Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.07.1897, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 22. JULÍ 1897. Sama sagan aptur. í tilefni af grein minni „Rann- sóknin4’, er birtist í Lögbergi 13. maí siðastl., stendur grein með sömu yfirskript 1 Lögbergi er kom út 17. júní p. á., eptir E. Hallsson, frá Otto P. O., par sem hann fer að segja sömu söguua aptur, pó með nokkrum vill andi inDskotum, er jeg óska að fara um fáeinum orðum. E. H. gefur í skyn, að pað sjeu 2 atriði í grein minni er hann kannist víð að sjeu rjett. Hjer hefur orðið hausavíxl 1 ógáti hjá ritaranuin, pvi jeg sje ekki betur, en að hann sje mjer samdóma í öiium atriðum nema tveimur. E. H. segir: „Enda porði Freeman ekki að ábyrgjast á rannsóknarfundi, að ekk- ert hefði verið tekið“, o. s. frv. Hjer var hægt að segja rjettara frá, pví jeg s gði, að væri nokkur er ímyndaði sjer, að af ketinu hefði verið tekið, pá mundi enginn hugsa sjer pað meira en 10 pund, og enginn æskti eptir ábyrgð minni i pví sambandi. Jeg veit vel, að með pessum setningum hitti jeg naglnnn á höfuðið, pví potta átti sinn pátt í pví að lækka kjöt-vigtina hjá E. H. en varla var við pví að búast, að hann tæki pað allt til baka 1 einu. En hafi pað verið meining E. H. með rangfærslunni, að koma pví inn í al- m mning, að jeg pó hefði fmyödað mjer að svo mikið sem 10 pund hefði máske farið, pá er pað viliandi, pví álit mitt var hið sama pá og nú, nefnil. petta (til að fara sem fæstum orðum um pað): að misgánmgur, sprottinn af stöku eptirtektaleysi á eigin heimilishögum, ásamt meðfæddri fljótfærni, hefði verið fyrsta orsökiu til útbreiðslu pessarar j pjófasögu Hvað var meira, pó ketið væri lang- drægt búið fyr en E. H. varði eða vildi, heldur en að kartöflurnar hans voru búnar áður en hann vissi af, svo hann hafði ei neitt til átu eöa útsæðis, og leitaði til mín og fleiri með að fá kartöflur, og sannnst að segja gat E. H. pess eigi, að kartötíurnar hefði eyðst á neinn ónáttúrlegan hátt. Að kona E. H. hafi sagt á rannsóknar- fundi, að 2^ lag hafi verið i dallinum, er pau fóru að heiman, er pverneitað að hafa verið heyrt af peim, er við voru staddir; jeg sje heldur ekki hvers vegna E. H. er svo annt um að koma pessu á framfæri, pví pegar að er gáð mun pað frekar veikja en styrkja málstað hans. Næst segir E. H.: „að mínu áliti hefði pað verið hægra sagt en gert, að hefja pjófa- leit, par eð jeg hafði engan byggðar- mmn grunaðan um stuldinn“. Hjer er nú auðvitað ekki grand fylgt sann- leikanum, pví pó eigi sje nú seilst lengra en til pessara ummæla E. II.: „kunnuglega að farið“ og einhver velviljaður „Guðrúnu gömlu“ Jónat- aasdóttir, er var á heimilinu í fjar- veru hjónanna og átti bita af kinda- keti, er geymdur var ofan á í dallinum góða, en sem hinn óútreiknanlegi fingralaDgur ekki hafði snert við, (ekki pótt gott kindaket?),tóku pau af öll tvfmæli um, að byggðarmenm voru grunaðir, enda hafðí E. H. ekkiástæðu til, nje hafði hann minnst á kjnblend- inga í pví aambandi fyr en á rann- sóknarfendi, er honum hafa virst tví- sýn endalok inálsins. I>ar segir liann: „Jeg hafði aldrei ætlað pað íslend- ingumframar en ,,halfbreed“-um. Með pvf auðvitað viðurkennir hann par, að hafa lslendinga grunaða jafnhliða kynblendingum, pó hann nú segi, eins og grein hans ber með sjer, að hann hefði „engan byggðarmann grunaðan um stuldinn”. t>etta hlýtur að meina, að E. H. hefur fundið á- stæðu til að stryka út sín fyrstu um mæli og fríkenna alla íslendinga af grunsemi um stuldinn, eins og hann gerir í grein sinni. E>að var pað mark, er jeg stefndi að með frásögn minni um ketstuldinD, og liefi nú líka náð pvf, svo byggöarmenn hafa eigi á- stæðu undan peim úrslitum að kvarta. En að velta nú sökinni yfir á kyn- blendinga, auðvitað án nokkurrar á- stæðu aða sannfæringar um sekt peirra, er að mínu áliti jafu órjettlátt, par eð peir ekki