Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefíð út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg'
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cení.
Lögberg is pi ’ ’
The Lögberg W. H. Paulson, Joui
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payabl
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar.
Winnipeg, Manitoba, fiinmtudaginn 2. septamber 1897.
Nr. 34.
$1,8401 VERDLABNUM
Verður gefið á árinu 1897’
sem fyigir:
12 GendroD Bicycles
24 Gull tir
P'í Sctt af SiUurlninadi
fyrir
Sdpu Umlbtidir.
Til freltari upplýsinga snúi menn
6ler til
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
FRJETTIR
sinn í Winnipeg, og er ekki ólíklegt
að pað verði. Fjelagið heldur fundi
sina á ymsum stöðum í brezka ríkinu.
þannig hjelt f>að fund sinn í Mont-
real árið 1884.
Læknafundur mikill stendur nú I
Montreaí, og eru par samankomnir
yfir 1,500 læknar frá ymsum hlutum
Canada,
BAJNDARlKIN.
Bandaríkjastjórniu er að gera
nyjau verziunarsamning við Frakka,
og er sagt að hann verði Bandaríkjun-
um mjög hagkvæmur.
Yínsölumenn í Kansas City í
Kansas-ríki ætluðu að bjóða lands-
lögum byrginn og selja vín leyfislaust.
Lögreglupjónarnir fóru f>á á yms af
f>essum veitingahúsum, helltu niður
8,000 gallónum af víni og fluttu burt
öll áhöld og húsbúnað—fjölda mörg
vagnhlass—sem á að brcnna. t>að er
búist við að þetta verði nóg prjedik-
un fyrir hina aðra vínsölumenn—fleiri
tugi —og Jieir hætti við prjózku slna.
CASiADA.
Hon. Edward Blake, fyrrutn leið-
togi frjálslynda flokksins hjer í Can-
8(Ia (nú J>ingm. í brezka finginu),
^om til Quebec 22. f. m. til að heim-
8a>kja vini sína hjer í Canada, og dvel-
°r lijer fram undir árslok.
Eptir frjettum 1 fyrradag hafði
komið allmikíð næturfrost í suður-
hluta Minnesota á mánudagsnóttina
og gert allmiklar skemmdir á mals og
hör I peitn hluta ríkisins.
tnöm
Háumboðsmaður Canada, sem
^efndur hefur verið Sir Donald Smith
undanförnu en var gerður að lá-
’ arði á „Demants hátíðinni,“ hefur nú
kosið sjer nafnið lávarður af Strath-
c°uan og Mount Royal, en ekki Glen-
°oe eins og fyrst var sagt. Hann er
nykominn hingað til Canada.
Forsætisráðgjafi Canada, Sir
^ilfried Laurier, og lafði Laurier
Wu til Quebec úr Evrópu-ferð
sinni 28. f>. m., og var fagnað f>ar af
^íiklum mannfjölda og með mikilli
viðhöfn. En enn meira var um dyrðir
Þegar Sir Wilfrid kom til Montreal.
^að er vafalaust, að engum manni
Þefur áður verið fagnað tpeimbæ
®ins og honum var fagnað. Svo verð-
honum og fagnað 1 höfuðstað Can-
aiia-samt>andsins, Ottawa, pegar hann
ketiiur fjangað. í ræðu, sem Sir
^ilfrid hjelt I Montreal, komst hann
Bvo að orði, að me ð pví að segja upp
Verzlunarsamningi sínum við Pjóð-
Verja og Belgíumenn, svo hann kæmi
ekki I bágavið verzlunarstefnu Can-
a<ta, hafi Bretar viðurkennt Canada
Sem sjálfstæða pjóð, að f>á hafi ny
Kíóð fæðst I heiminn, og að Evrópu-
l'jóðirnar kannist við f>að.
