Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. JULÍ 1897. 4 ----Á 1 LOGBERG. Gefiö út að 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A ujrlýainKa*-! Smá-auglýsingar í eitt skipti25c yrir 30 orðeða 1 þml. dálkslengiiar, 75 cts nm mán- ndinn. k stserri auglýsingnro, eða anglýsingumum lengri tíma, afsláttnr eptir samningi. Báatada-akipti kanpenda verðnr að tilkynna skriflega og geta um fyrverand* bústað jafnframt. Utanáskript lil afgreiðslustolii blaðsins er: 1 '-égbeig Prinling & Fublisli. Co P. O. Box 585 Winnipeg, Man. 'Jtauáskriplttii ritstjörans er: Editor Lögberg, P -0. Bor 585, Winnipeg, Man. __ gamkvæmt landslBgum er nppsdgn kanpenda á oiaðiógild,nema hannsje sknldlans, þegar hann seg irnpp.—Ef kanpandi, sem er í sknld við blaðið flytn rhtferlnm, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstdlunum áUtin sýuileg sönnnm fyrr prettvísum tilgangi. fimmtudaoikn 22. jölí 18^7.— Ih.lcndingar í suðvcstur Minncsota. Vjer gátum f>ess i sambandi viö kirkjuþingsbaldið í Minnesota, að vjer ætluðum að rita dálitlasjerstaka grein um landnám íslendinga í suðvestur- urhluta Minnesota-ríkis og hag peirra landa vorra, er búa á fieirn stöðvum, og er f>að sem fylgir f>að, er vjer höf- um að segja út af f>essu efni. Vjer höfum áður sjeð og ferðast um allar hinarelztu og helztu íslensku byggðir landa vorra austan Kletta- fjalía, nema Dýlenduna í suðvestur horninu á Minnesota-ríki, og má f>ví nærri gets, að oss ljek mikill hugur á að sjá pessa allra elztu byggð landa vorra á hinum miklu grassljettum inni 1 miðju landinu. Vjer vorum búnir að einsetja oss, að heimsækja landa vora f>ar í haust er leið, en bæði var f>að, að vjer áttum f>á mjög annríkt, og svo er liaustið, eða byrjun vetrar- ins, ekki hinn ákjósanlegasti tími til að sjá.ókunnar byggðir. Maður veit hjer um bil hvernig útlitið er á sljett- uuum lijer i landi haust, vetur og vor, en f>að er ekki eins ljett að fá hug- mynd um hvernig landið lítur út í sumarskrúði sínu, hvað mikið grasið er, hvers kyns f>að er, hvernig korn stendur á ökrum manna, hvað inikið er yrkt af hverri tegund, og bera allt f>etta saman við f>að sem á sjer stað í öðrum íslenzkum byggðum hjer í landi. Vjer slógum f>ví ferðinni á frest f>angað til í sumar, sumpart vegna f>ess, að kirkjupingið átti að haldast í Minneota og vjer bjuggumst við, að vera á pví í erindum Lögbergs, pó vjer ekki hefðum verið kosinn til að mæta f>ar sem fulltrúi neins safn- aðar. En allt petta fjell nú saman, vjer, ef svo mætti að orði kveða, slóg- um margar flugur í ein’u höggi, og hið eina, sem vjer erum óánægðir með, er pað, að vjer höfðum ekki tíma til að dvelja helmingi lengur par syðra og kynnast hverjum einasta landa vorum persónulega og til hlít- ar. £>e8si óánægja á vafalaust rót sfna að rekja til pess, að f>eir, sem vjer kynntumst, voru allir svo elsku- legie, að vjer ímyndum oss að þar f je ekki ö’iruvísi fólk til. Auðvitað pekktum vjer nokkra landa vora par syðia að fornu fari, en það var orðið svo langt um liðið sfðan vjer