Lögberg - 29.07.1897, Blaðsíða 5
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 29. JULÍ 1897.
5
Eins og að ofan er sagt eru söfnuðir
J>eir, sem kirkjufjelagið samanstendur af,
beggja megin við lardamæri Canada og
Eandaríkjanna, og nú er orðið nauðsyn-
legt að úkveða, hvar hinn fyrirhugaði
Skóli skuli veröa settur.
Til Jiess að hægt verði að ráða þessu
spursmáli til lykta á sem heppilegastan
hátt, J>á langar mig til að kynna mjer regl-
”rnar sem farið er eptir viðvíkjandi inn-
loku stúdenta frá latínuskólum hjer i
Manitoba inn í háskóla í iíandaríkjunum
(í ,post graduate and professional courses1)
»g einnig viðvíkjandi i>ví, með hvaða skíl-
yröum Btúdentar frá „academy“-um í
Manitoba sjeu tekair inn í latínuskóla í
liandaríkjunum til að ljúka þar latinu-
skólanámi.
Spursmálið um pað, hvar hinn fyrir-
hugaði skóli kirkjufjelagsins verði stofn-
aður, kemur fyrir á næsta kirkjuþingi. og
yil jeg geta látið þinginu í tje eins áreið-
anlegar upplýsingar og jeg get aflað mjer
viðvikjandi skilyrðunum fyrir að stúdent-
ar frá „academy“-nm í Manitoba fái að
komast á latínuskóla i Bundarikjunum.
Af þessum ástæðum leyfl leg mjer að
leggja eptirfylgjandi spurniugar fyrir
yður:
1. —Er stúdentnm (Bachelors of Arts)
frá góðum og gildum canadiskum latínu-
fikólum veittur aðgangur að pví að lesa
lögfrœði, læknisfrœði eða guðfrœði á há-
skólum í Bandaríkjunum með sömu skil-
tnálum og stúdentum sem útskriiast hafa
af jafn-jóSum skólum í Bandaríkjunum?
2. —Mundu stúdentar frá „academy“-
Um eða hærri skólum í Canada, sem vildu
koma»t inn á latínuskóla í Bandaríkjunum,
t'á samskonar hlunnindi og stúdentar frá
jafn góðum skólum í Bandaríkjunum?
3. —í stuttu máli, standa stúdentar frá
canadiskum skólum að nokkru leyti ver
að vígi í Bandaríkjunum en Bandaríkja-
stúdeutar?
Yöur þykir þessi síðasta spurning ef
til vill kynleg, en í latínuskólnm voruin
hjer eru ýmsar takmarkanir. viðvíkjandi
inntöku útlendra stúdenta
Jeg vona að jeg geri yður ekki of
hrikið ónæði með að biðja yður að svara
ofanrituðum spnrningum, og treysti i>ví að
Wer látið rajer í tje hverjar þæraðrarupp-
iýsingar, sem geta hjáipað til að komist
verði að hinni heppilegustu niðurstöðu í
málefninu, sem hjer ræðir um.
Með virðingu, yðar
JÓN B.IARNASON,
forseti hins ev. lút k.fjel. ísl. í Vesturh.
Af svörunum upp & fjrirspurn
þ issa ljet Bjera J. Bj.—mótmælalaust
ífá hálfu pingmanna—nægja, að lesa
að eins pau, er komið höfðu frá peim
Jr. Woidner 1 Chicago og Northrop í
Minneapolis:
Upp á hina prjá liði fyrirspurn-
arinnar svaraði dr. Weidner pessu:
1. Yes, and everythíng is in favor of
the Canadian institutions, for they have
a higher reputation,—the grade being
higher.
2. Yes, and everything is in favor of
tjanadian institutions, because the gov-
mmment of Canada has more influence
°ver the echools.
3. None whatever, but all things be-
lng equal, Canadian students have the
Pfeference, as the training is more thor-
°ugh in Canadian institutes.
[í íslenzkri þýðingu hljóðar svar dr.
Weidners |>annig:
X. Já, og allt er í liag canadiskum upp-
ffœðslustofnunum, því þær hafa meira álit
á sjer—þær eru á hærra stigi.
