Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 2
o LOQBERG, FIMMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1897. Islendingadagur. Við íslendingafljót var í annað skipti lialdinn pjóðminningardagur pann 17. júní 181)7. Sjö manna nefnd stóð fyrir hfttíðarhaldinu, og var til- ætlast að pað færi fram eins myndar- lega og föng eru ft úti á landsbyggð. Viðbúnaður allur var einkar laglegur að pví er snerti útbúnað, bæði inni f skólahúsinu, par sem tninnin voru flutt, og svo úti fyrir húsinu. Húsið var allt prýtt innan með viðargaein- um og blómum, sem öllu var snotur- lega fyrir komið af kvennahöndum. Sömuleiðis voru grindurnar í kring- um húsið skreyttar með greinum, flögg ft stöngum við inngang garðs ins o. s. srv. En svo kom tvennt fyr- ir, sem dró úr viðhöfn og skemmtun dagsins, pað fyrst, að regn var fram yfir miðjan dag og hindraði marga frá að koma, og pað annað, að ýmaa. af ræðumönnunum og skftldunum,sem búist var við að skemmtu urn daginn, vantaði. Þrfttt fyrir pessa örðugleika var pó hfttfðin sett stuttu eptir miðj- an dag, eptir að nokkrum skotum hafði verið hleypt úr bissum úti fyrir húsinu; en skrúðganga fórst fyrir, sökum rigningarinnar fyrri part dags- ins. Forseti dagsins var Jóhann Briem, en peir sem tóku p&tt í ræðuhöldum voru: Tómas Jónasson, minni ís- lands, og Jón Sigvaldason, minni Vesturheims. Vigfús J. Guttorms- son flutti frumsamið kvæði: Minni íslands, og svo voru ýms ftður ort minni lesin upp. Gunnsteinn Eyjólfs- * soa styrði söngnum, sem fram fór fyr- ir og eptir hvert minni. Ýmsar fpróttir eða fimleikar fóru fram úti f garði hússins, í 16 flokkum voru gefin 1. og 2. verðlaun. Að pessum íprótt- um afstöðnum, fór fólkið aptur inn í húsið til að taka að nyju pátt 1 skemmtunum par inni, ræðuhöldum og söng, en í pað skiptið var Iftið um töiur. Fólkið hjelt engu að síður ftfram að skemmta sjer par til kl, 11 um kveldið, að h&tfðarhaldinu var að aöllu lokið. Fljótsbói. IsIuikIh minni. Flutt viS íslendingafljót 17. júní 1897. Nú fíýg jeg f anda í fjarlægan geim & feðranna alkunnu slóðir, ftjstað fer eg austur um haf til pín heim að heilsa pjer, göfuga móðirl En aldrei p6 hafi jeg ftður pig sjeð—- er óvíst pjer sýuist jeg feiminn— og minni pitt, ftstkæra móðir, jeg kveð ftmeðan jeg líð yfir heiminn. Svo fögur var æska pfn, inndæl og blíð sem ftrdegis röðull f heiði, er lýsti pjer ftvalit ft liðinni tfð sem leiptur á miðnæturskeiði, og inndæla framtfð með allskonar gnægð hún optsinnis vildi pjer boða, en endalaust s/nist pín fornaldar- frægð með fegurð & kveldskýjum roða. Eu pó pú sjert orðin svo gömul og grett og gráhærð, með brúnina punga, pft get jeg pjer kugglaður höndina rjett, pjer heilsað og kysst pig sem unga, og fagnandi hlaupið í fangið ft pjer og faðmað pig glaður í anda, svo hugpekk og síblessuði, móðir, hjá mjer skal minning pín rótgróin standa. V. J. Guttobmsson. Islands frjettir, Akureyri, 21. maí 1897. Bylukinn fyrst f pessurn mftn- uði. Það skyggði að með jelum 30. f. m., og loptvogin var hröpuð mjög niður, svo hretið var fyrirsjáanlegt, en engirin fttti von á stórkríðargarði, dimmum og gaddgrimmnm sem ft porra. En 1. maí var hann brostinn í velpekkta vetrarkafalds hörkuhríð pieð fannkomu og norðan sttfrviðri. Allir gripir og sauðfje, sem náðist, var hýst og hjúkrað, sem föng voru til. En heyleysið var svo almennt, að gamlir bændur í Eyjafirði segjast varla muna eptir