Hið brezka vísindafjelag hjelt
drsfund sinn I þetta skipti I Toronto,
°K er honum nylega lokið. Auk
J'rezkra vlsindarnanna var fjöldi vls-
lri<lamanna frá öðrum Evrópu-löndum
°o Eandaríkjunum á fundinum. Þar
Vltr og landstjórinn I Canada, Aber-
(toen lávarður. Margir af vísinda-
lr,(innum þeim, er á fundinum voru,
eru nú að ferðast vestur að Kyrrahafi
að sjá J>ett& mikla land, Canada,
^1!t hafi til liafs, og komu þeir hingað
j1^ Winnipeg á laugardaginn. Það
^veld hjeldu bæjarbúar hjer gestum
I>essuin ágætt gildi á Hotel Manitoba,
°K lijeldu nokkrir þeirra f>ar ræður,
Sir John Evans, Kelvin lávarð-
'rr°-fl. En af mönnnin lijer hjeldu
rS0ður; Háyfirdómari fylkisins (sem
s’yrði samsætinu), forsætisráðgjafi
^eenway, borgarstjóri McCreary o.
Mr. Greenway ljet í ljósi f>á ósk,
vísindafjelagið haldi næsta fund
Forseti Kruger og ymsir meðlim-
ir þingsins (volksraad) I Transvaal-
lyðveldinu, I Afríku, neituðu nyloga
í ræðum sínum að Bretar hefðu æðstu
yfirráð yfir lyðveldinu. Slíkt er nokk-
uð barnalegt, f>vl Gladstone-stjórnin
leyfði íbúunum, hinum svonefndu
Beers, að stofna lyðveldið með f>vl
skylausa skilyrði, að Bretar hefðu
æðstu yfirráð yfir J>ví, að lyðveldið
gæti ekki gert samninga við aðrar
þjóðir nema I gegnum Breta, o. s. frv.
Forseti franska lyðveldisins,
Faure, ferðaðist til Pjetursborgar á
Rússlandi nylega og var tekið J>ar
með mestu fagnaðarlátum. Það er
altalað, að I þessari ferð hafi verið
undirskrifaður samningur um samband
til sóknar og varnar milli Rússa og
Frakka, og kvað f>að vera Bretum
geðfelt, en Þjóðverjum mjög illa við
[>að. Nú er Fuure forseti nykominn
heim til Parísar aptur, og sögnuðu
Frakkar honum mjög, er hann kom úr
þessari Rússlands-för. Almenniugur
á Frakklandi telur sjer trú um, að
samningurinn við Rússa f>yði J>að, að
Frakkland nái aptur hjeröðum f>eim
er f>eir misstu I ófriðnum við Þjóð-
verja 1870, en varla mun Faure og
stjórn hans gera sjer von um J>etta.
Það er álitið, að Anarkistar sitji um
líf Faures forseta, og setja menn J>að,
að sprengikúlur sprungu I París rjett
áður en hann fór til Rússlands og
rjett um leið og hann kom þangað, I
sambandi við morðtilraun.
Ymislegt.
KLEKTUISKT AKL í EICIIMONI) í VIR-
GINIA KÍKI.
Það er nú ráðgert, að fara að
nota hið afarmikla vatnsafl, sem er að
fá I nánd við Richmond, til að búa til
elektriskt afl, og er þetta mál nú kom-
ið I f>að horf, að f>að hefur vafalaust
framgang. Það er álitið, að þegar
f>etta er komið í gang, f>á verði f>að
Richmond til meiri framfara en nokk-
uð annað, sem reynt hefur verið að
gera borginni til framfara. Nú liggja
10,000 hesta-öfl ónotuð I James-fljót-
inu nálægt Richmond,og ef afli f>essu
er breytt I elektrískt afl,f>á verður f>að
ekki einasta fjarska mikill hagur fyrir
iðnaðinn sem nú á sjer stað I Rich-
mond, heldur verði f>að einnig meðal
til að koma upp ymsum öðrum iðnaði
I borginni.
STÓB EPTIELAUNA SKEÁ.
