Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1897. UR BÆNUM —og— GRENDINNI. Allir skiptavinir Lögbergs eru beðnir að gæta pess að P. O. box nömer fjelagsins hefur breyzt og Aerður bjer eptir 585 en eklci 368. Mr. A Freeman kom heim aptur vestan frá Argyle með konu sína og barn á priðjudaginn var. Þau hjón hafa dvalið par vestra úm priggja vikna tfma. Ef pjer viljið fá .,Endless“ rubb- er belti eða hvað helst annað fyrir preskivjelar, pá ættuð pjer að panta pað snemma, og vita um verð á pess- háttar bjá O’Connor Bro’s & Grandy, Crystal, N. Dakota. Á öðrum stað 1 blaðinu byður Einar Jochumson íslendingum upp á að blusta á tölu, sem hann ætlar að halda í Unitara kirkjunni (á horninu á Pacific Ave. og Nena stræti) hjer í bænum í kvöld (flmmtudagskveld). Lesið auglysiuguna um petta. Eptir frjettum frá Selkirk, f gær, er kapt. Baldvin Anderson úr allri hættu af árverkum peim, er vjel- stjóri McNab veitti honum eins og vjer gátum uin í síðasta blaði. Rann- sóknin f áverka-máli pessu verður hafin pessa dagana. Föstudaginn 16 p. m. hjelt Mr. Guðjón Storm (einn stórbóndinn í Argyle-byggð) brúðkaup sitt, og átti hann Miss Ingirfði Sigurðardóttir. Sjera J. J. Clemens gaf brúðhjónin saman í kirkju ísl. safnaðanna, og á eptir var mikil og rausnarleg veizla baldin, sem fjöldi fólks var boðinn f og sótti. Þeir sem komið hafa hingað til bæjarins pessa dagana úr Argyle- byggðinni segja, að uppskeru-horfur sje fremur góðar, en helzt til litlar rigningar. Sama er að frjetta úr Laufássbyggðinni, en par hefur rignt talsvert meira. Ekkert hagl hefur komið f pessum byggðum. Haglskúr mikil gekk yfir porpið Mountain í Pembina-counly, N. Dak. síðastl. föstudag, og frá Mountain norðaustur eptir, yfir svonefnda Sandhæða-byggð. t>ar, sem haglið gekk yfir, eyðilagði pað kornakra manna, og urðu nokkrir íslendir.gar fyrir all-miklu tjóni. Meðal peirra höfum vjer heyrt tilnefnda bændurna Indriða Sigurðsson, Tómas Halldórs- 8)3, Guðmundur Jóhannesson o. fl. Mr. Thorsteinn Oddson, aktygja- smiður frá bænum Binscarth á Man. & Northwestern brautinni, kom hingað til bæjarins á mánudaginn var og dvelur hjer pangað til á laugardag. Mr. Oddson segir uppskeru-horfur góðar í sínu nágrenni. Hann hefur stundað iðn sfna sfðastl. 5 ár f Bin- scarth og lfður par vel. Aðeins 2 ísl. fjölskyldur eru í nánd við Binscarth, og búa ffölskyldurnar á leigulöndum Thorsteinn er sonur Yilhjálms Odd- sens, er dó í Vopnafirði fyrir eitthvað 2 árum sfðan. Mr. Stephan Sigurðsson, kaup- maður fiá Hnausum, kom snöggva ferð hingað til bæjarins f byrjun pess- arar viku og var kona hans með hon- um. Mr. Sigurðsson segir oss, að hinn nyji gufubátur peirra Siguaðsson bræðra, Lady of the Lake, hafi reynzt ágætlega, og að hann hafi pegar farið 14 ferðir. í síðustu ferð bátsins frá Selkirk voru nær 80 farpegar með bonum. Fiskiveiði segir Mr. Sig- urðsson