af stað á sunnudaginn var til Yukon gull-iands- ins. Með peim voru 4 aðrir menn frá Selkirk og úr nágrenninu, sem vjer ekki munum nöfn á. James M. Hall, Maple str., gefur hverjum sem vill prentaðan verðlista yfir allskonar borðvið, og ættu peir, sem purfa að kaupa eitthvað til húsa- bygginga, að sjá pann lista áður en peir kaupa annnarstaðar. Einnig hofur Mr. Hall nokkrar hæjarlóðir og hús, sem hann vill selja með góðum kjörum. Hrátt fyrir að pað var húðarrign- ing á priðjudagskveldið, varhiunopni fundur Bandalagsins í 1. lút. kirkj- unni vel sóttur. SöDgur og upplest ur tókst vel, og menn virtust hafa mikla ánægju af samkomunni. Miss Guðrún Freeman vann verðlaunin fyrir upplestur. Sainskot voru tekin fyrir sjóð Bandalagsins, og komu inn um $10,00. Mr. Björn Sigvaldason, bóndi Argyle-byggðinni, kom hingað til bæjarins, ásaint dóttur sinni, í vikuuni sem leið úr kynnisför suður til fslenzku byggðanna í Norður-Dakota og fó. heimleiðis -á föstudaginn var. Mr, Sigvaldason fór suður til Dakota, og nokkuð íleira fólk úr Argyle byggð inni, snenima í naánuðinum, og fór J uli=Sala Alllt selt mcð sjerstakleg lágu verði pennan mánuð — Allar sumar-vörur verða nú seldar með mjög lágu verði . . . Kjolatau—Hjerum bil 59 strang- ar af einlitu og marglitu, tvf- breiðu kjólataui frá 35c til 50o virði yardið. Söluverð......25 cts Sirs og ginghams — Sirs, ging- hams og Oxford skyrtu-efni. Yarðiðá.........5C, 8Jc, ioc og i2^c Ljerept—hvít og grá, 30 puml. breitt hvítt ljerept 5c yardið og grá ljerept 5c, 5c og Oc yardið. —Lfnlaka og koddavera ljer- ept af allri breidd og flannel- ettes .............5C, 8c og ioc Sumarvorur — Kvenmanna og barna vesti, sokkar, hanskar, klútar, borðar o. s. frv.—Karl- manua sumarskyrtur og nær- buxur á 25C hvert—Allir strá- hattar settir mður í lœgsta verd Jakkar og Capes—Jakkar, Capes og Ulsters fyrir hjer um Tiil hálft vanalegt verð Carsley $c Co. 344 IV5AIN STR. Suonan viö Portage ave. Ílppbobö5ala. Verður haldiu að 181 King Str. hjer bænum 23. júlf (föstudag) klnkkan 2 síðdegis, og verða par seldir aiis- konar inunir nýjir og gamlir, par á meðal liúsgögu svo sem sideboavds, bed room og parlor setts, orgel, borð af ýmsu tagi, leirtau, blikktau og margt fleira. T. Tho.mas, uppboðshaldari|

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.