Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 1
# * Lögberg er gefiö út hvern fimmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrii!>u>fa: Afgreiðslusiofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. ... . «.45 W. H. Paulson, Jem Lögbf.Rg if.-« . —7 • uuisaay ny The Lögbf.rg Printing & Publish. Co. at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payabl in advance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. Winnipeg, Manitoba, liniuitudaginn 2í). ISLENDINQA=DAQURINN 2. Agust 1897 Hallson, = N. Dakota. Fobskti uagsins: Mk. B. PJETURSSON. KI. 9 árd.: Skrúðganjra frá Mr. N. Johnson út að sketnmtistaðnum. Kl. 10 árd.: í’orseti setur samkomuna. Kl. 10 árd. til kl. 1 slðd.: lifeöulittld, söngur og liljóð- fa;rasláttur. U Margraddaður sðtifrur. Hornleikarafl. spilar, Minni íslendinga (ræda): Sjera Friðrik J. Bergmann, Minni íslendinga: Kvæði. 2. Hornleikarafl. spilar, Minni íslands (ræða): Ó. Stefánnson, cand. jur. Minni fslands: Kvæði. Marjrraddaður söngur. 3- Hornicikarafl. spilar, Minni Bandaríkjanna (ræða): lögfr. D. J. Laxdal, Minni Bandarlkjanna: Kvæði, Margraddaður söngur. L Hornleikarafl. spilar, Minni Canada (ræða): cand.theol. Run. Marteinsson Margraddaður söngur, 5. Hornleikarafl. spilar, Minni Vestur íslcndinga (ræða): sjera Jónas A. Sigurðsson, Minni Vestur-íslendinga: Kvæði, Margraddaður söcgur- Hornleikarafl. spilar, Ræða: Mr. Björn Halldórsson, Kvæði: Mrs. D. Johnson, Almennar umræður, Margraddaður söngur, Hornl.fi. spilar: Eldgamla ísafold. FRJETTIR CANADA. Dags daglega koma nú fleiri og ®®iri frjettir frá Yukon gull-landinu. áuðugustu náinarnir, sem fundist Wa I Yukon-dældinni, eru í Canada uin 40 mllur frá landamæra-llnunni ^tlli Alaska og Norðvesturlandsins— °R nefnast Klondyke námar. Þetta t^fn, Klondyke, er nú á hvers manns v8rum, ekki einungis I Norður-Ame- «ku, heldur llka á Englandi. Flestir ttkniamenn, sem voru að grafa eptir Rulli Alaska megin, hafa yfirgeflð tt&nia slna par og flutt sig til Klon- ^jke-námanna. Aðal bærinn, sem r'sið hafði upp Alaska megin, Circlo ^tfy, hafði um 4,000 Ibúa áður en Klondyke-námarnir fundust, en nú kyað að eins vcra eptir uin 1,000 tfanns par. Nálægt Klondyke-nám- ’JI>uiu er nú fRrið að byggja bæ, sem ttofnist JJawson CUi/, og er par nú ®v° púsundiun manns skiptir.—Can- t'Ia-stjórn hefur pessar síðustu vikur v®rið að athuga, hvað gera parf við- v8fjandi pessu auðuga námalandi, og ^efur komist að peirri niðurstöðu sem ^ylgir: Að stofna tollhús par 86tn námamenu koma inn 1 Canada frá Kl. 2-5 Biðd.: Hluup, Stökk, Glfmur Afl- raunir, Hjólreiö og Hesta-veðhluup. hlaup: 1. Stúlkur innan 12 ára... .40 faðm. 2. Piltar “ 12 “ ....40 “ 3. Stúlkur frá 12—18 ára.. .50 “ 4. Piltar “ 12—18 “ ...70 “ 5. Ógiftar stúlkur..........50 “ 6. Ógiftir piltar...........75 “ 7. Giptar konur.............50 “ 8. Giftir karlmenn..........75 “ 9. Konur yfir sextugt.......50 “ 10. Karlar “ “ 60 “ 11. íslendingadags-nefndin.. 