Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.09.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERO.FIMMTTTDAGINN 2, SEPTEMBER 1897 7 Frá alpintfi. FJÁRLÖGXN. lijetta viku af þingtímanum tók 2. nmræða um fjárlagafrumvarpið, meg 2—3 fundum á dag, S neðri deild, hófst föstudag 30. f. m. og var lokið fimmtudagskveld 5. J>. m. skömmu fyrir miðnætti. Tillögur fjárlaganefndarinnar gengu flestallar fram. I>ó ekki styrk- uriun til Jóns Ólafssonar. Brynj. Jónssyni (Minna-Núpi) veittur J00 kr. ársstyrkur til fornmeÐjarannsÓkna. Ársstyrkur til Helga Jónssonar liafð- ur 1,500 kr. (til jarðfræðisrannsókna); 1,000 kr. veittar B. Thorlákssyni Álafossi til að bæta við sig tóvinnu vjelum; Hjarua Sæmundssyni fiski fræðing og öðrum manni ætlaður 500 kr. styrkur til að fara á fiskisyning Björgvin að sumri, 500 kr. hvorum og 400 kr. ársstyrknr veittur til út gáfu fiski-tiinarits; Geir T. Sooga ad "junkt veittur 500 kr. ársstyrkur til að semja íslen zk-enska orðabók. Til að reisa stýrimannaskóla hjer i lleykjavík veittar l'J,850 kr. Fernar 30,000 kr. veittar úr við lagasjóði til láns, til pilskipakaupa ísgeymslu, tóvinnuvjela og jarðabóta Ráðgerður tekjuhalli í lok fjár hagstímabilsins 144 pús. kr. Veittar úr viðlagasjóði ennfrem ur 80,000 kr. til „að byggja steinhús í sambandi við landsbankann, par sem sje nægilegt fiúsrúm fyrir landsbank ann, aðal póstafgreiðslu landsins skrifstofu landfógeta, forngripasafnið málverkasafnið og náttúrusafnið, svo og húsrúin til bráðabyrgða fyrir hinar æðri menntastofnanir. Fjárlögin.—Þau eru nú í nefud í efri deild. Nokkrir n/ir „styrkir komust inn í pau við 3. umr. I neðri deild, svo sem til Páls Ólafssonar skálds 500 kr. livort árið, til Hólm geirs Jenssonar til d/ralækninga á Vestfjörðum 200 kr. á ári, til kand, Magnúsar Magnússonar frá Cambridge til að kenna ókeypis líkamsæfingar í Rvfk 1,200 kr. á ári, til Jóns Ólafsson ar 1,200 kr. á ári til að vekja eptii- tekt á íslandi S útlendum tímaritum og blöðum, til 2 mauna til að fara landbúnaðarsýning í Björgvin að sumri, 500 kr. til hvorspeirra. Tekju hallinn kominn upp S 165 pús. kr.— —Isafold. 7. ág. STJÓRNARSKKÁRMÁLIÐ í EFRI DKILX). Nefnd sú er efri deild kaus til að Shuga stjórnarskrárfrumvarpið hefur breytt pví og sett aptur inn tillögur Dr. Valt/s, svo að pað er nú aptur orðið mjög líkt hinu upphaflega frum- varpi lians. 1. gr. frv., sem B. S. smeygði inn í frumv. í neðri deild (sem er 1. gr. hinnar núverandi stjórn- arskrár, ásamt pvi ákvæði, að islenzk mál skuli ekki borin upp í rikisráðinu), fellir nefndin f efri deild burtu, og leggur til tvær smábreytingar, aðra um, að eigi sje skylt að kveðja til aukapinga, pó alpingi sje leyst upp samkv. 61. gr. stjórnarskr., og hina um, að með einföldum lögum megi ákveða samkomudag alpingis. Tveir af nefndarmönnuin (Jón A. Iljaltalfn og Guttormur Vigfússon) hafa pó ekki getað orðið samdóma meiri hluta nefndarinnar um 1. gr (rfkisráðs-ákvæðið) og vilja halda peirri grein, enn fallast að öðru leyt1 á breytingar nefndarinnar. Við 1. umræðu málsins i efri deild í gær mælti Sigurður Stefáns- son framsögumaður málsins í langri ræðu með frumvaipinu.-.Z^/a//Á' 12.