2. Já, og alit er í hag canadisku stofn-
ununum, þv! að stjórnin í Canada hefur
meiri áhrif á skólana þar.
3. Alls ekki, enað öllu öðru jöfnu, þá
standa canadiskir stúdentar betur að vígi,
af því kennslan er fullkomnari í canadisk-
um uppfrœðslu-stofnunum].
Eu pessum svörum fylgdi petta
brjef frá sama manni, sem einnig var
í heild sinni lesið upp og hljóðar svo
á íslenzku:
8t,addur í New York, 27. maí 1897.
Sjera Jón Bjarnason,
forseti hins Ssl. kirkjufjelags.
Kæri herra!
Brjef yðar hefur náð í mig, og jeg slæ
utan um þann part af þvl, sem spurningar
yðar standa í, ásamt svörum mínnm upp á
þær. Sökum þess að menutastofnanir Cau-
adamanna eru bundnar ströngum reglum,
er stjórnin setur þeim, ern þær yflr höfuð
að tala i betra áliti hjá skólamönnum
Bandarikjanna en jafnvel vórir eigin skól-
ar. Vjer höfuni of mikið í þessn landi af
svokölluðum skólastofnunum, sem eru
aumustu ómyndir, algerlega án nokkurs
eptirlits, og nálega hver slik stofnun sem
vera skal getur geflð mönnum vottorð um
að þeir sjeu útlærðir, sem margsinnis þýð-
ir sama sem ekki neitt. í Canada er þetta
mjög á annau veg. Sje því tekið tillit til
þessarar hliðar málsins, þá myndi það vera
rniklu betra fyrir skólastofnan yðar að fá
stjórnar-löggilding í Canada,—Spursmál
það, sem þjer eruð um að hugsa, er þýð-
ingarmikið; og jeg vona, að hinir góðu
brœður vorir í kírkjufjelaginu íslenzka
láti sjer ekki verða það glappaskot að
setja skóiann í eitthvert sveitaþorp eða
smábœ fyrir þá sök, að húsalóðir fást þar
með lægra verði, Skólastofnun yðar ætti
að mínu áliti að vera þar sem liinir sterk-
ustu söfnuðir yðar eru og í stœrsta bœn-
um eða borginni, sem Islendingar eiga
heima í, og sem jafnframt er hœgt fyrir
annað fólk að ná til. Það er, þegar allt
kemnr til alls, sem smáræði að reikna fyr-
ir ungan mann, þó að hann þuifl að ferð-
ast einar hundrað eða tvö hundruð mílur
til að sœkja skólann sinn; og skólinn ætti
að vera í einhverjum heldra bce eins og
Winnipeg, eða öðrum slíkum merkum
stað. Jeg læt þetta frá mjer alveg eins og
mjer býr í brjósti, enda þótt þjer haflð
ekki leitað álits míns og jeg viti jafnvel
eigi, hveruig þjer lítið áþetta mál; en mjer
er m j ög annt um það, að starf kirkjufje-
lags yðar hafl góðan framgang, alveg eins
og mjer er annt um vorn eigin skóla, og
vjer höfum í liðinni tið gert of mörg
glappaskot. Vjer verðum að fara að
do-mi fornkirkjunnar og ná haldi á stór-
bœjunum—Efesus, Róm, Korioþuborg—,
enda þótt til sje þeirmenu, sem bera fyrir
sig sakleysi sveitalífsins.
Guð blessi yður í störfum yðar og
leiðbeini yður til heppilegrar úrlausuar á
hinu fyrirliggjandi vandamálj. Byrjið
skólann hœgt og hœgt eins og „academy",
og eptir því, sem fyrirtœkið vex með tim-
anum, mun auðvelt reynast að bŒta bekk
við bekk.
Meö vinsemd og virðing,
R. F. Wkidner.
Svarið frá forstöðumanni Minne-
sota ríkis háskólans hljóðar svo á ísl.:
Minneapolis, 22. mai 1897.
Forseti .Jón Bjarnason,
Kæri herra!