höfðum hitt flesta þeirra, að það var nærri eins og að kynnast þeim í fyrsta sinn. Jæja, vjer komum til Minneota með lestinni frá St. Paul um kl. 7 e. m. binn 24. júnf, sama daginn og kirkjuþingið var sett. Veður var hið inndælasta, glaða sólskin og ekki of heitt. Á járnbrautar-stöðvunum var fjöldi af löndum til að taka á móti oss, og svo fór kunningi vor,Mr. G. S. Sigurðsson (frá Ljósavatni í I>ingeyj- ar-syslu) með oss heim í hús sitt og dvöldum vjer og fleiri kirkjuþings- gestir hjá þeim hjónum þangað til eptir þing. £>etta fyrsta hús, sem vjer komum inn í hjá löndum vorum þar syðra, gerði strax þægileg áhrif. £>að er nýtt, afaistórt og skrautlegt hús, og fólkið, sem í því býr, er jafn- skemmtilegt og aðlaðandi eins og húsið. Fjölda margir landar vorir kann- ast við nafnið á bænum Minneota, þar eð hann er næsti bær við byggðir ís lendinga f suðvestur Minnesota, en ymsum lesendum vorum mun koma á óvart, eins og oss kom að nokkru leyti á óvart, að eins margir íalend- ingar eiga heima þar í bænum og stuuda þar verzlun o. s. frv. eins og á sjer stað. í Minneota eru að eins um 700 ibúar, en fullur þriðjungnr af bæjarbúnm eru íslendingar. Formað- ur bæjarstjórnarinnar er íslendingur, Mr. Guðmundur A. Dalman, og < ptir- fylgjandi íslendingar reka þar verzlun, nefnil. Mr. G. S. Sigurðsson, járu vöru-verzluu; Anderson bræðurnir, general store; Mr. Jónatan Peterson (frá Eyðum), general store; Mr. J. Frost, general store; Mr. G. A. Dal- man, general store', Mr. Bjarni Jóns- son (B. Jones) ketverzlun. Svo gefa tveir íslendingar (Vestdal og Björn- son) út eina blaðið, sem kemur út f bænum (Minneota Mascot, á enskri tungu), og Ijósmyndarinn þar í bæn- um, Mr. S. Magnússon, er einnig ís- lendingur, Auk þess eru íslendingar í fjelagi við annara þjóða menn, og íslendingar eru bókhaldarar við verzl- anir hjá annara þjóða mönnum, t. d. Mr. S. Guðbrandsson við timburverzl- anina þar í bænum. í Minneota eru og nokkrir handverksmenn Islenzkir, trjesmiðir o. s. frv. Minneota var, eins og aðrir bæir í suðvestur Minne- sota, byggður á auðri grassljettunni, en nú er búið að planta trje um allan hæinn, og prýðir það hann mjög. Hús- in eru yfir höfuð lagleg og smekkleg, eins og gerist í smábæjum og þorputn hjer inni I landinu, flest úr timbri, máluð hvít eða ljósleit. í bænum eru nokkrar kirkjur, og er íslenzka kirkj- an reisulegust og smekklegu3t af þeim öllum. Vjer komum inn í hús margra landa vorra í Minneota, og voru þau öll með smekklegum hús- búnaði — sum með skrautleguin og ríkmannlegum húsbúnaði, með or- geli eða fortepiano og dýrindis gólf- teppum. £>egar vjer vorum á íslandi síð- ast var oss sagt það í frjettaskyni, að íslendingar í byggðunum í grennd við Minneota hefðu grafið sig inn í hóla og hæðir og byggju þar eins og moldvörpur enn. Vjer sögðum eins og var, að vjer hefðum aldrei komið f þær byggðir, en samt mundi mönn- um vera óhætt að trúa því, að þó fyrstu bráðabyrgða-hús fslenzkra land- nema þar hefðu ekki, ef til vill, verið betri en margir sveita-bæir á