hafa kynnt sig svo í pau 10 ár, er ísl. hjer hafa pekkt til peirra, að pað geti gefið neinaátyllu tilgrun- semi, og komi framburður E. H. peim til eyrna, er óvíst hvaða kveðju peir mundu senda honum næst, pvl peir eiga beimting á rjettvísi, pó hörundið sje blakkt. Hjófaleitar-kaflinn hjá E. H. er bull og ekki svaraverður, en jeg vil fræða bann um pað, að ein- hver J. P. gat gefið honum pjófaleit- ar-fullmakt (Search Warrant), pað er að segja, ef hann fyrst hefði viljað leggja út í pað að staðfesta framburð sinn í pví efni með eiði, og pað hygg jeg hefði verið E. H. dýrast, pegar að endanum kom. I>að stendur hvergi í í grein minni, að E. H. hafi komið pessari sögu af stað f illum tilgangi o. s.fr v.,heldur er vikið að pvf gagnstæða með hans eigin orðum, on liann hefur fundið lyktina af pví hvað almenn- ingur hugsaöi, og pvf pótt vissara að kæfa hvolpinn meðan hann var blind- ur, með pví að kalla pað „helber ósannindi“. Að petta sje hin önnur pjófasaga, er E. H. hafi sent af stokk- unum, vill hann eigi hafa. Hann seg- ir: „jeg er hræddur um, að par hag hann sýnt heldur mikla fljótfærni“, og síðar kallar hann pað „ósannindi“. Dví er E. H. ekki viss á sannleiks gildi pess áður enn hann kallar pað ósannindi? Er pað meiningin, að pær geti eins vel verið 3—4 ? Ef svo er, pá dettur mjer eigi í hug að rengja pað, og æfinlega verðureinhverpeirra að vera númer 2. Jeg geri mjer í hugarlund, að viö nánari umhugsun konist E. H. að peirri niðurstöðu að maður sá er safnaði gjöfunum fyrir hann f fyrrahaust og sömuleiðis í hjálpsemisskyni ljeði E. H. unglings- pilt til pjónustu urn nokkra daga, hafi ekki að ástæðulausu haft pau um- mæli, að E. H. hefði pjófkennt nefnd- an pilt fyrir smámuni eina, er auðvit- að fundust síðar í sfnum rjettu átthög- um, hjá E. Ilallsyni. A. M. Frjseman. Kvöl I bakinu. ER EIN VERSTA AI.I.KA VEIIÍIN, SEM MENN ÞjXsT AF. Mr. Peter Miller pjáðist pannig f mörg ár, og reyndi mörg moðöl áður en hann fjekk pað sem bætti honum. Ef til vill er enginn staður f Ont- ario fallegri heldur en við efri lokuna í Rideau kanálnum. Mr. Peter Mill- er hefur búið par f 25 ár og hefur all- an pann tíma verið umsjónarmaður kanálsins á peim stað, og er ef til vill betur pekktur en nokkur annar par í grennd. Mr. Miller hefur hætt vinnu sinni og á nú að vera heima í Merrick- ville. Hann sagði frjettaritara blaðs- ins Recorder pað sem bjer fer á eptir: —„Jeg pjáðist í mörg ár af kvöl í bakinu, og gat jeg opt lítið sofiðfyrir pví. Seg reyndi mörg meðöl, eu batnaði ýmist lííið eða ekki neitt. Vorið 1895 var jeg að hjálpa við að ná upp fs, par til allt í einu að mjer fannst eitthvað slitna í bakinu á mjer, og pað var pó nokkur stund áður en jeg gat reist mig upp aptur. Eptir petta varð jeg sao slæmur að pegar jeg hafði lagt mig niður gat jeg ekki risið upp aptur nema með hjálp, og átti jeg pá ekki von á að mjer batnaði nokkurn tíma aptur. Tveim vikum eptir að bakið í mjer var svona alveg bilað sá jeg f blaði að Dr. Williams Pink PiJls hefðu læknað mann, sem lfkt var ástatt fyrir, svo að jeg sendi strax eptir einni öskju til að reyna pær. Áður en jeg var búinn úr öskj- unni fannst mjer jeg vera ofurlítið betri svo að jeg sendi eptir fimm öskj- um meir, og pegar pær voru búnar var jeg orðinn albata. Síðan jeg var búinn úr seinustu öskjunni hef jeg ekkert fundið til, og heilsa mfn er, yfir höfuð, betri en hún var í mörg undanfarin ár“. Til að vera viss um að fá rjettu pillurnar er ætíð bezt að biðja um Dr. Williams Pink Pills, pvf að til eru margar rauðleytar eptirstælingar. IIvíuI ífciigur ;i<) ydur? Kvef í höfðinu? nokkur hnerrif Verkur yfir mgunum't Uöfuðverknr f Það getnr þf/U það að catarrh sœðið sje sdð— Trassiö það ekki eina stund. Ðr. Ag- news Catarrhál Poioder bœtir d 10 mxnútum. ,,.Jeg háfði langvarandi catarrh í mörg ár. Vatu rann bæði úr neflnu og augun- um svo dögum sklpti. Jeg reyndi ýms meðöl að árangurslausu þar til mjer var komið til að reyna Dr. Agnews Catarrhal Powder. Það læknaði mig, og jeg lief ekki fundið til veikinnar síðan. Ef jeg fæ kvef í höfuðið batnar mjer strax af því. Jeg vildi ekki vera áu þess fyrir nokkurn mun.