Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 22. JULÍ 1897. Æflmiuningar. 10. maí síðastl. andaðist hjer að heimili mlnu Jón Jónsson, fyrrum bóndi í Urðarteigi á Berufjarðar- strönd. Fr&fall hans bar að snögg- lega, og þykir f>ví hlyða að minnast þess með fám orðum. Jón sál. klæddist hress og heil- brigður siðasta morguninn sem hann lifði. Jeg hafði farið til akuryrkju, en kona mín flutti dóttir okkar til skóla. Skildu J>au um kl. 11. f. h. og kvaðst hann f>á mundi ganga til dóttur sinnar og tengdasonar, er bjuggu i J milu fjarlægð. Stundu síðar, er jeg kom heim, sá jeg hann hvílandi skammt frá veginum og f><5 spölkorn frá húsinu. Yirtist hann sofa náttúrlegum svefni. Fann jeg strax, er jeg settist undir herðar honum, að hann var ekki meðvitundarlaus, tók hinn I hönd mjer sem vildi hann kvoðja mig. Siðar varð jeg var við að hann reyndi að tala. Með aðstoð 2 kvenna kom jeghonum heim og við hsimkomu konu minnar voru strax um hönd hafðar lifgunar-tilraunir, en árangurslaust. Andardráttur hans var nálega eðlilegur unz hann ljezt kl. e. h. Jón sál. var f. á Kjelduskógum á Berufjarðarströnd, 29. apr. 1819. Foreldrar hans voru merkishjónin Jón Guðmundsson og Guðrún Guðmundsd. prests Skaptasonar. Átta af systkin- um hans urðu fullorðin og fluttust ö til Ameriku. Einn bræðra hans er Jón, fyr bóndi á Gilsárstekk i Breið- dal, tengdafaðir Árna bónda Sveins- sonar í Argyle. Meðal systra hans m& nefna Vilborgu móðir Stigs Thor- ''valdsonar og peirra bræðra. Hún dó hj.er 1895. Árið 1842 giptist Jón sál. Kignhildi Erlendsdóttur, ættaðri úr Axarfirði. Lifðu pau i hjónabandi i 42 ár. Af börnum þeirra lifu: Ingi- björg, kona Frimanns Ágústssonar og Guðrún, kona Þorleifs Jóakimssonar b&ðar hjer að Akra. Árið 1883 flutt- ist J. sál. til N. Dak. til undirritaös tengdasonar og dóttur, og dvaldi hjá psim til dauðadags, I 14 ár. Konu siaa missti hann 6. jan. 1885. Jón sál. var J>rek- og fjörmaður mikil], glaður og ljettlyndur til dauð- ans. Heilsusterkur var hann jafnan, unz 2 siðustn árin að fóta-afl hans Þ 'autmjög. Á efstu árum syndi hann mikla sjálfsafneitan. Skapmaður var h mn, en ávallt mjög fús til sátta. Trúmaður var hann einlægur og er oss, sem með honum voru siðustu æfi árin, sönn gleði að minnast pess hve heitt og innilega hann bað til guðs. Veglyndi hans og konu hans var orð- lagt. Við alfara veg bjó hann I 25 ár og var heimili hanssjaldan gestalaust. Miðlaði hann af ofnum sinum opt sjer td stórbaga. Vegfarandinu og hinn munaðarlausi nutu par ætið athvarfs, enda blessaði guð hann og gaf honum opt öðrðum fremur björg. Kærleiki hans og mannúð við hjálparpurfandi meðbræður muu seint fyrnast peim vinum hans er best pekktu. Sjera Jónas A. Sigurðsson jarð- söng hann p. 13. s. m. að viðstöddum flestuin nálægum frændum og vinum. Akra N. D. 12 júli 1897. Dorleifur Jóakimsson. Hinu 17. júni stðastl. andaðist að heimili sinu norður af Hallson N. D. bóndinn Hjálmar Friðriksson Beykjalin. Hjálmar sál. var sonur sjora Friðriks próf. Jónssonar á Stað á Reykjane8Í. Meðal systkina hans má nefna sómamanninn Halldór F. Reykjalin að Mountain. Hjálmar sál. ólst að nokkru leyti upp hjá Brynjólfi Benediktssyni í Fatey. í Kaup- mannahöfn nam hann snikkar&iðn. Kona hans var Metta Pálsdóttir, eitt skyldmenni Jóns sál. Tboroddsens. Lifðu pau saman 27 ár. Af börnum peirra lifa 0 er ásamt móðurinni syrgja hinn látna. Til Ameríku flutt- ist Hjálmar sál. fyrir 12 árum. Hin slðari ár var hann veiklaður tíl heils- unnar. Var banalega hans löng og pungbær, en hanu bar pann sjúkdóm, sem allt