Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. JULÍ 1897. o Dað komst ekki á sætt fyrir rjettinum^ áðúr en Mr. Paulson lagði af stað frá Keykjavík, fjekk Jóu Ólafsson tann til að hætta við málssóknina með því, að apturkalla hin meiðandi um- raæli um Mr. Paulson í Bjarka-brjef- inu, og á skjal það, er Jón Ólafsson uudirskrifaði í f>essu máli, að birtast 1 Bjarka. Petta eru nokkuð svipaðar ó 'arir og Jón Ólafsson fór í meiðyrða- fflUi J>vl, er Mr. M. Paulson höfðaði g‘gn honum hjer 1 Winnipeg og ó f irum hans í ymsum öðrum málum, að verða annaðhvort að jeta ofan 1 sig illcnæli sln, ella borga þungar scktir nði lenda 1 fangelsi. Vestur-íslendingar mega muna, að þeir skutu einu sinni saman fje til að borga sektir, er Jón Ólafsson var Jemdur í út af meiðandi ummælum Um Benedikt Gröndal, þegar hann (J. Ól.) ljezt vera að halda uppi s\ ör- um fyrir Vestur-ísl. gegn níði Grön- dais. Nú hefur Jón Ólafsson nítt Amerlku og Vestur-íslendinga eins mikið i fyrirlestri sínum, er hann hjelt I Reykjavík I vor, eins og Benedikt Gröndal nokkurn tíma hefur gert. Vjer getum nú veitt Gröndal dálltið II vorkunar, J>vl hann “veit ekki hvað hinn erað gera“, fremur en Gyðingar forðum, og hefur Vestur-íslendingum þar að auki ekkert að J>akka. En [>að ómögulegt að afsaka Jón Ólafsson, aem hefur vísvitandi farið með ósann- indi um Ameriku og Vestur-ísl. í fyr- Rlestri sinum, og á J>ar að auki landi þsssu og löndum sinum hjer margt og uiikið að pakka — pó honum hafi ekki filessast pað sökum hans eigin lánleys- 's eða vanspilunar. Ameríka og Vestur-ísl. eiga Jóni Ólafssyni par á >nóti ekkert að pakka. Allt verk hans hjer gekk út á að sá illgresi — vekja þt-ætur og flokkadrátt — og hlaupa Svo frá peim, er hann hafði flekað og Wt að fíflum pegar hann var búinn að eyðileggja pá. £>etta er saga Jóns fllafssonar hjer í landi i fáum orðum Nú kvaðeiga að prenta fyrirlest- nr Jóns Ólafssonar og útbyta honum 11'n allt ísland upp á landsins kostnað, f'I að fæla fólk frá að leita peirrar K^fu hjer í landi sem pað ekki hefur í?etað fundið, eða getur fundið, á Ilrjóstuga hólmanum norður við ís- I'aflð. Hver mundi hafa trúað, að ^ón Ólafsson gerðist verri fjandmaður I'essa lands og landa sinna hjer en Gröndai ! Hinir íslenzku innflytjendur, er k°mu hingað með Mr. W. H. Paulson eíðsstliðinn laugardag, eru flestir af Suðurlandi (úr Borgarfjarðar- Kjós- ar- 0g Gullbringu syslu), fáeinir af ^esturlandi, en að eins einn eða tveir a^ Norðurlandi. Vjer höfum haft tal a^ nokkrum af innflytjendunum, og láta peir mjög iíáglega af ástandi og ^otfum í peim syslum, setn peir eru úr. E>að, sem peir segja ber saman við frjettirnar er vjer prentuðum eptir ís- lenzku blöðunum í síðasta Lögbergi og prentum l pessu blaði, en pó virð- ist mega ráða af pví, sem innflytjend- ur segja, að fjárfellir hafi verið enn meiri, af slysum, bráðapest og úr hor, en maður skyldi ætla af blöðunum. Eptir frjettum, sem bárust með fólki pessu, hefur mannskaði orðið enn meiri af eyfirzkum skipum, en blöðin skyra beint frá. Pannig er oss sagt og staðfesta brjef úr Eeyflrði pá fregn, að yfir 20 af röskustu karlmönnunum i Möðruvalla prestakallinu (í Hörgár- dal) i Eyjafjarðar syslu hafi farist í vor á pilskipum. Blaðið „Stefnir“, sem gefið er út á Akureyri (í nágrenn- inu við sóknirnar, sem mennirnir voru úr), getur að eins um að skipshöfnin á „Draupnir“ (9 eða 10 menn) hafi far- ist, en merkilegast af öllu er, að blað- ið getur ekki um nafn eins einasta af mönnunum, sem fórust á pví skipi, eða frá hvaða bœjum peir voru! Blaðið mætti pó ganga út frá pví, að pað interesseri ættingja og vini pess- ara roanna, sem vafalaust eru margir hjer fyrir vestan hrf, að vita um lát peirra, en „Stefnir“ hjálpar ekki I peim efnum. í pessi’ sambandi vilj- um vjer geta pess, að vjer frjettum á hverju ári, ymist með innflytjendum eða úr brjefum, lát margra alpekktra og merkra bænda á íslandi, sem aldr- ei er getið um í neinu af íslenzku blöðunum að látist hafi, jafnvel pó peir ættu heima að eins fáar mílur paðan, sem blöð eru gefin út! I>etta er kynlegt. AríiTandi. Eins og kaupendur vorir hafa sjálfsagt tekið eptir, pá höfum vjer sett á miðann á blaðinu, sem nafn peirra er á, upp að hvaða tíma peir hafa borgað. Og geta peir pví hjer eptir sjeð, í hvert skipti og peir senda oss peninga, hvort peir hafa komið til skila. E>annig t. d. ef á miðanum stendur jan. ’97, pá pyðir pað að peir hafi borgað upp til 1. janúar 1897, og pegar peir svo senda 1 dollar, verður breytt á miðanum pannig: júli ’97 og pyðir pað, náttúrlega eins, að pá sje borgað upp að 1. júlí 1897; eða ef sendir eru 2 dollarar, pá verður breytt um ártalið svo, að á miðanutn stand jan. ’98, í stað jan. ’97. Nú er pað bón vor til allra kaup- enda blaðsins, að peir taki eptir hvað á miðanum stendur, og ef peir halda að par sje eitthvað athugavert við, pá biöjum vjer pá að gera oss aðvart hið allra fyrsta. Vjer höfum borið list- ana mjög vandlega saman við bæk- urnar,og ættu peir pví að vera rjettir, en pó er vel mögulegt að einhvers- staðar kunni að liafa slæðst inn villa. Ef menn pví gera oss ekki aðvart nú ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ “Fyrir liðugu ári síðan fór háriö Kjj aö detta af mjer og verða grátt, og ||| )>ótt jeg reyndi mjögmargt batnaöi || mjer ekkeit fyrr en jeg fjekk mjer Ayer’s Hair Vigor. pegar jeg var ll búinn úr einni tiösku fór hárið aÖ* Hvad Ertu Gomul? t>að gerir ekkert til hvort pú svarar eða ekki. “Útlit kvenn- mannsins segir æt,íð til um aldur- inn.” Ekkert gerir kvennfólk eins ellilegt eins og grátt hár. I>að tapar lit sínum vanalega fyrir næringarleysi. Ef pví er pessvegna gefin næring nær pað lit sínum aftur. A pennan hátt er hægt að láta hárið ná aptur sínum eðlilega lit. Ayer’s Hair Vigor. *) f'etta vottorö stendur ásamt mörgum öðrum i Ayer’s “Curebook,” send kostnaöarlaust. Skrifa til J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ pá göngum vjer út frá pví sem sjálf- sögðu, að peir kannist við skuldir sinar samkvæmt pví er miðarnir segja til. önnur bón vor er sú að peir, sem á annað borð mögulega geta, fari nú að senda oss borganir fyrir blaðið, sjerstaklega náttúrlega peir, er skulda fyrir síðasta ár eða fleiri ár. t>að hafa margir pótzt hafa ástæðu til að kvarta um peningaleysi petta vor og sumar, og pótt vjer