70 “ (2 verðlaun gefin fyrir hvort um s:g). stökk: 1. Langstökk. 2. Hopp-stig-stökk. 3. Ilástökk (jafnfætis). 4. Hástökk. 5. Stökk á stöng. (2 verðlaun gofin fyrir hvort um sig). GLÍMUR OG AFLKAUNIR: 1. íslenzk glíma. 2. Lausatök. 3. Hriggspenna. 4. Aflraun á kaðli: Hallson og Akra móti Mountain og Garðar. hjólkeið: 1. Kvennfólk, i míla. 2 verðl. 2. Karlmenu, | “ “ hesta veðhlaup: Ilestar, J mlla, eitt hlaup. $15 1. verðl., $5 2. v.l. KI. 5—7 siðd.: knattleikik: „Base Ball“, Garðar móti Cavalier. „Foot-Ball“. Bandaríkjunum, og láta pá greiða vanalegan toll af vörum peim, er peir kaupa par. Að koma á fót regluleg- um póstgöngum til Dawson City, pannig, að póstur gangi á hálfsmán- aðar fresti. Að láta sem fyrst byggja akveg oða mjósporaða járnbraut yfir strand-fjallgarðinn, pangað som Yuk- on vatnavegurinn byrjar og lcggja tel- egraf-práð inn í landið. Að senda strax inn í Yukon-landið 80 mcnn af hinu rlðandi varðliði 1 viðbót við pá 20 menn, sem scndir voru pangað I vor til að halda par reglu. Að hvar sum námalóðir vorða lijer eptir mæld- ar út, pá haldi stjórnin eptir til hags- muna fyrir fjárhirzlu Canada annarrj hverri lóð, en láti námamenn fá aðra hverja lóð gegn pví, að peir borgi gtjórninni visst hundraðsgjald af öllu gulli, som peir fá. Að útlendir menn skuli fá sömu námarjottindi og brozkir pegnar. Setja par dómstóla og gera ráðstafanir til að menn geti fengið eignarrjott fyrir landi á sama hátt og annarsstaðar I Norðvesturlandinu. Þúsundir manna úr öllum átturn eru nú að reyna að fá far til Yukon-lands- ins, en að cins nokkur hundruð geta fengið far raeð skipunuin, som ganga til Yukon-fljótsins og gufubátnum, sem gengur upp eptir pvl (annar peirra fórst í vor), en pað er orðið of framorðið tlmans fyrir menn að fara leiðina yfir fjöllin. Almennar fylkispings-kosningar fóru fram í Prince Edwards-ey á fimmtudaginn var, og vann frjálslyndi flokkurinn frægan sigur. * Nú er Brit- ish Columbia eina fylkið, sem aptur- lialdsstjórn situr að völdumI,ogfer par liklega eins og í hinum fylkjunuin pegar almennar kosningar fara par fram, sem verður áður en lanut um llður. BANDARlKUV. Silfur er alltaf að falla I verði pessa sfðustu daga; er nú að eins 58J cents únzan af hreinu silfri. Hið sanna verð silfur-dollarsins er pví að eins um 45 cts. Nú er Dingley toll-lagafrum- varpið orðið að lögum, og búist við að öll verzlun lifni pú og færist í fast- ara horf, pegar óvissunni um hvernig lögin verði er loksins ljett af mönnuin. Brjef eitt, er einn ráðherra Bandarfkjacna, Sherman, skrifaði brezku stjórninni útaf Behrings hafs málinu, hefur vakið mikið umtal á Englandi og víðar. 