að hafi verið góð hinar síð- ustu vikur norður á Winnipeg-vatni, og að sum fiskifjelögin sje nú pegar búin að fá mest af peim hvftfiski í fr’ stihús síd, sem pau purfa f ár. Auk hvítfiskveiða láta Sigurðsson bræður nú stunda styrjuveiðar víð Poplar River, austanvert við Winni- peg-vatn norðarlega. Lesið auglysinguna frá W. J. Boyd, stærsta bakaranum bjer í bæn- um. Sökum óveðurs á priðjudags- kveldið var, var safnaðarfundi peim sem haldast átti í Tjaldbúðarsöfnuði frestað pangað til á priðjudagskveldið kemur, 27. p. m., kl. 8. I>ann 15. p. m. gaf sjera Jónas A. Sigurðsson saman í hjónaband, að Akra, N. Dak., pau Mr. H. E. Monty og Miss Guðrúnu Frímannsdóttir. Mr. Stephan Sigurðsson, sem um nokkur undanfarin ár hefur átt beima hjer í bænum (síðast á Toronto stræti) flutti sig með fjölakyldu sfna suður til Grafton í vikunni sem leið og dvel- ur par framvegis. AukakosDÍng til fylkispings fór fram í Dennis-kjördæmi 16. p. m. og vann pÍDgmannsefni frjálslynda flokks- ins, Mr. Kennedy, með mjög miklum atkv. mun. A móti honum var Mr. Elder, patrón. £>eir Sigurður Christopherson og Magnús Paulson komu hingað til bæj- arins úr landaskoðunar-ferð sinni sfð- astliðið mánudagskveld. Þeir láta mjög vel yfir landinu i Swan River- dalnum og telja víst að pað byggist allt innan mjög skamms tíma, vegna pess að nú er verið að mæla pað af hinu mesta kappi. Greinileg lysing af landinu kemur í Lögbergi innan skamms. líetra að lesa )>etta. Ef pið hafið verki eða lasleika af einhverri tegund, pá gleymið ekki að Jón Sigurðsson, Glenboro, Man., hef- ur nytt ágætis meðal, sem bætir fjölda mörgum.—Vottorð til synis frá merk- um mönnum f Argyle og Glenboro.— Komið og reynið pað, og pið munuð varla hafa ástæðu til að iðrast eptir pví. Mig vantar góða umboðsmenn á meðal íslendinga í hverri nyieudu og bæ, sem peir búa í.—Skrifið eptir skilmálum og nákvæmari upplysing- um sem fyrst. Allmargt fólk úr liinum fslenzku byggðum hjer f fylkinu og nágrenni kom hingað til bæjarins um lok vik- unnar sem leið og byrjun pessarar viku, til að vera á iðnaðar-syningunni hjer f bænum. Meðal hinna fslenzku syningargesta, er vjer höfum orðið varir við, eru eptirfylgjandi: Úr Laufáss byggð—Kristján J. Bardal og Jón Abrahamsson með konu og tvær fullorðnar dætur. Úr Grunnavatns-byggð — B. S. Lindal, Jón Hannesson og ísleifur Guðjónsson. Úr Alptavatns-nylendu—Jóhann Halldórsson. Úr Argyle byggð—Jón Ólafsson, Símon Sfmonarson, Guðm. Sfmonar- son með konu sína og tengdamóður> Tryggvi Sigurðsson, Guðjón Storm með konu sína, Mrs. Anna Arason (kona Skapta Arasonar) og Tryggvi sonur peirra hjóna, Árni Árnason, Magnús J.Nordal, Bæring Hallgrfms- son, Júlíus Jónsson, Arui Storm og Sigurj. Christopherson. Frá Glenboro—Miss Aurora Frið- riksson, Halldór Bjarnason, Jón SigurðssoD, Magnús Jónsson, B’riðbj. Friðriksson og Miss Signrbj. Johnson. Frá