Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. JULÍ 1897. u Islands frjettir. Rvlk 12. mat 1897 Pkestvígðib í gær, firiðjudag- 11. mat, í dómkirkjunni, af biskupi landsins, herra Hallgrtmi Sveinssyni, peir prestaskólakand. Bjarni Símon- arson (sem steig í stólinn) til Brj&ns- lækjar;prestaskólakand. Björn Björns- son, aðstoðarprestur hj4 sjera Magn- ósi Jónssyni t Laufási; háskólakand. Geir Sæmundsson, prestur að Hjalta- stað; og prestaskólakand. P&ll Hjalta- lín Jónsson, prestur til Fjallapinga. Gakðykk.jufkæðingub. Einar Helgason lauk í vor hinu munnlega prófi frá Garðyrkjuskólanum t Vil- vorde & Sj&landi tneð 1. einkunn; verklegt próf hafði hann tekið I haust einnig með 1. einkunn. Einar Helga- son er sem stendur & tilraunastofnun- inni t Askov & Jótlandi, en fer stðan til Svtpjóðar og sennilega einnig til Noregs og Skotlands til að fullkomn- ast enn betur l sinni mennt, og hefir hann fengið til þess styrk af almanna- fje bæði erlendis og hjeðan að heim- an. Til Reykjavtkur verður hann kominn fyrir næsta vor. Rvtk 15. maí ’t)7 Ambbísk fiskiskóta, seglskip, „Sahra E. Lee“, kom bingað fyrir nokkrum dögum með brotið stýri, ept- ir 23 daga ferð frá heimkynni sínu, Gloucester t Massachusetts; hreppti veðrið mikla. Skúta fessi liefur stundað ílyðruveiðar hjer við Vestur- land 14—15 &r (Dyrafirði), lengst all.-a peirra skipa, og er nú að sögn hið eina, sem heldur peim veiðum &fram enn; pau voru 10—12 einu sinni. Með skipinu eru tslenzk hjón, er dvalið hafa um hríð f Gloucester. I>að fer vostur til D/rafjarðar, pegar búið er að gera við styrið. Rvtk 19. mat ’97 Stkandasýsuu (miðri) 13. aprtl : Það m& heita að veturinn hafi verið mildur, þvt að frost hafa veriö lftil og stórbyljir sjaldgjæfir, en J>ó er inni- stöðuttmi fyrir fje orðinn með lang- lengsta móti, þar sera peningur kom vtða & gjöf um veturnætur — bæði fje og hestar — og & stöku bæ jafnvel )i&lfum m&nuði fyrir vetur; og hag- laust hefur par verið til pessa. Haust- ið v;»r ákaflega vont og dyngdi niður feikna snjó h&lfan m&nuð af vetri, svo að þ& tók algerlega fyrir haga um miðbik syslunnar, en & jólaföstunn1 br& til ptðu og góðviðra, er hjeldust fram & porra; kom s& bati vtst aðgóðu liði, en & niörgum bæjum leysti pó ekki snjó, svo hagi kæmi, og & stöku bæjum fram til dala mun vora hag- laust enn; hefur pó vorið allgóð leys- ing sfðustu daga. A fjöllum er liver- vetna feiknasnjór, svo að hvergi sjer & dökkvan dtl, og færð hin versta. Heyskortur or almcnnur; hafa nokkrir þegar rokið pening suður fyrir fja.ll á haga, pvt þar er alauð jörð. Utlitið er pví sfður en eigi gott, ef vorharð- indi skyldu verða. Ekkert hefur orðið vart við fs á þessum vetri, og er vonandi, að hann sje ekki í n&nd, þvf að aldrei hefur lagt á fjörur, og firðir, sem vant er að leggi, hafa ávallt verið auðir inn I botn. V.-Sicaptafellssýslu (Skaptárt.) 