annað, með jafnaðargeði og i einlægri trú. Hjálmar sál. var sann- dyggðugur og sannkristinn maður kristinn maður sem ætið kom fram með hógværð og bliðleik. Menntun hafði hann fengið allgóða. Hvers manns hugljúfi var hann, er pekkti hann. Er hins góða og kyrláta manns saknað af öllum er dyggðum og krist- indóm unna. Sjera Jónas A. Sigurðsson flutti húskveðju að heimili hans og jarð- söng hann frá Mountain-kirkju p. 21. f. m. að viðstödduin miklum mann- fjölda. Þann 18. mai 1897 andaðist Jón Jónatansson, til heimilis í Grunna- vatnsnýlendu, hjá tengdasyni sinum ísleifi Guðjónssyni. Jón sál. bjó lengi & Flautafelli i Þistilfirði 1 E>ing- eyjar-sýslu. Hann var sonu Jónatansr Þorkelssonar, er lengi bjó góðu búi einnig á Flautafelli. Jón sál. var giptur Guðrúnu Sveinungadóttur. Þau lijón voru systkinabörn. Guðleif, móðir Jóns tál. var systir Sveinunga Jónssonar, föður Guðrúnar. Jón sál. var fæddur á Keldunesi 1 Kelduhverfi Þingeyjarsýslu 17. júlí 1835; ættbálk- ur peirra hjóna er paðan upprunninn. Jón sál. á 2 systkini á lífi, Guðrúnu í Grunnavatnsnýlendu, og Halldór, heima á íslandi. Jón sál. flutti til Ameríku fyrir 11 árum siðan, með konu og börnum, og byrjaði pá fje- lagsbú með tengdasyni sinum, ísleifi Guðjónssyni, sem áður er nefndur, og var hjá honum tll dauðadags. Þau lijón eignuðust 7 börn, af hverjum 4 eru dáin, en 3 dætur lifa, nefnil. Guð- leif, kona ísleifs, sem fyr er nefnd ur, Sigriður,i Winnipeg, og Björg, skóla- kennari á barnaskólum, hjer I Mani- toba. Jón sál. var mesti elju- og áliuga maður I allri framkomu, og stóð vel í sinni stöðu, bæði sem bóndi cg sveit- a*stjóri, heima á ættjörðinni. Hann hafði skarpa skilnings-gáfu, og var bóknámsmaður. Hann las sí og æ, bæði andlegar og veraldlegar bækur, og fyrir pað hafði hann fjölfróðari pekkingu og sjálfstæðari hugsun í fleiri málum en almennt gerist meðal liændafólks. Hann var upphafsmað- ur að lestrarfjelagi okkar hjer i Grunnavatnsbyggð. Hann var til- takanlega velviljaður,kærleiksrikur og samvizkusamur I allri sinni framkomu. Jón sál. var jarðsettur 23. maí, í graf- reit okkar hjer í Grunnavatnsbyggð. 2 bændur og 1 skólakennari hjeldu tölu yfir moldum hans. Allir vinir og venslamenn bera söknuð eptir hann, og geyma minning haus I kærleika og blessa hana. Otto P. O. 1. jú'.i 1897. Guðm. Einarsson. Eptirmæli. í vor, 29. april, dó hjer á spital- anum I Winnipeg, unglings-stúlkan Sæunn Jónasardóttir Bergman, ætt uð úr Miðfirði 1 Húnavatnssýslu. Hún fluttist til Ameriku, ásamt foreldrum sinnm og systkinum, fyrir 10 árum.— Sæunn sál. var sjerlega gáfuð og góð -stúlka, og er pví harmdauð öllum peim, er hana pekktu. Sa^unn Jónasardóttir Bergman. Fædd 16. mai 1876, d. 29. apríl 1897. Ó, elsku systir, athvarf mitt og gleði á æskustig, nú sit jeg ein með sorgardöpru geði og syrgi pig. Svo ein—svo alein eptir pjer jeg stari I auðan geim; Þú sveifst á burt, sem ljettur lopt- andvari, i Ijóssins heim. Að minnast pess er sælar saman und- um mjer svala’ eg læt. Á einverunnar hljóðu hvfldarstundum pig horfna’ eg græt. Mjer finnst á degi dimmir skugga- blettir og drungasnið, og allir himnar móðumökkum settir pinn missi við. Því sárt var pað, að sjá pig verða að hniga í svala fold— svo unga’ og fríða úr sólskininu síga í svarta mold. Jeg leit pig ou’í grafarhúmið hníga og hyljast fold— en von og trúin sjer pig sæla stfga úr svartri mold. Ó, fagra blómstur lífsins lágu stranda, pú ljúfa rós, nú sjer pú allan geiminn góðra anda, og guð og ljós. Því trúnni pinni, barnatrúnni beztu, að banastund pú hjelzt, með styrkleik fullvissu og festu, með fastri lund. I>ó minni æsku sýnist sorgský birgja pá sól er skin, pau pabbi og mamma fyrst og síðast syrgja og sakna pín. Ó, vertu sæl.