Upp á brjef yðar frá 20. þ. m. get jeg
að eins geflð svar að því er snertir háskóla
Minnesota-ríkis. Stúdentar frá Canada
njóta að öllu leyti nákvæmlegasömu rjett-
inda eins og stúdentar frá Minnesota. Svo
fullkomlega er þetta sannleikur, að þeir,
sem hingað koma frá Canada, geta ókeypis
notið hjer kennslu og lokið sjer af í öll-
um námsgreinum, að lögfrœði og lækuis-
frœði undanskildum, því af öllum stúdent
um, er þær frœðigreinir leggja fyrir sig,
er kennslukaup heimtað.
Jeg endursendi brjef yðar með ját-
andi svari upp á 1. og 2. spurning yðar og
neitandi svari upp á hiua 3.
Yðar með vinsemd,
Cyrus NoRTintor,
foistöðum. háskólans í Minnesota.
Viðvlkjandi svörunum frá hinum
mönnunum, er sama fyrirspurnin
hafði verið send, skjrði sjera J. Bj.
frá pví, eð pau 1 aðal-efninu færi ná-
kvæmlega í sömu átt. Dr. Wahl-
ström rjeði beinlínis til pess að skóli
vor yrði stofnaður 1 Canada. Ofr að
pvi er snerti brjefið frá forstöðumann-
inum fyrir liáskóla North-Dakota-rlkis
pá tæki hann fram, að ráðlegast
myndi fyrir kirkjufjelagið að hujrsa
að eins um liið eifrinlefra guðfræðis-
nám á skólastofnan sinn!, en að öðru
leyti setja sig I samband við nefndan
háskóla eða tilsvarandi æðri skóla-
stofnanir í Winnipeg.
Stungið uppá og sampykkt, að
fundi sje ná slitið og að pingið komi
aptur saman kl. 7.30 e. m.
„Bandaríkja dagur“. t»ann dag settu
járnbrautirnar fargjald mjög lágt frá
ymsum stöðum 1 nábúa-ríkjunum,
enda notuðu menn par syðra sjer pað.
„Bandaríkja-dagurinn“ var föstudag-
ur, og pá komu 7 sjerstakar lestir,
fullar af fólki, sunnan yfir landamær-
in, og fluttu uin 3,500 manns á sýn-
inguna. Meðal Bandaríkja gesta pess-
ara voru allmargir íslendingar. £>ann
dag fóru iun í syningar-garðinn um
14. pús. manus, og á laugardaginn
hjer um bil jafn margt. En á mánu-
daginn — „bæjarbúa daginn“ — sóttu
fle8tir, nefnil. nærri 18. pús. manns.
Á hverju kveldi fóru fram ágæt-
ar skemmtanir í syningar-gardinum,
og var hið bezta og stórkostlegasta af
pví leikur, sem nefndur er „Um3átrið
utn Algiors.4' Brezk herskip skjóta á
borgina, kveykja í henni og ná brezk-
um föngum, sem par voru. Leikur-
inn var sjerlega náttúrlegur og skot-
bríðin hrikaleg, en einkum voru flug-
eldarnir o. s. frv., sem sjnt var í satn-
bandi við leikinn, afbragðs fallegt—
eitthvað hið allra bezta, sem vjor höf-
uin sjeð af peirri tegund.
Syningamefndin á pakkir skilið
fyrir hvað allt var myndarlegt og full-
komið við pessa síðustu syningu.
rOiiaOíii’-Hvniiigin
hjer í Winnipeg er nú um garð geng-
in og flest allir gestirnir, er hana
sóttu, komnir lieiin til sln. Syningin
var hin lang bezta og fulikomnasta
syning að nærri öllu leyti, sem enn
hefur verið haldin hjer, og hefði verið
sótt af svo miklu fleira fólki, en átt
hefur sjer stað nokkru sinni áður, ef
regndagarnir tveir I vikunni sein leið
hefðu ekki spillt fyrir. Vegna tim-
ans, sem gekk úr fyrir regndagana,
var syningin lengd fram yfir helgina,
og var mánudagurinn seinasti dagur-
inn, sem syningin var reglulega opin.
Af pvl að syningin var pannig lengd,
fóru fram flestöll veðhlaup og önnur
,,sports“, sem auglyst hafði verið.