höfum ekki gert pað fyr en nú, pá er pað engan veginn fyrir pað, að vjer höfum haft eins mikla peninga og vjer hefðum purft að hafa til að geta staðið vel I skilum, heldur er pað sökum pess, að oss pykir leitt að purfa að vera að jagast í mönnum pegar vjer vitum að peir eru peninga- litlir. Og pótt vjer, ef til vill, reyn- um að vinna pað upp pegar vjer höld- um að menn liafi peninga, vonuin vjer að menn taki ekki hart á oss fyiir pað. Um næstu mánaðamót förum vjer að senda út reikninga, og ættu pví peir, sem illa er við að fá pessháttar sendi- brjef, að koma í veg fyrir pað með pví, að vera búnir að senda oss pen- inga fyrir pann tíraa. Allra vinsamlegast og með bez'tu óskum. Lögbeeg Pbint. & Publ. Co. (P. O. Iíox 585). Þrantunum af „Piles“ sópað burt. Dr. Agnews Ointment er á undan öllu ööru, sem bætandi og græðandi meðal við „piles“ á hvaða stigi sem er. Oþæg- indin minnka eptir fyrstu inntökuna, og farið er eptir forskriptinni læknast veik- in, þótt hún sje orðin gömul, eptir þrjá til sex dsga. Þessi áburður er einnig góður við allskonar kláða og sviða útbrotum á hörundinu. Kostar 35 cents. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & homiðá MAIN ST OG BANATYNE AVE * $ * I NOKKUfí jk | ORD UM 1 BRAUD. * % & & * * % % * * IW. J. Boyd. % & Líkar ykkur gott brauð og smjör? Ef þjer hatið smjör- ið og viljið fá ykkur veru- lega gott brauð — betra brauð en þjer fáið vanalega hjá búðarmönnum eða bökurum—þá ættuð þjerað ná í einhvern þeirra roanna er keira út brauð vort, eða skilja eptir strætisnafn og núme - ykkar að 870 eða 579 Maiu Street, og Bezta „lce Cream“ Pastry í bænum. Komið og reynið. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, baths, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street, nálægt C. P. li. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem eribænum. Verðlisti gefinn þeim sem um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignir til sölu og í skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. Nyir Kaupendur LÖGBERGS^ fá blaðið frá byrjun siigunn- ar „Sáðmennirnir11 til 1. jan- úar 1899 fyrir eina $2.00 ef borgunin fylgir pöntun- inni eða kemur oss að kostn- aðarlausu innan skamms. Þeir sem ekki hafa pen- inga nú sem stendur geta eins fengið blaðið scnt til sín strax, og ef þeir verða búnir að borga $2.00 tím- anlega í haust fá þeir sönm kjörkaupin og þótt þeir sendu borgunina strax, en annars verður þeim reikn- að blaðið mcð vanalegu verði. 07 fjrst paö er um seinan. En jeg ætla mjer ekki að *ejfa yður að draga yður svona út úr pessu nú. Rjer hafiÖ fariö of langt til pess. Djer hafiö loyft ^jer 1 allan vetur aÖ biðla til yðar á svo augljósan ^tt, aÖ allir hafa veitt pví eptirtekt. Þjer hafiö ^eð breytni yðar gefið mjer og beiminum í heild aihni { skyn, að allt, sem útheimtist til pess að pjer J*ttuðu8t mjer, væri, að jeg bæði yðar formlega“. „Jeg efast um“, sagði Etta, „að heimurinn í ^eild sinni gefi pessu máli eins mikinn gaum eins þjer virðist ímynda yður. Mjer pykir fyrir, að l6g hef farið of langt, en jeg áskil mjer rjett til að fkra til baka, hvar sem er og hvenær sem mjer pókn- ast. Mjer pykir fyrir, að