—Til hæða hugur flýgur, en hjer jeg er, hvert tár pað,sem mjer hörmum prung- ið hnigur, jeg helga pjer. Kr. L. Jónasardóttir Bergman. Dánarfregn. Shoal Lake-nýlendu, Otto, P. O. 17. júll 1897. Þriðjudaginn 6. p. m. andaðist að heimili sinu hjer í nýlendunni Mrs. Ósk Dorleifsdóttir, 54 ára að aldri kona Mr. Jóns Hannessonar. I>au hjón lifðu saman i hjónabandi 25^ ár; peiin varð 0 barna auðið, 4 uppkomin, mannvænlog börn lifa, en 2 dóu í æsku. Ósk sál. var fædd og uppalin á Mjóabóli, i Haukadal í Dalasýslu; hún var góð og guðhrædd kona,vel greind, kát og skemmtileg. Banamein hennar var langvarandi brjóstveiki. Manni hennar, börnum og peim, er hana J>ekktu, er mikill söknuður að fráfalli hennnr. Þolta tilkynnist vandamönn- um hinnar látuu. J. H. Nýrnaveikl. Meðöl. sem eiga að lækna allt mögulegt eru alveg ónýt við nýrnaveiki—Það þarf þunnt, uppleysandi meðal—J’kkert ann- að dugar. Hversu rnargir eru það sem finna það út þegar það er orðið of seint, að nýrun eru orðin alveg útslitin af þeim hörðu ögu- um sem eru í blóði manns og sem setjast aðínýrunum. Meðal skynsemi og allar læknatilraunir hafa sýnt að þessar hörðu agnir þurfa að leysast upp og hreinsast burt. og að ekkert annað meðal en það, sem slíkt gerir, getu, verið að nokkru liði. South American Kidney Cure hefur þessa hæfileika; það hefur verið reynt við menn sem hafa verið álitnir ólæknandi, og það hefur enn ekki komið fyrir að það hafi ekkí læknað, þegar það hefur verið reynt til hlýtar. Pillur geta ekki læknað nýrna- veiki af því þær leysa ekki upp hörðu agnirnar. Eigið ekkert við þær. 3 Anvone scndliiur n Bketch and doacrlpt.lon nmy quickly ascertain, free, whether an lnvention is probably patentable. Coniniunlcatlons Btrictly confldentlal. Oldest atfency forsecurinK patents in America. We have a Washtnffton oflice. Patents taken throuKh Munn & Co. receive speclal notice in the SCIENTIFIG AMERICAN, heautlfullv Ulustrated, largest clrculation of any scientiflc iournal, weekly,ternis$3.(H) a year; f 1.50 six months. típecimen copies and IIand Booii on Patents seut freo. Addross MUNN & CO., 301 Uruudvvuv. Ncw Vork, MANITOBA. fjekk Fyrstu Verði.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasj'ningunrii, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í h<nuti, heldur er par einnig pað bezta kvikfjárxæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn am löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur áð fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járubrautir mikl- ar og markaðir góðir. 1 Manitoba eru ágætir friskólar hvervetna fyrir æskulýðiun. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjuin munu vera samtals um 4000 íslendingar. — 1 nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rsleudingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga J>vi heiuTa um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eruíNorð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAV. Minister «f Agriculture & Immigration WlNNIPKG, MANITOBA. 65 „Þetta er mjög fimlegt?“ „Hvað er fimlegt?