ág. Maðuriiin. Arabisk munnmœlasaga. Arabi eiun, sem varð Frederic Fabre samferða frá Damaskus til Baal- bek fyrir nokkru síðan, sagði honum eptirfylgjandi munnmælasögu. Mr. Fabre birti söguna í blaðinu Jievue Illustre, og n/lega var p/ðing af Jienni í blaðinu International Maya- zine ásamt /msutn skýringarmyndum. Sagan liljóðar sem fylgir: „Karl-ljónið, konungur d/ranna, frábær og göfuglyndur, Jiafði verið drepið og ljet eptir sig konu sína (kvennljónið) og son (ljónskvo'p), til að heiðra miuningu sína og viðhalda ættinni. Þessi göfugi afsprengur konungs d/ranna brann af löngun til að ferðast u.n f veröldinni. ,Hvers vegna1, spurði móðir hans og kyssti hann og klappaði bon- um, ,bvers vegna viltu yfirgefa mig ? Ertu ekki sæll hjerhjá mjer? Varaðu pig, barnið mitt; hinumegin við pessa miklu, pögulu eyðimörk, sein er keisaradæmi pilt, muntu, meðal anu- ara hætta, mæta hinum hræðilegasta af öllum óvinum pínum, honum, sem gerði pig föðurlausan—hinni ógur- legu veru, sem nefndur er madur!'. Loksins kvaddi hinn ungi erfingi að ríki dýranna, sem var farið að leið- ast binar sífelldu áminningar móður sinnar og hafði nú að eins hugrekki sitt fyrir ráðanaut, hana einn góðan veðurdag og sagði: ,Jeg óttast ekkert; jeg er ungur og sterkur; jeg er eins hugaður eins og faðirminn var; og efjeghitti pessa skepuu, sem nefnist maður—jæja— hún skal pá fá að sjá mig!‘ Síðan lagði haun af stað. Fyrsta daginn sá hann uxa á leið sinni. ,Ert pú maðurinn?‘ spurði hann. ,NeJ, svaraði hið friðsama d/r •og jórtraði; ,hann, sem pú talar um, er herra minn; hann beitir mjer fyrir plóginn, og ef honurn pykir jeg fara of hægt, pá rekur hanu mig áfram með atálbroddi, sem hann stingur í hold mitt. Jeg held verkfærið sje kallað nautaprik1. Konungur dýranna fór sína leið í pungum pönkum. dag sá hann hest i hapt spurði hinn Næsta úti í haga. ,Ert pú maðurinn‘, gnmmlegi ferðalangur. ,Nei, herra rninu1, svaraði hiun skjálfandi reiðskjóti. ,Jeg er pjónn hans; íeg ber hann á bakinu. JÞegar jeg fer ekki eins hart og hann vill pá ber hann mig í síðurnar með eins konar stjörnumynduðu hjóli (spora) sem oddhvöss blöð eru á‘, Hinn ungi konungur d/ranna hjelt leiðar sinnar, hristi fax sitt grimmúð lega, gnísti tönnum og spurði sjálfan sig í máttlausri roiði hver pessi skepna gæti verið, sem gerði alla hluti undir- gefna dutlungum sínum, \aldisfnu, vilja sínum! Skömmu seinna kom konungur d/ranna til Indlands, og liitti par fjarskalega stóra skepnu, sem virtist hafa ósigrandi krapta, ,Það er ómögulegt,að mjerskjátl- ist í petta skipti1, hugsaði konungur d/ranna með sjer, um leið og hann gekk til hinnar miklu skepnu og sagði: Þú ert maðurinn, eða er ekki svo?‘ ,Þjer skjátlast mikillega1, svaraði liin mikla skepna. >Jeg er fílJ hann, sem pú nefndir, er herra minn og húsbóndi. Jeg ber hann á bak- inu pegarhann er á tigrisd/ra-veiðum, °g—til að s/na hve mikið traust liann ber til mín—hann lætur mig opt passa unga sína. Þegar hinn ungi d/rakonungur lieyrði petta, fl/tti liann sjer burt og fór leiðar sinnar, og var í enn meiri vandræðum en nokkru sinni áður. Ilann hrökk allt f einu upp frá hugsunum sfnum við að heyra eitt- livert holt hljóð eða hávaða, með reglulegu millibili. Hávaðinn virtist koma langt innan úr skógi. Ilann fór inn í skóginn, og sá pá fjarska stórt eikitrje í pann veginn að falla par til jarðar í rjóðri einu, og var pað fellt með verkfæri sem ein- liver svo lítilfjörleg skepna lijelt á, að hann ekki svo mikið sem tók eptir henni í fyrstu. Hann sueri sjer að eikitrjenu ogspurði: ,Ert pú maðurinn?1 ,Fei‘, svaraði hið mikla eikitrje, sem var að hníga niður; ,jeg er að deyja af höggunum sem hendur hans, er pú nefndir, hafa látið dynja á mjer‘. Þá fyrst ljet konungur d/ranna svo lítið, að lfta á veruna sem eikin hafði talað um. Og pegar Jianu sá, live smá og veikbyggð vera pessi var, pá öskraði liann í fyrirlitningarskyni. ,Hvernig getur petta átt sjer stað?