Á eptirlauna-skrá Bandaríkjanna
eru nú nærri 1 milljón nöfn. Um-
boðsmaður Evans hefur rjett nylega
gefið út skyrslu sem sýnir, að I byrj-
un yfirstandandi fjárhags-árs voru
983,528 manns á eptirlauna-skránni,
og hafði tala þeirra, sem á eptirlauna-
skránni eru, þannig aukist um 12,850
á fjárhagsárinu. A árinu bættust
50,101 nyir menn á skrána, og 3,871
maður, sem strykaðir höfðu verið af
henni áður, voru aptur teknir á hana.
Elli og sóttir gerðu nú samt mikinn
usla I eptirlauna-fylkingunni á árinu,
f>vl 31,960 manns af f>eim, sem eptir
laun fengu, dóu á árinu. Af öðrum
orsökum voru allmargir numdir af
skránni á árinu, t. d. 1,074 ekkjur,
sem giptust, 1,845 ómyndugir, sem
urðu myndugir, 2,863 heimtuðu ekki
eptirlaun sín og 3,560,voru fjellu burt
af skránni af ótöldum ástæðum.
*
HELMINGI IIÆKRI EN EIFEEL-TUKNINN.
Dagblöðin I Bandaríkjunum ss:yra
frfi, að Mr. William J. Fry, bygg-
ingameistari I New York-bæ, hafi nú
búið til uppdrætti af turni, sem eigi
að reisast I minningu um að „New
York hin meiri“ varð til (við f>að, að
Brooklyn-hær og nokkrar undirborgir
sameinuðust New York-bæ, eins og
skyrt hefur verið frá I Lögbergi).
Turn þessi á að verða 2,140 fet á hæð,
f>ar sem hinn nafntogaði Eiffel-turn
er að eins 984 fet á hæð, eða meir en
helmingi lægri. Turninn á að verða
tólfstrendur og allur byggður úr stáli.
Turninn sjálfur á að vera 300 fet að
þvermáli að neðan, en upp að honum
á að byggja fjögur nokkurskonar hús,
svo byggingin öll verður 400 fet að
þvermáli niður við jörð. Utan á turn-
inum öllum á að verða sement, sem
fest er á þann hátt,að það er sett ávír-
vef sem festur er á bliðar turnsins að
utan. Að innan verður turninn reglu-
legt völundarhús af súlum, bindÍDgi,
bitum, sláin, skakkstlfum o. s. frv.,
allt úr stáli, því ekkert trje verður
notað neinstaðar. Raftnagns vagnar
eiga að ganga neðan frá jörð, eptir
skrúfumynduðu spori, sem á að liggja
1 kringum hinn alveg holapart 1 miðj-
um turninum (100 fet að þvermáli)
upp á firnmta lopt, talið að ofan, og
verður vegalengdin, sem vagnar þess-
ir ganga, 2^ míla. Blaðið The llail-
way and Enginecring Jicview gerir
eptirfylgjandi athugasemd viðvlkjandi
þessum fyrirhugaða turni: „Það er
engin smáræðis fyrirætlun, sem frjett-
ist um frá Hudsonsfljóts-hjeraðinu
(New York). Það er auðvitað mögu-
legt, að þetta tólfstrenda sköpunar-
verk komist upp, en sem stendur lltur
þetta út eins og einhliða (trölla) saga.
Slðustu frjettir frá bökkum Efrat-
fljótsins, er hárust þaðan fyrir nokkr-
um þúsundum ára slðaD, voru þannig,
að þær drógu heldur úr svipuðu fyrir-
tæki, sem Babylonar-menn höfðu á
prjónunum. Þar eð „New York hin
meiri“ fer ekki varhluta af tungumála-
ruglingi er ekki ólíklegt, að þeim
hepprfist þetta fyrirtæki hjerum bil
jafn vel og Babylonar mönnum heppn-
aðist fyrirtæki sitt,“ (að byggja turn-
inn Babel).
