Lögberg - 12.08.1897, Page 5

Lögberg - 12.08.1897, Page 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12 AGUST 1897. 5 sem slíku lialda fram, hafa ekki hugs- málið til hlítar, eða peir eru að reyna að kasta ryki í augu manna. Lað er allt uudir pví komið, „að undirstaðau rjett sje fundin.11 Allar Þjóðir, sem liafa einhverja pjóðminn- ingardaga, balda pá stöðufrt á binum rjetta tlraa, hvort sem f>að er hentug- ur eða óhentugur tími árs hvað dag- ieg störf snertir, og pað kemur œfin- lega ljóst fram, í hvers minuingu dagarnir eru haldnir. Þrer eru ekki I ráðaleysi með að svara peirri spurn- rngUjí hvers minningu pær haldi pessa ^sga sína, eins og Vestur íslendingar eru. Það ætti pvj alls ekki að kotna til greinal sjálfu sjer,hvort ttin- inn er hentugur eða óhentugur,heldur er spursmálið hvort pað sögulcgn 8-triði eða viðburður, scm dagurinn er haldinn í minningu um, er pess virði að eyða einum degi á ári til að niinn- ast hans. Þctta mál virðist horfa eins við fyrir sumum cins og fje- lagsskapur horfði við peim og horfir enn fyrir allmörgum íslendingum. Leir álitu og álíta nauðsynlegt að hafa fjelög, eins og aðrir menn, en Hiörg fjelög, sein stofnuð voru, voru Ragnslaus, og verri en gngnslauo, af þvl pau voru byggð á vitlausuin eða eiigum grundvelli—voru prógrams- laus hringlanda-fjelög, mörgum moð- litnum slnum til skapraunar, en öðr- om til athlægis og hneykslis. Alveg hið sama er tilfellið með íslendinga- dag, som ekki er bundinn við neitt visst atriði,eða pá við illa valið atriði, að hann verður fjölda manna til skapraunar og íslendingar verða að athlægi fyrir að halda slíka hátlð.- Spursmálið um, hvort pessi eða hinn ^hninu sje hentugur fyrir hátíðarhald, getur að eins komið til greiua I pvl sambandi, að pað er heimska að vera Rð gera sjer skaða með pví, að halda íslendingadag um annatfma, fyrst miklu merkari dag, sein oðlilegra er að binda hátíðarhaldið við, ber upp á Þann tlma pcgar miklu minni annir eru—17. jöní. •— Deir, sem pekkja vel til, staðhæfa, að bændur hafi sótt it&tlðina 2. águst miklu ver en peír iiefðu sótt hátfðina 17. júnf, vegna i*eyanna o. s. frv. I ágúst, og slðast kvað petta hafa átt sjer stað hvað Snerti hátlðina að Hallson 2. p. m. Ein og á stendur, ættu Vestur- íslendingar að sameina sig um 17. jání. pað geta ætlð orðið deildar •Beiningar um stjórnarskrána og par af leiðandi 2. ágúst, en vjer sjáum ekki hvernig geta verið deildar inein- ***gar um pað, að pað v&r liinn merk- asti viðburður I sögu pjóðar vorrar að húu varð sjerstök pjóð. Banda- r*kj»menn urðu sjerstök pjóð pegar ^nlltrúar peirra rituðu undir yfirlys- 'Dguna um, aö Bandarlkin væru óháð l*nd og settu sjer grundvallarlög. I*eir halda 4. júlf árlega I minningu U,D petta. Islendingar uröu sjerstök pjóð pegar peir settu alpiugi I fyrsta sinn að Öxará og settu allsherjar lög fyrir landið. Það var Declaration o/ Independence liinua foruu íslendinga. Ef íslendingar hefðu losoað undan Danmörku 2. ágúst 1874, pá hefði verið sjá'fsagt að halda árlega hátíð 2. ágúst. En að halda árlega hfttíð I minningu um aðra eins stjórnarskrá og íslendingar fengu 1874, lysir proskaleysi, alvöruleysi og vesal- inennsku, og ættu Vestur-lslendingar sfzt að hlynna að slfku. Að minnsta kosti ætti hin upprennandi kynslóð hjer I landi að vera vaxin upp úr slíku. Til pess að íslendingadagurinn geti oröið eins merk og pyðingarmik- il hátlð og hann ætti að vera, mega Vestur íslendingar til að kotna sjer sanran uin að halda haöa satna dag hvervetua I Amerfku. Þá gætu menn á ymsum stöðum sameinað sig utn há- tfðarhaldið og gert pað stórkostlegra en átt hefur sjer stað að undanförnu. Aðal-hátfðina mætti pá halda eitt árið I Winnipeg, eitt árið I Argyle-byggð, oitt