Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. JULÍ 1897. Liiindsk.liilftagjafa skiptin. S!<iptafundurinn stóð, eins og fyr er getið, d«jrana 2. til 5. J>. m. Fund- inn skipuðu saniskotanefndarmennirn- ir 5: !imtm. J. Ilavsteen, formaður nefudarinnar; BjOrn Jónssou ritstjóri, fjehirðir; Jón Helgason docent, skrif- iri; dr. Björn M. Olsen rektor og Tryorwvi Gunnarsson bankastjóri; — og ennfremur 0 menn aðrir nefndinni til ráðanej'tis og leiðbeiningar: tveir Julltrúar frá hvorri syslunefndinni á landskjíilftasvæðinu, f>eir Eyjólfur cddviti Guðmundsson í Hvammi og sjera Skúli Skúlason 5 Odda fyrir aust- ur sysluna, en sjera Magnús Helgason á Torfastöðum og Figurður sýslum. Ólafsson fyrir hina; loks yfirskoðunar- roenn þeir, Pórður Guðmundsson smtsráðsmaður og Jón Sveinsson trje- smiður. Hjer skulu að J>essu sinni að eins tilgreindar nokkrar helztu ályktanir íundarins, en sjálf skiptagerðin birt slðar, er [>ar að lútandi margbrotnum ogseinlegum útreikningi verðurlokið. Sampykkt var, að landsdrottnar skyldu eiga tilka.ll til landskjálfta- skaðabóta eigi síður en leiguliðar, eptir efnahag, enda margir J>eim jafn- bágstaddir. Síðan var ályktað, að nokkrir tilteknir ríkir menn skyldu engar skaðabætur fá, hvorki setn lands drottnar nje leiguliðar. Miklum tíma og fyrirhöfn varði fundurinn til J>ess að laga og hreinsa eptir rnegni gruDdvöllinn fyrir útbyt- ingu gjafafjárins, skaðamatsskýrsl- urnar m. m., sem var töluvert ábóta- vart sumstaðar. Aðalhreinsunin var í f>vl fólgin, að áliktað var 1 einu hljóði, að J>essir G hreppar skyldu enga hlutdeild fá í landsk jálftasamskotunum: Pingvalla- hreppur, Stokkseyrarhreppur, Land- eyjahreppar báðir og Eyjafjallahrepp- ar. Sötnuleiðis var neitað að taka til greina skaðabótamálaleitun frá manni 1 Ve8tmanneyjum og 3 í Kjalarnes- og Mosfellshreppum. Skaðabótamatið laut yfirleitt að eins að beinu tjóni, eu f>ó hafði 1 flest- utn hreppum í Itangárvallasyslu og cokkrum 1 hinni verið tekið til greina og metið með öðrum skaða heyfall f>að, er orðið hafði vegna f>ess, að menn neyddust til að fara að hreinsa rústir J>egar eptir slysið, og reyna að hugsa í tíma fyrirskýlum til vetrarins, auk verkfalls pess, sem orsakaðist af hræðslu og fleiru. í>etta heyfallstjón var ályktað að taka ekki til greina, lieldur að eins hafa nokkra hliðsjón á J>vf, að verkfallið í nokkrum sveitum varð 10 dögum fyr en í öðrum. í flestum hrepjmin Arnessýslu hafði verið tvímetið og var hið síðara matið í vor eða að áliðnum vetri mikl- um mun hærra, enda J>ar í fólgið bey- íall m. m. Petta síðara mat var yfir- leitt ekki tekið til greiua, heldur m>ð- að við hið fyrra, haustmatið, sem svo ýmist var hækkað eða lækkað nokkuð í einstökum hreppum, samkværot til- lögum sýslunefnda og yfirskoðunar- manna (sendímanna nefndarinnar) með ráði sýslufulltrúanna. í einum hreppi í Rangárvallasýslu, Ásahreppi, var malið látið óhaggað, og tveimur í Ár- nessýsiu, Skeiða og Selvogs, nema hjá örfáum, einstökum mönnum. Til J>ess að komast hjá að bæta mjög litlar skemmdir, var ályktað að láta f>ær óbættar, ef f>ær ekki næmu nema 15—G0 kr., eftir mismunandi efnahag (hjá landsdrottnum 20—75 kr.), og, pó að skaðinn væri meiri, að klippa pá neðan af sömu upphæðir fyrir jafnaðar sakir. Með pessari hreinsun o. s. frv. tókst að J>oka skaðamatinu úr nálægt 260,000 kr. eptir síðara matinu niður í hjer um bil 150,000, og hafði nefnd- in til umráða upp í f>að um 130,000 kr., eptir að tekinn hafði verið af ó- skij>tu verkaliðskostuaðurinn 1 haust, meðgjöf með fáeinum tökubörnurn og nokkur annar óhjákvæmilegur kostn- aður, en pó haldið eptir nokkrum þús- undum til útbýtingar stðar, ef rjett- mætar kröfur nýjar kynnu fram að koma, eða J>á að öðrum kosti bætt við skiptahlutina. Verðiír pó jöfn ítala hvers piggjauda 86—87 aurar af hverri krónu í hinu lagfærða skaða mati, og er ætlast til, að sú verði hlutarhæð bjargálna manna eða ná- lægt f>vl, en fátæklinga nokkuð hærri og ofnamanna að sama skapi lægri (5 til 10 prct lægri).