*
Blaðið Thc Methodist Times,
sem gefið er út I London, heldur þvi
fram, að á „Victoríu-tímabilinu“ hafi
þrjár miklar trúarbragðahreifmgar
átt sjer stað 1 kirkjusögu Stórbreta-
lands, nefnilega: Oxford-hreifingin,
Sáluhjálparhers-hreifingin,og hreifing-
in I þá átt að allar hinar evangelisku
frfkirkjur gangi 1 samband.
*
JÁKNIiKAUTA ÞJÓÐIKNAR.
REMNANTS!
REMNANTS!
REMNANTS!
„Þjóðflokkur Georgs Stephen-
sons (sem telja má föður járnbranta
heimsins) hefur ekki haldið járnbraut-
unum hjá sjer eingöngu, en hingað
til hefur hann verið langt á undan
öðrum þjóðflokkum veraldarinnar I
að leggja járnhrautir,'1 segir blaðið
The Railway Gazette. , Það er ekki
mikið pláss á Stórbretalandi fyrir mik-
inn mílnafjölda af járnbrautum,“
heldur. blaðið áfram, „og af hinum
samanlagða mílnafjölda I Eviópu,
nefnil. 155,284 mílum, eru að eins
20,977 mílur á brezkri grund. En af
26,890 mílum af járnbrautum I Asíu
eru 18,700 mílur I brezkum löndum;
og af 8,169 mílum af járnbrautum I
Afríku eru 2 845 mllur I brezku eign-
unum. í Ameríku eru 48,005 rrdlur
af járnbrautum utan Bandarlkjanna,
og eru 16,719 tnílur af þeim I brezku
eignunum (Cauada), og svo eru auð-
vitað allar járnbrautiruar I Australíu,
13,888 mílur, I brezkum eignum. í
allt eru þannig 74,129 mílur af járn-
brautum I brezkum eignum, og þegar
maður bætir því við járnbrautirnar I
Bandaríkjunum, sem eru 181,717 míl-
ur (allt mllnatalið hjer að ofan er
tekið eptir skýrslum fyrir árið 1895),
þá gerir það til samans hina álitlegu
tölu 255,846 mílur I löndum sem
enskumælandi pjóðirnar ráða yfir, eða
nærri þrjá fimmtu hluta af öllum járn-
brautum I veröldinni. Hjer eru þó
ekki teknar til greina 7,127 mílur af
járnbrautum I Mexico, sem allar eru
bvggðar með peningum Bandarikja-
manna og Breta, undir stjórn verk-
fræðinga þessara þjóða og mest megn-
is úr efni sem þær hafa lagt til; og
heldur ekki eru teknar til greina I
mtlnatalinu hjer að ofan (255,846)
hinar afarmörgu járnbrautir I hinum
fjórum álfum veraldarinnar, sem
byggðar hafa verið moð brezkum pen-
ingum, af brezkum mönnum og mest-
megins úr brezku járni og með brezk-
um vjelum. Enskumælandi þjóð-
flokkurinn virðist skara langt fratn úr
sem járnbrauta-þjóðflokkur heimsins.“
*
IIÆNA FÓSTKAK KETTLING.
I)r. N. Roe Bradner sendi blað-
inu Our Animal l^riends (I ágúst)
eptirfylgjandi skyrslu um það, hvern-
ig hæna ein tók að sjer og fóstraði
móðurlausan kettling:
„Kæna ein hafði daglega verpt
öinu eggi í hesthúss jötu, sem ekki
var brúkuö, og hafði auðsjáanlega
valið jötuna til þess að unga þar út;
hún var byrjuð að sitja á þriggja
vikna timabilið, sem útheimtist til að
unga út. En um leið hafði kötturinn,
sem hafður var I hlöðunni til að verja
hana músum, auðsjáanlega þótt sama
jatan þægileg til að hvíla sig I, og
þannig skeði það, að kisa og hænan
urðu vinir og komu sjer saman um að
búa saman 1 jötunni í Liði og ein-
drægni. Allt var viðburðalaust hjá
þessari sjerlegu og sælu fjölskyldu I
nokkra daga, og plokkaði hænan trú
lega dún af brjósti sínu, fóðraði hreiðr-
ið með banum og hefur vafalaust Slit.