jafn ffturo bændum, sem hey höfðu aflögu á vori. Garð- inum slotaði um rniðja viku, en til fullnustu birti upp pann 13. hefur síð- an verið góðviðri, og nú kominn nokkur gróður. Þegar slíkir ofsabylj’r koma ft vorum, er pilskipum Eyfirðinga ftvalt stór hætta búin, sem pá venjulega hafast við norður f hafi eða vestur með Hornströndum, enda hafa pessir vorbyljir einatt orðið peim að tjóni, og suo varð enn; bylurinn var og einn hinn snarpasti er menn muna, og haf- rót ofsalegt, pví ís var hvergi nærri. Skal hjer fara fijótt yfir sögu og ein- ungis skýra frá skipatjónl Eyfirðinga. Elliði, eign verzlunarstjóra H. Gunnlaugssonar, Ólafs ft Bakka o. fl., sleit upp ft Hornvík 1. maí, og rak í land og brotnaði, Menn allir komust af. Hermes (fiskiskip) eign kaup- mannanna Kristjftnssona hjer í bæn- um sleit upp ft sömu vík og brotnaði í spón. Menn allir komust af. Draupnir, eign kaupstjóra Chr. Hafsteens, rak upp á Hornströndum 2. eða 3. maí og brotnaði. Engir menn með lífi voru i skipinu er pað kom upp, en tveir fundust í pvf örendir. Þess sáust merki að stýrið myndi hafa brotnað, og skipið muni hafa rekið stjórnlaust í land fyrir ofviðrinu. Skipreki pessi er tilfinnanlegur skað fyrir alla hlutaðeigendur, bæði fyrir eigendurna, hið eyfirska ftbyrgðarfje- Iag og skipverja. En tilfinnanlegast- ur er pó mannskaðinn af Draupnir; fórust par 9 menn ungir og efnilegir, par ft meðal 3 bræður synir ekkju, er ftður hefur mist mann sinn og bróður í sjóinn.—Hvalveiðaskip af Vestfjörð- um strandaði við Sljettu, og haldið er að annað hafi farist f hafi. Slys. Nú f hretinu varð stúlka, að nafni Ingibjörg, frft Þrasastöðum í Stíflu, úti ft svo nefndri Lftgheiði milli Ólafsfjarðar og Stlflu. Með henni var önnur stúlka og barn, er voru mjög aðfram komin er pau fund- ust. Ingibjörg var pá að eins með lífsmarki, en dó áður en hún komsttil bæja. Hún hafði verið mjög klæð lítil og ætlað að eins að fylgja stúlk- unni ft leið. En hríðarbylurinn skall mjög snögglega á. Akureyri, 8. júní 1897. Tíðakfar hagstætt og heitt. pað af er pessum mftnuði. „Stokmue“, nýtt pilskip af Eyja- firði, er talið víst að farizt hafi í byln- um f vor. „Elliði“ náðist út af Hornvík og er komin hingað eptir sftrlitla að- aðgerð, álitinn vel fær til veiða og sjóferða.—Stefnir. Seyðisflrði, 18. júnf 1897. Ótíð er hjer hin mesta nú; snjó- og krapahrakviðri á hverjum degi. Hjer var byrjaður figætur fiskiafli og reitingur af sfld, svo að vel befði nægt til beitu. En nú er tekið aptur fyrir pað, pví enginn maður getur sótt sjó í pessu. Uppi í hjeraði var fjeð á heljar premi áður og fjöldi fallinn úr veikinðum og hor, og nú kemur petta á sjálfan sauðburðinn pegar ærnar eiga sem óðast að búast til, og hafa afleiðingarnar orðið pær ekki óvíða, að menn hafa orðið að taka höfuðið af lömbunum pegar pau voru borin, pví mæðurnar g&tu ekki fætt pau. Er petta voðalegt útlit og bftgt að vita hvar pað endar. Eitt er víst, að jeg hef marga Góu verið á Suðurlandi sem betri hefur verið en pessi júní hjer á Seyðisfirði. Krapahríð með stormi í dag, 18. júnf.—Bjarki. ísafirði, 21. maí 1897. Tíðakfak. Norðanhretið, sem skall á 1. p. m,, stóð að kalla hlje- laust alla fyrstu vikuna af p. m., og síðan snjóaði öðru hvoru fram yfir miðjan p. ro.—Mun hret petta verið hafa eitthvert hið versta, sem elztu menn muna um penna tíma ftrs.