jeg hef gefið yður eða n°kkrum öðrom i skyn raeð breytni minni að allt, Seni útheimtist til pess að jeg játaðist yður, væri, að l‘íer bæðuð mín formlega, og jeg get ekki annað en ^lyktað, að hjegómagirni yðar hafi leitt yður í pessa válu, som jeg ætla að vera svo veglynd að pegja Utn“. Stjórnkænsku-maðurinn stóð forviða eittaugna- ^l’k útaf oröum hennar. „Mais—■“, hrópaði hann og baðaði út hand- ^eggjunum gremjulega; en hann gat ekki fundið °ein orð, jafuvel ekki á móðurmáli sinu, til að bæta Vlð hið áhrifamikla einsatkvæðis-orð. „Jeg held, að pað sje bezt fyrir yður að fara níl“, sagði Etta stillilega. Hún gekk að arninum bringdi klukkunni. 70 VI. KAPÍTULI. TaLLEYEAND KLÚBBUEINN. Dað hefur verið sagt um Talleyrand-klúbbinn, að einu skilyrðin, sem útheimtist til að geta orðið meðlimur hans, væri, að vera í siðum frakka og hafa liðugan talanda. Að skýra frá hvar klúbburinn er, væri að eyða tímanum í óparfa. Margir ökumenn á leiguvögnum vita pað. ökumenn pessir vita fleira en menn almennt halda. Talleyrand-klúbburinn er, eins og nafnið bendir til, klúbbur stjórnkænsku-manna; en sendiherrar og ráðgjafar koma par aldrei inn fyrir dyr. Deir senda aðstoðarmenn sína pangað. Sumir af hinum síðar- nefndu eru vanir að staðhæfa, að London sje hjóláss- stykkið i Evrópu-hjólinu, og að reykingastofan í Talleyrand-klúbbnum sje áburðar-hylkið á hjóláss- stykkinu. Dað er að minnsta kosti áreiðanlegt, að menn eins og Claude de Chauxville, Karl Steinmetz og hundruð af öðrum mönnum, sem fást við eða liafa fengist við að breyta tjöldunum á hinu pólitíska leiksviði, er að hitta í herbergjum Talleyrand- klúbbsins. Klúbbur pessi er mjög rólegur, pó meðlimir hans sjeu margir í samanburði við plássið. En samt er aldrei pröngt í herbergjunum, pví annar helining- 63 ir hann, að vera einlægur i nokkru, sem hann sagðí, að honum fannst að honum farast klunnalega og hann fyrirvarð sig. Hann var forviða yfir sinni eig- in einlægni, en svo sagði hann: „Að jeg elska yður. Djer hafið vitað pað i langan tíma“. Andlit hennar, sem hann ekki sá, bar ekki vott um að hún væri góð kona. Hún var brosandi. „Ne—i“, sagði hún með mjög lágri rödd. „Jeg íílit, að pjer hljótið að hafa vitað pað“, sagði hann mjúklega. „Viljið [>jer veita mjer panu heiður að verða konan mín?“ Claude de Chauxville sagði petta eins og bar að segja puð. Hann var búinn að ná fullu valdi yfir sjálfum sjer aptur. Hann gat nú hugsað um auðinn, sem hún auðsjáanlega átti. En prátt fyrir pá hugs- un elskaði hann konu pessa. Hún ljet fjaðrahlífina, sem hún hjelt milli elds- ins og andlils síns, síga niður. Drátt fyrir að hún með pessn ætti pað á hættu, að hún skemmdi yfirlit sinn, pá hjelt hún hlífinni pannig í nokkur augna- blik, horfði á hinn glóandi kolaeld og var að vega eitthvað eða einhvern í huga sínum. „Nei, vinur minn“, sagði hún loks á frönsku. Andlit barónsins 1/sti sársauka og hann varð mjög fölur, pegar hún sagði petta. Dað sá í hinar hvítu tennur hans eitt augnablik undir hinu svarta, netta yfirskeggi um leið og hann beit á vörina. Hann færði sig nær henni, lagði aðra höndina $

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.