ið, að hún væri að unga út, þó sann-
leikurinn væri sá, að eggin I breiðrinu
væru að eins tilbúin egg, sem allur
hænuhiti 1 veröldinni hefði aldrei get-
að ungað kjúklingum úr. Samt sem
áður sat hænan á eggjnnumog brosti,
plokkaði dún af brjósti sínu og sneri
eggjunum annað veifið, en kisa kom
og fór eptir því sem henni syndist, og
Hundruð af Romnants
Þúsundir af Remnants
— hjá —
Carsley $c Co.
Allir Remnants (klæðastúfar) og aðrar
yörur, sem lítið er eptir af, verða settar
á horð í miðri búðinni, þa.r sein þær
standa til boða fyrir svo lágt verð að
þær hljota að ganga ú 1. Allar vörur
eru merktar með greinilegum tölu-
stöfum.
' Komið ! Kemið! Komið !
Carsley fc Co.
344- MAIN STR.
Suonan við Portage avr.
var að minnsta kosti helminginn af
tímanum hjá hænunni og eins nærri
henni eins og þær hefðu verið sy’stur,
sem vel kom satnan. En örlögin liöfðu
ákveðið, að útungunar-tímabilið skyldi
verða miklu skemmra I þotta sinn, en
hinar vanalegu þrjár vikur.
Satt að segja voru að eins liðnir
um þrír dagar, þegar liænan vaknaði
einn fagran morgun og sá, að lireiðrið
var fullt af úngum. En hvaða ungar
voru það? Hún hefu.r ef til vill álitið,
að þttð væru hænu-uugar, en ef hún
var nógu vifur til að sjá sannleikanD,
þá var úún ekki nógu hreinskilin til
að viðurkenna hann, því hún gekk út
frá því mjög sakleysislega, að þetta
væru hænu-ungar, hennar eigið af.
sprengi, þó sannleikurinn væri ag
þeir voru elskulegu kettlingainir
hennar kisu.
En kisa og hænan virtnst muna
eptir samningi sínum. Þær voru
vinir, og þær hjeldu áfram að vera
vinir þrátt fyrir að þessi afkvæmi væru
komin til sögunnarog að hvortveggju,
bæði sú ferfætta og tvífætta, þættust
vera mæður unganna, Já, meira að
segja, vináttu-bandið virtist styrkjast
við hinar sameiginlegu tilraunir þeirra
að uppala ungana sómasamh ga. Ó-
svegjanleg forlög rjeðu því nú samt,
að veslings litlu kettlingarnir skyldu
missa hina náttúrlegu móðir sína.
Rjett um það leyti að mögulegt var,
að þcir gætu lifað án kisu móður
sinnar, varð hún fyrír slysi og dó, og
voru þá allir kettlingarnir, að einum
undanteknum, látnir burt. Þessum
eina kettling, sem ejitir varð, veitti
hænan alla sína móðurlegu umhyggju
allt sumarið, og svo vel annaðist hún
kettlinginn, að hann hefur hlotið að
trúa því að hænan væri sín sanna og
náttúrlega móðir.
Það var sannarlega skringileg
sjón, að sjá hænuna vappa á milli
íbúðarhússins og hlöðunnar og kalla
á kettlinginn, euda var þessu almennt
veitt eptirtekt; og það var jafn-eptir-
tektavert, að sjá kettlingiiln koma
hlaupandi lil liænunnar þegar hún
gaf af sjer þetta einkennilega hljóð,
sem hænsn skilja svo vel að pyðir að
matur er á ferðum. Á nóttunni, og á
daginu þegar kettlingurinn vildi hvíla
sig, skreið hann undir hina hlyju
vængi fóstru sinnar, og bæði hún og
kettlingurinn voru sæl og ánægð,
vissu ekkert um, og kærðu sig líklega
enn minna um, að það var svo langt
frá að þau væru í ætt livert við annað.“