—Síð- ustu dagaua hefur verið suðvestan fttt, og rigning nokkur öðru hvoru svo að snjóa hefur nú vfðast leyst að mestu í byggðum. Fjábskaði. í hretinu 1. p. m., týndust 60 fjár í Selá á Langadals- Strönd, og var pað flest eign Ásgeirs bónda Ólafssonar ft Skjaldfönn, sem fyrir nokkrutn ftrum varð fyrir svipuð- um fjármissi. Skipströnd og mannalát. í I. M. Gleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Utskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og 8. Manitoba. Sknfstofa vflr búð 1. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Richards k Bradsliaw, Slálarærslumenn o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPRG, - - MAN NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fenfpó hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf genst Globe Hotel, norðanhretinu í öndverðum p. m. fórst eyflrzkt hákarlaveiðaskip „Draupnir“ í Barðsvík á Hornströndum, og týnd- ust menn allir. í sama hreti strönduðu og eritir- nefnd pilskip ft Höfn & Ilornströndum: „Budda“, skipstjóri Guðjón Sig- mundsson. „Síldin“, skipstjóri Magnús Guð- brandsson. „Lydlana“, skipstjóri Þorsteinn Sigurðs3on. ,,Elliði“, skipstjóri Jónas Sig- urðsson og „IIermes“, skipstjóri Sölfi Ólafs- son. Menn björguðust pó allir. — Af skipum pessum eru prjú hin fyrst nefndu eign A. Asgeirssonar verzlun- ar, en hin tvö eyfirzk, og kvað ekki vera vonlaust um, að takast megi að gera svo að „Síldinni“, „Elliða“ og „Lydíönu“, að pau verði sjófær. Einn af hvalaveiðabfttum hr. L. Berg’s á Framnesi kvað hafa sokkið við Langanes (Þórshöfn?), svo að að eins sjfti á möstrin; menn björguðust pó allir. Þilskip, sem Helgi Andrjesson er skipstjóri ftjdeypti inn í Ólafsvík,varð að höggva par möstur, missti einn mann útbyrðis, er drukknaði, og ann- ar viðbeinsbrotnaði. Enn er og eitt skip „Þráinn“, skipstjóri Bjarni Bjarnason, frá Lauga- hóli í Arnarfirði, sem ekkert hefir til spurzt, eptir hretið, og má pví að lík- indum telja að pað hafi farizt. Flest önnur fiskiskip hjeðan að vestan voru og meira eður minna bætt komin. Stbandufpbod hjelt sýslumaður H. Hafstein 11. p. m. í Barðsvfk & Hornströndum á eyfirzka skipinu, sem par hafði strandað, og kvað skip- skrokkurinn hafa farið fyrir 18 kr. að eins. ísafirði, 10. jún< 1897. Tíðakfak. Vorið hefur verið fremur kalt hjer vestra, og fáir hlý- indadagar enn komnir, svo að víðast mft enn heita mjög gróður lítið- —Þjóðv. unc/i. Ilafið fiier nokkuð af þessu ? Hjartslátt. Stuttan andrrdrátt, andar- teppu, bólgna ökla, vonda drauma, hung- urs og þreytu tilfinningu. Þetta eru helstu einkenni hjartveikinnar. Dr. Agnews Cure for the Heart bæta manni á 80 minút- um og iækna i flestum tilfellum á stuttum tíma. Það er jurta meðal er fljótandi, hættulaust, og undursamlegt. Gamalmenni og aðrir, uios pjást af gigt og~ taugaveiklan ættu að fft sjer eitt af hinum ftgætu Dk. Owen’s Electkic beltum. Þau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun f gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ftgætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjft peim hvornig pau reynast. Þeir, sem panta vilja belti eða fft nftnari upplýsingar beltunum við vfkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknson, Box 368 Winnipeg, Man arbarfant. Sjerhvað pað er til jarðarfara heyrir fæst keypt mjög bil- lega hjft undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. <S. J. Johaitnr^Botr, 710 liouje dbc, J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN,, |>akkar íslendingum fyrir undanfarin póð við sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur í lyfjabóð sinni allskonar „Patent*4 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Hann er bæði fiís og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. 