árið I Selkirk, eitt árið í Nyja íslandi, eitt árið I byggðunutn 1 Da- kota o. s. frv. I>á hefðu hinir mestu ræðugarpar og skáld tækifæri til að koma fram á ýmsum stöðum, og pá hefðu ípróttainennirnir fslenzku, úr hinum ytnsu borgum og byggðum, tækifæri til að rcyna sig hverjir við aðra. Vjer vonum,að Vestur íslending- ar fari uú strax að liugsa um petta mál, og að einhver vegur finnist til að koina pessu hátfðarhaldi I viðunanlegt og eðlilegt liorf fyrir næsta vor. Ef ómögulegt er að kotnainálinu I annað og betra horf en pað nú er I, pá er bezt að hætta algorlega við hátlðar- haldið. Það verður Vestur-íslend ingum minni hneysa en að halda I pá stefuu,sem peir nú eru á f pessu ináli. Ef Vestur-ísl. taka almennt upp 17. júnf sem íslondingadag, pá verða Austur-ísl. yíir höfuð með peim degi pogar fram líða stundir—ef peir annars liafa nokkurt slfkt hátfðarhald út utn lar.dið, sem hæpið er—pótt nokkrir dansksinnaðir menn I Reykja- vfk vilji halda f stjórnarskrár-dagiun 2. ágúst. Slcggjudómur. Eitt af peim listum, sem ritstjóri „Dagskrár“ hofur reynt að leggja fyr- ir sig, er að skrifa ritdóm, og hefur honum ekki heppnast pað betur en að skrifa um Breta, vesturfarir, pólitík og atvinnumál. Haun skrifaði all- langan ritdóm—sleggjudóm—um BiblfuJjóð sjera Valdemars Briems f vor sem leið, og var að reyna að telja lesendum sfnum trú um, að ritdómur- inn væri sanngjarn, óhlutdrægur og á gildum rökutn byggður; en hvernig fór? llektor latfuuskóians í Reykja- vfk, dr. Björn M. Olson, sem auðsjáanlega befur langtum meira vit á skáldskap en litst. „Dag skrár“, tætti allan ritdóm ritstjór- ans f sundur f ,,ísafo!d“ og syndi fram á, að hann væri ósanngjaru, hlutdrægur og—helbert rugl. Dr. Olsen sannaði með dæmutn úr skáld- sknp ritstjórans sjftlfs, að hann (skáld- ritstjórinu) hefði sjálfur látið pað gott heita f siuni eigin ljóÖBgerð, sem haun telur lyti á ljóðageið sjera V. Brierns. Vjer minnumst varla »ð liafa sjeð uokkurn ninnn fara meiri hrakför en skáld ritstjóri „Dagskrár“ fór fyrir dr. Olsen — ekki einu sinni eusku skáldin og skozku ritdómarana f skopkvæði Byrons: „The English Bards arid Scotch Reviewers“. Dr. Olsen „sópaði gólfið'- roeð íitstjóranutn í pessum viðskiptum peirra, svo vjer viðhöfuin 8inorfkansk- an talshátt. Fátæktin. Blaðið „Dagskrá," som herra Einar Benodikisson liefur nú gefið út I Reykjavík hjerum bil oitt ár, er eitt af peim blöðum á íslandi, sem telur vosturfarirnar mesta tjón íslands og heldur pví fram, að hvergi sje eins gott að búa f heimiuum eins og á fs- landi, par vegni niönr.um betur en fólki annarsstaðar í veröldinni, að margir feirra íslendiuga, setn hingað hafa flutt, hafi lent hjer f eymd og glötun o. s. frv. o, s. frv. I pessu sama blaði, „D.igskrá", birtist nyloga grein (sjálfsagt eptir ritstjóraun, pó Kdri standi undir henni) með sömu fyrirsögn og pessi grein, sem kemur t-kki heim og saman við kennirgar ritstjórans að undan- förnu um sældarkjörin, sem almenn- ingur á að búa við á íslandi. Ef rit- stjórinti hefur ekki vísvitandi verið að fara með „sviksamlegar ykjur og yfirskots lysingar á Paradísar-lífinu“ á íslandi, pá hefur hann ekki pekkt vel ástand fólksins par viða, pegar hann ritaði f blað sitt að undanförnu, og pað hofur tekið hann heilt ár að komast að pví, að sultur og seyra hefur setið og situr í öndvegi f pláss- unuin rjett við Reykjavik. Það lítur út fyrir, að haun hafi lokað sig inni 1 allan vetur, dreymt um volraegun og allsnægtir, og ekki svo mikiðscm litið út um „Skráar-gatið" til að sjá, hvoru- ig ástatt væri fyrir utan. E>að virðist sem hann hafi fyrst moð sumriuu rakuað við eins og fluga, sem legið hefur í dii allan veturinn, flogið út um „Skráar-gatið" og farið að skim- ast um f kringum Reykjavfk. Og hvað sjer hann svo? Hann sjer parna rjett við Reykjavík eymdina, sem hann er að útmála í grein sinni „Fá tæktin." Og hvaða ráð sjer hann svo til að bæta eymdarkjör fólksins? Eng- in önnur en pau, að setja gjafa-stokka á veggina hjá drykkjuborðunum (f veitingahúsunum) eða ft götuhornin (i Itvik). Hami spyr, rftðaloysislegh: „L>vf or enginn, sem tekur á móti gjöfum til peirra brauðlausu, sem næstir okkur eru?