Drátt fyrir hina óhentugu veðráttu,
tvo helztu syningardagana í vikunni
sem leið, er búist við að tekjur syn-
ingarinnar verði heldur meiri en til-
kostnaöurinn, en ef tíðin hefði verið
hentug er enginn vafi á, að mikill af-
gangur hefði orðið—10 til 15 púsund
dollarar.
Eitt af pví, sem pessi synÍDg hafði
umfram fyrri ára sýningar, var mjög
fullkomið og merkiiegt safn af synis-
hornum af málmblöndnu grjóti úr
hinum ymsu námum i Vestur-Canada.
Eins og vant er, var syningar-
tfmanum skipt niður pannig, að hver
dagur var kenndur við eitthvað sjer-
stakt. Dannig var einti dagurinn
kaliaður „bænda-dagur“, annar „bæj-
arbúa dagur“, priðji „bama-dagur“ o.
s.frv. En í pettasinn var bætt við einu
nyju nafni og einn dagurinn nefndur
Ósjáiriijarsn í C> iu;in.
Giytin hjeU honum föstum í hlekkjum sínum
—Kvaldist dkaflega—Ilið mikla South
Ameriean Kheumatic Gure stnddi móti
henni og vann frœgan sigur—Linun
eptir fda daga.
,,-Teg hef kvalist mikið af gigt. Jeg var
alveg óijálfbjarga í meir en C mánuði.
Jeg reyndi allskonar meðöl en batnaði
ekkert. Fyrir það að jeg sá sterk með-
mæli ineð S'iulh American Rheumatic
Cure fjekk jeg mjer flösku af því. Eptir
fyrstu inDtökuna fóru kvalirnarað minnka
og á ótrúlega stuttum tíma var jeg orðinn
alveg frá við þær“.— James K. Cole, Al-
monte, Ont,
AUGLYSING.
*
Kennara vantar um sex mánuði á
vesturstiöud M tnit >ba-vatns. Kennsla
byrjar 1. október 1897. Viðvfkjandi
kanpi og öðrum u[ip'yoingum snúi
listhafendur sjer til
SlGUKJÓNS JÓNSSONAR,
Westbourne P. O.,
Man.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur á horniðá
MAIN ST OG BANATYNE AVE
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslutnenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St
WiNNiruö, Man.
Nyir
Kaupendur
LÖGBERGS
fá blaðið frá byrjun sögunn-
ar „Sáðmennirnir“ til 1. jan-
úar 1899 fyrir eina
$2.00
ef borgunin fylgir pöntun-
inni eða kemur oss að kostn-
aðarlausu innan skamms.
Þeir sem ekki hafa pen-
inga nú sem stendur geta
eins fengið blaðið sent til
sín strax, og ef þeir verða
búnir að borga $2.00 tím-
anlega í haust fá þcir sömu
kjörkaupin og þótt þeir
sendu borgunina strax, en
annars verður þeim reikn-
að blaðið með vanalegu
verði.
79
0rðin út úr sjeí. ílanu athugaði hið góðmannlóga
andlit Steinmetz nákvæmlega, en hann hjelt áfram
reykja rólega og virtist ánægjulegur á svipinn.
„Húsbónda minn,“ sagði Steinmetz eptir nokkra
þögn. „Jeg byst við að hann giptist einhvern tíma.“
M. de Chauxville ypti öxlum, en sagði ekkert.
Hann studdi á huapp, sem hringdi rafinagns-bjöllu,
°g pegar pjónninn kom bað hann um kaffi. Hann
Valdi sjer slðan sígarettu úr silfur slgarettu-bylki
sinu, kveikti í henni og reykti pegjandi utn hrlð.
bjónninn kom með kaffið, og drakk M. de Chaux-
Dllo pað pegjandi og virtist vera í pöiikum. Stein-
tnetz hallaði sjer aptur á bak 1 stólnum og kross-
*agði fæturna. Hann starði í eldinn, scin skíðlogaði
* Wniuum pó komið væri fram undir lok aprllmán-
aðar. Flestu er hagað líkt og á meginlandi Evrópu
* Talleyrand klúbbnum. l>að er ætfð of heitt í
sú>funum í hunum. Þögnin benti á, að mcnn pessir
Þekktu hver aunan vel.