“ spurði hún, og var enn brosandi. „Stellingar yðar, rödd yðar, alltsaman“, svar- aði hann. „I>jer hafið alltaf vitað, að mjer var al- vara. t>jer hafið vitað pað allt siðastliðið missiri. l>jer hafið sjeð mig nógu opt pegar mjer var—jæja, var ekki alvara, til pess að pekkja mismuninn“. Etta spratt snögglega & fætur. I>að var ein- hver kvennleg, eldingar-snögg eðlisávísan, sem kom henni til pess. Þegar hún stóð, var hún hærri á velli en M. de Chauxville. „Við skulum ekki vera að loika neinn sjónar- leik“, sagði hún kuldalega. „Þjer hafið beðið mig að eiga yður—hvers vegna pjer hafið gert pað veit jeg ekki. Ástæðan fyrir pví kemur liklega í ljós siðar. Jeg viðurkenni heiðurinn, sem pjer sýnið mjer með pví, en jeg verð að afpakka hann. Og svo ekki meir um pað“. De Chauxville gerði hreifingu með höndunum, oins og hann væri að afsnka dirfsku sina. „Jeg bið yður forláts—pað er meira um petta að segja“, sagði hann og var svo mjúkur I máli, að ástæða var til að óttast hann. „Jeg viðurkenni pann rjett, sem kvennfólk yfir höfuð hefur til að mæla hið slðasta orð i svona málum. En í pessu sjerstaka til- felli er mjer næst skapi að neita einstaklingnum um J>ann rjett.“ Etta Sydney Bamborough brosti. Hún hallaði 72 ljetta hljóði margra útlendra mála; pað er fullt af hinu skammvinna mikilvægi ódýrra nafnbóta. Mað- ur veit aldrei hvort sá, sem næst manni situr, er prýði á Gotba-almanakinu,* eða svívirðÍDg á hinni úrkynjuðu nýlendu af flóttamönnum í London. Sumir á klúbbnum voru pó blátt áfram ávarpað- ir sem Mcssieurs, Senores eða Ilerren—styttingslegir útlendingar með uppstandandi h&r og punglyndisleg augu, sem sætta sig við pað eins og heimspekingar, að reykja ódýrari vindla en sál peirra girntist. Með- al pessara siðarnefndu manna má telja Karl Stein- metz—hinn styttingslegasta af öllum styttingslegum mönnum—er var saklaus jafnvel af sinu eigin sak- leysi. Karl Steinmetz hafði komið til Englands sam- kvæmt viðburðanna rás, eg sem eðlileg afleiðing af pvl var pað, að hann hafði komið i reykingastofuna— B til vinstri handar pegar inn er gengið—1 Talleyr- and klúbbnum. Hann var par eitt kvsld eptir að hafa borðað ágætan miðdagsverð, sem hann hafði neytt með góð- mótlegri undirgefni, og var að reykja hinn stærsta vindil, sem borðpjónniun gat fengið lianda honum, pegar svo hittust á, að Claude de Chauxville hafði ekkert hvorki betra nje verra að gera, en að fara inn og tala við hann. *) Almanak, sem gefið er út árlega á þýzku og frönsku cg innihelúur skrá yflr allar konunga-ættir, aðalsmenn, stjórnvitringa, o, s. frv,—Rrrs'W. Lögb, 61 Hún hló ofurlítið, hreifði sig snÖgglega til og sagði: „Jeg ætlaði að fara &ð stinga upp á, að pjer gætuð haft hvorttveggja á viseum, ákveðnum tímum —pegar—jeg er ekki heima,“ sagði liún. „Mjer pykir vænt um, að J>jer stunguð ekki upp á pví,“ sagði hann. „Hvers vegna,“ spurði hún nokkuð hvasslega. „Vegna pess, að pá hefði jeg orðið að fara að gefa skýringar,“ sagði hann. „Jeg sagði ekki að pað væri allt, sem jeg æskti eptir.“ Mrs. Bamborough horfði í eldinn, og hlustaði að eins á hann að hálfu leyti. I>að var ekki laust við, að einskonar einvíg ætti sjer stað milli peirra, og að pau hvort um sig hugsuðu. meira um næsta höggið, en að slá af sjer lagið sem var á ferðinni. „Segið pjer nokkurn tima allt, sem yður býr í brjósti, M. de Chauxville?“ spurði hún. Baróninn hló. Ilann var ef til vill upp með sjer af peim orðróm, sem gekk utn liann, að hann væri útfarinn stjórnkænskumaður. En pað gerist lýðum ljóst, að pað er hið sama og að vera hættu- legur fjar.dmaður og ótryggur vinur. „En pegar jeg fer að hugsa betur um petta,“ sagði hin slinga kona, sem ekki fjell pögn hins slinga manns, pá má vera að sá, sem segir allt, sje ópolandi.“ „I>að eru til hlutir, sem viðgangast J>ó peir sjeu ópolandi,“ sagði M, de Chouxville.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.