-' Hvers vegna skoi- ar ekki „D.igskrá'- á menn »ð gefa,og pvf tekur ekki ritstjóri b!aðsins á inóti gjöfum t,il styrktar pessu fá tæka, soltua fólki? Er ritsljóri „Dagskrftr" of fíun til pess að standa f pessháttar starti? Hefur hann engar skyldur i pvf manufjelagi, sem liai.n er í, og ætiast til að aðrir geri allt, en hann ekkert? Eða er hann ekki hæfur til að gora neitt annað en skrifa þoœtting um pólitík, atviunumál og önnur efni? Oss syuist að hann ætti nú að manna sig upp f að gangast fyrir samskotum handa poim, sem brauðlausir eru í kringum Reykjavfk, fyrst hanu auðsjáanlega getur ekki útvegað peim utvinnu (prátt fyrir að haun heldur pví fram, að fólkið sje of fátt f landinu til að vinna) og vill ekki að neinn fari til Amcrfku. Mikil sarakvæmni er f pvf, sem „Dagskrá" scgir og gerir! Vjor föruin ekki longra út f pessa sálina að sinui, en látutn uú Kára tala. Grein hans f „Dagskrá" hljóðar sem fylgir: „Enginu er ifkur og enginn fá- tækur á íslandi," sogja poir sem ekki pokkja okkur, og potta er satt að hftlfu leyti; lijer er enginti rfkur—en hjer eru til fálæklingsr. Guð hjálpi okkur, að lieyra pvf neitað mn fbúa sjávarporpanna lijer syðra. Hvar er f heiminum meiri fft- tækt lil hchlur en hjá peim, som ekki vill ».p*K8ja'‘—og **'^urþ& ekkort til að lifa á? Blcssuð börnin koma út f dyrnar rifin og óhrein, föl og soltin. Þau stinga fingrunum upp f sig og horfa sljófum augum á gestina—pví pau eiga ekki von á að peim verði gefið noitt. Þegar maður svo lftur inn f kofann, leggur ópefiun kaldan og moldarblandinn á móti, eins og opnuð væri gröf f kirkjugarði.—Hvar sem auga er litið, stendur fátæktiu máluð upp með skörpuin, skyrum litum.— Og pað er ekki cinastu örbyrgð pess som byr par, heldur eiunig örbyrgð alls fjelagsins som hann byr f, sem blasir par við tnanni. Því er englnn sein tekur á móti gjöfum til peirra brauðlausu, sem næstir okkur eru?—Engiuti gjafa- stokkur sjest hjer neiustaðar, pó mann langaði til pess að leggja oinn og einn skilding f sjóð handa peim som lfða hjer nauð, vetur, sumar, vor og haust. Því eru ekki sottir gjafastokkar á veggina hjá drykkjuborðunum eða á götuhornin? Það er svo margur sem má sjft af máltfðarvirði handa blessuðum svöngu börnunum hjerna við Reykjavík—og sem mundi gleðja sjftlfan sig með pvf að gera pað við og við ef hann væri minntur á pað“. Nyir Kaupendur LÖQBERQS^ fá blaðið frá byrjau sögunn- ar „Sáðmennirniru til 1. j;in- úar 1890 fyrir eina $2.00 cf borgunin fylgir pöntun* inni eða kemur oss að kosln- aðarlausu innan skamms. Þeir sem ckki hafa pen- inga nú sem stendur geta eins fengið blaðið sent til sín strax, og ef þeir verða búnir að borga $2.00 t.m- anlega i haust fá þeir sömu kjörkaupin og þótt þeir scndu borgunina strax, en annars verður þeim reikn- að blaðið með vanalegu verði. 103 lQn þó var á. Ilann bældi niður hin ytri merki uin úlfinningar sfnar af virðingu fyrir benni, sem hún reyndar mundi ekki hafa skilið og lfklega verðskuld- ekki. „En,“ sagði hún og brosti allt f einu, „jeg tek e**Ra ábyrgð upp á mig f pessu efni. Jeg er alls ekki viss um, að pessi ráðahagur lánist vel. Allt, sem jeg get gert, er, að reyna að gera yður sælan— e** kamingjan veit hvort mjer tekst pað!