„Og hvers vegna skyldi hann ekki eiga Mrs.
^ydney Bamborough?“ spurði Steinmetz allt I einu.
„Já, hvers vegna ekki?“ svaraði M. de Chaux-
vÚle. „Dað kemur mjer ekkort við. Ilyggnir menn
Rera sín eigin málefni sem allra umfangsminnst, og
&fskipti sín af málum náuDgans enn minni. En jeg
úiiyhdaði mjer, að pjer ljetuð petta mál varðayður!14
„t>akka yður fyrir“, sagði Steinmetz vingjarn-
'6ga. Karl Steinmetz var of hygginn maður til að
v®ra purlegur, pegar hana vildi heyra moira, pví
82
ekkl kemtlr pessari sögu við. beím hafði verið ílla
hverjum við aiinan, súmpart vegna pjóðar-haturs,
en sumpart vegna pess, að hagsmunir peirra voru
allt annað en sameiginlegir. En á sfðari árum höfðu
peir ekki sjest og ekkert átt saman að sælda.
Steinmetz vissi, að hinn franski maður hafði
pekkt hann áður en hann kom inn í herbergið til
hans. t>að lá í augum uppi, að M. de Chauxville
hafði komið inn af yfirlögðu ráði og vitað, að Djóð-
verjinn hlyti að pekkja sig. Karl Steinmetz grun-
aði meira að segja, að M. de Chanxville hefði heyrt
að hann (Steinmetz) væri á Englandi, og hefði komiö
á Talleyrand-klúbbinn beinllnis með pví augnamiði
að leita hann uppi og vara hann við Mrs. Sydney
Bamborough.
„Dað lítur út fyrir“, tautaði hinn digri heim-
spekingur við sjálfan sig, „að við sjeutn I pann veg-
inn að fara að vinna saman í fyrsta skipti á æfinni.
En ef mjer er ver við nokkurn hlut en fjandskap M.
de Chauxvilios, pá er pað vinátta hans“.
VII. KAPÍTULI.
GAMLIR SAMVKRKAMBNN.
Karl Steinmetz b pti pennanum upp frá papp-
írnum, sem lá á borðinu fyrir framan hann, og klór-
aði sjer á cnninu með vísifingrinum.
75
„Jeg sje liana aldrei; hún hefur spilahús í ParS
is“, sagði Steiumetz.
„Og vitið pjer nokkuð um Andreu Jitlu?“ sagði
baróninn.
„Hún sjer mig aldrei. Ilúu giptist beildsölu
líkkistu-kaupmanni, sein hefur jarðað hið umliðna
llf hennar44, svaraði Steinmetz.
„Jarðaði hann hennar liðna líf eptir heildsöiu
verzlunar-reglunni !“ sagði M. de Chauxville.
„Já, og eptir smásölu regluuni líka’4, sagði Karl
Steiumetz.
„Hvar er Lanovich greifi nú?“ hjelt M. de
Chouxville áfram að spyrja.
„Hann hefur verið gerður útlagi sökum sam-
bands hans við góðgerða-fjelagiðsagði Steinmetz
„Og hvað er að frjetta af Katríuu dóttur hans?-‘
sagði M. do Chauxville.
„Katrín er í Tver-umdæminu — við erum ná-
búar — hún og móðir hennar, greifafrúin44, sagöi
Steinmetz.
M. de Chauxville kinkaði kolli. Ilonum var
alveg sama um pessar upplysingar, sem hanu hafði
fengið, og pað mátti líka sjá pað á honum.
„Ó, já, greifafrú Lauovitch44, sagði hann í pönk-
um, „hún var lioimsk kona44.
„Og cr pað enn“, sagði Steininetz.
M. de Chouxville liló. liann lnifði fjarska mik-
ið gaman af pessum ófína, pyzka, fyrrum stjórn-
kænsku-manni. Okkur pykir opt mjög gaman að
íólki, sem aptur hendir gaman að oss í lauœi,