Churchbridge—Mr. Bjarni D. Vestman með konu og son og Miss S G. Peterson. B’rá Baldur—Chr. Johnson, Ein- ar Sigvaldason og Árni Jónsson. Ennfremur: Þorsteinn torláks- son, frá Milton, N. D., S. Hannesson, Crystal, N. D., E. Vatnsdal, Cavalier, N. D., A. S. Sumarliðason, Milton, N. D., Valdimar Magnússon, Carberry, Man., Stephan Oliver, Selkirk, Kr. Finnson, N. ísl., Helgi Tómasson, N. ísl., Bergpór Jónsson, Þingvalla-nyl. Auk pess ar von á mörgum fleiri pessa dagana. Laugardaginn 17. p. m. kom Mr. W. H. Paulson hingað til bæjarins úr Storkostleg ELDSVODA- SALA!! STORE, IVIain Str . . . Ætíd ódyrasta búdin í bænum . . . -í— THE BLUE Merki: Bla Sjarna 434 Þar eð við keyptum nýlega, við uppboð, nokkuð af heildsölu fataupplagi þeirra E. A. Small & Co. í Montreal, fyrir mjög 1/tið hvert dollars virðið,þá getum við nú boðið það almenningi fyrir hjer um bil 35 Q. HVERT DOLLARS VIRH Ti mtaf vörum þeirra fjelaga skemmdist ofur lítið af vatni og cldi og urðu því að seljast fyrir hvað helst sem hægt var að fá fyrir þær. Sá partur af vörunum, sem jeg keypti, er alveg óskemmdur af vatni eða eldi, og er að öllu leyti í besta lagi. Eptirfylgjandi er að eins lítið dæmi uppá verðlagið : Góður alullar ,Tweed Bicycle* fatnaður $7.50 virði fyrir.. Fínn ,Tweed Bicycle1 fatnaður $8.50 virði fyrir......... Besti ,Tweed Bicycle4 fatnaður 10.50 virði fyrir....... Karlmanna ,Tweed‘ fatnaður 7.00 virði fyrir............ Ágætur karlm. ,Tweed‘ fatnaður 9.50 virði fyrir........ Hreinlegur ,Business‘-manna fatnaður $13.5o virði fyrir.. Fínn mislitur karlmanna ,worstcd‘ fatnaður $18.50 „ fyrir.. .$3.50 . 4.50 . 5.50 . 3.00 . 3.50 . 6.75 . 10.00 Fínasti fatnaður, treyja og vesti svart buxr mislitar á 19.50 fyrir 12.oo BUXUR! BUXUR! BUXUR! Verða seldar með eptir fylgjandi verði aÖ eins meðan pessi sala stendur yfir: Karlmanna buxur af ymsum litum $1.25 virði fyrir.$0.90 1,000 aarlmanna vesti af ymsum lit $1.50 til $2.50 virði fyrir. 0.50 250 treyjur af ymsum litum frá 4.50 til $6 virði fyrir. 2.00 FíDar karlm. ,tweed‘ buxur $4.50 virði fyrir...... 2.50 Drengja fatnaður fyrir ... .$1.00 og yfir Vönduðustu fedora hattar, svartir, brúnir og gráir me® Drengja buxur fyrir .25cogyfir lœgsta verði. Stráliattar af öllum tegundum. Mestu kjörkaup sem nokkurn tfma liafa átt sjer stað f Winnipeg. Kaupið ekki TUf Rl I |P CTADF^ MERKI: nema f ^ | llb OLUk O I UllL BLA STJARNA A. CHEVRIER, Eigandi, 434 Main St. íslandsferð sfnni. Með honum komu frá íslandi til Skotlands 80 vestuifarar. Af peim fóru 8 til New York, en hin- ir til Canada. Ein fjölskylda varð eptir f Quebec, íyrir grunsemd um mislinga-veiki á einu barni. Tveir urðu eptir f Keewatin, en 65 komu með Mr. Paulson hingnð til Winnipeg. £>ar að auki var með í ferðinni Mr. B. M. Long, sem síðastliðið haust fór skemm(íferð til íslands og dvaldi á Seyðisjfirði 1 vetur. Meðal fólks pess, er