3. maf ’97: Nú er veturinn liðinn og sumarið komið, og mretti J>að verða fagnaðarefni fyrir mögum manni hjer, sem hefur átt að strfða við jafn-þreyt- andi ttð og hefir verið & nú ny liðnum vetri, J>ar sem varla verður talið, að nokkurn tfma hafi komið staðviðri deginum lengur, en mikið opt mörg veðrin sama daginn. í fám orðum sagt: hjer hefur ekkert verið stöðugt — hvað veðráttuna snertir — nema umhleypingurinn, og mikið optast hof- ur hvert snjólagið safnast ofan á ann- að, pví mjög sjaldan hefur komið hláka. svo að liði gæti komið, með haga fyrir skepnurnar. Vfða mun hjer vera heylftið, og er pað auðvitað aldrei nema eðlilegar afleiðingar af óvanalega löngum gjafa- tfma á húsfjenaði, og sömuleiðis af á- kaflegum grasbresti sfðasliðið sumar, og par af leiðandi litlum heyföngum hjá almenningi undanfarinn vetur.. Heilbrigðl má hjer heita almenn. Ekki eru uein bindindis samtök farin að gera vart við sig hjer enn; pó má geta pess, að all flestir munu vera komnir til þeirrar skoðunar, að áfeng- ið sje — 1 stuttu máli — eitur bæði fyrir lfkama og sál, par sem pess er ekki neytt mjög hóflega; sjón er hjer lfka sögu rfkari, pvf áfengra drykkja er hjer almennt mikið gætilega neytt og vfða eru peir alls ekkert um hönd hafðir. MannalIt. Skrifað úr Vest- mauneyjum 17. f. mán.: Hinn 7. p. mán. dó hjer merkiskonan Guðfinna Jónsdóttir, prests Austmanns, kona Arna meðhjálpara Einarssonar á Vil- borgarstöðum, móðir peirra bókhald- ara Einars Arnasonar við Thomsens- verzlun I Rvík og Jóns við Brydes verzlun par. Hún var 73^ árs, kvenn- skörungur og góð kona. t>au hjón Arni og Guðfinna höfðu verið saman I hjónabandi t 48^ ár (gipt 15. nóv. 1848). Hinn 29. dag aprflm. andaðist að heimili sfnu Kambshóli f Hvalfjarðar- strandahreppi fyrrum bóndi par, Þor- steinn Jónsson, háaldraður, fæddur 1804, hinn 20. dag júlfinánaðar. Átján sfðustu æfiár sfn var hann alblindur, hafði þó jafnan fótavist, að undan- teknuin sfðasta mánuðinnro, sem liann lifði. Allan búsap sinn bjó hann að Kambshól, vel efnum búinn, reglu- fastur, sparsamur og útsjónarmaður mikill. Konu sína Sigrúnu Oddsdótt- ur missti hann 24. sept. 1890. Sex börn peirra eru á lffi, 4 mannvænlegir bændur í H valfjarðarstrandahreppi og 2 dætur, önnur gipt, hin ógipt. Rvfk 2. júnf ’97 Spítalaskipið franska, St. Paul, sem sleit upp hjer á höfninn f garð- inum f upphafi f. mán., varð pó ekki að reglulegu strandi, heldur tókst að lokum cg seint og sfðar meir að slæma pvf einhvern veginn inn úr Skugga- hverfisklettunuin binum megin f fjör- una mill bryggjanna. Er svo verið að reyna um hverja fjöru að bæta pað svo, að fleyta megi því utan einhvern tfma f sumar til almennilegrar við- gerðar. Skipið er framúrskarandi traust og vandað, úr hinum óbrothætt- asta við, sem hjer hefur nokkurntíma sjezt, og allt eirvarið. En mjög er pað skemmt allt neðan, nuddað sund- ur á mörgum stöðum við kjölinn af pví að lemjast svo lengi við klettana. Þessi viðgerð hjer er búizt við að standi yfir 8—10 vikur vegna pess, að ekki er hægt að vinna að henni nema um háfjöru, og alls ekki, ef smástreymt er. Rvfk 9. júnf ’97 BotnvbbpingabNib ensku eru nú aptur komnir hingað f flóann, Faxa- flóa, á Norðursviðið, eptir hjer um bil mánaðar brottvist, eða frá pvf f veðr- inu mikla í upphafi f. mán. Af pví að friður hefur verið fyrir þeim, hefur nú aflazt vel hjer um flóann sfðustu vik- urnar. En nú má búast við, að fyrir pað taki aptur að mestu, með pví að ðmögulegt er að vera með lóðir inn- an um þá, hvað sem öðru líður. Saga uýbyggjarans. Hann pjáðist nótt og