íslandi, þá væri það nú orðið breytt, því það væri ekki siður íslendinga hjer í landi að búa í bráðabyrgða-húsum sínum heila áratugi. Utaf þessu var oss sjerstök forvitni á að sjá húsa- kynni íslenzkra bænda f byggðunum í nánd við Minneota, og gafst lfka færi á að sjá margt af þeim og koma inn í yms þeirra. Og satt að segja reyndist álit vort rjettara en þeirra á ísl., sem voru að fræða oss um húsa- kynni landa í Minnesota. Bændur þar hafa yfir höfuð falleg, reisuleg og góð timburhús til íbúðar, og ágætar blöður og peningshús úr timbri, og enginn einasti íslenzkur bóndi býr í moldarksfa eða vondum húsum. Hin svonefnda Austur-byggð er eldri og menn þar því komnir enn lengra en í Vestur-byggðinni. í Austur-byggðinni er landið að heita má sljett, eða með breiðum, lágum öldum (ekki ósvipað Argyle-byggð inni), en í Vestur-byggðinni er nokk- nð af lágum hálsum. Allt er landið vaxið fallegu og góðu grasi, og bænd ur hafa stóra og fallega akra af hveiti, maís, höfrurn og byggi. £>eir eiga og mikið af kvikfjenaði, nautgripum hrossum, svfnum og sauðfje, auk ali- fugla—ailt fallegan kvikfjenað. Sem dæmi um, hvernig bændur þar búa um, sig eptir því sem þeim vaxa efni, viljum vjer geta þess, að einn bónd- inn í Austur-byggðinni, Mr. Sigmund ur Jósephsson (eitt sinn gestgjafi á Húsavík í Dingeyjarsyslu) var nú að byggja sjer mjög vandað, tvfloptað timburhús, 30 fet á hvern veg, með vönduðum steinkjallara. Svipuð hús eru áður til þar í byggðinni, og ekki byggja bændur þau upp á lán, hvorki úr landssjóði eða öðrum sjóðum, heldur fyrir peninga er þeir hafa grætt á búskap sfnum. Eins og áður er drepið á, var þessi hluti landsins algerlega trjálaus, en ísl. bændur byrjuðu strax að planta skóg, og hefur það heppnast ágæt- lega. Flestir eiga nú fallega skóg- bletti á löndum sfnum, t. d. 10 ekrur, auk þess að hafa plantað skógarrunna í kringum hús sfn til skjóls og prýði, og einstöku menn liafa plantað marg- setta röð af trjám í kringum allt land sitt. £>essi plantaði skógur er mest „cottonwood11—tegund af poplar—og eru trjen, sem plöntuð voru fyrir 15 árum, frá 8 til 12 þuml. að þvermáli og frá 20 til 30 fet á hæð. íslending- ar í Argyle og víðar, þar sem skóg- laust ar, gætu lært mikið af Minne- sotahændum þessum hvað snertir trjáplöntun. Vjer sáum flest alla íslendiuga I byggðunum þar syðra, við kirkjurnar, í heimahúsum og á samkomunni í Vestur-byggðinni, sem vjer höfum áð- ur minnst á f blaði voru. Fólkið er flest úr Múlasýslunum, en nokkrir úr £>ingeyjarsýslu og öðrum sýslum á uorðurhluta íslands. Fólkið allt var frjálslegt, mannborlegt, vel klætt, og kom akandi f góðum vögnum með fallegum hestum fyrir til kirkju og á samkomuna. £>að var auðsjeð á öllu, að fólkið hafði blómgast og því farið fram í hinu nýja föðurlandi þess—som það Ifka elskar. Bændurnir þar eru held- ur ekki kúgaðir leiguliðar, heldur frjálsir óðalshændur — og bera þa® líka utan á sjer. í bænum Marshall, sem er aðal- bærinu f Lyon- county (fallegur bser með um 3000 ibúum) eru nokkrar ls' lenzkar