146 Pkincess St. Winnipkg öistihús þetta er útbúið með öllum nýjast útbúnaöi. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ijósum og rafmagns-klukk' urí öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltfðir eða harbergi yflr nóttina 25 et« T. DADE, Eigandi. Vjer erum enn “NORTH STÁr”-BUDINNI og erum par til að verzla. Viðskipti okkar fara allt af vaxandi og viðskipt*' vinir okkar eru meir en ftnægðir. Hvers vegna ? Vegna pess að vörurokk- ar eru góðar og prísarnir lftgir. Við reynum að hafa góðar vörur og hugsum ekki eicgöngu um að geta selt pær heldur líka pað, að allir verði ftnægð’* með pær. Sem sýnishorn af verðlagi okkar, pá bjóðuro við eptirfylgjandi vörur fyrir IG.49 fyrir peninga út í hönd: 20 pd. raspaður sykuo............$1.00 32“ D. & L. marið haframjöl...... 1.00 14 “ Saitaður þorskur......... 1,00 1 “ gott Baking Powder...... .... 20 % “ Pipar........................ 20 j| “ Carraway seed................ 20 “ Kanel......................... 20 % “ Bláma.......................... 20 8 “ Stykki af góðri þvotta siápu.... 5 pd. beBta S.Il.R, grænt kaffl.... 1-00 2 “ gott japaniskt te............... 60 4 “ Sago........................... 25 „Three Crown“ rúsínur........... 25 10 “ Mais mjöl ..................... 1® B. G. SARVIS, EDINBURG, N.DAKOTA. Thompson & Wing Crystal, N. Dakota. Eru nýbúnir að fá inn mikið af nýjum skófatnaði sem peir geta selt ódýrt. — Einnig hafa peir mikið af góðura sumarvörum bæði fyrir karl' menn og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið hvað helst seD° peir vilja upp ft lftn til haustsins; jafnvel matvöru. Thompson & Wing. Alltaf Fremst s vegna er pað að ætíð er ös í pessari stóru búð okkar. Við höf' prfsa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af t il okk® ii nnlrlmr .lunialí inrlrDiin* Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $10 karimanna alfatnaður fynr $7.00. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Cotton worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð í búðinni á $1 og uppí $4.0" Kvean-regnkftpur, $3.00 virði fyrir $1.39. 10 centa kvennsokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. pariö' Við gefum beztu kaup & skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst í N. D*k’ 35 stykki af sjorstaklega góðri p/ottasftpn fyrir $1.00. ____ öll matvara er seld með St. Faul og Minneapolis verði að eins flutÐ' ingsgjaldi bætt við. Komið og sjáið okkur áður en pið eiðið peningum ykkar a°0' arsstaðar. L. R. KELLY, MILTON, - N. DAKOTA' COMFORT IN SEWING^ig#*—» Comes from the knowledge of possess- íng a machine whose reputatíon assurcs i the user of longf years of hígh gra.de i The service. Latest Improved WHITE wíthíts Bcautifully Figured Woodwork,. Durable Construction, Fíne Mechanical Adjustment, 1 coupled with the Finest Set of Steel Attachments, makes ít the j i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET, Dcalers wanted where we are not represented. Address, WHITE SEWING MACHINE CO., ......Clevefand, Ohio. Tiljjsölu hjft Elis Thorwaldson, mountais, n.-o. I. i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.