dag í fjögur ár af eptirstöðvum af La Grippe- veikinni—Alpekktur prestur ber vitni með konum. Eptir blaðinu Record, Windsor, Out. Af öllum fbúum Kingsville, Ont., er enginn betur kynntur en Mr. Jas. Lovelace. Hann er ekki eiuuugis vel þekktur I bænum heldur er hauu vfða pekktur út um allt Essex County. Þegar frjettaritari frá blaðinu Record kom til hans og bað um skyringar viðvíkjandi orðróm um, að honum hefði batnað margra ára gömul kvala- full veiki, p& gerði hann það mjög góðfúslega, með þeim orðum sem fylgja:— „Fyrir fjórum ftrum sfðan fjekk jeg slæmt kast af La Grippe og frá peim tfma hafði jeg stöðugan verk í magaopinu. Jeg reyndi fyrst ýma húsmeðöl, en pegar það dugði ekki fór jeg til læknis, en pótt hann stund- aði mig í langan tíma batnaði mjer ckkcrt, svo að jeg inissti móðinn og hjelt að mjer mundi aldrei geta batn- að. Þrautin yfirgaf mig aldrei nótt eða dag í fjögur ár, og jeg var stund- um svo slæmur að jog varð að liætta við vinnu mína. Jeg hafði opt lesið um ágæti Dr. Williams Pink Pills, og meira af forvitni en að jeg hefði nokkra von urn að þær bættu mjer fjekk jeg injer eina öskju. Jeg varð forviða af að finna að injer fór þá heldur að skána. Jeg gat ekki skilið hvernig pessi eina askja gæti bætt mjer, par sem svo mörg önnur meðöl, er jeg hafði brukað mik ð af, hefðu ekkert getað gert. Jeg hjelt pví á- fram með góðu geði, að brúka pill- nrnar og pegar jeg var búinn úr fimm öskjum var öll preitin horfin og jeg var eins frískur og jeg hafði nokkurn tíma verið. Jeg er í dag „as sound as a dollar“ og fmynda mjer að pað sje engiun maður f Essex County sero polir harðari dagsvinnu en jeg“. Sjera R. D. Herrington, baptista- prestur í Kingsville, segir:—„Jeg hef pekkt Mr. James Lovelace í síðustu prjAtíu ár og álft ofangreinda frásögu hans rjetta. Jeg mætti lfka bæta pvf við, að jeg hef sjálfur haft mjög gott af að brúka Dr. Williams Pink Pills. Nýrnavclki. Ilversu margir eru það ekki tem misheppnast að lcskna nítrnavciki—Þjer gctið ekki staðið við uð spila með heilsu yðar—Ef þjer erub 1irœddir um að þjer hafið nýrnaveiki œttuð þfer að forðast allar pillur, púlvera og meðöl setn allt eiga mð Itrkna—South Amcrican Kidney Gure er margreynt og hefur reynst vel. Meðal sem leysir allar stíflur og giæðir og styrkir veikluðu partana. og sem, sam- kvæmt eðli sfnu, hreinsar burt tír líkam- anum ö[l óheilnæmindi, er eina meðalið sem er visst að lækna nýrnaveiki. South American Kidney Cure er einmitt þess konar metial. Þetta er ekkert skrum, það er btíið að marg reyna og kanna þetta raeðal af mörgnm bestu læknum lieimsins sem segja, að iagar meðal sje liið eina sem eigi við nýrnaveiki þareðönuur með- öl geti ekki linað og uppleyst hörðu agn- irnar, sem setjast að i nýrunum. Fljót andi efnið fer rakleiðis í gegnnm allan likaman og nær því strax til veiku part- anna, þar sem pillur og ptílver og þess- háttar meðöl aptur á móti geta það ekki. í>að borgar sig ekki að trassa að fá bót á nýrnaveikinni. Fljótasti vegurinn ei vissasti vegurinn. Þetta mikla meðal liefur aldrei brugðist. I>að er fljétandi og uppleysandi meðal, sem á að eius við nýruaveiki. Gamalmonni ogaðrir, iiios pjást af gigt og taugaveiklan ættu sð fá sjer