‘* „Allt, sem útheimtist til að yður takist pað, er, Þjer sjeuð eins og vður er eiginlegt," sagði hann eins ákveðið og í eins mikilli blindni eins og ást- a0gnum mönnum or gjarnt, blindni, sem er forrjett- lQdi pessara sælu aula. Einkennilegt bros var á *ndliti hennar og hún sagði: „En livernig ætti jeg að geta vitað, að við eig- Un* að nokkru leyti vel saman? Jeg veit ekki hið j^'nnsta um hið daglega lff yðar, hvar pjer eigið einia—hvar pjer viljið vera í framtíðinni," sagði Etta. „Mig langar til að vera á Rússlandi mestan tfm- ann,“ svaraði hann blátt áfram. Svipur hennar breyttist ekki. llann varð að 6l,*s stöðugur, á sama liátt og svipur á ketti, sem er bfða optir mús, verður stöðugur pegar hann sjer a kamp músarinnr f holu hennar. „Ó, pað jafnar sig sjálft síðar,“ sagði hún, sann- *fð urn að hún hefði fullt vald yfir honum. „Mjor pykir væut uui, að jeg er rlkur," sagði 106 geta gert til að bæta kjör bændanna. Hún kom jafnvel fram með nokkrar ákafar, hjartanlegar uppá- stungur, eins og sóindi sjer að kvennmaður gerði —snortnar af blfðleik konunnar, myktar af hluttekn- ingu og pekkingu konunnar. Þetta var á sinn liátt einskonar sorgarleikur—að pessir elskendur skyldu vera að tala um allt annað en sjálf sig, sem er pó eldgömul venja elskenda; pau, umkiingd af hverskyns pægindum, af beztu ættum, fáguð og rík; bæði vel menntuð og gáfuð; hann hrekkjalaus, alvörugefinn, niðursokkinn f sína eigin sælu, sem virtist samlagast svo pægilega starf- samari eða, eins og snmir segja, göfugri hliðinni á metorðagirnd lians; hún, sem skildi ekki eptirlang- anir hans og var að eins að hugsa um auð hans. „En“, sagði hún eptir nokkra pögn, „verður yður... .okkur... .leyft að gera allt petta, sem pjer talið um? Jeg hjelt, að menn væru ekki hvattir til að gera slfkt á Rússlandi. Það er svo leiðinlogt að gera fólkið að gustukamönnum". „Það er ekki hægt að gera pann mann að gust- ukamanni, sem á bókstailega engan skapaðan hlut“, svaraði Alexis. „Það verða auðvitað erfiðleikar á leið okkar, en jeg held, að okkur báðum til samatis takist að yfirvinna pá“. Etta brosti hluttekningarlega, og pað var eins og brosið endaði með einhverju, sem lfktist pvf að henni væri dillað. Hún hafði sjeð sjálfa sig, eitt augnablik f anda, f einhvorju ópverralegu rússuesku 99 annari slfk leyndarmál. Þegar pær hafa sjeð bráð sína, pá elta pær hana pangað til pær leggja hana að velli, ef peim er pað mögulegt, á einhverjum af- skekktmn stað, sam hin hugrökku hjörtu peirra ótt- ast ekki. Hið eina, sem pær óttast, er, að einhver önnur móðir, sem á gjafvaxta dóttir og sem er einn- ig á veiðurn, kunni að rekast á sömu slóðina. Paul Alexis var boðið í rólog miðdagsgildi, sem dálftil söngskemmtan var samfara, f miðdagsgildi án söngskemmtunar, og til ofurlítillar söngskemmtunar, sem alls enginn miðdagsverður var samfara. Tala peirra mæðra, sem höfðu afgangs-sæti f áhorfenda- klefum f leikhúsunum—sæti, við hliðina á Angolinu f nyja, ljósrauða kjólnum, eða við hliðina á Blancbe f yndislega, heiðbláa kjólnum—tala peirra var, vilj- um vjer segja, undra mikil, pvf kurteisiu bannar oss að segja gruusöm. Mjúkar kinnar urðu rósrauðar pegar hann kom inn—sumpart vegna pess, ef til vill, að mæðurnar stigu eptirminnilega á litlu tærnnr í silkiskónum. Þær litu ástaraugum á hann, en hanu endurgalt augnatillit peirra að eins með kulda. Þær höfðu æfiulega autt pláss fyrir nafn lians á dansmiö- um sínum. Það var æfinlega pláss fyrir Alexis, jafn- vel f hinutn minnstu gestastofum, pó hann væri stór vexti. Það var æfmlega autt pláss—ástúðlogar mæður gerðu honum pað skiljanlegt á eptir kveld- verði og karopavfni—f bjarta fleiri enn einnar meyj- ar, pláss, sem hann passaði alveg f. Eu Alexis var of oinfaldur og of slingur, bœði

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.