að heiman kom, var prennt, er áð- ur hefur átt heima í Canada, nefnil., Mr. Sigurður Laxdal, sem átti heima í Argyle-byggð, Mr. Jóhannes Guð- mundsson, sem sfðast átti heima í British Columbia, og Mrs. Sigprúður Ólafsdóttir, sem áður var hjer í Wpg. Öll um ber saman um, að aldrei hafi komið hingað jafn álitlegur og efni- legur innflytjenda-flokkur, pó ekki væri hann fjölmennur. Fólkið er flest á bezta aldri og leit pryðilega út, jafnvel pó pað væri búið að veraá ferðinni allt að mánuði. Mr. Paulson byst við, að síðar f sumar og haust komi nokkrir fleiri innflytjendur hÍDg- að frá Islandi. Síðastl. laugardagskveld gekk haglskúr (hálfgerður fellibyJur) yfir ofurlítinn part af Þingvalla-nyledunni og fauk pá pak af húsi Jóns Sveins souar, bónda par, en braut rúður í uokkrum fleiri húsum. EDginn mað- ur meiddist og enginn skaði varð hvorki á skepnum nje ökrum, en nokkrar skeramdir urðu á girðingum. Lesl'cT þetta. Allur sumar-varningur er nú niður- settur hjá Stefáni Jónssyni, á norð- austur horninu á Ross ave. og Isabel str. Allskonar ljerept og musselin með ótal litum að eins 5 cents; ágæt ljerept á 7c og 8c eru sjerstök kjör- kaup, einnig ljerept niðursett úr 12Jc og 15c í lOc og llc. Það er yður gróði, kæru viðskiptavinir að koma til Stefáns Jónssonar pegar pjer purfið að kaupa „Dry-Goods“. Tvibreiðir kjóladúkar á lOc, 15c og ágætir á 20c og 25c. Sumarvörurnar purfa að rainnka og mega til að seljast; pær verða pví seldar eins ódyrt og mögu- legt er. Enn fremur karlmanna og drengja fatnaður,| ásamt'fataefnum— allt niðursett. Þeir sem ætla að koma í bæinn um syningartfmann, til að skemmta sjer með kunningjunum, ættu að muna eptir að líta inn til Stefáns Jóussonar, ef peir parfnast fata eða fatataefna. Hann mun vissu- lega gera eins vel við yður og nokk- urannar í borginni. Hafið pQtti hug- fast. Virðingarfyllst Stefán Jónsson. Norðaustur horn Ross ave og Isabel. Auglysing. Jeg undirritaður bfð mfnum he*®1^ uðu löndum hjer í Winnipeg upp ^ #. hlusta á mál mitt f Unitara kirkju1101 ísl. hjer f bænum, f kveld (fimu>tu dag 22. júlí) kl. 8 e. m. Umtalsef'1' verður um ástandið heima á gatn** B’róni: Upp kveðinn hreinn, einftr ur dómur yfir göllum hinnar íslen^11 pjóðar. ínngangurinn kostar 10 cts. Einak Jochumsoíí. AUGLYSING. Kennara vantar um sex mánuði vesturströnd Manitoba-vatns. Ke°n9 . byrjar 1. október 1897. Viðvfkj*0 . kaupi og öðrum upplysingum sD^ listhafendur sjer til SlGUKJÓNB JÓNSSONAK, Westbourne P. Oa Man.____________^ 0. Stephensen, M. D.^( 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneðan l** t/ træti). Ilann er að finna heima kl. fj-'T.*” .m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. J á kvölu*1*^ HOUGH & CAMPBELL Málafæralumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Block, M»ín WlNNIPKG, MaN, 5*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.