citt af hinum ágætu Dr. Owbn’s Eleotkic beltutn. I>au eru áreiðanlega fullkoinnustu raf- inrgnsbeltiu, seni búin eru til. I>að er hægt að tempra krapt þeirra, og leiða rafurmagnsstraumiun í geguum Ifkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt þau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við vfkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknson, Box 368 Winnipeg, Man 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þriöja hús fyrirneðan Isabel træti). Hann er aS finna heiina kl. 8—l()Tá ,m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. Stranahan & Qamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELfA ALLSKONAR MEdOL, IiŒKUK SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur i búðinni, og er því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísk þegar menn vilja fá mcir af einhverju meðali, sem þeir haía áðurfengið. Bn œtíðska! munaeptirað sanda númcrið, sem er á miðanu n a meðala- glösunnm eða pökknuum, PROMPTLY SEGUREdI NO PATENT NO PAY- Book on Patents Prfzes on Patents 200 Inventions Wanted Any one sending Sketch and Pescription may quickly aacortain free, whethcr an invontion is probably patentanle. Cominunictttions sirictiy confidential. Fees modcrate. MARION & MARION, Experts TElfLE W II.BIJS, 185 ST. JAJES ST., HOKTREIL The only firra of GKADUATE ENGINBKKSin the Dommiou transacting patent hueinesa ea, clueiveljr. Mentionthia Paper. Northern PACIEIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- eouver, Seattle, Tacoma, Portland, og samtengist trans-Pacific línum tíl Japan og Kfna, og strandferða og skcmmtiskipum til Alaska. Einnig tljótasta og bezta ferð til San Franciso og annara California staða. Pullmau ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. E>eir sem fara frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (cxcursion, rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolís, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefuvakna. TIL AUSTURS I.ægsta fargjald til allrastaðí aust* ur Canada og Bandaríkjunum í gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza, í stórbæjunum ef peir vilja. TIL GAMLA-LANDSINS m Farseðlar seldir með ölluin gufu- skipalfnum, sem fara frá Montreal, Boston, New York og Philadeljihia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Ameníku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, GeD. Agent, á hornina á Main og Waterstrætum Mauitoba hótelinu, Wiunipeg, Man. 77 deyfublær á augunum, sem eiukennir marga Frakka, og sem ef til vill er afleiðing af að neyta stöðugt kriddaðrar fæðu og af að reykja of margar sfgarettur. M. de Chauxville ljet sem ekkert hefði slettst upp á fyrir honum og sagði stillilega : „l>að er alls ekki sjálfsagt. Mrs. Bamborough er ekki vön að gera hvern J>ann að trúnaðarmanni sfnum sem svo hittist á með, að hún situr til borðs með honum. l>ær konur, sem gera hvern mann að trúnaðarmanni sfnum, eru vanalega lygnar“. Steinmetz var að láfa f pfpuna sfna. Ilann haföi pann Ijóta sið að reykja sterkt tóbak f trjepfpu eptir að liann var búinn að reykja vindil. „Kærasti De Chauxville", sagði Steinmetz án þess að líta upp, „snjallyrði yðar hafa engin áhrif á mig. Jeg