—Isafold. Hwfuð-tansarnnr fara d ringulreið ]>cgar nuiginn rinnur sitt verk ekki rjett — MeltingarUysi gjör- spillir taugakerfinu, og gerir fieinim líj- ið þungbœrt en nokkur önnur vciii. „í mörg ár [ijáðist jeg af slæmum höfuð- verk, og í síðastl. jÚDÍ varð jeg að leggj- ast alveg í rúmið. Meltingarleysi ætlaði einnig að gera útaf við mig. Mjer var komið til'að reyna South American Ner- vine, Jeg gerði það, og batnaði liöfuð- verkurinn næstum strax, og eptir Jítinn tíma batnaði mjer alveg. Meðalið hefur yflr höfuð gert mjer ákaflega mikið gott“. —James A. Bell, Beaverton. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Slranahan & Hamre lyfjabúS, Park liiver, — — — N. Dak. Er aS hilta á hverjum miSvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m. OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scandinavian llotel 718 Main Stkkkt. Fæði $1.00 á dag. Storkostleg ELDSVODA- SALA!! THE BLUE STORE, 434 Main Str- . . . ÆtUl óilyrasta búdin í bænuin . . . Þar eð við koyptum nýlega, við uppboð, nokkuð af heildsölu fataupplagi þeirra E. A. Small & Co. í Montreal, fyrir mjög lítið hvert dollars virðið,þá getum við nú boðið það almenningi fyrir hjer um bil 35 Q. HVERT DOLLARS YIRDID— Sumt af vörum þeirra fjelaga skeinmdist ofur lítið af vatni og eldi og urðu því að seljast fyrir hvað helst sem liægt var að fá fyrir þær. Sá partur af vörunum, sem jeg keypti, er alveg óskemmdur af vatni eða eldi, og er að öllu leyti í besta lagi. Eptiifylgjandi er að eins lítið dæmi uppá verðlagið : Góður alullar ,Tweed Bicycle‘ fatnaður $7.50 virði fyrir... .$3.50 Fínn ,Tweed Bicycle1 fatnaður $8.50 virði fyrir......... 4.50 Besti ,Tweed Bicycle* fatnaður 10.50 virði fyrir........ 5.50 Karlmanna ,Tweed‘ fatnaður 7.00 virði fyrir............. 3.00 Ágætur karlm. ,Tweed‘ fatnaður 9.50 virði fyrir......... 3.50 Hreinlegur ,Business‘-manna fatnaður $13.5o virði fyrir.... G.75 Fínn mislitur karlmanna ,worsted‘ fatnaður $18.50 „ fyrir.... 10.00 Fínasti fatnaður, treyja og vesti svart buxr mislitar á 19.50 fyrir 12.oo BUXUR! BUXUR! BUXUB! Verða seldar með eptir fylgjandi verði að eins meðan pessi sala stendur yfir: Karlmanna buxur af ýmsum litum $1.25 virði fyrir .. ..........$0.90 1,000 Karlmanna vesti af ýmsum lit $1.50 til $2.50 virði fyrir. 0.50 250 treyjur af ýmsum litum frá 4.50 til $6 virði fyrir..........2.00 Flnar karlm. ,tweed‘ buxur $4.50 virði fyrir................... 2.50 Drengja fatnaður fyrir ... .$1.00 og yfir Vönduðustu fedora hattar, svartir, brúnir og gr&ir með Drengja buxurfyrir .25cogyfir lcet/ata verði. Stráhattar af öllum tegundum. Mestu kjörkaup sem nokkurn tíma hafa átt sjer stað 1 Winnipeg. Kaupiðekki -f-ijr r»i R |r CTADCÉÉ merkí: nemaí ^ | H EL DLUC O I Us\C BLA STJARNA A. CHEVRIER, Eigandi, 434 Main St. 76 „Og hvað segið pjer um hann J>arna — hvað hanb nú heitir —hann Sydney Bamborough?