‘ sagði hann. ,Ert pað pú, sem hún móðir mín óttast svo mikið og hefur varað mig við? Var pað einhver af pínu kyni, sem vogaði sjer að nálg ast föður miun? Ert pú sá, sem mjer hefur verið sagt að fl/ja?‘ ,Já, pað er jeg‘, svaraði skógar- höggs-maðurinn blátt áfram. ,Eu pú, vesalings skepnan, ert svo veikburða1, sagði konungur d/r anna. ,Nafn mitt einsamalt ætti að vera nóg til að gera pig fölan af ótta, og jeg gæti slegið pig til jarðar með einu höggi af Jöpp minni'. Maðurinn virti dýrakonunginn ekki svo mikils að svara lionum strax, heldur hjó hann öxi sinni svo djúpt í endann á hinu deyjandi trje, að í hann kom rif-i. Svo sneri liann sjer að hinum unga d/rakonungi og sagði: ,Þjer s/nist jeg vera veikburða. Líttu á petta eikitrje; pað var beint og hátt og fullt af drambi útaf hinum mikla styrkleik sínum; samt sem áður hef jeg fellt pað til jarðar; pú sjerð hvað liendur mínar geta gert! Hvað nafn pitt snertir, pá óttast jog pað ekki; jeg pekki annað hiæðilegra, pjáningar, fátækt! Öskurpitter ekki eins liræðilegt í eyrum mínumeinsog Jiljóð vinnud/rs míns, pegar pað vant- ar fóður. Jeg sigra pig ekki með hinum veikbyggðu vöðvum mínum, holdur með anda mfnum! Það er hann, sem gerir mig að herra pínum! Maðuriun sá, að konungur d/r- anna efaðist, og sagði pví við hann: ,Þú ofast um petta? Settu löpp- ina í pessa rifu, ef pú porir‘, bætti hann við og benti um leið á rifuna á trjenu, sem öxin hjelt opinni. Þegar konungur d/ranna heyrði orðin ,ef pú porir‘ hl/ddi hann tafar- laust. Skógarhöggs-maðurinn kippti öxi sinni, sem enn var vot af vökva hins fallna risa skógarins, út úr rif- unni, og var pá konungur d/ranna fangi. ,Jæja—nú, er jeg maðurinn?1 sagði skógarhöggsmaðuriun alvarlega. ,Er jeg herra piun?‘ D/rakonunguritin var algerlega yfirbugaður af pessum djarfleika, og hneigði höfuðið pegjandi til merkis um að hann viðurkenndi, að hann væri sigraður. Strax og hann var leystur úr gildrunnij lagðist hann flatur niður á rnosann og fór sorgbitinn að sleikja hiua blóðugu löpp sína. Maðurinn beygði sig niður yfir hið yfirbugaða d/r og baðaði sárið um stund með köldu vatni; svo ljet hann öxina á öxl sjer og fór Jeið sína, án pess að segja orð og án poss einu sinni að líta urn öxl. Ljónið horfði á eptir manninum pangað til hann var horfinn. Það skammaðist sín takmarkalaust, var búið að tapa trausti á afli sínu og Iiugrokki að nokkru leyti, en tvö stór tár depruðu sjón pess; sfðan reis pað preytulega á fætur og dró sig liægt og seint til baka inn í eyðimörkina sína. hrá peim degi hafa ljónin vit- að, að pað er p/ðingarlaust fyrir pau að ráðast á hugrakkan mann.“ (Þýtt úr The Literary Ðiyest.) I. M. CleghorD, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- ÚtsVrifaður af Alanitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa ylir biíð I. Smith & Co. EEIZARETH ST. BALDUR, - - MAN. 1,8. Islenzkur tiilkur við Iiendiua hve nær sem þörf tferist. 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave , 8—1(1 f ni. Kl. kvöldin. llnnn er að finna licima kl. l2—2 e. m. og eptir kl. 7 á FRANK SCHULTZ, Firjancial and Realj Estate Agent. Commissioner iq B. I{. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAN COMPANY OF CANAQJ\. Baldur - . Man. PATENTS ■ 1 FREE Gamalmenni og aðrir, mas pjást af gigt og taugaveiklao ættu að fá sjer eitt af hinutn ágætu Dr. Owen’s Electric beltum. Þau eru áreiðanlega fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurtnagnsstraumiun í gegnum líkamann hvar sem er. Margir ís- Jendiugar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pví sjálfir fengið að vita hjá peim hvernig pau reynast. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari uppl/singar beltunum við víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, Man OLE SIMONSON, mælir með sínu n/ja Scaudiuaviau llotel 718 Main Strekt. Fæði $1.00 á dag. IPROMPTLY SECURED NO PATENT. NO PAY. Book on Patents Prizes on Patents 200 Inventions Wanted as'.’SiE-K';1:.,:-™™--- ■“»> Stranahan & Hampe, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAK MIiDÚL, BŒKUR SKRXFFÆRl, SKRAUTMUNI, o. s. ú,-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinní, og er Jiví hægt að skrifa honum eða eigentiunum á ísl. þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem (>eir hafa áður fengið. En œtíðskal munaeptirað snnda numerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum, Richards & Bradsliaw, Dlálafærsluiiicnn o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPEG, - - Man NB. Mr. Thomas Il.Johnson les lög h ofangreindu fjelagi, og geta menn feng hann til að túlka þar fyrir sig þegar þöri gti Hiobe Hotel, 146 Pringess St. Winnitkq Gistihús þetta er utbúið irieð fil.um nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðlierbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. ílerbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 cts . T. DADE, Eigandi. U Vjer erum enn NORTH StÁR”-B(JDINNI og enim par til að verzla. Viðskipti okkar fara allt af vaxandi og viðskitita- vin.r okkar eru me.r en ánægðir. Hvers veuua ? VeKna pess að vörur okk- ar eru góðar og prísarnir lágtr. Við re/num að hafa góðar vörur o.7 himsum be!Pg |U a.ð eet\selt Þ»r heldur líka pað, að allir verði ánægðir Pær; , Sem s/mshorn af verðlaori okkar, pá bjóðu vörur fynr #G.49 fyrir peninga út f hönd: 20 pd, raspaður sykur..$1.00 D. & L. marið haframjöl. I.00 Saltaður þorskur.... j 00 fott B ikiog Powder. '20 ’ipar......... Kúmen ......... Kanel ... iro við eptirfylgjandi 20 20 20 V, “ 8 “ Blámu................... 20 Stykki al' góðri þvóttá súpu..’.’! 30 5 pd. besta S.H.R. grænt kafli 1 00 2 “ gott japanisht te i “ Sago........................ „T hree Crown“ rúsínur... 25 10 “ Mais mjöl .................... ^<j 50 25 B. G. SARVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. Alltaf Fremst Þess vegna er pað að ætíð er ös í pessari stóru búð okkar. Við höf um prísa okkar panmg að peir draga fólksstrauminn aJIt af t .1 oUa Hjer eru nokkur Juni-Kjorkauo* $IU karlinanua alfatuaður fynr f7.00. $ s “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75o. og upp Gottou worsted karlmanuabuxur frá 75c. o.r uppí $5 00 liuxur, sem bflnar eru að liggja nokkuð í húðfnni á $1 'og Uppi $1 00 Kveun-regnkápur, $3.00 viröi fyrir $1 39 n í l 10 centa kvennsokkar á 5o - Góðir karlmannasokkar á 5e parið Við gefum beztu kaup á skófatuaði, se,n uokkursstaðar fæst f N D ik' So stykki af sjerstaklega góðri pvottasápu fyr.r $1 00 P4sg“rL,r,sj m'ð st-1'“' þið ciðiðjM>nÍDgum|ykk*r .ou- MILTON, L. R. KELLY. N. DAKOTA. OMFORT IN SEWING G>mes from the fcnowledge of possess- .. mg a macliine whose fspuíationassurcs 4) the user of íong- years of hígri grade —! The servicc. Latest ImproYsd WHITS 11115 Withits Beautifully Figurcd Wocdwcrk, ? Durable Construction, Fine Mechanícal Ad/ustment, coupled with the Fínest Set of Stecl Attachments, mafces it thr í MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. C $ Dealers wanted wliere we are not represented. Address, WHITF. SEWING MACHINE CO., ■ Cleveland, Ohío. Til aölu^hjá Elis Thorwaldson, MoaNruN, n/d.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.