pekki ílest peirra; jeg hef heyrt pau áð- ur. Ef pjer hafið nokkra sögu að segja mjer af Mrs. Sydney Bamborough, þá segið mjer hana hreint og beint í öllum haraingjunnar bænum! Mjer falla bezt óbrotnar, rjettarog skrúðlausar sögur. Jeg er pjóð- verji, eins og pjer vitið; það er hið sama og vera maður sem hefur daufan smekk og pykkt höfuð“. M. de Chauxville hló, en hlátur hans lysti engri einlægri kæti frarnar en áður. „Þjer breytist lftið“, sagði hann. „Hin hispurs- lausu orð yðar vekja hjá mjer endurminniugar um Pjetursborg. Já, jeg viðurkenni, að Mrs. Sydney Bamborough vakti talsverðan áhuga hjá nijer. En jeg tek mjer of mikið leyfi; slfkt er engin ástæða f^rir, að hún skyldi vokja áhuga hjá yður“. 84 horfði ekki á Alexis, heldur á rósirnar á gólfteppinu. Það varð dálftil pögn, en svo sagði Alexis blátt á- fram: „Það er ekki ólíklegt, að jeg biðji hennar um leið“. „Og það er ekki ólfklegt, að hún taki yður“, sagði Steinmetz. „Það er jeg nú ekki svo viss um“, sagði Alexis hlæjandi; hann var laus við allt sjálfsálit. Hann hafði smátt og smátt neyðst til að kannast við, að pað eru til menn, sem að eðlisfari eru hneigðir til hinsilla—menn, sem ekki virða sannleikann og hirða ekki um ráðvendni. En hann var nógu saklaus til að álfta, að kvennfólki sje öðruvfsi varið. „Jeg sje ekki hvers vegna hún ætti að gera það,“ hjelt hann áfram með alvörugefni. Hann stóð við hinn eld- lausa arn, og var hann hár, rjettvaxinn og karlmann- legur, maður, setn var alls ekki kænn, slunginn eða bráðgáfaður, fremur seinmæltur, en pað var áreiðan- lega vfst, að fnllkomin ráðvendi og drengskajrar rjeði f öllum áformum hans. Karl Steinmetz leit á hann og brosti, án pess að reyna að dylja það. „Hafið pjer nokkum tfma sjeð hana?“ spurði Alexis. Steinmetz hikaði sjer eitt augnablik; en svo laug liann, laug lfklega og með yfirlögðu ráði, og sngði: „Nei.“ Við ætlum á leikhúsið í kveld—verðum í ákorf- 73 M. de Chauxville horfði fyrst í nokkrar sekúnd- ur í gegnum glerhurðina. Svo sneri hann uppá hið vaxborna yfirskegg sitt og labbaði inn. Steinmetz var aleinn í herberginu, og M. de Chauxvillo hafði auðsjáanlega enga liugmynd um—vildi auðsjáanlega láta álíta pað—að Steinmetz var J>ar inui. M. de Chauxville gekk að borðinu og fór að leita árang- urslaust að blaði, sem hann hefði gaman af að lesa. Hann leit upp frá þessari iðju sinni af hendiugu, og pá mættu augu hans augum Steimnetz, sa;n starði rólegur á hann. „Ó“, hrójiaði M. de Chauxville. „Já“, sagði Steinmetz. „Eruð pjor kominn til—Loudon? ‘ sagði M. de Chauxville. Steinmetz kinkaði kolli með alvörusviji, og sagði svo aptur: „Já“. „Það er aldrei á yður að ætla“, bjelt Claude de Chauxville áfram og settist f djújmn hægindastól með dagblað í hendinni. „Þjer eruð reglulegur farfugl“. „Jeg er orðinn nokkuð pungur til flugsins—nú orðið“, sagði Steinmetz. Um leið og Steinmetz sagði þetta, lagði bann blaðið, sem bann hjelt á, á digra, feita lærið á sjer og horfði á Chauxville fyrir ofan gullspengdu gler- augun sfn. Hann reyudi ekki hiö minnsta að dyljs^ að hann var að undra sig yfir, hvað pessi rnaður vildi konum. En baróninn virtist vera að undra sig

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.