‘‘ C. G. Archer, Brewer, Me. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr,-. Mr. Lárur Árnason vinnur i búðinní, og er því hægt að skrifa honurn eða eigendunum á ísl. þep;ar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem |>eir hafa áður fengið. En œtlð skal muna eptir að ssnda númerið, sem er á miðar u n á meðala- glösunnm eða pökknuum, ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyíjabúð, Park Jiiue.r,-------W. Pak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m, HOUCH & CAMPBELL PATENTS IPBDMPTLY SECUREDl NO PATENT NO PAY. Book on Patents Prfzes on Patents 200 Inrentfons Wanted Any one .endlng Sketeh and Descrlptlon may qnickly ascortaln free, whether an inventlon is proDably patentablo. Comniunioatiou8 etriotlv confidential. Fees moderato. J TEHfLE BEILDIJG, 185 ST. JIHES ST., HOSTREIL The oniv flrm of GRADUATE ENGDS'EERS in tl.e Domlnion transaotlng patent buslness ea clusively. Mention this Paper, NORTHERN PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum tií Japan og Kfna, og strandferða og skommtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta forð til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist oars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TIL SUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakna. TIL AUSTURS Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Melntyre Block, Main St Winnipeg, Man. OLE SIMONSON, mælir með sfnu nýja Scaudinavian Hotel 718 Main Street. Fæði $1.00 á dag. Northern Paeiflo Hy. TXJVCE C^NIRID. Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. Read Up, MAIN LINE, Read Down North Bound. 8TATIONS. South Bound ’a ** . 2 ó * \ fc O St.Paul Ex.No 107, Daily ýs 0? • J H «5 M W P 2 3 . 18! 8. iop 2.55p ... Winnipeg.... i.OOp 5-Soa i.2op .... Morris .... 2.3OP 3.3°a 12.20p .. . Emerson ... 3.25p 2.3oa 12. lop . ...Pembina.... 3-4°P 8.35p 8.4Sa .. Grand Forks.. i7-°SP I i.4oa 5.o5a Winnipeg Junct’n io.4ðp 7-3op .... Duluth .... 8.00 a 8.30p .. Minneapolis.. 6.40 a 8.0op ....St, Paul.... 7-15 * 10.30P .... Chicago.... 9-35pl . MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATIONS. West Bound Freight 1 Mcn.Wed. & Fríday. ' z 2 r * ® fi 9 §4 s CU H S §« í-a? w Ei iíi £i: H 8.30 p 2.55p . •. Winnipeg . . l,00a 6.4*5p 8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa 5.23 p Il.69p .... Koland .... 2.29p 9.5oa 3.58 p 11.20a .... Miami 3-oop 10.62a 2.15 p 10.40a .... Somerset ... 3.52p 12.51p l.S7|p 9.38 .... Baldur .... 5.oip 3,22p I.12 a 9-4ia . ...Belmont.... S.22p 4.I5P 9.49 a 8.35a ... Wawanesa... S-°3P 6,02p 7.0o a 7-4Öa .... Brandon.... 8.'2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. STATIONS. Kast Bound. Mlxod No 143, every day ex.Sundays Mlzed No. every dey ex. Sundays. 5.45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m Lægsta fargjald til allra stað í aust- ur Canada og Bandaríkjunum f gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eöa geta fengið »ð stanza f stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA'LANDSINS Mt Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalínum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Gen. Agent, á horninu á Main og Waterstrætum Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca between Winnipeg and St. Paul and Minne apolis. Also l’alace Dining Cars. Close con nection to the Pacific coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any gent of the company, or, CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.PauI. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFICE. Main Street, Winnipeg. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast utn út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 Elgin ^ve. 64 bakið á stólnum, sem hún sat f, og horfði niður á hana. Hann gat að eins sjeð hið fagurlega búna hár bennar og hliðarmynd andlits hennar. Ilún hjelt áfram að horfa f eldinn pó hún vissi, hve nærri hönd hans var öxl hennar. „Nei vinur minn“, endurtók hún. „Við pekkj- um hvert annað of vel til pess. Slfkt mundi aldrei blessast“. „En jeg segi yður, að jeg elska yður“, sagði hann stillilega, og hafði fullkomið vald yfir rödd sinni. „Jeg vissi ekki, að orðið ást væri til í orðasafni yðar—yðar, sem eruð stjórnkænsku-maður“, sagði hún. „Og maður—pjer settuð petta orð parna—Etta“, sagði hann. Hún lypti fjaðrahlffinni upp, til merkis um að hún hefði á móti pví, sem hann sagði—Ifklega á móti pvf, að hann hafði viðhaft skfrnarnafn hennar. Hann beiðvið—pað, að bíða við aðgerðalaus, var eitt af bans sterku vopnum. Annað eins og petta hafði áður skotið karlmönnum skelk f bringu. En svo sneri hún sjer allt í einu við í stólnum, með yndislegri hreifingu, og leit á hann. Svo hló hún nojög dátt, en hrópaði sfðan: „Jeg held að yður sje full alvara með petta!“ Hann horfði mjög stillilega niður í andlit henn- ar, án pess að einn vöðvi í andliti hans hreifðist við Jiátlnu hennar, og sagði: Btí liana í stólinr, sem Claude de Chauxville hafði áður sett við eldinn lianda lienni. Fáeinum mínútum síðar kom Magga inn í stof- una, og hjelt á stranga af flóneli. „Hið pynnsta, sem jeg hef nokkurn tíma gert á æfi minni, var pegar jeg gekk í saumafjelagið henn- ar lafði Crewel,“ sagði Magga og hló hýrlega. „Jeg verð að vera búin að sauma tvö flónels-pils á fimmtu- dagsmorguninn, handa unglingum. Jeg kaus pils lianda unglingum, vegna pess að pau eru svo h'ægi- lega lítil.“ „Ef pjer gerið aldrei neitt sem er pynnra en petta,“ sagði Etta og horfði í eldinn, „pá sakar yður ekki mikið um dagana.“ „I>að getur verið,“ sagði Magga. „En hvað hafið pjer gert—eitthvað enn pynnra?“ „Já,“ sagði Etta. „Jeg hef deilt við M. de Chauxville.“ Magga hjelt í jaðarinn á efninu f eitt pilsið, lypti pví upp og horfði á frændkonu sína í gegnum opið, sem átti að vera utan um mittið á unglÍDgnum, og sagði: ,,Ef maður gæti deilt við M. de Chauxville án pess að skerða heiður sinD, pá álft jeg pað hið bezta, sem maður gæti mögulega gert gagnvart honum.“ Etta hafði aptur lypt bókinni upp, og ljezt vera að lesa í henni. „Já; en hann veit of mikið—um alla,“ sagði hún. 68 M. de Chauxville tók pá hatt sinn og glófa. „I>að er auðvitað einhver sjerstök ástæða fyrir pessu“, sagði hann kuldalega, en rödd lians sk&lf af niðurbældri bræði. „Jeg býst við, að pað sje nú ein- bver annar f spilinu—einhver annar, sem hefur bland- að sjer inn í pað. En enginn blaudar sjer iun f mitt að ósekju. Jeg skal komast eptir hver liann er, pessi—“ Hann lauk ekki við setninguna, pvf yfirpjónn- inn opnaði hurðina á stofunni og kallaði upp: „Mr. Alexis.“ Paul Alexis kom um leið inn í stofuna og hneigði sig fyrir M. de Chauxville, sem hann var ofurlftið kunnugur. „Jeg kom aptur,“ sagði Alexis við Ettu, „til að spyrja, hvaða kveld pjer verðið viðlátin f nrestu viku. Jeg hef leigt sjerstakt áhorfenda-herbergi (box) 1 leikhúsinu á meðan Iluguonottarnir verður leikið.“ Alexis tafði mjög stutt, pví pau komu sjer strax saman um kveldið, svo hann heyrði til vagns M. de Chauxvilles, par sem hann ók burt, um leið og hann fór út úr stofunni. Etta stóð kyr eitt augnablik eptir að hurðin hafði lokast á eptir hinum tveimur mönnum, og horfði á hana eins og hún fylgdi peim eptir í hugan- um. Svo hló liún dálítið—undarlogan hlátur, sem gat pýtt tilfinningarleysi, eða of miklar tilfinningar, til pess að eiga við undir vanalegum kringumstæð um. Hún ypti öxlum, tók síðan bók og settist með

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.