fjölskyldur, og komum vjer í hús nokkurra af þeiro. £>eir, sem vj«r komum til, tóku oss með sömu alúð- inni og gestrisninni ogísl. annarsstað- ar þar syðra. £>essum löndum voruffl í Marshall virðist líða mikið vel. £>að er margt annað, sem vjef hefðum viljað taka fram í þessar: grelD viðvíkjandi hag landa vorra í suðvest- urhluta Minnesota, t. d. um barnaskól" ana, sem eru þar hvervetna, og hvern- ig margir landar þar syðra hafa kapp á að afla börnum sfnum »ðn- skólamenntunar, en vjer höfum ©kki tækifæri til að skrifa lengra um þett* efni nú, svo vjer endum greinina naeð þeirri ósk, að hagur lauda vorra þar blómgist að satna skapi næstu áratng1' eins og hanu hefur blómgast þessi til 20 ár, sem liðin eru síðan þeir „reistu þar byggðir og bú“. Sagan endurtekur sig. £>egar Mr. W. H. Paulson var j Reykjavík, rjett áður en hann lag®1 af stað bingað vestur, stefndi hano Mr. Jóni Ólafssyni, er sfðast var f Lib1- cago, fyrir gestarjett út af meiðand1 ummælum í brjefkafla þeim í Bjark»> sem vjer prentuðum f Lögbergi f v°r er leið og gerðum athugasemdir við< r Islendingadagur- inn 2. Agfust 1897 -1- Exhibition Park, Winnipeg. Kapphlaup: 1. Stúlkur innan 6 ára 2. Drengir innan 0 ára 3. Stúlkur 0—8 ára 4. Drengij 0—8 ára 5. Stúlkur 8—12 ára 0. Drengir 8—12 ára 7. Stúlkur 12—16 ára 8. Drengir 12—10 ára 9. Ógiptar konur yfir 10. ára 10. Ókvæntir menn yfir 10 ára 11. Giptar konur 12. Kvæntir menn 13. Hálfrar mflu hlaup fyrir alla 14. „Three-Legged Kace“ 15. „Hurdle Race“ HJólreið: L Kvart mfla 2. Hálf mila 3. Ein míla 4. Ein míla „handicap“ 5. Fimm mflur Stokk: 1. Há-stökk 2. Há stökk jafnfætis 3. Lang-stökk 4. Hopp-stig-stökk 5. Stökk á staf f Glímur Kvæði: Minni íslands: Kr. Stefánsson Minni Canada: H. Leo. Minni Vestur-ísl.: J. Kjærnested Ræður: Minni Vestur-ísl.: sjera H. Pjeturss011 Minni Canada: B. L. Baldwinson Minni íslands: E. Ólafsson Verðlaun verða mjög góð. Programmið verður auglýsf kvæmlega í næsta blaði og hin ý111 atriði þess þá sett í þá röð, sem f>8 koma fyrir hátfðisdaginn. 62 „Ó, er þvf svo Varið,“ sagði hún, og leit letilega um öxl sjer á hann. „Já,“ svaraði hanD. Hann var varkár, því hann var nú að há bardaga á vígvelli, sem kvennfólk með rjettu telur að tilheyri sjer. Hann elskaði Ettu f raun og veru. Hann var að reyna að kom- ast eptir, hvað hin litla breyting í viðmóti henn- ar gagnvart honum þýddi—svo lítil breyting, að fáir karlmenn hefðu orðið hennar varir. En Claude de Chauxville—sem var æfður stýrimaður um grynn- ingar manneðlisins, en einkum yfir hinar alþekktu grynningar kvenna þeirra, sem nefna sjálfar sig ver- aldar-konur—Claude de Chauxville þekkti hve mik- ils virði hin minnsta breyting í viðmóti var, ef sú breyting kom fram optar en einu sinni. Skcvtingarleysis-hljómur I rödd Ettu, eða eitt- hvað sem var mjög Dærri að vera það, hafði fyrst komið f ljós kveldinu áður, og liann hafði tekið ept- ír því. £>essi hljómur hafði verið í rödd hennar þá í hvert skipti sem hún hafði talað við hann, og hann tók eptir hinu sama nú. „Hlutir“, hjelt hann áfrm í tón, sem hún aldrei fyr hafði heyrt hann viðhafa, því manninum var með- fætt að vera uppgerðarfullur, „sem kvennfólk vana- lega veit áður en þeim eru sagðir þeir“. „Hverskonar hlutir eru það, herra barón?