“ sagði M. de Chauxville, eins og hann væri nærri búinn að gleyma nafninu. Karl Steinmetz rjetti handlegginn út letilega og tók blaðið Morning Post, sem lá áborðinu. Hann llettí J>ví 1 sundur mjög rólega, og J>egar hann var búinn að finna greinina, sem hann var að leita að, las bann upphátt }>að sem fylgir: „Hans tign, sendiherrann frá Koumenia, hjelt nokkrum útvöldum gestum miðdagsgildi að nr. 4 Craven Gardens 1 gær. Meðal gestanna voru barón Chauxville, Fencer pasha, lávarður og lafði Stando- ver, Mrs. Sydney Bamborough og fleiri“. Steinmetz fleygði blaðinu frá sjo, hallaði sjer aptur á bak í stólnum og sagði: „Nú, vinur minn, f>að er Jíklegt að J>jer vitið meira um Sydney Bamborough en jeg“. Ef J>etta tiltæki Steinmetz kom flatt upp á M. de Chauxville, pá ljet hann sannarlega ekki á J>ví bera. Andlit hans var vel lagað til að leyna hvaða hugsun- um og tiltínningum sem hreifðu sjer hjá honum. Andlit hans var allt jafn fölt — nærri eins á litinn og liveitibrauðs-deig — og f>að var frítt á sama hátt og andlit á myndastyttum geta verið fríð. Hann var æfinlega rólegur og tignarlegur á svipinn. Hárið, sem var fmnnt og óhrokkið, var aldrei hið allra minnsta úfið, heldur lá ætíð sljett og strokið yfir um ]áð báa og uppmjóa enni hans. Það var ekki pessi 81 M. de Chauxville hló hálf ráðaleysislega, og honum brá eitt augnablik við pessi orð, pó Stein- metz horfði sakleysislega á hann. „Maður veit aldrei, hverjum kvennfólk ætlar sjer að gij>tast“, sagði M. de Chauxville hirðuleylislega, „pó pað viti pað sjálft, sem jeg efast um. En jeg skil okki, hvers vegna hún er svo rniklu efnaðri, eða virðist vora svo miklu efnaðri slðan að maður henn- ar dó“. „Ó, er hún, eða virðist hún vera svo miklu efn- aðri síðan maður hennar dó?“ sagði Steinmetz á sinn seinlega, pjóðverska hátt. M. de Chauxville stóð á fætur, teygði sig og geispaði. Eins og skiljanlegt er, eru karlmenn ekki kurt- eisastir 1 umgengni pegar peir eru á klúbbum sln- um, eins og petta sýndi. „Góða nótt“, sagði hann svo styttingslega. „Góða nótt, kærasti vinur minn“, sagði pjóð- verjinn. Eptir að M. de Chauxville var farinn, sat Stein- metz alveg hreifiDgarlaus og með sama svip 1 stóln- um slnum, pangað til að hanu áleit að hinn franski maður væri orðinn preyttur á að athuga sig 1 gegn- um glerhurðina. Svo beygði hann sig hægt áfram 1 stólnum, loit um öxl og tautaði við sjálfan sig: „Þessi vinur vor óttast, að Paul Alexis ætli sjer að eiga konu pessa—en—hvers vegna?“ Menn pessir höfðu hittst á umliðinni tíð, seni 80 pað er hætt við að purlegt viðmót purki upp sam- tals lindiua. I>að leit út fyrir, að M. de Chauxville hefði sjeð einhverja eptirtektaverða mynd 1 vikublaði einu sem lá á borðinu nálægt honum, pvl hann virtist vera sokkinn niður 1 hana. Brögðóttir menn vilja hafa eitthvað til að horfa á. Ilann pagði um stund, en slðan ýtti hann blaðinu frásjer og leit upp. „Hvaða maður var annars pessi Sydney Bam- borough?“ spurði hann, og viðhafði hið óvandaða mál, sem heldra fólk notar pegar samkvæmisllf pess er 1 apturför. „Eptir pvl sem mig minnir, pá var hann eitthvað riðinn við stjórnkænsku-pjónustuna*1, svaraði Stein- raetz. „Já, en hvað var hann 1 peirri pjónustu“, sagði M. de Chauxville. „Kæri vinur, pað er bezt fyrir yöur að spyrja ekkju hans að pví 1 næsta skipti sem pjer sitjið við hlið hennar 1 miðdagsgildi“, s-egði Steinmetz. „Uvernig vitið pjer, að jeg sat næstur henni við borðið?“ spurði M. de Chauxviile. „Jeg vissi pað ekki“, sagði Steinmetz og brosti þannig, að M. de Chauxville var 1 vafa um, hvort hann var sjerlega heimskur eða sjerlega slunginn. „Hún virðist vera vel efnuð“, sagði M. de Chauxville. „Mjer pykir vænt um það, fyrst hún ætlar að giptast húsbónda njlnum“, sagði Steinmetz.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.