4>að pykir sem sje óvanalega ósvffið. Útaf pessu ganga pær fregnir, að Sherman víki sem formaður deildar sinnar, en Whitelaw Reid (sá er var sjerstakur sendiherra Bandarfkjanna við De mantsbátfðina I suinar) taki við em bætti Shermans. Forseti Bandarfkjanna, McKinley, sendi congressinum boðskap seint I vikunni sem leið, og skorar i pví skjali á congressinn að gera umbætur á gangeyris- og banka-fyrirkomulag- inuílandinu. En par eð congress- inum var frestað um tfma, rjett á eptir, urðu engar umræður um petta efni, og málið verður ekki tekið til Ihugunar um nokkurn tíma. Japans-menn kváðu staðráðuir I að hindra, að Bandaríkin innlimi Hawaii-eyjarnar í sig. Stjórnin I Japan er að sögn aö undirbúa að lunda uin 1500 æfðum hormönnum á eyjunum, undir pví yfirskyni að pað sjeu „innfly tjendur,“ og hafi svo her- flota sinn á reiðum höndum til að hjálpa pegnum sfnum til að halda eyjunum. t>að er ekki ómögulegt, að ófriður rísi útaf eyjum pessum milli nefndra landa. t’TLÖND. Mr. Gladstone og kona hans hjeldu 58. brúðkaups-afmæli sitt á mánudag- inn var. Sú frjett kom hiugað f byrjun vikunnar, að nú sje búið að finna hina auðugu gull-nátna í Perú, sem „Inca“- arnir (frumbyggjar Peru) fengu hið afarmikla guíl sitt frá. Námarnir kváðu vera nálægt stöðvuin peim,scm Frank. B. Stockton lætur Horn kap- tein finna gull-turninn í vatninn f hellirnum—sjá „Æfintjfri kapteins Horns“, scm kom út í Lögbergi. Sagan segir, að Klondyke-námarnir sjeu ekkert í samanburði við pessa gömlu „Inca“-gullnáma. Regn og stormar gerðu mikinn skaða á uppskeru o. s.frv. á Bretlandi, Frakklandi og Svisslandi f vikunni sem leið.—Sagt er, að dúfa hafi borið pá fregn til Noregs, að Andrée hafi farið yfir norðurpóliun á loptbát sln- um pann 15. p. m. Kl. 1—2 sfðd. Matmálshvfld. Kl. 7 sfðd. DAXZ. Hinn nafntogaði, fslenzki lfr.uleikari, Mr. Johnson, synir leikfimi sfna yfir daginn. „Merry-go-round“ verður á staðnum. Merki fyrir daginn verða til sölu hjá öllum íslenzkum verzlunarmönnum kjfígðarinnar næstu 7 daga á undan hátíðinni, og óskar nefndin eptir, að s®m flestir fái sjer pau; einnig er óskandi, að sem flestir reyni að koma í tíma að taka pátt í skrúðgöngunni. , Að eins íslendingum, að undanteknum boðsgestum nefndarinnar og ^Qattleikendum, verður leyft að keppa um verðlaun. John Gillis, Q. J. Qislason, R. Pjetursson, B. Pjetursson Prógramms-nefnd dagsins. júlí 1897. Nr. 2 í). Islendingadagur= inn 2. Ag;ust 1897 —i— Exhibition Park, Winnipeg. Fobseti dagsins: Mk. B. L. BALDWINSON. Garðurinn opnaður klukkan 9 átdcgis. Forseti dagsins setur samkoinuna klukkan 10 árdégis. Kapphlaup: 1. Stúlkur innan 6 ára......50 yds 1. verðl. Skór 50 cent. 2 “ Brúða 25c. 2. Drengir innan 6 ára.......50 “ 1. verðl. M'innharpa 50c. 2. “ Húfa 25c. 3. Stúlkur 6—8 ára..........50 “ 1. verðl. Skór $1.00. 