“ gpurði Etta. phauxvilie hló oíurlítið, í>að var svo nýtt fjr- 71 urinn af meðlimum klúbbsins forðast að hitta hinn helminginn. Fyrir öllum herbergjunum eru vængja. hurðir úr nærri eintómu gleri, og er neðri parturinn ógagnsær, en í efri partinum eru ofurlitlir gagnsæir blettir. Ef maður þvl situr í einum af hinum djúpu hægindastólum í einu af þessum litlu herbergjuin klúbbsins, þá sjer maðvir við og við grilla í augu og sköllótt höfuð í gegnum efri part hurðarinnar. Ef sá, sem í stólnum situr, er engin þýðingarmikil per- sóna, þá kemur það brátt í ljós að augun og skall- inn tilbeyrir heldrimanni,sem annaðhvort ekki þekkir þann, sem 1 stólnum situr, eða þó hann þckki hann, læzt ekki þekkja hann. Ef sá, sem I stólnum situr, er þýðingarmikil persóna, þá er komið undir þvl hvaða orð fer af bonum, hvort hann erónáðaðurekki. £>að er heilmikið af sköllóttum höfðnm í Talley- rand-klúbbnum—sköllótt höfuð með ungleg, sak- leysisleg andlit. Sakleysis-svipur þessara herra er sjerlega eptir- tektaverður. £>að er með þá eins og vissan mann frá hinu himneska rlki (Kína), að þeir eru „barns' legir og blíðir“. £>eir spyrja einfeldnislegra spurn- ÍDga; þeir fara óvart skakkt með ýmislegt, svo það verður að leiðrjetta það, er þeir segja, og taka þeir slíkum leiðrjettingum með mestu hógværð. £>eir vita alls ekki neitt sjálfir, en þorsti þeirra eptir upp- lýsingum er eins óslökkvandi eíns og hann er óáleitinn. Loptið I heibergjum klúbbsins titrar af liimj 00 sjer upp að arinhillunni og studdi hönd unclir ki°D; Hún ypti öxlum og beið eptir þvl, sem hann að segja. De Chauxville var hjegómagjarn, en hann nógu hygginn til að dylja hjegómaskapinn. H°n.j um sárnaði, en hann var nógu mikið karlmenn1 að dylja það. Uann var stilltur að eðlisfari og bat þar að auki vanið sig á stillingu; hann hafði lært að hugsa mjög hratt. En hann átti nú ulll^lf högg að sækja. Ást hans á Ettu dró kjark úr hoU um—það, að sjá Ettu þarna svona undur fagrs einbeitta—sú hugsun, aö hann ef til vill fengi ba"5 aldrei, dió kjark úr honum. • , „Dað er ekki einungis að jeg elska yðu.r“, ®af? hann, „að jeg get boðið yður vissa stöðu 1 samkví8"1 islifiuu—það bið jog yður að virða eins og þa® vert. En það eiga sjer stað aðrar kringumst®ö"f’ sem eru engum öðrum on okkur kunnar, scm ctli þess virði, að þjer athugið þær nákvæmlega— umstæður, sem ef til vill gætu komið yður til a breyta ályktan yðuj“. „Enginn hlutur getur gert það“, svaraði ki*p’ „engar kringumstæður“. Etta var að tala við M. de Chauxville, e" var að hugsa um Paul Alexis. , „Mig langar til að vita, hvað langt er síðao a þjer uppgötvuðuð, að þjer gretuð aldrei undir oe,n um kringumstæðum gipzt mjer“, hjelt M. de Cb#u< ville áfrarn. „Dað atriði gerir reyndar ekkeR til)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.