2. “ Slippers 50c. 4. Drengij 6—8 ára..........50 “ 1. verðl. Peysa $1.00. 2. “ Hlaupaskór. 5. Stúlkur 8—12 ára.........50 “ 1. vcröl. Sanmitkasw $1 25. 2. “ Sólh'ff $1.00. 3 “ ll.ittur 50c 6. Drongir 8—12 ára.........75 “ 1. verðl. Ball & Bat $1 25. 2. “ Hnffur $1.00. 3. “ Hnffur 50c. 7. Stúlkur 12—lflára.......100 “ 1. verðl. Silkisólldíf $2.25. 2. “ Brjóstnál $1.00. 3. “ Hanzkar 75c. 8. DreDgir 12—16 ára. .... 100 “ 1. verðl. Bible Roadings $2.25. 2. “ Skyrta og hálsb. 1.50. 3. “ Húfa 75c. 9. Ógiptar konur yfir 16 ára 1C0 “ 1. verðl. Ljósmyndir $1.00. 2. “ Skór $2.50. 3. “ Busti f hulstri $1.50. 10. Ógiptir menn yfir 16 ára.. 150 “ 1. verðl. Buxur $3.50. 2. „ Hattur $2.00. 3. „ Skór 1.50. 11. Giptar konur...........100 “ 1. verðl. Lampi $3.00 og Roast $l.(W). 2. „ Veggja pappfr $3.00. 3. ,, Fruit Dish $1.75. 12. Giptir menn............150 “ 1. verðl. Hveiti sokkur $2.20 og Roast $1.00. 2. „ Brauð $2.00 3. „ Skegg hnffur $1 50. 13. Mílu hlaup fyrir alla 1. ,, Nor’-Wester 6 mán. $4.00. 2. verðl. Vindlakassi $1.75. og Ljóðm. S. J. 80c. $2.55 3. ,, Mjölsekkur $1.10. 14. Kvart mílu hlaup fyrir alla 1. verðl. Vindla kassi $3 00. 2. „ Vindla kassi $1.75. 15. „Hurdle Raco“ 1. verðl. Free Press 6 mán. $4,00 2. „ Hattur $2 00. Hjólrcið: 1. Tvær mflur „Handicap“ 1. verðl. Gull-locket $4.00. 2. „ Úrfesti $3.00 3. „ Hattur $2.00 2. Ilálf míla 1' verðl. „Parlor Table“ $4.00. 2. „ Dry Goods $3.00, 3. „ Vindlakassi $2.00. 3. Ein mfla 1. „ Vasaúr $5.00. 2. verðl. 1 Tylft J.jósmyndir 4 00. 3. „ Göngustafur $2.00. 4. Ein míla „Handicap“ 1. verðl. Klukka $5.00 2. „ Tribune 6 inánuði $3 00 3. „ Brjefaveski $2.00. 5. Fimm mflur 1. verðl. Gull Locket $5.00. 2. verðl.Silver Shaving Cup $3.75 3. „ Gullpenni $2.00. Kl. 2—4 e. h. Ilæður og KvæíTi: V estur-íslendingar: Kvæði: Jón Kjærnesteð Ræða: Sjera Hafst. Pjetursson. Island: Kvæði: Kristinn Stefánsson Ræða: Einar Ólafsson. Canada: Kvæði: Hjörtur Leo Ræða: B. L. Baldwinson. Stókk íyrir alla: 1. Ilá stökk. 1. verðl. Buxur $3.00. 2. „ Nærföt $2.00. 2. Há-stökk jafnfætis 1. verðl. Úrfesti $3.00. 2. „ Skyrta$2 00. 3. Lang-stökk 1. verðl. Gold plat. Lock’t $3.00 2. „ Urfesti $2.00. 4. Ilopp-stig-stökk 1. verðl. Skyrta hálsbindi og ermahua|>par $3.00. 2. „ Hattur $2 00. 5. Stökk á staf 1. vcrðl. Silfurbúin stafur $3.00 2. „ Regnkápa 1.75. Glímur: íslenzk glíma: 1. verðl. Medalia $3.50. 2. „ Nærföt $2 00 3. ,, Ham $1 50. Dans um kveldið til kl. 11. Hjólreiðum verður hagað eptir pví sem bezt [>ykir heuta. Hluttökueyrir verður tekinn fyrir hjólreiðar, stökk, og númer 10, 12, 18 14 og 15 af hlaupunum, 25c. af hverjum. Aðgangur að garðinum 15c. fyr r fullorðna og lOc. fyrir unglinga 6 til 12 ára, yngri börn ókeypis. Aðgangur fyrir hest og vagn með einuin manni 40c. Isl. Jubilee Bandið spilar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.